Ágæti viðtakandi
          Í bæklingi þessum má sjá yfirlit yfir bað- og salernishjálpartæki sem Stuðlaberg heilbrigðistækni ehf. er með í samningi við Sjúkratryggingar Íslands. Í bæklingnum eru myndir og stutt lýsing á hjálpartækjunum. Þar má einnig sjá ISO númer hjálpartækja samkvæmt flokkun SÍ ásamt heiti og vörunúmeri. Þessar upplýsingar ættu að auðvelda heilbrigðisstarfsfólki þegar sótt er um hjálpartæki.
          Stuðlaberg heilbrigðistækni býður upp á vönduð bað- og salernishjálpartæki frá fyrirtækjunum Etac, Swereco, Lopital, Cobi Rehab og Rehastage. Við vekjum athygli á því að Stuðlaberg heilbrigðistækni býður einnig upp á fjölbreytt úrval af hjálpartækjum sem ekki eru í samningi við SÍ og eru þ.a.l. ekki í þessum bæklingi. Varðandi þær vörur vísum við á heimasíðurnar, www.stb.is og www.eirberg.is.
          Umsókn um hjálpartæki og reglugerð um styrki vegna hjálpartækja má nálgast á vef Sjúkratrygginga Íslands, www.sjukra.is undir Hjálpartæki.
          Að sækja um hjálpartæki
          1. Iðjuþjálfi, sjúkraþjálfari, hjúkrunarfræðingur eða læknir getur sótt um hjálpartæki. Senda þarf umsókn til Sjúkratrygginga Íslands sem annað hvort veitir samþykki fyrir hjálpartæki eða synjun.
          2. Ef veitt er samþykki fyrir kaupum á hjálpartæki frá Stuðlabergi heilbrigðistækni berst okkur beiðni rafrænt og við afgreiðum hana eins fljótt og auðið er.
          3. Vörur innan höfuðborgarsvæðisins eru keyrðar heim að dyrum, en vörur sem fara út á land eru sendar með flutningsaðila.
          Stuðlaberg heilbrigðistækni annast viðgerðir á þeim hjálpartækjum sem það hefur umboð fyrir. Hægt er að senda þjónustubeiðni á verkstaedi@stb.is. Sími: 569-3192, 569-3191.
          Allar frekari upplýsingar og þjónustu veitir starfsfólk Stuðlabergs, stb@stb.is eða í síma 569-3180.
          5
        Hjálpartæki við snyrtingu og böðun
          
    
    6
        Bað- og sturtustólar án hjóla – ISO-093307
          Bað- og sturtustóll Etac swift – Vörunr. ETA-81701430
          
    Bað- og sturtustóll með baki og örmum Aukahlutir: Mjúk seta og bak eru pöntuð sér Breidd 54,5 cm, setbreidd 45 cm, breidd milli arma 45 cm
          Hæð 42-57 cm Þyngd 5,4 kg Burðarþol 160 kg
          Robust bað- og sturtustóll – Vörunr. SWE-1421401
          Bað- og sturtustóll fyrir einstaklinga í ofþyngd Með baki og örmum Breidd 66 cm, dýpt 45 cm Setbreidd 55 cm, breidd milli arma 60 cm Hæð 55 cm Þyngd 12,5 kg Burðarþol 300 kg
          
    
    Sturtukollar – ISO-093307
          Sturtustóll Etac Edge – Vörunr. ETA-81801010
          
    Ávalar brúnir á setu Mjög stöðugur sturtustóll Passar vel í horn þar sem pláss er lítið Stöðugur á ójöfnu undirlagi Hæð 42-57 cm, breidd 52 cm, setbreidd 45 cm Þyngd 2,6 kg
          Aukahlutir: mjúk seta Burðarþol 130 kg
          7
        Sturtustóll Etac Smart
          – Vörunr. ETA-81951010
          Ávalar brúnir á setu
          Mjög stöðugur sturtustóll
          Auðveld samsetning án verkfæra Hæð 42-57 cm, setflötur 43x38 cm Þyngd 3,2 kg
          Aukahlutir: mjúk seta og snúningsseta Burðarþol 200 kg
          Sturtustóll Etac Easy
          – Vörunr. ETA-8190101
          Ávalar brúnir á setu
          Mjög stöðugur sturtustóll Hæð 42-57 cm, þvermál setu 40 cm
          
