Námsvísir Festi 2017-2018

Page 1

NÁMSVÍSIR FESTI september 2017 – febrúar 2018

1


Námsvísir 2017 / 2018 Kæra samstarfsfólk Námsvísir Festi er gefinn út tvisvar á ári. Í honum

þar um en einnig getur starfsfólk sótt um styrk til síns

er að finna fræðslu sem er í boði fyrir ýmsa starfshópa

stéttarfélags. Flest starfsfólk okkar eru félagsmenn

Festi og dótturfélaga. Framboð á fræðslu byggir

VR og geta sótt þar um starfsmenntastyrk. Nánari

á stefnum og áherslum fyrirtækjanna, öryggis-

upplýsingar um úthlutunarreglur má finna á vefsíðu VR.

og gæðakröfum ásamt þörfum starfsfólks úr

Það er okkar von að starfsfólk finni fræðslu sem kemur

starfsmannasamtölum og fræðslumati. Fjölbreytt

til móts við fræðsluþarfir þeirra, auðveldi þeim að

fræðsla er í boði til þess að koma til móts við ólíkar

sinna störfum sínum og aðstoði starfsfólk við að ná

þarfir starfsfólks.

settum markmiðum. Athugið að breytingar geta orðið

Hafi starfsfólk áhuga á að sækja önnur námskeið

á framboði og tímasetningu fræðslu.

en koma fram í námsvísinum veitum við ráðgjöf

Mannauður

1.330

40.000.000

STARFSMENN

59% KARLAR

14 - 73 ára ALDURSDREIFING

2

KOSTNAÐUR VIÐ FRÆÐSLU

41% KONUR

53.000

FRÆÐSLUSTUNDIR

2.300

ÁÆTLAÐUR FJÖLDI


NÁMSVÍSIR FESTI 2017 - 2018

Áherslur í fræðslu 2017

Sjórnenda- og leiðtogaþjálfun

Öryggi og vinnuvernd

Lean

Fag- og gæðanámskeið

Tölvufærni

Nýliðafræðsla

Heilsa og lífsstíll

Rafræn fræðsla

3


Upplýsingatækni ACROBAT Forkröfur

EXCEL II Engar

Forkröfur

Hvenær

Febrúar 2018

Hvenær

Hvar

Auglýst síðar

Hvar

Fyrir hverja

Stjórnendur í matvöru

Fyrir hverja

Engar September 2017 Auglýst síðar Starfsfólk sem nýtir Excel í störfum sínum

Á námskeiðinu verður farið yfir grunnatriði í notkun

Á námskeiðinu verður farið yfir:

Acrobat. Tilgangur námskeiðsins er að gera starfsfólk

– Upprifjun helstu atriða frá grunnnámskeiðinu og kynning

sjálfstæðara hvað varðar breytingar á markaðsefni s.s.

nýjunga í Excel. Farið er ítarlega í föll, samtengingu skjala og

breyta texta, umbreyta pdf í annað format o.s.frv.

útlitsskipanir. – Myndritagerðin tekin ítarlega fyrir og sérstaklega skoðaðar

Upplýsingar um skráningu sendar til viðkomandi hóps.

flóknari gerðir myndrita eins og t.d. bólurit, myndrit með 2 ásum, myndrit með logarithmiskum kvarða ofl. – Notkun flókinna reiknifalla og formúlur samsettar úr mörgum

EXCEL

föllum. MACRO

– Smíði eigin falla. – Innflutningur og meðhöndlun stórra gagnasafna. Kennt að setja upp lista, leita, raða og sía færslur eftir margskonar

Forkröfur

Góð þekking á Exel

skilyrðum.

Hvenær

Febrúar 2018

– Uppsetning og notkun veraldarvefs- og

Hvar

Auglýst síðar

gagnagrunnsfyrirspurna (Data base- /Web Query).

Stjórnendur og sérfræðinga

– Tól og hjálpartæki í Excel eins og Goal Seek, Data table,

Fyrir hverja

Scenario manager og Solver.

Á námskeiðinu verður farið yfir:

– Kynning á gerð fjölva (macro) og veltitaflna (Pivot)

– Hvernig búa eigi til fjölva með því að nota upptöku á aðgerðum (e. Macro Recorder)

Senda upplýsingar um nafn, vinnuveitanda,

– Keyrsla fjölva sem hafa verið búnir til

farsímanúmer og tölvupóstfang á mannaudsdeild@festi.

