ENJO bæklingur 2016

Page 1

Enjo. EKKERT ANNAÐ.

HALIÐ NIÐUR HANDBÓK Í ÞJAPPAÐA SKRÁ


Vefnaður KLÁR HREINSIKRAFTUR

2

ENJOtex Trefjar

Bls. 02 – 11

Eldhús

Bls. 12 – 15

Baðherbergi

Bls. 16 – 19

Gólf & Gluggar · Gólf · Gluggar

Bls. 20 – 23 Bls. 24 – 25

Alnota · Alnota · Ryk & Fægi

Bls. 26 – 29 Bls. 30 – 31

Utandyra

Bls. 32 – 33

Húðhirða

Bls. 34 – 35

Hjálparvörur

Bls. 36 – 37

Umhirða

Bls. 38 – 39

ENJOtex Trefjar


ÞRIF ÞARFNAST EKKI HREINSIEFNA.

Forstjóri og stofnandi Johannes Engl

Það þarf engin kemísk efni til að þrífa. Þetta hefur ENJO sannað í meira en 25 ár: dag eftir dag, um allan heim, með nýtísku ENJOtex trefjunum sem eru alhliða vörulína þar sem aðeins er notað kalt vatn. Verndum umhverfið og heilsuna – svo ekki sé minnst á veskið. Fylgið okkur ENJO leiðina. Það er þess virði.

Johannes Engl

4 góðar ástæður til að skipta yfir í ENJO þrif

ENJOtex Trefjar

3


Fra m lei tt í A u stu r r í k i

FRAMLEITT Í AUSTURRÍKI. FYRIR ALLAN HEIMINN. Við höfum mikla trú á vörunum okkar því við framleiðum þær sjálf í Austurríki og notum aðallega hráefni úr okkar héraði. Ekkert ódýrt vinnuafl við vafasamar aðstæður er notað, til að tryggja gæði vörunnar Sem fjölskylduvænt fyrirtæki, þá treystum við á samstarf, heiðarleika og traust. Þetta er grunnurinn að velgengni ENJO

100 % AUSTURRÍKI F R A M LE I T T M E Ð H JÁ LP T R A UST RA STA R FSM A N N A 4

ENJOtex Trefjar


Hre i n n a

SEX SINNUM HREINNA – OKKAR LOFORÐ. ENJO aðferðin gerir þér kleift að þrífa sex sinnum betur aðeins með vatni samanborið við hefðbundin þrif. Við erum með vottun uppá það: ENJO trefjavörur voru rannsakaðar í smáatriðum af sérfræðingum hjá heilbrigðisráðuneytinu í Vorarlberg í Austurríki með sérstakri mælitækni og niðurstaðan var: Við mælum ekki aðeins með notkun á ENJO hreingerningarvörum á sjúkrastofnunum heldur ættu þær að vera skilyrði til að ná sem bestum þrifum.

50 % VAT N S S PA R N A Ð U R ÞRIF MEÐ SE M MINNSTU VATNI OG ÁN NOTK U NAR HR E INS IE FNA. ENJOtex Trefjar

5


Sp a r n a ðu r

TÍMI OG PENINGAR – MEÐ OKKUR SPARAR ÞÚ BÆÐI. Tíminn er alltof dýrmætur til að sóa honum í þrif. Góðu fréttirnar eru að ENJO þrif spara tíma. Heimilið er tandurhreint á helmingi minni tíma og aðeins með vatni og þú þarft engar kostnaðarsamar hreinsiefnaaðferðir. Sem gefur þér tíma til að njóta betri hluta, vernda umhverfið og spara peninga.

50 % T Í M A S PA R N A Ð U R E N J O A Ð F E RÐ I N GE RI R Þ É R KLE I F T A Ð ÞR ÍFA H E I M I LI Ð Á H E LM I N GR I SKE M M R I T Í M A. 6

ENJOtex Trefjar


He il s us am leg ra

VERNDAR UMHVERFIÐ OG HEILSU ÞÍNA. Gerðu eitthvað gott fyrir þig og umhverfið með ENJO – virk umhverfisvernd á þínu heimili. Engin hreinsiefni, ekkert rusl og helmingi minna vatn. Þrif með ENJO vernda heilsuna og fjölskylduna. Vegna þess að mörg hreinsiefni innihalda efni sem valda ertingu og ofnæmi hjá fólki og dýrum. Svo er hreint vatn betra – ásamt ENJO.

90 % S PA R N A Ð U R Á H R E I N G E R N I G A R E F N U M S PARIÐ ALLT AÐ 25 B R Ú S A A F HR E INS IE FNU M Á Á RI, ÞAÐ VE R NDAR HE IL S U NA. ENJOtex Trefjar

7


E N J O Um b rey ti n g

SJÁÐU HEILDARMYNDINA. Okkar markmið er ekki bara að selja vörur. Velgengni byggir á ánægðum viðskiptavinum. Okkar markmið er að breyta heimilum í ENJO heimili með hreinsiefnalausum þrifum

ELDHÚS

Það er þ

BREYTTU YF

BAÐHERBERGI

GÓLF G LU G

8

ENJOtex Trefjar


sem skila umhverfisvænum og ánægðum heimilum. Þetta er okkar markmið. Þinn ENJO ráðgjafi er alltaf tilbúinn að leiðbeina þér.

þess virði.

