Fjarðarfréttir 21. september 2021 - 4. tbl. 19. árg.

Page 1

www.fjardarposturinn.is

Finndu okkur á

! l a t m í Eitt s

520 7500

Þriðjudagur 21. september 2021 | 4. tbl. 19. árg.

Upplag 10.000 eintök.

Dreift frítt inn á öll heimili í Hafnarfirði

www.fjardarfrettir.is öflugur fréttavefur

www.hraunhamar.is

Næstu blöð koma út 1. október og 26. október Skilafrestur auglýsinga og efnis er 27. september og 21. október kl. 18 - Pantið pláss tímanlega!

20% afsláttur

af „hádegis- og kvöldverðartilboðum“ og Opið kl. öllum „fjölskyldutilboðum“ af matseðli og kl. 17 ALLA FÖSTUDAGA. Gildir til 31. október. Ban Kúnn | Tjarnarvöllum 15, Hafnarfirði | sími 565 5665

11 - 20 virka daga - 20 um helgar

Kjósum Fjörð – alla daga!

Konukvöld

Fjölmargar verslanir, þjónusta, veitingastaðir, rakarastofur, Pósturinn, apótek og fl.

í miðbænum föstudaginn 1. október

Bæjarstjórn samþykkti í síðustu viku nýtt skipulag fyrir Strandgötu 26-30 en þar mun Fjörður reisa glæsilega byggingu, stækka verslunarrýmið út í Strandgötuna, koma fyrir Bókasafninu á 2. hæð og íbúðahóteli á efri hæðum. Eins og áður hefur verið kynnt eru hugmyndirnar metnaðarfullar en nú fer endanleg hönnun af stað og loks geta Hafnfirðingar horft fram til þess tíma að ný hús verði komin í stað Hafnarfjarðarbíós og Kaupfélagshússins en bæði þessi hús voru rifin fyrir 20 árum síðan.

Bæjarbúum hefur verið gefinn kostur á að koma með ábendingar og fjölmargar hafa borist. Þær verða hafðar til hliðsjónar við endanlega hönnun. Fram að því verður áfram stemming í Firði og alltaf eitthvað um að vera. Kíktu við!

Konukvöldin í Firði hafa ávallt verið vel sótt og mikil stemming verið. Vegna Covid-19 var ekkert konukvöld í fyrra en nú verður slegið upp veislu í miðbænum. Tónlist og skemmtun verður í boði og vörukynningar í verslunum. Taktu föstudaginn 1. október frá!

Fullt af nýjum vörum! Gott úrval af speglum, snyrtivörum og fatnaði


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.