– Breytingar á fjölva með Visual Basic Editor (VBE) í Excel

is. Athugið að samþykki næsta stjórnanda þarf

– Vista fjölva í eigið safn fjölva og tengja við hnapp

að liggja fyrir.

Senda upplýsingar um nafn, vinnuveitanda, farsímanúmer og tölvupóstfang á mannaudsdeild@ festi.is. Athugið að samþykki næsta stjórnanda þarf að liggja fyrir. 4


NÁMSVÍSIR FESTI 2017 - 2018

EXCEL

AFGREIÐSLUKERFI Í MATVÖRU

PIVOT

Forkröfur

Góð þekking á Exel

Forkröfur

Hvenær

Febrúar 2018

Hvenær

Hvar

Auglýst síðar

Fyrir hverja

Fyrir hverja

Engar Rafrænt Starfsfólk í matvöru

Stjórnendur og sérfræðinga Rafrænt kennsluefni um notkun á afgreiðslukerfi í

Á námskeiðinu verður farið yfir grunnatriði í notkun pivot

matvöru (kassakerfi). Kennsluefnið samanstendur af

taflna í Excel:

stuttum myndböndum um ákveðna virkni kerfisins s.s.

– Greina töluleg gögn með notkun pivot taflna

verðleit, reikningsviðskipti, skipta greiðslu o.s.frv.

– Birting gagna úr pivot töflum

Senda upplýsingar um nafn, vinnuveitanda, farsímanúmer Senda upplýsingar um nafn, vinnuveitanda, farsímanúmer

og tölvupóstfang á mannaudsdeild@festi.is

og tölvupóstfang á mannaudsdeild@festi.is. Athugið að samþykki næsta stjórnanda þarf að liggja fyrir.

NAVISON Forkröfur Hvenær Fyrir hverja

RAFRÆNT

Engar

SHAREPOINT Forkröfur

Rafrænt Starfsfólk Krónunnar

í Sharepaont Hvenær Hvar

Á námskeiðinu verður farið yfir helstu þætti kerfisins sem

Hafa sótt grunnnámskeið

Fyrir hverja

September 2017 Auglýst síðar Supernotendur á Sharepoint

stjórnendur Krónunnar þurfa að nýta í sínum störfum s.s. millideildasala, rýrnun, endursendingar, fletta upp

Á námskeiðinu verður byggt ofan á grunn fyrra

viðskiptamanni, verslunarvörur, framlegðarskýrslur,

námskeiðs fyrir supernotendur á Sharepoint.

söluskýrslur, úrvalslisti o.s.frv. Upplýsingar um skráningu sendar til viðkomandi hóps. Senda upplýsingar um nafn, vinnuveitanda, farsímanúmer og tölvupóstfang á mannaudsdeild@festi.is

5


TRELLO

RAFRÆNT

Forkröfur Hvenær Fyrir hverja

Engar Rafrænt Opið öllu starfsfólki

POWER BI Forkröfur Hafa unnið með gögn og gagnaframsetningu Hvenær Nóvember 2017 Hvar Endurmenntun HÍ Fyrir hverja Stjórnendur og sérfræðinga

Trello er gjaldfrjálst verkefnastjórnunarkerfi og er það aðgengilegt í vafra og appi. Kerfið er eitt vinsælasta kerfi

Á námskeiðinu er Power BI kynnt fyrir þátttakendum

sinnar tegundar í dag. Á námskeiðinu er þátttakendum

sem lausn fyrir mælaborð og skýrslugerð. Fjallað verður

kennt á kerfið og hvernig það getur nýtt það til skipulags

um uppsetningu gagna í Power BI Desktop, skýrslugerð í

á eigin vinnu og vinnu annarra.

Power BI, mælaborð í Power BI o.s.frv.

Senda upplýsingar um nafn, vinnuveitanda, farsímanúmer

Upplýsingar um skráningu sendar til viðkomandi hóps.

