Sæluvikudagskrá 2019

Page 1

2019

sæluvika 28. APRÍL – 4. MAÍ

LISTA- OG MENNINGARHÁTÍÐ Í SKAGAFIRÐI

1


SÆLUVIKA SKAGFIRÐINGA

FIMMTUDAGINN 25. APRÍL KL. 20:30

Út við

HIMINBLÁU SUNDIN Tónleikar sumardaginn fyrsta á Mælifelli Einvalalið skagfirskra listamanna og gesta heiðra söngkonurnar Svanhildi Jakobs, Helenu Eyjólfs, Öddu Örnólfs, Þuríði Sigurðar, Mjöll Hólm, Erlu Þorsteins, Erlu Stefáns, Sigrúnu Jónsdóttur, Hallbjörgu Bjarna og fleiri á Forsælunni.

SigurlaugVordís

Mjöll Hólm

Helena Eyjólfs

Hugrún Sif

Hreindís Ylva

Ofantaldar söngdívur rifja upp og flytja gömlu góðu lög íslensku söngkvennanna ásamt hljómsveit undir stjórn Rögnvaldar Valbergssonar SÖGUMAÐUR OG KYNNIR KVÖLDSINS: Valgerður Erlingsdóttir ÚTSETNINGAR LAGA: Rögnvaldur Valbergsson HUGMYND OG VIÐBURÐARSTJÓRNUN: Hulda Jónasdóttir MIÐASALA Í SÍMA 866 0114 : MIÐAVERÐ KR. 4.900 ÞESSI VIÐBURÐUR ER HALDINN AF GNÁ VIÐBURÐUM

2


Sæluvika 2019 Kæru Skagfirðingar og aðrir gestir Síðustu vikuna í apríl ár hvert efna Skagfirðingar til mikillar hátíðar, Sæluviku Skagfirðinga.

út af þeim orðum að umhverfi æskunnar mótar manninn með einum eða öðrum hætti. Á sama veg er óhætt að fullyrða að skagfirskir listamenn hafa mótað menningu héraðsins og búið henni sérkenni sín og sérstöðu.

Sæluvikan er orðin órjúfanleg hefð í menningarlífi Skagfirðinga og má kalla hana einskonar uppskeruhátíð í lok vetrarvertíðar þar sem hæfileikafólk á hinum ýmsu sviðum gefur Skagfirðingum og góðum gestum kost á að njóta ávaxta mikillar vinnu og þrotlausra æfinga. Áhrifamáttur slíkrar listsköpunar er mikill og nánast ómögulegt er að ofmeta hann. Menning, í víðustu skilgreiningu þess orðs, er nauðsynleg í lífi sérhvers manns. Listir og menning eru nefnilega krefjandi, oft ögrandi – og þroska okkur sem einstaklinga og samfélag.

Að venju er margt að sjá, skoða og heyra í Sæluviku Skagfirðinga. Haldnir verða tónleikar, leiksýningar, menningarkvöld, myndlistarsýningar, hestasýningar, kvikmyndasýningar, þjóðdansasýning, töfrasýning, barnamenningardagar og margt fleira sem mun auðga líf okkar þessa daga. Dagskráin vex sífellt að umfangi og ungir sem aldnir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Um leið og ég þakka öllum þeim sem lagt hafa á sig ómælda vinnu við undirbúning Sæluvikunnar óska ég Skagfirðingum og gestum ánægjulegrar skemmtunar í Sæluviku.

Við Skagfirðingar erum svo lánsamir að héraðið hefur fóstrað marga helstu listamenn þjóðarinnar – bæði í fortíð og nútíð. Á það við um jafnt alþýðuskáld sem óperusöngvara, og alla flóruna þar á milli. „Þú færð aldrei sigrað þinn fæðingarhrepp“ var einhverju sinni ritað og með jákvæðum formerkjum má leggja þannig

Sigfús Ingi Sigfússon, sveitarstjóri Sveitarfélagsins Skagafjarðar.

SÆLUVIKUDAGSKRÁIN 2019 LISTA- OG MENNINGARHÁTÍÐ Í SKAGAFIRÐI

UMSJÓN MEÐ DAGSKRÁ / ÁBYRGÐARMAÐUR: Heba Guðmundsdóttir SÖFNUN AUGLÝSINGA: Nýprent ehf. FORSÍÐUMYND: Óli Arnar Brynjarsson UMBROT, SETNING OG PRENTUN: Nýprent ehf., Sauðárkróki *2019 ÙTGEFANDI: Sveitarfélagið Skagafjörður Nánari upplýsingar um dagskrá má finna á www.saeluvika.is

3


VORTÓNLEIKAR

SKAGFIRSKA KAMMERKÓRSINS

Nú er sumar Sögukvöld á Sólgörðum

föstudaginn 26. apríl kl 20:00

Kristín S. Einarsdóttir svæðisleiðsögumaður og staðarhaldari segir frá ævi og ritstörfum Guðrúnar frá Lundi. Þjóðlegar veitingar.

Skagfirski kammerkórinn heldur sína árlegu vortónleika sumardaginn fyrsta í Menningarhúsinu Miðgarði í Varmahlíð og hefjast tónleikarnir kl. 15:00.

Aðgangur: 2500 með veitingum. 500 án veitinga. 1500 fyrir börn 6-14 ára. Á staðnum er einnig sundlaug, heitur pottur, leikvöllur og fullt af leikföngum.

Á efnisskránni eru ýmis þekkt og minna þekkt lög frá Norðurlöndum sem fjalla um vorið, ástina og lífið. Einnig íslensk þjóðlög og sönglög sem margir þekkja.

Upplýsingar í síma 867 3164 eða gagnvegur@gmail.com Facebook: Sólgarðar í Fljótum

Eftir tónleikana verður boðið upp á vöfflur með kaffinu. Miðaverð er kr. 3.000. SÓKNARÁÆTLUN NORÐURLANDS VESTRA

4


FIMMTUDAGUR 25. APRÍL SUMARDAGURINN FYRSTI

Sumarkaffi – SAMGÖNGUSAFNIÐ Í STÓRAGERÐI Fyrsta kaffihlaðborð sumarsins verður sumardaginn fyrsta frá kl. 14–17.

15:00

Vortónleikar Skagfirska Kammerkórsins

– MENNINGARHÚSIÐ MIÐGARÐUR Skagfirski kammerkórinn heldur sína árlegu vortónleika. Á efnisskránni eru ýmis þekkt og minna þekkt lög frá Norðurlöndum sem fjalla um vorið, ástina og lífið. Einnig íslensk þjóðlög og sönglög sem margir þekkja. Eftir tónleikana verður boðið upp á vöfflur með kaffinu. Miðaverð er kr. 3.000.

20:00

Heimir í Vesturheimi – KRÓKSBÍÓ Heimildarmynd eftir Svein M Sveinsson um ferð Karlakórsins Heimis á Íslendingslóðir á vesturströnd Kanada vorið 2017.

20:30

Út við himinbláu sundin – tónleikar – MÆLIFELL

14:00

Einvalalið skagfirskra listamanna og gesta heiðra söngkonurnar Svanhildi Jakobs, Helenu Eyjólfs, Öddu Örnólfs, Þuríði Sigurðar, Mjöll Hólm, Erlu Þorsteins, Erlu Stefáns, Sigrúnu Jónsdóttur, Hallbjörgu Bjarna og fleiri á Forsælunni. Söngdívur kvöldsins eru Sigurlaug Vordís, Mjöll Hólm, Helena Eyjólfs, Hugrún Sif og Hreindís Ylva ásamt hljómsveit kvöldsins undir stjórn Rögnvaldar Valbergssonar. Sögumaður og kynnir kvöldsins er Valgerður Erlingsdóttir. Miðasala í síma 866-0114. Miðaverð kr. 4.900.