HÚÐHIRÐA

FIR Í ENJO

U TA N D Y R A

A L N O TA GAR

ENJOtex Trefjar

9


Vefnaður VIÐ GETUM ÞETTA ALLT! ENJOtex Trefjar eru grunnurinn að heimsins bestu hreingerningarvörum. Í vefnaðarhéraðinu Vorarlberg í Austurríki höfum við tök á að framleiða trefjar með fimm mismunandi aðferðum, og getum snarað fram sérhönnuðum trefjum án þess að þurfa að gera málamiðlanir. Frá örfínum til harðgerðra trefja með mikla hreinsigetu, við stjórnum framleiðslunni. Og hver vara er framleidd í höndunum af sérfræðingum með reynslu og ástríðu. Þú munt sjá, finna og upplifa munin daglega þegar þú notar ENJO vörurnar. Gæði í smáatriðum.

Hefðbundin þrif Venjulegir klútar þrífa yfirborð hlutarins en skilja eftir óhreinindi og sápuleifar í ójöfnum flötum, sem skapar kjöraðstæður fyrir bakteríur

10

ENJOtex Trefjar

Þrif með ENJO ENJOtex trefjarnar fjarlægja óhreinindi úr öllum ójöfnum. Trefjarnar halda óhreinindunum í sér þar til þær eru þvegnar.


Heilsuvænt Örfínar trefjarnar ná ofan í smæstu ójöfnur

Fer vel með yfirborð Þökk sé mjúku trefjunum og hreinsiefnalausum þrifum

Ve r n d a r h ú ð Þrif með vatni án notkunar hreinsiefna

Endingargóðar Hágæða hráefni og fullkomin framleiðsluaðferð

Hringið í okkur í síma 555 1515 eða sendið póst á office@is.enjo.com

ENJOtex Trefjar

11


Eldhús Vissir þú að það er ómögulegt að losna við alla sýkla í eldhúsi jafnvel með notkun hreinsiefna?

12

ENJO Eldhús


MEÐ ENJO OG VATNI, ÞRÍFUR ÞÚ ALLT AÐ SEX SINNUM BETUR.

ELDHÚSHANSKI V ö r u n r. 5 0 0 0 0

HREINT ELDHÚS er lykilatriði við matargerð. Þökk sé hreinsiefnalausri aðferð ENJO við holuþrif þá mun eldhúsið verða skínandi hreint á svipstundu og aðeins með vatni.

Frekari upplýsingar


Eldhús

STJÖRNUKLÚTUR STJÖRNUKLÚTAR LITLIR

14

VISKUSTYKKI

GLJÁKLÚTUR / ÞJÓNAKLÚTUR

Til daglegra nota í eldhúsi á lítil óhreinindi og slétt yfirborð s.s krómaða hluti og gler. Frábær borðtuska. Notist rakur á lítil óhreinindi á krómuðum hlutum.

Til að þurrka diska, hnífapör, potta, pönnur, glös og þess háttar. Ójafnt yfirborðið á viskustykkinu dregur í sig ógrynni af vatni svo að með einu viskustykki getur þú þurrkað mikið magn af leirtaui.

Til að pússa og þurrka glös, hnífapör, karöfflur o.fl. Skarpar brúnir geta rifið eða ýft þennan örfína klút. Þetta hefur áhrif á útlitið en ekki hreinsigetu klútsins

V ö r u n r. 5 0 0 2 3 / 5 0 0 2 4

V ö r u n r. 5 0 0 2 6

V ö r u n r. 5 0 0 2 5

ENJO Eldhús


ELDHÚSHANSKI ELDHÚSKLÚTUR

SKRÚBBSVAMPUR

TREFJA ÞURRKUKLÚTUR

Í eldhúsinu eru óhrein svæði svo sem; eldavélar, bakarofnar, ofnskúffur, eldhúsáhöld, tæki, brauðrist o.fl. Grófa hliðin er með svörtum skrúbbpúðum. Þeir losa upp brennda fitu: í ofninum, á keramikhellum, á gleri í bakarofni o.fl. Grænu trefjarnar á milli skrúbbpúðanna lyfta lausri fitu og vatni. Bestur árangur með köldu vatni. Þá storknar fitan og trefjarnar taka fituna í sig. Þvo svo úr trefjunum með volgu vatni. Skrúbbefnið hentar vel með grænu trefjunum.

Á alla erfiða bletti t.d. á: leirmunum, pottum, pönnum, ofni og þess háttar hlutum þar sem skrúbba þarf. Mjög góður á innbrennd óhreinindi á keramikhellum. Skrúbbhliðin til að nudda föst óhreinindi: á grilli, ofni, keramikhellum og þess háttar. Græna hliðin er til að taka upp fituna og óhreinindin.

Í eldhúsinu til léttra þrifa og afþurrkunar. Notist á öll yfirborð svo sem borð, skúffur og skápa. Gott er að nota úðabrúsa með klútnum.

V ö r u n r. 5 0 0 0 0 / 5 0 0 2 0

V ö r u n r. 5 0 0 6 0

V ö r u n r. 5 0 0 2 1

ENJO ÁBENDING

ÁVAXTAKLÚTUR

UPPÞVOTTABURSTI

Þessi tvöfaldi klútur er til að þrífa ávexti og grænmeti. Rakur eða blautur. Notið grófu hliðina til að þrífa burt óhreinindi, skordýraeitur, rotvarnarefni og vax. Mjúka hliðin er svo notuð til að þurrka á eftir.

