Page 1

7. ÁRGAN G U R

GRÓTTUBLAÐIÐ 2017

Jólarit knattspyrnudeildar


markhönnun ehf

HÁMARKS VÖRUÚRVAL „Skreytum hús með greinum grænum“

Jól 2017

2

www.netto.is Mjódd · Salavegur · Búðakór · Grandi · Hafnarfjörður · Hrísalundur · Glerártorg · Húsavík Höfn · Iðavellir · Grindavík · Krossmói · Borgarnes · Egilsstaðir · Selfoss · Ísafjörður


Ávarp formanns Jólablað Gróttu er komið út sjöunda árið í röð og erum við mjög stolt af útgáfunni nú sem endranær. Enn eitt viðburðaríkt ár er senn að baki en á síðum blaðsins verður stiklað á því helsta í starfi knattspyrnudeildar Gróttu. Af nógu er að taka. Íþróttafélagið Grótta stóð á merkilegum

á sumarið voru skörð höggvin í liðið.

ár í starfi og við keflinu tók annar ungur

tímamótum árið 2017 og fagnaði 50 ára

Meðal annars meiddist Guðmundur

Gróttumaður – Bjarki Már Ólafsson.

afmæli. Vegleg afmælisveisla var haldin

Marteinn fyrirliði alvarlega og þrír ungir

Bjarka bíður ærið verkefni að halda

í íþróttahúsinu og var afar góð mæting

leikmenn fluttu til Bandaríkjanna til

áfram innleiðingu Gróttuleiðarinnar og

Gróttufólks og annarra góðra gesta.

að leika í háskólaboltanum þar í landi.

viðhalda þeim metnaði sem ríkt hefur

Seltjarnarnes, UMSK, KSÍ og fleiri færðu

Þórhallur Dan Jóhannsson og Sigurður

í knattspyrnudeildinni síðustu misseri.

félaginu góðar gjafir og Páll Óskar sló í

Brynjólfsson stýrðu liðinu í sumar

Á árinu eignaðist Grótta þrjá nýja

gegn eins og honum einum er lagið.

og misstu þeir félagar aldrei móðinn

landsliðsmenn eins og sagt er frá síðar

þrátt fyrir mótlæti. Fall í 2. deild varð

í blaðinu.

Um svipað leyti hætti Hilmar S. Sigurðs-

þó niðurstaðan og uppbyggingarstarf

son sem formaður knattspyrnudeildar

framundan.

Gróttu eftir 16 ára farsælt starf. Sem

Fyrir hönd stjórnarinnar þakka ég þjálfurum, foreldrum og auðvitað

betur fer er Hilmar þó ekki hættur

Við þau tímamót var ákveðið að skipta

iðkendunum öllum kærlega fyrir þeirra

afskiptum af fótboltanum á Nesinu

um þjálfarateymi og ráða þá Óskar Hrafn

framlag í þágu deildarinnar. Þá færum

en hann vinnur nú ómetanlegt starf í

Þorvaldsson og Halldór Árnason til

við Seltjarnarnesbæ sérstakar þakkir fyrir

meistaraflokksráði kvenna.

starfa. Báðir hafa sterkar tengingar við

ánægjuríkt samstarf í gegnum árin og

Nesið en Óskar hefur þjálfað hjá yngri

vonum að svo verði áfram. Að lokum

Meistaraflokkur kvenna, undir stjórn

flokkum Gróttu í rúm tvö ár. Það verður

þökkum við öllum þeim fyrirtækjum

Guðjóns Kristinssonar, stóð sig afar

gaman að fylgjast með starfi þeirra

sem auglýsa í blaðinu kælega fyrir

vel í sumar og tók miklum framförum

Óskars og Halldórs á næstu mánuðum

stuðninginn og hvetjum Seltirninga

frá fyrra tímabili. Stelpurnar eru svo

og þeim nýjungum sem þeir ætla að

til að hafa þessi fyrirtæki í huga við

sannarlega búnar að sýna og sanna að

innleiða í þjálfunina.

jólainnkaupin.

meistaraflokka Gróttu. Meistaraflokkur

Árið var líka viðburðaríkt í starfi yngri

Með ósk um gleðileg jól og farsælt

karla lék í Inkasso-deildinni í sumar, næst

flokkanna. Rúmlega 300 iðkendur

komandi ár.

efstu deild Íslandsmótsins. Tímabilið

voru skráðir í knattspyrnudeildina en

var erfitt og voru okkar menn oft

aldrei hafa fleiri stelpur æft fótbolta hjá

grátlega nærri því að landa sigri eða

Gróttu. Magnús Örn Helgason lét af

jafntefli í fyrri hluta mótsins. Þegar leið

störfum sem yfirþjálfari eftir þrjú góð

þær ber að taka alvarlega rétt eins aðra

Sölvi Snær Magnússon

3


Fรณtboltasumariรฐ

2017

4


5


Meistaraflokkur karla Gróttumenn sneru aftur í 1. deildina í

Menn létu þó ekki deigan síga, héldu

deildarinnar. Grótta varð alls ekkert

þriðja sinn frá árinu 2010. Fyrir tímabilið

austur á Selfoss í þriðju umferð og unnu

fallbyssufóður fyrir stærri liðin en of

tóku Þórhallur Dan Jóhannsson og

óvæntan 1-0 sigur.

oft byrjuðu strákarnir vel en misstu svo

Sigurður Brynjólfsson við liðinu sem

leikina niður í lokin. Sem dæmi má nefna

var að miklu leyti skipað uppöldum

Einn af hápunktum sumarsins var svo

að ef leikir hefðu verið flautaðir af eftir

Gróttumönnum. Gróttuliðið byrjaði

30. maí þegar Grótta sótti úrvals-

45 mínútur hefði Grótta fengið 16 stig en

af krafti og sýndi flotta takta í

deildarlið ÍA heim á Akranesvöll í 16-liða

ekki 9. Nýtt tímabil í 2. deild blasir við en

undirbúningsmótunum. Farið var í vel

úrslitum bikarkeppninnar. Þar voru

Gróttufólk getur glaðst yfir því að margir

heppnaða æfingaferð til Króatíu í apríl

okkar menn síst lakari aðilinn og á 63.

ungir leikmenn fengu sína eldskírn í

ásamt meistaraflokki kvenna þar sem

mínútu tók Grótta forystuna með marki

sumar og verður spennandi að fylgjast

mannskapurinn æfði við bestu aðstæður

Ingólfs Sigurðssonar. Skömmu síðar

með þeim á komandi keppnistímabili.

og naut lífsins þess á milli. Fyrir mót

munaði engu að Grótta kæmist í 2-0 en

var Gróttu spáð 12. og neðsta sæti

í staðinn náðu Skagamenn að jafna 1-1

Í haust ákvað Grótta að skipta um

deildarinnar. Þórhallur þjálfari sagði í

og framlengja þurfti leikinn. Þar tókst ÍA

þjálfarateymi. Til starfa voru ráðnir þeir

viðtali að Gróttumenn mættu til leiks

að skora aftur og tryggði sér farmiðann

Óskar Hrafn Þorvaldsson og Halldór

sem litla liðið og bætti við að auki:

í 8-liða úrslitin. Já, Gróttumenn voru að

Árnason en báðir hafa getið sér gott

„Við erum ekki að mæta í deildina

stríða stóru strákunum.

orð sem yngri flokka þjálfarar síðustu

til að vera fallbyssufóður, við viljum hrekkja stóru strákana.”

ár. Óskar hefur þjálfað hjá Gróttu frá Eftir jafntefli við Hauka hinn 2. júní fór

haustinu 2015 við góðan orðstír en hann

verulega að halla undan fæti hjá Gróttu.

hefur búið á Nesinu um langt skeið.

Grótta gerði jafntefli við Leikni F í

Sex tapleikir í röð voru staðreynd og

Halldór kemur til Gróttu frá Stjörnunni

fyrsta leik og spilaði svo glimrandi

í ofanálag sleit Guðmundur Marteinn

en hann mun einnig stýra 2. og 5. flokki

vel á móti Fylki á Vivaldivellinum fyrir

fyrirliði krossband í júní og var því frá

karla.

framan troðfulla stúku. Því miður

út tímabilið. Markmiðin eru nú er skýr – að skapa

tókst Árbæingum að landa sigri á lokaandartökum leiksins og vonbrigðin

Skemmst er frá því að segja að

okkar mönnum bestu mögulegu

leyndu sér ekki hjá Gróttumönnum.

lokaniðurstaðan var neðsta sæti

aðstæður til eflast og bæta sig.

Óskar Hrafn hefur síðasta orðið: „Þetta er spennandi verkefni. Markmiðið er að búa til stöðugleika með kjarna af uppöldum Gróttumönnum. Við leggjum mikið í að búa til umhverfi þannig að leikmennirnir vaxi og dafni. Umhverfi sem er komið til að vera á Seltjarnarnesi.“ 6


Hyundai i10

Djörf, svipmikil hönnun.

ENNEMM / SÍA /

N M 8 5 0 8 8 H y u n d a i i 1 0 a l m e n n A 4 n ó v

Verð frá: 1.790.000 kr.

Stórkostlega vel útbúinn smábíll. Nýr Hyundai i10 hefur unnið til fjölda verðlauna fyrir glæsilega hönnun og frágang. Hyundai i10 er án efa einn skemmtilegasti smábíllinn á markaðnum. Blaðamenn sem prófuðu nýjan Hyundai i10 voru á einu máli um að hér væri á ferðinni einstakur smábíll í hæsta gæðaflokki. Hyundai i10 - verð frá 1.790.000 kr.

Hyundai | Kauptúni 1 | Sími 575 1200 | www.hyundai.is Comfort útgáfa verð 1.990.000 kr. / upphitað leðurstýri / upphituð sæti / upphitaðir rafdrifnir speglar /rafdrifnar fram- og afturrúður / ESP stöðugleikastýring / hljómtæki með geislaspilara, MP3 afspilun, USB og iPod tengi.


Fótboltasumarið 2017 8. flokkur karla

takast skal á við grátleg töp, svekkelsi

Fyrsta mót tímabilsins

og hamingju! Gróttuliðin spiluðu flottan

var árlegt mót í

Ingi Tynes og Kamilla Brynjarsdóttir

fótbolta og gerðu sér lítið fyrir og komu

Hveragerði þar sem

heim með 3 bikara. Ótrúlega gott ár

strákarnir stóðu sig

hjá öllum iðkendum 7.flokks og gætu

ótrúlega vel og gáfu

Björn Breiðfjörð Valdimarsson, Axel Sem fyrr var starfið í 8. flokki karla og kvenna blómlegt

þjálfararnir ekki verið stoltari af öllum

hjá Gróttu. Flokkana skipa krakkar sem enn eru í leikskóla en yfir vetrartímann var boðið ex

Al

upp á eina æfingu í viku á leikskólatíma hjá hvorum

Ing i

flokki fyrir sig og svo sameiginlega morgunæfingu á laugardögum. Þátttakan var góð og var sérstaklega ánægjulegt að sjá fjölgun í hópi stelpnanna þegar leið á tímabilið. Farið var á tvö mót yfir sumarið þar sem aðaláherslan er á að

þjálfaranna í þeim efnum. Grótta sendi

7. flokkur kvenna

tvö lið á Orkumótið sem var án efa

Eydís Lilja Eysteinsdóttir

hápunktur sumarsins hjá eldra árinu en

og Pétur Már Harðarson

því móti verða gerð frekari skil síðar í blaðinu. Yngra árið fór á Set-mótið á

Tæplega 20 stelpur

Selfossi sem var einnig vel heppnað

æfðu af kappi í

og fótboltinn sem Gróttuliðin spiluðu

7. flokki á liðnu

jafnaðist á við gott konfekt. Það var

tímabili. Eldra árið

umtalað hjá öðrum þjálfurum og dí sL

foreldrum hvað Gróttustrákarnir voru

Ey

Bj

við völd hjá Gróttukrökkunum, ótal mörk voru skoruð og fyrstu Ka

illa

og fóru fram úr björtustu vonum

ilja

hugrakkir í uppspili og samvinnan þeirra

úti á velli og inni í íþróttahúsi og leikið ör n

sannarlega

m

þroskast mikið sem knattspyrnumenn

og stuðning til krakkanna!

iðkendur af yngra árinu. Æft var bæði

því að klæða sig í Gleðin var

að segja að allir leikmenn 6. flokks hafi

hrós skilið fyrir gífurlega jákvæðni

gjarnan vilja sjá fleiri

fái upplifunina af Gróttubúninginn.

okkur í ár. Foreldrarnir eiga einnig

en þjálfararnir hefðu

leikreglurnar og

fótboltaminningarnar urðu til. Starfið í 8. flokki er fyrsta skrefið af mörgum hjá

knattspyrnudeild Gróttu en að okkar mati eitt það skemmtilegasta

Pé tu r

Ég held að það sé óhætt

var mjög fjölmennt

krakkarnir tileinki sér

tóninn fyrir framhaldið.

leikmönnunum sem að voru með

á æfingamótum yfir veturinn. Sumarið rann loks upp og þar með hápunktar tímabilsins – Íslandsbankamót KA á Akureyri og Símamótið í Kópavogi. Grótta tefldi fram þremur liðum fyrir norðan og skiptust á skin og skúrir eins og gengur í boltanum. Nokkrar í hópnum voru að fara á sitt fyrsta

á milli eftirtektarverð. Sumarið endaði svo á reglulega skemmtilegu og vel heppnuðu móti á Króknum, þar sem má segja að frábært tímabil 6. flokks hafi verið fullkomnað. Spilamennska allra liða Gróttu á mótinu var til fyrirmyndar og fyllti okkur þjálfarana miklu stolti. Ótrúlegt tímabil að baki og geta allir sem komu að 6. flokki Gróttu verið ánægðir en við þjálfararnir þökkum kærlega fyrir samstarfið. Takk.

„gistimót” og er sú reynsla ekki síður dýrmæt en sjálfur fótboltinn. Á Símamótinu voru Gróttuliðin tvö en

6. flokkur kvenna

Jórunn María Þorsteinsdóttir

og mikilvægasta.

bæði lið stóðu sig frábærlega. Stelpurnar

7. flokkur karla

Akureyrarmótinu og komu þjálfurum

Ég hef haft þau forréttindi að þjálfa

og foreldrum skemmtilega á óvart

þessar stelpur í 3 ár og koma þær mér

með glimrandi spilamennsku.

sífellt á óvart. Ég vildi óska þess að ég

Björn Breiðfjörð Valdimarsson og Axel Ingi Tynes 7.flokk karla skipaði fjölmennur og metnaðarfullur hópur drengja. Áhuginn var mikill og létu framfarirnir því skiljanlega ekki á sér standa. Leikgleðin flottan aga og var til fyrirmyndar. Farið var á fjölmörg mót og spilaðir æfingaleikir þar sem spilamennskan styrktist með hverri keppni. Hápunktur sumarsins var svo Sauðárkróksmótið þar sem við sendum 6 lið til leiks og stóðu öll lið sig frábærlega. Krakkarnir þroskuðust og lærðu mikið á mótinu, hvernig maður fagnar sigrum, hvernig 8

og metnað fyrir fótbolta og þær

enda og næstu ár verða

þegar ég var á þeirra aldri. Það er

sannarlega spennandi hjá

ótrúlega gaman að fylgjast með því

þessum flotta hópi.

6. flokkur karla

og Pétur Már Harðarson

hefði verið með jafn mikinn áhuga

Skemmtilegt tímabil á

hvað kvennastarfið í Gróttu vaxið tu r

var ávallt við völd og sýndi hópurinn

höfðu tekið miklum framförum frá

Kristján Daði Finnbjörnsson,

síðustu ár og 6. flokkur kvenna er r

engin undantekning. Eins klisjukennt

Pétur Már Harðarson

og það er að segja það, þá eru virkilega

og Pétur Rögnvaldsson

spennandi tímar framundan. Burtséð

Tímabilið 2016-2017 var hrikalega viðburðaríkt og skemmtilegt í 6. flokki karla. Flokkurinn samanstóð af miklum meisturum sem voru gífurlega áhugasamir og einstaklega skemmtilegir.

frá fótboltahæfileikum stelpnanna þá eru þær alveg rosalega skemmtilegir karakterar. Ég ætla að fá að birta nokkrar vel valdar línur frá þeim í gegnum tíðina svo að fleiri fái að njóta góðs af þessum gullmolum.


J: Iðunn! Iðunn! Iðunn! Úr vestinu!

vel heppnaða æfingaleiki fyrir áramót

erum við þjálfararnir ekki í nokkrum vafa

Iðunn: Ég er ekki fullorðin!! Ég heyri ekki

byrjaði Faxaflóamótið í febrúar. Þar

um að allar stelpurnar í flokknum höfðu

illa!!!

stillti flokkurinn upp

bætt sig mikið.

fjórum liðum og

Jórunn: Jæja stelpur ég er að fara að

framtíðin er björt hjá mörgum

6. flokki karla og 5.

Allar í kór: Góðs gengis!!

stúlknanna ef þær halda

flokki kvenna til að þétta raðirnar. Úrslit

nýkomin útaf í

is Kr

Lilja Louve var

voru upp og ofan en

æfingamóti á KR

tjá

áfram að vera jafn nD

duglegar að æfa og á

aði

spilamennskan varð betri og betri eftir

velli og grátbað

því sem leið á. Byrjunin á Íslandsmótinu ría

um að fá að komast Ég bara held að þær geti

stelpunum þetta tímabilið. Ljóst er að

góðan liðsauka úr

góðs gengis?

aftur inná sem fyrst:

Það var frábært að starfa með

þurfti á köflum að fá

keppa í kvöld, ætliði ekki að óska mér

a M Jórunn

var erfið fyrir öll liðin en eftir því sem leið á sumarið spiluðu þau betur og vann A-liðið til að mynda fjóra af síðustu fimm

ekki bjargað sér án mín.

leikjum sínum. Hápunktur sumarsins var N1-mótið á Akureyri þar sem Grótta

Stelpurnar upplifa oft á tíðum að

tefldi fram þremur liðum. Öllum liðum

við séum á sama aldri.

gekk vel, gleðin var mikil og hópurinn

Fyrir Sauðárkróksmótið 2015:

þjappaði sér vel saman.

Ég: Þetta verður ekkert smá gaman, við

takk fyrir sumarið!

Ó

Kristján Daði, Bjarki og Óskar

mér að gera þetta. AF: Já, eða hún getur líka bara kennt

sk ar

Björn Valdimarsson

Auður Freyja: Búið þið Bjarni saman?

og Óskar Hrafn Þorvaldsson

Jórunn: Nei AF: Af hverju ekki?

18 stelpur æfðu af krafti allt tímabilið

Mamma mín og pabbi búa saman

undir stjórn Óskars Hrafn Þorvaldssonar

J: Já við bara búum hjá mömmu og

og Björns Valdimarssonar. Óhætt er

pabba okkar

að segja að áhuginn hafi verið mikill

AF: En gistiði?