FÖSTUDAGUR 26. APRÍL 16:00-17:00

17:30-18:30

19:00

Dans Afríka Iceland – SALUR FJÖLBRAUTASKÓLA NORÐURLANDS VESTRA Námskeið Tónadans ætlað börnum í 3.-5.bekk. Nánari upplýsingar á tonadans@tonadans.is. Dans Afríka Iceland – SALUR FJÖLBRAUTASKÓLA NORÐURLANDS VESTRA Námskeið Tónadans fyrir unglinga. Nánari upplýsingar á tonadans@tonadans.is. Sögukvöld á Sólgörðum – SÓLGARÐAR Í FLJÓTUM Kristín S. Einarsdóttir svæðisleiðsögumaður og staðarhaldari segir frá ævi og ritstörfum Guðrúnar frá Lundi. Þjóðlegar veitingar.

5


GÚTTÓ SAUÐÁRKRÓKI

BYGGÐASAFN SKAGFIRÐINGA

Litbrigði samfélags 2019

Opið í Sæluviku

SÆLUVIKUSÝNING

Glaumbær er opinn virka daga frá kl. 10-16.

Opnar í Gúttó laugardaginn 27. apríl kl. 14 og stendur til og með 13. maí.

Opið verður um helgar frá kl. 14–18.

Leggjabú verður á hlaðinu og sögustund í baðstofunni kl. 14:30.

Sýningin er samsýning listamanna í Skagafirði sem eru í Myndlistarfélaginu Sólon og er nú haldin ellefta árið í röð í Sæluviku.

Áskaffi er opið virka daga frá kl. 11-16.

Sýningin er styrkt af Menningarsjóði Kaupfélags Skagfirðinga. Verið hjartanlega velkomin í Gúttó – rauða húsið ofan við Sauðárkróksbakarí.

6


PUFFIN AND FRIENDS

Hátæknisýningin Heimur norðurljósa Hátæknisýningin Heimur norðurljósa verður opin alla

Sæluvikuna í húsnæði Puffin and friends við Aðalgötu 26 á Sauðárkróki.

Sýningin opnar á sunnudegi í Sæluviku og verður þá opin frá kl. 14-18.

Opnunartími frá mánudegi til föstudags verður 17:00 til 21:00 og á laugardegi í lok Sæluviku verður opið frá 14-18.

Sýndar verða bæði 360°sýndarveruleikamyndbönd og háskerpu 2D myndbönd af norðurljósum.

Sýningin er öllum opin og ókeypis aðgangur.

Galdranámskeið Einars Mikaels Galdranámskeið fyrir 6-12 ára 27. og 28. apríl kl. 11:00-12:30 í Húsi frítímans Á námskeiðinu læra börnin ótrúlega galdra og magnaðar sjónhverfingar. Þau læra undirstöðuatriði í töfrabrögðum, einfalda og skemmtilega spilagaldra, hugsanalestur og sjónhverfingar. Í lok námskeiðsins þá setja börnin upp sýningu ásamt Einari Mikael þar sem þau sýna afrakstur námskeiðsins. Verð kr. 6.000 (10% systkinaafsláttur). Allt Galdradót innifalið. Skráning á galdranamskeid@gmail.com.

TÖFRASÝNINGAR með EINARI MIKAEL Húsi frítímans 28. apríl kl. 15:00. Miðaverð kr. 2000. Bifröst 3. maí kl. 16:30. Miðaverð kr. 2000

7


SVALASTA KEPPNIN Á SKÍÐASVÆÐI TINDASTÓLS

ÍsMaðurinn 2019

SALUR FJÖLBRAUTASKÓLA NORÐURLANDS VESTRA

LAUGARDAGINN 27. APRÍL KL. 14

Keppt verður um titilinn Ísmaðurinn 2019 á skíðasvæði Tindastóls laugardaginn 27. apríl og hefst keppni kl. 11:00.

Öðruvísi og ögrandi keppni fyrir skemmtilegt fólk! Skráning á staðnum og í netfangið skidi@tindastoll.is Þátttökugjald kr. 3.000. Nánari upplýsingar eru á Facebook-síðu skíðasvæðis Tindastóls

Dans og tónlistarveisla fyrir allan aldur FRAM KOMA: Jassballetthópar Tónadans sem æft hafa á vorönninni , Skagfirskir strengjaleikarar á öllum aldri, bæði nemendur og áhugahljóðfæraleikarar, ungir söngvarar og hljóðfæraleikarar og Barnakórar Tónadans. Aðgangur ókeypis en tekið verður við frjálsum framlögum í söfnunarbauk og rennur ágóðinn til Einstakra Barna og Heilbrigðiststofnunarinnar á Sauðárkróki

ALLIR VELKOMNIR – LÍKA FULLORÐIN BÖRN

8


LAUGARDAGUR 27. APRÍL 10:00-11:00

11:00

11:00-12:30

11:30-12:30

14:00

Dans Afríka Iceland – SALUR FJÖLBRAUTASKÓLA NORÐURLANDS VESTRA Dansviðburður á vegum Tónadans. Börn og foreldrar dansa saman – opið öllum. ÍsMaðurinn 2019 – SKÍÐASVÆÐIÐ Í TINDASTÓLI Keppt verður um tiltilinn Ísmaðurinn 2019 á skíðasvæði Tindastóls. Öðruvísi og ögrandi áskorun fyrir skemmtilegt fólk! Skráning á staðnum og í netfangið skidi@ tindastoll.is. Galdranámskeið Einars Mikaels – HÚS FRÍTÍMANS Helgarnámskeið fyrir börn 6-12 ára. Á námskeiðinu læra börnin ótrúlega galdra og magnaðar sjónhverfingar. Þau fá innsýn inn í hinn dularfulla heim töframanna. Þau læra undirstöðuatriði í töfrabrögðum, einfalda og skemmtilega spilagaldra, hugsanalestur og sjónhverfingar. Verð kr. 6.000 fyrir tveggja daga námskeið. Skráning á galdranamskeid@gmail.com. Dans Afríka Iceland – SALUR FJÖLBRAUTASKÓLA NORÐURLANDS VESTRA Dansnámskeið fyrir eldri nemendur Tónadans. Börn fyrir börn – SALUR FJÖLBRAUTASKÓLA NORÐURLANDS VESTRA Dans og tónlistarveisla fyrir allan aldur. Aðgangur ókeypis en tekið á móti frjálsum framlögum sem renna til Einstakra Barna og Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki. Allir velkomnir – líka fullorðin börn.

Myndlistarsýningin Litbrigði samfélags 2019 – GÚTTÓ Opnunardagur myndlistarsýningarinnar Litbrigði Samfélags 2019. Sýningin er samsýning myndlistarfólks í Sólon, félagi myndlistarfólks í Skagafirði og nágrenni er nú haldin 11. árið í röð á Sæluviku Skagfirðinga. Sýningin verður opin um helgar frá kl. 14-18 og stendur til og með 13. maí.

20:00

Nanna systir – FÉLAGSHEIMILIÐ ÁRGARÐUR

14:00-18:00

Eftir sýningar í heimabyggð leggur Leikfélag Hólmavíkur land undir fót með gamanleikritið Nanna systir og sýnir í félagsheimilinu Árgarði í Skagafirði. Sögusvið Nönnu systur er samkomuhús úti á landi árið 1996. Þar stendur til að setja upp söngleik um Fjalla-Eyvind. Óvæntar heimsóknir og uppákomur setja þó strik í reikninginn, það gengur á ýmsu og útkoman er vægast sagt skrautleg.