og tölvupóstfang á mannaudsdeild@festi.is

6


NÁMSVÍSIR FESTI 2017 - 2018

7


Stjórnenda- og leiðtogaþjálfun LEIÐTOGASKÓLI FESTI Forkröfur Hvenær

Engar September – Starfsmannasamtöl

MARKÞJÁLFUN Forkröfur Fyrir hverja

Engar Stjórnendur

Október – Ekki verða streitunni að bráð

Hvar Fyrir hverja

Nóvember – Liðsheild og ábyrgð

Reglubundin viðtöl með markþjálfa. Markþjálfun er

Janúar – Lean menning í verslunum

hlutlaus og uppbyggilegur vettvangur til þess að þekkja og

Febrúar – Nýtum kynslóðabilið

nýta betur eigin styrkleika og tækifæri, kortleggja eigin

Skrifstofa Festi (Skarfagarðar 2, 104 Rvk)

væntingar og fá stuðning við að gera þína framtíðarsýn

Stjórnendur í verslunum

að veruleika. Markþjálfar vinna að því að virkja sköpunargleði einstaklinga og aðstoða þá við hrinda í

Á námskeiðinu verður farið yfir ýmsa þætti mannauðsstjórnunar sem mikilvægt er að stjórnendur séu upplýstir um í sínum störfum.

framkvæmd raunhæfum og árangursríkum úrræðum. Markþjálfun er í boði fyrir ákveðinn hóp stjórnenda og eru þeir hópar upplýstir um það hverju sinni.

Upplýsingar um skráningu sendar til stjórnenda.

MY TIME PLAN Forkröfur Hvenær Hvar Fyrir hverja

Engar September 2017 Skrifstofa Festi (Skarfagarðar 2, 104 Rvk)

POTENTIALIFE Forkröfur Hvenær Fyrir hverja

Engar Rafrænt Stjórnendur

Stjórnendur í verslunum Níu mánaða leiðtogaþjálfun sem snýst um að móta

8

Á námskeiðinu verður farið yfir helstu þætti

venjur, byggir á tækni og vísindum og þróar fólk í

tímaskráningarkerfisins MTP og nýjustu uppfærslur.

hamingjusamara og meira hvetjandi leiðtoga.

Upplýsingar um skráningu sendar til stjórnenda.

Upplýsingar um skráningu send á viðkomandi hóp.


NÁMSVÍSIR FESTI 2017 - 2018

ÞJÁLFUN ÞJÁLFARA Forkröfur Hvenær Hvar Fyrir hverja

Engar Nóvember 2017 Dale Carnegie, Ármúla 11 Starfsfólk sem tekur á móti nýju starfsfólki

VAKTSTJÓRANÁMSKEIÐ BAKKANS Forkröfur Hvenær Hvar Fyrir hverja

Engar September 2017 Skrifstofa Festi (Skarfagarðar 2, 104 Rvk) Vaktstjórar á Bakkanum

og/eða kemur að þjálfun þess Á námskeiðinu verður farið yfir helstu þætti er snúa að Á námskeiðinu er starfsfólk þjálfað í þeim aðferðum sem

starfi vaktstjóra hjá Bakkanum.

hafa skilið Dale Carnegie þjálfara frá öðrum í 100 ár. Upplýsingar um skráningu sendar til stjórnenda. Upplýsingar um skráningu sendar á viðkomandi hóp.

9


Öryggi og vinnuvernd ERFIÐIR VIÐSKIPATAVINIR Forkröfur

MATVARA

Engar

ERFIÐIR VIÐSKIPATAVINIR Forkröfur

Engar

Hvenær

Október 2017

Hvenær

Október 2017

Hvar

Auglýst síðar

Hvar

Auglýst síðar

Fyrir hverja

Starfsfólk Krónunnar sem þarf að takast

Fyrir hverja

SÉRVARA

Starfsfólk ELKO sem þarf að takast á við erfiða viðskiptavini í störfum sínum.

á við erfiða viðskiptavini í störfum sínum.

Á námskeiðinu er farið yfir móttöku á kvörtunum,

Á námskeiðinu er farið yfir móttöku á kvörtunum, hvernig

hvernig eigi að taka á reiði viðskiptavina, viðbrögð við

eigi að taka á reiði viðskiptavina, viðbrögð við erfiðum

erfiðum aðstæðum, úrlausn mála o.s.frv.

aðstæðum, úrlausn mála o.s.frv.

Upplýsingar um skráningu sendar til viðkomandi hóps.

Upplýsingar um skráningu sendar til viðkomandi hóps.