því frábær mæting var á æfingar hjá

J: Já AF: Líka á virkum dögum?

stelpunum. Flokkurinn stillti upp þremur

J: Já AF: En það er sko bannað, maður má bara gista um helgar.

liðum í Faxaflóamótinu í A-riðli þar sem

5. flokkur karla

landsins. Leikir unnust og leikir töpuðust

stelpurnar mættu flestum af bestu liðum en jafnt og þétt bættu stelpurnar

Kristján Daði Finnbjörnsson

sig í því að spila fótbolta og

og Óskar Hrafn Þorvaldsson

vera góður liðsfélagi. Átta

Um 25 strákar æfðu í 5. flokki

stelpur úr 6. flokki lögðu

karla undir stjórn Kristjáns Daða

sitt á vogarskálarnar

Finnbjörnssonar. Honum til

og spiluðu í öllum

aðstoðar var fyrst Bjarki Már Ólafsson og síðan eftir áramót Óskar Hrafn Þorvaldsson. Æfingasókn drengjanna var mjög góð og létu þeir misjafnt veður ekki á sig fá heldur sinntu æfingum af miklum krafti. Eftir

mótunum. Hápunktur Bj örn

með eindæmum góð hjá stærstum hópi

styrkja tengslin innan hópsins og Hrafn

5. flokkur kvenna

mömmu þinni að gera svona.

flokk karla á tímabilinu. Æfingasókn var

var í æfingaferð í janúar til að

æfa og leggja ykkur fram og

J: Ég verð að biðja hana um að kenna

Það var öflugur hópur sem skipaði 4.

verða betri fótboltamenn. Farið

næsta ári. Haldið áfram að

þig? AF: Mamma!

og Óskar Hrafn Þorvaldsson

héldu strákarnir, staðráðnir í að

eru taka við kyndlinum á

flétta sem þú ert með, hver gerði þetta í

Magnús Örn Helgason

og veðrið misjafnt en áfram

stóran völl en þeir sem eftir

Ég við Auði Freyju: Ekkert smá flott

4. flokkur karla

n Ör Magnús

voru oft á tíðum langar og erfiðar

strákanna farnir í 4. flokk á

pabbi líka, með þér?

Bjössi og Óskar

leggja reglulega hart að sér. Æfingar

mjög skemmtilegt. Nú eru sumir

Stelpurnar: Verða ekki mamma þín og

fyrir okkur!

drengjanna og voru menn tilbúnir til að

Þegar allt kemur til alls var tímabilið

Pétur verðum þarna og foreldrar ykkar…

síðasta tímabili. Takk

sumarsins var Pæjumótið í Vestmannaeyjum þar sem öll liðin þrjú áttu frábæra daga, bæði innan vallar og utan. Íslandsmótið gekk vel og þegar flautað var til leiksloka í haust

Faxaflóamótið gekk vel. Íslandsmótið reyndist kaflaskipt. A-liðið var um tíma skugginn af sjálfu sér en um mitt sumar small allt saman og voru sem dæmi tvö af efstu liðum deildarinnar tekin í bakaríið í júlí. B-liðið efldist með hverjum leik og var stórkostlegt að sjá hve mikið leikskilningur strákanna jókst mánuð frá mánuði. Hápunktur sumarsins var vel heppnuð keppnisferð til Akureyrar í ágúst þar sem bæði lið spiluðu glimrandi fótbolta í góðum sigrum á Þórsurum. Andinn innan hópsins var frábær í ferðinni og gladdi það okkur þjálfarana mikið að finna hve góðir liðsmenn og traustir félagar skipuðu 4. flokk Gróttu. Takk fyrir tímabilið strákar!

4. flokkur kvenna

Bojana Besic og Pétur Rögnvaldsson Tæplega 30 stelpur æfðu í 4. flokki Gróttu/KR á liðnu tímabili. Þetta var fjórða árið sem nágrannafélögin tvö voru í samstarfi sem er farið að ganga eins og vel smurð vél. Undirbúningstímabilið gekk vel og 9


Fótboltasumarið 2017 var mikill spenningur

Gróttuliðsins í þessu undirbúningsferli

spila meðal þeirra

batnaði þó með hverjum leiknum og

Íslandsmótsins sem

bestu í A-deild.

það fór að bera á nýjum áherslum í

hófst í maí. Þar byrjuðu

Stelpurnar voru klárar

a

og þjálfararnir ekki

miklum krafti og flestum leikjum lauk með góðum sigrum Gróttu/KR. Í lok júní hófst ævintýralega

un

Í

bæði A- og B-liðin af

j Bo an

um að A-liðið myndi

fyrir fyrstu leikjum

nE

leik liðsins þegar sumarið nálgaðist. ir

Keppnistímabilið var frábært þó

síður. Úr varð ævintýralegt sumar þar

uppskeran hafi verið vonbrigði. B-lið

sem sannarlega skiptust á skin og skúrir.

flokksins lék 16 leiki í Íslandsmótinu þar

Frábærir sigrar unnust á Breiðablik,

sem 39 leikmenn komu við sögu. Margir

langt leikjahlé en stelpurnar spiluðu ekki

Stjörnunni og ÍA og lokaleik

einn einasta leik frá 22. júní og fram í

af yngri leikmönnum félagsins spiluðu

sumarsins lauk með 1-1

byrjun ágúst. EM kvenna í Hollandi

sína fyrstu leiki með 2.flokki og sóttu

jafntefli við Val – liðið

sér dýrmæta reynslu. Liðið

hafði þar sín áhrif, skiljanlega. Því miður

sem var með fullt hús

vann ekki marga leiki

fundu stelpurnar ekki taktinn aftur eftir

fram í september.

en margir leikmanna

Töpin voru þó ansi

tóku stórstígum

mörg. Hvorki fleiri né

framförum. A-lið

fríið langa og misstu bæði lið af sæti í úrslitakeppninni. Virkilega svekkjandi en

að spila með öflugum 3. flokki á

rn

færri en 10 og sex af

2.flokks var nálægt

þessum leikjum töpuðust aðeins

því að vinna sig upp úr

ór

með einu marki! En upp úr stendur

C-deild Íslandsmótsins.

frábær reynsla sem hópurinn tekur með

Eftir frábæra frammistöðu og hetjulega

sér inn í framtíðina.

baráttu voru það að lokum lið Völsungs

Gróttu. Þá voru níu stelpur

Ekki má heldur gleyma að minnast á

og Grindavíkur sem höfðu betur í

valdar á úrtaksæfingar

B-liðið sem átti í miklum erfiðleikum árið

kapphlaupinu um sætin tvö. Hápunktur

KSÍ í september sem er

2016 en tók stórstígum framförum milli

sumarsins var þó 16-liða úrslit bikarsins

ára. Góðir sigrar unnust og aðeins einu

þar sem Grótta og KR mættust á

sinni voru stelpurnar teknar í bakaríið.

Vivaldivellinum. Nágrannaslagur af

Okkur tókst í öllum tilvikum að stríða

bestu gerð í góðu fótboltaveðri og

árinu og tvær léku nokkra leiki með strákunum í 4. flokki

vísbending um þá hæfileika

Pé tur

ús Ö

a

stelpur í flokknum fengu tækifæri til

ag n

n Ar

fer allt í reynslubankann góða. Margar

M

sem búa í hópnum. Lærdómsríku tímabili er lokið og halda fótboltaminningarnar áfram að

bestu liðunum og margir eftirminnilegir

safnast upp hjá stelpunum sem geta

leikir lifa í minningunni þar sem

Leikurinn var hnífjafn allt til

komist nákvæmlega eins langt og

spilamennskan og samstaðan í

enda en KR-ingar höfðu

þær vilja í boltanum hafi þær viljann

liðinu var fyrsta flokks.

betur á lokasprettinum

2. flokkur karla

Uppskeran var mikil

að vopni.

3. flokkur kvenna

Bjarki Már Ólafsson

fjölmargir áhorfendur í stúkunni.

og unnu 3-2 sigur. B

irk ir

vonbrigði en framfarirnar M ár

Magnús Örn Helgason

og Arnar Þór Axelsson

og Íunn Eir Gunnarsdóttir

Það er óhætt að segja að tímabilið

feikimiklar. Það var gífurlega gaman að

Það voru 27 stelpur sem æfðu að

í 2.flokki karla hafi verið mjög

þjálfa þennan skemmtilega hóp og við

staðaldri í 3. flokki Gróttu/KR í sumar

eftirminnilegt. Flokkurinn tefldi fram

þjálfararnir erum þakklátir strákunum

en eldra árið var eitt það fjölmennasta

tveimur liðum, A- og B liði, í bæði

fyrir metnaðinn og áhugann sem

á öllu landinu. Æfingar yfir vetrartímann

Faxaflóa- og Íslandsmóti en yfirleitt

þeir sýndu þessu verkefni. Það býr

gengu vel og spiluðu bæði lið í

voru rúmlega 20 leikmenn sem mættu

ótrúlega jákvæður kraftur í hópnum

Reykjavíkurmóti. Í febrúar var farið í

á æfingar. Jákvæðni og metnaður

og það verður gaman að fylgjast

skemmtilega ferð til Akureyrar þar sem

einkenndu þennan stóra hóp frá fyrsta

með strákunum næstu ár. Minningar

leikið var á Stefnumóti KA í Boganum.

degi en á tímabilinu skiptust á skin

sumarsins 2017 munu lifa um ókomna

B-lið Gróttu/KR gerði sér lítið fyrir

og skúrir eins og gengur í boltanum.

tíð og reynslan hjálpa okkur í öllum þeim

og vann mótið en úrslitaleikurinn var

Undirbúningstímabilið var krefjandi og

verkefnum sem framundan eru.

útkljáður í vítaspyrnukeppni. Sumarið

reyndu erfið úrslit í Faxaflóamótinu á

rann loksins upp og var tekin ákvörðin

þrautseigju leikmanna. Frammistaða

bæði innan vallar og utan

Þorrablót Seltirninga 27. JANÚAR – TAKIÐ DAGINN FRÁ! 10


á netinu Enter PIN

GREIÐA -og málið er dautt

FYRIRFRAM GREITT ER FLJÓTLEGRA Það er orðið enn þægilegra að panta hjá Domino’s, því nú er hægt að greiða fyrirfram um leið og pantað er á netinu eða með appinu. Þannig getur þú t.d. gengið frá heilli máltíð fyrir fjölskylduna án þess að vera á staðnum sem getur komið sér vel. Semsagt: Pikka, panta og borga. Verði þér að góðu!


Bjarni

Arnar Þór

Gróttutríó í Ameríku Síðasta haust lögðu þrír ungir Gróttumenn land undir fót og fluttust búferlum til Bandaríkjanna – í land hinna frjálsu og huguðu. Allir fengu þeir fullan skólastyrk í háskóla og stunda nú nám og leika fótbolta með skólaliðunum. Gróttublaðið ræddi við þá Arnar Þór, Bjarna og Pétur Stein um fótboltalífið vestanhafs. Það snjóar á Fróni þegar blaðamaður

PS: Ég bjó í Bandaríkjunum þegar ég var

PS: Tek undir með síðasta ræðumanni.

Gróttublaðsins sest niður með þeim

lítill. Mig hefur alltaf langað til að búa þar

Leikmenn eru mikið fljótari að ná sér af

Bjarna og Pétri Steini í vallarhúsi

einhvern tímann aftur og fannst þetta því

meiðslum því það er mikill metnaður

Gróttu á nöprum nóvemberdegi. Vetur

spennandi.

lagður í sjúkraþjálfunina og hvernig

konungur er mættur til leiks en það

hugsað er um íþróttamennina utan

stoppar þó ekki yngstu iðkendur Gróttu

AÞ: Það er margt í Bandaríkjunum sem

æfinga. Æfingaaðstaðan hjá okkur er líka

sem æfa af fullu kappi úti á velli. Þeir

heillar. Mér fannst vera tími til kominn

mögnuð. Fjórir æfingavellir sem eru bara

Bjarni og Pétur skelltu sér báðir í stutta

að breyta aðeins til í lífinu og skoðaði

fyrir okkur og kvennaliðið. Einnig frábær

heimsókn til Íslands þar sem frí er í

því þennan möguleika. Mér leist vel á

lyftingasalur.

skólanum þá viku sem Bandaríkjamenn

einn skólanna sem sýndi mér áhuga,

fagna þakkargjörðarhátíðinni. Hringt var

Dayton University, og ákvað að slá til.

AÞ: Það er auðvitað mikill lúxus að

í Arnar sem var staddur hjá ömmu og

Svo var maður líka kominn með smá leið

geta komist til sjúkraþjálfara fyrir og

afa liðsfélaga síns í Tennessee þar sem

á Serrano og XO.

eftir æfingar og svo kemur sjúkraþjálfari

hann fagnaði „Thanksgiving” í góðum

með okkur í alla leiki. Ég verð líka að Oft er talað um hve góður aðbúnaður

nefna ferðalögin. Við ferðumst í ótrúlega

íþróttafólks í bandarískum háskólum

þægilegri rútu sem er t.d. með rúmum

Það er ekki úr vegi að byrja viðtalið á

sé. Það séu miklir peningar í íþrótta-

og gistum á góðum hótelum til að fá

að spyrja strákana af hverju þeir hafi

starfinu og vel hugsað um íþróttafólkið.

næga hvíld fyrir leiki. Það er allt fyrsta

ákveðið að stökkva á tækifærið til að

Hafa strákarnir fundið fyrir þessu?

flokks í kringum liðið.

BR: Ég myndi segja að sjúkraþjálfunin sé

BR: Við ferðumst eiginlega aldrei á leik-

BR: Mér fannst þetta einfaldlega mjög

stærsti munurinn. Ef maður er eitthvað

dag. Þó það sé bara 2 tíma akstur förum

spennandi. Þarna fær maður tækifæri til

meiddur eða stífur þarf maður ekki að

við deginum fyrr og sofum á hóteli. Allt

að vera öðruvísi en flestir sem fara í HÍ

panta tíma og jafnvel bíða í nokkra daga

til að fá eins góða hvíld og hægt er.

eða HR og auðvitað spilar inní að fá að

til að hitta sjúkraþjálfara. Það er alltaf

spila fótbolta líka.

einhver á staðnum sem hefur nægan

Það er greinilegt að hugsað er vel

tíma til að sinna manni.

um strákana hjá liðunum og mikill

félagsskap þarlendra.

spila fótbolta og læra í Bandaríkjunum.

12


Pétur Steinn

Nafn: Arnar Þór Helgason Aldur: 21 árs Skóli: University of Dayton, Ohio Gælunafn liðs: Flyers

Nafn: Bjarni Rögnvaldsson Aldur: 21 árs Skóli: St. John’s University, New York Gælunafn liðs: Red Storm

Nafn: Pétur Steinn Þorsteinsson Aldur: 20 ára Skóli: James Madison University, Virginia Gælunafn liðs: Dukes

metnaður lagður í að íþróttafólkinu

AÞ: Sammála því, þetta er mikil

En innan vallar var hápunkturinn klárlega

líði vel. En hvað er það sem þeir sakna

tilbreyting frá íslenska lífinu. Það þarf

þegar við unnum Georgetown skólann

helst frá Íslandi?

samt að vanda valið vel, bæði hvað

1-0 á heimavelli. Þeir eru taldir vera með

varðar skólann og liðið.

eitt besta lið landsins svo þetta var mikill

BR: Fótboltaþjálfunin í Bandaríkjunum

sigur.

er frekar skrýtin. Allavega í skólanum

BR: Einmitt. Ég held að fyrir íslenska

hjá mér. Það er mikið verið að pæla

krakka sem eru vanir góðri þjálfun sé

PS: Þetta byrjaði skrautlega hjá mér en

í andstæðingnum og æfingarnar

kannski ekki það besta að fara til eldri

ég þurfti að dansa í 30 sekúndur fyrir

eru ekki fjölbreyttar. Ég sakna því

þjálfara sem er búinn að vera með sama

framan allt liðið á vígsluathöfninni. Það

eiginlega dálítið að fara á skemmtilegar

liðið í meira en 20 ár.

gekk reyndar ljómandi vel og endaði ég

fótboltaæfingar.

í “dance-off” við besta dansara liðsins! PS: Ég hvet allavega alla til að skoða

Þetta var erfitt en eftirá fannst mér ég

málið vel.

vera kominn inn í fjölskyldu.

fótboltapælingarnar eru komnar mikið

AÞ: Algjörlega. Ef þú ert ekki að fara í

AÞ: Fyrsta heimaleikinn á tímabilinu

lengra á Íslandi.

atvinnumennsku eða landsliðið er þetta

byrjaði ég frammi! Hef ekki spilað sem

tækifæri sem ætti að skoða vel. Styrkirnir

framherji síðan í 5. flokki en þjálfarinn

PS: Mér finnst hins vegar álagið vera

eru þannig úr garði gerðir að skólagjöld

vildi fá stóran og sterkan mann í

mjög mikið og á erfitt með að venjast

eru felld niður og allt húsnæði og

framlínuna með hinum léttleikandi

því. Maður er eiginlega dálítið lemstraður

uppihald er greitt. Betra getur það varla

Alvaro frá Spáni. Mér gekk ágætlega

eftir að hafa spilað svona marga leiki á

verið.

en við lentum 1-0 undir í fyrri hálfleik.

AÞ: Þetta er svipað hjá mér. Líkamlega þjálfunin er mjög góð en

stuttum tíma.

Rétt fyrir lok leiksins fæ ég boltann, Að lokum biðjum við strákana um að

fer fram hjá einum varnarmanni og

Mæla strákarnir með því að ungir

segja góða sögu frá þessum fyrstu

þruma honum í markið með vinstri.

fótboltakrakkar skoði möguleikann

mánuðum þeirra í háskólaboltanum.

Það voru 1000 manns á vellinum, allt

á að fara til Bandaríkjanna á háskólastyrk?

trylltist og ég endaði á að hlaupa inn í BR: Ég bý í Queens, nánar tiltekið í

áhorfendahópinn til að fagna. Augnablik

Jamaica hverfinu. Það er mikið líf og

sem ég mun aldrei gleyma.

PS: Já, klárlega! Það er svo margt

fjör í nágrenninu og ég held stundum

jákvætt við þetta – maður fer langt út

að ég sé eini hvíti maðurinn í hverfinu.

Gróttublaðið þakkar strákunum kærlega

fyrir íslenska þægindarammann, námið

Átti t.d. hjól í 27 daga en svo var því

fyrir spjallið og óskar þeim góðs gengis í

er í hæsta gæðaflokki og svo kynnist

stolið. Maður þarf líka að fara í gegnum

baráttunni í bandaríska boltanum.

maður fólki frá öllum heimshornum og

vopnaleit áður en farið er í bíóið í

stækkar tengslanetið.

hverfinu.

13


GÓÐ RÁÐ

Gróttublaðið hafði samband við tvo frábæra leikmenn og fyrirmyndir úr landsliðinu sem voru til í að gefa áhugasömum Gróttukrökkum góð ráð.

