__MAIN_TEXT__

Page 1

Bað- og salernishjálpartæki í samningi við Sjúkratryggingar Íslands 2018-2020


Efnisyfirlit Hjálpartæki við salernisferðir Salernis- og sturtustólar Salernisupphækkanir, lausar Salernisupphækkanir, fastar

bls. 4 ISO-091203 ISO-191215 ISO-091218

Stuðningsbúnaður Salernisstoðir á salerni Stuðningsstoðir

bls. 8 ISO-181809 ISO-181809

Hjálpartæki við snyrtingu og böðun Baðkersbretti Baðkerssæti Sturtukollar Veggföst sturtusæti Sturtustólar án hjóla

bls. 4 bls. 5 bls. 7

ISO-093303 ISO-093303 ISO-093303 ISO-093303 ISO-093303

Aukahlutir á bað og salernishjálpartæki

Stuðlaberg heilbrigðistækni ehf. • Stórhöfða 25 • 110 Reykjavík • 569 3180 • stb.is

bls. 8 bls. 8

bls. 9 bls. 9 bls. 10 bls. 10 bls. 11 bls. 12

bls. 13

bls. 2


Ágæti viðtakandi

Í bæklingi þessum má sjá yfirlit yfir bað- og salernishjálpartæki sem Stuðlaberg heilbrigðistækni ehf. er með í samningi við Sjúkratryggingar Íslands til ársins 2020. Í bæklingnum eru myndir og stutt lýsing á hjálpartækjunum. Þar má einnig sjá ISO númer hjálpartækja samkvæmt flokkun SÍ ásamt heiti og vörunúmeri. Þessar upplýsingar ættu að auðvelda heilbrigðisstarfsfólki þegar sótt er um hjálpartæki. Stuðlaberg heilbrigðistækni býður upp á vönduð bað- og salernishjálpartæki frá fyrirtækjunum Etac, Swereco og Rehastage. Við vekjum athygli á því að Stuðlaberg heilbrigðistækni býður einnig upp á fjölbreytt úrval af hjálpartækjum sem ekki eru í samningi við SÍ og eru þ.a.l. ekki í þessum bæklingi. Varðandi þær vörur vísum við á heimasíðurnar, www.stb.is og www.eirberg.is. Umsókn um hjálpartæki og reglugerð um styrki vegna hjálpartækja má nálgast á vef Sjúkratrygginga Íslands, www.sjukra.is undir Hjálpartæki.

Allar frekari upplýsingar og þjónustu veitir starfsfólk Stuðlabergs, stb@stb.is eða í síma 569-3180.

Stuðlaberg heilbrigðistækni ehf. • Stórhöfða 25 • 110 Reykjavík • 569 3180 • stb.is

bls. 3


Hjálpartæki við salernisferðir Salernis- og sturtustólar ISO-091203 Salernisstóll Etac Swift – Vörunr. ETA-81702030 Salernishækkun, bekkenstóll og sturtustóll Breidd 56 cm, setbreidd 54 cm, breidd milli arma 45 cm Hæð 42-57 cm, bekken og mjúk sessa og bak fylgja Þyngd 5,4 kg Burðarþol 130 kg

Sturtu- og salernisstóll Etac Clean – Vörunr. ETA-80229271 Sturtu- og salernisstóll með litlum hjólum Bekken og fjöldi annarra aukahluta í boði Breidd 52 cm, setbreidd 48 cm, breidd milli arma 45 cm Hæð 55 cm, hægt að renna yfir flest salerni Burðarþol 130kg

Bekkenfestingar – Vörunr. ETA- 80209257 Ætlað á Clean/Swift Mobil salernis og sturtustóla Smellist undir setuna, engin áhöld þörf

Sturtu- og salernisstóll með drifhjólum Etac Clean - Vörunr. ETA-80229276 Sturtu- og salernisstóll með drifhjólum Bekken og fjöldi annarra aukahluta í boði Breidd 52 cm, setbreidd 48 cm, breidd milli arma 45 cm Hæð 55 cm, hægt að renna yfir flest salerni Burðarþol 130 kg

Stuðlaberg heilbrigðistækni ehf. • Stórhöfða 25 • 110 Reykjavík • 569 3180 • stb.is

bls. 4


Hæðarstillanlegur sturtu- og salernisstóll Etac Swift Mobil - Vörunr. ETA-80209405 Sturtu- og salernisstóll á hjólum með stillanlegu tau baki Bekkenfestingar fylgja, fjöldi aukahluta í boði Breidd 58 cm, setbreidd 50 cm, breidd milli arma 54 cm Hæð 45-60 cm, hægt að renna yfir flest salerni Burðarþol 130 kg