    Utanmál í 49,5-53,5 cm lægsta/hæsta staða Þyngd 2,8 kg
          Aukahlutir: mjúk seta og snúningsseta Burðarþol 200 kg
          Sturtustóll Etac Swift
          – Vörunr. ETA-81701410
          Ávalar brúnir á setu
          Mjög stöðugur sturtustóll Hæð 42-57 cm, breidd 53 cm, dýpt 50 cm
          
    
    Setflötur 54x41 cm
          Þyngd 3,1 kg
          Aukahlutir: bak, armar, mjúk seta og mjúk bólstrun á bak Burðarþol 160 kg
          8
        Sturtustóll Swereco Alghult – Vörunr. SWE-141676
          Hentar í litla sturtuklefa Hæð stillanleg 45-55 cm Þvermál setu 40 cm Þyngd 1,9 kg Burðarþol 130 kg
          Sturtustóll Robust frá Swereco – Vörunr. SWE-1421401
          Mjög stöðugur sturtustóll fyrir einstaklinga í ofþyngd Hæð 42-57 cm, breidd 55 cm, dýpt 45 cm Setbreidd 55 cm, utanmál 66 cm Lengd á milli arma 60 cm Þyngd 11,4 kg Burðarþol 300 kg
          Veggfast Sturtusæti – ISO-093307
          Veggfastur sturtustóll með örmum Etac Relax – Vörunr. ETA-81703020
          Fellur að vegg, tekur lítið pláss Setbreidd 40 cm, dýpt 45 cm Breidd með örmum 53 cm
          
    
    Aukahlutir: fætur og bak Burðarþol 125 kg en 150 kg með fótum
          
    9
        Salernisupphækkanir
          
    
    10
        Salernisupphækkanir, fastar – ISO-091218
          Föst salernisupphækkun Hi-Loo 6 cm – Vörunr. ETA-80301106
          
    
    Föst 6 cm upphækkun með setu Passar á flest salerni Athugið að upphengd salerni eru oft lokuð á hliðunum og þá er ekki hægt að festa upphækkunina á þau
          Setbreidd 36 cm Salernisop 27x19,5 cm Burðarþol 150 kg
          Föst salernisupphækkun Hi-Loo 10 cm – ETA-80301107
          Föst 10 cm upphækkun með setu Passar á flest salerni Athugið að upphengd salerni eru oft lokuð á hliðunum og þá er ekki hægt að festa upphækkunina á þau
          Setbreidd 36 cm Salernisop 27x19,5 cm Burðarþol 150 kg
          Föst salernisupphækkun með örmum Hi-Loo 6 cm – Vörunr. ETA-80301316-2
          
    Föst 6 cm upphækkun með örmum sem má leggja aftur Passar á flest salerni Athugið að upphengd salerni eru oft lokuð á hliðunum og þá er ekki hægt að festa upphækkunina á þau
          Breidd milli arma 49 cm
          Setbreidd 36 cm
          Salernisop 27x19,5 cm
          Aukahlutir: pappírshaldari Burðarþol 150 kg
          11
        Föst salernisupphækkun með örmum Hi-Loo 10 cm – Vörunr. ETA-80301317-2
          
    
    