Hallbera Guðný Gísladóttir NÆRING Ég er ekki beint týpan sem spái allt of mikið í næringu en lifi þó eftir þeirri reglu að borða hollan og góðan mat úr almennilegu hráefni dags daglega. Ég er hinsvegar ekkert hrædd við að fá mér pizzu eða franskar en passa mig að gæta hófs. Á leikdegi er auðvitað mikilvægt að næra sig vel og þá finnst mér gott að borða mjög vel kvöldið áður og í hádeginu ef t.d leikurinn er um kvöldið. 3 tímum fyrir leik fæ ég mér svo eitthvað létt eins og t.d ristað brauð og banana. SVEFN Eftir því sem maður verður eldri og reyndari finnur maður hvað góður svefn ásamt góðri næringu getur gert mikið fyrir mann. Það er algjört lykilatriði að hvílast vel og mæli ég sérstaklega með því að reyna að sleppa því að vera í símanum/tölvunni rétt áður en farið er að sofa. Einnig ætti síminn helst ekki að vera

Hörður Björgvin Magnússon NÆRING Það er mjög mikilvægt að borða hollan og trefjaríkan mat. Leyfa sér bara allskonar gotterí um helgar (laugardögum) og borða reglulega. Það er mjög mikilvægt til þess að styrkja sig og ef maður borðar rétt og vel þá líður manni vel í líkamanum. SVEFN Það er alltaf mikilvægt að sofa vel. Farið snemma að sofa til að hafa nægu orku daginn eftir. AUKAÆFINGAR Eftir æfingar er yfirleitt lengur á vellinum. Þegar ég var í yngri flokkum Fram þá var ég oft í marga klukkutíma eftir æfingar að æfa aukaspyrnur, löng skot og sendingar. Það er mjög mikilvægt til að ná enn frekari framförum í íþróttum, að leggja þetta auka á sig. 14


inni í svefnherberginu yfir nóttina en í mínu tilfelli nota ég hann

MISTÖK

sem vekjaraklukku en passa þá að hann sé alltaf á silent og að

Það munu ALLIR gera mistök inni á vellinum

skjárinn snúi niður svo maður verði ekki var við

en munurinn liggur svo í því hvernig þú tekst

að ljós kvikni á skjánum.

á við mistökin. Sjálf hef ég margoft gert mistök í leikjum og það hefur verið mis erfitt að vinna sig út úr þeim.

AUKAÆFINGAR

Það sem mér finnst best að gera er að einbeita mér að litlu

Ef þú ert með ákveðinn eiginleika sem er

atriðunum eftir að hafa gert mistök, t.d að hugsa um að klára

augljóslega betri en hjá öðrum liðsfélögum t.d

einfalda sendingu á næsta mann í staðin fyrir að hugsa að ég

góð/ur í að skalla eða taka aukaspyrnur, ekki láta

verði að eiga úrslitasendingu til að bæta upp fyrir mistökin.

þar við sitja. Æfðu þig á þessum tiltekna hæfileika aftur og aftur

Þannig vinnur maður sig aftur inn í leikinn og útilokar mistökin.

og aftur. Það sama á við ef þú ert ekki nógu góður í einhverjum atriðum. Endirtekningar og aukaæfingar eru það sem getur gert þig að framúrskarandi leikmanni. STRESS Stundum getur verið gott að finna fyrir smá fiðrildum í maganum áður en maður fer að spila, en um leið og maður missir tökin á stressinu og verður hræddur við að gera mistök er voðinn vís. Lykilatriði er að leyfa stressinu ekki að ná tökum á þér og aldrei efast um eigin hæfileika inni á vellinum. Það gerir engum gott. Mynd: Ernir Eyjólfsson, visir.is

STRESS

MISTÖK

Það kemur stundum fyrir að maður fái fiðring

Maður lærir af mistökum. Aldrei vera hrædd/ur

og það er bara jákvætt. Það er spenna að fara út

við að gera mistök, það gera allir mistök og

á völlinn og spila og það er gott að reyna að

mikilvægasta er að læra af þeim. Besti

breyta stressinu yfir í jákvæða orku og þá skilar það vonandi

körfuboltamaður allra tíma, Michael Jordan, á einhver bestu

sér á vellinum.

ummæli allra tíma í auglýsingu fyrir Nike að mig minnir. Hann sagðist hafa gert ótal mistök á ferlinum en þau væru einmitt ástæðan fyrir því að hann hefði náð árangri. Mjög mikilvægt að hafa það á bak við eyrað.

GRÓTTUFÓLK

BESTU ÓSKIR UM GLEÐILEG JÓL OG FARSÆLT KOMANDI ÁR

Myndasafn KSÍ

15


Hilmar með Hildi Sif og Jóhannesi sem bæði spila með meistaraflokki Gróttu.

Sé ekki eftir einni mínútu Viðtal við Hilmar Sigurðsson fyrrverandi formann knattspyrnudeildar Ekki er langt síðan að knattspyrnudeild Gróttu var eftirbátur flestra fótboltaliða á höfuðborgarsvæðinu. Fyrir 15 árum var enginn kvennaflokkur við störf hjá deildinni og meistaraflokkur karla hafði nýlega verið endurreistur eftir nokkurra ára fjarveru frá deildarkeppni. Aðstaðan var heldur ekki merkileg og á Nesinu snerist einfaldlega allt um handbolta. Pabbaæfingar á laugardögum Um þetta leyti, upp úr aldamótum, fóru nokkrir feður drengja sem æfðu fótbolta hjá Gróttu að verða áhugasamir um að efla starfið hjá félaginu. Næg voru verkefnin. Hilmar Sigurðsson var einn þeirra og tók hann við formensku hjá knattspyrnudeild Gróttu árið 2002. Það var byrjunin að sannarlega löngum og viðburðaríkum ferli en Hilmar lét af formennsku í apríl á þessu ári. Í tilefni af

Hilmar og Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR, skrifa undir samstarfssamning Gróttu og KR í kvennaboltanum haustið 2013.

æfa en við vorum nokkrir áhugasamir

upplifa stórt sumarmót eins og tíðkaðist

pabbar sem fannst þurfa að gera betur.

hjá öðrum félögum.“

Nokkrum sinnum mætti þjálfarinn ekki á laugardagsæfingar og urðum

Aukinn metnaður

við þá að bregða okkur í hlutverk

Eftir nokkur ár í foreldrastarfinu

þjálfara. Það gekk reyndar ágætlega

bauðst Hilmari að koma inn í stjórn

og voru strákarnir ánægðir með þessar

knattspyrnudeildarinnar. Þátttaka í

pabbaæfingar,“ segir Hilmar brosleitur

knattspyrnu var að aukast á Nesinu með

og heldur áfram.

fjölmennum árgöngum og sáu menn framtíðartækifæri blasa við.

„Skagamótið hefur alltaf verið vinsælasta mótið hjá 7. flokki. Þegar Jóhannes og

„Ég man ekki nákvæmlega hvenær það

félagar komu upp í 7. flokk var ekki á

var en um 2002 var mér boðið að koma

sem hafa orðið síðustu ár.

dagskrá að fara á mótið. Raunar hafði

inn í stjórn knattspyrnudeildar Gróttu

Grótta skráð sig til leiks árið á undan en

og verða formaður. Helsta verkefnið

„Við fluttum á Nesið árið 1996 og

ekki mætt og var félagið því á svörtum

var að fá í gegn að gervigras yrði lagt á

lista Skagamanna! Nokkrir foreldrar

Ísbjarnarlóðinni gömlu strax ári síðar. Það

mynduðu foreldraráð og sáu til þess að

gekk reyndar ekki eftir – sennilega sem

Grótta yrði með og strákarnir fengju að

betur fer því í dag hefur Grótta ótrúlega

því ræddi Gróttublaðið við Hilmar og fór ofan í saumana á þeim miklu breytingum

tveimur árum síðar fór Jóhannes sonur minn að mæta á æfingar hjá Gróttu. Það voru margir strákar að 16


Hilmar færir Pétri Má Harðarsyni viðurkenningu fyrir 100 leiki fyrir hönd Gróttu.

Hilmar og Birgir Hákonarson handsala samning við goðsognina Kristján Finnbogason sem lék með Gróttu á árunum 2009-2011.

flotta aðstöðu sem mörg félög öfunda

leikmenn liðsins sterkt fyrir því hve vel

flokki og meistaraflokki. Í dag eru fleiri

okkur af. Einn og hálfan gervigrasvöll

var hugsað um þá þrátt fyrir að liðið væri

en 100 stelpur í fótbolta hjá Gróttu og

og okkar eigið klúbbhús.“ Eins og

bara í 3. deild. Við fórum upp þarna um

meistaraflokkur tekinn til starfa. Það

Seltirningar muna var hart tekist á um

haustið, spiluðum í 2. deild í tvö ár áður

er virkilega ánægjulegt en að sama

hvar leggja ætti gervigrasvöllinn og voru

en Grótta komst upp í 1. deild í fyrsta

skapi ótrúlegt að það hafi tekið heilt

það að lokum bæjarbúar sem ákváðu að

sinn haustið 2009.“

íþróttafélag 40 ár að bjóða upp á

hann skyldi leggja við Suðurströnd en ekki við hlið íþróttahússins.

Fullorðið félag

fótbolta fyrir stelpur“.

„Gaui Kristins (Guðjón Kristinsson) var

2006 og árið 2009 var félagsaðstaða

Vinskapur og dýrmætar minningar

yfirþjálfari á þessum tíma og réði hann

knattspyrnudeildarinnar vígð við hlið

„Það hefur verið frábært fyrir mig að

Björgvin Finnsson til starfa hjá Gróttu. Ég

vallarins. Hilmar segir að samstarfið við

fylgjast með börnunum mínum fara upp

tel að þar hafi afar mikilvægt skref verið

Seltjarnarnesbæ hafi alltaf verið gott

yngri flokkana í Gróttu og fá að vera

stigið því með Bjögga kom eldmóður

og hrósar hann Ásgerði Halldórsdóttur

virkur þátttakandi í starfinu á sama tíma.

og metnaður inn í deildina sem hafði

bæjarstjóra í hástert:

Þó ég sé ekki formaður lengur er ég í

Eins og áður sagði var gervigras lagt árið

sárlega vantað. Ekki löngu síðar sneri

meistaraflokksráði kvenna og reyni þar

Júlli (Júlíus Ármann Júlíusson) aftur á

„Í allri minni formannstíð var samstarfið

að hjálpa til við að bæta umgjörðina hjá

Nesið og smám saman fór að verða allt

við bæinn mjög gott og er sómi af því

stelpunum svo þær geti haldið áfram að

annar bragur á starfinu,“ segir Hilmar.

hve vel hæstráðendur hafa stutt við

bæta sig. Ég sé ekki eftir einni mínútu

íþróttastarfið hér í bænum. Ég verð að

sem ég hef eytt í sjálfboðaliðastarfi

Já boltinn var sannarlega byrjaður að

nefna Ásgerði bæjarstjóra sérstaklega í

í Gróttu og þakka frekar fyrir góðan

rúlla.

því samhengi en hún á stóran þátt í því

vinskap og dýrmætar minningar.“

Meistaraflokksævintýrið

hvert við erum komin í dag.“ Að lokum spyrjum við formanninn

„Fyrstu árin í stjórninni snerust eingöngu

En hvert erum við komin í dag? Hilmar

fyrrverandi hvernig hann sjái fyrir sér

um yngri flokka starfið. Fyrst um sinn

steig til hliðar sem formaður fyrr á árinu

næstu 15 ár hjá Gróttu?

aðeins hjá strákunum en um 2005

og því er ekki úr vegi að spyrja hvað

fór kvennaboltinn af stað.“ Ásmundur

hann er ánægðastur með þegar litið er

„Það er stór áskorun að halda

Haraldsson tók við þjálfun meistaraflokks

um öxl.

metnaðinum áfram og vilja alltaf gera

Gróttu árið 2005 en þá var meistara-

betur þó að félagið sé í fínum málum

flokkur rekinn utan stjórnarinnar. Hilmar

„Það hefur verið frábært að sjá félagið

í dag. Peningar spila auðvitað inní og

og félagar töldu að til að félagið yrði

vaxa og dafna síðustu ár. Það má

ég tel að það þurfi að fara í markvissa

tekið alvarlega yrði að leggja aukinn

eiginlega segja að Grótta sé orðið

vinnu við að styrkja fjárhag deildarinnar.

metnað í starf meistaraflokksins.

fullorðið félag eftir að hafa verið

Mikilvægt er að gera langtímaáætlanir

hálfgerður unglingur með frekar lélegt

og jafnvel ráða starfsmann til að halda

„Það var mikill kraftur í stjórninni og

sjálfsmat fyrir ekki svo löngu síðan. Í

utan um þessi mál – það gæti skilað sér

frábærir menn sem völdust í starfið.

gamla daga hlökkuðu allir til að mæta

til frambúðar.“

Okkur fannst mikilvægt að félagið tæki

Gróttu og vinna stórt en í dag erum

almennilega ábyrgð á meistaraflokknum

við tekin alvarlega. Yngri flokka starfið

Gróttublaðið notar tækifærið og þakkar

og hófst gott samstarf við Ása í upphafi

tók miklum framförum þegar ég var að

Hilmari kærlega fyrir vel unnin störf í

ársins 2007. Við reyndum að hafa

fylgjast með Jóhannesi á sínum tíma en

þágu knattspyrnudeildarinnar síðustu

umgjörðina góða og markmiðið var

síðan þá hafa framfarirnar bara haldið

ár. Hann og samverkamenn hans

að leikmönnum liði vel í Gróttu. Þá

áfram,“ segir Hilmar og bætir við:

ruddu brautina fyrir komandi kynslóðir

voru stjórnarmenn á borð við Árna

knattspyrnufólks á Nesinu.

Péturs, Bigga Hákonar, Jón Sig og

„Hildur dóttir mín byrjaði að æfa

Sigga Hilmars betri en enginn og fundu

fótbolta 10 ára gömul og er nú í 2. 17


Meistaraflokkur kvenna Meistaraflokkur kvenna Stórt skref var stigið í sögu kvenna-

og tryggja framlengingu. En svo fór

boltans í Gróttu árið 2016 þegar

sem fór.

meistaraflokkur kvenna tók til starfa. Of snemma sögðu sumar úrtöluraddir

Íslandsmótið byrjaði á stórtöpum á móti

en stelpurnar voru klárar í slaginn

Augnabliki og Fjölni en hinn 27. maí

með þjálfarann þrautreynda Guðjón

héldu stelpurnar til Austurlands og léku

Kristinsson við stjórnvölin Fyrsta árið var

tvo leiki á tveimur dögum við Einherja

sannarlega erfitt og endaði Gróttuliðið

og sameinað lið Hattar/Fjarðabyggðar/

langneðst í 1. deild með ekkert stig.

Leiknis F. Þar gerðu okkar konur sér lítið fyrir og unnu báða leikina og boltinn var

Í stað þess að leggja árar í bát tvíefldust

byrjaður að rúlla fyrir alvöru. Tveir sigrar

Gróttustelpurnar og mættu klárar í

til viðbótar fylgdu í kjölfarið og voru

bátana í nýstofnaða 2. deild kvenna

Gróttustelpur að festa sig í sessi í efri

vorið 2017. Ekki aðeins voru upphaflegir

hluta deildarinnar. Stemningin var mikil

liðsmenn búnir að stilla betur saman

og gleðin skein út úr hverju andliti.

strengi heldur höfðu öflugir leikmenn á borð við Hrafnhildi Fannarsdóttur, Írisi

Þegar upp var staðið endaði Gróttuliðið

Dögg Gunnarsdóttir og Stígheiði Sól

í 6. sæti deildarinnar með 25 stig.

Einarsdóttur bæst í hópinn.

Gaman er að segja frá því að Grótta var með næstbestan árangur allra liða

Undirbúningstímabilið gekk vel og

á heimavelli en á Vivaldivellinum unnu

fór liðið í vel heppnaða æfingaferð

stelpurnar fimm leiki, gerðu eitt jafntefli

til Króatíu með meistaraflokki karla

og töpuðu tveimur. Nú hafa Gróttukonur

um páskana. Þar var æft tvisvar á dag

lagt línurnar og undirstrikað að þær ber

við bestu aðstæður og flatmagað

að taka alvarlega. Á sama tíma hafa þær

í sólinni þess á milli. Reyndar var

sett pressu á sjálfan sig um að halda

hótelgarðurinn lokaður vegna kulda

áfram að taka framförum og það verður

þegar Gróttuhópurinn mætti á svæðið

óneitanlega mjög spennandi að fylgjast

en fljótlega komust starfsmenn hótelsins

með Gróttuliðinu næsta sumar.

að því að 17°C er ljómandi fínn hiti á íslenskan mælikvarða. Snemma sumars duttu stelpurnar út úr bikarnum í fyrstu umferð eftir æsispennandi leik á móti 1.deildarliði ÍR. Raunar munaði aðeins hársbreidd að Tinna, sem skoraði mark Gróttu í leiknum, næði að jafna rétt fyrir leikslok

18

Gaui Kristins á síðasta orðið: „Þetta var frábært ár og ég er mjög stoltur af stelpunum. Þetta er langtímaverkefni sem hófst í fyrra og nú erum við komin eitt skref áfram. Næsta skref tökum við árið 2018 og verðum öll að leggja enn meira á okkur til að það takist þjálfarar, leikmenn og stjórn. Ég vona sannarlega að Gróttufólk taki þátt í þessu með okkur og verði duglegt að mæta á völlinn í sumar og styðja við bakið á liðinu!“


Arna

ís- og kaffibar

Verið velkomin til okkar á Eiðistorgið

Við bjóðum upp á kaffi og ótal bragðtegundir af dásamlegum Örnu ís í notalegu umhverfi. Svo erum við með skemmtilegt barnahorn fyrir börnin.

EIÐ ISG RA ND I

gur

Eiðistorg 15 170 Seltjarnarnes

Nesve

OPIð 9-21 ALLA DAGA

Suðurströnd

EIÐISTO

RG

g Öldu

ran

di 19


Þjálfarar knattspyrnudeildar

Arnar Þór Axelsson 4. fl. kk

Alexandre Fernandez Massot 3.fl.kvk

Axel Ingi Tynes 7.fl. kk og 8.fl. kk og kvk

Bjargey Ólafsdóttir 6. fl. kvk og 7.fl. kvk

Bjarki Már Ólafsson 7.fl. kvk

Björgvin Koustav Hreinsson markmannsþjálfun

Björn Valdimarsson 4.fl.kvk, 5.fl.kk og 7.fl. kk

Bojana Besic 4. fl.kvk

Æfingatafla yngri flokka knattspyrnudeildar Mánud.

8. flokkur karla

2012-2013

8. flokkur kvenna

2012-2013

7. flokkur karla

2010-2011

7. flokkur kvenna

2010-2011

Miðvikud.

Fimmtud.

Föstud.

8:00

13.50

13:50 15.00

2008-2009

6. flokkur kvenna

2008-2009

5. flokkur karla

2006-2007

15:45

5. flokkur kvenna

2006-2007

16:00

4. flokkur karla

2004-2005

4. flokkur kvenna

2004-2005

3. flokkur karla 3. flokkur kvenna

Laugard.

