Jólahandbók Eirbergs 2025

Page 1


Shakti To Go nálastungudýna

Ferðadýna án svamps sem pakkast saman í meðfærilega stærð. Fullkominn félagi í löngu ferðalagi.

11.750 kr.

Wonderball

nálastungubolti

200 gr. þungur nálastungubolti úr hörðu látúni (brass). 658 fullkomlega staðsettir gaddar veita hámarks þrýstipunktameðferð. Korkmottur fylgja með til að nota undir boltann til að auka stöðugleika við meðferð.

12.750 kr.

Shakti Torus þrýstipunktahringir

Sett af þremur hringjum til að örvar blóðflæðið á fingrum. Getur hjálpað við verki vegna gigtar, kulda og bólgum í fingrum.

5.950 kr.

Shakti nálastungudýna

11.950 kr.

Shakti Premium nálastungudýna

Blissfoam™ náttúrulegur latex svampur

14.950 kr.

Shakti nálastungumotta fyrir fætur

12.950 kr.

Shakti Nálastunguvafningar

Shakti Nálastungubakbelti

13.750 kr.

Einstök útfærsla á þessari mögnuðu tækni. Nálastunguog þrýstipunktameðferð á öllum fótleggnum. Í endurheimt eftir erfiðar æfingar eða sem viðbót við meðferð við verkjum, bólgum og bjúg. Vafningur fyrir læri og kálfa í einu setti.

11.950 kr.

Shakti nálastunguhöfuband

4.950 kr.

Shakti nálastungu- og þrýstipunktameðferðir örva blóðflæði, veita þrýstipunktanudd og örva losun endorfín vellíðunarhormóna. Mikilvægustu áhrif endorfína eru að þau virðast koma í veg fyrir sársaukaboð til heilans, eru verkjastillandi og veita vellíðunartilfinningu.

Aukið blóðflæði og þrýstipunktanudd nýtist t.d. til þess að ná upp orku og hraða endurheimt eftir erfiðar æfingar eða langan vinnudag. Notkun Shakti getur jafnframt hjálpað til við að ná djúpslökun og betri svefni. Með því að nota Shakti dýnurnar á auma eða stífa vöðva má draga úr verkjum og hraða bata.

Shakti dýnurnar eru gerðar úr lífrænni bómull og framleiddar á umhverfisvænan hátt í sjálfbæru samfélagi í Varanasi á Indlandi þar sem lögð er áhersla á að styrkja atvinnuþátttöku kvenna.

Shakti Premium Jógadýna

Vönduð og sterkbyggð dýna úr 6mm náttúrulega gummíi.

Einstaklega mjúk dýna sem gefur gott grip og með stömum botni.

Sérstaklega stór svo að allar æfingar verði þægilegri; 180x66cm.

24.950 kr.

Shakti hugleiðslupúði

Einstakur púði með blöndu af þrýstijöfnunarsvampi og nátturúlegu latexi. Hægt að snúa efra lagi við og setjast á nálastungu-þrýstipunkta og minnka þannig spennu og auka djúpslökun enn frekar.

22.750 kr.

Shakti nálastungu- og þrýstipunktameðferð hjálpa þér að:

• Minnka verki í baki, hálsi eða öxlum

• Minnka vöðvabólgu

• Bæta úr og minnka andlega og líkamlega spennu

• Bæta svefn og draga úr síþreytu

• Vinna á höfuðverk sökum spennu og/eða þreytu

• Flýta fyrir endurheimt eftir erfiðar æfingar

• Auka orku

Infrarauð djúphitadýna

Vönduð infrarauð meðferðardýna úr

vegan leðri með 144 Jade steinum sem leiða infrarauða geisla einstaklega vel og hjálpa til við að dreifa hitanum um líkamann.

Stærð 180x78cm. 200w.

119.750 kr.

Infrarauð fjölnota djúphitadýna

Einföld en áhrifarík infrarauð djúphitadýna sem má nota við verkjameðferð og til að stunda „hot yoga“ heima við. Stærð 168x70cm. 200w.

74.750 kr.

Njóttu þess að slaka á í þinni eigin heilsulind

Infrarautt saunateppi

Infrarauður hiti umlykur líkamann á meðan þú slakar á upp í rúmi. Frábær viðbót við verkjameðferð, slökun eða endurheimt. Kemur í tveimur stærðum; Breeze og Maxi fyrir fólk yfir 182 cm. 600w.

Breeze saunateppi 180x180cm.

124.750 kr.

Maxi saunateppi 190x190cm.

129.750 kr.

Infrarautt saunateppi með rauðri ljósameðferð Öflugri útgáfa af djúphitameðferð með breiðvirku infrarauðu sviði. Fjær- og nærinfrarauður hiti með rauðri ljósameðferð umlykur líkamann. Undir líkamanum eru auk þess 96 Jade steinar sem leiða infrarauða geisla einstaklega vel og hjálpa til við að dreifa hitanum um líkamann. 180x180cm. 600w.

199.750 kr.

Fjölnota belti sem má nota á mjóbakið, brjóstbakið og á magann. Beltið getur hjálpað við verkjameðferð vegna bakverkja og tíðaverkja. 80w.

49.750 kr.

LumaRed Wrap rauðljósateppi með infrarauðum hita Einstakt meðferðarteppi sem umlykur líkamann með 6720 díóðum af rauðri ljósameðferð (660 nm) og nær-infrarauðri hitameðferð (850 nm). Rauðljósameðferð (660 nm) fer 5–10 mm inn í húðina og getur örvað kollagenmyndun, bætt áferð og mýkt húðar, aukið ljóma og haft jákvæð áhrif á öldrunareinkenni. Getur einnig hjálpað við hraðari sáragræðslu án þess að raska náttúrulegri örveruflóru húðar.

Leiðandi framleiðandi í infrarauðri meðferð Radiant Health er leiðandi framleiðandi í infrarauðri meðferð og er í samstarfi við fjölda stofnanna og samtaka á Norðurlöndunum. Ítrustu kröfur eru gerðar í framleiðslu til að tryggja öryggi og virkni. Áhrifarík djúphitameðferð með infrarauðum geislum sem fara djúpt inn í líkamann.

Nær-infrarauð hitameðferð (850 nm) fer 2–6 cm inn í vefi og getur hjálpað til við að draga úr bólgum, getur flýtt fyrir gróanda og linað verki. Getur einnig örvað hvatbera til að framleiða meira ATP, eigin orku líkamans, sem í kjölfarið styður við endurnýjun frumna, minnkað oxunarálag og aukið viðgerðarhæfni vefja. Stærð 176x173cm 220w. 269.750 kr.

Infrarauð geislun hefur bein áhrif djúpt inn í líkamann en aðrir hitagjafar hita einungis loftið umhverfis líkamann. Infrarauður hiti getur dregið úr verkjum í liðum og vöðvum, minnkað vöðvaspennu og bólgur í líkamanum. Infrarauður hiti eykur auk þess djúpslökun og getur bætt svefngæði, aukið blóðflæði og hjálpað til við að afeitra líkamann.

Theragun Prime Plus

Öflug en hljóðlát nuddbyssa sem er byggð á vinsældum

Pro Plus. Nuddhaus með innbyggðri hitameðferð fyrir áhrifaríkri meðferð. Hægt að kaupa kælinuddhaus sem aukahlut.

79.750 kr.

Theragun Relief

Létt og þægileg nuddbyssa sem er einföld í notkun og hentar þeim sem eru viðkvæmari eða vilja léttara nudd.

29.750 kr.

RecoveryAir JetBoots þrýstinudd

Eykur blóðflæði og hraðar endurheimt. Markaðsleiðandi og fullkomlega þráðlaust þrýstinudd með hljóðlátu og hröðu margskiptu loftpúðakerfi. Einstakt TruGrade Technology™ þrýstikerfi passar að halda stigvaxandi neikvæðum þrýstingi frá fótum til hjarta.

