Dagskráin 7 - 13 ágúst 2025

Page 1


dagskrain@dagskrain.is 464 2000 vikubladid.is

ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA

Woodklake heilsurúm

Lýkur um helgina

Með skammel. Dökkbrúnn, grár eða svartur

Sealy Woodlake Posturpedic Plus dýnan lætur þér líða eins og þú svífir í svefni. Dýnan er gerð úr hágæða efnum og nýtir einstaka tækni sem veitir aukinn stuðning við mjóbak og mjaðmasvæði.

.: UNDIRBÚNINGSNÁMSK SVEINSPRÓF Í VÉLVIRKJU

Styrktu verklega og fræðilega færni fyrir sveinspróf í vélvirkjun – öflugt undirbúningsnámskeið með verklegum æfingum og yfirferð prófefnis Hentar vel fyrir nema í vélvirkjun sem stefna á að taka sveinspróf og vilja skerpa á helstu atriðum sem prófað er í Markmið námskeiðsins er að efla verklega og fræðilega færni þátttakenda og undirbúa þá sem best fyrir sveinspróf í vélvirkjun Á námskeiðinu verður meðal annars fjallað um bilanagreiningu, slitmælingar, pinnasuðu og farið verður yfir eldri sveinspróf, svo eitthvað sé nefnt.

Að loknu námskeiði á nemandi að geta meðal annars framkvæmt grunnatriði bilanagreiningar á vélbúnaði, framkvæmt slitmælingar með viðeigandi tækjum og tólum, beitt réttum aðferðum við pinnasuðu, MIG/MAG-suðu, TIG-suðu og logsuðu, metið eigin verklega hæfni í tengslum við prófkröfur sveinsprófs og verið betur undirbúinn undir þau verkefni sem koma fyrir á sveinsprófi í vélvirkjun.

Leiðbeinandi:

Staðsetning:

Tími: Hilmar Brjánn Sigurðsson

Verkmenntaskólinn á Akureyri, Hringteig 2, 600 Akureyri

Þriðjudagur, 19 ágúst kl: 09:00 - 17:00

Miðvikudagur, 20 ágúst kl: 09:00 - 17:00

Fimmtudagur, 21. ágúst kl: 09:00 - 17:00

.: IMI RAFBÍLANÁMSKEIÐ Á

ALMENN UMGENGNI VIÐ R

Þetta námskeið er ætlað þeim sem eru í "non-technical" störfum s s sölumönnum, verkstjórum, þjónustufulltrúum, bílaþvotti, starfa á bílaleigum og varahlutasölum en í raun opið fyrir alla sem vilja kynna sér grunnvirkni raf- og tvinnbíla

Námskeiðið er hannað til að veita þátttakendum grunnþekkingu hvað varðar örugga vinnuhætti, hættur og varúðarráðstafanir svo forðast megi slys í umgengni við raf-, tengiltvinn- eða tvinnbíla, ásamt grunnþekkingu á háspennukerfum bifreiða Á námskeiðinu er meðal annars farið yfir týpur raf- og tvinnbíla sem eru í boði, hættur í tengslum við háspennukerfi bifreiða og margt fleira Að loknu námskeiði á nemandi að geta auðkennt raf- og tvinnbíla með auðveldum hætti, þekkja mismunandi týpur raf- og tvinn bíla, geta umgengist raf- og tvinnbíla með öruggum hætti ásamt því að þekkja hvað ber að hafa í huga þegar kemur að hleðslu raf- og tvinnbíla.

Námskeiðið er vottað af Institute of the Motor Industry (IMI) í Bretlandi og lýkur með staðbundnu vefprófi Prófið fer fram á ensku

Leiðbeinandi:

Sigurður Svavar Indriðason

Staðsetning: Símey, Þórsstíg 4, 600 Akureyri

Tími:

Þriðjudagur, 19 ágúst kl: 09:00 - 16:00

Hörgárbraut

PRÓFARKA LESTUR

Ég tek að mér prófarkalestur á námsritgerðum á íslensku, hvort sem það eru lokaritgerðir eða aðrar námskeiðsritgerðir.

Ég leiðrétti allt tengt málfari, svo sem stafsetningarvillur, innsláttarvillur, greinarmerkjasetningu o.s.frv. Einnig get ég farið yfir heimildaskráningu (APA 7).

Ég er með BA gráðu í íslensku og MA gráðu í Hagnýtri ritstjórn og útgáfu. Ég er með góða reynslu af prófarkalestri.

Endilega hafið samband á irenarut1998@gmail.com eða í síma 857 1668 - Írena.

• litheldin og áferðarfalleg

• afburða veðrunarþol

• sérhönnuð fyrir norðlægar aðstæður ONE Super Tech útimálningin frá Nordsjö

GB GALLERY

Fimmtudagurinn 7. ágúst

13.00 Fréttir (með táknmálstúlkun) (217:365)

13.25 Heimaleikfimi (11:15)

13.35 Útsvar (15:27) (Ísafjarðarbær - Akureyri)

14.35 Bæir byggjast (4:5)

15.25 Söngvaskáld (1:9)

16.05 Leyndarmál langlífis (1:6)

16.55 Sumarlandinn (3:9)

17.30 KrakkaRÚV (97:150)

17.31 Kveikt á perunni (40:61)

17.45 Einu sinni var... Jörðin (3:26)

18.09 Hvernig varð þetta til? (4:26) (Originalos?)

18.12 Jasmín & Jómbi –Hljóðfærabyltingin (Jasmine & Jambo)

18.19 Sumarlandabrot

18.25 Fyrir alla muni (Altaristaflan)

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir Íþróttafréttir.

19.30 Veður

19.40 HM íslenska hestsins

19.55 Soð

20.10 Draumahúsið (Husdrömmar)

21.10 Næturlestin (Nightsleeper)

22.00 Kennarinn (Belfer)

22.45 Nýir vindar (The Change)

23.10 Annáll 632 (Codex 632)

23.55 Dagskrárlok

GB GALLERY TÍSKUVERSLUN

07:00 Dóra könnuður

07:20 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn

07:35 Hvolpasveitin 11 af 26

07:55 Danni tígur 8 af 80

08:10 Rusty Rivets 1b 3 af 6

08:30 Sólarkanínur 4 af 13

08:40 Svampur Sveinsson

09:00 Bold and the Beautiful 09:25 Masterchef USA 9 af 19

10:10 Olivia Attwood’s Bad Boyfriends 2 af 12

11:00 Heimsókn 28 af 40

11:25 Um land allt 8 af 9

12:00 Afbrigði 6 af 8

12:35 Neighbours 9256 af 200

13:00 Bætt um betur 3 af 6

13:30 Golfarinn 8 af 8

14:05 Kviss 8 af 15

14:55 Trans börn 3 af 3

15:35 Masterchef USA 10 af 19

16:25 Olivia Attwood’s Bad Boyfriends 3 af 12

17:20 Bold and the Beautiful 17:50 Neighbours 9257 af 200

18:25 Veður 18:30 Kvöldfréttir

18:50 Sportpakkinn 18:55 Ísland í dag

19:10 Flamingo bar

19:40 Draumahöllin 6 af 6

20:15 Animal Control 7 af 12

20:40 S.W.A.T. 7 9 af 22

21:35 Bupkis 1 af 8

22:05 Shameless 3 af 12

23:10 Shameless 4 af 12

00:10 Red Eye 1 af 6

01:10 Kviss 8 af 15

02:00 Trans börn 3 af 3

02:40 Afbrigði 6 af 8

10-18

11-16

Bein útsending Bannað börnum Stranglega bannað börnum

06:00 Ný Tónlist - 01

14:50 Love Island 15:35 Survivor 16:40 Come Dance With Me 17:25 The Neighborhood 17:50 Man With A Plan