9


SAFNAHÚSIÐ Á SAUÐÁRKRÓKI

SÆLUVIKA SKAGFIRÐINGA 28. APRÍL – 4. MAÍ

Sæluvika2019 OPNUNARHÁTÍÐ

Sæluvika Skagfirðinga verður sett í Safnahúsi Skagfirðinga við Faxatorg á Sauðárkróki sunnudaginn 28. apríl kl. 13:00. DAGSKRÁ Setningarávarp Regínu Valdimarsdóttur forseta sveitarstjórnar Afhending Samfélagsverðlauna Skagafjarðar 2019 Tónlistaratriði Opnun myndlistarsýningarinnar SÝN Kristín Ragnars sýnir landslag og náttúru Skagafjarðar Úrslit í Vísnakeppni Safnahúss Skagfirðinga kynnt A L L I R V E L KO M N I R

10


LEIKFÉLAG SAUÐÁRKRÓKS SÝNIR Í BIFRÖST

Höfundur og leikstjóri

GUÐBRANDUR ÆGIR ÁSBJÖRNSSON Laga- og textahöfundar: GEIRMUNDUR VALTÝSSON Dr. ÚLFAR INGI HARALDSSON EIRÍKUR HILMISSON GUNNAR RÖGNVALDSSON SIGFÚS ARNAR BENEDIKTSSON FJÓLA GUÐBRANDSDÓTTIR SKARPHÉÐINN ÁSBJÖRNSSON ÁRNI GUNNARSSON GUÐRÚN GÍSLADÓTTIR og GUÐBRANDUR ÆGIR o.fl.

FRUMSÝNING sunnudaginn 28. apríl kl. 20:00 Leikfélag Sauðárkróks er á Facebook

leiklist.is

11


LEIKFÉLAG SAUÐÁRKRÓKS SÝNIR Í BIFRÖST

Höfundur og leikstjóri

GUÐBRANDUR ÆGIR ÁSBJÖRNSSON

FRUMSÝNING sunnudaginn 28. apríl kl. 20:00 2. sýning 3. sýning 4. sýning 5. sýning

6. sýning sunnudaginn 5. maí kl. 20:00 þriðjudaginn 30. apríl kl. 20:00 7. sýning þriðjudaginn 7. maí kl. 20:00 miðvikudaginn 1. maí kl. 20:00 8. sýning miðvikudaginn 8. maí kl. 20:00 föstudaginn 3. maí kl. 20:00 9. sýning föstudaginn 10. maí kl. 20:00 laugardaginn 4. maí kl. 16:00 LOKASÝNING sunnudaginn 12. maí kl. 20:00

Miðasala í síma 849 9434 : Almennt miðaverð 3500 kr. miðinn Eldri borgarar, öryrkjar, grunnskólabörn og hópar 3000 kr

12


PERSÓNUR OG LEIKENDUR GUÐMUNDUR . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . BJÖRG . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . BRYNJA . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . AMMA . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . KALLI . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . SANDRA . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . ÞORBJÖRN (TOBBI) . . . . . . . . . . . . . . . . . GÍSLI . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . VALDI . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . HELGA . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . GULLI . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . JÓA . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . EINAR . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . ÓÐINN . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . HELENA . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . EMMA . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . SOFFÍA . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . ÓLI . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . VALA LÖGGA . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . JÓI . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . BEGGI . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . GURRA . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . ÞORBJÖRG . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . SIGURBJÖRG . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . ENGILRÁÐ . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .

Guðbrandur J. Guðbrandsson Elva Björk Guðmundsdóttir Telma Björk Gunnarsdóttir Sigrún Hrönn Pálmadóttir Eysteinn Ívar Guðbrandsson Vala Rún Stefánsdóttir Haukur Skúlason Páll Friðriksson Vignir Kjartansson Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir Ingi Sigþór Gunnarssom Katrín Eva Andrésdóttir Róbert Smári Gunnarsson Ásbjörn Edgar Waage Berglind Björg Sigurðardóttir Birgitta Björt Pétursdóttir Sylvía Rut Gunnarsdóttir Helgi Hrannar Ingólfsson Guðný Axelsdóttir Árni Jónsson Magnús Freyr Gíslason Inga Dóra Ingimarsdóttir Thelma Björk Sverrisdóttir Sigurlaug Dóra Ingimundardóttir Jóhanna Sigurlaug Eiríksdóttir

13


SÝN

SAFNAHÚS SKAGFIRÐINGA

Kristín Ragnars myndlistarkona sýnir verk sín sem endurspegla landslag og náttúru Skagafjarðar.

Sýningin verður opnuð í Safnahúsi Skagfirðinga við setningu Sæluviku Skagfirðinga, sunnudaginn 28. apríl, kl. 13. Opið verður í framhaldinu alla virka daga frá kl. 11-18. SÓKNARÁÆTLUN NORÐURLANDS VESTRA

Sýningin er styrkt af Uppbyggingarsjóði SSNV og Menningarsjóði KS

Verið velkomin

14


SUNNUDAGUR 28. APRÍL 2019 OPNUNARDAGUR SÆLUVIKU

11:00-12:30

Galdranámskeið Einars Mikaels – HÚS FRÍTÍMANS Seinni dagur helgarnámskeiðis fyrir börn 6-12 ára.

Setning Sæluviku – SAFNAHÚS SKAGFIRÐINGA Ávarp, afhending Samfélagsverðlauna Skagafjarðar 2019, tónlistaratriði og úrslit í Vísnakeppni Safnahúss Skagfirðinga verða kynnt.

13:00

SÝN – Myndlistarsýning – SAFNAHÚS SKAGFIRÐINGA

13:00

Opnun myndlistasýningar. Sýn myndlistarkonunnar Kristínar Ragnars á landslag og náttúru Skagafjarðar.

Myndlistarsýningin Litbrigði samfélags 2019 – GÚTTÓ Sýningin er samsýning myndlistarfólks í Sólon, félagi myndlistarfólks í Skagafirði og nágrenni.

14:00-18:00

Hátæknisýningin Heimur norðurljósa – PUFFIN AND FRIENDS

14:00-18:00

15:00

16:00

18:30

20:00

20:00

20:00

Hátæknisýningin "Heimur norðurljósa" verður opin alla Sæluvikuna.

Töfrasýning með Einari Mikael – HÚS FRÍTÍMANS

Töfrasýning með Einari Mikael í Húsi frítímans. Ótrúleg töfrabrögð og magnaðar sjónhverfingar. Aðgangur kr. 2.000.

Undragarðurinn – KRÓKSBÍÓ

Frábær teiknimynd með íslensku tali.

Opið á Grand-Inn Bar – GRAND-INN

Grand-Inn Bar mun hafa opið frá kl. 18:30 alla daga í Sæluviku.

Félagsvist – SAFNAÐARHEIMILIÐ Á SAUÐÁRKRÓKI

Sigrún og Steina sjá um félagsvist fyrir unga sem aldna og allt þar á milli. Kaffiveitingar og vegleg verðlaun. Aðgangseyrir kr. 1.500 og frjáls framlög vel þegin.

