Fjarðarfréttir 9. maí 2018 - 19. tbl. 16. árg.

Page 1

www.fjardarposturinn.is

Miðvikudagur 9. maí 2018 | 19. tbl. 16. árg.

Finndu okkur á

Upplag 10.500 eintök.

Dreift frítt inn á öll heimili og fyrirtæki í Hafnarfirði

www.fjardarfrettir.is öflugur fréttavefur BREIÐVANGUR 24

BERJAVELLIR 6

KRÍUÁS 17A

156 m²

87 m²

104 m²

46,9 millj. kr.

Sérlega skemmtileg vel hönnuð 5-6 herbergja íbúð á 2. hæð með bílskúr í góðu og vel staðsettu fjölbýli í Norðurbænum. Stutt í alla helstu þjónustu.

38,5 millj. kr.

Mjög falleg og góð 3ja herbergja íbúð á 4. hæð í góðu lyftuhúsi á Völlunum. Allt aðgengi og sameign er til fyrirmyndar. Örstutt er í alla þjónustu.

STAÐARBERGI

40,9 millj. kr.

Sérlega falleg og björt 3ja herbergja íbúð á þriðju hæð á þessum vinsæla stað í Áslandshverfinu. Örstutt í skóla og leikskóla. Fallegt útsýni.

Stofnuð 1983

Strandgata 75 I 583 6000 I vonmathus.is I facebook.com/vonmathus

TÖLVUÞJÓNUSTA Bjóðum upp á alla þá tækniþjónustu sem þitt fyrirtæki þarf á að halda.

546 6000 Firði, Fjarðargötu 13-15

Björt framtíð ei lengur í Hafnarfirði Framboðslistar fyrir kom­ andi sveitarstjórnar­kosningar í Hafnarfirði eru tveimur fleiri nú en fyrir fjórum árum síðan. Einn listi hverfur af sjónar­ sviðinu, Björt framtíð, eftir uppgjör í flokknum en Mið­ flokkurinn, Bæjarlistinn og Við­reisn koma nýir inn. Yfirkjörstjórn hefur yfir­ farið framboðslistana og met­ ið þá gilda. Nokkrar breytingar verða örugglega í bæjarstjórn því þrír bæjarfulltrúar gefa ekki kost á sér og einn á ekki

mögu­­leika á að komast inn. mjög nálægt því að ná inn Við síðustu kosningar voru manni og spennandi að sjá bæði Framsókn og Píratar hvernig fer 26. maí.

Ljósm.: Guðni Gíslason

Sími: 555 7030 www.burgerinn.is

Átta framboðslistar í Hafnarfirði

Vellir og Skarðshlíðin – vaxandi byggð í Hafnarfirði.

AÐGENGI - ÁBYRGÐ - HEIÐARLEIKI

Elín Ýr Arnar Hafdísardóttir 1. sæti Pírata í Hafnarfirði

BIFREIÐASKOÐUN

Dalshrauni 5 Opið kl. 8-17 virka daga Skoðaðu tertuúrvalið á kokulist.is

Kökulist verslunarmiðstöðinni Firði Hafnarfirði Kökulist Hólagötu 17 Reykjanesbæ Kökulist Iðnbúð 2 Garðabæ Kokulist@kokulist.is · 555 66 55


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.