29.tbl 2016

Page 1

Eystrahorn 29. tbl. 34. árgangur

www.eystrahorn.is

Fimmtudagurinn 8. september 2016

Að breyta byggð - Starfastefnumót í Nýheimum Róbert Guðfinnsson, athafnamaður á Siglufirði verður með opið erindi á Starfastefnumóti í Nýheimum fimmtudaginn 15. september. Róbert hefur fjárfest fyrir á fjórða milljarð í heimabyggð sinni Siglufirði. Fjárfestingar hans í siglfirsku samfélagi tengjast fjárfestingarstefnu um sameiginleg verðmæti og samfélagslega ábyrgð til góðs fyrir íslenskt samfélag, þekkingu og menningu. Róbert fjárfestir bæði í innviðum siglfirsks samfélags samhliða einkafjárfestingum sínum og styðja þær fjárfestingar vel hvor við aðra.

Erindi Róberts mun fjalla um af hverju landsbyggðin hefur verið í vörn og hvernig við getum gert minni byggðir meira aðlaðandi og þróað þær að þörfum næstu kynslóðar. Við hvetjum íbúa til að fjölmenna og hlýða á þetta áhugaverða erindi og eiga samtal um tækifæri okkar í Sveitarfélaginu Hornafirði. Sjá nánar auglýsingu Starfastefnumóts. Undirbúningshópur Starfastefnumóts

Endurvinnslutunnan ekki tæmd Eins og áður hefur komið fram hefur flokkun í endurvinnslutunnuna ekki verið nógu góð, almennt sorp er á mörgum stöðum sett í endurvinnslutunnuna sem gerir það að verkum að endurvinnsluefnið skemmist þegar þetta blandast saman. Ákveðið var að taka á málinu og senda starfsmenn sveitarfélagsins með sorphirðubílnum og meta hvort tæma ætti endurvinnslutunnuna. Það kom í ljós að nokkur heimili stóðu sig ekki og var tunnan ekki tæmd hjá þeim,

en þeim boðið að tæma tunnuna gegn gjaldi eða fara með hana sjálf í gámaportið. Fólki er bent á ef ekki er áhugi eða vilji til að flokka endurvinnanlega efnið þá er hægt að skipta endurvinnslutunnunni í almenna tunnu gegn gjaldi. Einnig ber mikið á því að fólk setur endurvinnanlegt efni í plastpoka en það á eingöngu að setja blöð í plastpoka annað efni á að fara laust í endurvinnslutunnuna.

Breyting í bæjarstjórn

Á bæjarstjórnarfundi þann 11. ágúst sl. baðst Þórhildur Á. Magnúsdóttir lausnar frá bæjarstjórn vegna flutninga úr sveitarfélaginu og Lovísa Rósa Bjarnadóttir tilkynnti að hún muni fara í leyfi fram í maí 2017. Þórhildur hefur setið í bæjarstjórn og verið formaður bæjarráðs frá síðustu sveitarstjórnarkosningum árið 2014 fyrir E listann. Bæjarfulltrúar þökkuðu Þórhildi fyrir störf hennar í þágu sveitarfélagsins og óskuðu henni velfarnaðar á nýjum vettvangi. Þá voru samþykktar breytingar á bæjarstjórn í stað Þórhildar mun Ragnheiður Hrafnkelsdóttir taka sæti fyrir E listann og Páll Róbert Matthíasson mun leysa Lovísu Rósu af fyrir D lista.

Samfélagsvefurinn www.hornafjordur.is


2

Fimmtudagurinn 8. september 2016

Hafnarkirkja HAFNARKIRKJA

1966

2016

Sunnudaginn 11. september Messa kl. 11:00

Eystrahorn

FÉLAGSSTARF

FÉLAGS ELDRI HORNFIRÐINGA HAUSTFUNDUR

Prestarnir

Kaþólska kirkjan Sunnudagur 11. september. Messa kl. 12:00.

félagsins verður haldinn í EKRUNNI laugardaginn 17. september kl. 14:00. Rætt um starfið framundan. Kaffiveitingar. Félagar eru hvattir til að fjölmenna og taka með sér nýja væntanlega félaga.