Til uppþvotta og eins til að þrífa alla króka og kima svo sem blómavasa, flöskur o.þ.h. Hlífir höndunum við þrif á pottum og pönnum. Kemur þó ekki í stað eldhúshanska eða klúts.

V ö r u n r. 5 0 0 2 2

V ö r u n r. 5 0 0 61, 514 4 0

„Við höfum notað ENJO trefjar við dagleg þrif og eldhúsþrif á hótelinu í fjögur ár. Við höfum enga þörf fyrir hreinsiefni sem blandast saman við fitu og mynda ský. Við erum virkilega ánægð og það er óhugsandi að vera án ENJO við dagleg þrif!“ Helene Bechter Schiffle Dornbirn country house hotel Vorarlberg, Austurríki

ENJO Eldhús

15


Baðherbergi Hvergi hefur hreinlæti og vellíðan meira að segja en á baðherberginu.

16

ENJO baðherbergi


ENJO HJÁLPAR ÞÉR AÐ HALDA BAÐHERBERGINU SKÍNANDI HREINU SVO ÞÉR GETI LIÐIÐ VEL ÞAR.

BAÐHANSKI, TVÖFALDUR V ö r u n r. 5 0 10 0

ÖRTREFJARNAR gerðar úr ENJOtex trefjum ná niður í allar minnstu ójöfnur og hreinsa burt óhreinindi og bakteríur – án þess að nota kemísk hreinsiefni.

Frekari upplýsingar


Baðherbergi HANSGROHE, FYRIRTÆKI SEM FRAMLEIÐIR BLÖNDUNARTÆKI, PRÓFAÐI ENJO VÖRURNAR OG FÉKK SANNFÆRANDI NIÐURSTÖÐU – ENJO vörur endast, hreinsa vel og vernda yfirborð, Hansgrohe mælir með ENJO hreingerningarvörum.

HREIN SIEFN A LAUS T S VÆ ÐI treystið E NJO

enjo.is

18

ENJO baðherbergi


BAÐHANSKI, TVÖFALDUR BAÐKLÚTUR, TVÖFALDUR

BAÐ SKRÚBBSVAMPUR

BAÐ STJÖRNUKLÚTUR

Á alla fleti á baðherberginu, baðker, flísar, gler, keramik, sturtuklefa, vaska, salerni, þvottahús o.fl. Það er alltaf best er að þrífa baðaðstöðuna strax eftir notkun. Þrífið með trefjahliðinni og þurrkið yfir með mjúku hliðinni.

Allstaðar á baðherberginu. Sérstaklega góður til að þrífa fúgur á milli flísa. Ef um mjög föst óhreinindi er að ræða er gott að nota nokkra dropa af baðhreinsi í svampinn.

Til daglegra nota á baðherberginu, á slétta hluti eins og króm, spegla, glerskápa og fl. Notist líka til að þurrka fleti eftir þrif með baðhanskanum. Skilar skínandi rykfríum flötum.

V ö r u n r. 5 0 10 0 / 5 0 12 0

V ö r u n r. 5 0 16 0

V ö r u n r. 5 0 12 1

BAÐ GLUGGASKAFA 16//28CM

BAÐ ARMUR 25CM

Gluggaskafan fæst í tveimur stærðum og er frábært áhald til þrifa á öllum stærri flötum, sturtuklefum, flísum, speglum og fleiru. Minni skafan hentar vel til að þrífa baðkerið. Strjúkið svo yfir með gúmmíblaðinu og þurrkið með stjörnuklút.

Baðtrefjarnar ásamt arminum ná auðveldlega út í öll horn. Brúnin á salerninu getur auðveldlega verið þrifin með arminum. Ef trefjarnar ná ekki að þrífa nægilega vel, setjið dropa af baðhreinsinum á endann og farið aftur yfir svæðið. Látið liggja á í smá stund og skolið svo vel af. Jafnvel erfiðustu blettir fara.

V ö r u n r. 5 0 16 2 / 5 0 16 3

V ö r u n r. 5 0 161

ATHUGIÐ

Farið varlega þar sem mikill kísill er í vatni! Það getur orsakað fína kísiltauma sem geta virkað eins og sandpappír og rispað viðkvæmt yfirborð. Í þeim tilvikum getur baðhreinsirinn hjálpað. ENJO baðherbergi

19


Gólf & Gluggar Vissuð þið að við hefðbundin gólf og gluggaþrif hlaðast upp eitruð hreinsiefni?

20

ENJO Gólf & Gluggar


ÞÆGILEG ÞRIF MEÐ ENJO VÖRUM SKILJA EKKI EFTIR SIG KEMÍSK EFNI OG VERNDA ÞVÍ ÞÁ SEM ÞÉR ÞYKIR VÆNST UM.

ALNOTAMOPPA V ö r u n r. 5 0 4 0 1

SÉRSTAKLEGA BÖRN OG GÆLUDÝR eyða miklum tíma í leik á gólfinu. Mörg okkar eyða 90% tíma innanhúss. Þess vegna skiptir hreinlæti okkur miklu máli. Ekkert vandamál með ENJO. Frekari upplýsingar


Gólf LAUFLÉTT EN STERKBYGGÐ STILLISTÖNGIN er stillanleg og nýtist með öllum ENJO áhöldum. Þægileg handföng sem gefa gott grip gefa enn betri árangur við gólf og gluggaþrif.

