Rafgeymar og perur verðkönnun mars 2013

Page 1

Félag íslenskra bifreiðaeigenda

Rafgeymar

Verðkönnun FÍB 14. mars 2013

Verðkönnun á rafgeymum og perum

Sölustaður Bauhaus Rafgeymasalan AB Varahlutir Olís Brimborg Hekla Stilling Suzuki Skorri Shell N1 Pólar ehf Toyota Pólar ehf Poulsen Byko Bílanaust Jötunn Vélar Bernhard Bíljöfur BL

- Mikill munur á dýrasta og ódýrasta rafgeyminum

FÍB hefur kannað verð á annarsvegum rafgeymum í fólksbíla og hins vegar á algengustu aðalljósaperum í fólksbíla; annarsvegar H4 perum og hins vegar H7 perum.

Viðmiðunarstærð rafgeymanna var 60 Amperstundir sem er algengasta stærð geyma í fólksbílum. Sumir geymanna í könnuninni voru ýmist lítilsháttar stærri eða minni, en lesa má stærð þeirra í svigum aftan við tegundarnöfn geymanna í könnuninni. Umrædd verðkönnun var gerð frá aðalskrifstofu FÍB í gegn um síma. Spyrjendur lögðu nákvæmlega sömu spurningarnar fyrir alla fulltrúa sem fyrir svörum urðu hjá söluaðilum. Í þeim fólst engin afstaða til hugsanlegs gæðamunar einstakra tegunda og gerða rafgeyma og ljósapera. Einungis var spurt um verð á algengustu aðalljósaperum og rafgeymum fyrir fólksbíla.

12V & 60Ah

Sími

Rafgeymir

Tegund

Sölustaður

515-0800 565-4060 567-6020 515-1000 515-7000 590-5000 520-8000 568-5100 577-1515 444-3000 440-1000 561-8401 570-5070 561-8401 530-5900 515-4000 535-9000 480-0400 520-1100 544-5151 525-8000

14.995 19.484 19.995 20.565 21.592 21.990 22.000 22.000 22.300 22.300 22.500 22.680 22.822 22.853 22.980 22.990 23.450 23.500 23.870 24.900 26.560

Exide (62Ah) Berga MPS Exide (60Ah) Exide (60Ah) VW (61Ah) Yuasa Yuasa Tudor (62Ah) Tutor (62Ah) Banner (58Ah) Energizer (55Ah) Toyota (60Ah) Energizer (60Ah) Intact Banner (58Ah) Varta Tudor Crv/Accord (45Ah) Tudor Hyundai (62Ah)

Hekla Poulsen AB Varahlutir Stilling Poulsen Bernhard BL Bílanaust Suzuki Shell Brimborg Toyota N1 Bíljöfur Olís Byko Pólar ehf

Rafgeymarnir reyndust ódýrastir í byggingavöruversluninni Bauhaus. Þar kostaði 62 amperstunda (Ah) geymir af Exide gerð 14.995 kr. Næst ódýrust var Rafgeymasalan. Þar kostaði 60 Ah geymir af Berga gerð kr. 19,484. Dýrustu geymarnir reyndust vera

Sölustaður

Sími

sérframleiddir geymar fyrir Mercedes sem fást í Öskju og Bauhaus kosta 71.441 kr. Sjá515-0800 nánar

Rafgeymasalan 565-4060 skýringar framkvæmdastjóra Öskju hér. AB Varahlutir 567-6020 Olís 515-1000 Ódýrasta H4 ljósaperan kostar kr. 610 og fæst hjá Heklu. Eftir að könnunin birtist höfðu Brimborg 515-7000 Hekla talsmenn BL bílaumboðsins samband og kváðust vera mun ódýrari H4 perur590-5000 en fram Stilling 520-8000 kom í könnuninni. Þær væru frá Wurth og kostuðu 821 kr. stykkið. Verðkönnuðir FÍB Suzuki 568-5100 Skorri 577-1515 fengu engar upplýsingar frá BL um þessa peru þegar könnunin var gerð. Talsmaður Shell 444-3000 N1 440-1000 BL telur hugsanlega skýringu á því vera þá að verið var að taka í notkun nýtt tölvukerfi Pólar ehf 561-8401 nýlega. Toyota 570-5070 Pólar ehf 561-8401 Heimilt er að vitna í könnunina sé heimildar getið. Poulsen 530-5900 Byko 515-4000 Bílanaust 535-9000 Jötunn Vélar 480-0400 Bernhard 520-1100 Bíljöfur 544-5151 BL 525-8000

Pera H4 Rafgeymir

Tegund

Sölustaður

14.995 19.484 19.995 20.565 21.592 21.990 22.000 22.000 22.300 22.300 22.500 22.680 22.822 22.853 22.980 22.990 23.450 23.500 23.870 24.900 26.560

Exide (62Ah) Berga MPS Exide (60Ah) Exide (60Ah) VW (61Ah) Yuasa Yuasa Tudor (62Ah) Tutor (62Ah) Banner (58Ah) Energizer (55Ah) Toyota (60Ah) Energizer (60Ah) Intact Banner (58Ah) Varta Tudor Crv/Accord (45Ah) Tudor Hyundai (62Ah)

Hekla Poulsen AB Varahlutir Stilling Poulsen Bernhard BL Bílanaust Suzuki Shell Brimborg Toyota N1 Bíljöfur Olís Byko Pólar ehf

Pera H7 Pera H4 Tegund 610 665 723 774 789 795 821 950 950 958 1034 1086 1095 1142 1195 1390 1416

Ring Autolamp Ring Berner Flusher Philips Wurth Osram Osram Philips Jahn Toyota Osram Osram Narva Eufab Autolamp

Sölustaður AB Varahlutir Poulsen Stilling Shell Bernhard Brimborg Hekla Bíljöfur Bílanaust Suzuki Olís Toyota Pólar ehf BL Poulsen Byko N1

Pera H7 Tegund 889 999 1.098 1.098 1.098 1.113 1.490 1.550 1.590 1.590 1.696 1.816 1.905 1.940 1.947 2.190 2.190

Ring Autolamp Philips Philips Philips Jahn Ring Osram Osram Osram Narva Toyota Autolamp

Wurth

Flusher Philips Osram

Pera H4 610 665 723 774 789 795 821 950 950 958 1034 1086 1095 1142 1195 1390 1416


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.