Haldið uppá vígsluafmæli kirkjunnar. Til hamingju með daginn.

Sjáumst hress ! STJÓRN FEH

Þakkir Innilegar þakkir fyrir allar kveðjurnar og hlýhug, samúð og vináttu sem þeim fylgdu við andlát og útför eiginmanns míns Gunnlaugs Þrastar Höskuldssonar. Linda Helena Tryggvadóttir og fjölskylda

Þakkir Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug vegna andláts og útfarar móður okkar tengdamóður, ömmu og langömmu Helgu Elísabetar Pétursdóttur.

Nætursvefn er dýrmætur Láttu þér líða vel. Erum með rúm og dýnur í öllum stærðum og gerðum frá Svefn og Heilsu og RBrúm Verið velkomin

Börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn.

Við óskum eftir heimilisþrifum á Höfn. Um er að ræða tvö heimili, vinnutími samkomulag. Nánari upplýsingar í síma 864-4055 Hrafnhildur og Árdís

Eystrahorn Eystrahorn Útgefandi:............ HornafjarðarMANNI

Vildaráskriftina má greiða í Landsbankanum

Ritstjóri og ábyrgðarmaður:.. Albert Eymundsson Netfang: . ............ albert@eystrahorn.is Prófarkalestur..... Guðlaug Hestnes Umbrot: .............. Tjörvi Óskarsson Prentun: ............. Litlaprent

HornafjarðarMANNI Rnr. 0172 - 26 - 000811 Kt. 240249-2949

Vesturbraut 25 • Sími: 862-0249

ISSN 1670-4126

Félagsfundur Framsóknarfélag Austur -Skaftfellinga boðar til félagsfundar í Papóshúsinu Álaugarvegi, fimmtudaginn 8. september nk. (í kvöld) kl. 20:00 Aðalmál á dagskrá er komandi kosningar og kjördæmisþing á Selfossi 24. september Vonumst til að sjá sem flesta Stjórn Framsóknarfélags A-Skaft.


Eystrahorn

Fimmtudagurinn 8. september 2016

ÞANNIG TÝNIST TÍMINN 1966

1976

1986

1996

2006

2016

3

Aðalfundur Kvennakórsins

Aðalfundur Kvennakórs Hornafjarðar verður haldinn föstudaginn 16. september kl 19:30 í Golfskálanum Venjuleg aðalfundarstörf Hlökkum til að hefja nýtt söngár með frábærum konum. Hvetjum "nýjar" söngglaðar konur til að koma á fundinn og kynna sér starfsemi og verkefni kórsins og skoða hvort kórsöngur í skemmtilegum félagsskap sé góður kostur fyrir þær.

HÓTEL HÖFN 50 ÁRA

Einnig bjóðum við eldri félaga velkomna aftur. Stjórnin

Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi 2016 Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi verður haldið nk. laugardag 10. september. Kjörstaður á Höfn í Hornafirði er í Sjallanum, félagsheimili sjálfstæðifélaganna, Opið kl. 10:00 – 16:00

Einnig geta þeir sem náð hafa 18 ára aldri á kjördag, 29. október nk., tekið þátt í prófkjörinu með því að ganga í Sjálfstæðisflokkinn á kjördag.