Hæðarstillanlegur sturtu- og salernisstóll Etac Swift Mobil - Vörunr. ETA-80209422 Sturtu- og salernisstóll á hjólum með stillanlegu tau baki Bekkenfestingar fylgja, fjöldi aukahluta í boði Breidd 94 cm, setbreidd 50 cm, breidd milli arma 54 cm Hæð 50-65 cm, hægt að renna yfir flest salerni Burðarþol 160 kg

Hæðarstillanlegur sturtu- og salernisstóll Etac Swift Mobil Tilt – Vörunr. ETA-80209410 Sturtu- og salernisstóll á hjólum með stillanlegu tau baki og höfuðstuðningi Bekkenfestingar fylgja og fjöldi aukahluta fáanlegir Tilt +5° að -30° eða -35° Breidd 63 cm, setbreidd 50 cm, breidd milli arma 54 cm Hæð 50-65 cm Burðarþol 135 kg

Salernisupphækkanir, lausar ISO-191215 Frítt standandi salernishækkun Easystack – Vörunr. SWE144202 Seta með loki og föstum handföngum Breidd 53 cm, setbreidd 48 cm , hæð arma 23 cm Hæð 44-63 cm Burðarþol 160 kg

Stuðlaberg heilbrigðistækni ehf. • Stórhöfða 25 • 110 Reykjavík • 569 3180 • stb.is

bls. 5


Laus salernisupphækkun Hi-Loo 6 cm – Vörunr. ETA-80301065 Laus 6 cm upphækkun Einfaldar stillingar, smellt á salerni Utanmál 36x36 cm Salernisop 27x20 cm Burðarþol 150 kg

Laus salernisupphækkun Hi-Loo 10 cm – Vörunr. ETA- 80301105 Laus 10 cm upphækkun Einfaldar stillingar, smellt á salerni Utanmál 36x36 cm Salernisop 27x20 cm Burðarþol 150 kg

Laus salernisupphækkun My-Loo 6 cm – Vörunr. ETA-80301520 Ný hönnun, glansandi áferð svipað og postulín Stærra op og einfaldar festingar Utanmál 36x36 cm Salernisop 36x23 cm Burðarþol 190 kg

Laus salernisupphækkun My-Loo 10 cm – Vörunr. ETA-80301521 Ný hönnun, glansandi áferð svipað og postulín Stærra op og einfaldar festingar Utanmál 36x36 cm Salernisop 36x23 cm Burðarþol 190 kg

Stuðlaberg heilbrigðistækni ehf. • Stórhöfða 25 • 110 Reykjavík • 569 3180 • stb.is

bls. 6


Salernisupphækkanir, fastar ISO-091218 Föst salernisupphækkun Hi-Loo 6 cm – Vörunr. ETA-080301106 Föst 6 cm upphækkun Utanmál 36x36 cm Salernisop 27x20 cm Burðarþol 150 kg

Föst salernisupphækkun Hi-Loo föst 10 cm – Vörunr. ETA-80301107 Föst 10 cm upphækkun Utanmál 36x36 cm Salernisop 27x20 cm Hámarskþyngd 150 kg

Föst salernisupphækkun með örmum Hi-Loo 6 cm – Vörunr. ETA-80301316 Föst 6 cm upphækkun með örmum sem má leggja aftur Breidd milli arma 49 cm Salernisop 27x20 Aukahlutir: pappírshaldari og þverslá Hámarksþyngd 150 kg

Föst salernisupphækkun með örmum Hi-Loo 10 cm – Vörunr. ETA-80301317 Föst 10 cm upphækkun með örmum sem má leggja aftur Breidd milli arma 49 cm Salernisop 27x20 Aukahlutir: pappírshaldari og þverslá Hámarksþyngd 150 kg

Stuðlaberg heilbrigðistækni ehf. • Stórhöfða 25 • 110 Reykjavík • 569 3180 • stb.is

bls. 7


Stuðningsbúnaður Salernisstoðir á salerni ISO-18180990 Armar á salerni Etac Supporter – Vörunr. ETA-80303112-2 Uppfellanlegir armar að vegg Hæð arma 25 cm Lengdarma 41.5 cm Breidd á milli arma 49 cm Burðarþol 150 kg

