Page 1

www.fjardarposturinn.is

Finndu okkur á

Gleraugnaverslun Fimmtudagur 20. október 2016 | 10. tbl. 14. árg.

Upplag 10.500 eintök.

Dreift frítt inn á öll heimili og fyrirtæki í Hafnarfirði

www.fjardarfrettir.is öflugur fréttavefur

Strandgötu, Hafnarfirði Sími 555 7060 www.sjonlinan.is

Vantar eignir á skrá Mikil sala, góður sölutími framundan Frítt söluverðmat – verðmetum samdægurs. Sanngjörn söluþóknun. Stofnuð 1983

Ísbúðin þín

Lumar þú á góðri frétt?

www.fjardarfrettir.is – hafnfirski fréttavefurinn Sendu inn fréttaskot á: fjardarfrettir@fjardarfrettir.is

Úr gróðrarstöð í íbúðir? Þéttingarskýrsla vekur fólk til umhugsunar

BÆJARHRAUNI 2

Treystu mér fyrir veislunni! www.kökulist.is Firði • sími 555 6655

Boltinn í beinni og lifandi tónlist allar helgar. Tilvalinn staður fyrir einkasamkvæmi stærri og smærri hópa. Happy Hour alla daga frá kl. 16 til 19 og fleiri flott tilboð á barnum.

Ljósm.: Guðni Gíslason

Opið kl. 12-23.30

Þegar gefin var út sk. þétt­ ingarskýrsla, sem var afrakst­ ur vinnuhóps sem leita átti leiða til að þétta byggð í Hafn­ arfirði, virðast margir hafa far­ ið af stað með glampa í aug­ unum og sýnt áhuga á bygg­ingaráformum. Skýrslan hefur hins vegar enga stjórn­ sýslulega stöðu enda hefur hún ekki fengið formlega um­fjöllun og afgreiðslu. Sumt hefur þó verið tekið upp í skipu­ lags- og byggingarráði eins og tillögur um að byggja á Óla Runs túni. Hins vegar eru í skýrslunni hugmyndir sem ekki hafa verið teknar fyrir eins og hugmyndir um íbúða­byggð á Þorlákstúni þar

Flatahrauni 5a

Horft frá Tjarnarvöllum yfir á Þorlákstún sem fyrirtækinu SyðraLangholti var úthlutað 37.500 m² lóð undir garðyrkjustöð og ræktun. Þá heyrist af því að 5 milljón kr. verðmiði hafi verið settur á hverja íbúð en í skýrslunni er gert ráð fyrir að þarna gætu komist 150-300 íbúðir eftir því hversu þétt er byggt.

Lóðinni var árið 2005 úth­ lutað fyrir ræktun og gróður­ hús en nú stendur eitt hús, Marteins­ hús, á lóðinni og gámur sem er þar í óþökk bæjaryfirvalda. Syðra Langholt ehf. sendi í lok júní inn fyrirspurnir um næstu uppbyggingu og sendi Framhald á bls. 6

Flatahrauni 5a, Hafnarfirði sími 578 0200

Skoðaðu úrvalið á www.as.is Norðurbakki 7-9

Aðeins 2 íbúðir eftir. Báðar íbúðirnar eru 3ja herbergja, 125 - 130 fm og skilast fullbúnar með gólfefnum. Sameiginlegar þaksvalir. Verð 48,1 - 48,2 millj. kr.-

Skipalón 10

Stórglæsileg íbúð fyrir 50 ára og eldri í lyftufjölbýli við Skipalón 10. Íbúðin er 94,8 fm 3ja herbergja og hefur sér stæði í bílageymslu, suð-vestur svalir. Verð 39,9 millj. kr.-

Öldugata 4

Rúmgóð efri hæð í tvíbýli á góðum útsýnisstað. Alls 195 fm, íbúðin er 106,2 fm, kjallari 61,2 fm (mögulegt að gera aukaíbúð) og bílskúrinn er 28,1 fm. Verð 43,9 millj. kr.-