Stamt handfang Handfang úr tveimur einingum með góðum stömum flötum tryggir gott grip.

Fjölnota Stillistöngin passar í gluggasköfu og armana og að sjálfsögðu í gólfgrindarhausinn.

Hentar öllum Handföng eru staðsett til að henta þér hvort sem þú ert há- eða lágvaxinn!

STILLISTÖNG & GÓLFGRINDARHAUS V ö r u n r. 510 0 0 / 510 2 0

Létt en sterkbyggð Gerð úr rafhúðuðu hágæðaáli.

22

ÞURRKUMOPPA

ALNOTAMOPPA

Létt þrif á gólfum innandyra. Á olíu eða vaxborin gólf og gólf með náttúrulegu yfirborði svo sem timbur, bambus, flísar, marmara, kork, náttúrulegan stein og háglans gólf. Moppan dregur vel í sig vætu og gólfin þorna vel án ráka. Notist til að þurrka eftir trefjamoppu.

Innanhúss á alla lakkaða og glansandi fleti einsog lakkað parket, flísar, PVC o.fl. Blandið nokkrum dropum af Ektasápu Plús í vatnið og mött gólf ná aftur upprunanlegum gljáa. Gott er að nota þurrkumoppuna til að þurrka yfir á eftir.

V ö r u n r. 5 0 4 0 0

V ö r u n r. 5 0 4 0 1

ENJO Gólf


ENJO ÁBENDING Læsing með einkaleyfi Læsing á lið sem ENJO hefur einkaleyfi á Þú skapar þér betri vinnuaðstæður með þessum margverðlaunaða lið því þú getur losað og læst liðnum með einföldum hætti

Notið gólfgrindina með S-laga hreyfingum. Notið úðabrúsann eða þrýstibrúsann til að gera gólfið rakt.

Frábær árangur Öll moppan er í snertingu við gólfið svo þú nærð besta mögulega árangri.

360° gæðaliður Gerir þér kleift að ná útí öll horn undir húsgögn eða upp á veggi.

ENJO GÓLFGRINDARHAUS, EINKALEYFI sameinar notagildi og er auðveldur í notkun. Það sama gildir og um stillistöngina. Gólfgrindarhausinn er framleiddur úr hágæða hráefni.

TREFJAMOPPA

GRÓF MOPPA

RYKMOPPA

Á flesta fleti og flest gólfefni. Einnig á mikið óhreina fleti svo sem gólf, veggflísar o.fl. Einnig utanhúss á grófar gólf - og veggflísar, stærri bíla svo sem sendibíla, báta o.fl. Þessar trefjar losa smám saman upp vax og olíu af gólfi, lofti og veggjum. Þess vegna er moppan ekki æskileg á olíu eða vaxborna fleti. Þurrka þarf á eftir með þurrkumoppu.

Sérstaklega ætluð utanhúss, á mikið óhreinar flísar, bílskúrsgólf, verkstæðisgólf, iðnaðargólf o.fl. Gott er að skola flötinn með vatni áður en hann er þveginn og nota svo mikið af vatni þegar þvegið er. Virkar vel til að fjarlægja myglu og mosa af sundlaugaflísum og hlöðnum veggjum.

Alls staðar þar sem þurrmoppun er nauðsynleg. Slétt gólf, veggir, loft o.fl. Trefjarnar taka í sig hár af mönnum og dýrum og smákorn og halda þeim í sér þar til hrist er úr þeim, þær ryksugaðar eða þvegnar. Við mælum með að ryktrefjar séu ekki þvegnar við hærra hitastig en 40°C

V ö r u n r. 5 0 4 0 2

V ö r u n r. 5 0 4 0 3

V ö r u n r. 5 0 4 0 4

ENJO Gólf

23


Gluggar

Ávalur flötur Fyrir stærri fleti.

GLUGGASKAFAN BÝÐUR UPP Á ALLT ÞAÐ BESTA í hönnun og léttri meðhöndlun með frábærum þrifaárangri. Hönnunarliðið stefndi á að búa til þægilegt og áhrifaríkt þrifaáhald.

Stillanlegt og útskiptanlegt gúmmí Til að þurrka fleti sem erfitt er að ná til.

GLUGGASKAFA 16/28CM V ö r u n r. 5110 0 - 51141

24

GLUGGAKLÚTUR 16//28CM

FRAMLENGING GLUGGASKÖFU

STJÖRNUKLÚTUR, GLUGGAR

Frábær klútur á glugga, sólstofur og á alla stóra og slétta fleti sem þarf að þvo. Svo sem hurðar, spegla, gróðurhús, báta o.s.frv. Þvoið flötinn með trefjaklútnum og þurrkið svo á eftir með gúmmíblaðinu, án þess að nota pressu. Notið svo ENJO stjörnuklút til að þurrka gúmmíblaðið og til að þurrka betur brúnir og horn.

Gluggaskafan getur verið í tveimur stærðum, svo þú getur notað eitt áhald við mismunandi verkefni. Klútur og álbraut með gúmmíblaði fæst í tveimur stærðum.

Til að þurrka yfir glugga, gluggakarma, gluggakistur og handföng eftir gluggaþrif. Einnig til að þurrka gúmmíblaðið á gluggasköfunni. Brjótið klútinn saman og notið rakan eða þurran.