Stillanlegir armar á salerni Etac Supporter – Vörunr. ETA-80303018-2 Utanmál 62,3 cm eða 51,3 cm Bil milli arma 52,5 eða 33,7 cm Hæð arma frá setu 20,7, 27,5 eða 34,2 cm Þyngd 5,8 kg Burðarþol 130 kg

Stuðningsstoðir ISO-181809 Veggfest salernisstoð Etac Optima L – Vörunr. ETA-80303006 Veggplatti 10,4x11 cm fyrir 4 skrúfur Hæð 80 cm, lengd arms 73,5 cm Þyngd 3,1 kg Aukahlutur: pappírshaldari Burðarþol 150 kg

Stuðlaberg heilbrigðistækni ehf. • Stórhöfða 25 • 110 Reykjavík • 569 3180 • stb.is

bls. 8


Stuðningssúla með handfangi Rehastage – Vörunr. REH-POLE1100 Stillanlegt handfang, læsing á 45° millibili Auðveld uppsetning, spennt milli gólfs og lofts Má nota hvar sem er í íbúðinni, baði, stofu o.fl Hentar lofthæð 210-300 cm Burðarþol 136 kg

Hjálpartæki við snyrtingu og böðun Baðkersbretti ISO-093303 Baðbretti Etac Fresh 69 cm – vörunr. ETA-81600014 Lengd 69 cm, breidd 36-27-30 , þykkt 4 cm Stillanlegar festingar, min 39 cm, max 63,6 cm Hefur hlotið fjölda viðurkenninga fyrir hönnun Burðarþol 150 kg

Baðbretti Etac Fresh 74 cm – vörunr. ETA-81600024 Lengd 74 cm, breidd 36-27-30 , þykkt 4 cm Stillanlegar festingar, min 43,2 cm, max 68,6 cm Hefur hlotið fjölda viðurkenninga fyrir hönnun Burðarþol 150 kg

Stuðlaberg heilbrigðistækni ehf. • Stórhöfða 25 • 110 Reykjavík • 569 3180 • stb.is

bls. 9


Baðkerssæti ISO-093303 Baðkerssæti með baki Etac Rufus – vörunr. ETA-81506011 Sætið hvílir á baðkersbrúnum, gengur 19 cm niður í baðkerið Utanmál 70x30,4, seta 41x40 cm Þyngd 3,2 kg Hefur hlotið Reddot viðurkenningu fyrir hönnun Burðarþol 130 kg

Sturtukollar ISO-093303 Sturtustóll Etac Edge - Vörunr. ETA-81801010 Passar vel í horn þar sem pláss er lítið Stöðugur á ójöfnu undirlagi Hæð 42-57 cm, breidd 52 cm, setbreidd 45 cm Þyngd 2,6 kg Burðarþol 130 kg

Sturtustóll Etac Smart – Vörunr. ETA-81951010 Léttur og lipur Auðveld samsetning án verkfæra Hæð 42-57 cm, setbreidd 43x38 cm Þyngd 3,15 kg Burðarþol 150 kg

Stuðlaberg heilbrigðistækni ehf. • Stórhöfða 25 • 110 Reykjavík • 569 3180 • stb.is

bls. 10


Sturtustóll Etac Easy – Vörunr. ETA-8190101 Ávalar brúnir á setu Hæð 42-57 cm þvermál setu 40 cm Utanmál í 49,5-53,5 cm lægsta/hæsta staða Þyngd 2,75 kg Burðarþol 150 kg

Sturtustóll Etac Swift – Vörunr. ETA-81701410 Hæð 42-57 cm, breidd 53, dýpt 47 cm Setflötur 54x41 cm Þyngd 3,1 kg Aukahlutir: Bak, armar, mjúk seta og bak Burðarþol 130 kg

Sturtustóll Swereco Alghult – Vörunr. SWE-141676 Passar í litla sturtuklefa Hæð stillanleg 45-55 cm Þvermál setu 40 cm Burðarþol 130 kg

Veggföst Sturtusæti ISO-093303 Veggfastur sturtustóll Etac Relax – Vörunr. ETA-81703010 Falleg hönnun Hentar vel þar sem pláss er lítið Setbreidd 39 cm, dýpt 45 cm Aukahlutir: fætur, armar og bak Burðarþol 125 kg, með fótum 150 kg

Stuðlaberg heilbrigðistækni ehf. • Stórhöfða 25 • 110 Reykjavík • 569 3180 • stb.is

bls. 11


Veggfastur sturtustóll með örmum Etac Relax – Vörunr. ETA81703020 Fellur að vegg, tekur lítið pláss Setbreidd 39 cm, dýpt 45 cm Aukahlutir: fætur og bak Burðarþol 125 kg en 150 kg með fótum