Fjarðargötu 17 | sími 520 2600 | www.as.is

Stofnuð 1988


2 www.fjardarfrettir.is

FJARÐARFRÉTTIR | FIMMTUDAGUR 20. OKTÓBER 2016

Útgefandi: Hönnunarhúsið ehf. kt. 450106-1350 Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Guðni Gíslason Ritstjórn: 565 4513, 896 4613, Auglýsingar: 565 3066, fjardarfrettir@fjardarfrettir.is Prentun: Ísafoldarprentsmiðja • Dreifing: Íslandspóstur ISSN 2298-8858 Vefútgáfa: ISSN 2298-8866

www.fjardarfrettir.is www.facebook.com/fjardarfrettir.is Hönnunarhúsið ehf., Bæjarhrauni 2, 220 Hafnarfirði

leiðarinn Breikkun Reykjanesbrautar hefur verið bitbein manna í vel á annan áratug en bæjarstjórnin hafnaði mislægum gatnamótum við Lækjargötu og að Reykjanes­ brautin yrði sett í stokk við Álfaskeið. Þess í stað var sett hringtorg við Lækjargötu sem nú er að springa og tvöföldunin náði ekki nema upp í fyrstu beygju við kirkjugarðinn. Þar er brautin einfölduð á stórhættulegum stað þó allt sé tilbúið til tvöföld­ unar vestur fyrir göngubrúna ofan við Hvamma. Á þetta hefur undirritaður oft bent og svæðisstjóri Vegagerðarinnar tók undir fyrir nokkrum árum um að þetta væri ekki heppilegur staður til að þrengja götuna. Greinilega hafa bæjaryfirvöld sofið á verðinum og ekki krafist úrbóta eða gert það allt of seint. Núna fyrst er verið að lagfæra gatnamót inn í Hellnahverfið, gatnamót sem verða horfin eftir tvö ár þegar mislæg gatnamót koma við Krýsuvíkurveg. Það er dýrt að vanda sig ekki og stundum spyr maður sjálfan sig hvort venjulegt fólk fái ekki að skoða áætlanir og samninga áður en framkvæmt er. Blessunarlega er verið að laga hjóla- og göngu­ stíginn við Bæjarhraunið sem nýbúið er að gera og enginn hjólar á vegna þess að hann var ófær vegna hindrana. Bent var á gallana strax en samt var hafist handa við fleiri bílastæðavasa með sömu göllum. Hvað kostar svona hringlandaháttur bæjarbúa? Hvað kostar það samfélagið að fólk slasist á vegum sem fyrir löngu átti að vera búið að gera miklu öruggari. Sem betur fer hefur nú verið vel þrýst á og framkvæmdum við tvöföldun og mislæg gatnamót við Krýsuvíkurveg hefur verið flýtt. Það sýnir að það skiptir máli að fylgja málum eftir af festu. Höldum því áfram og vöndum okkur! Guðni Gíslason ritstjóri.

Auglýsingar sími 565 3066 - 896 4613 gudni@fjardarfrettir.is

FRÍMANN & HÁLFDÁN ÚTFARARÞJÓNUSTA

ÚTFARARÞJÓNUSTA HAFNAFJARÐAR

Smíðaði æfingastiga fyrir líknardeild Landspítalans Smíðaður í Tækniskólanum í Hafnarfirði Nýlega færði Tækniskólinn líknardeild Land­ spítalans í Kópavogi að gjöf stiga sem sjúklingar nota við þjálfun. Það var Egill Óskar Gíslason sem nú hefur lokið námi í húsasmíði sem smíðaði stigann ásamt kennurum sínum. Fleir deildi komu einnig að gerð stigans því hann þurfti að dúkleggja og smíðað var stálhandrið á hann. Stiginn er listasmíð og á eftir að notast vel á líknardeildinni að sögn Gunnlaugs Más Briem sjúkraþjálfara sem tók við stiganum.

Egill Óskar afhendir Gunnlaugi gjöfina. Líknardeildin er hugsuð fyrir tímabundna innlögn sjúklinga með ólæknandi, langt genginn sjúkdóm og skertar lífslíkur. Markmiðið er að bæta lífsgæði sjúklinga og fjöskyldna þeirra. Líknarmeðferð á við snemma á veikindatímabilinu samhliða annarri meðferð sem notuð er til að lina einkenni en jafnframt að lengja líf. Gunnlaugur Már Briem, Kristín Þorbergsdóttir aðstoðardeildarstjóri, Hrafnkell Marinósson kennari Byggingartækniskólans og Egill Óskar Gíslason.

