Hjá Epal finnið þið úrval af jólagjöfum fyrir alla fjölskylduna.
Skoðið jólagjafahandbókina okkar í ár og fáið hugmyndir að jólagjöfum, jólaskreytingum og hver veit nema sitthvað leynist á næstu blaðsíðum sem endar á óskalistanum þínum.
Jólagjafahandbók Epal er full af fallegum gjafahugmyndum fyrir alla og má hér finna yfir 140 jólagjafahugmyndir.
Jólaandinn mun svífa yfir i desember og bjóðum við upp á hátíðlega jóladagskrá vikurnar fram að jólum.
Vefverslun okkar er einnig opin allan sólarhringinn og því hægt að versla jólagjafirnar heima í stofu í rólegheitum.
Við tökum vel á móti ykkur,
Starfsfólk Epal