18:10 The King of Queens

18:35 Þær Skemmtilegir þættir þar sem við fáum að kynnast fimm íslenskum konum sem eiga það allar sameiginlegt að standa framarlega á sínu sviði. Þær miðla reynslu sinni, tala um lífið, fjölskylduna, jafnrétti og allt milli himins og jarðar. Ljósinu er varpað á Sunnevu Ásu Weisshappel listakonu, Erlu Björnsdóttur doktor, Eddu Hermannsdóttur markaðsstjóra, Írisi Dögg Einarsdóttur ljósmyndara og Unni Valdimarsdóttur prófessor.

19:05 The Block

20:05 Love Island

21:00 9-1-1

21:50 Watson

22:35 Heima er best

23:20 Station 19 Dramatísk þáttaröð um slökkviliðsfólk í Seattle sem hættir lífi sínu til að bjarga öðrum, á meðan persónulegt líf þeirra er í uppnámi. Þættirnir eru frá framleiðendum Grey’s Anatomy.

00:05 NCIS

00:50 NCIS: New Orleans

01:35 The Bay

02:20 Tulsa King

08:00 N1 mótið (3:6) (Sumarmótin 2015)

08:40 Símamótið (4:6) (Sumarmótin 2015)

09:25 Rey Cup (5:6) (Sumarmótin 2015) 10:05 Arionmótið (6:6) (Sumarmótin 2015)

10:45 Goðsagnir - Sigursteinn Gíslason (8:10) (Goðsagnir efstu deildar) 11:30 Óbyggðirnar kalla: Gönguþættir (6:6) (Óbyggðirnar kalla)

12:00 Sumarmótin: Rey Cup (7:7) (Sumarmótin)

12:40 N1 mót karla (5:6) (Sumarmótin)

13:25 Einvígið á nesinu (1:1) (Einvígið á nesinu)

14:35 Pétur Jóhann Sigfússon (7:8) (Atvinnumennirnir okkar)

15:05 Valur - Breiðablik (56:90) (Besta deild kvenna)

16:50 Stjarnan - Afturelding (96:134) (Besta deild karla)

18:30 Stúkan (16:27) (Besta deild karla)

20:00 Lið áratugarins: Davíð Viðars og Haukur Páll (4:6) (Lið áratugarins 2010-2020)

20:40 Lið áratugarins: Steven Lennon og Heimir G. (5:6) (Lið áratugarins 2010-2020)

21:25 Lið áratugarins: Atli Viðar og Patrick P. (6:6)

13.00 Fréttir (með táknmálstúlkun) (218:365)

13.25 Heimaleikfimi (12:15)

13.35 Útsvar (16:27) (Fjarðabyggð - Garðabær)

14.25 Hljómskálinn (2:5)

14.55 Hið sæta sumarlíf (Det søde sommerliv)

15.30 Íslandsmótið í golfi

18.30 Örlæti

(Smjörbrekka - Ingólfsfjall)

18.45 Bækur og staðir (Fáskrúðsfjörður)

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir Íþróttafréttir.

19.30 Veður

19.40 HM íslenska hestsins

19.55 Kylie Minogue á tónleikum

(An Audience With Kylie)

20.55 Óvæntar aðstæður (Lykkelige omstændigheder)

22.35 Vera (Vera)

00.05 Bardot (1:6) (Bardot)

00.55 Dagskrárlok

07:00 Dóra könnuður 25 af 26

07:20 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn

07:35 Hvolpasveitin

08:00 Danni tígur

08:10 Rusty Rivets 1b

08:35 Sólarkanínur

08:40 Svampur Sveinsson

09:05 Bold and the Beautiful 09:30 Olivia Attwood’s Bad Boyfriends

10:20 Kúnst

10:40 Heimsókn 29 af 40

10:55 Um land allt

11:35 Afbrigði 8 af 8

12:05 Stofuhiti 3 af 4

12:35 Bætt um betur 4 af 6

13:10 Golfarinn 1 af 8

13:40 Ísbíltúr með mömmu 2 af 6

14:10 Kviss 9 af 15

15:00 Kúnst 1 af 8

15:20 Idol 3 af 10

16:25 Úbbs! Ævintýrið heldur áfram

17:55 Bold and the Beautiful 18:25 Veður

18:30 Kvöldfréttir

18:50 Sportpakkinn

18:55 Britain’s Got Talent 14 af 14

21:15 Savoring Paris

22:50 A Hologram for the King 00:40 Honest Thief 02:20 Kviss 9 af 15

Laugardagurinn 9. ágúst

07.00 KrakkaRÚV (104:150)

10.00 Ævar vísindamaður (4:8)

10.25 Útúrdúr (3:10)

11.15 Músíktilraunir

12.30 Innlit til arkitekta – Hans Murman (4:6)

13.00 Fréttir (með táknmálstúlkun) (219:365)

13.25 Íslendingar (Bríet Héðinsdóttir)

Fjallað er um Íslendinga sem settu svip sinn á íslenskt samfélag um sína daga með margvíslegum hætti.

14.20 Dagur í lífi (7:8) (Haraldur Ingi Þorleifsson)

15.00 Íslandsmótið í golfi

17.45 Klipp ur Strömsö (Brot úr Lífsins lystisemdum)

17.50 KrakkaRÚV

17.51 Stundin okkar (3:17)

18.13 Sögufólk framtíðarinnar

18.26 Heimilisfræði

18.34 Stundin rokkar

18.40 Sumarlandabrot

18.45 Bækur og staðir

18.52 Lottó (32:52)

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

Íþróttafréttir.

