Eystrahorn 4. tbl. 2016

Page 1

Eystrahorn 4. tbl. 34. árgangur

www.eystrahorn.is www.eystrahorn.is

Fimmtudagur 28. janúar 2016

Fab Lab smiðja Hornafjarðar Frá því að fyrstu skrefin voru tekin í gegnum Fab Academy. Fab Academy er starfsemi Fab Lab smiðjunnar (fabrication nám í stafrænni framleiðslutækni sem laboratory) hefur þróunin verið hröð. boðið er upp á í gegnum Boston MIT Stóru markmiðin voru þá og eru enn háskólann en undirritaður er þátttakandi að gera stafræna framleiðslutækni í því námi. Áhrif smiðjunnar eru þegar aðgengilega fyrir íbúa sveitarfélagsins farin að sjást í samfélaginu, einstaklingar, og styðja við nýsköpun, sækja þekkingu félagasamtök, fyrirtæki og stofnanir og miðla þekkingu. Boðið er upp á nýta sér smiðjuna. Samstarfsnetið er kennslu í samstarfi við grunnskólann alltaf að stækka og smiðjum að fjölga. og framhaldsskólann. Nemendur í 5. Á þessu ári mun Akureyri opna nýja til 10. bekk í Grunnskóla Hornafjarðar Fab Lab smiðju og þá eru smiðjurnar hafa verið að mæta í smiðjuna í vetur orðnar sjö á Íslandi og fleiri staðir hafa og fær hver nemandi 200 mínútur þar sýnt verkefninu áhuga. Út í heimi eru sem starfsemin er kynnt og þau vinna yfir 500 smiðjur, mismunandi að gerð verkefni. Sunna Guðmundsdóttir kennari sem vinna undir merkjum Fab Lab. hefur leitt þessa kennslu en hún hefur Samstarfsnetið er því gríðarlega stórt og einnig boðið upp á valáfanga í smiðjunni. möguleikarnir miklir varðandi samstarf. Nemendur í Framhaldsskólanum í Við fengum t.d tvo ástralska Fab Lab Austur-Skaftafellssýslu hafa stundað sérfræðinga á dögunum til þess að vinna nýsköpun og frumkvöðlafræði undir Birkir Þór Hauksson með gítarinn sem hann hannaði og smíðaði að uppsetningu rafmagnsverkstæðisins. stjórn Sigurðar Mar. Fyrir áramót unnu í Fab Lab. Töluvert er um að Fab Lab smiðjur taki nemendurnir verkefni af ýmsu tagi í að sér lærlinga í styttri eða lengri tíma. Í sérsniðin námskeið fyrir fyrirtæki eða stofnanir. þeim tilgangi að læra á teikniforrit og þau tæki Öll þessi námskeið eiga það sameiginlegt vetur fóru tveir ungir menn frá Vestmannaeyjum til sem boðið eru upp á í smiðjunni. Eftir áramót að þekkingu er aflað og þekkingu er deilt. Í Ástralíu og í janúar komu þrjú ungmenni til Íslands hafa nemendur verið að læra á Arduino örtölvur dag stendur Fab Lab smiðja Hornafjarðar á frá Finnlandi til að læra í Fab Lab Reykjavík en þau og forrita þær fyrir mismunandi notkun. Þessi tímamótum, við höfum náð þeim áfanga að setja munu dvelja í 10 mánuði. Að lokum vil ég minna kennsla í grunnskólanum og framhaldsskólanum upp fullbúna smiðju og keyra upp starfsemina. á opnunartíma smiðjunnar en hægt er að nálgast er mjög mikilvæg fyrir framtíð smiðjunnar og upplýsingar inn á, voruhushofn.is eða fablab.is. Það er auðvitað ekki í boði að staðna og okkar sjáum við mikil tækifæri í slíkri samvinnu. Í Fab Lab næstu skref eru að ná í meiri þekkingu sem tengist Ég hvet einnig alla sem hafa áhuga eða eru með smiðjunni hefur verið boðið upp ýmis námskeið, rafmagnstækni, forritun og gerð rafrásabretta. hugmyndir að skemmtilegum verkefnum að kíkja hvort sem það eru byrjendanámskeið í notkun Við náum í þá þekkingu í samstarfi við aðrar Fab við upp í Vöruhús. smiðjunnar, hljóðfærasmíði, húsgagnasmíði eða Lab smiðjur hérlendis og erlendis en einnig í Vilhjálmur Magnússon

Breyting á Gámaporti Breyttur opnunartími Opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13:00 - 17:00 og laugardaga kl. 11:00 - 15:00.

Dósamóttaka færist í gámaportið. Ekki er tekið á móti ótöldum umbúðum í dósamóttöku. Á meðfylgjandi mynd eru skýringar á hvar á að losa viðkomandi efni.

Samfélagsvefurinn www.hornafjordur.is


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.