Xoriatiki Zimi

Page 1

Gæði og grískt handbragð

HANDBRAGÐ

OG ÁSTRÍÐA

Xoriatiki Zimi er með yfir 30 ára reynslu og sérhæfir sig í einstökum grískum vörum með ríkulegu bragði, girnilegu útliti og í framúrskarandi gæðum. Fyrirtækið er leiðandi á gríska markaðnum og hefur síðustu ár verið að koma sér á framfæri á heimsvísu. Með sannri ástríðu fyrir bakstri og með því að nota eingöngu fyrsta flokks hráefni úr sínu nærumhverfi hefur Xoriatiki Zimi náð að festa sig í sessi sem fyrsta val neytenda víðsvegar um heiminn.

VNR. 100860

VNR. 100860

PIZZA FLEKI

MIÐJARÐARHAFS

4 x 1590 g

Pizza í anda miðjarðarhafslanda Pizzabotn ríkulega toppaður með sósu, osti, ólífum, sveppum, rauðri papriku og lauk

VNR. 100861

PIZZA FLEKI MARGARITA

5 x 1555 g

Klassísk margarita pizza ríkulega toppuð með pizzasósu og osti

PIZZA FLEKI SKINKA OSTUR OG BEIKON

5 x 1600 g

Pizzabotn ríkulega toppaður með skinku, osti og beikoni

VNR. 100863

PIZZA PAJ SKINKA OSTUR OG BEIKON

5 x 1555 g

Pizzabotn toppaður með gouda osti, skinku, beikoni, grænni papriku og lúxus pizzasósu

Umlukið smjördeigi og toppað með sesamfræjum Forskorið í 6 sneiðar

1. 3. 2. 4. 1. VNR. 100862 3. 2. VNR. 100863 VNR. 100861 4. VNR. 100862

VNR. 100864

VNR. 100866

VNR. 100865

VNR. 100875

VNR. 100864

PIZZA PIZZOTTO

PEPPERONI

5. 30 x 260 g

Lúxus pizzastykki toppað með sósu, osti, beikoni og pepperoni Frábær vara á ferðinni eða sem létt snarl milli mála.

6. VNR. 100865

PIZZABÁTUR GOUDA

MOZZARELLA BEIKON

22 x 250 g

Ekta grískur

Pizzabátur eða Peinirli Toppað með sósu, gouda osti, mozzarella og beikoni Frábær vara á ferðinni eða milli mála

7. VNR. 100866

PIZZABÁTUR SÚRDEIGS OSTUR

SALAMI BEIKON

25 x 275 g

Ekta grískur súrdeigs Pizzabátur eða Peinirli Toppað með þremur tegundum of ostum, salami, beikoni og papriku. Frábær vara á ferðinni eða milli mála.

8. VNR. 100875

PIZZABÁTUR BRIOCHE SKINKA

OSTUR BEIKON

22 x 280 g

Ekta grískur brioche

Pizzabátur eða Peinirli Toppað með skinku, osti beikoni og sósu Frábær vara á ferðinni eða milli mála.

5. 7. 6. 8.

VNR. 100867

VNR. 100868

VNR. 100874

9. VNR. 100867

PAJ HÁLFMÁNI

FETA OG

HUNANG

40 x 170 g

Hálfmánalagað paj úr grísku smjördeigi, fyllt með ekta grískum fetaosti úr Chaldiki héraði og tímíanhunangi frá Serres héraði í Grikklandi.

10. VNR. 100868

PAJ HÁLFMÁNI

REYKTUR

OSTUR

40 x 170 g

Hálfmánalagað paj úr grísku smjördeigi, fyllt með reyktum osti, gouda og blöndu af öðrum grískum ostum

11. VNR. 100873

GRÍSK SAMLOKA GYROS KJÚKLINGA

25 x 230 g

Súrdeigsbrauðloka fyllt með kjúklinga gyros, beikon, gouda og mozzarella með dass af caesar dressingu Framleidd eftir uppskrift gríska Michelinkokksins Dimitris Skarmoutsos.

12. VNR. 100874

MINI CROISSANT

320 x 25 g

Mini croissant tilbúið til baksturs. Frábær vara á morgunverðarhlaðborðið. Magnpakkning sem hentar meðal annars fyrir stærri notendur

9. 11. 10. 12. VNR. 100873

13.

BRAUÐHRINGUR GRÍSKUR

4 OSTA

30 x 225 g

Koulori eða brauðhringur er framleiddur í Grikklandi eftir aldagömlum hefðum. Þessi tegund er fyllt með fjórum tegundum af ostum og toppuð með sesamfræjum

BRAUÐHRINGUR GRÍSKUR

HESLIHNETU PRALÍN

30 x 215 g

Koulori eða brauðhringur er framleiddur í Grikklandi eftir aldagömlum hefðum Þessi tegund er fyllt með heslihnetu pralínsúkkulaði og toppuð með dökkri kexmylsnu.

BOUGATSA

GRÍSKT MEÐ

VANILLUKREMI

40 x 260 g

Bougatsa er klassískur grískur eftirréttur. Lúxus vanillukrem er umlukið stökku, gylltu fíló deigi. Tilvalið að toppa með flórsykri!

BOUGATSA

SERRES MEÐ VANILLUKREMI

20 x 555 g

Þessi útfærsla af Bougatsa kemur frá borginni Sérres þaðan sem rétturinn er upprunninn. Lúxus vanillukrem er umlukið stökku, gylltu fílódeigi. Tilvalið að toppa með flórsykri!

13. 15. 14. 16. VNR. 100869 VNR. 100872 VNR. 100869 15. VNR. 100872 14. VNR. 100870 VNR. 100871 VNR. 100870 16. VNR. 100871

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.