Fjarðarfréttir 6. október 2016 - 8. tbl. 14. árg.

Page 1

www.fjardarposturinn.is

Finndu okkur á

Gleraugnaverslun Fimmtudagur 6. október 2016 | 8. tbl. 14. árg.

Upplag 10.500 eintök.

Dreift frítt inn á öll heimili og fyrirtæki í Hafnarfirði

www.fjardarfrettir.is öflugur fréttavefur

Strandgötu, Hafnarfirði Sími 555 7060 www.sjonlinan.is

Vantar eignir á skrá Mikil sala, góður sölutími framundan Frítt söluverðmat – verðmetum samdægurs. Sanngjörn söluþóknun. Stofnuð 1983

Á.J. MÁLUN

300 m² búð full af dóti!

Alhliða málningarþjónusta

2. hæð

Vefverslun: www.leikfangaland.is

Getum bætt við okkur verkefnum innanhúss. Fast verð eða tímavinna.

Borgarlínan rædd í bæjarráði í dag

Árni málari

sími 868 6656

Treystu mér fyrir veislunni! www.kökulist.is Firði • sími 555 6655

Meiri áhugi fyrir hraðvögnum en léttlestarkerfi Bæjarstjóri heimsótti þrjár borgir og kynnti sér reynslu manna af léttlestarkerfi og hraðvögnum en gert hefur verið samkomulag við Vega­ gerðina um sk. Borgarlínu til að tryggja öruggt flæði al­ ­ menn­ ingsvagna í gegnum sveit­ar­félögin á höfuð­borg­ arsvæðinu. Er málið á dagskrá bæjarráðs í dag en ráðinn hefur verið verkefnisstjóri Borgar­ línunnar og er þetta for­ gangsverkefni hjá Sam­ bandi sveit­ arfélaga á höfuð­ borg­ar­svæðinu. Áætlaður kostn­ aður við verkefnið er

40-90 millj­arðar kr. en hrað­ vagnakerfi er ódýrari kostur­ inn og sveigj­anlegra kerfi. Bæjarstjóri var í ferð með öðrum bæjarstjórum, full­trú­

um innanríkisráðuneytis, Vega­gerðarinnar og Strætó og heimsóttu þeir Kaupmanna­ höfn, Strassbourg og Van­ couver í Kanada.

Ljósm.: Guðni Gíslason

ajmalun@simnet.is

Ísbúðin þín

Bílaumferð á ekki að hindra akstur á Borgarlínunni.

Opið kl. 12-23.30

BÆJARHRAUNI 2

Hönnun & umbrot

hhus@hhus.is | stofnað 1990

Skoðaðu úrvalið á www.as.is Fífuvellir 41

Virkilega fallegt raðhús á 2 hæðum á frábærum stað á Völlunum, innst í botnlanga. Alls 203,3 m² sem skiptist í neðri hæð íbúðar 106,3 m², efri hæð 51,6 m² og bílskúrinn 32,1 m². Verð 59,9 millj. kr.

Linnetsstígur 9A

Fallegt, talsvert endurnýjað 143,2 m² einbýli á þremur hæðum á góðum stað í hjarta Hafnarfjarðar. Verð 47,5 millj. kr.

Kríuás 7

Falleg og vel skipulögð 4ra herb. hæð í fjórbýli með sérinngangi á 2. hæð og með bílskúr. Eignin er alls 142,0 m², íbúðin er 117,8 m² og bílskúrinn 24,2 m². Verð 46,9 millj. kr.

Fjarðargötu 17 | sími 520 2600 | www.as.is

Stofnuð 1988


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.