V ö r u n r. 5 0 3 4 0 / 5 0 3 41

V ö r u n r. 5112 0

V ö r u n r. 5 0 3 2 0

ENJO Gluggar


Fjaðrandi tækni Reynir minna á úlnlið og stjórnar þrýstingi á gúmmíblaðið.

R ú n n a ð i r, m j ú k i r e n d a r Framleitt úr rafhúðuðu áli og rispar ekki.

LIÐUR Fjölnota liður til að nota með arm 25cm/55cm, og gluggasköfu 16cm/28cm, haldfang eða stillistöng notast með liðnum. Liðurinn gerir manni kleift að ná til staða sem venjuleg hreinsiáhöld ná ekki til. Þrýst er á gula hnappinn til að breyta horni liðsins. Nýtist vel ef gluggaskafan er notuð til að þvo bíla eða báta.

V ö r u n r. 5116 0

ENJO ÁBENDING

„Síðan 2004 höfum við notað ENJO vörur til að þrífa Spar verslanirnar okkar. Eftir að hafa fengið þjálfun í að nota vörurnar þá erum við mjög ánægð með vöruna, þjónustuna og ábyrgðina sem ENJO býður. Á innan við ári höfðu vörurnar borgað fyrir sig sjálfar því engin aukakostnaður fylgir þeim.“ Walter Meusburger Spar verslunarkeðjan, Dornbirn, Austurríki

ENJO Gluggar

25


Alnota Ryk og óhreinindi eru um allt heimilið – þar með talið í loftinu. Þetta veldur oft óþægindum hjá þeim sem þjást af ofnæmi.

26

ENJO Alnota


ÁHRIFARÍK ENJO AÐFERÐ HJÁLPAR TIL AÐ HALDA HEIMILINU RYKFRÍU.

TAUHANSKI V ö r u n r. 5 0 2 0 1

FLEIRI OG FLEIRI hafa ofnæmi fyrir ryki, rykmaurum og frjódufti. Þrif með ENJO vörunum gera þér kleift að vernda þig og fjölskyldu þína gegn þessu og stuðla að betri heilsu. Frekari upplýsingar


Alnota

28

ÞURRKUHANSKI ÞURRKUKLÚTUR

GESTASPRETTUR

ÞURRKUKLÚTUR, TREFJA

Um allt hús á lítil og mikil óhreinindi. Mjúka hliðin á viðkvæmt yfirborð svo sem vaxborið eða málað yfirborð, á viðarhúsgögn, gluggakarma, myndaramma, glansandi flísar og náttúrulegar vaxbornar flísar. Hin hliðin (dökk bláa): á erfiðari óhreinindi svo sem innganga, rennihurðar, plast og vinilglugga og hurðakarma.

Alnota þrifaklútur um allt hús – notist ekki á vaxborinn við. Kemur í stað venjulegra klúta sem eru notaðir til afþurrkunar um allt hús.

Þessar trefjar eru sérstaklega ætlaðar á vaxborna og ólakkaða fleti úr náttúrulegum efnum svo sem stein og við. Nýtist líka vel til að þurrka yfir eftir þrif með trefjum.

V ö r u n r. 5 0 2 0 2

V ö r u n r. 5 0 2 2 1

V ö r u n r. 5 0 2 0 0 / 5 0 2 2 0

ENJO Alnota


EN BETR JO – I LEI tre ystið E

NJO

Ð

enjo

.is

AÐEINS HJÁ ENJO. Við viljum að vörurnar virki fullkomnlega og erum því með líftímamæli á hönkum. Best er að endurnýja ENJO trefjar á u.þ.b. þriggja ára fresti - það ræðst af hvar og hversu oft þær eru notaðar. Litamælir á hanka sýnir þér hvenær kominn er tími á endurnýjun.

HANKI NÝJAR TREFJAR Skýr litamunur á bláum og svörtum fleti.

HANKI SLITNAR TREFJAR Litamælirinn er nú ekki lengur svartur og blár, aðeins blár. Hafðu samband við ENJO ráðgjafan þinn til að endurnýja vörurnar!

STJÖRNUKLÚTUR

TAUHANSKI

ALNOTAARMUR 55CM

Um allt hús. Til að þurrka það sem hefur verið þrifið með ENJO trefjum. Svo sem myndarammar, lampar, kertastjakar, skrautmunir, speglar o.þ.h.

Þessi er svar ENJO við blettum á allskyns áklæði. Notist á allt áklæði sem er ekki viðkvæmt fyrir þvotti svo sem teppum, sófasettum, fatnaði, skó, áklæði í bílum, o.s.frv. Mjúka hliðin er til að þerra eftir þrif.

Um allt hús á lítil óhreinindi og alla viðkvæmafleti. Til að þrífa fleti sem erfitt er að ná til t.d. bakvið og undir eldhústækjum. Loftristar, bakvið, miðstöðvarofna o.fl. Sveigjanlegur á alla vegu.

V ö r u n r. 5 0 2 2 2

V ö r u n r. 5 0 2 0 1

V ö r u n r. 5 0 2 4 0

ENJO Alnota

29


Ryk & MJÖG FJÖLHÆFT ÁHALD 25/55CM Ótrúlegur sveigjanleiki þessa ENJO áhalds er einstakur. Armurinn er gerður úr fyrsta flokks ryðfríu stáli sem beygist auðveldlega á alla vegu og heldur lögun sinni örugglega.

