Fjarðarfréttir 23. nóvember 2021 - Jólagjafahandbókin

Page 1

www.fjardarposturinn.is

Finndu okkur á

Eittmtal! sí

520 Þriðjudagur 23. nóvember 2021 | 7. tbl. 19. árg.

Upplag 10.500 eintök.

Dreift frítt inn á öll heimili í Hafnarfirði

Farðu ekki langt eftir jólagjöfunum

hraunhamar.is

ólagjafahandbókin fylgir blaðinu í dag!

Næsta blað er JÓLABLAÐIÐ sem kemur út 21. desember – blaðið með öllum jólakveðjunum! Verður þín jólakveðja í blaðinu?

7500

27 ára 26. nóvember

Jólahátíð í Hafnarfirði

Föstudaginn 26. nóvember — Virðum sóttvarnarreglur og fögnum í aðdraganda jóla Föstudagurinn 26. nóvember markar upphaf jólaundirbúnings í miðbæ Hafnarfjarðar. Tendrað verður á jóla­

trénu á Thorsplani og Jólaþorpið verður opnað. Þá er búið að færa Hellisgerði í jólabúning með fallega upplýstum

Jólaþorpið verður opið kl. 17-20 á föstudag kl. kl. 13-18 um helgar.

trjám sem gerir Hellisgerði að enn meiri ævintýraheimi en hann er fyrir. Komið í miðbæinn og njótið!

Jólaþorpið verður opið kl. 17-20 á föstudag og kl. 13-18 allar helgar til jóla.

Komdu í töfraheiminn Hellisgerði

Fjörður 27 ára á föstudag Vertu velkomin/n í afmælið okkar og taktu þátt í gleðinni

VÖRUKYNNINGAR, TÓNLIST OG DANS Verslunarmiðstöðin Fjörður býður upp á tónlist, dans og vörukynningar en opið verður til kl. 20 á föstudeginum.

Með sóttvarnarreglur í heiðri verður boðið upp á tónlist í verslunarmið­ stöðinni Firði. Danshópurinn Dass sýnir kl. 18.30 og vörukynningar verða kl. 17-20.

AFMÆLITILBOÐ Í VERSLUNUM LÉTTAR VEITINGA

Starfsfólk verslana og þjónustu­ fyrirtækja verður í jólaskapi og tekur vel á móti viðskiptavinum.

SUNNUDAGSOPIÐ Í DESEMBER Fjörður lengir opnunartímann í desember og opið verður laugardaga kl. 11-17 og alla sunnudaga til jóla verður opið kl. 13-16. Veitingastaðirnir eru opn­­­ir lengur.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
Fjarðarfréttir 23. nóvember 2021 - Jólagjafahandbókin by Fjarðarfréttir - Issuu