Theragun Prime

Öflug, hljóðlát og sérstaklega höggheld nuddbyssa. Þolir bras og brölt í ræktinni, heima við eða í ferðalaginu.

Hentar í endurheimt íþróttafólks sem og í meðferð einstaklinga með sogæðavandamál, fitubjúg og bólgur í fótum. Dregur úr vöðvaeymslum. Dregur úr bólgum, bjúg og stirðleika og minnkar líkur á meiðslum. Eykur afköst hjartaog æðakerfis við úrgangsflutning úr vöðvum og á sama tíma stuðlar að auknu blóðflæði og súrefnisupptöku í vöðvum.

JetBoots Pro Plus

Einstakt þráðlaust þrýstinudd með infrarauðum djúphita, rauðri ljósameðferð og víbrandi nuddi. Skálmar tengdar þráðlaust saman fyrir aukin þægindi. Snjalltenging við símann. Þjálfunar- og meðferðarkerfi aðgengileg á myndrænan hátt í Therabody smáforritinu og hægt að fínstilla þrýsting, tímalengd og önnur eigindi. Endurhlaðanleg rafhlaða dugar í 3 tíma.

229.750 kr.

Theragun Mini 3.0

Mikill kraftur miðað við stærð og fer vel í hendi. Passar vel í ræktartöskuna.

44.750 kr.

JetBoots Prime

Þráðlaust þrýstinudd. Samtengdar þrýstiskálmar með innbyggðir loftpumpu og stjórnboxi. Endurhlaðanleg rafhlaða dugar í 3 tíma.

99.750 kr.

Theragun nuddar allt að 60% dýpra en aðrar nuddbyssur

á markaði

einfaldan og áhrifaríkan máta.

Theragun er meðal annars í notkun á sjúkraþjálfarastofum

um land allt og hefur fengið mikið lof um allan heim fyrir virkni og hönnun. Theragun eru snjalltengdar við símann og eru þjálfunar- og meðferðarkerfi aðgengileg á myndrænan hátt í

Therabody smáforritinu.

Theragun Pro Plus

Ein öflugasta nuddbyssa á markaði í dag. Nú einnig með infrarauðum LED geislum og nuddhaus með innbyggðri hitameðferð fyrir áhrifaríkri meðferð.

Hönnuð fyrir fagfólk fyrir notkun allan daginn.

Þolir mikið álag, allt að 27 kg. þrýsting. Hægt að kaupa kælinuddhaus sem aukahlut.

119.750 kr.

Tufte Bambus náttföt

Einstaklega vönduð, silkimjúk og þægileg náttföt úr Oeko-Tex® umhverfisvottuðum bambus og lífrænni bómull. Náttfötin eru hlý og vegna einstakra efniseiginleika bambus anda þau vel.

14.950 kr.

SoftBoost TM Bambus

Oeko-Tex® umhverfisvottaður bambus og beyki-modal úr sjálfbærum skógum. Einstaklega mjúkt, slitsterkt og endingargott efni. Ofnæmisprófað efni með góða öndun, rakadreifingu og hitastýringu. Bambus er auk þess náttúrulega bakteríudrepandi og hamlar bakteríuvexti sem veldur ólykt í fatnaði.

SoftBoost TM Bambus ökklasokkar

Þrjú pör í pakka

3.950 kr.

SoftBoost TM Bambus sokkar 1.950 kr.

SoftBoost Bambus Singlet

4.950 kr.

Tufte SoftBoost TM Bambus Boxer

Einu Svansvottuðu nærbuxurnar á Ísland. Til að hljóta Svansvottun þurfa framleiðendur að uppfylla ströng skilyrði sem taka til alls lífsferils vörunnar. Svansvottunin er því einföld leið til að velja rétt, bæði fyrir umhverfið og heilsuna.

4.750 kr.

Tufte Bambus náttföt

Einstaklega vönduð, silkimjúk og þægileg náttföt úr Oeko-Tex® umhverfisvottuðum bambus og lífrænni bómull. Náttfötin eru hlý og vegna einstakra efniseiginleika bambus anda þau vel.

14.950 kr.

kr.

kr

Grizzly
Flurry
kr.
Koala
Grizzly

og lengi þótt bera af í þægindum og gæðum. Fóðrið í skónum er búið til úr 100% merino-ull sem er bæði hlý og mjúk. Ytra byrði er úr vönduðu rúskinni og leðri.

Flurry
12.950 kr.
Warmbat hafa framleitt inniskó úr ástralskri merino-ull síðan 1969

Therabody SleepMask svefngríma

Mjúk og létt svefngríma sem útilokar allt ljós. Víbrandi nudd hannað til að bæta svefn og auka slökun. Gríman er mótuð yfir augun svo hún snerti augnlok og augnhár sem minnst. Mjúkt micro-fiber efni við augu sem hægt er að fjarlægja og þvo. Viðurkennd til að bæta svefn af SleppScore Labs™.

19.750 kr.

Theraface Depuffing Wand andlitsmeðferð

Öflug og meðfærileg kæli- og hitameðferð fyrir andlit. Hitameðferð getur dregið úr þrota undir augum, aukið blóðflæði, bætt mýkt og aukið ljóma húðarinnar. Kælimeðferð getur dregið úr bólgnum augum, lífgað upp á þreytt augu, róað húðina og bætt stinnleika húðarinnar.

29.750 kr.

Therabody

SmartGoggles 2.0 augnmaski

Snjalltengdur augnmaski sem útilokar allt ljós, með þrýstinuddi, víbrandi nuddi og hita sem hjálpar þér að slaka á eftir amstur dagsins Getur hjálpað við að minnka höfuðverk og vöðvaspennu og ná betri djúpslökun. Púlsmælir í augnmaskanum nemur hvíldarpúls og stillir víbrandi nuddið af til að hjálpa þér að lækka púlsinn markvisst. Sérhannaðar slökunar- og svefnmeðferðir

RecoveryTherm™ Cube hita- og kælimeðferð

Áhrifarík þráðlaus hitimeðferð og öflug Cryothermal Technology™ kælimeðferð í eina og sama tækinu. Veldu á milli hita eða kulda til veita sem bestu meðferð hverju sinni eða stilltu á hita og kælingu til skiptist sem reynst hefur vel í endurheimt og verkjameðferð.Hleðslan dugar í allt að 120 mín. Fjölnota stillanleg teygjubönd fylgja til auðvelda meðferð.

32.950 kr.

RecoveryTherm™ djúphita bak- og magabelti Þráðlaust bakbelti með verkjastillandi infrarauðum hita, rauðjósameðferð og víbrandi nuddi. Einfalt og þægilegt í notkun. Beltið getur hjálpað við verkjameðferð vegna bakverkja og tíðaverkja, dregið úr verkjum í vöðvum, minnkað vöðvaspennu og bólgur í líkamanum. Endurhlaðanleg rafhlaða sem dugar í allt að 3 tíma.

54.750 kr.

TheraFace Mask Glo þráðlaus andlitsgríma

Markaðsleiðandi klínískt prófuð andlitsgríma með sérstaklega öflugum LED ljósum til að ná sem bestum árangri.

504 LED ljós með infrarauðum hita, rauð- og bláljósameðferð og víbrandi nudd veita bestu mögulegu meðferð sem völ er á heima við. Andlitsgríman hjálpar líkamanum við framleiðslu á kollageni, náttúrulega endurnýjun húðarinnar og getur komið í veg fyrir ótímabæra öldrun á húðfrumum.

Rautt ljós og infrarauður hiti hjálpa við að minnka bólgur og þrota í andliti, getur minnkað fínar línur og hrukkur og styður við stinnari, mýkri og heilbrigðari húð. Öflugt blátt ljós drepur bakteríur í húðinni sem valda bólum, minnkar roða og jafnar húðlit. Víbrandi nudd bætir slökun og minnkar vöðvaspennu í andliti. TheraFace andlistgríman er létt, þráðlaus og þægileg í notkun. Hver meðferð tekur aðeins 12 mínútur og því auðvelt að bæta meðferðinni við í daglega rútínu.