ARMUR 25CM // 55CM V ö r u n r. 512 0 0 // 512 0 1

30

RYKHANSKI

RYKTREFJAR 55CM

FATAHANSKI

Um allt hús, alls staðar þar sem þurrka þarf af. Tilvalin á sjónvarpið, tölvuskjáinn, geislaspilarann, hljómflutningstækin, myndir, alla vegg- og loftlista (við og veggfóður), húsgögn, plöntur, inn í bílinn o.fl. Þvoið við 40°C.

Tilvalinn til notkunar á stöðum sem erfitt er að ná til. Eins og ofan í ofna, loftljós, veggljós, veggklukkur, myndaramma, fataskápa, stigahandrið, bakvið þurrkara og sigti í þurrkara. Nuddið trefjarnar til að fá í þær stöðurafmagn og þær soga í sig rykið.

Fatahanskinn fjarlægir alla ló, hár og flösu af fatnaði. Einnig frábær ef eldhúsrúllupappír hefur óvart lent í þvottavélinni. Í stað þess að leggja mikla vinnu í að ná pappírnum úr flíkinni, þá strýkur þú yfir með fatahanskanum og hreinsar allt á skömmum tíma. Með rökum lófa er auðvelt að strjúka kuskið úr fatahanskanum.

V ö r u n r. 5 0 2 0 4

V ö r u n r. 5 0 2 41

V ö r u n r. 5 0 2 0 3

ENJO Ryk & Fægi


Fægi

ENJO ÁBENDING

Astma og ofnæmissamtök noregs (naaf) prófuðu ENJO vörurnar og skiluðu niðurstöðu. Stig vöru gefin fyrir vörur sem unnu gegn astma og ofnæmi, og stuðluðu að betri heilsu. Allar vörur sem hafa NAAF vottun standast líka kröfur Norska ecolabel merkisins.

GLERAUGNAKLÚTUR SKJÁKLÚTUR

FÆGIHANSKI FÆGIKLÚTUR

GLERAUGNAKLÚTUR (SETT MEÐ 3) Skínandi árangur á allskyns linsur, gler og skjái. Á geisladiska, farsíman, spjaldtölvuna o.fl. Strjúkið mesta rykið af fletinum og pússið svo með léttum hringlaga hreyfingum.

Um allt heimilið, á allt hart yfirborð sem þarf að fægja t.d. járn, við, silfurhluti, verðlaunagripi, handrið, hurðahúna, skartgripi, gljáleður og leður. Einnig á skó, bíllinn, hljóðfæri, antik húsgögn, háglans húsgögn, vatnsför, hnakka og reiðtygi, mótorhjól o.fl.

Þetta fjölnota handfang passar á armana, gluggasköfuna og í liðinn. Nýtist einnig á gólfgrindarhaus þegar hann er notaður við veggjaþrif. Notið ekki liðinn við gólfþrif, aðeins við veggjaþrif.

V ö r u n r. 5 0 2 0 6 / 5 0 2 2 5

V ö r u n r. 512 2 0

SKJÁKLÚTUR Þessi klútur er fyrir alla skjái, sjónvörp, tölvur, síma o.þ.h. Strjúkið mesta rykið af fletinum til dæmis með rykhanskanum eða blæstri og pússið svo með léttum hringlaga hreyfingum. V ö r u n r. 5 0 2 2 6 / 5 0 2 2 7

HANDFANG

ENJO Ryk & Fægi

31


Utandyra AÐ SJÁLFSÖGÐU ERU ÞRIF EINNIG MIKILVÆG UTANDYRA. Hreint grill er nauðsynlegt fyrir vel heppnaða grillveislu. Garðverkfæri, bílar og margt fleira utandyra þarf líka þrif. ENJO aðferðin býður upp á allt sem þú þarft.

32

ENJO Utandyra


TVÖFALDUR HANSKI

SKRÚBBSVAMPUR

Árangursrík þrif á íþróttavörum, bátum, leiktækjum og garðáhöldum, garðhúsgögnum, blómapottum, grilli, heitum pottum og fleiru. Notið ekki grófu hliðina á málaða fleti! Auðvelt að þrífa dekkið á bátum, fjarlægir þykk lög af þörungum. Einnig góður á sótugt gler, kabyssur og þess háttar. Á föst óhreinindi byrjið með grófu hliðinni blautri og fjarlægið svo óhreinindin með mjúku hliðinni.

Á garðáhöld, íþróttabúnað, hlaupa-, göngu- og fótboltaskó, garðhúsgögn, íþróttatæki, póstkassa, gluggakistur, blómapotta og flest utandyra. Notið grófu hliðina blauta til að losa um óhreinindi og strúkið svo yfir með mjúku hliðinni. Einnig frábær á dýrafeld, notið grófuhliðina til að bursta burt laus hár og óhreinindi. Notið ekki á málaða fleti.

V ö r u n r. 5 0 5 0 1

V ö r u n r. 5 0 5 4 0

BÍLAHANSKI

STJÖRNUKLÚTUR

TREFJAR Á ARM 25CM

Mjúkleg og fullkomin aðferð til að þrífa bílinn, mótorhjól, reiðhjól, gokart bíla, fótstigna bíla, yfirbreiðslur og margt fleira. Skolið bílinn vel áður en farið er með hanskan á hann, notið mikið vatn til að forðast að ryk og sandur nuddist í lakkið. Skordýr er auðveldara að fjarlægja ef flöturinn er bleyttur vel með heitu vatni áður en þrifið er.