19.35 Veður

19.45 Krautz á Seltjarnarnesi

20.15 Amma glæpon (Gangsta Granny)

21.25 Lokalagið (Tumbledown)

23.05 Blindaður af ljósinu (Blinded by the Light)

01.00 Dagskrárlok

07:00 Söguhúsið 22:26

07:07 Ungar 13 af 26

07:10 Sögur af svöngum björnum 5 af 13

07:15 Sæfarar 3 af 22

07:25 Danspartý með Skoppu og Skrítlu 10 af 12

07:45 Momonsters 25 af 52

07:50 Pipp og Pósý 35 af 52

08:00 Taina og verndarar

08:10 Tappi mús 7 af 52

08:20 Halló heimur II

08:30 Gus, riddarinn pínupons

08:40 Billi kúrekahamstur

08:55 Blíða og Blær 6 af 20

09:15 Smávinir 42 af 52

09:25 Rikki Súmm 52 af 52

09:35 Rikki Súmm 1 af 52

09:45 Geimvinir 32 af 52

10:00 100% Úlfur 11 af 26

10:20 Krakkakviss 1 af 7

10:55 Bold and the Beautiful 11:15 Bold and the Beautiful 11:40 Bold and the Beautiful 12:05 Bold and the Beautiful 12:30 Sullivan’s Crossing

13:20 First Dates 6 af 22

14:10 Kviss 15 af 15

15:15 Flamingo bar 6 af 6

15:45 Animal Contro 7 af 12

16:10 Britain’s Got Talent

18:25 Veður 18:30 Kvöldfréttir

18:50 Sportpakkinn

19:00 Mía og ég

20:25 Blue Jean

22:10 The Impossible

00:15 Eftirleikir

01:40 Grantchester 1 af 8

02:30 Draumahöllin 6 af 6

06:00 Ný Tónlist - 02

14:40 Love Island

15:25 Survivor

16:30 Secret Celebrity Renovation

17:15 The Neighborhood

17:40 Man With A Plan

18:00 The King of Queens

18:25 The Block

19:25 Love Island

20:20 The Dressmaker Myndin gerist í smábænum Dungatar í Ástralíu á sjötta áratug síðustu aldar og segir frá fatahönnuðinum og saumakonunni Tilly Dunnage sem snýr aftur til bæjarins eftir að hafa verið send þaðan ellefu ára gömul í kjölfar dauða skólafélaga hennar. Margir íbúa Dungatar telja að það hafi verið morð. Tilly Dunnage segist hafa snúið aftur til Dungatar til að sjá um veika móður sína, en hún á líka harma að hefna gegn nokkrum íbúanna sem áttu sinn þátt í að hrekja hana á brott á sínum tíma.

22:20 Cold Pursuit Nels Coxman er heiðursborgari smábæjarins Kehoe í Klettafjöllum og vinnur við að hreinsa snjó af vegum bæjarins og nágrennis hans með öflugustu snjóruðningstækjum sem völ er á.

00:15 Hell or High Water

01:55 A Simple Favor

03:45 Quantum Leap

04:30 Ný Tónlist - 04

06:00 Ný Tónlist - 03

14:40 Love Island

15:25 Survivor 16:30 When Hope Calls 17:15 The Neighborhood 17:40 Man With A Plan 18:00 Þáttaröð 2 18:25 The Block 19:25 Love Island 20:20 Robo-Dog Þegar hundur hins unga Tylers deyr ákveður faðir hans, sem er snjall uppfinningamaður að smíða handa honum vélhund sem getur ekki bara skilið og talað mannamál heldur er að auki gæddur ýmsum óvæntum hæfileikum.

21:55 I See You Þegar tíu ára gamals drengs er saknað er rannsóknarlögreglumaðurinn Greg Harper bæði að reyna að leysa málið en á sama tíma að finna lausn á vandamálum í hjónabandinu með konu sinni Jackie. Þau horfast í augu við framhjáhald sem setur mikla pressu á fjölskylduna og smátt og smátt missir Jackie tökin á raunveruleikanum.

23:35 Hacksaw Ridge Hermaðurinn Desmond T. Doss er talinn hafa bjargað a.m.k. sjötíu og fimm mannslífum í hinni grimmilegu orrustu við Japani sem kennd er við eyjuna Okinawa.

01:50 The Way You Look Tonight

10:00 Tony Adams (1:10) (Premier League Legends)

10:25 Jamie Carragher (1:12) (Gary Neville’s Soccerbox)

10:50 Atletico MadridLeicester City (69:80) (Meistaradeild Evrópu 2016/2017)

12:30 Real Madrid - Atalanta (UEFA Super Cup: Real MadridAtalanta)

14:15 Leikmennirnir (1:2) (Leikmennirnir)

14:40 Leikmennirnir (2:2) (Leikmennirnir)

15:00 Lokasóknin (24:24) (NFL)

15:50 Man. City - Real Madrid (74:77) (Meistaradeild Evrópu 2015/2016)

17:30 Manchester City - PSG (77:80) (Meistaradeild Evrópu 2020/2021)

19:10 Tony Adams (1:10) (Premier League Legends)

19:35 Jamie Carragher (1:12) (Gary Neville’s Soccerbox) 20:00 Leikmennirnir (1:2) (Leikmennirnir)

20:25 Leikmennirnir (2:2) (Leikmennirnir)

20:50 Lokasóknin (24:24) (NFL)

Super Bowl 59, úrslitaleikur NFLdeildarinnar, gerður upp í lokaþætti tímabilsins. Frumsýnt 11. febrúar 2025.

10:00 Peter Schmeichel (2:10) (Premier League Legends)

10:25 Gary Neville’s Soccerbox (2:12) (Gary Neville’s Soccerbox)

10:50 PSG - Inter (90:90) (Meistaradeild Evrópu)

13:00 Meistaradeildarmörkin (34:34) (Meistaradeild Evrópu)

13:30 Fréttaþáttur Meistaradeildarinnar (35:36)

13:55 Fréttaþáttur Meistaradeildarinnar (36:36) 14:50 Fréttaþáttur Evrópudeildarinnar (23:23)

15:40 UEL Final Official Film (1:3) (UEFA Final Official Films) 15:55 UECL Final Official Film (2:3) (UEFA Final Official Films) 16:10 UCL Final Official Film (3:3) (UEFA Final Official Films)

16:25 Leikmennirnir (1:2) (Leikmennirnir)

16:50 Leikmennirnir (2:2) (Leikmennirnir)

17:15 Trabzonspor - Barcelona (43:43) (UEFA Youth League)

19:20 Peter Schmeichel (2:10) (Premier League Legends)

19:45 Gary Neville’s Soccerbox (2:12) (Gary Neville’s Soccerbox) 20:10 Meistaradeildarmörkin (34:34)

ÚTIMÁLNING

Þegar þú velur útimálningu og viðarvörn

frá Slippfélaginu þá ertu að velja íslenskar

vörur sem þola íslenskt veðurfar .

07.00 KrakkaRÚV (105:200)

10.00 Dæmalaus dýr (5:10)

(Animal Impossible)

10.50 Basl er búskapur (4:11)

11.20 Leiðin að ástinni

11.50 Steinsteypuöldin (1:5)

12.20 Úti

12.45 Músíkmolar

13.00 Fréttir (með táknmálstúlkun) (220:365)

13.25 Draumahúsið

14.25 Tónatal

(Valgeir Guðjónsson - Þjóðvegur númer eitt)

14.30 Fangar Breta (1:4)

15.00 Íslandsmótið í golfi

18.00 Sögur frá Listahátíð

18.05 KrakkaRÚV

18.06 Stundin okkar (4:9)

18.28 Björgunarhundurinn Bessí

18.37 Undraveröld villtu dýranna (19:26)

18.45 Víkingaprinsessan Guðrún (1:20)

18.50 Sumarlandabrot

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

Íþróttafréttir.

