Eystrahorn 27. tbl. 2010

Page 1

Eystrahorn Fimmtudagur 8. júlí 2010

27. tbl. 28. árgangur

Eystrahorn

Vel heppnuð Humarhátíð Mikil ánægja er hvernig til tókst með humarhátíðina í ár. Allir sem blaðið hefur haft samband við, jafnt þeir sem stóðu að hátíðinni og atriðum sem og almennir þátttakendur telja að hátíðin hafi farið einstaklega vel fram. Valdimar Einarsson framkvæmdastjóri hátíðarinnar hafði þetta að segja; Hátíðin

gekk ljómandi vel þrátt fyrir rigninguna og að dagskráin riðlaðist aðeins vegna þess. Allir viðburðir voru vel sóttir enda góð og vönduð dagskrá. Það var greinilegt að fólk var í hátíðarskapi og ekki þurfti að hafa afskipti af neinum á 700 manna balli í íþróttahúsinu. Það er alveg óhætt að hrósa unga fólkinu

HM í HM

framkomu þess þegar á heildina er litið. Starfsfólk tjaldstæðins á sömuleiðis hrós skilið hvernig það tók á málum og leysti mál þeirra sem lentu í vandræðum vegna bleytu. Skreytingarnar vöktu athygli og það má búast við að humarliturinn verði áfram einkennislitur hátíðarinnar á næstu árum.

Dýrmæt gjöf

F.v. Magnús Sigurðsson, Gunnar Ásgeirsson og Björn Ólafsson.

Hjalti Þór Vignisson og Karl Ómar Jónsson við afhendingu gjafarinnar.

Fjórtánda Heimsmeistaramótið í HornafjarðarMANNA fór fram á Humarhátíðinni. Yfir 100 keppendur mættu til leiks. Aldrei fyrr hefur úrlitakeppnin verið jafn spennandi og í ár. Í níumanna úrslitum voru allir jafnir á tveimur borðum af þremur og þurfti að spila bráðabana til að fá úrslit.

Föstudaginn 2. júlí var sýningin Svavar Guðnason, Rökræður hugans opnuð í Nýheimum. Af þessu tilefni afhenti Karl Ómar Jónsson sveitarfélaginu formlega gjöf úr dánarbúi Ástu Eiríksdóttur, ekkju Svavars en hún lést í febrúar 2008. Áður hafði Ásta fært sveitarfélaginu fjölda verka eftir Svavar auk þess sem aðrir hafa gefið verk hans til Hornafjarðar. Ásta hélt áfram að tryggja hag Svavars eftir andlát hans og lagði mikla áherslu á að æviverki hans yrði sýndur sá sómi sem hann og þau bæði eiga skilið. Verkin sem færð eru sveitarfélaginu nú eru olíuverk og vatnslitamyndir auk teikninga, krítarmynda og skissubóka, samtals um 130 verk. Auk listaverka fylgdi gjöfinni munir úr búi þeirra hjóna, sófi frá foreldrum Svavars, bækur

Í lokarimmunni milli þriggja spilara fór Gunnar Ásgeirsson, Höfn með sigur af hólmi, annar varð Magnús Sigurðsson , Reykjavík og Björn Ólafsson Suðursveitungur og fyrrverandi Hornafjarðarmeistari varð í þriðja sæti.

Heimsmeistarar frá upphafi:

2009 Hrefna Laufey Kristmundsdóttir, Fáskrúðsfirði 2008 Þorbergur Torfason, Hala í Suðursveit 2007 Halldór Pétursson, Reykjavík 2006 Magnús Hjartarson, Reykjavík 2005 Páll Hermannsson, Reykjavík 2004 Björn Arnarson, Reynivöllum í Suðursveit 2003 Birgir Björnsson, Höfn 2002 Gísli Jóhannsson, Brunnum í Suðursveit 2001 Hildur Steindórsdóttir, Hvammi í Lóni 2000 Margrét Eyjólfsdóttir, Höfn 1999 Margrét Eyjólfsdóttir, Höfn 1998 Örn Þór Þorbjörnsson, Höfn

Næsta blað kemur út 12. ágúst

og munir tengdir starfi hans og ævi. Fyrir átti sveitarfélagið um 130 verk og heildarfjöldi því um 260 verk eftir Svavar Guðnason. Gjöf Ástu til Hornfirðinga er grunnur að myndarlegu safni um ævi og störf Svavars og ber gjöfin vitni þeirri umhyggju sem hún bar fyrir manni sínum, arfleifð hans og heimasveit þar sem verkin eiga hvar best heima. Vorið 2011 stendur til að opna sýningasal þar sem verk Svavars verða til sýnis auk þess sem sýningar verða settar upp með verkum annarra listamanna í fortíð og nútíð. Á sýningunni í Nýheimum má skoða margt það sem fylgdi málverkagjöfinni auk þess sem hægt er að horfa á heimildamyndir og viðtalsþætti við Svavar. Sýningin verður opin á opnunartíma Bókasafnsins til loka ágúst.