Til daglegra nota á öll slétt svæði utanhúss, eins og utan á bílinn, mælaborð og annað inni í bílnum. Mótorhjól, reiðhjól, verkfæri, gluggakarma o.fl. Almennt til að þurrka yfir fleti utandyra eftir þvott með trefjum.

Frábært áhald til þrifa á flötum sem erfitt er að ná til svo sem felgur, reiðhjól, loftristar og niðurföll. Til að koma í veg fyrir skemmdir á klútnum þarf að vera rými fyrir klútinn, ekki troða honum í þröng svæði. Bleytið 1/3 fremst á arminum með köldu vatni og mótið arminn að hlutnum sem á að þrífa. Þrif á felgum og reiðhjólagjörðum eru auðveld vegna sveigjanleika armsins.

V ö r u n r. 5 0 5 0 0

V ö r u n r. 5 0 5 2 0

V ö r u n r. 5 0 5 41

ENJO Utandyra

33


Húðhirða ENJO HEFUR EINNIG HANNAÐ HÚÐHIRÐUVÖRUR. ENJO trefjarnar djúphreinsa húðina og gefa henni ferskt útlit. Láttu okkur dekra við þig!

34

ENJO Húðhirða


LÍKAMSHANSKI

LÍKAMSKLÚTUR

ANDLITSHANSKI

Tvöfaldi líkamshanskinn djúphreinsar húðina. Gróf húð verður mjúk á ný. Strjúkið með hringlaga hreyfingum. Svitaholurnar opnast, blóðrás örvast og súrefni kemst að húðinni. Notið ljósu hliðina á viðkvæma húð og dökku hliðina á venjulega húð. Dökka hliðin er góð á óhreina fætur.

Líkamsklúturinn þrífur og djúphreinsar húðina og gefur ferskt útlit. Notið sturtusápu/gel í klútinn og nuddið húðina með hringlaga hreyfingum. Ljósa hliðin er fyrir viðkvæma húð og sú dökka fyrir venjulega húð.

Tvöfaldi andlitshanskinn er hannaður fyrir viðkvæma húð. Trefjarnar fjarlægja dauðar húðfrumur, andlitsfarða og efsta fitulag húðarinnar. Hreinsið andlit og háls með léttum hringlaga hreyfingum. Sérstaklega gott fyrir unglinga með feita húð, þrif með ENJO og vatni er góður kostur. Notið ekki á exem eða útbrot.

V ö r u n r. 5 0 6 0 0

V ö r u n r. 5 0 6 2 0

V ö r u n r. 5 0 6 0 1

AUGNPÚÐI

ENJO ÁBENDING

Notist rakur eða blautur til að fjarlægja farða og djúphreinsa húðina. Maskari, augnskuggi og annað er fjarægt mjúklega. Eftir notkun þvoið úr púðanum með mildri sápu/ólívusápu. Notið ekki á exem eða útbrot.

Þekking ENJO er notuð með góðum árangri í heilbrigðiskerfinu, t.d. við þrif á sárum. Frekari upplýsingar um Debrisoft trefjarnar má finna hjá Lohmann Rauscher www.lohmann-rauscher.com

V ö r u n r. 5 0 6 2 1

ENJO Húðhirða

35


Hjálparvörur AF HVERJU BÝÐUR ENJO HJÁLPAREFNI? ENJO trefjarnar áorka miklu, en framkvæma ekki kraftaverk. ENJO minnkar hreinsiefnanotkun – um 90%. En fyrir erfið óhreinindi svo sem innbrennda bletti og kísil bjóðum við hreinsiefni úr nátturulegum efnum. Þau notast þó aðeins í litlum mæli á erfið óhreinindi.

36

EKTA SÁPA PLÚS 250ML//1000ML

BAÐHREINSIR 250ML//1000ML

BYLTINGIN ÞVOTTAEFNI 1000ML//3000ML

Tilvalin til þrifa á fitugum svæðum. Nokkrir dropar við glugga og gólfþrif láta fletina skína. Notið í dropatali eða útþynnta. (u.þ.b. 5 dropar í lítra af vatni)

Hjálparefni þegar trefjarnar duga ekki einar og sér. Notið ekki á emeleraða fleti og ekki á marmara. Notið nokkra dropa á baðtrefjar, látið liggja á í nokkrar mínutur strjúkið yfir og skolið svo með miklu vatni.

Milt þvottaefni sem fer vel með þvottinn og er sérstaklega fyrir litaðan þvott. Framleitt úr náttúrulegri plöntuolíu. Byltingin hentar öllum þvottakerfum frá 20°C til 95°C. Bestur árangur næst á viðkvæmum lituðum þvotti á hitastigi allt að 60°C.

V ö r u n r. 5 2 0 0 0 / 5 2 0 2 0

V ö r u n r. 5 2 0 0 1 / 5 2 0 2 1

V ö r u n r. 5 2 0 2 2 / 5 2 0 4 0

ENJO Hjálparvörur


ÞVOTTANET Þvottanetið er kjörin lausn til að losna við það að fá ló og kusk í trefjarnar við þvott. Einnig til að þvo viðkvæman þvott með krækjum eða rennilásum t.d. undirföt o.þ.h. V ö r u n r. 514 2 0

SKRÚBBEFNI 500G

LEÐUR & VIÐARFEITI MEÐ KLÚT 240ML

ÚÐABRÚSI 500ML PUMPUBRÚSI 1000ML

Á alla erfiða bletti. Stálvaska, allan málm, vaska og baðker, keramikhellur, bakarofna, á viðbrennda fitu og alla fleti sem má fægja. Tilvalið á krómaða hluti, eins og felgur á bílum o.fl. Notið ekki á Plexigler og akrýlplast.

