Jólarit knattspyrnudeildar Gróttu 2017

Page 9

J: Iðunn! Iðunn! Iðunn! Úr vestinu!

vel heppnaða æfingaleiki fyrir áramót

erum við þjálfararnir ekki í nokkrum vafa

Iðunn: Ég er ekki fullorðin!! Ég heyri ekki

byrjaði Faxaflóamótið í febrúar. Þar

um að allar stelpurnar í flokknum höfðu

illa!!!

stillti flokkurinn upp

bætt sig mikið.

fjórum liðum og

Jórunn: Jæja stelpur ég er að fara að

framtíðin er björt hjá mörgum

6. flokki karla og 5.

Allar í kór: Góðs gengis!!

stúlknanna ef þær halda

flokki kvenna til að þétta raðirnar. Úrslit

nýkomin útaf í

is Kr

Lilja Louve var

voru upp og ofan en

æfingamóti á KR

tjá

áfram að vera jafn nD

duglegar að æfa og á

aði

spilamennskan varð betri og betri eftir

velli og grátbað

því sem leið á. Byrjunin á Íslandsmótinu ría

um að fá að komast Ég bara held að þær geti

stelpunum þetta tímabilið. Ljóst er að

góðan liðsauka úr

góðs gengis?

aftur inná sem fyrst:

Það var frábært að starfa með

þurfti á köflum að fá

keppa í kvöld, ætliði ekki að óska mér

a M Jórunn

var erfið fyrir öll liðin en eftir því sem leið á sumarið spiluðu þau betur og vann A-liðið til að mynda fjóra af síðustu fimm

ekki bjargað sér án mín.

leikjum sínum. Hápunktur sumarsins var N1-mótið á Akureyri þar sem Grótta

Stelpurnar upplifa oft á tíðum að

tefldi fram þremur liðum. Öllum liðum

við séum á sama aldri.

gekk vel, gleðin var mikil og hópurinn

Fyrir Sauðárkróksmótið 2015:

þjappaði sér vel saman.

Ég: Þetta verður ekkert smá gaman, við

takk fyrir sumarið!

Ó

Kristján Daði, Bjarki og Óskar

mér að gera þetta. AF: Já, eða hún getur líka bara kennt

sk ar

Björn Valdimarsson

Auður Freyja: Búið þið Bjarni saman?

og Óskar Hrafn Þorvaldsson

Jórunn: Nei AF: Af hverju ekki?

18 stelpur æfðu af krafti allt tímabilið

Mamma mín og pabbi búa saman

undir stjórn Óskars Hrafn Þorvaldssonar

J: Já við bara búum hjá mömmu og

og Björns Valdimarssonar. Óhætt er

pabba okkar

að segja að áhuginn hafi verið mikill

AF: En gistiði?

því frábær mæting var á æfingar hjá

J: Já AF: Líka á virkum dögum?

stelpunum. Flokkurinn stillti upp þremur

J: Já AF: En það er sko bannað, maður má bara gista um helgar.

liðum í Faxaflóamótinu í A-riðli þar sem

5. flokkur karla

landsins. Leikir unnust og leikir töpuðust

stelpurnar mættu flestum af bestu liðum en jafnt og þétt bættu stelpurnar

Kristján Daði Finnbjörnsson

sig í því að spila fótbolta og

og Óskar Hrafn Þorvaldsson

vera góður liðsfélagi. Átta

Um 25 strákar æfðu í 5. flokki

stelpur úr 6. flokki lögðu

karla undir stjórn Kristjáns Daða

sitt á vogarskálarnar

Finnbjörnssonar. Honum til

og spiluðu í öllum

aðstoðar var fyrst Bjarki Már Ólafsson og síðan eftir áramót Óskar Hrafn Þorvaldsson. Æfingasókn drengjanna var mjög góð og létu þeir misjafnt veður ekki á sig fá heldur sinntu æfingum af miklum krafti. Eftir

mótunum. Hápunktur Bj örn

með eindæmum góð hjá stærstum hópi

styrkja tengslin innan hópsins og Hrafn

5. flokkur kvenna

mömmu þinni að gera svona.

flokk karla á tímabilinu. Æfingasókn var

var í æfingaferð í janúar til að

æfa og leggja ykkur fram og

J: Ég verð að biðja hana um að kenna

Það var öflugur hópur sem skipaði 4.

verða betri fótboltamenn. Farið

næsta ári. Haldið áfram að

þig? AF: Mamma!

og Óskar Hrafn Þorvaldsson

héldu strákarnir, staðráðnir í að

eru taka við kyndlinum á

flétta sem þú ert með, hver gerði þetta í

Magnús Örn Helgason

og veðrið misjafnt en áfram

stóran völl en þeir sem eftir

Ég við Auði Freyju: Ekkert smá flott

4. flokkur karla

n Ör Magnús

voru oft á tíðum langar og erfiðar

strákanna farnir í 4. flokk á

pabbi líka, með þér?

Bjössi og Óskar

leggja reglulega hart að sér. Æfingar

mjög skemmtilegt. Nú eru sumir

Stelpurnar: Verða ekki mamma þín og

fyrir okkur!

drengjanna og voru menn tilbúnir til að

Þegar allt kemur til alls var tímabilið

Pétur verðum þarna og foreldrar ykkar…

síðasta tímabili. Takk

sumarsins var Pæjumótið í Vestmannaeyjum þar sem öll liðin þrjú áttu frábæra daga, bæði innan vallar og utan. Íslandsmótið gekk vel og þegar flautað var til leiksloka í haust

Faxaflóamótið gekk vel. Íslandsmótið reyndist kaflaskipt. A-liðið var um tíma skugginn af sjálfu sér en um mitt sumar small allt saman og voru sem dæmi tvö af efstu liðum deildarinnar tekin í bakaríið í júlí. B-liðið efldist með hverjum leik og var stórkostlegt að sjá hve mikið leikskilningur strákanna jókst mánuð frá mánuði. Hápunktur sumarsins var vel heppnuð keppnisferð til Akureyrar í ágúst þar sem bæði lið spiluðu glimrandi fótbolta í góðum sigrum á Þórsurum. Andinn innan hópsins var frábær í ferðinni og gladdi það okkur þjálfarana mikið að finna hve góðir liðsmenn og traustir félagar skipuðu 4. flokk Gróttu. Takk fyrir tímabilið strákar!

4. flokkur kvenna

Bojana Besic og Pétur Rögnvaldsson Tæplega 30 stelpur æfðu í 4. flokki Gróttu/KR á liðnu tímabili. Þetta var fjórða árið sem nágrannafélögin tvö voru í samstarfi sem er farið að ganga eins og vel smurð vél. Undirbúningstímabilið gekk vel og 9


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.