Vorhátíð pennans

Page 1

| FÓLK |

3

Vitra-veggurinn blasir við þegar komið er inn í nýja og glæsilega verslun Pennans í Skeifunni. Þar má finna má tímalausa hönnun heimsþekktra hönnuða og framleiðenda ásamt íslensku Fansa-skrifstofuhúsgögnunum. MYNDIR/VALLI

HÖNNUN Á HEIMSMÆLIKVARÐA

PENNINN KYNNIR Fagurfræði og heillandi hönnunargripir heimsþekktra hönnuða hafa lengi verið aðalsmerki og stolt Pennans. Í nýrri verslun Pennans má finna einstaka nytjalistmuni sem bæði gleðja augað og gefa híbýlum fagurt svipmót og sérstakt yfirbragð.

Radom hillur og stólar frá MDF Italia.

Tense-borð og Wave-hillur frá MDF Italia og Hal-stólar frá Vitra.

Eames Lounge-stóllinn og fleira fallegt.

Hér má sjá litríka stóla og borð frá Tolix.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
Vorhátíð pennans by Penninn Eymundsson - Issuu