Víðistaðakirkja Messa kl. 11

Kór Víðiðstaðasóknar syngur undir stjórn Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur. Einsöngur: Einar Dagur Jónsson. Prestur: Sr. Hulda Hrönn Helgadóttir

Fjölbreytt dagskrá fyrir börn á öllum aldri, fer fram uppi í suðursal. Umsjón: María og Bryndís. Hressing í safnaðarsalnum eftir guðsþjónustur.

Kyrrðarstund

www.uth.is -uth@uth.is

Ólöf s: 898 3075

Stapahrauni 5, Hfj. - Sími 565-9775

Sverrir Einarsson

Kristín Ingólfsdóttir

Hilmar Erlendsson

ALÚÐ • VIRÐING • TRAUST • REYNSLA

Sunnudagaskólinn kl. 11

á mánudögum kl. 17:30

Hálfdán s: 898-5765

Flatahrauni 5a, Hafnarfirði

Vaktsímar: 565 5892 & 896 8242 • www.utfararstofa.is • Allan sólarhringinn

Sunnudagur 23. október

Biblíuleg íhugun og bæn

Frímann s: 897 2468

ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR

á miðvikudögum kl. 12:00. Súpa og brauð í safnaðarsal á eftir. Hægt að skrá fyrirbænaefni rafrænt á heimasíðu www.vidistadakirkja.is

Sunnudagur 23. október

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11 Starf eldri borgara á miðvikudögum kl. 13:30

www.astjarnarkirkja.is


FJARÐARFRÉTTIR | FIMMTUDAGUR 20. OKTÓBER 2016

www.fjardarfrettir.is

-31%

-40% HAMBORGARHRYGGUR ÁÐUR: 1.593 KR/KG KR KG

BAYONNESKINKA ÁÐUR: 1.996 KR/KG KR KG

1.099

-34%

Úrval af kjöti

1.198

-15%

LAMBA PRIME HVÍTLAUK OG RÓSMARÍN ÁÐUR: 4.498 KR/KG KR KG

NAUTALUNDIR ERLENDAR - FROSNAR ÁÐUR: 3.998 KR/KG KR KG

2.969

-20%

3

Extra gott snakk

3.398

Gott með kaffinu

-20% X-TRA SNAKK 3 TEGUNDIR ÁÐUR: 369 KR/PK KR PK

295

-25% X-TRA KORNFLEX 500 G ÁÐUR: 249 KR/PK KR PK

199

-25%

X-TRA KREMKEX M. SÚKKULAÐI ÁÐUR: 369 KR/PK KR PK

295

X-TRA MÚSLÍ M. ÁVÖXTUM ÁÐUR: 398 KR/PK KR PK

299

Fyrir krílin...

KLAKI - 2 L 3 TEGUNDIR ÁÐUR: 169 KR/STK KR STK

149

-21%

Ella´s barnamatur

LIBERO BLEYJUR 4 STÆRÐIR ÁÐUR: 1.887 KR/PK KR PK

1.498

Nettó Hafnarfirði | Miðvangi 41 | Tilboðin gilda 20. – 23. október 2016

Tilboðin gilda meðan birgðir endast · Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl · Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.


4 www.fjardarfrettir.is

FJARÐARFRÉTTIR | FIMMTUDAGUR 20. OKTÓBER 2016

Nýbakað brauð, kökur og smurt brauð allan daginn – alla daga.

PIPAR\TBWA

SÍA

163707

Við tökum vel á móti þér að Flatahrauni 13 Austurveri • Flatahrauni • Glæsibæ • Húsgagnahöllinni • Mjódd • Smáratorgi • Suðurveri

Margir hafa lagt hönd á plóg

fékk fálkaorðuna árið 2011 fyrir störf í þágu áfengis- og vímuefnaneytenda.

Krýsuvíkursamtökin fögnuðu 30 ára afmæli á laugardaginn

Þórður Marteinsson og Helga Helgadóttir kíktu við.