9:00 8:00

6. flokkur karla

9:00

13:50 15:00

14:50

14:00

13:50 14:50

14:20

14:20

14:50

15:00

15:00

17:00

15:00

16:00

10:00

16:30

16:00

17:00

10:00

17:00

17:00

15:00/16:00

18:00

9:30

2002-2003

17:00

18:30

17:00

17:00

9:00

2002-2003

17:30

18:00

KR völlur 20

Þriðjud.

Íþróttahús

17:00 Styrkur

15.30

10:30


Gróttu 2017/2018

Eydís Lilja Eysteinsdóttir 6. fl. kvk

Guðjón Kristinsson meistaraflokkur kvenna

Guðjón Þór Ólafsson 2.fl.kk og 4.fl.kk

Halldór Árnason

Íris Dögg Gunnarsdóttir meistaraflokkur kvenna

Íunn Eir Gunnarsdóttir 2.fl.kvk

Kamilla Brá Brynjarsdóttir 5. fl.kvk

Kristján Daði Finnbjörnsson 6.fl.kk

Magnús Örn Helgason 2.fl.kvk, 3.fl.kk og 6.fl.kvk

Óskar Hrafn Þorvaldsson 3.fl.kk og meistarafl. karla

Pétur Rögnvaldsson 3.fl.kvk og 6.fl.kk

Þóra Kristín Jónsdóttir 5.fl.kvk

2.fl.kk, 5.fl.kk og meistarafl. karla

Rafvirkjar sf óska Gróttufólki gleðilegra jóla og þakka fyrir samstarfið á liðnum árum 21


Í TAKKASKÓNA Á NÝ Viðtal við Guðna Bergsson formann KSÍ

Spennan var rafmögnuð í Höllinni í Vestmannaeyjum hinn 11. febrúar 2017. Fulltrúar á ársþingi KSÍ voru að kjósa nýjan formann sambandsins og voru tveir í framboði, þeir Björn Einarsson og Guðni Bergsson. Báðir ólmir í að komast í lykilstöðu til að auka veg íslensku knattspyrnunnar. Landsliðsfyrirliðinn fyrrverandi hafði betur og hafa fyrstu mánuðir Guðna í starfi verið viðburðaríkir. Í sumar fylgdi hann stelpunum okkar á EM í Hollandi og í haust tryggðu strákarnir sér sæti á HM í fyrsta sinn í sögu íslenskrar knattspyrnu. Guðni, sem er nýkominn heim frá Rússlandi þar sem HM verður haldið næsta sumar, kom í heimsókn á Vivaldivöllinn, ræddi við Gróttublaðið og fylgdist með öðru auganum með annasömum degi á gervigrasinu.

22


„Það sem stóð samt upp úr var hve jákvæða athygli Ísland er að fá í fótboltaheiminum.“ Með Lineker í Moskvu „Þetta var stórt í sniðum og mikil

Guðni í leik með landsliðinu á móti Rúmeníu árið 1996.

upplifun,“ segir Guðni aðspurður um

(Mynd: DV - Brynjar Gauti)

HM-dráttinn í Moskvu þar Ísland var í pottinum í fyrsta sinn. En hvernig líst formanninum á riðil Íslands? „Það er auðvitað stórkostlegt að Ísland sé að fara að mæta Argentínu með Messi innanborðs. Ég hefði sennilegið kosið annan mótherja en Króatíu og svo verður spennandi að mæta Nígeríu.“ Eins og kunnugt er er Guðni fyrrverandi atvinnumaður í knattspyrnu og hitti marga fyrrum félaga og andstæðinga í Moskvu: „Það var gaman að hitta gamla félaga úr boltanum. Jay-Jay Okocha fyrrum samherji minn hjá Bolton var feikilega ánægður með að Ísland og Nígería myndu mætast. Ég heilsaði uppá Gary Lineker sem ég lék með hjá Tottenham og svo voru fleiri góðir þarna sem maður kannaðist við. Það sem stóð samt upp úr var hve jákvæða athygli Ísland er að fá í fótboltaheiminum. Fólk er hrifið af þeim frábæra árangri sem íslensku landsliðin hafa náð og spyr mikið um starfið á Íslandi. Fyrir okkur sem erum í forystu er gríðarlega mikilvægt að taka öllu þessu hrósi af auðmýkt, halda sér á jörðinni og einbeita

sér að því að undirbúa næsta sumar.

og fyrirliði þess frá 1993 til 1997. Nú,

Miðamálin eru nú í deiglunni – okkur

20 árum síðar, hefur ýmislegt breyst

er úthlutað 3.200 miðum á leik sem er

hjá íslenska landsliðinu að sögn Guðna:

auðvitað allt of lítið. Íslendingar munu

„Fyrst og fremst hefur öll fagmennska

fjölmenna til Rússlands,“ segir Guðni

og aðbúnaðar landsliðsins aukist. Í

sem er í óeiginlegri merkingu búinn að

dag fylgja þrír sjúkraþjálfarar og einn

reima á sig takkaskóna á ný þó að stríðin

læknir liðinu en í minni tíð höfðum við

séu nú háð utan vallarins.

einn nuddara og lækni. Breiddin er líka

Goðsögn hjá Bolton

mikið meiri í dag og sjálfstraustið hefur aukist. Það er meðal annars afleiðing

Guðni er fæddur og uppalinn Valsari

góðs árangurs Þegar ég var að spila lék

en hann gekk til liðs við Tottenham árið

hellingur af hæfileikaríkum leikmönnum

1988, þá 23 ára gamall. „Það er í raun

með íslenska landsliðinu en þá áttum

alveg galið að ég hafi verið keyptur

við færri atvinnumenn og því breiddin í

beint til Tottenham frá Val á Íslandi. Þetta

leikmannahópnum minni.“

myndi aldrei gerast í dag. Samt sem áður var ég hundfúll að spila ekki hvern

Áfram veginn

einasta leik á fyrsta tímabilinu mínu með

Það er óhætt að segja að síðustu ár

Tottenham,“ segir Guðni og hlær. Guðni

hafi verið draumi líkust fyrir íslenskan

gekk svo til liðs við Bolton árið 1995 en

fótbolta. Kvennalandsliðið hefur í

þar átti hann sín bestu ár í boltanum. Var

þrígang leikið á EM, karlaliðið sló í

fyrirliði liðsins, spilaði 318 leiki og er enn

gegn á EM í fyrra og er nú á leið á

sannkölluð goðsögn hjá félaginu. Guðni

sjálft heimsmeistaramótið á næsta ári.

var einnig lykilmaður í landsliðinu

Fótbolti er vinsælasta íþrótt á íslandi, menntunarstig þjálfara er hvergi hærra en hér á landi og KSÍ er það sérsamband sem hefur úr langmestum peningum að spila í íslenskum íþróttum.

„Það er í raun alveg galið að ég hafi verið keyptur beint til Tottenham frá Val á Íslandi. Þetta myndi aldrei gerast í dag.“ Guðni með goðsögninni Marco van Basten og Klöru Bjartmarz, framkvæmdastjóra KSÍ.

23


skemmtilegur tími og ómetanlegt fyrir mig sem nýjan formann að fá að taka þátt í stórmóti. Stuðningurinn sem stelpurnar fengu var magnaður og var umtalað að ekkert lið fyrir utan heimaliðið Holland hefði öflugri áhorfendur. Vissulega náðum við ekki í þau úrslit sem við hefðum viljað og fórum heim án stiga. Fyrsti leikurinn við Guðni og Jay-Jay Okocha.

Frakkland var þó reglulega góður en

Yfirmaður knattspyrnumála

Eftir mótið kepptust sparkspekingar við

Í framboði sínu til formanns lagði Guðni mikla áherslu á að KSÍ myndi ráða yfirmann knattspyrnumála til starfa. Hann gerir ráð fyrir að hugmyndini verði hrint í framkvæmd á næsta ári: „Já það Guðni og Ryan Giggs.

Við spyrjum Guðna hvernig hann sjái næstu ár fyrir sér og hvaða leiða KSÍ muni leita til að viðhalda þessum frábæra árangri. „Þetta er vissulega mikil áskorun. Að horfa fram á veginn á sama tíma og við sinnum verkefnum líðandi stundar eins vel og kostur er. Ég tel að frábært starf hafi verið unnið í A-landsliðunum síðustu ár og nú er lag að reyna að koma þeirri þekkingu sem þar hefur skapast og þeim aðferðum sem hefur verið beitt niður í yngri landsliðin. Þar eigum við inni sóknartækifæri en ég tel að gott skref hafi verið stigið þegar yngri landsliðsþjálfarar voru ráðnir í fullt starf í fyrra. Ég vil að við köllum okkar efnilegustu leikmenn oftar saman til æfinga, þá sérstaklega yfir vetrartímann þegar leikjaálag er ekki mikið. Þá verður KSÍ að styðja vel við aðildarfélögin og ég sé fyrir mér meira samstarf við yfirþjálfara félaganna á næstu árum. Svo megum við heldur ekki

er stefnan að ráða hæfan aðila sem yfirmann knattspyrnumála á næsta ári. Flest knattspyrnusambönd í Evrópu hafa slíkan starfsmann svo það er ekki eins og ég sé að finna upp hjólið. Kostnaður KSÍ við landsliðin er um 700 milljónir á ári og ég tel mjög eðlilegt að það sé sérstakur yfirmaður við störf á því sviði til að nýta fjármunina sem best og styrkja faglega hlutann. Aðildarfélögin eru mörg með yfirþjálfara en ekki KSÍ.“ En er þá verið að leita að erlendum aðila þar sem að ekki er hefð fyrir þessari stöðu á Íslandi? „Nei ég tel æskilegt að það verði ráðinn Íslendingur. Það mun taka tíma að móta starfið og því væri best að fá einhvern sem þekkir íslensku fótboltamenninguna

sýnir hvað það er stutt á milli í þessu.“ að greina lakan árangur íslenska liðsins. Margir töldu að Ísland væri að verða eftirbátur annarra þjóða hvað varðaði tæknilega getu leikmanna. Þá nefndi Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari í frægu viðtali við Gróttublaðið í fyrra að hann hefði áhyggjur af því hve fáar efnilegar stelpur hafi komið fram á sjónarsviðið á síðustu árum. Guðni telur mikilvægt að sýna stillingu þó að alltaf sé mikilvægt að rýna til gagns. „Í þessu samhengi langar mig að nefna glæsilegan sigur stelpnanna á Þjóðverjum í október. Ég held að hann hafi verið vísbending um að við séum ennþá í flokki þeirra þjóða sem standa framarlega í kvennaboltanum þó að mikilvægt sé að vera á tánum. Við rýndum vel í EM þegar heim var komið en ég tel að sjálfsskoðun sé alltaf holl. Við þurfum að skoða vel hvernig þjálfun

vel.“

er háttað hjá allra yngstu iðkendunum.

Lengi býr að fyrstu gerð

getu mjög ungra krakka en líkamlega er

Guðni fylgdi stelpunum okkar til Hollands í sumar þar sem þær léku í lokakeppni EM. Umfjöllun um liðið hefur aldrei verið meiri og stuðningur áhorfenda var frábær: „Þetta var

Okkur finnst allt of mikill munur vera í ekki mikill munur á stelpum og strákum í 7. flokki. Samt virðast strákarnir í langflestum tilvikum vera mikið lengra komnir en stelpurnar og við erum að tala um 8 ára börn! Ef við viljum auka

gleyma að íslenskur fótbolti er blanda af uppeldis- og afreksstefnu og til að við getum viðhaldið árangri þarf að huga vel að báðum þáttum. Annars staðar í heiminum er þetta yfirleitt aðskilið þar sem foreldrar þjálfa krakkana upp að vissum aldri þegar stóru félögin handvelja þá bestu inn. Þessi blöndun er okkar sérstaða og ákveðinn sjarmi sem henni fylgir en við verðum þó alltaf að halda vel á spöðunum þegar okkar efnilegustu leikmenn eru annars vegar.“

Guðni kom í heimsókn á Vivaldivöllinn fótboltakonur verðum við að bjóða upp og ræddi við ritstjóra Gróttublaðsins.

á góða þjálfun strax í yngstu flokkunum 24


„Kostnaður KSÍ við landsliðin er um 700 miljónum á ári og ég tel mjög eðlilegt að það sé sérstakur yfirmaður við störf á því sviði til að nýta fjármunina sem best og styrkja faglega hlutann.“ Guðni lék yfir 300 leiki með Bolton Wanderers.

líkurnar á að eignast afgerandi

vallarstæðið er virkilega fallegt,“ segir

að miklum fjölda iðkenda fylgja oft ýmis

og hvetja félögin til að sýna metnað í

Guðni og heldur áfram að tala um sína

vandamál á meðan minni félögin geta ef

þeim efnum,“ segir Guðni.

upplifun af félaginu: „Maður finnur

til vill gefið hverjum og einum leikmanni

greinilega að hér er mikill metnaður

meiri athygli þar sem hóparnir eru ekki

í gangi og ég hef heyrt vel talað um

stórir. Þrátt fyrir að stóru félögin nái oft

Eftir tvo góða kaffibolla og mikið

þjálfarateymið sem starfar við yngri

langt í krafti fjöldans geta minni félög

spjall labbar Guðni með ritstjóra

flokkana. Það er kraftur í Gróttu.“ En

unnið gríðarlega gott starf í að þróa sína

Gróttublaðsins um Vivaldivöllinn og

hver er skoðun Guðna á muninum á

leikmenn og hjálpað þeim að ná langt.

fylgist með því sem fyrir augu ber. Það

litlum og stórum félögum? Hvernig

Ég tel að Grótta sé einmitt dæmi um

kalt í veðri en algjört logn, dæmigert

getur lítið félag eins og Grótta haft áhrif

félag sem er að gera vel í þeim efnum.“

blíðskaparveður á Nesinu. „Grótta er

í íslenskum fótbolta? „Það eru ýmis

með ótrúlega góða aðstöðu hérna og

tækifæri fyrir lítil félög. Gleymum ekki

Finnur kraftinn í Gróttu

GRÓTTUFÓLK

BESTU ÓSKIR UM GLEÐILEG JÓL OG FARSÆLT KOMANDI ÁR

Pantone 1795 C

M 96 - Y 90 - K 6

25


U15

Spiluðu sína fyrstu landsleiki

Í haust var U15 ára landslið drengja í knattspyrnu valið í fyrsta sinn í áraraðir. Liðið lék þá tvo leiki við frændur okkar frá Færeyjum, annan í Egilshöllinni og hinn á Akranesi. Skemmst er frá því að segja að þrír Gróttumenn tryggðu sér sæti í 22 manna hópi Íslands, þeir Grímur Ingi Jakobsson, Krummi Kaldal og Orri Steinn Óskarsson. Allir voru þeir lykilmenn í 4. flokki Gróttu í sumar og stóðu sig vel á Hæfileikamóti KSÍ sem haldið var í september. Grímur leikur sem miðjumaður en hann var í byrjunarliði Íslands í fyrri leiknum við Færeyjar sem lauk með 5-1 sigri okkar manna. Krummi er markvörður og spilaði seinni leikinn á móti Færeyjum. Þar gerði Krummi sér lítið fyrir og varði víti í fyrri hálfleik og hélt íslenska markinu hreinu í öruggum 7-0 sigri. Orri Steinn kom inná sem varamaður í báðum leikjunum en hann lagði upp eitt og var nálægt því að skora í seinni leiknum. Orri spilar sem framherji og var markahæsti leikmaður B-deildar Íslandsmótsins í sumar með 23 mörk í 10 leikjum. Frábærlega gert hjá drengjunum þremur og vonandi munu fleiri Gróttumenn- og konur feta í þeirra fótspor á næstu misserum.

Gleðilega hátíð

Landsbankinn 26

landsbankinn.is

410 4000


ÍSLENSKA/SIA.IS/TOY 86736 11/17

GLEÐILEG JÓL Í SVEIT OG BORG Toyota á Íslandi óskar þér og fjölskyldu þinni gleðilegra jóla. Það var gaman að fá að vera með í för á árinu sem er að líða og við hlökkum til að eiga enn fleiri samverustundir með þér og þínum nánustu á nýju ári. Toyota Kauptúni Kauptúni 6 Garðabæ Sími: 570-5070

Toyota Akureyri Baldursnesi 1 Akureyri Sími: 460-4300

Toyota Reykjanesbæ Njarðarbraut 19 Reykjanesbæ Sími: 420-6600

Toyota Selfossi Fossnesi 14 Selfossi Sími: 480-8000


2. flokkur í Bosön

Strákarnir í miðborg Stokkhólms.

Síðastliðið vor héldu strákarnir í 2. flokki í æfingaferð til Svíþjóðar, nánar tiltekið til Bosön sem er einn af mörgum hólmum sem lúra fyrir utan höfuðstaðinn Stokkhólm. Tveir leikmenn flokksins, þeir Jón Friðrik og Þór Guðjónssynir segja nú frá: Eins og allar góðar fótboltaferðir hófst

fyrsta flokks. Á svæðinu æfa nefnilega

teknar fyrir grammið (@bjarkiolafs).

þessi á bílastæðinu góða fyrir ofan

sænskir afreksíþróttamenn allt árið

Þeir sem vildu verzla sér tískuföt fengu

vallarhúsið. Lagt var í hann klukkan þrjú

en fyrsta daginn hittum við sænska

eitthvað fyrir sinn snúð og auðvitað var

aðfaranótt miðvikudagsins 31. maí og

fótboltalandsliðið sem var að undirbúa

farið á McDonald’s og þar með tilgangi

náðu undirritaðir ekki að festa svefn

sig fyrir mikilvæga leiki.

ferðarinnar náð hjá einhverjum.

áður en lagt var af stað. Spennan var jú gríðarlega en tíminn ókristilegur. Allir

Þessi ferð var fyrst og fremst æfingaferð

mættu þó galvaskir á hárréttum tíma...

og æfðum við einu sinni til tvisvar

eða svona flestir (nefnum engin nöfn

á dag. Sáu þeir Bjarki Már Ólafsson

en hann byrjar á D og endar á aði Már

(head coach) og Arnar Axelsson (hax

P. Jóhannsson)... og ferðin til Bosön var

coach) um æfingar ferðarinnar og

hafin.

hafði Magnús Örn Helgason (Póló) yfirumsjón með hópnum. Þjálfararnir

Við lentum á Arlanda flugvellinum

héldu einnig einstaklingsfundi með

og vorum sóttir á tveggja hæða rútu.