59.750 kr.

TheraFace Pro andlitsmeðferð Alhliða andlitsmeðferð, andlitsnudd og húðmeðferð í einu og sama tækinu. 3 nuddhausar, LED haus með infrarauðum hita, bláu og rauðu ljósi, micro-current raförvun og hreinsihaus. Getur hjálpað við að fjarlægja bólgur og eiturefni, minnkað fínar línur og hrukkur, hjálpað við að fjarlægja bólur og roða. Eykur blóðflæði í andliti og hálsi, minnkar spennu í vöðvum og bætir slökun.

79.750 kr.

Simplehuman speglar eru með innbyggðum hreyfiskynjara sem kveikir á Tru-Lux ljósinu um leið og þú lítur í spegilinn. Tru-Lux tæknin og sérstakar ljósadíóður framkalla jafna og náttúrulega birtu, sem skilar sér í betri og eðlilegri förðun.

Simplehuman snyrtispegill

20cm, 5x stækkun, dimmanlegt ljós og hækkanlegur fótur. Einnig hægt að fá vegghengda útgáfu.

39.750 kr.

Simplehuman sjálfvirkur sápuskammtari

Stílhreinn og vatnsheldur skammtari með hreyfiskynjara. Endurhlaðanleg rafhlaða dugar í allt að 3 mánuði í senn. Skammtarinn tekur hefðbundna handsápu, uppþvottalög eða handspritt.

14.950 kr.

Simplehuman snyrtispegill Trio

Þrír speglar í einum. Veltanlegur með 1x, 5x og 10x stækkun. Dimmanlegt ljós.

59.750 kr.

HoMedics Luxury Spa naglasnyrtisett

Fyrir neglur og naglbönd á höndum og fótum. 6 mismunandi hausar fylgja með. Endurhlaðanlegt með USB snúru.

9.750 kr.

HoMedics snyrtispegill

Tvöfaldur spegill með 1x og

HoMedics glo™ Essential baðvog

Stílhrein vog úr hertu gleri. Innbyggður hreyfiskynjari kveikir á mjúku næturljósi þegar þú nálgast vogina. Mælir allt að 180 kg.

5.950 kr.

GLO Science So Brilliant™ tannhvíttun

Klínískt prófuð og einkaleyfisvarin tækni byggð á G.L.O. LED ljósum, hita og geli. Einföld, örugg og árangursrík tannhvíttun.

Ekki er notast við ertandi efni sem valda tannkuli og skaða glerunginn.Tækni sem einnig er notuð á tannlæknastofum víða um heim og byggir á klínískum rannsóknum. Hver meðferð tekur aðeins 16 mínútur. Viðurkennt sem lækningatæki.

44.750 kr.

ShiatsuFlex® nuddsæti

Öflugt sveigjanlegt FlexTrack nuddkerfi sem aðlagar sig fullkomlega að líkamanum og veitir djúpvefjanudd með hita á axlir, bak, rass og læri. Öflug hitameðferð í nuddhausum.

44.750 kr.

Air Pro Shiatsu þrýstifótanudd

Öflugt nudd fyrir þreytta fætur. Rúllandi

Shiatsu nuddkefli, þrýstingsnudd og hiti gefa besta fótanudd sem völ er á.

34.950 kr.

Shiatsu þráðlaus nuddpúði

Þráðlaust hitasjal

Þægilegt og mjúkt sjal með innbyggðri hitameðferð.

Endurhlaðanleg rafhlaða sem dugar í allt að þrjá tíma.

14.950 kr.

Lítill fjölnota nuddpúði með endurhlaðanlegri rafhlöðu. Öflugt nudd hvar og hvenær sem er. Nuddhausar með hita til að líkja sem best eftiralvöru nuddi. Má nota fyrir bak, axlir, læri og kálfa.

Endurhlaðanlegur með USB-C snúru.

14.950 kr.

Shiatsu þráðlaust háls- og herðanudd

Tveir stórir nuddhausar með þreföldum þrýstipunktum og öflugum hita ráðast á bólguhnúta, vöðvaspennu og eymsli. Skilur eftir mjúkar og afslappaðar herðar og axlir. Endurhlaðanlegt með USB-C snúru.

hverju sinni eða stilltu á hita og kælingu til skiptist sem reynst hefur vel í endurheimt og verkjameðferð. Frábær félagi í ræktina. 14.950 kr.

MyTi nuddbyssa

Lítil en öflug nuddbyssa úr áli. 5 mismunandi nuddhausar, þar á meðal haus með allt að 45 °C hita til að auka virknina enn frekar. Aðeins 15cm á hæð.

19.750 kr.

ModulAir þrýstinudd- og hitameðferð

ModulAir þrýstinuddkerfið byggir á fjölnota stjórnboxi með endurhlaðanlegri raflöðu og sérhönnuðum þrýstihlífum með hita fyrir hné, kálfa, hendur og fætur. ModulAir þrýstinuddið getur aukið blóðflæði, hraðað endurheimt og hjálpað til við að lina verki, dregið úr bólgum, bjúg og stirðleika.

ModulAir stjórnbox 8.950 kr.

ModulAir þrýstihlíf 6.950 kr.

Foot Flow Blóðrásaörvun fyrir fætur

Öflug víbrandi blóðrásaörvun með hita. Getur hjálpað við að minnka bjúg og bólgur, dregið úr verkjum og fótakulda.

Einfalt í notkun, hægt að stilla kraft, titring og hitastig á tækinu eða á fjarstýringunni sem fylgir.

Heilbrigðir fætur eru undirstaða líkamans. Mikilvægt er að hugsa vel að fótunum en skert blóðflæði, bjúgsöfnun, vöðva- og liðverkir og fótapirringur getur haft mikil áhrif á lífsgæði fólks.

24.950 kr.

Infrarauður þyngingarhitapúði fyrir háls, herðar og bak

Vandaður infrarauður hitapúði sem er þyngdur með örsmáum keramik-perlum. Infrarauður hiti og þyngd getur haft slakandi áhrif á líkama og sál. Fjarstýring með tíma- og hitastilli.

15.950 kr.

Infrarauð djúphitameðferð og rauðljósameðferð

Öflug djúphitameðferð með infrarauðum geislum og rauðri ljósameðferð. Eykur blóðflæði og getur dregið úr verkjum í vöðvum, minnkað vöðvaspennu og bólgur í líkamanum.

Infrarautt hitabelti

Beltið getur hjálpað við verkjameðferð vegna bakverkja og tíðaverkja.

24.950 kr.

Infrarauður Hálskragi

Þráðlaus hálskragi með infrarauðum hita og rauðljósameðferð. Rafhlaða dugar í allt að 6 tíma. 9.750 kr.

Infrarauður hitapúði

Fjölnota infrarauður hitapúði sem má nota víðsvegar á líkamanum. Stærð 30x60cm

39.750 kr.

LED andlitslampi

Öflug húðmeðferð með fjórum mismunandi ljósameðferðum sem eru sérstaklega hannaðar fyrir andlitið.

Rauð ljósameðferð (630 nm) getur örvað kollagenmyndun, bætt áferð og mýkt húðar, aukið ljóma og haft jákvæð áhrif á öldrunareinkenni.

Nær-infrarauðri hitameðferð (850 nm) getur hjálpað til við að draga úr bólgum, getur flýtt fyrir gróanda og lina verki.

Blá ljósameðferð (460 nm) getur drepið bakteríur í húðinni sem valda bólum, minnkað roða og jafnað húðlit.

Gul ljósameðferð (590 nm) getur róað viðkvæma húð og dregið úr roða í andliti, t.d vegna rósroða

13.950 kr.

Hitateppi

Stórt hitateppi úr mjúku flísefni. Einföld fjarstýring með þremur hitastillingum. Slekkur á sér sjálfkrafa eftir 4 tíma. Má þvo í þvottavél án fjarstýringar. Stærð 170 x 150 cm.

