Fjarðarfréttir 27. nóv. 2019 - 42. tbl. 17. árg.

Page 1

www.fjardarposturinn.is

Miðvikudagur 27. nóvember 2019 | 42 tbl. 17. árg.

Finndu okkur á

Upplag 10.500 eintök. Dreift vikulega frítt inn á öll heimili og fyrirtæki í Hafnarfirði

www.fjardarfrettir.is öflugur fréttavefur HÁHOLT 9

114 m²

SVÖLUÁS 1A

42,8 millj. kr.

Björt og falleg 4ra herb. endaíbúð á fyrstu hæð í vel staðsettu fjölbýli á holtinu. Íbúðin var öll máluð nýlega. Nýjar eikar innihurðir. Góð sameign, ný máluð og ný teppi á stigagangi.

106 m²

BÆJARHOLT 1

43,9 millj. kr.

118 m²

Björt og rúmgóð endaíbúð á jarð­ hæð. Þrjú svefnherbergi, bað­her­ bergi flísalagt í hólf og gólf, rúm­gott flísalagt þvottaherbergi. Opið frá eldhúsi inn í bjarta og rúm­góða stofu.

Sími 842 2217

GUNNAR SV. FRIÐRIKSSON

44,5 millj. kr.

Nýuppgerð endaíbúð á þriðju hæð með flottu útsýni. Allar innihurðir og gólfefni eru ný. Íbúðin er nýmáluð. Baðherbergi gert upp frá grunni. Ný heimilistæki í eldhúsi.

www.litlagaeludyrabudin.is

Tendrun á þýsku jólatré í Jólaþorpinu

LJÓSMYNDIN Keppni opin öllum Mynd tekin 2019 Skilafrestur 10. jan.

www.ibh.is

Jólaþorpið á Thorsplani verður formlega opnað þegar ljósin verða tendruð á jóla­trénu á miðju Thorsplani en tréð er gjöf frá Cuxhaven, vina­ bæ Hafnarfjarðar í Þýskalandi. Lúðrasveit Hafnarfjarðar og Karlakórinn Þrestir skemmta frá kl. 18 og kl. 18.30 mun for­maður vinabæjafélagsins í Cuxhaven og þýski sendi­ herrann á Íslandi tendra á trénu. Á eftir syngja Björgvin Halldórsson og Auður, Auð­ unn Lúthersson. Jólaþorpið verður svo opið Thorsplan verðu komið í jólabúning á föstudagskvöld. um helgina kl. 13-18. Ljósmynd: Guðni Gíslason

ÍÞRÓTTA

Stofnuð 1983

Opið virka daga frá 11:00-18:00 Laugardaga frá 10:00-16:00

Jólaþorpið verður opið á föstudag kl. 17-20

BESTA

Sími: 555 7030 www.burgerinn.is

Er nýja heimilið þitt í Hafnarfirði kannski hjá okkur? Skoðaðu lausar eignir á heimavellir.is

Treystu mér fyrir veislunni! www.kökulist.is Firði • sími 555 6655

BIFREIÐASKOÐUN

Dalshrauni 5 Opið kl. 8-17 virka daga


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.