19.35 Veður

19.45 HM íslenska hestsins

20.10 Svepparíkið

20.40 Hátíðardagskrá Hinsegin

21.30dagaÓlgandi heimur

22.30 Sumartónleikar í Schönbrunn (Summer Night Concert Schönbrunn)

00.05 Dagskrárlok

13.00 Fréttir (með táknmálstúlkun) (221:365)

13.25 Heimaleikfimi (13:15)

13.35 Lífsins lystisemdir (4:13)

14.05 Útsvar

15.10 Gönguleiðir (19:22)

15.30 Manstu gamla daga?

16.20 List á rófinu (2:3)

16.50 Krautz á Seltjarnarnesi (3:3)

17.20 Hundalíf (Ett 17.30hundliv)KrakkaRÚV

17.31 Litla Ló (15:26)

17.38 Molang

17.43 Jasmín & Jómbi (10:26)

17.44 Vinabær Danna tígurs

17.57 Veistu hvað ég elska þig mikið? (1:26)

18.08 Refurinn Pablo (16:26)

18.13 Hæ Sámur (22:40)

18.20 Sumarlandabrot

18.30 Pabbi upp á eigin spýtur (2:5) (Pappa på egen hand)

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

Íþróttafréttir.

19.30 Veður

19.40 Hringfarinn

20.35 Ástarsöngur - Api með app

21.30 Drottning alls fjandans (Queen of Fucking Everything)

22.30 Lífshlaup í tíu myndum (Life in pictures)

23.20 Heil manneskja (2:5) (Et helt menneske)

23.50 Dagskrárlok

07:00 Rita og krókódíll

07:05 Hvítatá 6 af 6

07:06 Lilli tígur 3 af 10

07:16 Pínkuponsurnar 17 af 21

07:20 Halló heimur 4 af 8

07:25 Sæfarar 21 af 50

07:35 Pipp og Pósý 8 af 52

07:40 Momonsters 26 af 52

07:50 Gus, riddarinn pínupons

08:00 Rikki Súmm 29 af 52

08:10 Tappi mús 31 af 52

08:20 Taina og verndarar

08:30 Billi kúrekahamstur

08:45 Smávinir 31 af 52

08:50 Geimvinir 6 af 52

09:00 Rikki Súmm 2 af 52

09:15 Mia og ég 7 af 26

09:35 100% Úlfur

10:00 Úbbs! Ævintýrið...

11:25 Neighbours

11:50 Neighbours

12:15 Neighbours

12:40 Grand Designs 3 af 7

13:30 Gulli byggir 7 af 7

14:20 Shark Tank 16 10 af 20

15:10 Á móti straumnun

16:40 Blindur bakstur 2 af 8

17:30 Séð og heyrt 4 af 6

18:00 Okkar eigið Ísland

18:25 Veður 18:30 Kvöldfréttir

18:50 Sportpakkinn

18:55 The Masked Singer

19:50 The Traitors 9 af 12

21:00 Knutby 2 af 6

21:55 Minx 7 af 8

22:30 Based on a True Story

23:20 Vigil 3 af 6

00:25 Temptation Island

01:10 Savoring Paris

11. ágúst

07:00 Dóra könnuður

07:25 Skoppa og Skrítla

07:35 Hvolpasveitin

08:00 Danni tígur 10 af 80

08:10 Rusty Rivets 1b 5 af 6

08:35 Sólarkanínur 6 af 13

08:40 Svampur Sveinsson

09:05 Bold and the Beautiful

09:30 Masterchef USA 10 af 19

10:15 Heimsókn 30 af 40

10:35 Um land allt 1 af 8

11:10 Útlit 1 af 6

11:45 Neighbours 9257 af 200

12:15 Bætt um betur 5 af 6

12:45 Golfarinn 2 af 8

13:10 Dýraspítalinn 6 af 6

13:40 Kviss 10 af 15

14:30 Kúnst 2 af 8

14:45 Britain’s Got Talent

15:55 Masterchef USA 11 af 19

16:45 Olivia Attwood’s Bad Boyfriends 4 af 12

17:35 Bold and the Beautiful 18:05 Neighbours

18:25 Veður

18:30 Kvöldfréttir

18:50 Sportpakkinn

18:55 Ísland í dag

19:10 Augnablik í lífi - Ragnar Axelsson 5 1 af 6

19:30 Grand Designs 4 af 7

20:25 Grantchester 2 af 8

21:20 Red Eye 2 af 6

22:20 For Her Sins 1 af 4

23:15 S.W.A.T. 8 9 af 22

00:05 Bupkis 1 af 8

00:30 The Lovers 1 af 6

01:05 Kviss 10 af 15

01:55 Britain’s Got Talent 1 af

06:00 Ný Tónlist - 01

15:05 Love Island

15:50 Survivor

16:35 Tough As Nails

Phil Keoghan úr Amazing Race stýrir spennandi keppni þar sem hversdagslegar hetjur keppa í raunverulegum aðstæðum.

17:20 The Neighborhood 17:45 Man With A Plan

18:05 The King of Queens

18:30 Kennarastofan Klaufalega og dálítið sérstaka skólastýran Valdís reynir að brjóta sig út úr nánast óbrjótanlegri skelinni, sem hefur haldið aftur af henni alla ævi, þegar hún fellur fyrir nýja tónlistar- kennaranum í skólanum sem er algjör andstæða hennar.

19:00 The Block

20:05 Love Island

21:00 The Bay Bresk sakamálasería af bestu gerð. Lögreglan í Morecambe Bay rannsakar morð og dularfull mannshvörf.

21:50 Tulsa King Spennandi þáttaröð með Sylvester Stallone í aðalhlutverki.

22:40 Yellowstone

23:40 The Chi

00:30 NCIS

01:15 NCIS: New Orleans

02:00 Matlock

02:45 School Spirits Dramatískir þættir.

03:40 Deadwood

04:30 Ný Tónlist - 03

10:00 Alan Shearer (3:10) (Premier League Legends) 10 þátta sería um nokkra af helstu leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar í gegnum árin. Ítarleg viðtöl við leikmennina, leikstjórnendur og aðra samferðamenn, sem gefa áhorfandanum færi á að kynnast þeim og sögu þeirra í enska boltanum. Meðal leikmannanna eru Peter Schmeichel, Michael Owen, Gary Neville og Robbie Fowler.

10:25 Gary Neville’s Soccerbox (3:12)

(Gary Neville’s Soccerbox) Fyrrverandi knattspyrnumaðurinn Gary Neville fær til sín gamlar kempur í spjall um fótbolta.