Fætur á Relax sturtukoll – Vörunr. ETA-81704050 Eykur burðarþol í 150 kg Ætlað á Relax veggfestan sturtustól

Sturtustólar án hjóla ISO-093303 Sturtustóll með örmum Etac Swift – Vörunr. ETA-81701430 Léttur og lipur, hlaut Reddot viðurkenningu fyrir hönnun Hæð 42-57 cm, breidd 54 cm, dýpt 50 cm Setbreidd 45 cm, dýpt 47 cm Þyngd 4,7 kg Aukahlutir: mjúkt bak og sessa Burðarþol 130 kg

Sturtustóll Etac Rufus Plus – Vörunr. ETA-81208015 Hæð 89 cm, breidd 62 cm, dýpt 47 cm Seta 41x40 cm, milli arma 56 cm Hæð arma 18 cm Þyngd 6,7 kg Burðarþol 200 kg

Stuðlaberg heilbrigðistækni ehf. • Stórhöfða 25 • 110 Reykjavík • 569 3180 • stb.is

bls. 12


Aukahlutir á bað og salernishjálpartæki Bekken með loki – Vörunr. ETA- 80209255 Ætlað Clean/Swift Mobil salernis- og sturtustólum

Bekkenfestingar – Vörunr. ETA- 80209257 Ætlað á Clean/Swift Mobil salernis og sturtustóla Smellist undir setuna, engin áhöld þörf

Taubak með frönskum rennilás – Vörunr. ETA-80209225 Ætlað á Clean salernis- og sturtustól Stillanlegt með frönskum rennilás Hægt að taka af og þvo á 60° C

Hliðarstuðningur – Vörunr. ETA-80209509 Ætlað á Clean /Swift Mobil sturtu- og salernisstóla Fest með frönskum rennilás

Þverslá – Vörunr. ETA-80209246 Ætlað á Clean sturtu- og salernisstól Mjúk bólstun

Öryggisbelti, brjóst – Vörunr. ETA-80209442 Ætlað á Clean sturtu- og salernisstól Öryggisbelti krækt í festingar aftan á stólbaki

Stuðlaberg heilbrigðistækni ehf. • Stórhöfða 25 • 110 Reykjavík • 569 3180 • stb.is

bls. 13


Öryggisbelti yfir mjaðmir – Vörunr. ETA-80209440 Ætlað á Clean salernis og sturtustól

Öryggisbelti, stillanleg lengd - ETA-80209034 Fest á bak

Bakbólstrun – Vörunr. ETA-80209261 Ætlað á Clean salernis- og sturtustól Mjúk og stöm PU bólstrun sem smellur í bakstykkið Þrif max 60°C

Bólstrun á setu – Vörunr. ETA-80209260 Ætlað á Clean salernis- og sturtustól Mjúk PU bólstrun smellt á setuna Með úrtaki fyrir salerni Þrif max 60°C

Comfort Cover – Vörunr. ETA-80209228 Ætlað á Clean sturtu- og salernisstól Mjúk PU bólstrun, smellt yfir arma og bak Þrif max 60°C

Comfort seta, 15 cm – Vörunr. ETA-80209301 Ætlað á Clean sturtu- og salernisstól Mjúk og stöm PU seta sem leggst vel yfir setuna Breidd á opi 15 cm Auðvelt að þrífa, þolir 85°C

Stuðlaberg heilbrigðistækni ehf. • Stórhöfða 25 • 110 Reykjavík • 569 3180 • stb.is

bls. 14


Comfort seta, 18 cm – Vörunr. ETA-80209227 Ætlað á Clean sturtu- og salernisstólum Mjúk PU seta sem leggst vel yfir setuna Breidd á opi 18cm Auðvelt að þrífa, þolir 85°C

Armbólstrun – Vörunr. ETA-80209226 Ætlað á Clean sturtu- og salernisstól Mjúkir PU armpúðar rennt yfir arma

Roho sessa – Vörunr. ETA-8020924 Ætlað á Clean/Swift Mobil sturtu- og salernisstóla Túttusessa ætluð einstaklingum í sárahættu eða þeim sem hafa þrýstingssár

Heil seta án ops – Vörunr. ETA-80209247 Heil seta ætluð á Clean sturtu- og salernisstól PU sessa sem leggst vel yfir alla setuna Auðvelt að þrífa, þolir 85°C