2

Fimmtudagur 8. jĂşlĂ­ 2010

AflabrĂśgĂ° Samantekt um aflabrĂśgĂ° frĂĄ 21. jĂşnĂ­ til 4. jĂşlĂ­. NeĂ°angreindar upplĂ˝singarnar eru um veiĂ°afĂŚri, fjĂślda landana, heildarafla Ă­ tonnum og uppistÜðu fisktegunda Ă­ aflanum. Skinney SF 20...................... humarv.....3....37,9.......humar 8,9 (heill) Þórir SF 77........................... humarv.....2....35,8.......humar 11,0 (heill) Hvanney SF 51 ................... dragn.........5....29,7.......blandaĂ°ur afli SĂłlborg RE 270.................... dragn.........1......8,6.......blandaĂ°ur afli Stormur KE 1....................... dragn.........4....29,0.......blandaĂ°ur afli Beta VE 36........................... lĂ­na.............2......4,9.......blandaĂ°ur afli AuĂ°unn SF 48...................... handf.........3......3,6.......ufsi 2,7 DĂśgg SF 18.......................... handf.........5....18,3.......ufsi 17,1 Hanna SF 74......................... handf.........5......3,7.......ufsi 2,7 Siggi Bessa SF 97................ handf.........3......8,1.......ufsi 5,8 Silfurnes SF 99.................... handf.........4......3,3.......ufsi 2,5 SĂŚvar SF 272....................... handf.........4......8,5.......ufsi 8,2 Von SF 2............................... handf.........2......2,2.......ufsi 1,6 Ă sgrĂ­mur HalldĂłrsson SF 250 landaĂ°i 260 tonnum af makrĂ­l og 540 tonnum af sĂ­ld. JĂłna EĂ°valds SF 200 landaĂ°i 3. 90 tonnum af makrĂ­l og 570 tonn sĂ­ld.

VinningsnĂşmeriĂ° Ă­ kĂşadellulottĂłinu var J6. Enginn sĂłtti vinninginn og verĂ°ur vinningsupphĂŚĂ°inni variĂ° til lĂ­knarmĂĄla Ă­ hĂŠraĂ°inu.

TilboĂ°

25% afslåttur af Üllum fjÜlÌrum blómum, trjåm og skrautrunnum. Tilboði lýkur laugardaginn 10 júlí. Einnig ýmis sumarblómatilboð meðan birgðir endast.

Eystrahorn

AndlĂĄt

Ragnar Sigurðsson fÌddist í Hvammi í Lóni Þann 18. júní 1930 og lÊst å hjúkrunarheimilinu å HÜfn Þann 1. júlí 2010. Ragnar var sonur hjónanna Sigurðar Snjólfssonar f. 17. janúar 1893, d. 19. mars 1949 og Guðrúnar Halldórsdóttur f. 17. apríl 1892, d. 3. maí 1988. Systkini Ragnars eru Ingibergur f. 29. mars 1923 og Steinunn MargrÊt f. 16. maí 1925. Ragnar vann å sínum yngri årum við gerð brúarinnar yfir JÜkulså í Lóni, stundaði sjómennsku frå HÜfn og ýmislegt annað tilfallandi en hefur að mestu stundað búskap

