ELKO blaðið 2. okt. 2025

Page 1


viltu vinna 100.000

Fáðu Panzerglass varnarfilmu fyrir snjalltækið þitt í næstu verslun ELKO

er

Kynntu þér kosti

Huawei Watch

GT 6 Pro

HUAWEI Watch GT 6 Pro er tilbúið í hvaða hreyfingu sem þú vilt stunda

Huawei Health

smáforritið fæst fyrir iOs og Android

5

KYNNINGARVERÐ: -5.000 kr.

56.995

Innbyggð golfvallakort

HUAWEI TruSense mælir blóðþrýsting, hjartslátt og fleira af mikilli nákvæmni

Alþjóðlegur dagur Raftækjaúrgangs er 14. október

ELKO LÆTUR UMHVERFIÐ SIG VARÐA OG TEKUR ÞÁTT Í AÐ STUÐLA AÐ HRINGRÁSARHAGKERFI RAFTÆKJA

Í tilefni alþjóðlegs dags raftækjaúrgangs þann 14. okt. hvetjum við alla til að koma gömlum raftækjum í ábyrga endurvinnslu

Þú getur skilað eftirfarandi vörum til endurgreiðslu í verslunum ELKO:

SNJALLSÍMUM

7.539

Snjalltæki send í hringrásarhagkerfi raftækja árið 2024

Fjöldi tækja sem voru send í hringrásarhagkerfi raftækja

SPJALDTÖLVUM LEIKJATÖLVUM

FARTÖLVUM

SNJALLÚRUM

FARSÍMAR OG SPJALDTÖLVUR

TÖLVUR

Farðu í fjársjóðsleit heima. Kannski leynist sími, spjaldtölva, fartölva eða snjallúr ofan í skúffu.

Ef tækin eru í lagi er mikilvægt að hlaða þau svo hægt sé að verðmeta tækin.

Kíktu í næstu ELKO verslun með gömlu snjalltækin meðferðis.

Fyrirtæki fá greitt fyrir þau tæki sem þau skila inn ásamt því að fá skýrslu um CO² endurnýtingu sem hægt er að gera grein fyrir í rekstrarbókhaldinu.

Hafðu samband við fyrirtækjaþjónustu ELKO til að fá greitt fyrir að endurvinna

b2b@elko.is 544 4000

43,7%

Fleiri raftæki send í hringrásarhagkerfið frá 2023 til 2024

20.000.000 kr.

Voru greiddar til viðskiptavina ELKO fyrir gömul raftæki árið 2024

Starfsfólk ELKO skráir inn upplýsingar um tækin og metur hvað þú færð greitt fyrir.

Þú selur ELKO tækið, færð inneignarnótu sem rennur aldrei út og gætir unnið 100.000 kr.

Endurnýtt
Endurunnið
Endurnýtt
Endurunnið
Endurnýtt
Endurunnið
SNJALLÚR

við hjálpum

þér að flokka raftæki

Í verslunum ELKO má finna

endurvinnsluskápa þar sem tekið er við flestum minni raftækjum og aukahlutum. Þessum tækjum er safnað saman og komið áfram í rétt endurvinnsluferli hjá fagaðilum sem tryggja að hráefnin séu endurunnin eins vel og kostur gefst.

Nýttu ferðina og komdu með gömlu í raftækin í endurvinnslu í ELKO

endurvinnslubox fyrir rafhlöður fást frítt í öllum verslunum elko

Takmarkað magn í boði

umhirða þvottavéla

umhirða uppþvottavéla

Með raftækjum fylgir notendahandbók sem veitir almennar upplýsingar og ráð varðandi almenna notkun og umhirðu. Með því að fylgja ráðum handbókarinnar komumst við hjá skemmdum á tækinu og lengjum líftíma þess. hvernig má lengja líftíma raftækja?

Nánari upplýsingar á blogg.elko .is

Nota skal hreinsikerfi þvottavéla a.m.k. einu sinni í mánuði

Mikilvægt er að tæma alla vasa áður en þvottavélin er sett af stað

Ef þvottavélin býður ekki upp á hreinsikerfi skal stilla á hæsta hita og keyra í gang tóma

Klink, skrúfur og aðrir smáhlutir geta valdið skemmdum á tromlunni

umhirða sjónvarpa

Forðastu of háa birtustillingu til að minnka álag á skjáinn

Haltu sjónvarpinu ryklausu, sérstaklega í nálægð við loftgöt

Slökktu á tækinu þegar það er ekki í notkun til að spara orku og minnka slit

Varastu að nota stillimyndir til að koma í veg fyrir brennda díla

Þrífa þarf síuna á botni uppþvottavélarinnar reglulega

Varast skal að glös eða aðrir munir hindri snúning skolarma

Ef sían er skemmd þarf að skipta henni út um leið vegna hættu á að vélin stíflist

Láta vélina ganga tóma með hreinsiefni af og til til að fjarlægja fitu og óhreinindi

umhirða fartölva

Haltu tölvunni hreinni, fjarlægðu ryk af lyklaborði og loftræstingu

Forðastu högg, klístur og vökva og geymdu hana alltaf í hlífðarhulstri og tösku á ferðalagi

Forðastu að hlaða tölvuna stöðugt í 100% eða tæma alveg niður

Uppfærðu hugbúnað og öryggisuppfærslur samviskusamlega

ELKO birtir kolefnisspor allra vara á elko.is

hvað er defra?

DEFRA-stuðull er losunarstuðull (e. emission factor) sem segir til um hve mikið af gróðurhúsalofttegundum (CO²e) losnar við tiltekna starfsemi. Stuðullinn kemur frá Breska umhverfisráðuneytinu, (Department for Environment, Food & Rural Affairs – DEFRA).

kolefnisspor

Áætlað kolefnisspor (kg. CO² ígildi) er áætlun um losun kolefnis í andrúmsloft við framleiðslu vöru til enda líftíma og er reiknað út frá þyngd vöru með umbúðum og kolefnisspori tiltekins vöruflokks út frá

DEFRA-stuðlum.

getur þú séð

framleiðsluland

á öllum vörum

Birting tryggir upplýst val neytenda og efnahagslegt gegnsæi í viðskiptum

hvað er ecovadis?

EcoVadis fylgist með framleiðendum vörumerkja og metur starfshætti þeirra árlega til að tryggja að vara sé framleidd á sjálfbæran og siðferðislegan hátt við góðar umhverfis- og vinnuaðstæður.

ný orkumerki fyrir snallsíma og spjaldtölvur

Orkumerkin sem hafa lengi verið notuð fyrir stærri heimilistæki ná nú líka yfir farsíma og spjaldtölvur. Innleiðing á þessum merkingum er nú þegar hafin í ELKO.

Laufið er fyrsta græna upplýsingaveitan á Íslandi sem er stafrænn vettvangur fyrir fyrirtæki til að halda utan um umhverfismál, draga úr umhverfisspori og vera samfélagslega ábyrgari. Samkvæmt

tækifæri

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.