Á allt mjúkt leður eins og skó, jakka, veski, belti og íþróttaskó. Á við: Náttúruleg viðarhúsgögn, viðarhurðir viðarstóla- og borð, kaffiborð og annan gegnheilan við og spónlögð húsgögn. Notið sparlega og nuddið vel á flötinn. Látið standa þar til flöturinn þornar og fægið svo yfir með ENJO fægihanska.

Notaðir til að bleyta trefjar og fleti fyrir þrif. Pumpubrúsinn hentar á stærri fleti. Setjið ekki sterk hreinsiefni í brúsana. Hleypið þrýsting af pumpubrúsanum fyrir geymslu.

V ö r u n r. 5 2 10 0

V ö r u n r. 5 2 10 1

V ö r u n r. 513 0 0 / 513 2 0

ENJO Hjálparvörur

37


Umhirða VÖRURNAR OKKAR HENTA Á ÖLL SVÆÐI Á HEIMILINU – það eru nokkur atriði sem ber að hafa í huga við notkun varanna.

38

ENJO Umhirða

1.

2.

3.

Bleytið enda trefjanna.

Rúllið upp trefjunum.

Kreistið umframvatn úr trefjunum.


Þ E SS A R Á B E N D I N GA R VA R ÐA N D I U M M H I R Ð U E I G A V I Ð E N J O T R E FJ A R N A R

Notist þurrar Notist rakar – óþarfi að þurrka á eftir Notist blautar – þurrkið á eftir Besta þvottahitastig Notið ekki bleikingarefni Strauið ekki Setjið ekki í þurrkara Engin mýkingarefni Þurrhreinsið ekki Litamælir = Líftími Þvoið í þvottaneti

F Y LG I Ð Þ E S S U M E I N FÖ L D U L E I Ð B E I N I N G U M V I Ð U M H I R Ð U Á E N J O V Ö R U N U M .

Þvoið trefjar fyrir notkun (nema fatahanska, ryktrefjar og fægitrefjar).

Notið trefjarnar ekki á heita fleti (eldavél, grill) Látið flötinn kólna fyrir þrif og þrífið svo með köldu vatni.

Notið aldrei mýkingarefni eða bleikingarefni.

Viðkvæmir fletir rispast auðveldlega. Prófið því að þrífa með trefjunum á stað sem sést lítið til að prófa hvort flöturinn rispast.

Setjið ekki í þurrkara því endar trefjanna gætu bráðnað og fest saman svo það dregur úr virkni þeirra. Óhreinar trefjar skal þvo í þvottavél við 40–60°C. Trefjarnar skal svo hengja upp til þerris. ENJO gólfmoppur skal skola eftir notkun og hengja til þerris. Skiljið ekki óhreina moppu eftir á gólfgrindinni.

Þrif á grófum og oddhvössum hlutum geta rifið viðkvæmar trefjarnar. Þetta hefur þó ekki áhrif á hreinsigetu trefjanna, aðeins útlit.

Ef þú hefur frekari spurningar mun ENJO ráðgjafinn þinn aðstoða þig.

Rúllið trefjunum upp á lengdina til að kreista úr þeim umfram vætu. Notið ENJO trefjar með léttum hringlaga hreyfingum. Við mælum með að stjörnuklútar séu brotnir saman 2svar til 3svar um miðjuna. Það gefur okkur 4 til 8 hreina fleti til að þrífa með. ENJO hanskar henta vel á stóra fleti og þeir vernda líka hendurnar við þrifin. ENJO Umhirða

39


EN VERTU

JO

FI A J G T GES

!

s

ÞITT HLUTVERK SEM GESTGJAFI Okkar markmið er að heimili breyti yfir í ENJO hreinsiefnalaus þrif. Gæfurík og heilbrigð ENJO heimili. Þú sem gestgjafi ert mikilvægasti viðskiptavinur okkar og við viljum verðlauna það. Því ekki að taka þátt? Við hlökkum til að heyra frá þér!

Við erum stolt af öllum okkar viðurkenningum. Hér eru nokkrar þeirra.

· · · · · ·

Bókaðu kynningu til að læra á ENJO Sparaðu tíma og peninga S ke m m t i l e g t o g f r æ ð a n d i Fljótlegt og vel þess virði Gaman að hitta kunningjana Engin sölupressa

FAMILY FRIENDLY COMPANY 2016 – 2017

ENJO ICELAND ENJO á Islandi EHF Reykavikurvegur 64 220 Hafnarfjordur Iceland

ENJO INTERNATIONAL GMBH Achstrasse 40 6844 Altach Austria

Phone: +354 555 1515 Email: office@is.enjo.com

Phone: +43 5576 777 77 Fax: +43 5576 777 77–999 Email: office@enjo.com

www.enjo.is

Handbók útgáfa 4.3 // Höfundarréttur ENJO INTERNATIONAL GMBH // Við prentum í Austurríki á umhverfisvænan hátt á PEFC vottaðan pappír. http://www.pefc.org

njo.i www.e


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.