um ĂŚvina. Ragnar hĂłf sambúð ĂĄriĂ° 1964, meĂ° Bertu KristjĂśnu KĂĄradĂłttur f. 3.nĂłvember 1936, d. 13. febrĂşar 1999. Giftu Ăžau sig ĂĄriĂ° 1966 og eignuĂ°ust Ăžau 6 bĂśrn. SigrĂ­Ă°i ĂžorbjĂśrgu f. 1966 er Ă­ sambúð meĂ° StefĂĄni PĂĄli Ă“skarssyni f. 1967 og eiga Ăžau tvĂś bĂśrn, GuĂ°rĂşnu Bertu og Ragnar PĂĄl. SigrĂşnu f. 1968 var gift Bjarne Erik Andersen f. 1951, d. 2010 Eiga Ăžau eitt barn saman Mariu, hĂşn ĂžrjĂş bĂśrn frĂĄ fyrri sambĂśndum, EĂ°varĂ°, KristjĂśnu Lilju og Einar Bjarna. Drengur f. 1973, d. 1973 Anna HalldĂłra f. 1974 er gift ÞórĂ°i Ă“lafsson f. 1945 og eiga Ăžau tvĂś bĂśrn KristjĂĄn Inga og GuĂ°mund JĂłn. KĂĄri f. 1975 SigurĂ°ur Ragnarsson f. 1977 er Ă­ sambúð meĂ° GuĂ°rĂşnu FjĂłlu Andersen og eiga Ăžau 1 barn saman, Ragnar Andra, en hĂşn ĂĄ tvĂś bĂśrn Ăşr fyrri sambĂśndum, Bjarneyju Bertu og SĂŚrĂłs SvĂśnu. Ragnar verĂ°ur jarĂ°sunginn frĂĄ Hafnarkirkju fĂśstudaginn 9. jĂşlĂ­ 2010 kl. 13:00 jarĂ°sett verĂ°ur Ă­ StafafellskirkjugarĂ°i.

R_[V_ V`

CV SYWˆTbZ s YNbTN_Q†TbZ ~ NYYa `bZN_

VeriĂ° velkomin

GróðrarstÜðin Dilksnesi

Opið virka daga 13 – 18, laugardaga 11 – 15. Sími 849-1920

Eystrahorn

Sími: 862-0249 • Rnr. 0172 – 26 - 000811 • Kt. 240249-2949 Útgefandi:.................................HornafjarðarMANNI Ritstjóri og åbyrgðarmaður:.......................Albert Eymundsson Netfang: . .................................albert@hornafjordur.is Prófarkalestur: . ......................Guðlaug Hestnes Umbrot: ...................................Heiðar Sigurðsson Aðstoð:......................................à sta à sgeirsdóttir Prentun: ..................................Leturprent ISSN 1670-4126

S_s ?RfXWNc~X $' S_s 5†S[ $' B]]Y `V[TN_ \T OƒXN[V_ h†b^ *+' '+)% Wd`Vc^g5Zgc^g#^h


Eystrahorn

Fimmtudagur 8. júlí 2010

3

Sveinbjörg að gera það gott

Bjóðum upp á kvöldverð (aðrar máltíðir ef pantað er með góðum fyrirvara)

Úrvals hráefni úr ríki Vatnajökuls Humar, bleikja, þorskur ofl. Nautakjöt frá Seljavöllum, lamba- og hrossakjöt úr héraði. Grænmeti að mestu úr garðinum og nýjar kartöflur Þorgrímur Tjörvi Halldórsson sér um eldamennsku.

Sveinbjörg ásamt móður sinni og þjálfara, Guðrúnu Ingólfsdóttur.

Eystrahorn hafði samband við Sveinbjörgu frjálsíþróttakonu sem er að gera það gott á alþjóðamótum og sagði hún þetta; "Ég var valin til að keppa í hástökki í íslenska landsliðinu sem fór í Evrópubikarkeppni til Möltu, en þar varð ég í 6. sæti af 15 keppendum. Áður hafði ég tekið þátt í Norðurlandameistaramóti í Danmörku í 7 þraut þar sem ég náði 4.815 stigum í þraut sem gaf mér þátttökurétt á

Evrópubikarkeppni sem fram fór í Israel 26.-27. júní. Þar bætti ég mig í 4 greinum af sjö og endaði með 5.123 stig sem er 4. besti árangur íslenkrar konu í þraut. Síðan bætti ég mig í langstökki þar, ég stökk 6.10 m sem er akkúrat lágmarkið fyrir Heimsmeistaramót 19 ára og yngri sem fram fer í Moncton í Canada 18.-26. júlí. Það er líklega stærsta mót sem ég hef tryggt mér inn á til þessa. "

KPMG opnar starfstöð á Hornafirði Bókhaldsstofan ehf. og KPMG rituðu undir samstarfssamning föstudaginn 2. júlí 2010. Samningurinn felur í sér að KPMG opnar starfsstöð með löggiltum endurskoðanda í sama húsnæði og Bókhaldsstofan ehf. að Krosseyjarvegi 17 á Höfn. Markmið samningsins er að veita viðskiptavinum samningsaðila góða alhliða þjónustu hvað varðar bókhald, skattamál, ráðgjöf og endurskoðun. KPMG hefur víðtæka reynslu af reikningsskilum og endurskoðun smærri og stærri aðila og hefur m.a. starfað mikið fyrir sveitarfélög og sjávarútvegsfyrirtæki.