14.950 kr.

Hitapúði

Einföld fjarstýring með þremur hitastillingum. Slekkur á sér sjálfkrafa eftir 2 tíma. Má þvo í þvottavél án fjarstýringar. Stærð 30 x 60 cm.

6.950 kr.

Þyngingarpúði fyrir háls- og herðar

Vandaður hitapúði sem er þyngdur með 1 kg. af micro-glerperlum. Róandi hiti og þyngd getur haft slakandi áhrif á líkama og sál. Fjarstýring með tíma- og hitastilli. Má þvo í þvottavél án fjarstýringar.

9.750 kr.

Lumie Spark

Vaknaðu rólega við dagljósið.

18.750 kr.

Lumie Vitamin L dagsbirtuljós

Stílhreinn og fyrirferðarlítill lampi sem gefur frá sér mikla birtu. Dregur úr þreytu, orkuleysi og vanlíðan í skammdeginu. Ljósmagn 10.000 Lux í 20 cm fjarlægð. Mælt er með 30 mín. meðferð á dag. Viðurkennt sem lækningatæki.

19.750 kr.

Lumie Sunrise

Einföld vekjaraklukka með ljósi. Val um hefðbundið vekjaraklukkuhljóð eða 5 mismunandi náttúruhljóð og mismunandi liti á ljósinu.

Lumie Task og Lumie Dash eru fjölnota dagsbirtulampar sem má nota við skrifborðið, við hannyrðir, sem meðferðarlampar en einnig sem náttúrulega lýsingu fyrir myndsímtöl, fundi við tölvuna og í upptöku á efni. Einstaklega vandaðar CRI 95+ LED ljósadíóður sem líkja sem best eftir náttúrulegu sólarljósi. 10.000 lux í 15 cm fjarlægð.

Lumie Task vinnuljós

44.750 kr.

Lumie Dash vinnuljós

34.750 kr.

Lumie Glow

Vaknaðu og sofnaðu við náttúruhljóð með dagljósinu.

21.750 kr.

Lumie Shine

Vaknaðu og sofnaðu við útvarp eða náttúruhljóð með dagljósinu. 26.950 kr.

Sólarljósið í skammdeginu

Lumie vekjaraklukkurnar líkja eftir náttúrulegri sólarupprás, stuðla að betri svefnvenjum og styðja við eðlilega dægursveiflu. Lumie vekjaraklukkurnar auka ljósmagn smátt og smátt líkt og við sólarupprás.

Ljósið gefur líkamanum merki um að draga úr framleiðslu svefnhormóna (melatónín) og auka framleiðslu hormóna (cortisol) sem hjálpa þér að vakna. Henta einstaklega vel í skammdeginu á Íslandi.

HoMedics SoundSleep Aura hljóðtæki

Vandaður þráðlaus hátalari með úrvali af náttúru- og slökunarhljóðum til að hjálpa þér að slaka á, sofna og hugleiða. Tengist einnig símanum með Bluetooth til að streyma tónlist eða hljóðbók fyrir svefn. Marglita náttljós. Endurhlaðalegur með USB-C snúru og dugar hleðslan í allt að 68 tíma.

5.950 kr.

HoMedics WakeBand vekjaraarmband

Segðu bless við háværar og truflandi vekjaraklukkur. Hljóðlaust áminningar- og vekjaraarmband sem vekur þig með titringi. Má einnig nota sem áminningaúr fyrir ýmsar daglegar athafnir, t.d. til að minna á að taka lyf eða vítamín og drekka vatn yfir daginn. Tengist einföldu smáforriti í símanum þar sem hægt er að stilla allt að 10 áminningar með mismunandi víbringi og styrkleika. Endurhlaðanleg rafhlaða sem dugar í allt að 6 daga.

5.950 kr.

Mediflow vatnskoddar

Einstakir heilsukoddar með vatnsfyllingu. Klínísk rannsókn á vegum Johns Hopkins háskólaspítala sýndi að Mediflow heilsukoddinn er einn besti koddi á markaðnum til að minnka verki í hálsi og auka svefngæði. Mjúkur en veitir samt fullkominn stuðning fyrir hálsinn. Efsta lag úr mjúkum trefjum, þrýstijöfnunarsvampi eða dúni. Þar fyrir innan er vatnspúði sem fylltur er með mismiklu vatni til að stilla hæfilegan stuðning fyrir hvern og einn.

Verð frá 10.750 kr.

Dream Recovery Skjágleraugu

Hönnuð til að minnka streitu af völdum skjánotkunar, bæta svefngæði, koma jafnvægi á dægursveiflu og auka slökun. Gul daglinsa útilokar allt að 98% blátt ljós frá skjá. Rrauð kvöldlinsa útilokar allt að 98% af öllu bláu og grænu ljósi í umhverfinu. Handgerð ítölsk Mazzucchelli-acetati gleraugnaumgjörð. Linsurnar prófaðar af þriðja aðila til að tryggja gæði.

14.950 kr.

Dream Recovery

Second Wind nefplástrar

Bæta neföndun og geta aukið loftflæðið um allt að 33%. Betri öndun þýðir að þú getur sofið betur, hlaupið lengur og fundið fyrir meiri orku yfir daginn. Strimlarnir haldast vel, jafnvel þegar þú svitnar og einnig hannað til að hámarka afköst á erfiðum æfingum og hlaupum. Ofnæmisprófaðir, 25 stk í pakka.

4.950 kr.

Dream Recovery

Mulberry Silk koddaver

100% Cool-Tech™ 30 momme Mulberry silki. – hæsta gæðaflokki á silki. Náttúrulega kælandi, getur dregið úr öldrun húðarinnar og minnkað óhreinindi. Stærð 50x70cm

14.950 kr.

Dream Recovery munnplástrar

Hjálpa þér að ná lengri og dýpri svefni. Geta hjálpað til við að draga úr hrotum, komið í veg fyrir munnþurrk og aukið súrefnisflæði í líkamanum. Gerðir úr lífrænu bambussilki Límefnið er ofnæmisprófað, 30 stk í pakka. Tvær stærðir í boði.

5.950 kr.

Dream Recovery

Mulberry Silk svefngríma

100% Cool-Tech™ 30 momme Mulberry silki. – hæsta gæðaflokki á silki. Mótuð yfir augun og snertir augnlok og augnhár sem minnst. Náttúrulega kælandi, getur dregið úr öldrun húðarinnar og minnkað óhreinindi.

9.750 kr.

BeamO MultiScan™ lífsmarkamælir

Byltingarkenndur og klínískt vottaður lífsmarkamælir sem skilar áreiðanlegum og nákvæmum mælingum.

Púls- súrefnismettunarmælir, hitamælir, stafræn hlustunarpípa og ECG hjartalínurit sem greinir gáttatif (AFib) og óreglulegan hjartslátt.

49.750 kr.

Body Comp snjallvog

Stílhrein og örþunn klínískt vottuð snjallvog sem mælir þyngd, fituprósentu, púls, bein- og vöðvamassa, taugaheilsu og blóðflæði (PWV).

39.750 kr.

Withings Sleep Analyzer svefnmælir

Klínískt vottaður svefnmælir sem mælir heildarsvefntíma, djúpsvefn og grunnsvefn, púls, hrotur og ábendingar um kæfisvefn. Birtir gögn á myndrænan hátt og hjálpar þér að bæta svefn og auka lífsgæði. Þunn motta sem sett er undir dýnuna í rúminu.

29.750 kr.

Body Scan heilsufarsmælitæki

Miklu meira en vog, byltingarkennt klínískt vottað heilsufarsmælitæki. Alhliða heilsufarsmæling á 90 sekúndum.

Mælir þyngd, fituprósentu, og vöðvamassa niður á líkamshluta. Tekur púlsmælingu og ECG hjartalínrit.

Mælir taugaheilsu og blóðflæði (PWV) en hratt blóðflæði getur verið ábending um háan blóðþrýsting, stífar slagæðar og versnandi stöðu á hjarta og æðakerfinu.