Ljósmyndir: Guðni Gíslason

Þar sem unglingar með erfiðleika áttu að dvelja í heimavistarskóla er nú rekin blómleg starfsemi til að hjálpa fólki með mikinn vímuefnavanda. Að þess­ ari starfsemi standa Krýsuvíkur­ sam­ tökin sem fögnuðu 30 ára afmæli sínu á laugardaginn. Þangað komu velunnarar samtakanna sem eru margir, einstaklingar, félaga­ samtök og fyrirtæki og var þeim tekið með virktum. Hnallþórur, kleinur og rjúkandi kaffi var í boði og fólk spjallaði um góða veðrið og næstu skref. Mikið hefur áunnist á síðustu árum við að bæta aðstöðuna en húsið var orðið mjög illa farið. Enn á þó eftir að endurnýja þak hússins sem er orðið ónýtt og lekur. Er nú verið að safna fyrir nýju þaki um leið og áherslan á merðferðarúrræði gleymist ekki.

Hluti af starfsfólki Krýsuvíkurheimilisins tók á móti gestum á afmælisdaginn. Meðferðin hefur verið í stöðugri þróun síðan haustið 1997 og er það eitt af aðaleinkennum hennar að taka endalausum breytingum dag frá degi. Þessi mikli sveigjanleiki í innra starfi gerir það að verkum, að auðveldara er að mæta þörfum skjól­ stæð­ inga, mun

Soroptomistakonur hafa verið mjög duglegar að styðja við starfið.

meir en gengur og gerist í almennum meðferðum og veitir sér­ tækum úrræðum meira rými til aðgerða. Forstöðumaður heimilisins er Þorgeir Ólason en framkvæmdastjóri sam­ takanna er Lovísa Christinasen en hún

Margrét Gauja Magnúsdóttir, Árni Páll Árnason og Helena Mjöll Jóhannsdóttir.

Lionsfélagar í Fjölni hafa stutt dyggilega við Krýsuvíkurheimilið.


FJARÐARFRÉTTIR | FIMMTUDAGUR 20. OKTÓBER 2016

www.fjardarfrettir.is

5

…minni hrútskýringar …minni Fékk súlu vináttu frá hrútskýringar Jakútíufólki

Vilt þúReist að Alþingi ekki Vilt Jóhannes þú að karlaklúbbur? Alþingi verði ekki karlaklúbbur? að Hliði áverði Álftanesi þar sveittur sem Viðar Bjarnason byggirsveittur upp ferðaþjónustu Þegar Hringborð norðurslóða var skapur með fólki frá Jakútíu á síðasta Þá skaltu kjósa Bjarta framtíð. Þá skaltu kjósa Bjarta framtíð.

haldið í Hörpu unnu listamenn frá Jakútíu í Síberíu að gerð súlu úr íslensk­ um rekaviði. Kallast hún „Serge“ og er tákn gestristni, fjöl­skyldu­hamingju og vináttu. Eru svona súlur algengar í Jakútíu þar sem henni er komið fyrir á áberandi stað í garðinum. Jakútíufólk er mikið hestafólk og hesturinn er snar þáttur í menningu þeirra. Því er súlan skreytt með hrosshárum og armarnir tákna höfuðáttirnar fjórar að sögn Mariia Shishigina-Pálsson frá Jakútíu en hún býr hér á Íslandi. Var súlan fullgerð fyrir utan Hörpuna en síðan var henni komið fyrir hjá Jóhannesi Viðari Bjarnasyni, Fjöru­ goða, við heimili hans að Hliði á Álftanesi þar sem hann byggir upp ferða­ þjónustu. Hafði myndast vin­

ári þegar Hringborg norðurslóða var haldið og var mikil hátíð á Hótel Víking við Víkingastræti. Fór Jóhannes svo með fylgdarliði í heimsókn til Jakútíu. Súlan var vígð að Hliði með tölu­ verðri athöfn, ræðum, söng, dansi og trúarathöfnum. Þar spilaði m.a. Spiri­ don Shishigin á khomus eða gyðinga­ hörpu, munngjígju, en Spiridon er einn þekktasti khomusleikari heims. Hugmyndin að gerð súlunnar kom frá Mariia Shishigina-Pálsson þegar hún flutti til Íslands fyrir 5 árum. Var súlan gerð að frumkvæði Aleksandr Pavlovs forstjóra Kierge skartgripa­ fyrirtækisins og þekktum einstaklingi í heimalandinu. Naut hann dyggrar aðstoðar Ruben Anton Komangapik frá Nunavut í Kanada.