Fylgd – FÉLAGSHEIMILIÐ BIFRÖST Leikfélag Sauðárkróks frumsýnir leikritið „Fylgd“ eftir heimamanninn Guðbrand Ægi Ásbjörnsson. Um frumflutning er að ræða. Tónlist í leikritinu er eftir heimamenn svo um sannkallaða skagfirska veislu er að ræða. Miðasala í síma 849 9434. Tónleikar Sóldísar – FÉLAGSHEIMILIÐ HÖFÐABORG HOFSÓSI Kvennakórinn Sóldís í Skagafirði heldur tónleika í Félagsheimilinu Höfðaborg Hofsósi. Söngstjóri er Helga Rós Indriðadóttir og undirleikari er Rögnvaldur S. Valbergsson. Einsöngvarar eru Ólöf Ólafsdóttir og Íris Olga Lúðvíksdóttir. Íslensk klassík, dægurlög, kórverk og framandi tungumál! Aðgangseyrir kr. 3.000.

15


KIRKJUKVÖLD Í SAUÐÁRKRÓKSKIRKJU

MÁNUDAGINN 29. APRÍL 2019 KL. 20:00 Kirkjukór Sauðárkrókskirkju syngur undir stjórn Helgu Rósar Indriðadóttur við undirleik Rögnvaldar Valbergssonar á hinu árlega kirkjukvöldi. GESTASÖNGVARI KÓRSINS ER

Helga Rós Indriðadóttir.

RÆÐUMAÐUR KVÖLDSINS ER

Kristín Sigurrós Einarsdóttir. AÐGANGSEYRIR ER KR. 2.000

VERIÐ VELKOMIN

16


MÁNUDAGUR 29. APRÍL 9:15-16:00

10:30

11:00-18:00

13:10-14:10

Sölusýning á verkum notenda Iðju-dagþjónustu – LANDSBANKINN Árleg sölusýning á verkum notenda Iðju-dagþjónustu verður í Landsbankanum á meðan á Sæluviku stendur. Sjón er sögu ríkari!

Sumarsælukaffi eldri borgara – ÁRSKÓLI

1. – 4. bekkur Árskóla bjóða eldri borgara velkomna í sumarsælukaffi í Árskóla.

SÝN – Myndlistarsýning – SAFNAHÚS SKAGFIRÐINGA

Sýn myndlistarkonunnar Kristínar Ragnars á landslag og náttúru Skagafjarðar.

Opið hús hjá eldra stigi – LEIKSKÓLINN ÁRSALIR

Öllum velkomið að koma og fylgjast með starfseminni á eldra stigi við Árkíl.

17:00-18:00

Opinn íbúafundur um mótun menntastefnu Skagafjarðar

– VARMAHLÍÐARSKÓLI Opinn íbúafundur um mótun menntastefnu Skagafjarðar haldinn í Varmahlíðarskóla. Menntastefna Skagafjarðar er unnin í samstarfi leik-, grunn- og Tónlistarskóla Skagafjarðar, Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra og frístundar. Foreldrar barna/ nemenda á leik-, grunn- og framhaldsskólaaldri sérstaklega hvattir til þátttöku. Allir velkomnir.

17:00-21:00

Hátæknisýningin Heimur norðurljósa – PUFFIN AND FRIENDS

18:30

Hátæknisýningin "Heimur norðurljósa" er sýnd í húsnæði Puffin and Friends við Aðalgötu 26 á Sauðárkróki. Sýndar verða bæði 360°sýndarveruleikamyndbönd og háskerpu 2D myndbönd af norðurljósum. Sýningin er öllum opin og ókeypis aðgangur.

Opið á Grand-Inn Bar – GRAND-INN

Grand-Inn Bar mun hafa opið frá kl. 18:30 alla daga í Sæluviku. Njótið sælunnar og hittumst hress og kát!

Avengers: Endgame – KRÓKSBÍÓ Eftir hamfarirnar í Avengers: Infinity War þá er alheimurinn í rúst og hetjurnar þurfa að standa saman til að koma lagi á hlutina á ný. Bönnuð 12 ára. Ath. breyttan sýningartíma!

20:00

Kirkjukvöld – SAUÐÁRKRÓKSKIRKJA

19:00

Kirkjukór Sauðárkrókskirkju syngur undir stjórn Helgu Rósar Indriðadóttur við undirleik Rögnvaldar Valbergssonar á hinu árlega kirkjukvöldi. Gestasöngvari kórsins er Helga Rós Indriðadóttir. Ræðumaður kvöldsins er Kristín Sigurrós Einarsdóttir. Aðgangseyrir er kr. 2.000. Verið velkomin.

17


Söngva

syrpa

Söngvasyrpa Leikhópsins Lottu er stútfull af söng, sprelli og húmor fyrir unga jafnt sem aldna. Syrpan er brot af því besta í gegnum árin og kemur fullt af skemmtilegum persónum í heimsókn!

SJÁ SÝNINGARSTAÐI OG SÝNINGARTÍMA Í DAGSKRÁ HÉR TIL HLIÐAR

Aqua Jóga SUNDLAUGINNI Á HÓLUM 30. APRÍL KL. 20:00 Mildur og nærandi jógatími í vatni fyrir líkama, hug og sál á vegum Aqua Jóga. Hreyfing í vatni slakar náttúrulega á vöðvum, viðheldur hreyfigetu liða, þjálfar djúpvöðvavirkni og losar streitu. Upphitun, jógaæfingar, fljótandi slökun og hugleiðsla í heitum potti í lokin. Umsjón annast Pálína Hildur Sigurðardóttir jógakennari í vatni og flotþerapisti.

18


ÞRIÐJUDAGUR 30. APRÍL

Söngvasyrpa Leikhópsins Lottu – VARMAHLÍÐARSKÓLI Leikhópurinn Lotta flytur söngvasyrpu fyrir 5 og 6 ára nemendur leikskólans Birkilundar og 1. – 4. bekk Varmahlíðarskóla.

9:15-16:00

Sölusýning á verkum notenda Iðju-dagþjónustu – LANDSBANKINN

8:30

Árleg sölusýning á verkum notenda Iðju-dagþjónustu verður í Landsbankanum.

Söngvasyrpa Leikhópsins Lottu – ÍÞRÓTTAHÚSIÐ Á SAUÐÁRKRÓKI Leikhópurinn Lotta flytur söngvasyrpu fyrir 5 og 6 ára nemendur leikskólans Ársala og 1. – 4. bekk Árskóla.

11:00-18:00

SÝN – Myndlistarsýning – SAFNAHÚS SKAGFIRÐINGA

10:30

Sýn myndlistarkonunnar Kristínar Ragnars á landslag og náttúru Skagafjarðar.

Söngvasyrpa Leikhópsins Lottu – HÖFÐABORG Á HOFSÓSI Leikhópurinn Lotta flytur söngvasyrpu fyrir 5 og 6 ára nemendur leikskólans Tröllaborgar og 1. – 4. bekk Grunnskólans austan Vatna.

13:10-14:10

Opið hús hjá eldra stigi – LEIKSKÓLINN ÁRSALIR

13:00

15:00-16:00

15:30

Öllum velkomið að koma og fylgjast með starfseminni á eldra stigi við Árkíl.

Opið hús hjá yngra stigi – LEIKSKÓLINN ÁRSALIR

Öllum velkomið að koma og fylgjast með starfseminni á yngra stigi við Víðigrund.

Tónleikar Tónadans á Dvalarheimilinu – DVALARHEIMILI HSN Nemendur Tónadans bjóða íbúum á Dvalarheimili HSN á tónleika.

17:00-18:00

Opinn íbúafundur um mótun menntastefnu Skagafjarðar

– FJÖLBRAUTASKÓLI NORÐURLANDS VESTRA Opinn íbúafundur um mótun menntastefnu Skagafjarðar haldinn í sal Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra. Menntastefna Skagafjarðar er unnin í samstarfi leik-, grunn- og Tónlistarskóla Skagafjarðar, Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra og frístundar. Foreldrar barna/nemenda á leik-, grunn- og framhaldsskólaaldri sérstaklega hvattir til þátttöku. Allir velkomnir.