79.750 kr.

Withings snjalltengdur blóðþrýstingsmælir

Klínískt vottaður og einfaldur í notkun. Mælir blóðþrýsting og púls. Auðvelt að deila niðurstöðum með heilbrigðisstarfsfólki.

29.750 kr.

Withings ScanWatch 2 Nova snjallúr

Fáguð og tímalaus hönnun. Safírgler og

Super-LumiNova vísar sem lýsa í myrkri.

109.750 kr.

Withings ScanWatch 2 snjallúr

Klínískt vottað snjallúr með ECG mæli, púlsmæli, súrefnismettunarmæli, hreyfi- og svefnmæli. Mælir gáttatif (AFib) og óreglulegan hjartslátt með hjartalínuriti. Mælir öndunartruflanir og gefur ábendingar um kæfisvefn.

TempTech24/7 hitamælir sem mælir líkamshita alla sólarhringinn, fylgist með tíðarhring kvenna og gefur þér betri innsýn á líkamsstarfsemi, í þjálfun,endurheimt og í svefni. Birtir ítarlega tölfræði í snjallforritinu.

Síminn sendir tilkynningar frá helstu smáforritum í úrið og býður upp á “connected GPS” virkni þegar úrið fer í æfingarham. Endurhlaðanleg rafhlaða dugar í allt að 30 daga.

79.750 kr.

ScanWatch light snjallúr

Einfaldari og léttari útgáfa af ScanWatch. Hreyfiog svefnmælir, púlsmælir og súrefnismettunarmælir.

49.750 kr.

BONECO SMART

Snjöll lausn fyrir bætt loftgæði

Fylgstu með og bættu loftgæðin hvar og hvenær sem er með Boneco Smart. Tengdu Smart tækin þín við þráðlausa netið og stjórnaðu þeim með snjallsímanum. Búðu til tímaáætlanir eða sviðsmyndir og njóttu þess að hafa fullkomna yfirsýn yfir tækjunum og loftgæðum heima við. Með Smart Connect getur þú samtengt mörg tækin og t.d. látið loftgæðamæli stýra nokkrum tækjum samtímis fyrir jafnari og betri loftgæði yfir daginn.

Boneco H400 Smart lofthreinsi- og rakatæki

Öflugt, fjölnota lofthreinsi- og rakatæki. Þráðlaus tenging við Boneco Smart appið og öðrum Boneco Smart tækjum. Hreinsar loftið og mettar andrúmsloftið náttúrulega með réttum raka. Öflug lofthreinsun með forsíu, fínkornasíu og margnotasíu. Einstaklega auðvelt í þrifum. Hægt að setja hluta af tækinu sem kemst í snertingu við vatn í uppþvottavél og margnota síðu í þvottavél til að auðvelda þrif. Hentar fyrir allt að 60 m2 rými. Stór 12 lítra vatnstankur.

79.750 kr.

Boneco P500 lofthreinsitæki

Verðlaunað fyrir hönnun. Öflug en hljóðlát virkni. Stórar HEPA og VOC kolasíur eyða vírusum, bakteríum og fjarlægja 99,99% af ofnæmisvökum. VOC kolasían dregur úr lykt og bindur eiturefni og ýmsar gastegundir s.s köfnunarefnisdíoxíð (NO2), brennisteinsdíoxíð (SO2) og formaldehýð. Hreinsa allt að 285 m³/klst.

Boneco P130 lofthreinsitæki

Stílhreint og fyrirferðalítið lofthreinsitæki með HEPA síu, jónatæki og UV-C ljósi sem eyðir vírusum og bakteríum. Hreinsar allt að 65 m³ á klukkutíma.

Hentar vel inn í minni herbergi, á skrifstofur og í svefnherbergið.

19.750 kr.

89.750 kr.

Boneco U100 rakatæki

Meðfærilegt rakatæki til að nota heima við, í vinnunni eða á ferðalagi. Hentar fyrir allt að 20 m2 rými. Passar fyrir allar tegundir af

Smart raka- og hitamælir

Lítill, einfaldur og nákvæmur snjalltengdur mælir sem tengist þráðlausu neti og vakir yfir loftgæðum í rauntíma, birtir gögn í appinu og stýrir öðrum Boneco Smart tækjum. Hægt að hengja upp á vegg. 5.750 kr.

Boneco U700 Smart rakatæki

Öflugt rakatæki fyrir allt að 92 m2 rými.

Þráðlaus tenging við Boneco Smart appið og öðrum Boneco Smart tækjum.

Allt yfirborð sem kemst í snertingu við vatn er sérstaklega bakteríu og veiruvarið.

Stór 9 lítra vatnstankur.

59.750 kr

Góð loftgæði er grundvöllur að góðri heilsu

Svissneski framleiðandinn Boneco er leiðandi í þróun á raka- og lofthreinsitækjum og á rætur sínar að rekja til ársins 1954. Boneco leggur metnað í að framleiða vönduð og áreiðanleg tæki.

Æskilegt rakastig innanhúss er á milli 40-60% eftir aðstæðum. Rakastig í upphituðum húsum er oft of lágt. Rétt rakamettun dregur auk þess úr örverum og ofnæmisvökum í lofti.

Of lágt rakastig getur valdið:

• Þurrk í augum og öndunarfærum

• Aukinni tíðni sýkinga

• Þreytu og höfuðverk

Pine vatnsheld skel

Einstakur þriggja laga vatnsheldur og eiturefnalaus útivistarfatnaður. Skeljakki og skelbuxur úr teygjanlegri og sérstaklega mjúkri Bluesign® vottaðri skel með umhverfisvænni DryTrek™ vatnsvörn án allra PFAS eiturefna. Framúrskarandi 20.000mm vatnsheldni og vindheldni. Fullkomin í lengri og erfiðari ferðir í mikilli úrkomu og blautum snjó.

Dömu- og herrasnið Pine

Willow softshell útivistarbuxur

Mjúkt en slitsterkt bluesign® umhverfisvottað efni með vind- og vatnsvörn.Góð teygja er í efninu sem gerir alla hreyfingu einstaklega þægilega. Dömu- og herrasnið. Verð frá 25.950 kr.

Hazel

hiking útivistarbuxur

Tæknilegar og þægilegar göngubuxur úr slitsterkri lífrænni bómull og CORDURA® efni á slitflötum.

Dömu- og herrasnið

29.750 kr.

Robin chunky Polo ullarpeysa 34.950 kr.

Robin ullarpeysur

Þykkar ullarpeysur úr blöndu af sérstaklega fínni ull, merino-ull og bambus. Við kraga og við ermar liggur mjúkur bambus að húðinni.

Robin ullarpeysa

TUFTE

Tufte Wear er rótgróið norskt útivistarmerki þar sem þægindi, gæði og umhverfisvernd eru í hávegum höfð. Tufte Wear leggur metnað sinn í að framleiðslan sé vistvæn og skaði ekki umhverfið né okkur. Allar vörur eru OEKO-TEX® umhverfisvottaðar, Svansvottaðar, lífrænar eða Bluesign® endurunnar.

Pine skeljakki

49.750 kr.

Pine skelbuxur

39.750 kr.

bolur Hálfrenndur

Dömu- og herrasnið

17.950 kr.

Bambull®

buxur

Dömu- og herrasnið

15.950 kr.

Frost Merino

Polar Merino

buxur

Dömu- og herrasnið

21.750 kr.

Polar Merino

Einstaklega fíngerð og mjúk 100% merino-ull (18,5 mikron). Þunn, teygjanleg og fellur vel að líkamanum. Heldur góðum

Frost Merino bolur

Dömu- og herrasnið 14.950 kr.

Frost Merino bolur hálfrenndur

Dömu- og herrasnið 17.950 kr.

Frost Merino buxur

Dömu- og herrasnið 15.950 kr.