…minni sóðaskap…minni sóðaskap

Vilt þú að Íslendingar hætti að Viltgefa þú að skít Íslendingar í umhverfið? hætti að gefa skít í umhverfið? Þá skaltu kjósa Bjarta framtíð.Þá skaltu kjósa Bjarta framtíð.

…minni einsleitni…minni einsleitni

Mikil eftirspurn - vantar eignir á skrá Frítt söluverðmat án skuldbindinga Heiðarleiki – gleði – metnaður Ársæll Steinmóðsson

aðstoðarmaður fasteignasala sími 896 6076 as@alltfasteignir.is

Ársæll Steinmóðsson Þorbjörn Pálsson aðst.m. í lögg.námi löggiltur fasteignasali

Bæjarhrauni 12, Hafnarfirði | sími 560 5500 | www. alltfasteignir.is

Ljósm.: Guðni Gíslason

Vilt þú fjölbreytt samfélag ogVilt manneskjulegar þú fjölbreytt samfélag og manneskjulegar stofnanir? Þá skaltu kjósa Bjarta stofnanir? framtíð.Þá skaltu kjósa Bjarta framtíð.

Sendinefndin frá Jakútíu ásamt Jóhannesi við súluna að Hliði. Smíðin fyrir utan Hörpu vakti mikla Íslands og framkvæmdastjóra Sam­ athygli og á fréttavefnum Yakutia einuðu þjóðanna við súluna. Today má sjá myndir m.a. af forseta Fleiri myndir má sjá á www. fjardarfrettir.is

Viltu hætta að borga húsnæðislánið þitt margfalt til baka?

KJÓSTU BJARTA FRAMTÍÐ

Óttarr Proppé þingmaður Preben Pétursson mjólkurtæknifræðingur

1. og sæti framkvæmdastjóri Suðvestur 1. sæti Norðaustur

xA

Óttarr BjörtProppé Ólafsdóttir þingmaður þingmaður

Björt Ólafsdóttir þingmaður

1. sæti 2. sæti MEIRI Suðvestur Suðvestur

2. sæti lögfræðingur Suðvestur

BJARTA FRAMTÍÐ MINNI OKURVEXTI

Dagný Rut Haraldsdóttir 2. sæti Norðaustur


6 www.fjardarfrettir.is

FJARÐARFRÉTTIR | FIMMTUDAGUR 20. OKTÓBER 2016

Úr gróðrarstöð í íbúðir? — framhald af forsíðu

SMÁAUGLÝSINGAR

inn fyrirspurnarteikningu af 24 m löngu bjálkahúsi fyrir sölustarfsemi auk þess sem óskað var eftir leyfi fyrir að hafa gáminn sem nýbúið var að hafna.

kennsla Icelandic language lessons for foreigners. Private and/or group lessons. Aldís (10 years experience), tel. 780 0251.

geymsla óskast Óska eftir geymslu fyrir búslóð í 8 mán. Upplýsingar í síma 699 0202.

þjónusta

Hugmyndir frá 2009 um uppbygginguna.

Bílaþrif. Kem og sæki. Tjöru­hreinsun og bón verndar bílinn. Úrvals efni. Djúp­hreins­ un. Hagstætt verð. Uppl. í s. 845 2100. Tek að mér að færa yfir á (vídeó, slide, ljósmyndir) DVD diska eða flakkara. Sýnishorn á siggileifa.123.is sími 8637265 siggil@simnet.is, Sigurður Þorleifsson.

smáauglýsingar

fjardarfrettir@fjardarfrettir.is sími 565 3066 Verð 1.200 kr. m.v. hver 200 slög. Myndbirting 1.200 kr. Tapað-fundið og Gefins: FRÍTT

www.fjardarfrettir.is

Á DÖFINNI Jesus sýnir á Hrafnistu Jesus Manuel Loayza D‘Arrigo opnar sýningu á verkum sínum í Menn­ ingarsalnum á Hrafnistu í dag, fimmtudag kl. 13.30. Sýningin stendur til 30. nóv­em­ber.

Fundað með fyrirtækjum í bænum Síðasti fundur Markaðsstofa Hafn­ arfjarðar með fyrirtækjum er í dag, mið­bær, kl. 18.15 í Hafnarborg.