10:50 Bayern MunchenAtletico Madrid (76:77) (Meistaradeild Evrópu 2015/2016)

12:35 Manchester City - Real Madrid (60:68) (Meistaradeild Evrópu)

15:15 Dortmund - PSG (61:68) (Meistaradeild Evrópu)

17:05 Real Madrid - Bayern München (62:68) (Meistaradeild Evrópu)

18:55 Meistaradeildarmörkin (34:34) (Meistaradeild Evrópu)

19:35 Alan Shearer (3:10) (Premier League Legends)

20:00 Gary Neville’s Soccerbox (3:12)

06:00 Ný Tónlist - 01

15:00 Love Island (7:57)

15:45 Survivor (1:16)

Jeff Probst hefur marga fjöruna sopið þegar kemur að því að pína venjulegt fólk í óvenjulegum aðstæðum.

17:10 Beyond the Edge (7:10)

17:55 The King of Queens

18:20(20:25) Í leit að innblæstri (6:6)

18:55 The Block (12:49)

20:00 Love Island (8:57)

21:00 Matlock (3:18) Skemmtilegir þættir um Madeline Matlock, lögfræðing sem snýr aftur til starfa eftir þó nokkurt hlé.

21:50 SEAL Team (10:10)

22:40 Deadwood (6:12)

23:30 The Offer (5:10) Mögnuð þáttaröð sem fjallar um söguna á bak við, The Godfather, eina frægustu kvikmynd allra tíma. Kvikmyndaframleiðandinn og óskarsverðlaunahafinn Albert S. Ruddy segir frá sinni reynslu við gerð myndarinnar sem var lyginni líkust.

00:20 NCIS (1:16) Bandarísk sakamálasería sem fjallar um rannsóknarsveit bandaríska sjóhersins. Aðalhlutverkið leikur Mark Harmon.

01:05 NCIS: Los Angeles (21:21)

01:50 FBI (20:22)

02:35 FBI: International (20:22)

03:20 Ray Donovan (9:12)

04:10 Tónlist

10:00 Michael Owen (4:10) (Premier League Legends)

10:25 Gary Neville’s Soccerbox (4:12)

(Gary Neville’s Soccerbox)

10:50 Barcelona - Manchester United (82:90) (UEFA Champions League 2018/2019)

12:30 Liverpool - Napoli (52:90) (UEFA Champions League 2018/2019)

Útsending frá leik Liverpool og Napoli í Meistaradeild Evrópu.

14:05 Manchester CityTottenham (84:90) (UEFA Champions League 2018/2019)

Útsending frá leik Manchester City og Tottenham í Meistaradeild Evrópu.

15:50 Liverpool - Barcelona (87:90) (UEFA Champions League 2018/2019)

Útsending frá leik Liverpool og Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu.

17:35 Úrslitaleikur kvenna: Lyon - Barcelona (90:90) (UEFA Champions League 2018/2019)

19:15 PSG - Manchester United (72:90) (UEFA Champions League 2018/2019)

21:00 Michael Owen (4:10) (Premier League Legends)

21:25 Gary Neville’s Soccerbox

13.00 Fréttir (með táknmálstúlkun) (222:365)

13.25 Heimaleikfimi (14:15)

13.35 Útsvar (18:27) (Seltjarnarnes - Reykjavík)

14.35 Spaugstofan (1:29)

15.00 Í 50 ár (6:9) (Selfoss í 50 ár)

15.40 Vesturfarar (3:10)

16.20 Græni slátrarinn (2:6)

16.50 Garðurinn minn

17.30 KrakkaRÚV

17.31 Hrúturinn Hreinn (2:30)

17.38 Friðþjófur forvitni –Friðþjófur og vöruskiptin (4:10)

18.01 Fílsi og verkfærin (2:8)

18.06 Blæja – Símar (15:25)

18.13 Tölukubbar (9:28) (Teljum kökurnar)

18.18 Haddi og Bibbi (3:15)

18.20 Sumarlandabrot (Búðardalur - Vínlandssetur)

18.25 Endurtekið (Timbur, húsgögn og byggingar)

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir Íþróttafréttir.

19.30 Veður

19.40 Bakað í Marokkó 20.10 Draumagufubaðið

20.30 Óvenjuleg fjölskylda (Not Your Average Family)

21.00 Sjötta boðorðið (The Sixth Commandment)

22.00 Heima

22.30 Babylon Berlin (8:12) 23.20 Hljómsveitin (6:10) (Orkestret)

23.45 Dagskrárlok

13.00 Fréttir (með táknmálstúlkun) (223:365)

13.25 Heimaleikfimi (15:15)

13.35 Útsvar (19:27)

14.35 Ofurheilar – Svefnleysi (1:3)

15.05 Tíu fingur (6:12)

16.05 Brautryðjendur (6:8) (Dóra G. Jónsdóttir)

16.30 Pricebræður þræða Norðurlöndin – Noregurfyrri hluti (3:6)

17.15 Örlæti

17.30 KrakkaRÚV

17.31 Monsurnar

17.42 Klassísku Strumparnir (5:10)

18.06 Fjölskyldufár (36:43) 18.13 Svaðilfarir Marra (7:15)

18.18 Haddi og Bibbi (14:15) (Harry and Bip)

18.20 Sumarlandabrot

18.25 Á gamans aldri (3:6) (Auri Aurangasi Hinriksson)

18.52 Vikinglottó (33:53)

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir Íþróttafréttir.

19.30 Veður

19.40 List á rófinu

20.10 Dans um víða veröld (3:3) (Dance Around the World)

21.00 Hús draumanna (Das Haus der Träume)

21.50 Foringinn í Vesturheimi (The American Führer)

22.35 Bros: Þegar látunum linnir (Bros: After the Screaming Stops)

00.10 Dagskrárlok

07:00 Dóra könnuður 101 af 26

07:20 Skoppa og Skrítla

07:35 Hvolpasveitin 14 af 26

08:00 Danni tígur 11 af 80

08:10 Rusty Rivets 1b 6 af 6

08:35 Sólarkanínur 7 af 13

08:40 Svampur Sveinsson

09:05 Bold and the Beautiful 09:30 Masterchef USA 11 af 19

10:10 Olivia Attwood’s 11:05 Heimsókn 1 af 28

11:25 Um land allt 2 af 8

12:05 Neighbours

12:30 Útlit 2 af 6

13:05 Golfarinn 3 af 8

13:35 Skreytum hús 3 af 6

13:40 Kviss 11 af 15

14:25 Britain’s Got Talent 17

15:25 Masterchef USA 12 af 19

16:15 Olivia Attwood’s Bad Boyfriends 5 af 12

17:10 Bold and the Beautiful 17:40 Neighbours

18:25 Veður

18:30 Kvöldfréttir

18:50 Sportpakkinn

18:55 Ísland í dag

19:10 Okkar eigið Ísland

19:30 Séð og heyrt 5 af 6

20:00 Shark Tank 16 11 af 20

20:55 The Masked Singer

21:50 The Lovers 2 af 6

22:20 Vigil 4 af 6

23:30 Minx 7 af 8

00:00 Knutby 2 af 6

00:50 Appels Never Fall 5 af 7

01:35 Kviss 11 af 15

02:20 Britain’s Got Talent

06:00 Ný Tónlist - 02

15:00 Love Island (8:57)

16:00 Survivor (2:16)

17:10 The Real Love Boat (5:12)

17:55 Ghosts (6:22)

18:20 Að heiman - íslenskir arkitektar (6:6)

19:00 The Block (13:49)

20:00 Love Island (9:57) Bráðskemmtileg raunveruleikasería þar sem eldheitir einstaklingar fá tækifæri til að finna ástina í fjörugum leik.