Þá er hægt að kjósa utankjörfundar eftir Einnig er hægt að greiða atkvæði samkomulagi með því að hringja í eftirtalda utankjörfundar á sama stað. tengiliði: Opið kl. 13:00 - 17:00 fram að kjördag Halldóru Bergljótu Jónsdóttur s. 894-8522 Rétt til þátttöku í prófkjörinu eiga allir Bryndísi Björk Hólmarsdóttur s. 865-3302 flokksbundnir Sjálfstæðismenn í kjördæminu. Pál Róbert Matthíasson s. 840-1718 Sigurð Guðnason s. 863-3659 Björk Pálsdóttur s. 861-8603

Kjörnefnd Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi


4

Fimmtudagurinn 8. september 2016

Laust starf skólaliði við Grunnskóla Hornafjarðar

BRYNJÓLFUR MAGNÚSSON

Auglýst er eftir skólaliða við Grunnskóla Hornafjarðar sem getur hafið störf frá og með 1. október 2016. Umsækjandi verður að eiga auðvelt með samskipt við börn og unglinga, vera lausnamiðaður og jákvæður. Starf skólaliða er að mestu á eldra stigi og felst m.a. í gæslu nemenda, ræstingu og aðstoð í matsal.

PRÓFKJÖR SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Í SUÐURKJÖRDÆMI

4

Eystrahorn

Vinnutími er frá 7:50 – 16:00. Umsóknarfrestur er til 15. september. Umsóknum skal skilað skriflega til skólastjóra á þar til gerðu umsóknareyðublaði sem er á heimasíðu skólans. http://www.hornafjordur.is/ grunnskoli/efni/starfsmenn/laus-storf/ Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum Sambands íslenskrar sveitarfélaga við AFL Starfsgreinafélag og FOSS. Frekari upplýsingar gefur skólastjóri í síma 899-5609 og á netfanginu thorgunnur@hornafjordur.is

September 8–22 2016

Поездка к матери JOURNEY TO THE MOTHER Инсайт INSIGHT Все ушли EVERYBODY’S GONE Самый рыжий Лис TOO RED FOR A FOX Чистое искусство PURE ART Гора самоцветов MOUNTAIN OF GEMS

Rússneskir kvikmyndadagar á Íslandi

Höfn Seyðisfjörður Sauðárkrókur Fjórða rússneska kvikmyndavikan á Íslandi er haldin í samstarfi við Sendiráð Rússlands á Íslandi, Menningarmálaráðuneyti Rússlands Reykjavik Byrja á Höfn með sýningu í Nýheimum 8. september kl. 20:00.

og Norfest (Northern travelling film festival). Í ár er einnig haldið upp á ár rússneskra kvikmynda í Rússlandi og er þessi vika hluti af opinberu dagskránni þar. Sex nýjar rússneskar kvikmyndir verða sýndar í þessari viku meðan kvikmyndahátíðin stendur yfir. Sýningarstaðir eru Höfn, Sauðárkrókur, Seyðisfjörður og Reykjavík. Myndin „Journey to the Mother“ er dramatísk kvikmynd eftir Mikhail principal organizers Kosyrev-Nesterov kvikmyndagerðarmann og verður hún sýnd í Production Centre NORFEST NORTHERN TRAVELING Hún Nýheimum Þekkingarsetri á Höfn þann 8. september kl. 20:00. FILM FESTIVAL fjallar um Maxim (Artiom Alexeiev), sem ferðast frá EmbassyRússlandi til of the Russian Federation Suður-Frakklands til þess að komast aftur í sambandin Iceland við móður sína og hálfsystur (Adele Exarchopoulos). norfest@yandex.ru

Aðgangur er ókeypis og allir eru velkomnir.

Ferðafélag Austur-Skaftafellssýslu 10. september.

Gengið frá bænum Berufirði um Berufjarðarskarð að Flögu í Breiðdal. Gömul póstleið og leið á milli Berufjarðar og Breiðdals yfir Berufjarðarskarð. Sameiginleg ferð ferðafélaga og gönguhópa á Austurlandi. Lagt af stað kl. 9:00 á einkabílum frá Þjónustumiðstöð SKG tjaldstæðinu og frá bænum Berufirði kl. 11:00. Skráning fyrir kl. 20:00 9. september. Göngutími 4 klst. Verð kr. 1.000 og 1.500 fyrir hjón, frítt fyrir börn undir 16 ára aldri. Hlökkum til að sjá ykkur. Upplýsingar gefur Ragna s. 662-5074.