KJÖT II

FRAMHALDSNÁMSKEIÐ

Forkröfur

Sótt grunnnámskeið í kjöti hjá Matís

LYFTARANÁMSKEIÐ Forkröfur

Hvenær

Október 2017

Hvenær

Hvar

Auglýst síðar

Hvar

Fyrir hverja

Starfsfólk kjötdeilda

Fyrir hverja

Engar Allt árið Vinnueftirlitið Starfsfólk sem nýtir lyftara í störfum sínum

Á námskeiðinu er farið ítarlegra yfir hvað getur haft áhrif

Námið skiptist í þrjá hluta:

á kjöt og gæði þess s.s. slátrun, meðferð, marinering,

Bóklegt nám sem lýkur með skriflegu krossaprófi – 29 klst.

kryddun, súrsun, söltun, þurrkun, gerjun, reyking, suða o.s.frv.

– Verkleg þjálfun á vinnustað – Verklegt próf

Upplýsingar um skráningu sendar til viðkomandi hóps. Senda upplýsingar um nafn, vinnuveitanda, farsímanúmer og tölvupóstfang á mannaudsdeild@festi.is. Athugið að samþykki næsta stjórnanda þarf að liggja fyrir.

10


NÁMSVÍSIR FESTI 2017 - 2018

NÁMSKEIÐ Forkröfur Hvenær Hvar Fyrir hverja

FYRIR ÖRYGGISVERÐI OG TRÚNAÐARMENN

Engar Allt árið Vinnueftirlitið Starfsfólk sem sinnir störfum öryggisvarða

ÖRYGGI, EFTIRLIT Forkröfur Hvenær Hvar Fyrir hverja

OG VINNUVERND

Engar September til nóvember 2017 Í verslunum Allt starfsfólk verslana

og – trúnaðarmanna innan fyrirtækisins.

Á námskeiðinu er farið yfir alla helstu málaflokka sem varða

Á námskeiðinu er farið yfir öryggi, eftirlit og vinnuvernd í

vinnuumhverfi starfsfólks s.s. hávaða, lýsingu, inniloft og

tengslum við störf starfsfólks í verslunum s.s. viðbrögð við

loftræstingu innanhúss, líkamlega áhættuþætti, félagslega

þjófnaði, brunavarnir, einelti, áreitni o.s.frv.

og andlega áhættuþætti, heilsuvernd á vinnustað, vinnuslys og slysavarnir og notkun persónuhlífa. Vinnuverndarlögin

Námskeiðin eru haldin í verslunum og auglýst á starfsstöð.

(46/1980) eru kynnt sem og reglur sem settar eru í samræmi við þau. Auk þess er fjallað um hvernig haga skuli gerð áhættumats. Senda upplýsingar um nafn, vinnuveitanda, farsímanúmer og tölvupóstfang á mannaudsdeild@festi.is. Athugið að samþykki næsta stjórnanda þarf að liggja fyrir.

11


Nýliðafræðsla NÝLIÐANÁMSKEIÐ FESTI Forkröfur Hvenær

Engar Síðasta miðvikudag hvers mánaðar 30. ágúst – 17:00-18:30 27. september – 17:00-18:30 25. október – 17:00-18:30 29. nóvember – 17:00-18:30 13. desember – 17:00-18:30 31. janúar – 17:00-18:30 28. febrúar – 17:00-18:30

Hvar Fyrir hverja

Skrifstofa Festi (Skarfargarðar 2 , 104 Rvk) Nýtt starfsfólk.

Á námskeiðinu eru kynntar fyrir starfsfólki helstu öryggisatriði, stefnur fyrirtækisins, Festi og dótturfélög, starfsmannafélagið og önnur hagnýt atriði. Senda upplýsingar um nafn, vinnuveitanda, farsímanúmer og tölvupóstfang á mannaudsdeild@festi.is.

12

NÝLIÐANÁMSKEIÐ FESTI Forkröfur Hvenær Fyrir hverja

RAFRÆNT

Engar Rafrænt Nýtt starfsfólk utan höfuðborgarsvæðisins

Á námskeiðinu eru kynntar fyrir starfsfólki helstu öryggisatriði, stefnur fyrirtækisins, Festi og dótturfélög, starfsmannafélagið og önnur hagnýt atriði. Senda upplýsingar um nafn, vinnuveitanda, farsímanúmer og tölvupóstfang á mannaudsdeild@festi.is.