21:00 FBI (21:22) Bandarískur spennuþáttur um liðsmenn bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, í New York. Frábær þáttaröð frá Dick Wolf, framleiðanda Law & Order og Chicago þáttaraðanna.

21:50 FBI: International (21:22)

22:40 Ray Donovan (10:12) Vandaðir þættir um harðhausinn Ray Donovan sem reynir að beygja lög og reglur sem stundum vilja brotna. Aðalhlutverkin leika Liev Schreiber og Jon Voight.

23:30 Lioness (7:8)

00:20 NCIS (2:16)

01:05 NCIS: New Orleans (1:20) Bandarísk sakamálasería sem fjallar um rannsóknarsveit bandaríska sjóhersins í New Orleans. Aðalhlutverkið leikur Scott Bakula.

01:50 FBI: Most Wanted (20:22)

02:35 Allegiance (4:10)

03:20 Star Trek: Discovery (2:14)

07:00 Dóra könnuður 102 af 26

07:20 Skoppa og Skrítla

07:35 Hvolpasveitin 15 af 26

08:00 Danni tígur 12 af 80

08:10 Dagur Diðrik 1 af 20

08:35 Sólarkanínur 8 af 13

08:40 Svampur Sveinsson

09:05 Bold and the Beautiful 09:30 Masterchef USA 12 af 19

10:15 Olivia Attwood’s 11:05 Heimsókn 2 af 28

11:25 Um land allt 3 af 8

12:05 Neighbours

12:30 Útlit 3 af 6

13:10 Golfarinn 4 af 8

13:40 Kviss 12 af 15

14:25 Kúnst 3 af 8

14:40 Britain’s Got Talent 17

15:50 Masterchef USA 13 af 19

16:40 Olivia Attwood’s Bad Boyfriend 6 af 12

17:40 Bold and the Beautiful 18:05 Neighbours

18:25 Veður

18:30 Kvöldfréttir

18:50 Sportpakkinn

18:55 Ísland í dag

19:10 First Dates 7 af 22

20:05 Sullivan’s Crossing

21:00 Appels Never Fall 6 af 7

21:55 Temptation Island 11:13

22:45 For Her Sins 1 af 4

23:40 Blue Jean 01:20 Kviss 12 af 15

06:00 Ný Tónlist - 03

15:00 Love Island (9:57)

16:00 Survivor (3:16)

17:10 That Animal Rescue Show (7:10)

17:55 The King of Queens (21:25)

18:20 Læknirinn í eldhúsinu (5:6)

18:50 The Block (14:49)

19:45 Love Island (10:57)

20:45 FBI: Most Wanted (21:22)

21:35 Allegiance (5:10) Í Allegiance stendur Sabrina Sohal frammi fyrir spilltu réttarkerfi og eigin samvisku þegar hún reynir að hreinsa nafn föður síns og enginn er óhultur.

22:25 Star Trek: Discovery (3:14) Bandarísk þáttaröð um áhafnarmeðlimi í geimskipinu USS Discovery sem leita að nýjum plánetum og lífi úti í geimnum.

23:10 The Alienist (6:10)

00:00 NCIS (3:16) Bandarísk sakamálasería sem fjallar um rannsóknarsveit bandaríska sjóhersins. Aðalhlutverkið leikur Mark Harmon.

00:45 NCIS: New Orleans (2:20) Bandarísk sakamálasería sem fjallar um rannsóknarsveit bandaríska sjóhersins í New Orleans. Aðalhlutverkið leikur Scott Bakula.

01:30 9-1-1 (8:18)

02:15 Watson (8:13)

03:00 Heima er best (1:6)

10:00 Gianfranco Zola (5:10)

10:25 Gary Neville’s Soccerbox (5:12)

(Gary Neville’s Soccerbox)

10:50 Bayern MunchenLiverpool (76:90) (UEFA Champions League 2018/2019)

Útsending frá leik Bayern Munchen og Liverpool í Meistaradeild Evrópu.

12:30 Real Madrid - Wolfsburg (71:77)

(Meistaradeild Evrópu 2015/2016)

Útsending frá leik Real Madrid og Wolfsburg í 8 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

14:15 Juventus - Real Madrid (77:80)

(Meistaradeild Evrópu 2016/2017)

Útsending frá úrslitaleik Meistaradeildarinnar þar sem Juventus og Real Madrid eigast við.

16:00 Manchester UnitedChelsea (63:70) (Meistaradeild Evrópu 2007/2008)

19:10 Gianfranco Zola (5:10) (Premier League Legends)

19:35 Gary Neville’s Soccerbox (5:12)

(Gary Neville’s Soccerbox)

20:05 Fréttaþáttur Meistaradeildarinnar (35:36)

20:30 Genesis Scottish Open Highlights (17:30)

10:00 Gary Neville (6:10) (Premier League Legends) 10:25 Gary Neville’s Soccerbox (6:12)

(Gary Neville’s Soccerbox) Fyrrverandi knattspyrnumaðurinn Gary Neville fær til sín gamlar kempur í spjall um fótbolta. 10:50 Bayern - Chelsea (25:68) (Meistaradeild Evrópu 2011/2012)

Útsending frá úrslitaleik

Meistaradeildar Evrópu árið 2012. Það voru Bayern München og Chelsea sem mættust en leikurinn fór fram í München.

13:25 Barcelona - Manchester United (34:67)

(Meistaradeild Evrópu 2010/2011)

Útsending frá úrslitaleiknum í Meistaradeild Evrópu 2011. Það voru Barcelona og Manchester United sem léku til úrslita.

15:25 Bayern - Inter (25:67) (Meistaradeild Evrópu 2009/2010)

Útsending frá leik Inter og Bayern Munchen í úrslitum

Meistaradeildar Evrópu 2010.

17:05 Barcelona - Manchester United (66:66) (Meistaradeild Evrópu 2008/2009)

18:45 Fréttaþáttur Meistaradeildarinnar (35:36)

19:15 Genesis Scottish Open Highlights (17:30)

19:40 Gary Neville (6:10)

HELLUM OKKUR Í PLANIÐ

Nú er rétti tíminn til að leggja planið og fegra garðinn. Hjá BM Vallá færðu hellur, hleðslusteina, stoðveggi og sorptunnuskýli í fjölbreyttum útfærslum.