Comfort seta 15 cm – Vörunr. ETA-80209506 Ætluð á Swift Mobil sturtu- og salernisstóla Mjúk og stöm PU seta sem leggst yfir setuna Breidd á opi 15 cm Auðvelt að þrífa, þolir 85°C

Stuðlaberg heilbrigðistækni ehf. • Stórhöfða 25 • 110 Reykjavík • 569 3180 • stb.is

bls. 15


Comfort seta 18 cm – Vörunr. ETA-80209507 Ætlað á Swift Mobil sturtu- og salernisstóla Mjúk og stöm PU seta sem sest vel yfir stólinn Breidd á opi 18 cm Auðvelt að þrífa, þolir 85°C

Seta, heil – Vörunr. ETA-80209434 Ætlað á Swift Mobil sturtu- og salernisstóla Mjúk og stöm PU seta sem sest vel yfir stólinn Auðvelt að þrífa, þolir 85°C

Höfuðstuðningur – Vörunr. ETA-80209447 Ætlað á Swift Mobil sturtu- og salernisstóla Höfuðstuðningur skrúfast á bakstykki Stillanleg dýpt og hæð

Hemiplegia armur – Vörunr. ETA-80209035 Ætlað á Swift Mobil sturtu- og salernisstóla Passar bæði hægra og vinstra megin

Armbólstrun – Vörunr. ETA-80209508 Ætlað á Swift Mobil sturtu- og salernisstóla Mjúkir PU armpúðar sem smellast yfir armana Þrif max 60°C

Stuðlaberg heilbrigðistækni ehf. • Stórhöfða 25 • 110 Reykjavík • 569 3180 • stb.is

bls. 16


Comfort Cover – Vörunr. ETA-80209455 Ætlað á Swift Mobil sturtu- og salernisstóla Mjúk PU bólstrun smellt yfir arma og bak Þrif max 60°C

Mjúk bakbólstrun – Vörunr. ETA-80209448 Ætlað á Swift Mobil sturtu- og salernisstóla Mjúk PU einangrun sem leggst yfir bakið Þrif max 60°C

Þverslá – Vörunr. ETA-80303034 Ætlað á Swift Mobil sturtu- og salernisstóla Mjúk bólstrun sem smellist á arma

Fóthvílur Complet – Vörunr. ETA-80209446 Ætlað á Swift Mobil sturtu og salernisstóla Afgreitt í stykkjatali

Lyftanlegur legg- og kálfastuðningur – Vörunr. ETA-80209437 Ætlað á Swift Mobil sturtu og salernisstóla

Stuðlaberg heilbrigðistækni ehf. • Stórhöfða 25 • 110 Reykjavík • 569 3180 • stb.is

bls. 17


Ökklaband – Vörunr. ETA-80209432 Ætlað á Swift Mobil sturtu- og salernisstóla

Bekkenfestingar – Vörunr. ETA-80209435 Festingar fyrir bekkenfestingar á Swift Mobil sturtu- og salernisstóla

Skvettivörn – Vörunr. ETA-80209430 Ætlað á Swift Mobil sturtu- og salernisstóla

Fætur á Relax sturtukoll – Vörunr. ETA-81704050 Eykur burðarþol í 150 kg Ætlað á Relax veggfestan sturtustól

Bak á Swift – Vörunr. ETA-84005069 Ætlað á Swift sturtukoll

Stuðlaberg heilbrigðistækni ehf. • Stórhöfða 25 • 110 Reykjavík • 569 3180 • stb.is

bls. 18


Armar á Swift – Vörunr. ETA-84005074 Ætlað á Swift sturtukoll

Bólstrun á bak – Vörunr. ETA-84005072 Ætlað á Swift sturtustól

Bólstrun á setu – Vörunr. ETA-84005073 Ætlað á Swift sturtustól

WC pappírshaldari – Vörunr. ETA-83030001 Ætlað á Optima salernisstoð og Hi-Loo með örmum

Stuðlaberg heilbrigðistækni ehf. • Stórhöfða 25 • 110 Reykjavík • 569 3180 • stb.is

bls. 19

Profile for Eirberg

Bað- og salernishjálpartæki í samningi við Sjúkratryggingar Íslands  

Bað- og salernishjálpartæki í samningi við Sjúkratryggingar Íslands 2018-2020 Endilega hafið samband fyrir frekari upplýsingar og verðtilb...

Bað- og salernishjálpartæki í samningi við Sjúkratryggingar Íslands  

Bað- og salernishjálpartæki í samningi við Sjúkratryggingar Íslands 2018-2020 Endilega hafið samband fyrir frekari upplýsingar og verðtilb...

Profile for eirberg