    Föst 10 cm upphækkun með örmum sem má leggja aftur Passar á flest salerni Athugið að upphengd salerni eru oft lokuð á hliðunum og þá er ekki hægt að festa upphækkunina á þau Breidd milli arma 49 cm Setbreidd 36 cm Salernisop 27x19,5 cm Aukahlutir: pappírshaldari Burðarþol 150 kg
          Salernisupphækkanir, frístandandi – ISO-091212 Frístandandi salernishækkun Easystack frá Swereco – Vörunr. SWE-144202
          Salernishækkun með setu, loki og föstum handföngum Breidd 53 cm, setbreidd 43 cm, hæð arma 23 cm Hæð 46-62 cm
          Hægt að stafla nokkrum saman Þyngd 5,4 kg Burðarþol 160 kg
          Frístandandi salernishækkun Swift frá Etac – Vörunr. ETA-81702020
          Salernishækkun með föstum handföngum Breidd 54 cm, setbreidd 54 cm Breidd á milli arma 45 cm Hæð 42-57 cm Þyngd 4,1 kg Létt og mjög stöðug Burðarþol 160 kg
          12
        13
        Salernis- og sturtustólar
          
    
    14
        Salernis- og sturtustólar án hjóla – ISO-091203
          Salernisstóll / Bekkenstóll 3 in 1 Etac Swift – Vörunr. ETA-81702030
          Salernishækkun, bekkenstóll og sturtustóll
          Breidd 54,5 cm, setbreidd 45 cm, breidd milli arma 45 cm Hæð 42-57 cm, bekken, mjúk sessa og bak fylgja Þyngd 6,2 kg Burðarþol 160 kg
          Salernis- og sturtustóll / Bariatric Clean frá Cobi Rehab – Vörunr. COB-0142061000
          
    
    
    Sturtu- og bekkenstóll og salernisupphækkun
          Breidd 61 cm, setbreidd 61 cm, breidd milli arma 73 cm Sætishæð 44-59 cm
          Bekken fylgir stólnum Þyngd 15 kg Burðarþol 325 kg
          Salernis- og sturtustóll / Bariatric Clean frá Cobi Rehab – Vörunr. COB-0142071000
          Sturtu- og bekkenstóll og salernisupphækkun Breidd 71 cm, setbreidd 71 cm, breidd milli arma 83 cm Sætishæð 44-59 cm
          Bekken fylgir stólnum Þyngd 16 kg Burðarþol 325 kg
          15
        Salernis- og sturtustólar með hjólum/drifhjólum/tilt – ISO-091203
          Sturtu- og salernisstóll Etac Clean – Vörunr. ETA-80229271
          
    Sturtu- og salernisstóll með litlum hjólum Bekkenfestingar fylgja, fjöldi aukahluta í boði Breidd 50 cm, setbreidd 48 cm, breidd milli arma 43,5 cm Sætishæð 55 cm, hægt að renna yfir flest salerni Burðarþol 130kg
          Sturtu- og salernisstóll með drifhjólum Etac Clean – Vörunr. ETA-80229276
          Sturtu- og salernisstóll með drifhjólum Bekkenfestingar fylgja, fjöldi aukahluta í boði Heildarbreidd og dýpt með drifhjólum 67 cm og 74 cm Setbreidd 48 cm, breidd milli arma 43,5 cm Hæð 55 cm, hægt að renna yfir flest salerni Burðarþol 130 kg
          Hæðarstillanlegur sturtu- og salernisstóll Etac Swift Mobil-2 – Vörunr. ETA-80229405
          
    
    Sturtu- og salernisstóll á hjólum með stillanlegu tau baki Seta með salernisopi, opin að aftan Bekkenfestingar fylgja, fjöldi aukahluta í boði Hægt að stilla armana í þrjár mismunandi breiddir Breidd 57, 58 eða 64 cm, setbreidd 50 cm, breidd milli arma 42, 48 eða 54 cm
          Hæð 45-60 cm, hægt að renna yfir flest salerni Burðarþol 160 kg
          16
        Hæðarstillanlegur sturtu- og salernisstóll Etac Swift Mobil Tilt-2 – Vörunr. ETA-80229412
          
    
    