Tufte

Tufte Wear er vaxandi norskt fjölskyldufyrirtæki þar sem þægindi, gæði og umhverfisvernd er í hávegum höfð. Allar vörur eru OEKO-TEX umhverfisvottaðar, lífrænar, Svansvottaðar eða bluesign endurunnar.

Bambull® útivistarfatnaður

Einstök blanda af bambus og merino-ull. Innra lagið sem liggur við húðina er úr umhverfisvottuðum bambus sem er ótrúlega mjúkur, dregur í sig raka, andar vel og hamlar bakteríuvexti sem veldur ólykt í fatnaði. Ytra lagið er úr mjúkri merino-ull sem heldur vel hita. Í öllum saumum, kraga og við ermar liggur mjúkur bambusinn að húðinni.

Tæknilegasta og hlýjasta fyrsta lag frá Tuftehannað fyrir norska herinn. Tvöfalt lag af einstaklega fíngerðri 100% merino-ull (18,5 mikron).

Innra lagið er úr teygjanlegu og mjúku merino-neti sem myndar lítil lofthólf sem heldur hita á líkamanum, bætir öndun,rakadreifingu og hitastýringu. Ytra lagið er úr þéttri en teygjanlegri merino-ull.

Polar Merino bolur

Dömu- og herrasnið 25.950 kr.

Frost Merino rúllukragabolur

Dömu- og herrasnið 16.950 kr.

Frost Merino hlýrabolur

8.950 kr.

Polar Merino bolur

Dömu- og herrasnið 25.950 kr.

Polar Merino buxur

Dömu- og herrasnið 21.750 kr.

Vandamálið við fætur - þeir eru í laginu eins og fætur

Torin

Léttir götuskór með hlutlausan Altra EGO™ sóla sem er fjaðrandi, léttur og með góða höggdempun.

28.950 kr.

Torin GTX

Gore-Tex® Invisible Fit vatnsvörn

29.750 kr.

Solstice XT

Hannaðir með sveigjanleika, stöðugleika og þægindi í huga.

Henta vel í ræktina og göngutúra. Gúmmísóli til að bæta niðurstig og jafnvægi í erfiðum æfingum.

24.950 kr.

Paradigm

Götuskór með mikilli dempun. GuideRail™ á hliðum veita miðlægan stuðning og leiðrétta niðurstig þegar þess er þörf. Altra EGO™ MAX sóli sem veitir hámarks dempun til að minnka álag á fætur og liði í langhlaupum.

29.750 kr.

FWD Via

“Rocker” götuskór sem eru hannaðir til að ýta þér áfram í hlaupum. Altra EGO™ MAX sóli sem veitir hámarks dempun til að minnka álag á fætur og liði í langhlaupum.

29.750 kr.

ALTRA

Einstakir hlaupaskór, gönguskór og utanvegaskór sem hafa notið mikillar vinsælda í Bandaríkjunum og Evrópu.

Altra skór eru í laginu eins og fætur til að gefa tánum pláss til að hreyfa sig náttúrulega og bæta þannig jafnvægi og líkamsstöðu í hreyfingu og hlaupum. Altra skór hafa einnig þá sérstöðu á markaði að vera með litla eða enga lækkun frá hæl fram í tær til að líkja sem best eftir náttúrulegri hreyfingu fótanna.

Vandamálið við fætur - þeir eru í laginu eins og fætur

Olympus 6

Góðir alhliða göngu- og hlaupaskór. Breiðir og stöðugir, frábærir í utanvegahlaupin með hámarks dempun og grófum Vibram® Megagrip™ sóla. Innerflex™ rákir í millisólanum. Hannaðir til þess að veita aukinn sveigjanleika og hreyfingu á ójöfnu undirlagi.

Lágir 31.950 kr.

Uppháir 39.750 kr.

Timp 5 BOA

Léttir og þægilegir fyrir utanvegahlaupin. EGO™

MAX dempun, Vibram® Megagrip sóla og BOA® PerformFit™ Wrap festingu sem heldur fætinum stöðugri í skónum.

31.950 kr.

Timp 5 GTX

Léttir og þægilegir fyrir utanvegahlaupin. EGO™

MAX dempun, Vibram® Megagrip sóla og Gore-Tex® Invisible Fit vatnsvörn

31.950 kr.

Lone Peak 9+

Einn vinsælasti Altra skór frá upphafi, nú með Vibram® Megagrip™ sóla. Sérstaklega léttur, fjaðrandi og með miðlungs dempun. StoneGuard™ grjótplata veitir vörn gegn grjóti og misjöfnu undirlagi.

27.950 kr.

Experience Wild

Léttir “Rocker” hlaupaskór fyrir utanvegahlaup í bland við hefðbundin hlaup. Hannaðir til að ýta þér áfram í hlaupum. GuideRail™ á hliðum veita miðlægan stuðning og leiðrétta niðurstig þegar þess er þörf. Altra EGO™ MAX sóli sem veitir hámarks dempun til að minnka álag á fætur og liði í langhlaupum. Grófur MaxTrac sóli.

27.950 kr.

Tærnar í kremju Eðlilegt pláss fyrir tærnar

Náttúrulegt niðurstig og betra jafnvægi

Hefðbundið skósnið Altra FootShapeTM snið

Olympus 275

Léttari og sterkari útgáfa af Olympus - nú með MATRYX® yfirbyggingu sem er ofin með Kevlar® þráðum. Hámarks dempun og grófur Vibram® Megagrip™ sóli. 34.950 kr.

Primus Lite

Vinsælustu skórnir frá Vivobarefoot. Einstaklega þægilegir með góðri öndun og sérstaklega þunnum sóla til að virkja vöðvastarfsemi í fótum sem best.

29.750 kr.

Motus Flex

umlykur fótinn eins og sokkur.

29.750 kr.

Vandaðir og sérstaklega mínimalískir leðurskór úr mjúku Wild hide leðri. Ekkert meira né minna en nákvæmlega sem þú þarft til að fá hina fullkomnu berfætlutilfinningu.

32.750 kr.

Einstaklega sveigjanlegir og þægilegir skór. Sólinn er margskiptur og hannaður í kringum fótinn til að auka sveigjanleika. Efri hluti úr teygjanlegu efni sem umlykur fótinn eins og sokkur.

33.750 kr.

Motus Strength

Fyrstu barefoot skórnir sem eru sérstaklega hannaðir fyrir CrossFit, styrktaræfingar og lyftingar. Góður stuðningur við fótinn og hásin án þess að fórna náttúrulegu niðurstigi og tilfinningu.

34.950 kr.

Primus Lite III

Vinsælustu skórnir frá Vivobarefoot. Einstaklega þægilegir með góðri öndun og sérstaklega þunnum sóla til að virkja vöðvastarfsemi í fótum sem best.

29.750 kr.

Motus Flex

Einstaklega sveigjanlegir og þægilegir skór. Sólinn er margskiptur og hannaður í kringum fótinn til að auka sveigjanleika. Efri hluti úr teygjanlegu efni sem umlykur fótinn eins og sokkur.

33.750 kr.

Vivobarefoot

Náttúrulega hannaðir í kringum fótinn með nóg pláss fyrir tær til að auka grip, jafnvægi og bæta niðurstig. Skórnir hjálpa við að virkja vöðva í fótunum á náttúrulegan máta.

Hugsjón Vivobarefoot er að spóla til baka í hönnun á skóm og sníða skó í kringum fætur í staðinn fyrir að setja þá í fyrirfram mótað snið. Vivobarefoot taka út allan óþarfa stuðning og dempun til að virkja eðlilega vöðvastarfsemi í líkamanum. Einstakir skór með einstaka nálgun.

Pluma knit barnaskór

Mjúkir sokkaskór fyrir okkar allra yngstu þegar fyrstu skrefin eru tekin. 12.950 kr.

Vivobarefoot fyrir börn

Það er mikilvægt að velja góða skó fyrir börnin okkar. Með því að velja skó sem eru í laginu eins og fætur styðjum við náttúrulegan vöxt fótanna og getum komið í veg fyrir möguleg stoðkerfisvandamál síðar á ævinni.