„Pöbbkviss VG“ Vinstrigrænt pöbb kviss Stefáns Pálssonar verður að Strandgötu 11 kl. 20.30-22 á morgun föstudag. Spurn­ ingar almenns eðlis og við allra hæfi. Er þetta sagt hápunktur kosninga­ baráttunnar í suðvesturkjördæmi!

Leirað í Hafnarborg Á sunnudaginn kl. 14 verður haldin vinnustofa fyrir börn og fullorðna í tengslum við sýninguna Tilraun - leir og fleira sem nú stendur yfir í aðalsal Hafnarborgar. Þar verður þátt­takend­ um boðið að móta hina ýmsu gripi í mjúkan- og/eða sjálfharðnandi leir, sem gestir fá svo að taka heim með sér að vinnustofunni lokinni. Í Sverrissal er sýningin Vor með portrett­ um Birgis Snæbjörns Bigis­ sonar af þingmönnum.

Sendið tilkynningar um viðburði á fjardarfrettir@fjardarfrettir.is

Ljósm.: Guðni Gíslason

Tölvuaðstoð og viðgerðir Viðgerðir og kennsla í tölvunotkun. Apple* & Windows. Kem í heimahús. Sími 824 9938 - hjalp@gudnason.is

Lúðvík Geirsson bæjarstjóri tók fyrstu skóflustungu að gróðrarstöð­ inni á sumardaginn fyrsta 2009.

Skv. lóðarleigusamningi sem var til 25 ára frá 2006, var ekki greitt sérstak­ lega fyrir lóðina eins og gert er fyrir atvinnulóðir en ársleiga var 0.35% af fasteignamati hennar. Átti að leggja inn framkvæmdaáætlun fyrir 1. sept. 2006 og fullgera átti lóð ásamt framkvæmdum fyrir 1. maí 2010. Í samningnum kemur svo fram að verði vanefndir af hálfu lóðarhafa, fellur lóðarúthlutunin niður án frekari fyrirvara.

Kanna viðhorf flokk­ anna til St. Jósefsspítala Hollvinasamtök kalla eftir afdráttarlausum svörum Hollvinasamtök St. Jósefsspítala hafa sent öllum stjórnmálaflokkum fyrir­ spurn­ina: „Er þinn stjórnmála­flokk­­ur tilbúinn til að endurreisa heilbrigðis­ starfsemi í St. Jósefsspítala?“ Umdæmissjúkrahúsið St. Jósefs­ spítali stendur autt í dag en var með um 50 legurými ásamt sérfræðiþjónustu. Sjúkrahúsið þjónaði öllu landinu með sérfræðiþjónustu og sveitarfélögunum Hafnarfirði, Garðabæ, Kópavogi, Reykjavík, Seltjarnarnesi, Mosfellsbæ, og Kjalarnesi sem umdæmissjúkrahús. Fyrirspurnir hafa verið sendar til 12 stjórnmálaflokka sem bjóða fram til

Alþingis og hafa þrír þeirra þegar svarað en óskað var eftir svörum fyrir 20. október.

ALÞÝÐUFYLKINGIN – JÁ Já, Alþýðufylkingin vill byggja upp spítalaþjónustuna um allt landið, og þar er nágrenni Reykjavíkur meðtalið. Til að byrja með mundi endurreisn St. Jósefsspítala auka framboð á þjónustu og þar með stytta biðlista og þar með létta á Landspítalanum – en líka mundi hún færa þjónustuna nær fólkinu sem notar hana.

Sími: 555 7030 www.burgerinn.is VIÐREISN TEKUR EKKI AFSTÖÐU Að mati Viðreisnar eru stærstu verk­ efnin í heilbrigðiskerfinu annars vegar að endurforgangsraða ríkisfjár­málum í þágu heilbrigðismála almennt og hins vegar að móta heildarstefnu í heil­ brigðis­málum sem nær til allra þátta kerfisins. Í því ljósi er óábyrgt að taka einangraða afstöðu til málefna St. Jósefsspítala að svo komnu máli.