öllum leikmönnum og var Maggi

Ferðamátinn vakti kátínu hjá þeim sem

með góðan fyrirlestur fyrir hópinn

voru óreyndari í rútuferðum en aðrir

eins og honum einum er lagið. Þó

reyndari í þeim efnum kipptu sér lítið

var ferðin ekki einvörðungu harðsvífin

upp við það. Við vorum mættir til Bosön

æfingaferð (HNEFI!) heldur mátti líka

um hádegisbil, komum okkur fyrir í

gera sér glaðan dag, í hófi. Farið var í

fínum herbergjum, fórum í hádegismat

hópeflandi ferðir um glæsilegan miðbæ

og sáum strax að þarna var aðstaðan

Stokkhólms og nokkrar ýktar myndir

28


Margt skemmtilegt dreif á daga okkar

Vörn Hammarby því í góðum málum

Hammarby, hið besta mál enda héldum

Gróttumanna í ferðinni. Til dæmis

og reyndist leikurinn hin besta

við með okkar mönnum.

var gaman að fylgjast með sænska

skemmtun. Oft er heitt í hamsi á milli

landsliðinu við æfingar þrátt fyrir að

aðdáenda þessara tveggja félaga og eru

Ferðin til Svíþjóðar var í alla staði frábær

Zlatan hafi vantað í hópinn. En ef við

þungvopnaðir lögreglumenn á hverju

og hefði ekki getað heppnast betur.

ættum að velja eitthvað eitt sem stóð

strái ef til handalögmála á milli aðdáenda

Við viljum nýta tækifærið og þakka

upp úr væri það klárlega leikurinn á

liðanna kæmi. Það er fastur liður að fýra

öllum fyrir ferðina og ekki síður fyrir það

milli Íslendingaliðsins Hammarby og

upp í blysum í stúkunni en í þetta skiptið

ferðalag sem við áttum í rúm 13 ár í yngri

Djurgården á Tele2 Arena sem við fórum

leiddu blysin til hálftíma seinkunnar á

flokkum Gróttu. Þvílíkt og annað eins

á síðasta daginn. Á milli stanganna hjá

leiknum þar sem að gríðarlegan reyk

ævintýri.

Hammarby stóð Ögmundur Kristinsson

lagði yfir völlinn. Að lokum hófst með

og í hægri bakverði var enginn annar en

eindæmum fjörugur leikur. Fjögur mörk

Góðar stundir.

landsliðshetjan Birkir Már Sævarsson.

voru skoruð og urðu lokatölur 3-1 fyrir

Jón Friðrik og Þór Guðjónssynir

50.000 króna tómstundastyrkur Foreldrar og forráðamenn sex til átján ára barna með lögheimili á Seltjarnarnesi fá 50.000 króna tómstundastyrk á ári vegna þátttöku í skipulögðu frístundastarfi 2017. Tómstundastyrkurinn flyst ekki á milli ára. Athugið að ráðstöfun tómstundastyrkja er nú rafræn. Ekki er nú lengur tekið á móti kvittunum í þjónustuveri bæjarins. Nánari upplýsingar á www.seltjarnarnes.is sjá Mínar síður.

www.seltjarnarnes.is


Silfur á Orkumóti Í júní hélt glæsilegur hópur drengja úr

markalaust jafntefli við Stjörnuna og

Gróttuliðin bæði spila virkilega flottan

6. flokki á Orkumótið í Eyjum. Mótið er

þurfti að útkljá leikinn í vítaspyrnukeppni.

fótbolta og stemningin í foreldra-

fyrir löngu orðið sögufrægt en áður var

Í henni höfðu Garðbæingar betur

hópnum var með eindæmum góð.

það þekkt sem Tommamótið og síðar

en árangur strákanna engu að síður

Á lokahófi mótsins voru þeir Björgvin

Shellmótið. Grótta tefldi fram tveimur

eftirtektarverður. Grótta2 gerði sér

Brimi Andrésson og Tómas Johannessen

liðum og náði Grótta1 þeim glæsilega

svo lítið fyrir og vann Eldfellsbikarinn

valdir í úrvalslið mótsins en Viktor Orri

árangri að komast alla leið í úrslitaleik

svokallaða eftir æsispennandi úrslitaleik

Guðmundsson var fulltrúi Gróttu í

mótsins! Þar gerðu okkar strákar

við lið Vestra2. Ennfremur þóttu

landsleiknum.

ENNEMM / SÍA / NM80174

Það er gott að vera í viðskiptum við Samskip

> Við hjá Samskipum leggjum okkur fram um að kynnast Samskip eru styrktaraðili Landsambands hestamanna viðskiptavinum okkar og þekkja þarfir þeirra Samskip bjóða upp á heildarlausnir á sviði flutninga og við leggjum stolt okkar í að uppfylla væntingar kröfuharðra viðskiptavina. Persónuleg og traust þjónusta um allan heim. www.samskip.is

Saman náum við árangri

Saman náum við árangri


Unga kynslóðin Katrín Scheving Thorsteinsson 4. flokki kvenna

Hvenær byrjaðir þú að æfa fótbolta: 8 ára Hvaða stöðu spilar þú: Miðju Hvað finnst þér skemmtilegast að gera á æfingum: Spila, „Killer”, skotæfingar og einn á einn æfingar En leiðinlegast: Eiginlega ekkert en hlaupaæfingar eru ekkert sérstakar Eftirminnilegast síðasta sumar: Þegar ég skoraði 4 mörk í leik á Íslandsmótinu, þegar við komumst í úrslit Huginsbikarsins í Eyjum og auðvitað síðasta Símamótið okkar Uppáhalds fótboltakona/maður: Zlatan Ibrahimovic og Sara Björk Uppáhalds jólamatur: Rjúpurnar hans pabba

Orri Steinn Sverrisson

6. flokki karla

Hvenær byrjaðir þú að æfa fótbolta: 4 ára Hvaða stöðu spilar þú: Ég spila vörn en er líka góður í að hlaupa fram og skora Hvað finnst þér skemmtilegast að gera á æfingum: Mér finnst eiginlega allt skemmtilegt. Til dæmis að spila og gera sendingaæfingar og tækniæfingar En leiðinlegast: Að halda á lofti Eftirminnilegast síðasta sumar: Klárlega Króksmótið

Viktor Orri Sölvason

5. flokki karla

Hvenær byrjaðir þú að æfa fótbolta: Þegar ég var 4 ára í KR Hvaða stöðu spilar þú: Framherji Hvað finnst þér skemmtilegast að gera á æfingum: Örugglega spila og skotæfingar En leiðinlegast: Sprettir Eftirminnilegast síðasta sumar: 7 mörk í síðustu fjórum leikjunum í Íslandsmótinu í sumar Uppáhalds fótboltakona/maður: Ronaldo og Neymar Uppáhalds jólamatur: Hamborgarhryggur

Hafey Margrét Reykdal Höskuldsdóttir

5. flokki kvenna

Hvenær byrjaðir þú að æfa fótbolta: Ég fór á námskeið með Ísól um sumarið þegar við vorum 8 ára og byrjaði að æfa strax á eftir Hvaða stöðu spilar þú: Ég spila oftast frammi eða á kantinum Hvað finnst þér skemmtilegast að gera á æfingum: Að fara í „Killer“ En leiðinlegast: Mér finnst eiginlega ekkert leiðinlegt í fótbolta Eftirminnilegast síðasta sumar: Pæjumótið í Vestmannaeyjum. Fékk að fara með 5. flokki þar sem ég var líka að æfa með þeim

Uppáhalds fótboltakona/maður: Margrét Lára Viðarsdóttir, Hannes Þór Halldórsson og Lionel Messi

Uppáhalds fótboltakona/maður: Margrét Lára og

Uppáhalds jólamatur: Kalkúnn

Uppáhalds jólamatur: Rjúpa

Gylfi Sigurðsson

GRÓTTUFÓLK

BESTU ÓSKIR UM GLEÐILEG JÓL OG FARSÆLT KOMANDI ÁR

31


Bjargey Ólafsdóttir & Kristófer Melsted eru þjálfarar hjá knattspyrnudeild og leika bæði með meistaraflokkum félagsins. Hér eru þau spurð spjörunum úr!

32


„Stofnuðum okkar eigin lið og unnum deildina“ Nafn: Bjargey Sigurborg Ólafsdóttir

með avocado…ef það telst með sem

Hvað myndirðu gera ef þú værir

Aldur: 23

eldamennska

yfirþjálfari í einn mánuð og hefðir 10

Hvaða íþróttir aðrar en fótbolta

Uppáhaldsstaður í heiminum: Annað

milljónir til umráða: Myndi sennilega

hefurðu stundað: Körfubolta og frjálsar

hvort Ísland eða Michigan þar sem ég

fara til útlanda með yngri flokkana og

ólst upp. Erfitt að velja!

æfa við bestu aðstæður í smá tíma.

mikið í Edin Hazard takkaskóna

Lið í enska boltanum: Chelsea

Góð saga úr boltanum: Þegar ég

Uppáhalds sjónvarpsefni: Friends.

Hver er þín helsta fyrirmynd: Bróðir

Hvað viltu fá í jólagjöf: Mig langar mjög

Verður aldrei þreytt

minn, bæði í fótbolta og lífinu

Uppáhalds tónlist: Ég hlusta eiginlega á

Uppáhalds íþróttamaður: Edin Hazard

allt en 80’s tónlist er uppáhalds

og Didier Drogba

Besta bók sem þú hefur lesið: The

Fallegasti knattspyrnumaðurinn:

Glass Castle. Hef örugglega lesið hana

Jóhannes Hilmarsson

fjórum sinnum

Hver yrði fyrir valinu ef þú mættir ráða

Hvaða 3 hluti myndirðu taka með þér

einn þjálfara í teymið hjá Gróttu: Ég

á eyðieyju: Mat, bækur og svo bát til að komast í burtu Hvaða lag syngurðu í sturtunni: Núna eru jólalögin að koma sterk inn Í hvernig takkaskóm spilarðu: Nike Hypervenom Phantom Hvað eldaðir þú síðast: Ristabrauð

held að félagið sé í toppmálum með þjálfara. En ef ég yrði að velja einhvern myndi ég ráða Sir Alex Ferguson Hvað finnst þér skemmtilegast að gera á æfingum: Að klobba einhvern og auðvitað að skora Hver er fyndnasti þjálfarinn hjá Gróttu: Pétur Rögg eða Bjössi

var 15 ára stofnuðum ég og vinkonur mínar fótboltalið í borginni þar sem við bjuggum. Þetta var geggjað tímabil og við enduðum á að vinna deildina! Fótboltaminning sem stendur upp úr: Þegar ég var að spila umspilsleik með Kalamazoo College í bandaríska háskólaboltanum. Skoraði þá úrslitamark á lokamínútunni með skoti upp í skeytin. Klikkað augnablik Framtíðardraumur: Að vinna deildina með Gróttu í sumar Það besta við að þjálfa hjá Gróttu: Samstilltur þjálfarahópur og allir þessir ótrúlega duglegu krakkar sem eru að æfa hjá félaginu

„Ef ég er svangur kemur mamma oftast til bjargar“ Nafn: Kristófer Melsted

það eina sem ég kann að elda. Ef ég

ráðast í einhverjar aðgerðir til að færa

Aldur: 18 ára

er svangur þá kemur mamma oftast til

áhorfendur nær leiknum. Svo myndi

bjargar

ég örugglega hefja eitthvað átak til að

Uppáhaldsstaður í heiminum: Vivaldi

fá fleira fólk á völlinn á sumrin – góður

Hvaða íþróttir aðrar en fótbolta hefurðu stundað: Ég stundaði handbolta í mörg ár, frá 6 til 15 ára.

stadium

Einnig hef ég prófað ýmsar íþróttir eins

Lið í enska boltanum: Manchester City

og körfubolta, borðtennis, fimleika og

Hver er þín helsta fyrirmynd: Zlatan

frjálsar en á endanum áttaði ég mig á að fótbolti er mín íþrótt Hvað viltu fá í jólagjöf: Takkaskó

Ibrahimovic Uppáhalds íþróttamaður: Zlatan Ibrahimovic

stuðningur er mikilvægur til að byggja upp öflugt fótboltafélag! Góð saga úr boltanum: Ég var á yngra ári í 5 flokki og við vorum á N1-mótinu á Akureyri. Eitt kvöldið mætti pabbi eins úr liðinu inn í stofu og ákvað að gleðja okkur með ferð í Brynjuís. Frekar sérstakt

Uppáhalds sjónvarpsefni: Enski boltinn

Fallegasta knattspyrnukonan: Elín

Uppáhalds tónlist: Martin Garrix og

Metta Jensen

Travis Scott

Hver yrði fyrir valinu ef þú mættir ráða

Besta bók sem þú hefur lesið: Ég er

einn þjálfara í teymið hjá Gróttu: Það

fararstjórarnir hefðu ekki verið hrifnir

Zlatan

væri fínt að fá Diego Simeone í 8. flokk

Fótboltaminning sem stendur upp

Hvaða 3 hluti myndirðu taka með þér

til að hjálpa til.

á eyðieyju: Arnar Ax, Bjarka Má og

Hvað finnst þér skemmtilegast að gera

Kristófer Orra. Þeir Bjarki og Arnar eru

á æfingum: Það er margt sem kemur til

góðir í að skipuleggja leikplan og ég og

greina en það sem stendur uppúr eru

árum. Frábær lífreynsla og geggjuð ferð

Kristófer erum frábærir í að fylgja þeim

upphitunaræfingarnar hans Bjarka Más,

en þjálfararnir Bjarki og Maggi fóru með

svo við værum frábært teymi í að koma

Fifa 11+

okkur af eyjunni og heim

Framtíðardraumur: Að ná langt í fótbolta

Hver er fyndnasti þjálfarinn hjá Gróttu:

Hvaða lag syngurðu í sturtunni:

Arnar Ax

Það besta við að þjálfa hjá Gróttu:

Ægisíða eftir Sylviu Erlu

Hvað myndirðu gera ef þú værir

Í hvernig takkaskóm spilarðu: Nike

yfirþjálfari í einn mánuð og hefðir 10

Hypervenom

milljónir til umráða: Úff þetta er erfið

Hvað eldaðir þú síðast: Ég eldaði mér

spurning! En stúkan okkar er allt of

Gróttu og hef alltaf notið þess að vera

langt frá vellinum svo ég myndi klárlega

Gróttumaður

hafragraut og egg. Það er eiginlega

þar sem menn voru komnir í náttfötin og að fara að sofa en við strákarnir fögnuðum þessu auðvitað ákaft þó að

úr: Klárlega þegar ég og Kristófer Orri fengum að æfa með Brommapojkarna í Stokkhólmi í nokkra daga fyrir tveimur

Það eru algjör forréttindi að fá að þjálfa krakkanna af Nesinu, þau eru gullmolar. Einnig er gaman að geta gefið til baka því ég ólst upp í þessu umhverfi hjá

33


Gjafakort Bónus VIN

JÓL

AG

JÖF

LAS

IN Í

TA

BÓN

US

Gjöf sem kemur að góðum notum fyrir alla Gjafakortið fæst til afgreiðslu í öllum verslunum Bónus

Opnunartími í Bónus: Mánudaga-Fimmtudaga; 11:00-18:30 • Föstudaga; 10:00-19:30 • Laugardaga; 10:00-18:00 • Sunnudaga; 12:00-18:00 Bónus Smáratorgi: Mánudaga-Fimmtudaga; 10:00-19:00 • Föstudaga-Laugardaga; 10:00-19:30 • Sunnudaga; 11:00-18:00


FYRIR OKKUR ÖLL

PRÓTEINRÍKT – FITULAUST #iseyskyr


VERÐA AÐ LEGGJA HART AÐ SÉR Viðtal við bandarískan knattspyrnuþjálfara Blaðamaður Gróttublaðsins sest við tölvu sína og hringir í gegnum internetið til Flórída. Nánar tiltekið til strandborgarinnar Daytona Beach til að ná sambandi við Samönthu Baggett Bohon sem er þjálfari fótboltaliðs Embry-Riddle háskólans. Samantha svarar – í vefmyndavélinni sést að hún er stödd úti á verönd með yngsta syni sínum. Þau eru bæði klædd í stuttbuxur og bol en í bakgrunninum glittir í jólaskraut. Já svona er desember í „Sólskinsfylkinu“. Ánægð með þær íslensku Samantha var að ljúka sínu 11. tímabili sem aðalþjálfari kvennaliðs EmbryRiddle. Það verður að teljast merkilegt fyrir þær sakir að hún er einungis 41 árs gömul. Samantha ólst upp í Flórída en gekk í hinn fræga Duke háskóla í Norður-Karolínu þar sem hún lék með fótboltaliði skólans og stundaði sitt nám. Samantha gerði það gott og endaði á að vera fyrirliði U21 árs landsliðs Bandaríkjanna ásamt því að spila tvo landsleiki fyrir aðalliðið. „Ég hef þjálfað í 17 ár. Var aðstoðarþjálfari í Duke og einnig í University of Tennessee og svo hef ég verið hér frá 2007.“

Samantha hefur myndað góð tengsl við

finnst mér stelpur frá Norðurlöndunum

Ísland en frá árinu 2010 hefur alltaf verið

almennt bera virðingu fyrir náminu og

að minsta kosti einn íslenskur leikmaður í

sinna því vel. Krakkirnir koma jú ekki bara

liðinu hjá henni. „Björk Ólafsdóttir var sú

hingað út af fótboltanum heldur einnig

fyrsta sem kom og síðan þá hef ég alltaf

til að stunda nám,“ segir Samantha sem

verið með Íslendinga í hópnum hjá mér.

kom hingað til lands í febrúar til að

Í dag spilar Ragnheiður Garðarsdóttir

fylgjast með íslenskum leikmönnum.

með okkur en Guðrún María Johnson frá KR var hér í fjögur ár og útskrifaðist í vor.

Vandar valið

Allt frábærir liðsmenn.“

Okkur leikur forvitni á að vita eftir hverju Samantha er að slægjast þegar hún setur

En af hverju velur hún að bjóða

saman lið fyrir hvert skólaár. Hvað skiptir

íslenskum stelpum skólastyrk? „Það eru

mestu máli?

ýmsar ástæður. Í fyrsta lagi er yfirleitt um að ræða mjög góða leikmenn sem

„Við vinnum mikla undirbúningsvinnu

styrkja liðið en eins og allir vita stendur

þegar við erum að deila út skóla-

kvennaboltinn á Íslandi framarlega. Svo

styrkjunum. Það er líka eins gott að vanda sig því margir leikmenn fá styrk að

Liðið í Grand Canyon í Arizona.

verðmæti 47.000 dollara (4,9 milljónir isk). Hjá Embry-Riddle vinnum við eftir námsmaður – einstaklingur – leikmaður hugmyndafræðinni (e. student – person – player) og því þarf margt að haldast í hendur. Við tökum til dæmis alltaf langan Skype-fund með þeim stelpum sem við erum að skoða til að reyna að lesa í persónuleikann. Grunnforsendan er að krakkarnir sem koma hingað séu til í að leggja hart að sér til að bæta sig í íþróttinni og standa sig í skólanum. Við viljum ekki fólk sem ætlar bara að koma fyrir upplifunina. Auðvitað þekkjum við fólk ekki eftir tölvupóstsamskipti og Skype-fundi en við reynum okkar besta.

36


Við vinnum mikla undirbúningsvinnu þegar við erum að deila út skóla-styrkjunum. Það er líka eins gott að vanda sig því margir leikmenn fá styrk að verðmæti 47.000 dollara.