Primus Sport barnaskór

Þunnir og sveigjanlegir með frönskum rennilás.

Gobi Boot barnaskór

Vandaðir uppháir leðurskór með góðu gripi.

Tracker Boot AT barnaskór

Vatnsheldir uppháir kuldaskór. Mjúkir og þægilegir.

Fóðraðir að innan og með hitatemprandi Thermal innleggi. Grófur sóli veitir öruggt en náttúrulegt niðurstig í hvaða færð sem er.

Verð frá 16.950 kr.

Tracker AT barnaskór

Vatnsvarðir leðurksór. Fóðraðir að innan og með hitatemprandi Thermal innleggi. Grófur sóli veitir öruggt en náttúrulegt niðurstig í hvaða færð sem er.

Verð frá 18.950 kr.

Verð frá 15.950 kr.

Gobi Sneaker

Premium barnaskór

Vandaðir leðurskó með góðu gripi.

Verð frá 16.950 kr.

Magna Forest ESC

Mjúkir og léttir gönguskór úr slitsterku leðri með grófum en sveigjanlegum Michelin© sóla sem tæklar erfiðustu slóðir.

41.950 kr.

Primus Trail Flow

Sveigjanlegir og þægilegir utanvegaskór. Efri hluti úr teygjanlegu efni sem umlykur fótinn eins og sokkur. Grófur sóli veitir öruggt en náttúrulegt niðurstig í hvaða færð sem er.

39.750 kr.

Primus Trail All Weather

Léttir vatnsheldir utanvega skór með grófum sóla til að bæta grip á erfiðum slóðum.

32.750 kr.

Primus Trail knit

Efri hluti úr teygjanlegu efni sem umlykur fótinn eins og sokkur. Grófur sóli til að bæta grip á erfiðum slóðum.

32.750 kr.

GenuTrain Outdoor Merino

Sérstaklega gerð fyrir fjallgöngur og útiveru. Ofin með merino-ull til að halda betur hita í köldu veðri. Auka stuðningur fyrir aftan á hné þegar gengið er niður í móti. Strappinn veitir auka stuðning framan á sin við hnéskel sem minnkar álag þegar gengið er niður brekkur og minnkar líkur á meiðslum.

17.950 kr.

GenuTrain

Hámarksstuðningur og þægindi í hreyfingu. OMEGA silíkonpúði umlykur hnéskel, heldur hita og veitir þrýsting og nudd við liðin til að minnka verki og auka blóðflæði.

17.950 kr.

LumboTrain bakbelti

Vandað bakbelti sem styður bakið við dagleg störf og á æfingum. Silíkonpúði í mjóbaki veitir nudd og heldur hita til að minnka verki og auka blóðflæði. Þrýstingur örvar blóðflæði og súrefnisupptöku, eykur liðskyn og minnkar vöðvatitring við hreyfingu. Hraða endurheimt eftir langar æfingar.

36.950 kr.

Performance þrýstingssokkar

Vandaðir Class 1 þrýstingssokkar sem veita hámarksstuðning við hlaup og æfingar.

11.750kr

Þrýstingssokkar fyrir skíði með merino-ull

Sérhannaðir til veita réttan stuðning við skíðaiðkun. Saumaðir með merino-ull fyrir auka hlýju í köldu veðri. Markviss þrýstingur á kálfann svo þú endist lengur í brekkunni.

12.750kr

Sport þrýstingsermar og hlífar

Minnka vöðvatitring við hreyfingu, örva blóðfæði, halda hita og hraða endurheimt.

Verð frá 6.750kr

Sport Merino þrýstingssokkar

Vandaðir þrýstingssokkar með merino-ull fyrir auka hlýju í köldu veðri. Styðja vel við ökkla og bæta liðskyn á ójöfnu undirlagi. Auka blóðflæðið og hraða endurheimt. Einstök mýkt við tær og hæl.

9.750 kr.

Þrýstingur örvar blóðflæði og súrefnisupptöku, eykur liðskyn og minnkar vöðvatitring við hreyfingu. Hraða endurheimt eftir langar æfingar.

GenuTrain

Hámarksstuðningur og þægindi í hreyfingu. OMEGA silíkonpúði umlykur hnéskel, heldur hita og veitir þrýsting og nudd við liðin til að minnka verki og auka blóðflæði.

17.950 kr.

CW-X Þrýstingsbuxur

Einstakur þrýstings-íþróttafatnaður. Styður við líkamann í hreyfingu, minnkar þreytu og hraðar endurheimt eftir æfingu. Buxurnar auka skilvirkni bláæða- og sogæðakerfisins og koma þannig í veg fyrir bjúgmyndun og æðahnúta. Efnið er ofið með tilliti til hreyfikeðjunnar, styður við liðbönd og stöðugleika vöðva sem eykur stuðning við liðina. Mikill stuðningur við mjaðmagrind og hné. Dömu- og herrasnið.

Verð frá 19.750 kr.

Anita Active íþróttatoppar

Vandaðir íþróttatoppar með hámarksstuðningi og góðri öndun. Einstaklega þægilegir, forma brjóstin fallega og liggja vel að líkamanum. Gott úrval af stílum og stærðum.

Anita Active Extreme Control íþróttatoppur

Frábær stuðningur fyrir stærri skálar. Breiðir og þægilegir hlýrar.

15.950 kr.

Lipoelastic er leiðandi vörumerki í þrýstingsfatnaði eftir lýtaaðgerðir, við meðferð á sogæðabjúg, fitubjúg og aðrar læknisfræðilegar meðferðir. Vörurnar eru þróaðar í samvinnu við lækna og sérfræðinga og hannaðar til að styðja við bataferli, draga úr bjúg og minnka öramyndun.

Lipoelastic þrýstingsleggings

Mjúkar og þægilegar með þrýstingsklassa 2 og stigminnkandi þrýstingi frá ökkla til mittis.

19.750 kr.

Anita Essential toppur

10.950 kr.

Anita Essentials

Anita Essentials línan sameinar einfaldan, þægilegan og kvenlegan stíl. Einstaklega mjúk og þægileg undirföt sem veita á sama tíma stuðning og fallega lögun. Flatir og mjúkir saumar gera það að verkum að undirfötin eru varla sýnileg undir fötum. Mikið úrval af litum og stílum.

Anita Essential nærbuxur 2.950 kr.

Anita Jada sundbolur

15.950 kr.

Anita Liberia bikinítoppur

12.750 kr.

Anita Valerie bikiníbuxur

4.950 kr.

Anita Elouise sundbolur

Tímalaust snið, renndur að framan og okkar allra vinsælasti sundbolur.

14.950 kr.

Anita er þýskt fjölskyldufyrirtæki stofnað árið 1886. Anita leggur áherslu á tímalausa, fallega hönnun, einstök gæði og frábær snið. Anita hannar og framleiðir undirföt og sundföt með þægindi í fyrirrúmi fyrir fjölbreyttan hóp kvenna.

Anita Tisa sundbolur

Þéttur og góður sundbolur. Stillanlegir hlýrar og létt bólstur í skálinni. Innri toppur sem gefur góðan stuðning. Lycra Xtra life efni sem lengir líftíma.

17.950 kr.

Hjálpar fætinum að fara aftur í sína náttúrulegu stöðu

Teygir á mikilvægum vöðvum í fætinum

Bætir hreyfanleika og eykur jafnvægi

„Tásuglennur laga áratuga notkun af níðþröngum skóm sem hafa kramið tásurnar saman. Að hafa stærri flöt undir skrokknum hefur hjálpað mikið við að rífa í járn og spretta úr spori.“

HoMedics fótabað

Notalegt fótabað sem heldur hita á vatni. Samanbrjótanlegt þannig að lítið fer fyrir því þegar ekki er verið að nota það. þrýstipunktar í botni sem auka blóðflæði og losa spennu.

11.950 kr.

