Skarpur 13. tbl, 2. apríl 2020

Page 1

Þ I N G E YS K U R F R É T TA M I Ð I L L 13. TÖLUBL AÐ 19. Á R GA NGU R

F I M MT U DAG U R 2 . A PR Í L 2 0 2 0

3 Þingeyska ákvæðaskáld reyna að kveða horngrýtis Kórónaveiruna í Kútinn. Haffi í Grafarbakka og Gunni Straumur.

VER Ð Í L AUS A S ÖLU KR . 950. -

7 Helgi Héðinsson frá Geiteyjarströnd, oddviti Skútustaðahrepps, er „Þingeyingur í þaula“ í blaðinu í dag.

5 Unnsteinn Júlíusson læknir á HSN á Húsavík skrifar: Að vera umkringdur góðmennum.

Það veitir ekki af að veita ljósum og litum inn í líf okkar þessa dagana. Eins og Hreinn Hjartarson gerir hér með sinni fögru mynd af Sjóböðunum á Húsavíkurhöfða undir dansandi norðurljósum. Sjóböðin eru lokuð um þessar mundir eins og svo margt annað. JS


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.