Eystrahorn

Fimmtudagurinn 8. september 2016

5


6

Fimmtudagurinn 8. september 2016

Eystrahorn

Sindrafréttir Körfubolti Sindri Æfingatafla haust 2016 Íþróttahús Heppuskóla Tími

16:50 17:40 18:30 19:30

Mánudagur

Tími

Þriðjudagur

14:20 15:10 16:00 16:50

1. bekkur 2. - 4. bekkur 5.-6 . bekkur

7.-10. bekkur Karfa mfl. ka. Karfa mfl. ka.

Körfubolti Tími

18:50 19:20 20:10

Miðvikudagur

7.-10. bekkur Karfa mfl. ka. Karfa mfl. ka.

Tími

Fimmtudagur

Tími

Föstudagur

14:20 15:10 16:00 16:50 17:40

1. bekkur 2. - 4. bekkur 5.-6. bekkur 7.-10. bekkur Karfa mfl. ka.

15:10

5.-6. bekkur

18:50

Karfa mfl. ka. Karfa mfl. ka.

Hægt er að æfa 1-3 sinnum í viku í 5.-10. bekk og 1-2 sinnum í 2.-4. bekk, þ.e. velja hversu margar æfingar er mætt á í vikunni. Þetta er skráð í Nora og rukkað samkvæmt því. Þetta getur hentað þeim sem eru í fleiri tómstundum og vilja púsla saman dagskránni. Opnir tímar út miðjan september fyrir þá sem vilja prófa að æfa. Þjálfarar: Kristján Ebenesarson og Justin Berry

Blakæfingar eru hafnar í íþróttahúsinu. 4.-7. bekkur. Mánudaga og miðvikudaga kl 14:30 – 15:40. 8. bekkur – 1. Fas. Mánudaga og miðvikudaga frá kl 15:40-16:50. Mfl. kvk. Þriðjudaga kl 19:10-20:40 og fimmtudaga 18:30-20:00. Mfl. kk. Þriðjudaga kl 17:40-19:10 og fimmtudaga 20:00-21:30.

Sindri – Frjálsar íþróttir Þriðjudaginn 13. september hefjast æfingar í frjálsum íþróttum. 11 ára og eldri verða: Þriðjudaga klukkan 16:50 í íþróttahúsinu Fimmtudaga klukkan 15:00 í Bárunni 10 ára og yngri verða: Föstudaga klukkan 14:20 í íþróttahúsinu Æfingar fyrir 10 ára og yngri verða í formi 10 tíma námskeiðs, sem byrjar föstudaginn 16. september og verða æfingar einu sinni í viku. Frítt er á fyrstu æfinguna í báðum flokkum fyrir þá sem vilja prufa frjálsar íþróttir. Stjórn frjálsíþróttadeildar Sindra.

Tímarnir eru byrjaðir í Sporthöllinni.

Metabolic verður á mánudögum og miðvikudögum kl.17:10, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 06:10 Pilates verður á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 17:10 Konutímar verða á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 9:10

Unglinganámskeið í 4 vikur byrjar 12. september verður á mánudögum og fimmtudögum kl.15:00.

Nánari upplýsingar á Sporthöllin líkamsrækt á facebook eða í síma 478-2221


Eystrahorn

Fimmtudagurinn 8. september 2016

7

Kynningarfundur um skipulagsmál Kynningarfundur um nýtt deiliskipulag við Tjaldstæði Höfn og deiliskipulag Hólabrekku verður haldinn fimmtudaginn 8. september kl. 12:00 í fundarsal 3. hæð í Ráðhúsi sveitarfélagsins að Hafnarbraut 27 Höfn.

ATVINNA

Gunnlaugur Róbertsson skipulagsstjóri

Bifreiðaskoðun á Höfn 19., 20. og 21. sept.

Tímapantanir í síma 570-9090 fyrir kl. 16:00 föstudaginn 16. sept. Næsta skoðun 17., 18. og 19. okt.