    Sturtu- og salernisstóll á hjólum með stillanlegu tau baki og höfuðstuðningi
          Bekkenfestingar fylgja og fjöldi aukahluta fáanlegir
          Hægt að stilla armana í þrjár mismunandi breiddir Tilt +5° að -30° eða -35°
          Breidd 57, 58 eða 64 cm, setbreidd 50 cm, breidd milli arma 42, 48 eða 54 cm
          Hægt að renna yfir flest salerni Hæð 50-65 cm
          Burðarþol 160 kg
          Rafknúinn hæðarstillanlegur sturtu- og salernisstóll með tilt Lopital Elexo – Vörunr. LOP-51005500
          Rafknúinn sturtu- og salernisstóll á hjólum með fjarstýringu og hleðslutæki Hannaður fyrir einstaklinga í ofþyngd Tilt stillanleg að 20° Breidd á stól 70 cm, lengd 104 cm, setbreidd 47 cm, dýpt 44 cm Sethæð 50-105 cm Burðarþol 180 kg
          Fjarstýring fylgir stólnum og hleðslutæki Bólstrað sæti með salernisopi og bólstrað bak Uppfellanlegir bólstraðir armar með handhvílu Útfellanlegar fótahvílur með stuðningi fyrir kálfa Hægt að fjarlægja fótahvílur
          Bekken með loki
          – Vörunúmer LOP-69501104
          Ætlað Lopital bað- og salernisstólum
          17
        Rafknúinn sturtu- og salernisstóll með tilt Cobi Rehab – Vörunr. COB-0155-066-000
          
    
    Rafknúinn sturtu- og salernisstóll á hjólum með tilt, hannaður fyrir einstaklinga í ofþyngd
          Rafknúin stillanleg tilt 0-30°
          Breidd á stól 74 cm, setbreidd 61 cm Stillanleg dýpt á sæti 42, 48 eða 54 cm Sethæð 50 cm og breidd á milli arma 61 cm Salernisop breidd 24 cm og lengd 35 cm Burðarþol 325 kg
          Bólstrað sæti með salernisopi og bólstrað bak Bólstraður hæðarstillanlegur höfuðstuðningur Útfellanlegir bólstraðir armar Hæðarstillanlegar og útfellanlegar fótahvílur Hægt að fjarlægja fótahvílur Bremsur á öllum hjólum, mjög stöðugur stóll Auðvelt að endurhlaða, hleðslutæki fylgir Bekkenfestingar og bekken fylgja
          Rafknúinn sturtu- og salernisstóll með tilt og upphækkun Cobi Rehab – Vörunr. COB-0157-066-000
          Rafknúinn sturtu- og salernisstóll á hjólum með tilt, hannaður fyrir einstaklinga í ofþyngd Rafknúin stillanleg tilt 0-30° Sætishæð 51-69 cm
          Breidd á stól 74 cm, lengd 140 cm, setbreidd 61 cm Stillanleg dýpt á sæti 42, 48 eða 54 cm Sethæð 50 cm og breidd á milli arma 61 cm Salernisop breidd 24 cm og lengd 35 cm Burðarþol 325 kg Bólstrað sæti með salernisopi og bólstrað bak Bólstraður hæðarstillanlegur höfuðstuðningur Útfellanlegir bólstraðir armar Hæðarstillanlegar og útfellanlegar fótahvílur Hægt að fjarlægja fótahvílur Bremsur á öllum hjólum, mjög stöðugur stóll Auðvelt að endurhlaða, hleðslutæki fylgir Bekkenfestingar og bekken fylgja
          18
        Bað- og salernisstóll – Bariatric Commode 61 cm frá Cobi Rehab – Vörunr. COB-0150-061-000
          
    
    