DÖGUN — JÁ Svörin verða einnig birt á fréttasíðunni www.fjardarfrettir.is

Það er þörf fyrir jafnaðarflokk Í aðdraganda þessara kosninga er að um í öllum okkar verkum. Við erum sjá miklar fylgissveiflur og umrót. Flest stolt af okkar arfleifð og erum alltaf bendir til að núverandi stjórn­arflokkar jafn­ aðar­ menn – ekki bara fyrir missi meirihluta sinn í næstu kosningar. Það getur verið gott að gefa kosningum og að líklega nýjum flokkum tækifæri, en verði meira en helm­ ingur það er líka hægt að kaupa þingmanna nýir. Það er köttinn í sekknum. Í síðustu mikilvægt hafa við þær að­ ­ bæjarstjórnarkosningum kaus stæður rótgróinn og reynslu­ mikinn flokk sem byggir á 100 um fimmt­ ungur kjósenda í ára sögu samfélagsum­ bóta Hafn­ arfirði flokk sem færði sem vill breytingar, en hef­­­ur fram sjónar­mið jafnaðarstefnu Árni Páll líka reynslu af því að koma og nýrra stjórnmála. Árnason breytingum í gegn – og líka Kosninga­nóttin var varla liðin stundum af því að ná þeim ekki í gegn. þegar sá flokk­ur var búinn að snúa við Samfylkingin er þannig flokkur. Við blaðinu, leggja nýju stjórn­ málin á vitum hvernig á að koma málum áfram hilluna og ganga til samstarfs við og vitum líka á hverju góður um­­bóta­ Sjálfstæðis­ flokk­ inn. Ég hef marga hugur getur strandað. Og það sem Hafn­firðinga hitt sem töldu sig svikna mestu skiptir er að við höfum alltaf sett af þeirri atburðarás. Það skiptir máli að almanna­hagsmuni framar sérhagsmun­ gera ekki sömu mistök aftur.

Í öllum könnunum vegur annar mað­ ur á lista Samfylkingarinnar í kjör­dæm­ inu salt – er ýmist inni eða úti. Það sæti skipar Margrét Gauja Magnúsdótt­ ir, bæjarfulltrúi og kennari. Hafn­firðingar hafa það í hendi sér að tryggja Margréti Gauju þingsæti í kosningunum 29. október nk. með því að merkja x við S. Höfundur skipar 1. sæti á lista Samfylkingarinnar í SV-kjördæmi.

Fríar smá­­auglýsing­ar Fjarðarfréttir býður einstaklingum fríar smáauglýsingar í október. Max 150 slög. (ekki fyrir rekstrarauglýsingar einstaklinga) Farðu á www.fjardarfrettir.is og smelltu á smáauglýsingar


FJARÐARFRÉTTIR | FIMMTUDAGUR 20. OKTÓBER 2016

www.fjardarfrettir.is

7

Kynna barnasáttmálann í bók ÍÞRÓTTIR Hanna Borg og Heiðdís gefa út sína fyrstu barnabók

Handbolti: 20. okt. kl. 19.30, Kaplakriki FH - Fram úrvalsdeild karla 20. okt. kl. 19.30, Garðabær Stjarnan - Haukar, úrvalsdeild karla 21. okt. kl. 18, Dalhús Fjölnir - FH, 1. deild kvenna 22. okt. kl. 13.30, Vestmannaeyjar ÍBV - Haukar, úrvalsdeild kvenna 26. okt. kl. 20, Kaplakriki FH - Valur U, 1. deild kvenna ÚRSLIT KVENNA: FH - HK: 19-19 Haukar - Valur: 23-22 FH - KA/Þór: 25-25

Ljósm.: Guðni Gíslason

Það er örugglega ekki oft sem börn eru fjölmennust á útgáfuhátíð bókar. Það gerðist reyndar á sunnudaginn þegar Hafnfirðingarnir Hanna Borg Jónsdóttir og Heiðdís Helgadóttir kynntu bók sína Rúnar góði á Kex hóteli. En bókin er skrifuð fyrir börn með Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna að leiðarljósi. Hún kynnir réttindi barna fyrir ungum lesendum, réttindi sem öll börn í heiminum eiga að njóta. Þetta er fyrsta bók þeirra beggja en Hanna Borg segir að engir aðrir hafi komið til greina til að myndskreyta bókina en vinkona