Auglýst er eftir sundlaugarverði við Íþróttamiðstöð Hornafjarðar. Um er að ræða 100% starf til framtíðar. Æskilegt að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Starfstími er í samræmi við vaktatöflu. Einungis er um að ræða stöðu fyrir kvenmann. Helstu verkefni: Afgreiðsla, þrif og almennt eftirlit með gestum og húsinu. Starfskjör eru samkvæmt kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags. Frekari upplýsingar um starfið veitir Gunnar Ingi Valgeirsson, sími 8991968. Netfang: www.gunnaringi@hornafjordur.is Umsóknarfrestur er til 23. september 2016 og skal stíla umsókn á: Gunnar Ingi Valgeirson, Íþróttamiðstöð Hornafjarðar Hafnarbraut 27. 780 Höfn. Gunnar Ingi Valgeirsson Forstöðumaður Íþróttamannvirkja Hornafjarðar.

þegar vel er skoðað

Lovísa Rósa Bjarnadóttir

Óðinn Eymundsson

Sigurður Guðmundsson

Björk Pálsdóttir

Snorri Snorrason

Auðun Helgason

Páll Sigurður Vignisson

Halldóra Katrín Guðmundsdóttir

Unnsteinn Guðmundsson

sæti

Grétar Már Þorkelsson

Við styðjum Ragnheiði Elínu í 1. sætið í prófkjöri sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi


Nýheimum 15/9 kl. 11-17 Starfastefnumótið er frábært tækifæri fyrir alla íbúa til að kynna sér starfsemi hinna ýmsu fyrirtækja og stofnana í sveitarfélaginu okkar. Á fjölbreyttum kynningarbásum má skoða, fikta, spyrja og spjalla við fulltrúa þeirra. Fjölmennum og höfum gaman saman. BÁSAR FYRIRTÆKJA: 11:00-17:00

-DAGS KRÁ-

Undantekningar frá opnun bása eru eftirfarandi: Glacier Adventure bás opinn 11:00-13:00/15:45-17:00 Sveinbjörg Jónsdóttir nuddmeistari og djáknakandídat 11:00-13:00 Bjarnanesprestakall 11:00-15:00 Lögmannsstofa Auðuns Helgasonar 13:00-17:00

ERINDI Í FYRIRLESTRARSAL 11:00 - 11:10 11:10 - 12:00 12:15 - 12:30 12:40 - 13:00 13:15 - 13:45 14:00 - 14:30 14:45 - 15:15 15:30 - 15:45 16:00 - 17:00

Opnun Starfastefnumóts - Ragnhildur Jónsdóttir Að breyta byggð (Erindi fyrir ungmenni) - Róbert Guðfinnsson Glacier Adventure framtíðar vinnustaður - Haukur Ingi Einarsson Nemendur FAS frumsýna iðnmyndband Rannsóknir, atvinna og byggðaþróun - Þorvarður Árnason Stafræn framleiðslutækni og nýsköpun - Vilhjálmur Magnússon Almannaréttur - Auðun Helgason Glacier Adventure framtíðar vinnustaður - Haukur Ingi Einarsson Að breyta byggð - Róbert Guðfinnsson

SÉR VIÐBURÐIR 11:30 - 13:00 12:00 - 13:00 11:45 - 12:45 13:15 - 13:30 15:30 - 15:45 16:00 - 17:00

Sjúkrabíll HSU verður á svæðinu Blóðsykur- og blóðþrýstingsmæling HSU Grill í boði Starfastefnumóts Fræðsluferð með landverði Vatnajökulsþjóðgarðs Fræðsluferð með landverði Vatnajökulsþjóðgarðs Blóðsykur- og blóðþrýstingsmæling HSU

oÐI ! B í L GriL

Framtíð

Tækifæri Menntun Hæfni

SPURNINGARLEIKUR Verðlaun í boði!

Nýheimum Höfn - 15. september


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.