NÁMSVÍSIR FESTI 2017 - 2018

Önnur fræðsla ÍSLENSKA FYRIR ÚTLENDINGA ICELANDIC LANGUAGE COURSE

Fyrir hverja For who

Starfsfólk með annað móðurmál en íslensku Foreign employees

VR SKÓLI LÍFSINS Forkröfur Hvenær Fyrir hverja

RAFRÆNT

Sótt grunnámskeið í kjöti hjá Matís Rafrænt Starfsfólk 16 ára og eldra

Fyrirtækið styrkir erlent starfsfólk sem hefur áhuga á að

Tilgangur skólans er að fræða og upplýsa starfsfólk um

sækja íslenskunámskeið. Starfsfólk óskar eftir greiðslu úr

réttindi sín og skyldur til þess að styrkja stöðu þess á

starfsmenntasjóði stéttarfélags og greiðir fyrirtækið þá

vinnumarkaði. Námið er byggt upp á 1klst rafrænu námi

upphæð sem ekki fæst styrkur fyrir.

(myndbönd og spurningar).

The company supports foreign employees that are

Skólinn er ókeypis og skráning fer fram inn

interested in learning Icelandic by paying the cost of the Icelandic course that is not payed out by the trade union.

SAMKEPPNISRÉTTUR Forkröfur Hvenær Fyrir hverja

RAFRÆNT

Engar Rafrænt Starfsfólk í innkaupum og vörustýringu.

á www.vr-skolilifsins.is

STARFSÞJÁLFI Forkröfur Hvar Fyrir hverja

Sótt grunnámskeið í kjöti hjá Matís Í verslunum Starfsfólk í ávöxtum og grænmeti

Á námskeiðinu er farið yfir helstu atriði samkeppnisréttar

Hjá Krónunni starfar starfsþjálfi sem stýrir innleiðingu

sem mikilvægt er að viðkomandi starfsfólk séu upplýst um

straumlínustjórnunar í ávaxta og grænmetisdeildum Krónunnar

vegna starfa sinna.

ásamt því að þjálfa starfsfólk í ávöxtum og grænmeti.

Senda upplýsingar um nafn, vinnuveitanda, farsímanúmer og tölvupóstfang á mannaudsdeild@festi.is.

13


SÖLUNÁMSKEIÐ

STJÓRNVÍSI Forkröfur Hvenær

Engar Mismunandi sjá dagskrá á heimasíðu stjórnvísi

Fyrir hverja

Opið öllu starfsfólki

Forkröfur

Engar

Hvenær

Október 2017

Hvar

Auglýst síðar

Fyrir hverja

Starfsfólk ELKO sem sinnir sölu til viðskiptavina í störfum sínum.

Stjórnvísi er stjórnunarfélag sem byggir á vinnu faghópa. Hver og einn faghópur skipuleggur viðburði innan síns

Á námskeiðinu er farið yfir helstu atriði sem mikilvægt er

fagsviðs fyrir meðlimi. Félagið hefur tæplega 30 faghópa

að sölufulltrúar hafi í huga í störfum sínum s.s. áhrifaríkustu

sem starfsfólk getur sótt viðburði hjá.

leiðirnar, mikilvægustu spurningarnar, að brjóta ísinn o.s.frv.

Starfsfólk skrá sig sem félagsmenn Stjórnvísis á

Upplýsingar um skráningu send á viðkomandi hóp.

heimasíðu félagsins www.stjornvisi.is. Í framhaldinu geta þeir skráð sig á viðburði faghópa.

HEILSUEFLING ÞJÓNUSTUNÁMSKEIÐ

Forkröfur Engar Hvenær Allir mánuðir

Forkröfur

Engar

Hvenær

Október 2017

Hvar

Auglýst síðar

Fyrir hverja

Starfsfólk Nóatúns

Farið yfir helstu þætti sem snúa að þjónustu hjá Nóatúni

Fyrir hverja Allt starfsfólk

Ýmis fræðsla sem miðar að því að hafa áhrif á lífstíl fólks og að starfsfólk lifi heilsusamlegu lífi við heilnæmar aðstæður.

s.s. áhrifaþættir þjónustu, móttaka á kvörtunum o.s.frv. Senda upplýsingar um nafn, vinnuveitanda, farsímanúmer og tölvupóstfang á mannaudsdeild@festi.is. Athugið

VÖRUKYNNINGAR

að samþykki næsta stjórnanda þarf að liggja fyrir. Upplýsingar um skráningu send á viðkomandi hóp.

Forkröfur Hvenær Fyrir hverja

14

Engar Eftir þörfum Sölufulltrúa í ELKO

Kynning á ýmsum vörum og þjónustu fyrir sölufulltrúum.


NÁMSVÍSIR FESTI 2017 - 2018

Kennsluvefur Festi

15


Festi 2017


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.