ÚRSLIT KARLA: Alingsås - Haukar: 31-27 Haukar - FH: 24-28 Heiðdís Helgadóttir og Hanna Borg Jónsdóttir árita bókina. sína Heiðdís sem varð landsfræg á gestum á útgáfugleðinni en þær stöllur stuttum tíma fyrir ugluteikningar sínar. Hanna Borg og Heiðdís höfðu í nógu Rúnar góði kynnir Barnasáttmálann að snúast við að árita bækurnar fyrir fyrir börnum í gegnum yndislestur. áhugasama kaupendur. Bókinni er ætlað að vera hvatning fyrir foreldra og aðra forráðamenn til að lesa með börnunum sínum og velta fyrir sér mismunandi aðstæðum og ólíku lífi barna. Hverjum kafla fylgja ýmsar hugleiðingar sem tengjast sögunni og sáttmálanum. Bræður Hönnu, Friðrik Dór og Jón Ragnar tvíburabróðir hennar skemmtu

Ával l t

Körfubolti: 21. okt. kl. 19.15, Ásvellir Haukar - Þór Þ., úrvalsdeild karla 22. okt. kl. 16.30, Borgarnes Skallagrímur - Haukar, úrvalsdeild kvenna 26. okt. kl. 19.15, Ásvellir Haukar - Stjarnan, úrvalsdeild kvenna ÚRSLIT KVENNA: Haukar - Snæfell: (miðvikudag) Keflavík - Haukar: 73-52 ÚRSLIT KARLA: Grindavík - Haukar: 92-88

Ával l t l júft og gott Upp á gamla mátann vínarbrauðskambur

eplavínarbrauð

steinbakað franskbrauð

normalbrauð

Verið in v e l k om

Strandgötu 49 - Hafnarfirði - Sími 555 4046


8 www.fjardarfrettir.is

FJARÐARFRÉTTIR | FIMMTUDAGUR 20. OKTÓBER 2016

Vegna mikillar eftirspurnar framlengjum við

FULLT VER Ð: 482.900 KR .

297.420 KR .

FULLT VER Ð: 442.900 KR .

304.620 KR .

nr. 118

GÆLUDÝR ASTEINAR

nr. 2006

nr. 2046

FULLT VER Ð: 451.900 KR .

STÆRÐ H. 27 CM. BR. 30 CM.

313.420 KR .

265.420 KR .

FULLT VER Ð: 402.900 KR .

FULLT VER Ð: 408.900 KR .

nr. GS1002

nr. 104

Einn spörfugl fylgir – ekki lukt.

329.420 KR .

270.220 KR .

FULLT VER Ð: 276.600 KR .

nr. 2021

149.000 KR .

FULLT VER Ð: 306.700 KR .

nr. 113

188.100 KR .

nr. 2042

nr. 116-5

„Allt innifalið“ tilboðið á öllum legsteinum.

539.900 KR .

FULLT VER Ð: 746.000 KR .

VERÐ KR . 79.900,INNIFALIN ÁLETRUN.

FULLT VER Ð: 462.90 0 KR .

ATH. AÐEINS TAKMARK AÐ MAGN Í BOÐI.

ÞARF AÐ ENDURNÝJA LETRIÐ Á STEININUM? GR ANÍTHÖLLIN TEKUR AÐ SÉR AÐ HREINSA OG ENDURMÁLA LETUR Á LEGSTEINUM. EINNIG TÖKUM VIÐ AÐ OKKUR AÐ RÉTTA AF LEGSTEINA SEM ERU FARNIR AÐ HALLA.

BÆJARHR AUNI 26, HAFNARFIRÐI

FYR IR EFTIR

*Akstursgjald bætist við utan höfuðborgarsvæðisins Með fyrirvara um prentvillur og uppseldar vörur.

ÖLL OKK AR VERÐ MIÐAST VIÐ FULLBÚINN STEIN MEÐ UPPSETNINGU

SÍMI 555 3888 GR ANITHOLLIN.IS

Fjarðarfréttir 20. október 2016 - 10. tbl. 14. árg.  

Fjarðarfréttir 20. október 2016 - 10. tbl. 14. árg. - fréttamiðill Hafnfirðinga, vikublað og fréttavefur Hafnarfjörður, gaflari

Read more
Read more
Similar to
Popular now
Just for you