Fjarðarfréttir 12. júní 2019, 22. tbl. 17. árg.

Page 1

www.fjardarposturinn.is

Miðvikudagur 12. júní 2019 | 22. tbl. 17. árg.

Finndu okkur á

Upplag 10.500 eintök.

Dreift vikulega frítt inn á öll heimili og fyrirtæki í Hafnarfirði

www.fjardarfrettir.is öflugur fréttavefur

Í fararbroddi fyrir Hafnfirðinga í áratugi

STAÐARBERGI

Stofnuð 1983

Strandgata 75 I 583 6000 I vonmathus.is

-stöðin

Loðin svör um of hátt T A X I vatnsgjald í bænum Hafnfirska leigubílastöðin

Sími: 555 7030 www.burgerinn.is

Vatnsgjald má í raun ekki skila hagnaði – Ekki skattstofn Þann 3. maí sendi ritstjóri Fjarðarfrétta fyrirspurn um for­­­sendur og útreikning vatns­­­­­ gjalds í Hafn­ ar­ firði þar sem Vatnsveitan skilaði 39% hagn­ aði af rekstrartekjum síð­asta ár

Ljósm.: Guðni Gíslason

Sími 842 2217

GUNNAR SV. FRIÐRIKSSON

en í lögum um vatns­ veitur sveitarfélaga eru ákvæði um að aðeins megi innheimta gjald til öflunar vatns og dreifingar. Í svari sem barst mán­ uði síðar fylgir enginn

Hafnfirðingar fá sjálfrennandi vatn úr Kaldárbotnum

útreikningur en upplýst að fjár­ festingar Vatnsveitu á næstu 10 ár­um séu 2,4 millj­ón­ir kr. en til sé 1 milljarður í sjóði. Þann sjóð er þó ekki að finna í reikningum bæjarins sem aðgengilegur er almenn­ingi. Ef hagnaður Vatnsveitu verður jafn mikill og á síðasta ári þá safnast 1,56 milljarðar á næstu 10 árum! Það er 160 milljónum kr. meira en áætlað er að framkvæma á þessum tíma. Vatnsgjald er ekki skatt­ stofn þó bæjarfulltrúar rugli vatnsgjaldi oft við fasteigna­ skatt í samanburði.

520 1212

Treystu mér fyrir veislunni! www.kökulist.is Firði • sími 555 6655

Fjarðarfréttir | Ljósm.: Guðni Gíslason

NÝ ÚTSÝNISSKÍFA Á HELGAFELLI Rótarýklúbbur Hafnarfjarðar býður þér að vera við vígslu nýrrar útsýnisskífu á Helgafelli, fimmtudaginn 13. júní kl. 18. Áætla má að ganga frá bílastæði taki um 55 mínútur. Skífan er gjöf Rótarýklúbbs Hafnarfjarðar til Hafnfirðinga með stuðningi frá Rio Tinto, Mannviti og fleirum.

Rótarýklúbbur Hafnarfjarðar


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.