Jólarit knattspyrnudeildar Gróttu 2017

Page 18

Meistaraflokkur kvenna Meistaraflokkur kvenna Stórt skref var stigið í sögu kvenna-

og tryggja framlengingu. En svo fór

boltans í Gróttu árið 2016 þegar

sem fór.

meistaraflokkur kvenna tók til starfa. Of snemma sögðu sumar úrtöluraddir

Íslandsmótið byrjaði á stórtöpum á móti

en stelpurnar voru klárar í slaginn

Augnabliki og Fjölni en hinn 27. maí

með þjálfarann þrautreynda Guðjón

héldu stelpurnar til Austurlands og léku

Kristinsson við stjórnvölin Fyrsta árið var

tvo leiki á tveimur dögum við Einherja

sannarlega erfitt og endaði Gróttuliðið

og sameinað lið Hattar/Fjarðabyggðar/

langneðst í 1. deild með ekkert stig.

Leiknis F. Þar gerðu okkar konur sér lítið fyrir og unnu báða leikina og boltinn var

Í stað þess að leggja árar í bát tvíefldust

byrjaður að rúlla fyrir alvöru. Tveir sigrar

Gróttustelpurnar og mættu klárar í

til viðbótar fylgdu í kjölfarið og voru

bátana í nýstofnaða 2. deild kvenna

Gróttustelpur að festa sig í sessi í efri

vorið 2017. Ekki aðeins voru upphaflegir

hluta deildarinnar. Stemningin var mikil

liðsmenn búnir að stilla betur saman

og gleðin skein út úr hverju andliti.

strengi heldur höfðu öflugir leikmenn á borð við Hrafnhildi Fannarsdóttur, Írisi

Þegar upp var staðið endaði Gróttuliðið

Dögg Gunnarsdóttir og Stígheiði Sól

í 6. sæti deildarinnar með 25 stig.

Einarsdóttur bæst í hópinn.

Gaman er að segja frá því að Grótta var með næstbestan árangur allra liða

Undirbúningstímabilið gekk vel og

á heimavelli en á Vivaldivellinum unnu

fór liðið í vel heppnaða æfingaferð

stelpurnar fimm leiki, gerðu eitt jafntefli

til Króatíu með meistaraflokki karla

og töpuðu tveimur. Nú hafa Gróttukonur

um páskana. Þar var æft tvisvar á dag

lagt línurnar og undirstrikað að þær ber

við bestu aðstæður og flatmagað

að taka alvarlega. Á sama tíma hafa þær

í sólinni þess á milli. Reyndar var

sett pressu á sjálfan sig um að halda

hótelgarðurinn lokaður vegna kulda

áfram að taka framförum og það verður

þegar Gróttuhópurinn mætti á svæðið

óneitanlega mjög spennandi að fylgjast

en fljótlega komust starfsmenn hótelsins

með Gróttuliðinu næsta sumar.

að því að 17°C er ljómandi fínn hiti á íslenskan mælikvarða. Snemma sumars duttu stelpurnar út úr bikarnum í fyrstu umferð eftir æsispennandi leik á móti 1.deildarliði ÍR. Raunar munaði aðeins hársbreidd að Tinna, sem skoraði mark Gróttu í leiknum, næði að jafna rétt fyrir leikslok

18

Gaui Kristins á síðasta orðið: „Þetta var frábært ár og ég er mjög stoltur af stelpunum. Þetta er langtímaverkefni sem hófst í fyrra og nú erum við komin eitt skref áfram. Næsta skref tökum við árið 2018 og verðum öll að leggja enn meira á okkur til að það takist þjálfarar, leikmenn og stjórn. Ég vona sannarlega að Gróttufólk taki þátt í þessu með okkur og verði duglegt að mæta á völlinn í sumar og styðja við bakið á liðinu!“


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.