17:00-21:00

Hátæknisýningin Heimur norðurljósa – PUFFIN AND FRIENDS

18:30

Hátæknisýningin "Heimur norðurljósa" er sýnd í húsnæði Puffin and Friends.

Opið á Grand-Inn Bar – GRAND-INN

Grand-Inn Bar mun hafa opið frá kl. 18:30 alla daga í Sæluviku. Framhald á næstu síðu >

19


FRH. ÞRIÐJUDAGUR 30. APRÍL 20:00

Aqua Jóga – SUNDLAUGIN Á HÓLUM

Mildur og nærandi jógatími í vatni fyrir líkama, hug og sál á vegum Aqua Jóga. Hreyfing í vatni slakar náttúrulega á vöðvum, viðheldur hreyfigetu liða, þjálfar djúpvöðvavirkni og losar streitu. Upphitun, jógaæfingar, fljótandi slökun og hugleiðsla í heitum potti í lokin. Umsjón annast Pálína Hildur Sigurðardóttir jógakennari í vatni og flotþerapisti.

Fylgd – FÉLAGSHEIMILIÐ BIFRÖST Leikfélag Sauðárkróks sýnir leikritið „Fylgd“ en verkið er frumsamið af Guðbrandi Ægi Ásbjörnssyni. Í leikritinu er fjöldi nýrra laga og texta eftir skagfirska höfunda. Miðasala í síma 849 9434.

20:00

Hátíð í tilefni af útgáfu bókarinnar Ég sigli á logum ljósum

- MÆLIFELL Hátíð í tilefni af útgáfu bókarinnar „Ég sigli á logum ljósum“, ljóðum og stökum eftir Erling Örn Pétursson.

20:00

20:00

Kvæðakvöld - Kvæðamannafélagið Gná

– FÉLAGSHEIMILIÐ MELSGIL Kvæðamannafélagið Gná heldur Kvæðakvöld í Melsgili kl. 20. Aðgangseyrir 2000 kr. Kaffihlaðborð innifalið.

20


Ég sigli á logum ljósum - LJÓÐ OG STÖKUR EFTIR ERLING ÖRN PÉTURSSON

Útgáfuhóf á Mælifelli 30. apríl kl. 20:00

• Brynjar Pálsson stjórnar dagskránni • Sölvi Sveinsson segir frá tilurð bókarinnar • Valgerður Erlingsdóttir spjallar um kveðskap föður síns • Gamlir kunningjar og vinir Erlings rifja upp kynni sín af honum • Sungin nokkur lög við texta Erlings með kór veiðimanna Bókin verður til sölu á sérstöku tilboðsverði Aðgangur ókeypis Mælifell selur veitingar

21


STÉTTARFÉLÖGIN Í SKAGAFIRÐI

Jöfnum kjörin!

Hátíðarsamkoma stéttarfélaganna verður haldin 1.maí í Menningarhúsinu Miðgarði í Varmahlíð DAGSKRÁ VERÐUR EFTIRFARANDI: Húsið opnar kl.14:30 og formleg dagskrá hefst kl. 15:00 með hátíðarræðu dagsins. Ræðurmaður er Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður Kjalar stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu. Í framhaldi af því verða kaffiveitingar en að þeim loknum verða flutt skemmtiatriði. Geimundur spilar á nikkuna og einnig munu nemendur úr Árskóla og ungliðar í Karlakórnum Heimi flytja nokkur lög fyrir samkomugesti.

STARFSMANNAFÉLAG SKAGAFJARÐAR

Reiðhöllinni Svaðastöðum

LAUGARD. 1. apríl 2006 í Reiðhöllinni Svaðastöðum á Sauðárkróki miðvikudaginn 1. maí kl. 13:00

ÆSKULÝÐSNEFND SKAGFIRÐINGS stendur fyrir sýningunni Æskan og hesturinn í Reiðhöllinni Svaðastaðir. Mikið verður um dýrðir; fjölbreytt hestaatriði, leikir, söng- og tónlistaratriði og margt fleira.

AÐGANGUR ÓKEYPIS – ALLIR VELKOMNIR Takið daginn frá!

22


MIÐVIKUDAGUR 1. MAÍ FRÍDAGUR VERKAMANNA

13:00

13:00-18:00

Æskan og hesturinn – REIÐHÖLLIN SVAÐASTAÐIR

Æskulýðsnefnd Skagfirðings stendur fyrir sýningunni Æskan og hesturinn í Reiðhöllinni Svaðastaðir. Mikið verður um dýrðir; fjölbreytt hestaatriði, leikir, söngog tónlistaratriði og margt fleira. Takið daginn frá! Aðgangur ókeypis.

Vinnustofa og steinasafn í Víðihlíð

– VÍÐIHLÍÐ 35 Vinnustofa og steinasafn í Víðihlíð er opið. Aðalsteinn J. Maríusson, múrarameistari, tekur á móti gestum á vinnustofu og steinasafni sínu að Víðihlíð 35 á Sauðárkróki.

15:00

1. maí hátíðarsamkoma – MENNINGARHÚSIÐ MIÐGARÐUR

Húsið opnar kl.14:30 og formleg dagskrá hefst kl. 15:00 með hátíðarræðu dagsins. Ræðurmaður er Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður Kjalar stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu. Í framhaldi af því verða kaffiveitingar en að þeim loknum verða flutt skemmtiatriði.

15:00-19:00

Opnunarhátíð Villunnar – HÓLAVEGUR 16

Eftir miklar breytingar að Hólavegi 16 munu eigendur hússins opna Villuna fyrir gesti og gangandi. Gefst þá kostur á að sjá nýtt innlit hússins ásamt því að kynna sér starfsemi þeirra fyrirtækja sem starfa þar. Hár, snyrting, fætur, nudd og hnykking, allt á sama stað. Léttar veitingar í boði. Eyþór, Jónína, Sveinn og Eyrún.

Heimir í Vesturheimi – KRÓKSBÍÓ Heimildarmynd eftir Svein M Sveinsson um ferð Karlakórsins Heimis á Íslendingslóðir á vesturströnd Kanada vorið 2017.

17:00-21:00

Hátæknisýningin Heimur norðurljósa – PUFFIN AND FRIENDS

17:00

18:30

20:00

Hátæknisýningin "Heimur norðurljósa" er sýnd í húsnæði Puffin and Friends við Aðalgötu 26 á Sauðárkróki. Sýndar verða bæði 360°sýndarveruleikamyndbönd og háskerpu 2D myndbönd af norðurljósum. Sýningin er öllum opin og ókeypis aðgangur.

Opið á Grand-Inn Bar – GRAND-INN

Grand-Inn Bar mun hafa opið frá kl. 18:30 alla daga í Sæluviku. Njótið sælunnar og hittumst hress og kát!

Fylgd – FÉLAGSHEIMILIÐ BIFRÖST Leikfélag Sauðárkróks sýnir leikritið „Fylgd“ en verkið er frumsamið af heimamanninum Guðbrandi Ægi Ásbjörnssyni. Í leikritinu er fjöldi nýrra laga og texta eftir skagfirska höfunda. Miðasala í síma 849 9434.

23


MELSGIL

HOFSÓS OG SAUÐÁRKRÓKUR

fimmtudaginn 2. maí kl. 20:00

u n u m ú N faldar feykjast

KVENNAKÓRINN

Sóldís

heldur tónleika í Höfðaborg HofsósI sunnudaginn 28. apríl kl. 20 og fimmtudaginn 2. maí kl. 20 í Frímúrarahúsinu á Sauðárkróki. SÖNGSTJÓRI ER

Helga Rós Indriðadóttir.

