Læknaneminn 2017 (almenningur)

Page 79

HEIMILISLÆKNINGAR Hófst 1995. Ný marklýsing samþykkt vorið 2017. Fjöldi ára: Allt að 5 ár, þ.e. fullt sérnám. Fjöldi staða: Um 8-10 á ári, af þeim a.m.k. tveir á lands­ byggðinni. Nú er 41 sérnámslæknir í prógramminu. Alþjóðleg viðurkenning: Prógrammið hefur verið í tengsl­ um við EURACT (evrópsk kennarasamtök heimilis­ lækna). Al­ þjóðleg viður­ kenning eða sérstök vottun tíðkast ekki á Norður­löndunum sem við berum okkur helst saman við.

Mat: Lagt er fyrir svokallað „in-service“ próf, árlegt banda­rískt próf sem allir sérnámslæknar í heimilis­ lækningum þar í landi taka. Rannsóknarvinna: Gert er ráð fyrir rannsóknar­ verkefni. Skipulagður er svokallaður Sólvangsdagur árlega þar sem sérnámslæknar hittast og fara yfir hugmyndir og framgang rannsóknarverkefna.

77

Skipulögð kennsla: Gert er ráð fyrir þremur árum í heilsugæslu. Þar hefur hver sérnámslæknir sinn lærimeistara sem fylgist með framvindu sérnámsins. Á heilsugæslu eru vikulegir nótna-/tilfellafundir, fræðslu­fundir og læknafundir. Einnig er mánaðarlega fylgst með sérnámslækni í viðtali á myndbandi. Gert er

ráð fyrir tveimur árum á sjúkrahúsi, þar af átta mánuðum á lyflækningadeild og fjórum mánuðum á barna-, kvenna-, geð- og bráðadeild, þó með möguleika á sveigjanleika og vali. Á sjúkrahúsi er sérnámslæknum viðkomandi deilda fylgt. Fræðileg hópkennsla fer fram tvisvar í mánuði og Balint fundir tvisvar í mánuði. Vinnubúðir eru haldnar utan höfuðborgarinnar árlega og annað hvert ár er farið á Balint fund í Oxford.

GEÐLÆKNINGAR svara árlega formlegu sjálfsmatsblaði. Árlega er lagt fyrir bandarískt stöðupróf fyrir lækna í sérnámi Fjöldi ára: Allt að 5 ár, þ.e. fullt sérnám. í geðlækningum, PRITE (Psychiatric Resident InFjöldi staða: 8-12 í heild. Training Examination). Það er krossapróf og notað Alþjóðleg viðurkenning: Námið er unnið út frá sem mælitæki fyrir árangur og framfarir sérnámslæknis, alþjóðlegum viðurkenndum stöðlum án formlegrar auk styrkleika og veikleika prógrammsins samanborið við námið í Bandaríkjunum. Einnig er árlegt munnlegt alþjóðlegrar viðurkenningar enn sem komið er. stöðvapróf, OSCE (Objective Structured Clinical Skipulögð kennsla: Tveir heilir sérnámsdagar í Examination) þar sem lögð eru fyrir fjögur tilfelli og mánuði með mætingarskyldu. Farið er yfir helstu þætti spurt um greiningu, meðferð og eftirfylgd. geðlæknisfræðinnar og boðið upp á hóphandleiðslu í samtalsmeðferð. Námið fer fram með fyrirlestrum, Rannsóknarvinna: Hvatt er til þátttöku í vísindastarfi, einkum á seinni þremur árum sérnámsins en það er umræðum, vettvangsferðum og hópavinnu. ekki skylda. Vísindavinnu má viðurkenna til sérnáms Mat: Um 70% sérfræðinga á geðsviði hafa lokið að hluta eða allt að eins árs í aðalgrein. Í boði er handleiðaranámskeiði hjá Royal College of Physicians. rannsóknarvinna til meistara- eða doktorsgráðu við Allir námslæknar halda úti rafrænni námsframvindubók Læknadeild HÍ ásamt fræðslu um skipulagningu (e. logbook) og fara yfir hana með handleiðara minnst rannsókna, safngreiningar, möguleika á rannsóknum mánaðarlega. Handleiðarar fylla árlega út matsblað á þjónustu, gæðaverkefnum og ritun fræðigreina. um klíníska vinnu og framkomu. Sérnámslæknar

Fróðleikur

Hófst 2003.


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.