    Bað- og salernisstóll á hjólum, hannaður fyrir einstaklinga í ofþyngd Breidd á stól 61 cm, dýpt 56 cm, heildarlengd 117 cm Setbreidd 61 cm
          Sethæð 55 cm
          Breidd á milli arma 78 cm Salernisop breidd 24 cm og lengd 35 cm Burðarþol 325 kg
          Bólstrað sæti með salernisopi og bólstrað bak Útfellanlegir bólstraðir armar Hæðarstillanlegar og útfellanlegar fótahvílur Hægt að fjarlægja fótahvílur Bekkenfestingar fylgja, hægt að kaupa bekken sem aukahlut Bremsur á öllum hjólum, mjög stöðugur stóll
          Bað- og salernisstóll – Bariatric Commode 71 cm frá Cobi Rehab – Vörunr. COB-0150-071-000
          Bað- og salernisstóll á hjólum, hannaður fyrir einstaklinga í ofþyngd Breidd á stól 71 cm, dýpt 56 cm, heildarlengd 117 cm Setbreidd 71 cm Sethæð 55 cm
          Breidd á milli arma 88 cm Salernisop breidd 24 cm og lengd 35 cm Burðarþol 325 kg
          Bólstrað sæti með salernisopi og bólstrað bak Útfellanlegir bólstraðir armar Hæðarstillanlegar og útfellanlegar fótahvílur Hægt að fjarlægja fótahvílur
          Bekkenfestingar fylgja, hægt að kaupa bekken sem aukahlut Bremsur á öllum hjólum, mjög stöðugur stóll
          Bekken með loki
          Vörunúmer: COB-014-99-001
          Ætlað stólum frá Cobi Rehab Lok fylgir bekkeninu Bekkeninu er rennt undir stólinn
          19
        Stuðningsbúnaður
          
    
    20
        Salernisstoðir/armstoðir á salerni – ISO-091224
          Seta á salerni með örmum 2 cm – Vörunr. ETA-80303112
          Armstoðir á salerni með setu Uppfellanlegir armar að vegg Setbreidd 36 cm Hæð arma 25 cm Breidd á milli arma 49 cm Lengd arma 41,5 cm Burðarþol 150 kg
          
    
    
    Stillanlegir armar á salerni Etac Supporter – Vörunr. ETA-80303018
          Utanmál 62,3 cm eða 51,3 cm Setbreidd 36 cm
          Bil milli arma 51,2 eða 33,6 cm Salernisop 28,5x22 cm Heildarbreidd 51,3/62 cm
          Hæð arma frá setu 24, 31 eða 37,5 cm Þyngd 4,8 kg Burðarþol 130 kg
          Stuðningsstoðir/stoðir – ISO-181811
          Veggfest salernisstoð Etac Optima L – Vörunr. ETA-80303006
          Veggplatti 10,4x11 cm fyrir 4 skrúfur Hæð 80 cm, lengd arms 73,5 cm Þyngd 3,1 kg
          Aukahlutur: pappírshaldari Skrúfur fylgja ekki með Burðarþol 150 kg
          21
        Stuðningssúla með handfangi Rehastage – Vörunr. REH-POLE1100
          Stillanlegt handfang, læsing á 45° millibili
          Auðveld uppsetning, spennt milli gólfs og lofts
          Má nota hvar sem er í íbúðinni, baði, stofu o.fl.
          Hentar lofthæð 210-300 cm
          Burðarþol 136 kg
          
    22
        23
        Aukahlutir á bað- og salernishjálpartæki
          
    
    24
        Bekken með loki – Vörunr. ETA- 80209255
          Ætlað Clean/Swift Mobil salernis- og sturtustólum
          Bekkenfestingar – Vörunr. ETA- 80209257
          
    Ætlað á Clean/Swift Mobil salernis og sturtustóla Smellist undir setuna, engin áhöld þörf
          Taubak með frönskum rennilás – Vörunr. ETA-80209225
          
    Ætlað á Clean salernis- og sturtustól Stillanlegt með frönskum rennilás Hægt að taka af og þvo á 60° C
          
    25
        Hliðarstuðningur – Vörunr. ETA-80209509
          Ætlað á Clean /Swift Mobil sturtu- og salernisstóla Fest með frönskum rennilás
          Þverslá – Vörunr. ETA-80209246
          
