Fjarðarfréttir 2. febrúar 2022 - 2. tbl. 20. árg.

Page 1

www.fjardarposturinn.is

Finndu okkur á

BÆJARHRAUN 10 – HAFNARFIRÐI

HRAUNHAMAR.IS Miðvikudagur 2. febrúar 2022 | 2. tbl. 20. árg.

Upplag 10.000 eintök.

Dreift frítt inn á öll heimili í Hafnarfirði

www.fjardarfrettir.is öflugur fréttavefur

SÍMI: 520-7500 FASTEIGNASALA SÍÐAN 1983

NÆSTA BLAÐ

þriðjudaginn 1. mars

Kaffi

tilboð

Útsölur í fullum gangi Gerið góð kaup í miðbæ Hafnarfjarðar

Kaka að eigin vali og kaffi/te/kakó

1.290 kr Kl 14-17:00

50% afsláttur

Útsölur eru í fullum gangi í verslunar­ miðstöðinni Firði og enn meiri afsláttur. Nú er rétti tíminn til að versla og hvar er betra að versla en í heimabæ? Gera má góð kaup enda er afsláttur 50-60% á mörgum vörum og því hægt að gera mjög góð kaup. Slakað hefur verið á sóttvarnarreglum og nú á því að vera áhættuminna að vera innan um fólk þó auðvitað sé hvatt til grímunotkunar og annarra varúðar­ ráðstaf­ana. Starfsfólkið í Firði býður bæjarbúa og aðra velkomna og vill leitast við að veita sem allra bestu þjónustu. Frumhönnun á stækkun á Firði er í fullum gangi og vonandi verður fljótlega hægt að kynna fyrir bæjarbúum mótaðri tillögur en áður en kynningin sem var á jarðhæðinni hefur verið flutt á 2. hæðina við hliðina á Úr og gull.

Enn meir i afsláttu r

Hanna Jenný

Anna

af útsöluvörum

50% afsláttur

af fatnaði Nema af Liberte

sími 555 1557

20% afsláttur af snyrtuvörum


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.