Komdu í verslun okkar á Akureyri og skoðaðu úrval steinsteyptra og endingargóðra vara.

ÖRUGGT VIÐHALD

Sendum hvert á land sem er HJÓLBÖRUR,

Ræstitæknir í MA

Óskum e ir að ráða starfsmann í ræstingar frá 11. ágúst 2025.

Um 100% starf er að ræða.

Upplýsingar veitir skólameistari

í síma 862-8754 eða karl@ma.is

EBAK - Félag eldri borgara á Akureyri

Gönguklúbbur EBAK

Ferðir seinni hluta sumars 2025

Lagt af stað kl. 10.00 frá Birtu Bugðusíðu 1 í ágúst og

september en kl. 13.30 í október

Fimmtudaginn 7. ágúst Fálkafell frá Súluplani

Fimmtudaginn 13. ágúst Lundsskógur

Fimmtudaginn 21. ágúst Laugarlandsskógur

Fimmtudaginn 28. ágúst Trjáganga um Brekkuna

Fimmtudaginn 4. september Skógarmelar og Vaglaskógur

Fimmtudaginn 11. september Gáseyri

Fimmtudaginn 18.september Glerárgil frá Réttarhvammi

Fimmtudaginn 25. september Vaðlaskógur

Fimmtudaginn 2. október Kjarnaskógur og Hvammsskógur

Fimmtudaginn 9. október Hálsskógur

Fimmtudaginn 16. október Leifstaðabrúnir

Fimmtudaginn 23. október með fram Glerá að Réttarhvammi

Fimmtudaginn 30. október Naustaborgir Hamrar

Stjórn Gönguklúbbs EBAK.

Félagsmiðstöðvar: Starfsfólk í tímavinnu

Skemmtileg vinna með börnum og unglingum á aldrinum 10-16 ára.

Fræðslu- og lýðheilsusvið óskar eftir að ráða starfsfólk í félagsmiðstöðvar Akureyrar.

Um er að ræða tímavinnu þar sem vinnutími er á virkum dögum eftir kl. 14 og á kvöldin, um það bil 20-25 tímar í mánuði.

Um tímabundna ráðningu er að ræða skólaárið 2025-2026.

Starfið gæti hentað vel með námi.

Sjá nánari upplýsingar á heimasíðu Akureyrarbæjar þar sem sótt er um.

Umsóknarfrestur er til og með 10. ágúst 2025.

Tannheilsa Söluráðgjöf

tannheilsa@icepharma.is 540-8075

Íþróttafélagið Þór og Knattspyrnufélag Akureyrar verða með Knattspyrnuæfingar fyrir börn með sérþarfir á aldrinum 6-16 ára.

Þessar æfingar eru hugsaðar fyrir börn sem til dæmis þurfa meiri stuðning, hentar betur að vera í minni hópum og hafa aðgengi að fleiri þjálfurum á æfingum. Íþróttaæfingarnar fylgja markmiðum verkefnisins ALLIR MEÐ þar sem markmiðin eru m.a.

• Að öll börn og ungmenni eigi möguleika á því að taka þátt í íþróttum í sínu nær umhverfi í samræmi við óskir sínar og þarfir – með viðeigandi aðlögun.

• Að allir skulu eiga kost á að öðlast reynslu af þátttöku í íþróttum og verða sér úti um leikni til að þróast í öryggi og góðum félagsskap.

www.allirmed.com

Æfingar hefjast 11. ágúst. Æft verður á mánudögum kl. 15:00-15:45 á Íþróttasvæði Þórs. Boðið verður upp á 7 vikna námskeið.

Allir velkomnir að mæta og prófa.

Nánari upplýsingar og fyrirspurnum svara íþróttafulltrúar Þórs og KA í tölvupósti, linda@thorsport.is og siguroli@ka.is

Yfirþjálfari er Margrét Árnadóttir.

Opinn íbúafundur

með innviðaráðherra

Samráðsfundur með íbúum

Norðurlands eystra á Akureyri

þriðjudaginn 12. ágúst um samgöngur, arskipti, sveitarstjórnar- og byggðamál.

Skráning á vef Stjórnarráðsins

Skoðaðu úrvalið á vefnum okkar: Vantar þig nafnspjöld?

eða sendu okkur eigin hönnun og við prentum fyrir þig. honnun.prentmetoddi.is

Glerárgötu 28

prentmetoddi.is akureyri@prentmetoddi.is

Suduko

1-4 3 1 1 1 4 3 4

BRAUÐ SNÚÐUR

RÚNSTYKKI

KLEINA

ÁSTARPUNGUR

KLEINUHRINGUR MÖFFINS

TEBOLLA

KAKA

HAFRAKLATTI

ORKUBITI

RÚGBRAUÐ

SKINKUHORN

PIZZASNÚÐUR

K S

SNERTILAUS VIDSKIPTI

Nú Getur ÞÚ ÁHLAÐIÐ BALDURSNESI

ÞARFTU PLÁSS TIL

AÐ BLÓMSTRA?

Laus eru til umsóknar tvö vinnupláss hjá AkureyrarAkademíunni án endurgjalds.

Góð aðstaða til að vinna að nýsköpunar- og frumkvöðlaverkefnum í skapandi umhverfi.

Umsóknarfrestur er til og með 26. ágúst nk.

Nánari upplýsingar hjá AkureyrarAkademíunni í síma 833-9861, á netfanginu akak@akak.is og á vefnum akak.is

Það er bara ein

útsala útsala

2.999

3.199 999

4.779 kr kg kr

Ásk rifendur

o g auglýsendur athugið!

Vikublaðið er komið í sumar frí.

Næsta Vikublað ef tir frí kemur út mmtudaginn 14. ágúst.

Vefur okkar vikubladid.is verður að sjálfsögðu uppfærður á þessu tímabili.

Vantar þig hoppukastala fyrir afmælið?

Hoppuka stalaleiga Hoppuka s talaleiga norðu rlands norðu rlands

Einhyrningurinn

Pony

Fagleg og persónuleg þjónusta

ALLT FYRIR BRÚÐKAUPIÐ

Boðskort · Matseðlar · Sætaskipan · Borðnúmer · Nafnspjöld

Klettastudio hannar meðal annars:

Auglýsingar · Bæklinga · Ferilskrár · Logo

Matseðla · Plaköt · Skilti

Öll boðskort eru prent u ð á Svansvottaðan þykkan, mattan pappír.

Hvít umslög fylgja með.

klettastudio.is gigja@klettastudio.is

NÝIR ÞJÓNUSTUAÐILAR BL Á NORÐURLANDI

Viðurkenndir þjónustuaðilar fyrir norðurland sinna öllum viðgerðum, hvort sem er ábyrgðarviðgerðum, innköllunum eða almennum viðgerðum, fyrir tiltekin merki sem BL selur.

Bíleyri

Laufásgötu 9, Akureyri, sími: 462 6300

Bifreiðaverkstæði

Bjarnhéðins

Fjölnisgötu 2a, Akureyri, sími: 462 2499

Ert þú blóðgjafi?