Guðrún María Johnson útskrifaðist frá Embry-Riddle háskólanum í vor. Hér er hún ásamt systkinum sínum: Sigríði, Ólafi sem er fyrrverandi leikmaður Gróttu og Kristínu sem leikur með 3. flokki Gróttu/KR.

Bæði til að sjá hvort að leikmennirnir

mæli farið í bandaríska háskóla á síðustu

ræður því í hvaða deild skólinn spilar

passi fyrir okkur og auðvitað hvort að

árum og eflaust margir sem hugsa

svo það er ekki endilega mælikvarði á

við pössum fyrir leikmanninn. Erlendu

það sem framtíðarmöguleika. Það er

gæði þjálfunarinnar. Átta stelpur sem

leikmönnunum okkar hefur allavega

heillandi að geta fléttað saman nám

hafa útskrifast héðan eru atvinnumenn í

gengið vel og af 32 sem hafa verið

og íþróttaiðkun og á sama tíma kynnst

dag svo það er vonandi vísbending um

hérna síðustu ár hafa 29 útskrifast

ólíkum menningarheimi. En að hverju

að þú farið héðan sem betri leikmaður

sem er gríðarlega hátt og ánægjulegt

þarf helst að huga?

en þegar þú komst“ segir Samantha að

hlutfall,“ segir Samantha sem leggur

lokum, skiljanlega hreykin af flottum

mikla áherslu á að hjálpa stelpunum sem

„Ef kostur er myndi ég fara út og skoða

hún þjálfar að styrkjast sem einstaklingar

skólann og hitta þjálfarann sem er

ekki síður en knattspyrnukonur. „Liðið

spenntur fyrir því að fá þig. Ef ekki að

Gróttublaðið þakkar Samönthu kærlega

eyðir miklum tíma saman og því er

þá tala saman í gegnum netið. Svo má

fyrir að veita okkur innsýn inn í þann

mikilvægt að stelpurnar hafi góða færni í

fólk heldur ekki festa sig of mikið í hvaða

magnaða heim sem íþróttaiðkun er við

að vinna í hóp og eigi góð samskipti sín

deild skólinn er. Embry-Riddle er til

bandaríska háskóla þar sem fjölmörg

á milli.“

dæmis í annarri deild en er samt með

íslensk ungmenni hafa notið bæði náms

betra lið og flottari aðbúnað en mörg

og íþrótta á undanförnum áratugum.

Y40

C80Y40

C100 C80

C40 C100 C40 K0 M27Y27

M27Y27

K40/C38

K40/C38

K0

K0

C1 M/1C38 K40 Y1K1 M27Y27

C1 M/1C38 K40 Y1K1 M27Y27

C2M2Y2K2 C1M1 Y1K1

C2M2Y2K2 C1M1 Y1K1

C2M2Y2K2

C2M2Y2K2

K80

K80

K100 K80

K100 K80

K40 K100

K40 K100

M80 K40

M80 K40

M100 M80

M100 M80

M40 M100

M40 M100

Brad Brad BurnhamBurnham

Heimili Heimili Og Og HÖnnun HÖnnun

bls. 5 Fimm þúsund Fimm þúsund manns á UT manns á UT messu messu

matur matur

bls. 5

Mörg Mörg bls. 7 fyrirtæki SIfyrirtæki SI verðlauniðverðlaunið

bls. 7

Tækni- Tækniog hug- og hugverkaþing verkaþing 2013 2013

ál

ál

F húðað

F húðað

Plastfilm Plastfilm a er aðei a ernsaðeins á áli ætlu á áli ætlu fylgihlut fylgi hlut afra afra ðu til ðu til mlei mlei ðslu . ðslu.

A

B

klæðningar.

klæðningar.

frá raunlitum

Aðalnúmer Aðalnúmer : 412 530 : 412 530 0 Sölud 0 Sölud Aðalskrifst Aðalskrifst eild: 412 eild: 412 5350 5350 ofa - Borga ofa - Borga Söluskrifst Söluskrifst rbrau rbraut 74 sala@limtr sala@limtr - 310 Borga ofa - Víkur ofa - Víkurt 74 - 310 evirnet.is evirnet.is Borga hvarf 8 hvarf rnes rnes NetfangNetfa - 203 8Kópa - 203 Kópa ng - sala@ - sala@ vogur vogur limtrevirne limtrevirne t.is t.is

Framúrskarandi Framúrskarandi

og ogerum erumstollt stolltaf afþví því

rinn.isrinn.is lenskiba lenskiba www.is 2020 2020www.is 578578 +354 +354 vik vikSimi:Simi: 101 Reykja 9 9101 Reykja sstraeti sstraeti Posthu Posthu

Framúrskarandi Framúrskarandi

s.s.554 5544260 4260 Vesturvör Vesturvör11 11 200 200Kópavogur Kópavogur og ogerum erum stollt stolltafafþví því fyrirtæki fyrirtæki 2012 2012

RAL 9007RAL 9007 Grásilfur Grásilfur 2 mm/1 mm 2 mm/1 mm

RAL 701 Dökkgrát 2 mm/1 m

leg frávik

Grunnur Grun umnur 5 µum 5 µ Bindigrun Bindigrun nur 1-2nur µ 1-2 µ

RA Ljó 1m

litir. Mögu

ÁlkjarniÁlkja rni1,02,0/1,0 2,0/ mm mm Bindigrun Bindigrun nur 1-2nur µ 1-2 µ Hlífðarhú Hlífðarhú ð á bakh ð áliðbakhlið 5µ 5µ

Prentaðir

Í framboÍðiframbo til ði til stjórnarstjórna SI r SI

PVDF lakk PVDF lakk 2-4 lög2-4 lög

frá raunlitum

Laurence Lauren C. ce C.

Smith erSmith háskóla í há err prófessor skóla í Bandarík prófesso Bandarík í jarð­ og ígeimvísi jarð­ og geimvísi junum. Hann junum. Hann framvinduframvind hefur rannsaka ndum á nyrstauhluta á nyrsta hlutahefur rannsaka viðndum UCLAvið UCLA ð ga náttúrulega jarðkúlu jarðkúlunnar,ð náttúrule sett óvenjule sett óvenjule og efnahag ogslega efnahagslega meðal annars ga lýðfræði ga lýðfræði nnar, meðal annars ÍslendingaÍslendin hér á landi. við aðrar við aðrar norðurþ ga í sérstakthér á landi. í sérstakt norðurþ jóðir. Laurenc jóðir. Laurenc samheng samhengi –Laurence Laurenc e hefur leggingar legginga ekki síst íhefur e hefur sett i – ekki síst r sem varða e hefur sett sem varða samanburði fram margvísl fram margvíslí samanbu hagræna hagræna rði The New The stefnumörkun stefnumörkun ega spádóm ega spádóm New North: North: a og ráð­ a og ráð­ The World The norðursláóðum. norðurslóðum. in World in 2050áog 2050 og er eftirsóttu er eftirsóttu Hann gaf Hann gaf út bókina r fyrirlesarrifyrirlesari út bókina Í pallborÍ ði pallbor um allan um ði sitja formenn allan heim. sitja formenn heim. Vinstri grænna Vinstri grænna Framsóknarflokk Framsók og Bjartrar ogframtíða Bjartrar framtíðas,narflokk Samfylks, Samfylkingar, flokkanna, flokkann Sjálfstæðisflokks, Sjálfstæðisflokks, r. Formenn r. irnir Formenningar, ekki a,til ekki síst til langs irnir langs verða verða gagnvart þeim gagnvarsíst tíma. tíma. inntir inntir Meðal annars t þeim breyting Meðal annars eftir stefnum eftir stefnum breyting verður rætt verður rætt álum álum um um sem eru GuðbjörgGuðbjörg hvort þeirhvort eru um stefnuum að verða að telja þeir telja að sem stefnu flokk verða í náttúrule að Ísland flokk í náttúrule anna getiÍsland vegna þróunar vegna þróunar gu umhverfi gu umhverfianna Edda Edda orðiðgeti orðið kjörlend kjörlend Íslands Íslands löggjafar löggjafa i fyrir tækniþró og og r á Vesturlö i fyrir tækniþró landi til skammsá Vesturlö Eggertsdóttir Eggertsdóttirlandi til skamms un á netinu, un á netinu, ndum. Þándum. tíma, efnahag tíma, efnahag verðurÞá verður rætt wm.a. wm.a. rætt stöðu sína. stöðu sína. bls. 2 um atvinnus um atvinnus sþróun í Evrópu sþróun í Evrópu Orri Hauksso Orri Hauksso og tækifæri köpun hérköpun hér á n, framkvæ n, framkvæ og tækifæri á bls. 3 bls. 3 ÍslendingaÍslendin mdastjórimdastjó ga til að treysta til að treysta ri stýrir pallborð stýrir pallborð Hvaða leiðHvaða leið bls. 4 bls. 4 i. i.

verður vörðuð? verður vörðuð?

RAL 9010RAL 9010 Hvítt Hvítt 2 mm/1 mm 2 mm/1 mm

Brad Burnha Brad Burnha m m

er Managin er Managin Ventures Ventures Partner hjá í New York. í New York.g Partner ghjá fjárfestingarfyrirtæ Hann hefur Hann hefur fjárfestin garfyrirtæ samfélagsmiðla samfélag um langaum kinu Union kinu Union smiðla með með hríðlanga hríð fjárfest Square Square afar árangurs afar árangurs fjárfest félög semfélög í fjölda tæknifyr sem sjóður ríkum hætti. ríkum hætti. í fjölda tæknifyr sjóður hans á stóran hans á stóran ir Twitter ogTwitter ogirtækja og versna umtalsve versna umtalsve Tumblrogeru Tumblrtækja hlut Brad hlut í. Brad dæmieru rt á næsturtárum, telur að lagaumh telur að lagaumh á næstu í. umdæmi um árum, sérstakle til að Íslendin til að Íslendin verfið á netinu verfið á netinu gar nýti sér gar nýti sérsérstaklega ga í Bandarík í Bandarík muni muni tækifæriðtækifæri tækniframfara tækniframfara junum. Hann junum. Hann og skapið hér og skapi hér á á netinu með hefur lagthefur lagt á landi kjörlend á landi kjörlend iðnaði. iðnaði. netinu með einföldu lagaumh einföldu lagaumh i nýsköpuinar nýsköpunar verfi og um verfi og um og og hverfisvæhverfisvæ num gagna­ num gagna­ Dr. Dr.

Svana Svana Helen Helen Björnsdóttir Björnsdóttir formaður formaðu r SI SI

bls. 2

RAL 9005RAL 9005 Svart Svart 2 mm/1 mm 2 mm/1 mm

leg frávik

Dr. Laurenc Dr. Laurenc e e C. Smith C. Smith

ÍslenskÍslen skleiðs fram framleiðs la la

IÐNÞIÐNÞ ING 201 ING32013

Samtaka iðnaðari Samtaka iðnaðari ReykjavíkReykjav ns verðurns verður haldinn og hefstíkklukkan og hefst klukkan haldinn 14. mars 14. dagskrá Iðnþings dagskrá Iðnþings 11.00. Félagsm 11.00. Félagsm mars á Hilton á Hilton Hótel Hótel önnum erönnum hefst klukkan hefst klukkan boðið er boðið til hádegisv dóttir formaðu dóttir formaðu 13.00 og 13.00 og lýkur kl. til hádegisv lýkur kl. r SI flytur rávarp. SI flytur ávarp. erðar en erðar en 16.00. Svana 16.00. Svana dóttir forstjóri dóttir forstjóri Fundarstjóri Helen BjörnsActavis. Actavis.Fundarstjóri Iðnþings er Iðnþings er Helen BjörnsGuðbjörgGuðbjör g Edda EggertsEdda EggertsÁ IðnþinÁgiIðnþingi verður fjallað verður fjallað Ísland stendur Ísland stendur um um þau efnahag efnahag frammi fyrir frammi þau slegu tækifæri fyrir á næstuslegu tækifæri túruvísinda, túruvísinda, á næstu og þær ógnanir og þær ógnanir árum. Alþjóðle árum. Alþjóðle lýðfræði, lýðfræði sem nettækn,i nettækn gir sérfræði gir sérfræði sem breytingarnar breytingarnar i og áhættufj og áhættufj ngar á sviði ngar á sviði sem framund sem framund árfesting nát­ nát­ a a munu munu alþjóðlegum alþjóðlegum an eru. Þessi an eru.árfesting deila sýn deila Þessi þróun tæknihe tækniheimi þróun sinni sýn lýtur að hagkerfu lýtur að hagkerfu á sinni á anna tengjast anna tengjastimi netsins ognetsins og flestu þar flestu þar m norðursl móða, norðurslóða, Íslandi sérstakle Íslandi sérstakle á milli. Umfjöllu á milli. Umfjöllu framtíðar.framtíða ga og munu ga og munu narefni fyrirlesa narefni fyrirlesa Stefnumr.örkun Stefnumörkun móta hagkerfi móta hagkerfi r­ heima fyrir heima fyrir valdur envaldur ð hér á landi ð hér á landi r­ enomandi verður þóverður utanaðk utanaðkomandi til langrartil langrar líklegaþó líklega enn kraftar. Íslenskir kraftar. Íslenskir að sitja fyrir að sitja fyrir enn mikilvægari mikilvægari svörum og svörum stjórnmá stjórnmá greinaog laleiðtogaráhrifa­ áhrifa­ lágmarka lágmark frágreina frá þeirri leiðlaleiðtogar þeirri leið verða þvíverða áhættu alandsma áhættu landsma því fengnir sem þeir vilja sem þeir vilja fengnir nna af grundva nna af grundva hvernig grípa hvernig grípa til til varða, hvernig varða, hvernig skal tækifæri skal tækifæri llarbreytingum llarbreytingum þeir vilja þeir vilja n sem þær n skapa. sem þær skapa. í umhverfií nu umhverfi nu og og

litir. Mögu

Ástarsambönd Ástarsambönd með með fleirifleiri en tveimur en tveimur aðilum aðilum

PVPDVFD-F h- h

úðúað ðað ál ál 2,02,0 /1,0/1mm ,0 mm

Prentaðir

fJÖllYndi fJÖllYndi tiltil BJargar? BJargar?

H jör H jör dísdís GisGis su r su ar a dót r dót t i rt i r tÍsKa tÍsKa

www.lim wwtrev w.limtr irne B

Samtök iðnaðarins Samtök iðnaðarins

CMYK PVD

VöVö rðum rðumleiðin leiðin aa

nÍnu nÍnu gauta gauta Í ParÍs Í ParÍs

CMYK PVD

Febrúar 2013 Febrúar 2013

„Hef „Hefaldrei aldrei 2011 a 11 sla sl20 ýrýr rssk litið litiðáámig migsem semÁrsÁsk undirgefna“ undirgefna“

fyrirtæki fyrirtæki2012 2012

A

Y80 M40

Y80 M40

Y100 Y80

Y100 Y80

Y40 Y100

Y40 Y100

C80Y40

C80Y40

C100 C80

C100 C80

C40 C100

C40 C100

K0 C40

K0 C40

M27Y27

M27Y27

K40/C38

K40/C38

K80M27Y27K0

K80M27Y27K0

K40/C38

K40/C38

K100 K80

K100 K80

K40 K100

K40 K100

M80 K40

M80 K40

M100 M80

M100 M80

M40 M100

M40 M100

Y80 M40

Y80 M40

Y100 Y80

Y100 Y80

Y40 Y100

Y40 Y100

C80Y40

C80Y40

C100 C80

C100 C80

C40 C100

C40 C100

C40 K0

C40 K0

M27Y27

M27Y27

K40/C38

K40/C38

K0

K0

C1 M/1C38 K40 Y1K1 M27Y27

C1 M/1C38 K40 Y1K1 M27Y27

C2M2Y2K2 C1M1 Y1K1

C2M2Y2K2 C1M1 Y1K1

C2M2Y2K2

C2M2Y2K2

K80

K80

K100 K80

K100 K80

K40 K100

K40 K100

M80 K40

M80 K40

M100 M80

M100 M80

M40 M100

M40 M100

Y80 M40

Y80 M40

Y100 Y80

Y100 Y80

Y40 Y100

Y40 Y100

C80Y40

C80Y40

C100 C80

C100 C80

C40 C100

C40 C100

K0 C40

K0 C40

M27Y27

M27Y27

K40/C38

K40/C38

K80M27Y27K0

K80M27Y27K0

K40/C38

K40/C38

K100 K80

K100 K80

K40 K100

K40 K100

M80 K40

M80 K40

M100 M80

M100 M80

M40 M100

M40 M100

Y80 M40

Y80 M40

Y100 Y80

Y100 Y80

Y40 Y100

Y40 Y100

C80Y40

C80Y40

C100 C80

C100 C80

C40 C100

C40 C100

C40 K0

C40 K0

27Y27

27Y27

K40/C38 M

K40/C38 M

K0

K0

C1 M/1C38 K40 Y1K1 M27Y27

C1 M/1C38 K40 Y1K1 M27Y27

C2M2Y2K2 C1M1 Y1K1

C2M2Y2K2 C1M1 Y1K1

C2M2Y2K2

C2M2Y2K2

K80

K80

K100 K80

K100 K80

K40 K100

K40 K100

M80 K40

M80 K40

M100 M80

M100 M80

M40 M100

M40 M100

Y80 M40

Y80 M40

Y100 Y80

Y100 Y80

Y40 Y100

Y40 Y100

C80Y40

C80Y40

C100 C80

C100 C80

C40 C100

C40 C100

K0 C40

K0 C40

M27Y27

M27Y27

K40/C38

K40/C38

K80M27Y27K0

K80M27Y27K0

K40/C38

K40/C38

K100 K80

K100 K80

K40 K100

K40 K100

M80 K40

M80 K40

M100 M80

M100 M80

M40 M100

M40 M100

Y80 M40

Y80 M40

Y100 Y80

Y100 Y80

Y40 Y100

Y40 Y100

C80Y40

C80Y40

C100 C80

C100 C80

C40 C100

C40 C100

C40

C40

M27Y27 K0

M27Y27 K0

K40/C38

K40/C38

K0

K0

C1 M/1C38 K40 Y1K1 M27Y27

C1 M/1C38 K40 Y1K1 M27Y27

C2M2Y2K2 C1M1 Y1K1

C2M2Y2K2 C1M1 Y1K1

C2M2Y2K2

C2M2Y2K2

K80

K80

K100 K80

K100 K80

K40 K100

K40 K100

M80 K40

M80 K40

M100 M80

M100 M80

M40 M100

M40 M100

Y80 M40

Y80 M40

Y100 Y80

Y100 Y80

Y40 Y100

Y40 Y100

C80Y40

C80Y40

C100 C80

C100 C80

C40 C100

C40 C100

K0 C40

K0 C40

K40/C38 M27Y27

K40/C38 M27Y27

K0

K0

K80

K80

K40/C38 M27Y27

K40/C38 M27Y27

K100 K80

K100 K80

K40 K100

K40 K100

M80 K40

M80 K40

M100 M80

M100 M80

M40 M100

M40 M100

Y80 M40

Y80 M40

Y100 Y80

Y100 Y80

Y40 Y100

Y40 Y100

C80Y40

C80Y40

C100 C80

C100 C80

C40 C100

C40 C100

C40

C40

K40/C38 M27Y27 K0

K40/C38 M27Y27 K0

C1 M/1C38 K40 Y1K1 M27Y27 K0

C1 M/1C38 K40 Y1K1 M27Y27 K0

C2M2Y2K2 C1M1 Y1K1

C2M2Y2K2 C1M1 Y1K1

C2M2Y2K2

C2M2Y2K2

MagM núag s nú Jós Jóns skrifsk son,son, strif stofns ofun pa pa niun nert á ni EgáilsEgrt r áner á stils öðst öðum um

