Hjalla_asynd

Page 1

EFNISYFIRLIT

3 Hjallastefnan

3 Jafnrétti - Lýðræði - Sköpun

4 Merki

6 Tveir litir

7 Letur

8 Kynningarefni

10 Ljósmyndir

11 Dagskrá og blokk

12 PowerPoint

13 Bók og svunta

HJALLASTEFNAN

Hjallastefnan er kærleiksmiðuð og skapandi lýðræðisstefna

Jafnrétti - Lýðræði - Sköpun

Stoðirnar þrjár eru einföld framsetning á allri hugmyndafræði Hjallastefnunnar og fela í sér bæði meginreglur og kynjanámskrá stefnunnar. Allt starf og allar lausnir þurfa að standast ítarlega skoðun á því hvort þær hvíli raunverulega á stoðunum þremur; jafnrétti, lýðræði og sköpun.

3
Hönnunarstaðall, Hjallastefnan Björg Hönnunarstofa, 2.10.2023

MERKI

4
Hönnunarstaðall, Hjallastefnan Björg Hönnunarstofa, 2.10.2023
5
Hönnunarstaðall, Hjallastefnan Björg Hönnunarstofa, 2.10.2023

TVEIR LITIR

Grunnlitir Hjallastefnunnar eru tveir, rauður og blár. Þeir birtast í merkinu, skólafötunum sem börnin og starfsfólk klæðist daglega og öllu kynningarefni.

6
Hönnunarstaðall, Hjallastefnan Björg Hönnunarstofa, 2.10.2023

LETUR

Open Sans letrið er hannað fyrir Google af Steve Matteson. Það er nútímaleg steinskrift, sérstaklega hugsuð fyrir prent-, vef- og farsímaviðmót.

Letrið er læsilegt í smáu meginmáli en virkar einnig vel á prengripum með stórum stöfum.

Open Sans er ókeypis leturgerð og öllum er frjálst að nota.