Félagið Pilsaþytur í Skagafirði stendur fyrir þjóðdansasýningu og dansiballi í Melsgili 2. maí nk.

UNDIRLEIKARI ER

Rögnvaldur Valbergsson. EINSÖNGVARAR ERU

Ólöf Ólafsdóttir og Íris Olga Lúðvíksdóttir.

Íslensk klassík, dægurlög, kórverk og framandi tungumál!

Dansfélagið Vefarinn frá Akureyri kemur í heimsókn og sýnir þjóðdansa. Á eftir munum við svo stíga dans við harmonikkuleik og rifja upp gömlu sporin. Sýningin byrjar klukkan átta og á eftir henni býður Pilsaþytur uppá kaffi og kleinur áður en dansinn hefst. Gert er ráð fyrir að þessu ljúki upp úr ellefu.

Hlökkum til að sjá ykkur!

Aðganseyrir er 1.500 kr. en þeir sem mæta í þjóðbúningum eða hátíðarbúning borga 1.000 kr. HLÖKKUM TIL AÐ SJÁ YKKUR SEM FLEST!

24


FIMMTUDAGUR 2. MAÍ 9:15-16:00

Sölusýning á verkum notenda Iðju-dagþjónustu – LANDSBANKINN Árleg sölusýning á verkum notenda Iðju-dagþjónustu verður í Landsbankanum

11:00-18:00

SÝN – Myndlistarsýning – SAFNAHÚS SKAGFIRÐINGA

13:00-18:00

Vinnustofa og steinasafn í Víðihlíð

Sýn myndlistarkonunnar Kristínar Ragnars á landslag og náttúru Skagafjarðar. – VÍÐIHLÍÐ 35 Vinnustofa og steinasafn í Víðihlíð er opið. Aðalsteinn J. Maríusson, múrarameistari, tekur á móti gestum á vinnustofu og steinasafni sínu að Víðihlíð 35 á Sauðárkróki.

17:00-18:00

Opinn íbúafundur um mótun menntastefnu Skagafjarðar

– GRUNNSKÓLINN AUSTAN VATNA Opinn íbúafundur um mótun menntastefnu Skagafjarðar haldinn í Grunnskólanum austan Vatna. Menntastefna Skagafjarðar er unnin í samstarfi leik-, grunn- og Tónlistarskóla Skagafjarðar, Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra og frístundar. Foreldrar barna/nemenda á leik-, grunn- og framhaldsskólaaldri sérstaklega hvattir til þátttöku. Allir velkomnir.

17:00-21:00

Hátæknisýningin Heimur norðurljósa – PUFFIN AND FRIENDS

17:00

18:30

20:00

20:00

20:00-23:30

Hátæknisýningin "Heimur norðurljósa" er sýnd í húsnæði Puffin and Friends

Þjóðleiksstykkið Tjaldið – HÉÐINSMINNI

Leikhópur Varmahlíðarskóla sýnir Þjóðleiksstykkið Tjaldið eftir Hallgrím Helgason í félagsheimilinu Héðinsminni, St.-Ökrum. Það er sunnudagsmorgun á ónefndri útihátið og þegar gamanið ætti að standa sem hæst gerist dálítið sem áhrif á alla í kunningjahópnum. Aðgangseyrir kr. 1500.

Opið á Grand-Inn Bar – GRAND-INN

Grand-Inn Bar mun hafa opið frá kl. 18:30 alla daga í Sæluviku. Njótið sælunnar og hittumst hress og kát!

Tónleikar Sóldísar – FRÍMÚRARAHÚSIÐ Á SAUÐÁRKRÓKI Kvennakórinn Sóldís í Skagafirði heldur tónleika í Frímúrarahúsinu. Söngstjóri er Helga Rós Indriðadóttir og undirleikari er Rögnvaldur S. Valbergsson. Einsöngvarar eru Ólöf Ólafsdóttir og Íris Olga Lúðvíksdóttir. Íslensk klassík, dægurlög, kórverk og framandi tungumál! Aðgangseyrir kr. 3.000. The Curse of La Llorona – KRÓKSBÍÓ Alvöru hrollvekja í Sæluviku. Þessi er hressilega bönnuð innan 16 ára. Þjóðdansasýning og gömludansa ball – FÉLAGSHEIMILIÐ MELSGIL Þjóðdansasýning og gömludansa ball á vegum Pilsaþyts. Danshópurinn Vefarinn frá Akureyri sýnir þjóðdansa. Á eftir verður stiginn dans.

25


Sumarsælukaffi eldri borgara

Sýning

Sumarsælukaffi fyrir eldri borgara í Árskóla við Skagfirðingabraut mánudaginn 29. apríl kl. 10:30.

í Landsbankanum á Sauðárkróki Árleg sölusýning á verkum notenda Iðju-dagþjónustu verður í Landsbankanum á meðan á Sæluviku stendur.

Yngstu nemendur Árskóla flytja nokkur lög.

VERIÐ VELKOMIN! Nemendur og starfsfólk 1.–4. bekkjar Árskóla

Sjón er sögu ríkari! Verið velkomin Notendur Iðju og starfsfólk Landsbankans

26


FÖSTUDAGUR 3. MAÍ 9:15-16:00

11:00-18:00

13:00-18:00

16:30

17:00-21:00

18:30

20:00

Sölusýning á verkum notenda Iðju-dagþjónustu – LANDSBANKINN Árleg sölusýning á verkum notenda Iðju-dagþjónustu verður í Landsbankanum á meðan á Sæluviku stendur. Sjón er sögu ríkari!

SÝN – Myndlistarsýning – SAFNAHÚS SKAGFIRÐINGA

Sýn myndlistarkonunnar Kristínar Ragnars á landslag og náttúru Skagafjarðar.

Vinnustofa og steinasafn í Víðihlíð

– VÍÐIHLÍÐ 35 Vinnustofa og steinasafn í Víðihlíð er opið. Aðalsteinn J. Maríusson, múrarameistari, tekur á móti gestum á vinnustofu og steinasafni sínu að Víðihlíð 35 á Sauðárkróki.

Töfrasýning með Einari Mikael – BIFRÖST

Töfrasýning með Einari Mikael í Bifröst. Ótrúleg töfrabrögð og magnaðar sjónhverfingar. Aðgangur kr. 2.000.

Hátæknisýningin Heimur norðurljósa – PUFFIN AND FRIENDS

Hátæknisýningin "Heimur norðurljósa" er sýnd í húsnæði Puffin and Friends við Aðalgötu 26 á Sauðárkróki. Sýndar verða bæði 360°sýndarveruleikamyndbönd og háskerpu 2D myndbönd af norðurljósum. Sýningin er öllum opin og ókeypis aðgangur.

Opið á Grand-Inn Bar – GRAND-INN

Grand-Inn Bar mun hafa opið frá kl. 18:30 alla daga í Sæluviku. Njótið sælunnar og hittumst hress og kát!

Fylgd – FÉLAGSHEIMILIÐ BIFRÖST Leikfélag Sauðárkróks sýnir leikritið „Fylgd“ en verkið er frumsamið af heimamanninum Guðbrandi Ægi Ásbjörnssyni. Í leikritinu er fjöldi nýrra laga og texta eftir skagfirska höfunda. Miðasala í síma 849 9434.

27


KARLAKÓRI

Tónleikar í Miðga

laugardaginn 4.

Flutt verða atriði frá söngkeppni FNV auk þ

www.heimir.is 28


INN HEIMIR

arði í lok Sæluviku

. maí kl. 20:30.