ÍSLENSKA/SIA.IS/FLU 65449 08/13

Að okka Að okka r mati fjárhagurr mati fjárh hefu hefu agur r nokk sveit sveituð r nokkuð sama sama skor skor kerfisbunarfél kerfi aga sé arfél aga t ásé aðmeti t á að land landdna sbun meti allt hafa allt hafa nn með hætt dnann hætt með með með i. Svei i. Svei brug Skip Skip aðha við brug aðha ðist tarfé tarfé ting ting viðlög ldiþóog ðistldi á Íjöfnu á jöfnu þó að Í þúsun og lækk lækk þúsun umandi lög um aðniðu niðu andi aðst aðst dum dum rsku 1.200 1.200 tekju æðu króna m afbo króna m afbo um marg æðu um rmarg rði í m rðir í reksrskutekju rgun rgun m í sam samfélag um út um út trinum rekstrinum t erfitt erfittinu félag félagen t félag inu geri tíma tíma en geri anna anna væn vænþað 1.000 1.000 bilið bilið það hafa tinga tinga Sveitarfé hafa Sveiaukis aukis r til sveit r tarfét lögu lögu á einst til tsveit á einst ararskorð skorð m m eru eru ökum ökum ur ur ísetta 800 800 setta slíkurm sviðu þeirra í slíku þeirr r veru m verulegarsviðu m. m.legar að stóru aniðu að stóru rskurði rskurði niðu reglu reglu m enda mgerð enda 600 600 hluta verke hluta gerð verke um. bund fni bund að skoð um. að Það Það fni skoðer in í lögu in er í lögu a lánab ekki ekki m og msíður eru þau a lánab eru yrði og 400 yrði sveit þau sveit síður mikil mikil400 vægagan vægt arfél arfél þar mög að greið þar a að greið t í fjárm í fjárm uleikar mög uleikar aagan na,agns na, hvað hvað 200 til úrbó agns til gjöld gjöld 200 úrbóta. og eru og eru ta. Hér hjá Hér hjá KPM KPM stjórnend stjór G höfu G höfu nend mum m um viðsveit hags hags 2011 2011 unnið við unnið sveit legri legri 2012 2012 arfél með endu aga að með aga að arfél 2013 2013 að í stóru endu að í rskip stóruulagn rskip 2014 2014 slíkri slíkri ulagn Afbor Afbor m drátt m söm 2015 2015 fjárfjárdrátt söm ganir ganir ingu ingu 2016 2016 um u . . undirligg uum undi Má segja bygg bygg 2017 2017 segja rliggjandi Má Vextir Vextir brautin. braujandi ist 2018 2018 nálgu tin. hugmist 2019 2019 hugm nálgu 2020 2020 yndu nin áyndu nin á Skip Skip 2021 2021 m og m og ting ting 2022 2022 Í Í Bein Bein viðræ viðræ á á Í þúsun Íjöfnu a a þúsun 2023 2023 jöfnu ðum ðum dum dum 2024 2024 lánar lánar nend stjórnend 1.200 1.200 króna m greið króna m greið 2025 2025 drott stjórdrott slum slum na a sveit a sveit að hafa naaðeru út tíma út tíma hafa arfélaga arfélaga fjölm eru fjölm bilið bilið örg örg vinna í huga vinna í huga 1.000 1.000 við við atrið , en i sem atrið i meðeru: þarf eru: , enþarf al þeirr með al þarf sem þarf a þátta þeirra þátta • Grein • Grein 800 800 sem sem a hva a hva ð sve stöfu stöfuitarfé ð sveitarfé nar nar frá lagið lagið reksrgan afborgan fráafbo 600 600 hefu Starfsf Starfsf tri tilr til r hefur til r tri til reks a, með greið áð-slu áðmeð grein greinítarlea,greið ólk í ólk ítarle ingu ingu gri slu vaxt fókus í fókus gri a sjóðs vaxt400 a og sem sem 400 á ákve á ákve sjóðs felurtreym og treym ðnum felur ðnum um leið um isisreksí trarþ rekstrarþ leið • Kann • Kann sér skoð í sér skoð áttum áttum 200 un 200 a hjá núve a hjá núve un. . öðrum öðrum fjárm rand fjárm i lána randi lána standa stan álast álast rdrot rdrot tnum tnum til boða til boða daofnu num ofnu num og hvað og núve núvevið hvað við rand randi endu endu a kost 2011 2012 2011 2012 a kost i skuld skuld rfjárm rfjárm taka taka KPM KPM ir 2013 2013 a. Er verðtrygg a. verð ögnu ögnu ir G hefu G Er trygg 2014 2014 skyn skyn n sam n Hvað Hvað r lagt hefur lagt Afbor Afbor skrifstofa skrif 2015 2015 sam t lánlegra stofa ganir ganir a lánst t lán a lánst legra áherslu áherslu 2016 2016 eða að eða óver ogfjöld og á ími er ími erðtryg óver 2017 2017 o.s.frv. o.s.f fjölda starf á að efla aðsstö Vextir Vextir ðtryg að rv.skyn a ára 2018 2018 skyn efla sstö starf ára Í Í þess þess gt? gt? þjón þjón auk ðva. ðva. sam sam 2019 2019 kenn kenn starfsem auk starf u er starf starf ustu ustu legas legas Á aust Á 2020 2020 austsína itölum u eritölu sem verið verið sstö sína um urlan m sem 2021 2021 i félag ðvarsinssstöurlan ðvardi að bygg turað bygg tur Samanbu Samanbu sem um sveit sveit Magnús i félag Magsins di land 2022 2022 land í Fjarð hefur hefurallt setja setja arfél arfél núsávarð ja áfram ja á Í þúsun á abyg í Fjarð allt með Í þúsun 2023 2023 rður rður agsin abyg austpartn fram félag félag með og nýta agsin og nýta austurlan varð aust á niðu á niðu urlan aust urlan 2024 2024 partn gð og gðiðog dum dum s með s með skuld ið al 10.00 10.00 al anna urlan rekið rekið anna króna di (hlut di unda erdi(hlut er 2025 2025 st st skýr skuld aþol aþol rgreiðslu rgreiðslu 0 króna 0 hefur hefu unda di og skrif skrif rs með ákvarðan stjór ákva r Mag um hættskýrum hætt nfarin nfari Mag hafi) nend stjórnend stofu stofuopnurs með opnu þjónustu og hafi) þjónustu höfð höfð n nús hjá hjáár.KPM nús um ár. Í lok á Egils atök rðanum atök Í lokGsíðas við ustó ustó n stöð n Jóns Jónsstöð á Egils við viðsk KPM við viðsk Magnús Magnús u. vand ivið vand i G og síðas ls ls • Einn • u. sonum og mun stöðtilum stöðum um aða aða mun ta árs sontaverið iptav iptav verið 8.000 8.000 ólst ólst upp ig þa Einnig þa til í árs urðu Men Men það það upp ini ini í og og urðu rf að taka forsv forsv á á ntas ntas verið verið án án á á svæð svæð hvernig rf að hver félag félag Borg Borg þær taka efainu. efa efla ari brey ari fyrir kólan nig afst í forsv í forsv sins á sins inu. fyrir brey tinga efla starfþær arfirð afst og hafð kólan og n lánst n á Egils hafð á aust tinga öðu á Egils arfirð ari fyrir ari fyrir i eyst i aust felldust. lánst felld Mag Magurlan egun egun til þe öðu til þe6.000 semi starf sem r aði r urlan ust. ra. Hanneystra. Hann stöð nús lauk 6.000 d eða þega i þá stöð þegaum. konu i þá konu ss gerð ss félag félag 2007aðnús lauk di síðus starf di sem starfsem Hent Hentgerð d eða um. Hann rsinni r hafið sinni hafið greið greið 2007 sins á sins á fór í nám fór í nám ar betu ar betu löggtuilding síðus Hann i i tu er hager hagog ófæd og slulá slulá störf störf ilding og varð löggog lauk lauk viðsk ófæd r að varð við Alþý hjá hjáviðsk arpró árin.arpró árin. eða lán rnað eða afborgun n afbo haus haus hafa dum dum síðan Alþý KPM KPMiptaf við lán með hafa jafnfum fum haus rgun t. t. partn síðan iptaf syni, syni, ðusk ðusk með partn 4.000 um. um.jöfnu jafnræði ræði ólann ólann og hefu G. Við og útsk G. Við jöfnu 4.000 er síðas haus ertið útsk tið frárift frá Hásk síðas á Eiðu á Eiðu n n Hásk r síðan hefurift r síðan tliðið tliðið flutti flutti ólahann óla m Íslan og síðar m Trúr og sínum Trúr sínum verið verið Íslan hann ds ds vorið síðar starfsma starf austur aust vorið 2.000 2.000 uppruna uppruna hver áður 2001 Héra ur á 2001 Héra ður skrifsma ju haus hverju haus fer ti, fer hann ð, ásam hann ti, stofu skrif stofut ð, ásam gæst ir gæs geng ir auk í ur í göng KPM KPM auk þessgeng ur þess til rjúpn göng til ur ur á G á Egils G ásynir rjúpn synirað á Egils aðasinna nir- eru nirsinna og veiði a og veiði nú orðn eru nú fjölsk fjölsk r yldun r ir þrír. orðnyldun ir þrír.ni ni en en

ÍSLENSKA/SIA.IS/FLU 65449 08/13

Sam Sam vinnuv vinnuv erkefn erkefn i Lög i réttuLögréttu

í sumar íog sumar bókaog flugið bókaá flugið netinu.á netinu. Það er fljótlegra, Það er fljótlegra, þægilegra þægilegra og og ódýrara.ódýrara. SmelltuSmelltu þér á flugfélag.is, þér á flugfélag.is, taktu flugið taktuogflugið njóttu ogdagsins. njóttu dagsins.

2011 2012 2013 2013

FLugFÉLAg FLugFÉLAg ÍsLAnDs ÍsLAnDs MÆLiRMÆLiR MeÐ því MeÐ að elta því góða að elta verðið góða verðið

2012

u Í DAg u Í DAg pAnTAÐ pAnTAÐ MoRgun á MoRgun eKKi áeKKi Ag.is Ag.is á FLugFeL á FLugFeL

magazine.66north.is magazine.66north.is

2011

oÐ oÐ TiLB TiLB neTneT

www.man.is www.man.is

gAD Í u gÐ AD ATÍnuAÐpAT n Ap nugRo nM u gáRio KM K eá i K K e s i . g A LseiF. g gA uLLeFFág u L F á

www.man.is www.man.is

go argelgigoæaþrg,ealrigeæltþó,jaflrgreelðtóajÞfl .ruenðitaeÞn .áuðnigteunfl áakðóigbugfloarkaómbugsoí ramus í .snisgad.suntitsógjandguottðóigjnuflgouð tkigaut fl,siu.gtaklaétfg,sui.flgaálérfégþuufltállerm éþSu.talrlearmýSdó.ararýdó

Ráðgj Ráðgj og KPM og KPM öf öf við geG G skatsk ð ge attfvira tfra rð rð mtam la tala

október nóvember

október nóvember

lÆrðu lÆrðu að ÚtBÚa að ÚtBÚa PadPad tHai tHai

ðiðrev aððið ógreavtlaeððóag íavtþleÐðeaM ívþRÐ iLeÆ MMRsiLDÆ nM A LssDÍ n gA LsÉÍFg gA uLLÉFFguLF

2014 2014 Höfuð Höfuð 2015 2015 stóll: stóll: 2016 2016 Jafna Jafna 2017 2017 r greiðs r greiðs lur lur 2018 2019 2018 2019 2020 Höfuð Höfuð 2020 * Í gröfu stóll: stóll: 2021 2021 Jafna Jafna 2022 num r afbor r afbor 2023 2022 2023 hér að hér að ganir ganir ofan ofan 2024 2024 er miðað er miðað 2025 2025 við 10 við 10 millj. millj. kr. lán. kr. lán.

02. tölublað02. tölublað 19. árg. 19. árg.

Hermann Hermann HreiðarssOn HreiðarssOn

FARsÍMAveFuR: FARsÍMAveFuR: m.flugfelag. m.flugfelag. vinguMsT: vinguMsT: facebook.com/flugfelag. facebook.com/flugfelag.

num

Smiðjuvegi 34 Smiðjuvegi |Rauð gata |34 www.bilko.is |Rauð gata | Sími www.bilko.is 557-9110 | Sími 557-9110

2011 A11 R L RAL20 RS RS S SKÝ SS SS RÁR RKÝ ÁR innlit innlit HJáHJá

Aðalfundur Aðalfundur

Setur Setur fjölskylduna fjölskylduna í forgang í forgang

LitaLipr tauf p

1-A 1-A

MEÐ MEÐ STÍL STÍL

Ð oÐ B Loi T BTLei TnT e n

ww w.kp ww w.kp mg.is mg.is

5. tbl. 5. tbl. apríl apríl 2011 Útgefa 2011 Útgefa ndi: KPMG ndi: KPMG Ábyrgð Ábyrgð ehf. armað ehf. armað ur: Jóhann ur: Jóhann a Kristín a Kristín Guðmu Guðmu KPMG KPMG ndsdó ndsdó ehf. á ehf. á ttir ttir Coope Coope Íslandi Íslandi rative rative („KPM er aðili að („KPM er aðili að G Interna alþjóðl G Interna alþjóðl tional“ egu neti KPMG tional“ egu neti KPMG ), svissn svissn , ),samtö , samtö esku esku kum kum samvin samvin nuféla sjálfstæðra nuféla sjálfstæðra gi. gi. fyrirtæ fyrirtæ kja sem kja sem aðild aðild eiga eiga að KPMG að KPMG Interna Interna tional tional

5748 5748 Fín Lín Fín Lín a KPMa KPM G G

alfaalfaKOnan KOnan og ástir og ástir hennar hennar

KARLAR KARLAR

m b eocca.fk o:Tosb eMc u a fg:TnsiM v ugniv . g a l e f g u l.fg.aml e :fR g uul fF. m e v:A RM u FÍ seRvA AFM Í s R A F

• End • End urskAlso ursk Also ipul ipulagn Aðfe Aðfe inrðafr inrðafr agn this issu this ingæði ing fjárm issu fjárm aðstæðu• æði aðst e: e: • Sec sem sem æðubygg ond m Second svei ála sveitarfé m ir álabygg ary á núve irtarfé á núve • Áæt Descript •ary Des head head Áæt laga laga cript randi line linerandi lanaion lana ion num gerð writt writtber num Fjalla Fjalla • Sec • gerð svei entarfé Sec ð um ðen here svei here one ber one um tarfé ond ond miki við gerð við aryDes laga laga lvægarymiki lvæg gerð Des head head cription cript i þess i þess fjárh fjárh line ion agsá line agsá aðætla num numað vand writt writt Aktiva •• Sec Akti ætlana •• Sec ber ber one envand vaen na a til verk a til verk here here one Passondog Pass grunondog grun a a Des Des iva;ary iva; brey head head nhuary nhu cript cript brey gmy gmy line line num Kíkt á ion Kíktndin ion tt heit tt heit ndin num writt á göm gömul writt ber súulsam i en i en en sú samaber one one gögnen here gögn a í here í fóru m félagfórum félag sins sins

Sjálfsvígstíðni Sjálfsvígstíðni úr A úr og B A og B bekkjum bekkjum gríðarleg gríðarleg

3.tbl. 1. árgangur. 3.tbl. 1.7.árgangur. nóv. 2013.7.Verð nóv. 1.995 2013. kr. Verð m/vsk. 1.995 kr. m/vsk.

Nú erNú er

ThóisS Thóis S khe nsekad n is seb is ing st ethe egrst rinad b tein yle yle sta Uin Unive ta boelds bo vve önirn örsrnin rs 27ld.5v 27 pt.5 ptin on on 30 30 pt pt

Eiríkur Eiríkur Bjö Bjö bæ bærn Björgvrn Björgv jars tjór tjóri ins Thisjars This i ápara son insson paragrap á Aku Akurey rey 16pt 16p h stylgrap h styl tek is ri tekinn leading t lead e is ri ing set ateinn set taliat tali and 8pt and space8pt 12p spat with12pt with after. ce after.

Reykjan Reykjan Iðavöllumesbæ Iðavröllumesbær 3sími 3 sími: 421 8330 : 421 8330 Sauðárk Sauðárk róku róku Borg Borg r armý r armý risími ri 1 sími: 1 455 6500 : 455 6500 Selfoss Selfoss Austurve Austurve gisími gi 4 4 : sími: 480 6500 480 6500 Skagast Skagast Oddagöt rönd Oddagöt rönd u 22 u 22 sími: sími 452 2990 : 452 2990

sKuggafOrtÍð sKuggafOrtÍð HagasKÓla HagasKÓla

180180 blsbls

re úNre úN

* Í gröfu

FLugFeLAg.is FLugFeLAg.is

4 / Frétt ir / Tíma ir / Tíma rit KPM rit KPM G G

loksins loksins að bresta að bresta á. á.