OPEN SANS

Light

A Á B D Ð E É F G H I Í J K L M N O Ó P R S T U Ú V X Y Ý Þ Æ Ö

a á b d ð e é f g h i í j k l m n o ó p r s t u ú v x y ý þ æ ö

A Á B D Ð E É F G H I Í J K L M N O Ó P R S T U Ú V X Y Ý Þ Æ Ö

a á b d ð e é f g h i í j k l m n o ó p r s t u ú v x y ý þ æ ö

Regular

A Á B D Ð E É F G H I Í J K L M N O Ó P R S T U Ú V X Y Ý Þ Æ Ö

a á b d ð e é f g h i í j k l m n o ó p r s t u ú v x y ý þ æ ö

A Á B D Ð E É F G H I Í J K L M N O Ó P R S T U Ú V X Y Ý Þ Æ Ö

a á b d ð e é f g h i í j k l m n o ó p r s t u ú v x y ý þ æ ö

Medium

A Á B D Ð E É F G H I Í J K L M N O Ó P R S T U Ú V X Y Ý Þ Æ Ö

a á b d ð e é f g h i í j k l m n o ó p r s t u ú v x y ý þ æ ö

A Á B D Ð E É F G H I Í J K L M N O Ó P R S T U Ú V X Y Ý Þ Æ Ö

a á b d ð e é f g h i í j k l m n o ó p r s t u ú v x y ý þ æ ö

SemiBold

A Á B D Ð E É F G H I Í J K L M N O Ó P R S T U Ú V X Y Ý Þ Æ Ö

a á b d ð e é f g h i í j k l m n o ó p r s t u ú v x y ý þ æ ö

A Á B D Ð E É F G H I Í J K L M N O Ó P R S T U Ú V X Y Ý Þ Æ Ö

a á b d ð e é f g h i í j k l m n o ó p r s t u ú v x y ý þ æ ö

Bold

A Á B D Ð E É F G H I Í J K L M N O Ó P R S T U Ú V X Y Ý Þ Æ Ö

a á b d ð e é f g h i í j k l m n o ó p r s t u ú v x y ý þ æ ö

A Á B D Ð E É F G H I Í J K L M N O Ó P R S T U Ú V X Y Ý Þ Æ Ö

a á b d ð e é f g h i í j k l m n o ó p r s t u ú v x y ý þ æ ö

ExtraBold

A Á B D Ð E É F G H I Í J K L M N O Ó P R S T U Ú V X Y Ý Þ Æ Ö

a á b d ð e é f g h i í j k l m n o ó p r s t u ú v x y ý þ æ ö

A Á B D Ð E É F G H I Í J K L M N O Ó P R S T U Ú V X Y Ý Þ Æ Ö

a á b d ð e é f g h i í j k l m n o ó p r s t u ú v x y ý þ æ ö

7
Hönnunarstaðall, Hjallastefnan Björg Hönnunarstofa, 2.10.2023

KYNNINGAREFNI

Kynningarefni er með einni mynd á forsíðu af börnum í skólafötum. Myndin blæðir upp og til hliðar og dempast niður í hvítt. Neðarlega er blátt letur í fyrirsögnum og lógó Hjallastefnunnar lítið neðst fyrir miðju.

VELKOMIN

ÞJÁLFUNAR ÁÆTLUN STOÐIRNAR ÞRJÁR

8
Hönnunarstaðall, Hjallastefnan Björg Hönnunarstofa, 2.10.2023 Jafnrétti Lýðræði Sköpun
Í LEIKSKÓLANN

KYNNINGAREFNI

Letur í meginmáli er 100% svart. Í stórum undirtexta er 30% svart.

Rauður er notaður 100% inní umbroti í fyrirsögnum.

Ekki eru aðrir litir notaðir í texta inní bæklingum eða öðru kynningarefni.

9
Hönnunarstaðall, Hjallastefnan Björg Hönnunarstofa, 2.10.2023

LJÓSMYNDIR

Ljósmyndir eru af börnum í aðalhlutverki í skólafötunum og eru þau í leik og starfi en ekki uppstyllt.

Í myndunum eru litir Hjallastefnunnar, blár og rauður dregnir fram. Það er gert með því að lýsa bakgrunn og draga niður aðra liti.

Myndvinnsla er í höndum hönnuðar eða ljósmyndara.

10
Hönnunarstaðall, Hjallastefnan Björg Hönnunarstofa, 2.10.2023

DAGSKRÁ OG BLOKK

Dagskrá

10:00 Volorestrum repero il magnis

10:30 Cus net volo volorestotas

11:00 Et faccupt atiant repe

12:30 Sum que vit eum Ibusapietur

15:00 Ferfersped maximenimus

15:30 Volorestrum repero il magnis

16:00 Cus net volo volorestotas

Dagskrá og teikniblokk fyrir haustfagnað Hjallastefnunnar 13.09.2023
11
Hönnunarstaðall, Hjallastefnan Björg Hönnunarstofa, 2.10.2023 BARNIÐ Í ÖNDVEGI BARNIÐ ÖNDVEGI

POWERPOINT

12
Hönnunarstaðall, Hjallastefnan Björg Hönnunarstofa, 2.10.2023

BÓK OG SVUNTA

Tillaga að matreiðslubók og svuntu.

Hjallastenan er með eigin matarstaðla og býður upp á heimagerðan og hollan mat. Allt er eldað frá grunni beint frá hjartanu af aðilum sem brenna fyrir því að börn borði hollan, góðan og fjölbreyttan mat í skólanum sínum.

Börn geta borðað allskonar mat!

Hafragrautur

með hnetusmjöri, möndlum og berjum

MATREÐSLUBÓK

HJALLASTEFNUNNAR

13
Hönnunarstaðall, Hjallastefnan Björg Hönnunarstofa, 2.10.2023 Hjallamiðstöðin, Hæðasmára 6, 201 Kópavogur - hjallastefnan@hjalli.is - +354 555 7020
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.