Þeir sem eru heilsuhraustir á aldrinum 18-65 ára geta orðið blóðgjafar.

Blóðbankinn er með blóðsöfnun á Glerártorgi 2. hæð.

Opnunartími: Mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga kl. 8-15 Fimmtudaga kl. 10-17

Þjónusta

Er tölvan biluð? Viðgerðir, uppsetningar og margt fleira. Hef ódýrustu lausnina. Uppl. í síma 892 5444.

SÓLSTEF GARDÍNUFRAMLEIÐSLA AKUREYRI. Framleiðum á staðnum skrín og myrkvunargardínur úr vönduðum efnum. Vinsælt að hafa rúllugardínur með DC hleðslumótór án raflagna – eða beintengdar með t.d Free@Home kerfi. Stýrt með rofa, fjarstýringu eða smáforriti úr farsíma. Úrval af strimlagardinum og upp/niður plíseruðum gardínum sem bjóða uppá nýjar lausnir. Mæling/ráðgjöf/ uppsetning/ viðgerðir. Verslun opin 12 til 17 ­ nema föstud 12 til 16. SólstefÓseyri 6 - Sími 4663000 solstef@simnet.is

Garðaþjónusta

TEK AÐ MÉR ÖLL GARÐVERK. Sérhæfi mig í klippingum, fellingum, slætti, hreinsunum, hellulagningum, þökulagningum og jarðvegsskiptum. Vönduð vinnubrögð. Geri tilboð til húsfélaga. Uppl. í síma 777 8708. Kv. Kiddi garðyrkjumaður.

Píanóstillingar

Þarf að stilla píanóið hjá þér? Er búsettur á svæðinu. Vönduð vinna og sanngjarnt verð. Michael Jón Clarke s: 862 0426. mikkjall@mmedia.is.

AUGL ÝSINGAR

SÍMINN ER 4642000

A.A. fundir á Akureyri

Strandgata 21 (þjónustum.st.)

Mán. kl. 12:10

Mán. kl. 20:00 (opinn)

Þri. kl. 12:10

Þri. kl. 21:00 (opinn)

Mið. kl. 12.10

Mið. kl. 20:00 (Hornsteinninn - bókafundur fyrir karla)

Fim. kl. 12:10

Fim. kl. 21:00 (nýliðafundur - opinn)

Fös. kl. 12.10

Fös. kl. 21:00

Lau. kl. 11:30 (kvennafundur - opinn)

Lau. kl. 19:00 AA fundur á pólsku.

Lau. kl. 21:00 (opinn)

Sun. kl. 10:30 sunnudagsmessan

Sun. kl. 21:00

Heimasíða svæðisnefndar á Akureyri www.saaa.is

Skarðshlíð 18 (Hvítasunnukirkjan)

Mán. kl. 20:15 (ekkert hálfkák - opinn)

Akureyrarkirkja

Fös. kl. 18:30

Glerárkirkja

Mið. kl. 20:00

Sun. kl. 09:00 (Hornsteinninn - bókafundur fyrir karla)

Neyðarsími AA - 849 4012 www.aa.is

Tölvuviðgerðir

TÖLVUVIÐGERÐIR - ÓDÝRT

Gerum við allar gerðir af tölvum. Uppfærum hugbúnað og vírusvörn og gerum þær traustari og hraðvirkari. Kvöld- og helgarþjónusta í boði. Uppl. í síma 896 6001.

Bílar og tæki

Tölvulestur á bílum. Er eitthvað ljós í mælaborðinu eða bíllinn eitthvað ósamvinnuþýður? Tölvulesum flestar gerðir bíla. Kvöldog helgarþjónusta í boði. Uppl. í síma 896 6001.

Safnasafnið

Safnasafnið, Svalbarðseyri. Einstakur staður til að heimsækja!

Opið alla daga í sumar frá 10:00–17:00 @safnasafnid

á Svalbarðsströnd. Opið föstud. laugard. sunnud. og mánudag 8. – 10. ágúst frá kl. 13 – 17. Ýmislegt til sölu s.s. búsáhöld, skrautmunir, bækur, föt, húsgögn og fl. Velkomin á markað, ath. erum með posa. Upplýsingar í síma 8531340, á facebook: flóamarkaðurinn í sigluvík,á instagram: floamarkadurinnsigluvik

Jörð óskast Fjölskylda óskar eftir jörð til leigu í Eyjafirði. Eingöngu langtímaleiga kemur til greina.

Mbk. Erna og fjölskylda

Sími: 662-5417

Matargjafir Akureyri og nágrenni

Draupnisgata 1 (KFUM)

Sími: 883-1060 (á opnunartíma) Kt: 670117-0300

Bankanúmer: 1187-05-250899 - matargjof@gmail.com Það verður opið tvo síðustu mánudagana í júlí og ágúst milli kl. 17 og 18 (móttaka matar) Kl. 18-19 (útdeiling matar)

Sími 821 5171

Endurmálun Sandspörtlun Gifsspörtlun

Utanhússmálun

Löggiltur málningarverktaki

Vissir þú að inn á

Vikubladid.is

getur þú séð eldri tölublöð af Dagskránni og lesið fréttir Vikublaðsins?

AUGLÝSINGASÍMINN ER 860 6751

B i f r e i ð astj ó r a r

B if r ei ð a st j ór a r

Hafið bílabænina í bílnum og orð hennar hugföst þegar þið akið

Verð kr. 400 – Fæst í: Kirkjuhúsinu, Bústaðakirkju (neðri hæð) Rvík og Litla húsinu, Strandgötu 13B, Akureyri

BÍLABÆNIN – Í MEIRA EN 50 ÁR!

ORÐ DAGSINS, Akureyri

KROSSGÁTAN

Lausnarorð gátu nr. 687: Rafmagnstafla

Fáðu afhent með Dropp!

Pantaðu á IKEA.is og fáðu vörurnar afhentar með Dropp, hvar sem þú ert á landinu.

Vefverslunin er opin allan sólarhringinn, alltaf!

Mánudagar eru dagar 20% afsláttur á

Miðvikudagar eru QR kóða dagar. 20% afsláttur

í sal ef pantað er með QR kóða.

Þú einfaldlega

skannar QR-merkið sem er á borðinu þínu, notar afsláttarkóðann

midvikudagur, pantar, greiðir og maturinn kemur...

Þriðjudagar eru heimsendingardagar

Frí heimsending* ef þú pantar á spretturinn.is og notar aflsláttarkóðann HEIM

*Gildir eingöngu innan póstnúmera 600 og 603

TAKEAWAY SÆKJA

Gerð u svo ve l! Deig og sósa

25% afsláttur alla fimmtudaga ef þú pantar á spretturinn.is notar aflsláttarkóðann FJOR og sækir.

Skemmtilegri 5tudagar!

...því stundum er bara best að vera heima og dúlla sér með sínum bestu :)

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.