Verið velkomin!

Sími 4781550 • www.arnanes.is

Hermann Hansson ásamt fulltrúum KPMG.

Hjá KPMG starfa einnig fjölmargir sérfræðingar á sviði skattamála og fyrirtækjaráðgjafar. Við sama tilefni skrifuðu KPMG og Sveitarfélagið Hornafjörður undir samning um endurskoðun ársreikninga sveitarfélagsins fyrir árin 2010 til 2014. Forsvarsmenn beggja aðila telja að þeir samningar sem undirritaðir hafa verið séu öllum aðilum til hagsbóta og styðji við gróskumikið atvinnulíf á svæðinu. Einnig sé mikilvægt að geta boðið upp á sérfræðiþjónustu á sviði endurskoðunar, reikningsskila og skattamála heima í héraði.

Hafnarbraut 15 • 780 Höfn • Sími 580 7915 • Fax 580 7911 @VjekVc\jg ' Æ ,%% :\^ahhiVÂ^g Æ H b^ *-% ,.%* Æ ;Vm *-% ,.%& Kaupvangur 2 • 700 Egilsstaðir • Sími 580 7905 • Fax 580 7901 =V[cVgWgVji &* Æ ,-% = [c Æ H b^ *-% ,.&* Æ ;Vm *-% ,.&& Vallholtsvegi 3 • 640 Húsavík • Sími 580 7925 • Fax 580 7821

FÉLAG FASTEIGNASALA

lll#^cc^#^h Æ ^cc^5^cc^#^h

Handan við hornið

á SkjáVarpinu í kvöld fimmtudag kl. 21:00. Enginn má missa af þessu

Sigríður Kristinsdóttir, Hilmar Gunnlaugsson, hdl, lögg. fasteignasali hrl. og lögg. fasteignasali og lögg. leigumiðlari, s. 580 7902 Höfn

Stafellsfjöll í Lóni

Til sölu er 3.000m² lóðarréttindi ásamt eldra 25 m² sumarhúsi. Lóðin er innarlega í sumarhúsabyggðinni, afgirt með neysluvatnsborholu.

Snorri Snorrason, Sigríður lögg. fasteignasali Kristinsdóttir, lögmaður og lögg. leigumiðlari, Höfn, Sími 580 7915

Nýtt á skrá

Hilmar Gunnlaugsson, Hjördís Hilmarsdóttir, Snorri Snorrason, Sigurður Magnússon, SigurðurPétur Eggertsson, Hjördís Hilmarsdóttir, Magnússon, lögg.lögg. fasteignasali, hrl. og lögg. fasteignasali,lögg. lögg. leigumiðlari, lögg. fasteignasali, lögg. fasteignasali leigumiðlari Egilsstöðum, fasteignasali Egilsstöðum, Egilsstöðum, Húsavík, s. 580 7916 s. 580 7908 Sími 580 7908 s. 580 Sími 580 7902 Sími 580 7907 Sími7907 580 7925

Hafnarbraut

Vel staðsett og glæsileg ca 420 m² fasteign miðsvæðis á Höfn. Eignin skiptist í verslunarrými og íbúð á 2 hæðum ásamt bílskúr. Einstakt tækifæri, að eignast þessa fallegu eign.

www.inni.is

Sandbakki

Góð 3ja herbergja íbúð á fyrstu hæð, útgangur út stofu út á verönd. Gott útsýni og frábær staðsetning.


>?8 Í BD==D3s6D< 5AÍ ! C8; '

?H;BD?0ACÐ ?H;BDA

! BC: < 7;9Ô 38B:

1.398

Za _Z

$ PUb[uccda

6AÐB07=0::8

ØA148=0 DA 54AB:DA

1.229

Za ZV u da ! #(

=0DC0 ?8?0ABC48:

#

54AB:

1.775

PUb[uccda

Za ZV u da " $#(

"'

4?;8

6D; 4 0 6A =

PUb[uccda

:0;:Ø=0 6A8;;B=48 0A

999

149 Za ZV

Za ZV u da $((

68;38A ' 9Ø;Ð 9Ø;Ð

18AC <4 5HA8AE0A0 D< ?A4=CE8;;DA 68;38A <4 0= 18A6 8A 4=30BC B:AÍ D 86 Í ?ÔBC;8BC0== Í FFF =4CC> 8B


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.