ÞAÐ MáTTu ÞAÐ MáTTu BÓKA BÓKA

4 / Frétt

AKÓB u ATKTÓáBMuÐTA Tá ÞM ÐAÞ

TR TTR F IF IL TT É ÉE LTEIR TIR

Mag Mag Tím azine Tímarit azine arit KPM KPM desc desc G /ripto G /ripto 5. tölub 5. tölub r / Issue r / Issue lað / Apríl No. / lað / Apríl No. / Mon Mon 2011 2011 th 2011 th 2011

Reykjav Reykjav ík Borg ík Borg artún artún i sími i 27 27 sími: 545 600 : 545 600 0 0 Akureyr Akureyr Glerárgö i Glerárgö i tusími tu 24 24 sími: 461 6500 : 461 6500 Borg Borg arne arne sBjarn s Bjarn arbra arbra ut sími: sími 8 : 433 ut 8 433 7550 7550 Egilssta Egilssta Fagradal ðirFagradal ðir sbra sbraut sími: sími ut:11 11 470 6500 470 6500

C M YC M Y K K

MAN 2013 MANMagasín Magasín2.tbl 3.tbl. 2013

EftirEftir allan allan kuldann, kuldann, rokið, rokið,

inT ieTne n áá A RAARRAÝRDÝÓ DÓ F AFTALTLLAL A ALLTAF ALLTAF ÓDÝRARA neTinu neTinu snjóinn snjóinn og slydduna ogÓDÝRARA slydduna er veturinn er veturinná á

MAN 2013 MANMagasín Magasín2.tbl 3.tbl. 2013

Blöð, Blöð, bækur, bækur, tímarit tímarit eða eða bara bara hvað hvað sem sem er, er, við við prentum prentum

LF

5. tölub lað / Apríl Apríl 2011 2011 / 13 / 13

stærð skólans og fjöldi íþróttagreina sem

lað /

Blöð, Blöð,bækur, bækur,tímarit tímariteða eðabara bara hvað hvaðsem semer, er,við viðprentum prentum

Íslenskir fótboltakrakkar hafa í auknum

5. tölub

lið í fyrstu deildinni. Það er til dæmis

Þann Þann 12. 12. mars mars lagan lagan sl.ema sl. bauð ema bauð við við Lögf Lögf upp á upp á Hásk ræði ráðgjöf Hásk ráðg ólann ólann þjónustaræðiþjónusta jöf við Ráðg Ráðg í Reyk í ReykLögr við jöfin gerð gerð Lögréttu, jöfin javík skatt skatt fór fór , ásam javíkéttu, , ásam flókn flókn fram félag félag fram ara umh fram araí húsa t KPM í húsa KPM tala, framt tala, umhverfi G einst G einst að fá að fá þeim þeim kynn kynn um um aðstoð verfi aðst aðHásk aðaklin er snýr er snýr kost kostnaða aklingum Hásk oð við fengu feng við aðúrlau aðólans ólansrlaus gum skatt skattí Reyknaða rlaus ráðgjöf uúrlau ráðgsnar í Reyk amáefni u. javík u. jöf vegn sem sem efni sín.snar lum, amálum, javík. vegn gladd gladd .Í getu getu a sinna Í sífell Óhæ sín. Óhæ i lands a sinna i lands r verið t mikilsífellt mála mála tt er að r verið tt ermikil menn menfóru að segja fórusegja n þenn væg væg þenn sátti an lauga sáttian r aftur aftur þeirútsemtað þeir semt laugaút rað rdag. rdag í vetra . rsólin í vetrarsólin a a

Fara héðan sem betri leikmenn

C40 K0

C40 C100

C100 C80

C80Y40

Y40

árangri fyrrum lærimeyja sinna.

RAL 9006RAL 9006 Silfur Silfur 2 mm/1 mm 2 mm/1 mm

RAL 7005RAL 7 Grátt Grátt 2 mm/1 mm 2 mm/


GRÓTTUFÓLK BESTU ÓSKIR UM GLEÐILEG JÓL OG FARSÆLT KOMANDI ÁR Agnes, Jóhann, Thelma og Sindri í Eiðismýri 15 Alexander og Christian Rafn Andrés, Eva, Andrea, Benoný og Björgvin Arna og Helgi Arnar, Hervör, Aufí og Vigdís Árni, Halldóra, Erna Katrín og Pétur Theódór Árni, Sigríður, Auður Freyja, Sólveig Katla og Kári Hrafn Atli Hrafn og Pétur Kári Birgir Tjörvi, Erla Kristín og börn Bjarni Torfi Álfþórsson og fjölskylda Borghildur, Viðar og börn Davíð, Harpa, Lovísa, Lilja og Birgir Elín, Hjalti og krakkarnir Elvis Guðjónsson Fjölskyldan Barðaströnd 49 Fjölskyldan Bollagörðum 121 Fjölskyldan Bollagörðum 53 Fjölskyldan Bollagörðum 55 Fjölskyldan Bollagörðum 87 Fjölskyldan Bollagörðum 95 Fjölskyldan Eiðismýri 14 Fjölskyldan Nesbala 108 Fjölskyldan Nesbala 110 Fjölskyldan Nesbala 72 38


Meira

sælkera Karfa 1 Stonewall kex, franskur Camembert, rjómaostur, piparostur, Öðlingur, Ibérico paté, Stonewall chili sulta og bláberjasulta.

Karfa 2 Stonewall kex, franskur Camembert, rjómaostur, piparostur, Öðlingur, Snowdonia Black Bomber, Ibérico paté, Stonewall chili sulta og bláberjasulta.

3.799 kr

4.599 kr

Karfa 3

Karfa 4

Stonewall kex, franskur Camembert, rjómaostur, piparostur, Öðlingur, Snowdonia Black Bomber, Picandou geitaostur, Prima donna, Ibérico paté, Stonewall chili sulta og bláberjasulta.

Stonewall kex, Melba Toast, franskur Camembert, rjómaostur, piparostur, Öðlingur, Snowdonia Black Bomber, Picandou geitaostur, Prima donna, Höfðingi, Iberico paté, Stonewall chili sulta og bláberjasulta, Raffaello konfekt.

5.999 kr

7.499 kr

Opið 8-24 alla daga


Bjarki Már nýr yfirþjálfari

„Það er virkilega jákvæður andi í knattspyrnudeildinni og starfsumhverfið er gott.“

Bjarki og stelpurnar í 7. flokki í stuði.

Í sumar urðu tímamót hjá knattspyrnudeild Gróttu þegar Magnús Örn Helgason lét af starfi yfirþjálfara eftir þrjú farsæl ár í starfi. Það er þó enginn aukvisi sem tekur við af Magnús heldur annar uppalinn Gróttumaður – Bjarki Már Ólafsson sem hefur starfað sem þjálfari hjá félaginu um langt skeið þrátt fyrir að vera aðeins nýorðinn 23 ára. Gróttublaðið settist niður með Bjarka

og svo allir sjálfboðaliðarnir sem gjarnan

„Við erum líka með nægt vallarpláss

Má sem er spenntur fyrir komandi

koma úr röðum foreldra. Í öðru lagi

og nóg af þjálfurum. Góð þjónusta

tímum:

held ég að okkur sé að takast að nýta

í litlu félagi, það er lykilatriði. Ekki

smæðina sem styrkleika fremur en að

umferðarstjórnun á pínulitlu svæði þar

„Fyrstu mánuðir í starfi hafa gengið vel

hún sé að trufla okkur. Maggi lagði mikla

sem orkan fer í allt aðra hluti en að

en það hefur verið í nógu að snúast.

áherslu á þetta frá byrjun og ég held

kenna fótboltann.“

Mitt fyrsta verkefni í sumar var að púsla

að það sé að skila sér. Maður þekkir

saman sterku þjálfarateymi en félagið

eiginlega öll andlitin á svæðinu með

Það verður sannarlega spennandi

hefur verið ótrúlega lánsamt með

nafni. Flestir þjálfaranna hafa komið

að fylgjast með störfum Bjarka á

þjálfara síðustu ár. Ég tel að það hafi

við sögu í mismunandi flokkum og

næstunni en samhliða starfinu hjá

tekist og nú er ærið verkefni að byggja

þekkja því marga iðkendur og foreldra

Gróttu er hann að klára UEFA-A

ofan á það góða starf sem Maggi vann

þeirra. Það að vera með frekar litla

þjáfaragráðu hjá KSÍ. Annað stórt

síðustu ár. Við kynntum Gróttuleiðina til

æfingahópa gefur okkur líka færi á að

skref fyrir ungan þjálfara.

leiks í júní fyrra og það má í raun segja

fara ótroðnar slóðir og fara okkar eigin

að innleiðing á því sem þar stendur sé nú

leiðir í öllu starfi félagsins. Við erum til

„Ég er þakklátur fyrir að fá að starfa sem

í fullum gangi“ segir Bjarki.

dæmis ófeimin við að láta stelpur æfa

yfirþjálfari hjá uppeldisfélaginu ekki

með strákum og yngri leikmenn æfa

eldri en ég er. Ég er mjög heppinn með

En hver er sérstaða Gróttu? Er félagið

með eldri. Kynbundnar flokkaskiptingar

samstarfsfólk og hlakka til verkefnanna

með forskot á einhverjum sviðum?

eru ekki aðalatriðið hjá okkur heldur að

sem framundan eru,“ segir Bjarki að

iðkendurnir fái hæfilegar áskoranir og

lokum áður en hann heldur út í

„Í fyrsta lagi er virkilega jákvæður andi í

að þeim sé hjálpað að ná markmiðum

dimmt vetrarkvöldið eftir góðan dag

knattspyrnudeildinni og starfsumhverfið

sínum hve stór þau kunna að vera,“ segir

á Vivaldivellinum.

er gott. Það er gott fólk sem vinnur fyrir

Bjarki og heldur áfram að láta gamminn

félagið, jafnt þjálfarar, aðrir starfsmenn

geysa:

40


FÁÐU RÁÐGJÖF SEM BYGGIR Á REYNSLU KJARTAN

824 9093

Lögg. fasteignasali

kjartan@eignamidlun.is

DAÐI

GUÐLAUGUR 864 5464 ÞÓRARINN 899 1882 SVERRIR Lögg. fasteignasali

gudlaugur@eignamidlun.is

Lögg. fasteignasali

thorarinn@eignamidlun.is

824 9096 HREIÐAR LEVY 661 6021 GUNNAR JÓHANN

Aðstoðarm. fast.s.

dadi@eignamidlun.is

Nemi til lögg. fasteignasala

hreidar@eignamidlun.is

Lögg. fasteignasali, Hdl.

gunnarj@eignamidlun.is

588 9090

Lögg. fasteignasali

sverrir@eignamidlun.is

MAGNEA

861 8511

HILMAR

824 9098 BRYNJAR

Lögg. fasteignasali, MBA

Lögg. fasteignasali

magnea@eignamidlun.is

hilmar@eignamidlun.is

896 1168

ANDRI

662 2705

Lögg. fasteignasali, BSc.

Lögg. fasteignasali, lögfr.

brynjar@eignamidlun.is

andri@eignamidlun.is

GUÐMUNDUR

JENNÝ SANDRA

ELÍN

ÁSDÍS

MARÍA

Lögfræðingur, lögg. fasteignasali

Skrifstofustjóri

Ritari

Ritari

Móttökuritari

jenny@eignamidlun.is

elin@eignamidlun.is

asdis@eignamidlun.is

maria@eignamidlun.is

Afhending áætluð í febrúar 2018

BÓKIÐ SKOÐUN HJÁ SÖLUMÖNNUM OKKAR

Frakkastígsreitur | Frakkastígur 8E , Hverfisgata 58 A og B

NÝJAR ÍBÚÐIR Í MIÐBÆ REYKJAVÍKUR Á Frakkastígsreit eru í byggingu 67 litlar og meðalstórar íbúðir sem munu tengjast skjólgóðum, lokuðum garði. Á götuhæðum bygginganna sem snúa að Laugavegi, Frakkastíg og Hverfisgötu verða verslanir, veitingahús og fjölbreytt þjónusta.

Um er að ræða 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir. Auk þess eru tvær stórar penthouse íbúðir. Stæði í bílageymslu fylgir með hluta af íbúðunum. Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna. Stærð frá 56,5 fm - 178 fm. Verð frá 40,9 millj.

Sala fasteigna frá 588 9090 . www.eignamidlun.is . Grensásvegi 11 . 108 Reykjavík

588 90 90 · eignamidlun.is


Fรณtboltasumariรฐ

2017

42


43


GRÓTTUFÓLK BESTU ÓSKIR UM GLEÐILEG JÓL OG FARSÆLT KOMANDI ÁR Fjölskyldan Sævargörðum 8 Fjölskyldan Valhúsabraut Fjölskyldan Valhúsabraut 13 Fjölskyldan Vallarbraut 20 Fjölskyldan Vesturströnd 16 Fjölskyldan Vesturströnd 5 Franz Ploder Halli, Daníel, Tómas, Eva, Saga og Matti Hansína, Þorsteinn, Gunnar, Patti og Magnea HárSaga Helgi Þórðarson og Auður Atladóttir Hótel Hvolsvöllur Ingibjörg Jónsdóttir Nesbala 24 Kamilla, Rakel og Rebekka Kristján, Þór og Jón Friðrik Mangi, Elín, Elín Eir, Nonni og Jökull Margrét Lind, Jóhann Pétur, Tómas Gauti og Daði Már Ólafur Garðarsson og fjölskylda Orri, Silja, Sölvi og Orradóttir Rögnvaldur Dofri og Sigríður Björk Rúrý, Guðrún, Sigga, Jódís, Rebekka Sigrún Edda, Egill og börn Svava Kristín, Tómas, Kristín og Sveinn Viðar Sigurjón og fjölskyldan Bollagörðum 93 Yrsa, Óli og Kristín Sól 44


Gjafakort Íslandsbanka gefst alltaf vel, hvað sem er á óskalistanum. Kortið gildir í verslunum og á netinu, rétt eins og önnur greiðslukort. Það kemur í fallegum gjafaumbúðum og fæst í öllum útibúum okkar. Þú þarft í raun ekkert að gera annað en að velja upphæðina. íslandsbanki.is/gjafakort

45


RITSTJÓRAPISTILL

10 ár í bransanum Ágúst 2007. Nokia samlokusíminn hringir og á línunni er Ásmundur Haraldsson. meistaraflokksþjálfari og yfirþjálfari yngri flokka. Ási spyr hvort ég hafi áhuga á að verða aðstoðarþjálfari hjá sér í 5. flokki karla á komandi tímabili ásamt Orra Axelssyni. Ég sló til. Áratug síðar er ég enn í íþróttagallanum

á þjálfaranámskeiðum KSÍ og lærði

Á mínu fyrsta tímabili voru 42 strákar,

úti á velli að þjálfa fótbolta. Það

íþróttafræði í HR. Árið 2014 snerist

fæddir 1996 og 1997, sem æfðu í 5.

hefur margt breyst en í grunninn eru

dæmið við þegar ég tók við sem

flokki Gróttu hjá okkur Ása og Orra. Við

áskoranirnar þær sömu: Að leiðbeina

yfirþjálfari yngri flokka og var þá kominn

fórum með 6 lið á N1-mótið á Akureyri

ungu fólki í íþróttinni sem þau elska

í hlutverk þess sem réði þjálfara til starfa

en áhuginn hjá strákunum og foreldrum

og um leið hjálpa þeim að tileinka sér

og leiðbeindi þegar við átti. Ábyrgðin

þeirra var mikill. En hvar eru þeir í dag?

gildi sem munu nýtast ævina á enda.

sem því fylgir er mikil en ég tel mig hafa

Það að fá að vinna þetta skemmtilega

verið mjög heppinn með starfsfólk og

starf hjá sínu góða uppeldisfélagi er svo

gat því glaður skilað yfirþjálfarastarfinu

sérstaklega ánægjulegt.

í lok sumars í hendur annars manns sem ég hef mikla trú á og treysti til að

Í meistaraflokki Gróttu: Agnar Guðjónsson Arnar Þór Helgason

Mitt fyrsta tímabil í þjálfun gekk vel og

gera enn betur en ég. Það er Bjarki Már

naut ég mín vel á vellinum. Hélt reyndar

Ólafsson Gróttumaður með meiru.

Axel Fannar Sveinsson

nokkrum sinna illa við þegar Ási var að

Á 10 ára „þjálfaraafmæli“ er margs

Bjarni Rögnvaldsson

reyna að leiðbeina mér. Ég hafði jú spilað

að minnast. Ógleymanlegar

Football Manager með góðum árangri

keppnisferðir, sætir sigrar og erfið töp,

og horft á ótal leiki með Manchester

frábær vinskapur og í raun hefur allt

United í sjónvarpinu.

uppbyggingarstarfið í Gróttu gefið mér

En árin liðu og verkefnin urðu mörg

margar ánægjustundir. En það er þó

og fjölbreytt. Ég fékk tækifæri til að

ein staðreynd sem gleður sérstaklega

vinna með færum þjálfurum sem ég

á þessum tímamótum.

að ég kynni þetta allt saman og brást

lærði af og sótti mér einnig menntun 46

Bessi Jóhannsson Dagur Guðjónsson Davíð Fannar Ragnarsson Jón Ivan Rivine Pétur Steinn Þorsteinsson


Þjálfari hjá Gróttu: Axel Ingi Tynes

Í öðrum meistaraflokksliðum Bjarni Kristinn Bjarnason – Kría Sigurður Egilsson – Kría Sigurður Finnbogi Sæmundsson – Kría

Á N1-mótinu 2008.

Olísmótið 2009.

Arnór Guðjónsson – Tindastóll

Af þeim 42 drengjum sem skipuðu 5.

og í kjölfarið taka næstu skref. Við

Fannar Freyr Ómarsson - KV

flokk Gróttu fyrir 10 árum er helmingur

þurfum að hjálpa okkar fólki að komast í

ennþá virkur í skipulögðu íþróttastarfi.

hæstu hæðir – lengra en í meistaraflokk

Þetta er staðfesting á að við höfum

Gróttu. Alla leið til tunglsins ef það er

gengið til góðs síðasta áratuginn –

markmiðið. Við erum lítið félag með trú,

leikmenn eru ekki að heltast úr lestinni

vilja og hugrekki að vopni á fullri ferð

eða skipta um félög í 2. eða 3. flokki

fram veginn.

Í handbolta Aron Dagur Pálsson – Stjörnunni og U21 árs landsliðinu Hjalti Már Hjaltason – Víkingi Þorgeir Bjarki Davíðsson – Fram Ísak Arnar Kolbeins - GróttaU Þorsteinn Sæmundsson – GróttaU

heldur líta þeir á meistaraflokk Gróttu eða annað starf innan deildarinnar

Njótið Gróttublaðsins kæru Seltirningar.

sem eftirsóknarverðan valkost. Þessi

Takk fyrir samstarfið Elsa og Eyjólfur.

staðreynd gleður sannarlega hjartað.

Góðar stundir og gleðileg jól.

En nú er komið að verkefnum næstu

Í körfubolta Friðrik Þjálfi Stefánsson – Val

Magnús Örn Helgason

10 ára. Grótta þarf að viðhalda þeirri menningu sem skapast hefur í deildini C

M

Y

CM

MY

CY

CMY

K

Ristjórn: Magús Örn Helgason Hönnun og umbrot: Elsa Nielsen Myndir: Eyjólfur Garðarsson og fl. Prófarkalestur: Sigurður Gylfi Magnússon

Prentun: Prenttækni

Veislan veitingaeldhús óskar Gróttu til hamingju með glæsilegt jólablað Veislan tekur að sér veitingaþjónustu í afmælum, brúðkaupum, erfidrykkjum og hvers konar mannamótum. Erum með glæsilegan veislusal í Félagsheimili Seltjarnarness til útleigu. Getum einnig komið í heimahús eða fyrirtæki.


Áfram Grótta! Orkan óskar iðkendum og stuðningsmönnum Gróttu gleðilegra jóla og þakkar fyrir samstarfið á árinu sem er að líða.

48

Jólarit knattspyrnudeildar Gróttu 2017  
Jólarit knattspyrnudeildar Gróttu 2017  

Jólarit knattspyrnudeildar Gróttu 2017

Advertisement