þess sem yngri meðlimir kórsins stíga fram.

29


Molduxamót 2019 LAUGARDAGINN 4. MAÍ Hið árlega Molduxamót í hinni fallegu íþrótt körfubolta, verður haldið laugardaginn 4. maí 2019 í íþróttahúsinu á Sauðárkróki (Síkinu). Mótið verður með sama sniði og á síðasta ári og verður boðið uppá þrjá keppnisflokka: Karlar 40+ ára Karlar 30+ ára Kvennaflokkur Hægt er að fá nánari upplýsingar hjá Val Valssyni í síma 861 9802 eða í netfanginu: valurvalsson@gmail.com Að loknu móti er síðan gert ráð fyrir kvöldverði og kvöldvöku. Liðin eru hvött til að koma með gott atriði fyrir kvöldvökuna. Takið þessa helgi frá og mætum öll með góða skapið og keppnisandann í lagi.

Nemendamyndir & norðurljós

Laugardaginn 4. maí kl. 20:00 verða sýndar í Króksbíói stuttmyndir nemenda á kvikmyndabraut í FNV. Á eftir stuttmyndunum verður frumsýnd 40 mínútna löng heimildamynd,

Heimur norðurljósa eftir Árna Rúnar Hrólfsson. Q&A. Ókeypis aðgangur. Allir velkomnir.

30


LAUGARDAGUR 4. MAÍ 10:00-12:00

11:00

10:30-12:00

Morgunkaffi – FÉLAGSHEIMILIÐ LJÓSHEIMAR

Kaffiklúbburinn Skín við sólu Skagafjörður verður með morgunkaffi.

Molduxamótið 2019 – ÍÞRÓTTAHÚSIÐ Á SAUÐÁRKRÓKI

Árlegt körfuboltamót Molduxa fer fram í Síkinu. Nánari upplýsingar um mótið og tilhögun þess má nálgast á heimasíðu og fésbókarsíðu Molduxa.

Grænumýrarfjör – GRÆNAMÝRI Verið velkomin í fjárhúsin í Grænumýri að skoða kiðlinga og lömb í boði Tónadans og Grænumýri.

Opið í Eftirlæti – EFTIRLÆTI VIÐ AÐALGÖTU Opið í Eftirlæti í dag frá kl. 12-16. Heitt á könnunni.

13:00-18:00

Vinnustofa og steinasafn í Víðihlíð

12:00-16:00

14:00-18:00

14:00-18:00

– VÍÐIHLÍÐ 35 Vinnustofa og steinasafn í Víðihlíð er opið. Aðalsteinn J. Maríusson, múrarameistari, tekur á móti gestum á vinnustofu og steinasafni sínu að Víðihlíð 35 á Sauðárkróki.

Hátæknisýningin Heimur norðurljósa – PUFFIN AND FRIENDS

Hátæknisýningin "Heimur norðurljósa" er sýnd í húsnæði Puffin and Friends.

Myndlistarsýningin Litbrigði samfélags 2019 – GÚTTÓ Myndlistarsýningin Litbrigði Samfélags 2019 er nú haldin 11. árið í röð á Sæluviku Skagfirðinga. Sýningin er samsýning myndlistarfólks í Sólon, félagi myndlistarfólks í Skagafirði og nágrenni. Sýningin verður opin um helgar frá kl. 14-18 og stendur til og með 13. maí.

Fylgd – FÉLAGSHEIMILIÐ BIFRÖST Leikfélag Sauðárkróks sýnir leikritið „Fylgd“ en verkið er frumsamið af Guðbrandi Ægi Ásbjörnssyni. Í leikritinu er fjöldi nýrra laga og texta eftir skagfirska höfunda. Miðasala í síma 849 9434.

18:30

Opið á Grand-Inn Bar – GRAND-INN

16:00

20:00

Grand-Inn Bar mun hafa opið frá kl. 18:30 alla daga í Sæluviku. Njótið sælunnar og hittumst hress og kát!

Stuttmyndir nemenda FNV – KRÓKSBÍÓ

Árni Gunnars og nemendur á kvikmyndabraut FNV sýna stuttmyndir sem nemendur hafa unnið.

20:30

Sæluvikutónleikar Karlakórsins Heimis

– MENNINGARHÚSIÐ MIÐGARÐUR Sæluvikutónleikar Karlakórsins Heimis í Menningarhúsinu Miðgarði.

31


í Króksbíói í Sæluviku 12

Heimir til Vesturheims

HEIMIR TIL VESTURHEIMS Heimildarmynd um Karlakórinn Heimi

UNDRAGARÐURINN Ævintýraleg teiknimynd með íslensku tali.

AVENGERS: ENDGAME Hetjurnar þurfa enn að bjarga alheiminum!

FIMMTUDAG 25. APRÍL KL. 20 OG MIÐVIKUDAG 1. MAÍ KL. 16

SUNNUDAG 28. APRÍL KL. 16

MÁNUDAG 29. APRÍL KL. 19

Miðapantanir í síma 855 5216

16

Ath. Eingöngu er tekið við miðapöntunum í gegnum síma

CURSE OF LA LLARONA Alvöru hrollvekja í Sæluviku.

TÝNDUR HLEKKUR Hressileg teiknimynd með íslensku tali.

FIMMTUDAG 2. MAÍ KL. 20

SUNNUDAG 5. MAÍ KL. 16

32

við Skagfirðingabraut

Fylgist með okkur á Facebook


SUNNUDAGUR 5. MAÍ 13:00-17:00

Flóamarkaður og kökubasar – FÉLAGSHEIMILIÐ MELSGIL

Kvenfélag Skarðshrepps verður með flóamarkað, kökubasar og kaffisölu í Melsgili.

Á góðu verði flest er falt og fjölmargt sem bætir haginn. Í Melsgilið þú mæta skalt maí hinn fimmta - á sunnudaginn.

Myndlistarsýningin Litbrigði samfélags 2019 – GÚTTÓ Myndlistarsýningin Litbrigði Samfélags 2019 er nú haldin 11. árið í röð á Sæluviku Skagfirðinga. Sýningin er samsýning myndlistarfólks í Sólon, félagi myndlistarfólks í Skagafirði og nágrenni. Sýningin verður opin um helgar frá kl. 14-18 og stendur til og með 13. maí.

15:15

Félagsvist – SAFNAÐARHEIMILIÐ Á SAUÐÁRKRÓKI

14:00-18:00

16:00

20:00

Sigrún og Steina sjá um félagsvist fyrir unga sem aldna og allt þar á milli. Kaffiveitingar og vegleg verðlaun. Aðgangseyrir kr. 1.500 og frjáls framlög vel þegin. Allur ágóði rennur til bættu aðgengi.

Týndur hlekkur – KRÓKSBÍÓ Hr. Link ræður landkönnuðinn Sir Lionel Frost til að hjálpa sér að finna löngu týnd ættmenni sín í hinum goðsagnakennda Shangri-La dal. Geggjuð teiknimynd með íslensku tali. Fylgd – FÉLAGSHEIMILIÐ BIFRÖST Leikfélag Sauðárkróks sýnir leikritið „Fylgd“ en verkið er frumsamið af heimamanninum Guðbrandi Ægi Ásbjörnssyni. Í leikritinu er fjöldi nýrra laga og texta eftir skagfirska höfunda. Miðasala í síma 849 9434.