A&D Medical blóðþrýstingsmælir

Klínískt vottaður og áreiðanlegur upphandleggsmælir. Einfaldur í notkun og fyrirferðalítill. Í notkun á heilbrigðisstofnunum um land allt.

9.750 kr.

Joylux vSculpt grindabotnsþjálfi

Klínískt vottað tæki sem notar raförvun, infrarauðan hita, ljósameðferð og hljóðbylgjur til að styrkja grindarbotn, byggja upp vef og vinna gegn þurrki í leggöngum. Dregur úr þvagleka hjá konum og hjálpar til við að bæta kynlífsupplifun.

79.750 kr.

Hjálpar við að minnka iljarfellsbólgu (plantar fasciitis)

Ragga Nagli

Toe Spacer tásuglennur

Frelsaðu tærnar og leyfðu líkamanum að hreyfa sig náttúrulega. Hvetur til heilbrigðrar líkamsstöðu, styður við liðamót í ökkla og hné og getur hjálpað við að minnka skekkju og vöðvaspennu í mjöðmum og mjóbaki. Vandað og slitsterkt sílikon sem er auðvelt að þrífa.

4.750 kr.

Sissel fleygsessa

Bætir setstöðu, réttir úr hryggnum, minnkar álag á mjóbak og léttir á brjóskþófunum þegar þú situr.

17.950 kr.

IMAK gigtarhanskar

Hanskar úr mjúku bómullarefni. Veita þrýsting og stuðning við auma liði. Halda hita á höndum og gera störf léttari.

5.950 kr.

HoMedics súrefnismettunarmælir Áreiðanlegur og einfaldur. Mælir súrefnismettun í blóði og púls hratt og örugglega. Í notkun á heilbrigðisstofnunum um land allt.

5.950 kr.

Minnkar verki og spennu

HoMedics hita- og kælimeðferð

Mjúkar hlífar úr umhverfisvænu geli sem umlykur líkamann og veitir stuðning með vægum þrýstingi.

Hita má í örbylgju eða kæla í frysti eftir þörfum.

Náttúruleg verkjastilling, getur minnkað bólgur og verki, létt á álagi, aukið endurheimt og minnkað stirðleika í liðum.

Hita-og kælihlíf fyrir hné 4.950 kr.

Hita-og kælihlíf fyrir ökkla

4.950 kr.

Hita-og kælihlíf fyrir hendur

4.450 kr.

Hita-og kæligríma fyrir höfuð

5.950 kr.

Swedish Posture réttstöðubelti

Bætir líkamsstöðu og minnkar yfirspennu á bak, háls og herðar. Góð áminning vegna rangrar stöðu axla.

8.950 kr.

Swedish Posture bakbretti

Fjölþrepa bakteygjubretti. Eykur sveigjanleika, linar bakverki, bætir líkamsstöðu og losar vöðvaspennu. Má einnig nota upprétt í bakið á stól til að bæta líkamsstöðu.

9.750 kr.

Eykur liðleika og blóðflæði.

8.950 kr.

Sissel Linum fjölnota hitabakstur

Mjúkur fjölnota hitapúði, sérstaklega mótaður fyrir háls og herðar. Þægilegur hiti sem virkar slakandi á stífa vöðva, verki og góður á köldum vetrardögum.

Fylltur með hörfræjum og hitaður í örbylgju eða bakaraofni (70°C).

Áklæði úr 100% bómull.

Stærð 45x30 cm

7.950 kr.

Sissel nuddrúlla með gaddaboltum

Örvar blóðflæði og vinnur

á hnútum í vöðvum

5.950 kr.

Sissel Neck Relax hálsstuðningur

Léttir á spennu í hálsvöðvum, losar um vöðvaspennu í hálsvöðvum og veitir vægt tog. Má einnig nota á bak og fætur.

3.950 kr.

Hægindastólarnir frá Pride Mobility eru markaðsleiðandi í Bandaríkjunum og Bretlandi og þykja bera af í þægindum og gæðum. Stólarnir eru notendavænir, rafknúnir og með lyftimöguleika sem auðvelda fólki að setjast og standa upp.

Verð frá 269.750 kr.

Pride Balmoral Premier Plus hægindastóll

Handsmíðaður í Bretlandi með sérstaklega vandaðri bólstrun, áklæði, mótora og grind. Stillanlegt bak, mjóbaksstuðningur, hálsstuðningur og fótskemill. Leggst alveg aftur í „Zero Gravity“ stöðu til að minnka álag á líkamann og liði. Auðveldar einnig fólki að standa upp og setjast með því að lyfta stólnum upp. Stóllinn er með innbyggða hitameðferð í baki og sessu til auka þægindi á köldum dögum.

398.750 kr.

Afgreiðslutímar í verslun Eirbergs Stórhöfða 25 virka daga kl. 10 -18 og laugardaga kl. 11-16.

Eirberg ehf. er rótgróið fjölskyldufyrirtæki sem hefur stutt við bætta heilsu viðskiptavina sinna í 25 ár. Við byggjum þjónustu okkar á faglegum grunni og vönduðum vörum og leggjum okkur fram við að hjálpa fólki að auka lífsgæði sín. Þjónusta okkar og vörur styðja heilsueflingu og meðvitaðan lífsstíl. Við leggjum áherslu á vörur sem auðvelda hreyfingu og útivist og auðga jafnframt daglegt líf.

Verslun Eirbergs að Stórhöfða 25 býður fjölbreytt vöruval og persónulega þjónustu. Á skrifstofum Eirbergs og Stuðlabergs heilbrigðistækni, fyrir ofan verslunina, veita sérfræðingar í velferðartækni, þjónustu eftir skurð- og brjóstaaðgerðir, vegna þrýstingssokka og þrýstingserma og vegna stóma og þvagleggja.

Vefverslunin eirberg.is býður fría heimsendingu þegar verslað er fyrir 10.000 kr. eða meira, allt að 20kg.

Stuðlaberg heilbrigðistækni ehf. (stb.is) er systurfyrirtæki Eirbergs og býður fagaðilum og almenningi vandaðar heilbrigðisvörur og faglega ráðgjöf. Meðal starfsfólks eru hjúkrunarfræðingar, iðjuþjálfar, sjúkarliðar, sjúkraþjálfarar, þroskaþjálfar og aðrir sérfræðingar í velferðartækni. Í sýningarsal Stuðlabergs á efstu hæð Stórhöfða 25 er fjölbreytt úrval hjálpartækja til sýnis og prófunar. Stuðlaberg býður margskonar hjálpartæki sem eru í samningi við Sjúkratryggingar. Fyrirspurnir má senda á stb@stb.is.

Afgreiðslutímar í desember fram að jólum virka daga kl. 10-18, laugardaga kl. 11-17, sunnudaga kl. 12-17 og á Þorláksmessu til klukkan 19.

Birt með fyrirvara um innsláttarvillur og myndabrengl.

Athugið að upplýsingar um vörur og verð sem birt eru geta breyst án fyrirvara.

Skilafrestur jólagjafa til 28. feb. 2026

Frí heimsending á eirberg.is

Swopper vinnustóll

Settu í þig í réttar stellingar. Venjulegir skrifborðsstólar læsa þig í kyrrsetu. Swopper fylgir hreyfingum líkamans, minnkar álag á bak og hrygg og styrkir kvið- og bakvöðva í virkri setu.

Hreyfingin bætir blóðrás og öndun, eykur blóðflæði til brjóskþófa og hjálpar til við að minnka stífleika og þreytu yfir daginn. Stóllinn hvetur þig til að sitja rétt og halda hryggnum í hlutlausri stöðu. Þú ruggar, sveiflast og færist örlítið til án þess að hugsa um það. Líkaminn vinnur með en ekki á móti og þú situr beinni, án þess að rembast við að „sitja rétt“. Það er ekki af ástæðulausu að í áratugi hafa læknar og sjúkraþjálfarar á Íslandi mælt með Swopper fyrir sína skjólstæðinga.

139.750 kr.

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.