    Ætlað á Clean sturtu- og salernisstól Mjúk bólstun
          
    Öryggisbelti, brjóst – Vörunr. ETA-80209442
          Ætlað á Clean sturtu- og salernisstól Öryggisbelti krækt í festingar aftan á stólbaki Mælt með notkun á mjaðarbelti samhliða
          
    26
        Öryggisbelti yfir mjaðmir – Vörunr. ETA-80209440
          Fyrir Clean og Swift Mobile salernis- og sturtustól Fest á bak eða undir sæti
          Öryggisbelti, stillanleg lengd – ETA-80209034
          
    Fyrir Clean og Swift Mobile salernis- og sturtustól Fest á bak eða undir sæti
          Mælt með notkun samhliða brjóstbelti
          
    
    Öryggisbelti, bólstrað – ETA-80209524
          Fest á bak eða undir sæti
          Fyrir Clean og Swift Mobile salernis- og sturtustól
          27
        Bakbólstrun – Vörunr. ETA-80209261
          Ætlað á Clean salernis- og sturtustól Mjúk og stöm PU bólstrun sem smellur í bakstykkið Auðvelt að þrífa, þolir 60°C
          Mjúk seta á Clean – Vörunr. ETA-80209260
          Ætlað á Clean salernis- og sturtustól Mjúk PU bólstrun smellt á setuna Með úrtaki fyrir salerni Auðvelt að þrífa, þolir 60°C
          Comfort Cover
          
    
    
    – Vörunr. ETA-80209228
          Ætlað á Clean sturtu- og salernisstól Mjúk PU bólstrun, smellt yfir arma og bak Auðvelt að þrífa, þolir 60°C
          28
        Comfort seta, 15 cm
          
    
    – Vörunr. ETA-80209301
          Ætlað á Clean sturtu- og salernisstól Mjúk og stöm PU seta sem leggst vel yfir setuna Breidd á opi 15 cm
          Auðvelt að þrífa, þolir 85°C
          Comfort seta, 18 cm
          – Vörunr. ETA-80209227
          Ætlað á Clean sturtu- og salernisstólum Mjúk og stöm PU seta sem leggst vel yfir setuna Breidd á opi 18 cm
          
    Auðvelt að þrífa, þolir 85°C
          Armbólstrun
          – Vörunr. ETA-80209226
          Ætlað á Clean sturtu- og salernisstól Mjúkir PU armpúðar sem rennt er yfir armana Auðvelt að þrífa, þolir 60°C
          29
        Heil seta án ops – Vörunr. ETA-80209247
          Heil seta ætluð á Clean sturtu- og salernisstól PU sessa sem leggst vel yfir alla setuna Auðvelt að þrífa, þolir 85°C
          Comfort seta 15 cm – Vörunr. ETA-80209507
          
    
    
    Ætluð á Swift Mobil-2 sturtu- og salernisstóla Mjúk og stöm PU seta sem leggst yfir setuna Þykkt á setu 4 cm Breidd á opi 15 cm
          Auðvelt að þrífa, þolir 85°C
          Comfort seta 18 cm
          – Vörunr. ETA-80209506
          Ætlað á Swift Mobil-2 sturtu- og salernisstóla Mjúk og stöm PU seta sem sest vel yfir stólinn Þykkt á setu 4 cm Breidd á opi 18 cm
          Auðvelt að þrífa, þolir 85°C
          30
        Seta, heil
          – Vörunr. ETA-80209434
          Ætlað á Swift Mobil-2 sturtu- og salernisstóla Mjúk og stöm PU seta sem sest vel yfir stólinn Auðvelt að þrífa, þolir 85°C
          Hemiplegia armur
          
