Jólagjafir fyrirtækja 2023

Við hjálpum þér við valið og leggjum okkur fram við að finna réttu gjöfina fyrir þitt fyrirtæki.
Við höfum dálæti á innpökkun og þær gjafir sem fara frá okkur eru þekktar fyrir að vera einstaklega fallegar. Að okkar mati skiptir miklu máli að gjöfin sé jafn falleg að innan sem utan.
Hægt er að setja saman mismunandi vörur/pakka sem henta hverju fyrirtæki. Allar vörur eru með skiptimiða sem renna ekki út og er lítið mál að skipta vörum hjá okkur.
Sérðu vörur í vefverslun sem eru ekki í þessum bæklingi? Sendu okkur póst á pantanir@dimm.is og við könnum málið.
Sendið okkur tölvupóst:
pantanir@dimm.is fyrir tilboð í jólagjafir starfsmanna.
Umhverfisvænar og fjölnota vörur
Aya & Ida Cup2go
kaffimál
Fallegt og umhverfisvænt ferðamál með 100% þéttu
4.990 kr.
Aya & Ida Food’ie
Frábært undir nestið!
Heldur heitu í 8 tíma og köldu í 12 tíma.
5.990 kr.
Aya & Ida stálbrúsi
350 ml
Heldur köldu í 24 tíma og heitu í 12 tíma.
4.990 kr.
Aya & Ida stálbrúsi
Heldur köldu í 24 tíma og heitu
Vandaðar leðurvörur frá sænsku fjölskyldufyrirtæki sem leggja metnað í hverja vöru.
Fartölvutaska leður
15” – 29.990 kr.
14” – 27.990 kr.
Vínflöskuhaldari
Fullkomin gjöf fyrir sælkerann. Rúmar 2 vínflöskur.
12.990 kr.
Ekta leður með þægilegu handfangi. Fullkomið fyrir veiðina, hestaferðina, útileguna eða partýið.
15.990 kr.
Leðursvunta
Litir: Svört og koníaksbrún
Svunta úr ekta leðri. Stórkostleg við hvers konar eldamennsku og er sérstaklega glæsileg við grillið.
15.990 kr.
Helgartöskurnar okkar eru til í hvað sem er, ferðalagið, bústaðinn, sundið eða ræktina.
Weekend taska
Töskurnar eru með 3 hólfum að innan, 2 renndum vösum að utan og axlaról
fylgir.
16.990 kr.
Snyrtibudda
5.990 kr.
Hágæða ítalskar sælkeravörur fyrir alla þá sem vilja alvöru gæði. Hver einasta vara hefur sína sögu, öll innihaldsefnin handvalin og í hæsta gæðaflokki, beint frá bónda. Fjölskyldufyrirtæki með sanna
ástríðu fyrir ítalskri matargerð og heiðrar um leið ítalska arfleið.
Allt það besta
Inniheldur: Pizzakrydd, truffluolíu, extra virgin ólífuolíu 250 ml, pomodoro sósu, mjölblöndu fyrir pizzabotna, Risotto, Pasta Pappardelle, pipar, salt, salt með
trufflum og uppskrift
17.990 kr.
Aida Raw
3 skálar í gjafaöskju. 9,5, 13,5 og 19,5 cm.
Litir: Metallic brown, Arctic white, Northern green, Midnight blue og Titanium black
7.990 kr.
Aida Raw
4 könnur með haldfangi í gjafaösku
6.990, kr.
Metallic brown
Northern green
Aida Raw
Stór diskur/bakki 34 cm
6.490 kr.
Titanium black
Midnight blue
Northern green Arctic white
Metallic brown Midnight blue
Aida Raw tertudiskur á fæti
Litir: Metallic brown, Arctic white, Northern green, Midnight blue
8.490 kr.
Kökuhnífur og kökugafflar 4 stk
Litir: gyllt, svart
4.590 kr.
Hágæða hnífapör og áhöld
sem koma í fallegum
gjafaöskjum og mega fara í uppþvottavél.
Hnífapör fyrir 4: silfur
10.990 kr.
Hnífapör fyrir 4: gyllt, svört
13.990 kr.
Sósu- og kartöfluskeið: gyllt, silfur, svört
2.990 kr.
Steikarhnífapör fyrir 4: svört, gyllt
6.990 kr.
silfur
4.990 kr.
Salatáhöld: gyllt, silfur, svört
2.990 kr.
Kjötbretti
45x33x2 cm 7.490
Skurðarbretti 50x14x1,5 cm 3.490
Skurðarbretti
43x19x1,5 cm 3.490
Skurðarbretti
40x30x2 cm 5.490
Skurðarbretti
Pizzabretti 46x37,8x1,5 cm 7.990
Handofin úr hágæða bómull eftir hefðbundnum vefnaðar aðferðum. Falleg inn á baðherbergi, frábær í íþróttatöskuna eða á ströndina.
Peshtemal Waffle stórt handklæði - litir svart, beige
3.990 kr.
Peshtemal Waffle lítið handklæði / viskastykki - litir svart, beige
2.490 kr.
2.290 kr.
100% bómullarteppi. Þæfð og burstuð áferð sem gerir þau einstaklega hlý og mjúk.
Abbey teppi
Litir: steel grey, misty green, soft yellow, beige, mauve pink, khaki green
13.990 kr.
Wings teppi
Litir: aqua, beige, grey
13.990 kr.
Teppi úr handvalinni hágæða ull frá Noregi þar sem mynstrin eru hönnuð af mörgum af þekktustu hönnuðum Skandinavíu.
Naturpledd
Flette
34.990 kr.
Vega 32.990 kr.
Litir: Svart, grátt, natural, dökk grænt.
Myrull Light grey
32.990 kr.
Myrull Beige
Einstakar veggklukkur frá Hemverk.
Klukkurnar eru handgerðar í Danmörku, með þýsku klukkuverki og eru einstaklega hljóðlátar. Klukkurnar henta því vel í öll rými heimilisins og koma í nokkrum útfærslum.
Really klukkan er unnin úr endurnýttum efnum og er því einstaklega umhverfisvænn, vistvænn og fallegur kostur
Bættu við
dásamlegum
karamellum í
pakkann
Karamel Kompagniet
karamellur
ýmsar bragðtegundir
1.590 kr
Ef það reynist erfitt að velja hina fullkomnu
gjöf er alltaf hægt að kaupa gjafabréf!
Gjafabréfin koma í fallegu umslagi og renna aldrei út.
Þau innihalda kóða sem hægt er að nota bæði í verslun okkar
í Ármúla 44 og í vefverslun. Hægt er að hlaða gjafabréfinu í
Apple Wallet sem gerir það ennþá þægilegra í notkun og
einnig er hægt að pakka gjafabréfunum í gjafaöskjur sem
gerir gjöfina ennþá fallegri.
Vinsamlegast pantið jólagjafir tímanlega til að tryggja afgreiðslu fyrir jól.
Vörur í þessum bæklingi eru fáanlegar á meðan birgðir endast hjá birgja. Pöntun er einungis gild ef hún er send í tölvupósti á pantanir@dimm.is Einungis er um sölu til fyrirtækja að ræða.
Vörur eru staðgreiddar við afhendingu, nema samið sé um annað.
Bæklingur þessi er gefinn út með fyrirvara um prentvillur, rangar myndir eða verð.