Leiðbeiningar SCK-5300
www.facebook.com/denverelectronics Áður en þetta rafmagns barna hlaupahjól er tekið í notkun þurfa foreldar/forráðamenn að lesa vel leiðbeiningar fyrir samsetningu, hvernig hjólið virkar og viðhald. Áður en þetta barna rafmagnshlaupahjól er tekið í notkun þarf að átta sig vel á hvernig þetta hjól virkar til að halda hjólinu í sem bestu standi.
1