    
    – Vörunr. ETA-80209035
          Ætlað á Swift Mobil-2 sturtu- og salernisstóla Passar bæði hægra og vinstra megin Fyrir einstaklinga með helftarlömum Ætlað á Swift Mobil-2 sturtu- og salernisstóla Þrif max 60°C
          Armbólstrun
          – Vörunr. ETA-80209508
          Ætlað á Swift Mobil-2 sturtu- og salernisstóla Mjúkir PU armpúðar sem smellast yfir armana Þrif max 60°C
          
    31
        Comfort Cover
          
    
    
    – Vörunr. ETA-80209455
          Ætlað á Swift Mobil-2 sturtu- og salernisstóla Mjúk PU bólstrun smellt yfir arma og bak Þrif max 60°C
          Mjúk bakbólstrun
          – Vörunr. ETA-80209448
          Ætlað á Swift Mobil-2 sturtu- og salernisstóla Mjúk PU einangrun sem leggst yfir bakið Þrif max 60°C
          Þverslá
          – Vörunr. ETA-80303034
          Ætlað á Swift Mobil-2 sturtu- og salernisstóla Mjúk bólstrun á slánni Þverslá smellist á arma
          32
        Fóthvílur Complet – Vörunr. ETA-80209446
          
    Ætlað á Swift Mobil-2 sturtu og salernisstóla Afgreitt í stykkjatali
          
    Lyftanlegur legg- og kálfastuðningur – Vörunr. ETA-80209437
          Ætlað á Swift Mobil-2 sturtu og salernisstóla
          Fótplata á kálfastuðning – Vörunr. ETA-80209443
          Ætlað á Swift Mobil-2 sturtu- og salernisstóla Stillanleg hæð Fótplata skrúfuð á kálfastuðning ETA-80209437
          
    33
        Ökklaband
          
    – Vörunr. ETA-80209432
          Ætlað á Swift Mobil-2 sturtu- og salernisstóla Stillanlegt ökklaband með frönskum rennilás
          Bekkenfestingar
          – Vörunr. ETA-80209435
          Festingar fyrir bekkenfestingar á
          Swift Mobil-2 sturtu- og salernisstóla Bekkenfestingar fylgja nýjum stólum
          Fætur á Relax sturtukoll – Vörunr. ETA-81704050
          Eykur burðarþol í 150 kg
          
    Ætlað á Relax veggfestan sturtustól
          
    34
        Bak á Swift – Vörunr. ETA-84005069
          Ætlað á Swift sturtukoll
          Armar á Swift – Vörunr. ETA-84005074
          
    Ætlað á Swift sturtukoll
          Sápuskál á Swift – Vörunr. ETA-80209266
          Plastbakki fyrir sápu og fleira Smellt á setu
          
    
    35
        Bólstrun á bak – Vörunr. ETA-84005072
          
    Ætlað á Swift sturtustól
          Bólstrun á setu – Vörunr. ETA-84005073
          Ætlað á Swift sturtustól
          WC
          
    
    36
        á
        örmum
        pappírshaldari – Vörunr. ETA-83030001 Ætlað
        Optima salernisstoð og Hi-Loo með
        Skvettivörn – Vörunr. ETA-80209430
          Ætlað á Swift Mobil sturtu- og salernisstóla
          Bekken með loki – Vörunúmer LOP-69501104
          
    
    Ætlað Lopital bað- og salernisstólum
          Bekken með loki – Vörunúmer: COB-014-99-001
          Ætlað stólum frá Cobi Rehab Lok fylgir bekkeninu Bekkeninu er rennt undir stólinn
          
    37
        
    38
        39
        Stuðlaberg heilbrigðistækni ehf. er framsækið innflutnings- og þjónustufyrirtæki sem byggir á traustum faglegum grunni og áratuga reynslu. Við veitum heilbrigðisstofnunum, fagfólki og einstaklingum faglega ráðgjöf og góða þjónustu. Við bjóðum fagfólki, og skjólstæðingum þeirra, velkomið í sýningarsal okkar að Stórhöfða 25.
          Stuðlaberg heilbrigðistækni ehf • Stórhöfða 25 • stb@stb.is • 569 3180 • stb.is
          40