33


Strengjafjör

23.-25. apríl : Tónadans

Dans – Afríka – Iceland 26. og 27. apríl : Tónadans

Börn fyrir börn

27. apríl kl. 14:00 í sal FNV : Tónadans heldur hátíðina

Leikhópurinn Lotta

heimsækir grunnskólana 30. apríl Sveitarfélagið Skagafjörður

Tónleikar á Dvalarheimilinu 30. apríl kl. 15:30 : Tónadans

Æskan og hesturinn 1.maí kl. 13:00 í Reiðhöllinni Æskulýðsnefnd Skagfirðings

Grænumýrarfjör

4. maí kl. 10:30-12:00 : Tónadans og Grænamýri

Allir velkomnir TÓNADANS 34


Velkomin í búðina STÓRMARKAÐUR Á SAUÐÁRKRÓKI

35


Við köllum þennan

The Sexy sailor !

Sexnyni ? r i l l a i k k á sælu Eru e HARD WOK CAFE 4535355

YOU´LL NEVER WOK ALONE

BÍLAKAFFI

sumardaginn fyrsta 25. apríl kl. 14-17 Í tilefni af sumardeginum fyrsta ætlum við á Samgönguminjasafninu í Stóragerði að halda okkar glæsilega kaffihlaðborð. Heitt súkkulaði, brauðtertur, marengstertur og fullt af gómsætum veitingum á aðeins 2000 kr. á mann – frítt fyrir 12 ára og yngri.

Samgönguminjasafn Skagafjarðar í Stóragerði | www.storagerdi.is | & 845 7400 / 848 7817 |

36

SÓKNARÁÆTLUN NORÐURLANDS VESTRA


37


Námsbrautir við FNV Bóknámsbrautir til stúdentsprófs • Félagsvísindabraut • Fjölgreinabraut • Hestabraut • Náttúruvísindabraut Aðrar brautir: • Starfsbraut

Starfsnámsbrautir • • • • • • •

Iðnnámsbrautir • • • • •

Húsasmíði Húsgagnasmíði Bifvélavirkjun Vélvirkjun / Rennismíði Rafvirkjun

Fisktækni Hestaliðanám Kvikmyndatækni Nám til iðnmeistararéttinda Sjúkraliðabraut Slátraranám Vélstjórnarnám A og B

Fjarnám

Skólinn býður upp á fjarnám í flestum bóklegum áföngum sem í boði eru í dagskóla.

fnv.is

Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra á Sauðárkróki

38


Njótið sælunnar á Grand-Inn

Opnum kl. 18:30 alla daga á meðan sæluviku stendur.... Aðalgötu 19 Sauðárkróki > www.facebook.com/GrandinnBarandBed

Skemmtum okkur vel í Sæluviku

Borgarteig 15 :: Sauðárkróki :: Sími 455 6200 :: www.skv.is

39


iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii

Verslun Haraldar Júlíussonar býður ykkur velkomin Mikið úrval 20% afsláttur af ýmsum vörum

Góða skemmtun á Sæluviku VERSLUN

Haraldar Júlíussonar

Þú ver ður ekk i str aum lau s me ð raf gey mi frá Olís .

AÐALGÖTU 22 Á SAUÐÁRKRÓKI Í 90 ÁR SÍMI 453 5124

Akurhlíð 1 550 Sauðárkróki Sími 453 6166 Opið: Mánudag - laugardags kl. 9-22 / Sunnudag kl. 10-22

Óskum Skagfirðingum og Sæluvikugestum góðrar skemmtunar á Sæluviku

40


Kæru sæluvikugestir

Njótið!

Gleðilega Sæluviku!

41


Gleðilega Sæluviku

Góða á Hr

Spennandi dagskrá og tilboð

Aðalgata 16 Sauðárkróki & 453 6454 www.kkrestaurant.is

Tökum a› okkur húsbyggingar Smí›um glugga og útihur›ir Góða skemmtun í Sæluviku!

BORGARRÖST 8 SAUÐÁRKRÓKI SÍMI 453 5088

42


Velkomin á Sæluviku í Skagafirði

Skarðseyri 5 550 Sauðárkróki Sími 455 3000

43


Sæluvikugestir! Velkomin á Sæluviku í Skagafirði

Fisk Seafood ehf · Háeyri 1 · 550 Sauðárkrókur · Sími 455 4400 · fisk@fisk.is · www.fisk.is

TAXI

&857 2909 Björn Mikaelsson – Sauðárkróki 44


ER MEÐ RÉTTU GRÆJURNAR FYRIR ÞIG MI TV BOX S VERÐ KR. 14.990.-

NET YFIR RAFMAGN VERÐ FRÁ KR. 9.990.-

RAFVERKTAKAR, TÖLVUÞJÓNUSTA & GRÆJUBÚÐ

UNIFI ÞRÁÐLAUSIR SENDAR VERÐ FRÁ KR. 17.900.-

BLUETOOTH FM SENDIR VERÐ FRÁ KR. 6.990.-

ERUM MEÐ GOTT ÚRVAL AF LED LAUSNUM www.tengillehf.is

455 9200

FYLGDU OKKUR Á FACEBOOK

45


Skagfir›ingar! Til hamingju me› Sæluvikuna!

Skagfirðingar Sæluvikugestir

Góða skemmtun í Sæluviku Verið velkomin

HJÁ ERNU SKAGFIRÐINGABRAUT 6 SÍMI 453 6069

46


KJARNINN Hesteyri 2 550 Sauðárkróki

Sími 455 4500

SKAGFIRÐINGAR!

NÝPRENT ehf.

Bifreiðaviðgerðir Réttingar og bílamálun Dráttarvélaviðgerðir Ökumælaísetning Varahlutasala Sérpantanir Smurstöð Hjólbarðaviðgerðir Hjólastilling Hemlaprófun

BIFREIÐAVERKSTÆÐI Sími 455 4570

47


Við óskum Skagfirðingum og öllum góðum gestum góðrar skemmtunar á Sæluviku.

verslunin Hofsósi Góða skemmtun á Sæluviku!

48


Við óskum Skagfirðingum og gestum þeirra góðrar skemmtunar í Sæluviku Með kveðju, Ragna, Karen, Íris og Gígja

Sæmundargötu 1

550 Sauðárkrókur

sími 571 7888

gsm 691 7888

ragna@rhend.is

Við óskum öllum góðrar skemmtunar í Sæluviku!

SAUÐÁRKRÓKI SÍMI 898 5650 / 869 8101

49


Velkomin á Sæluviku í Skagafirði Aðalgötu 21

550 Sauðárkróki

Sími 453 5050

stod@stodehf.is

www.stodehf.is

Sæluvikugestir

vi› óskum ykkur ánægjulegrar Sæluviku BÍLRÚN BIFREIÐAÞJÓNUSTA EHF. Borgarteigi 7 • Sauðárkróki • Sími 453 6699

TANNLÆKNASTOFA PÁLS RAGNARSSONAR Sæmundargötu 3a • Sími 453 5800

TANNLÆKNASTOFA EYJÓLFS SIGURÐSSONAR Borgarmýri 1a • Sími 453 6282

TANNLÆKNASTOFA INGIMUNDAR KR. GUÐJÓNSSONAR Sæmundargötu 3a • Sími 453 5252

50


a j k æ r r a n u Dög r u t a m u l s er vei

kja eins og hún gerist bes æ r r a v t á dsj l a k t Vill

Rækjan frá Dögun er framleidd úr hágæða hráefni úr Norður-Atlantshafi. Við leggjum áherslu á sjálfbærni veiðistofna og fullan rekjanleika vörunnar.

51


Góða skemmtun Kaupfélag Skagfirðinga óskar Skagfirðingum og gestum gleðilegrar Sæluviku

Kaupfélag Skagfirðinga | Ártorgi 1 | 550 Sauðárkróki | & 455 4500

52


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.