Bæklingurinn FRÓÐLEIKUR OG SKEMMTUN hefur að geyma allt námskeiðsframboð Endurmenntunar á sviðum menningar, persónulegrar hæfni og tungumála á vormisseri 2022. Að auki er þar að finna vel valin námskeið í starfstengdri hæfni sem gefa áhugasömum tækifæri á að styrkja sig á sínu sviði eða læra nýja færni.