Dagskráin 3 sept - 10 sept. Tbl 35

Page 1


blaðNýtt á byko.is

Sjá á byko.is

BYKO PLÚS er fríðindaklúbbur fyrir einstaklinga sem vilja fá aukinn ávinning af sínum viðskiptum við BYKO. Félagar klúbbsins safna punktum, sem við köllum BYKO krónur, sem hægt er að umbreyta í Vildarpunkta Icelandair eða inneign í BYKO

Ásamt því fá félagar í BYKO PLÚS ýmis konar sértilboð og njóta sérstakra fríðinda.

Sjá á byko.is

Fjöldi góðra tilboða til að koma öllu í röð og reglu

Sjá á byko.is

Stillanlegir, sófa og stóladagar

Mega U-sófi lítill

Sérlega fandaður hornsófi með fallegu beige

áklæði. 342x241x85 cm

Fullt verð: 429.900 kr.

afslátt ur af C&J botnum

með C&J stillanlegum botni

Natures Rest heilsudýna er millistíf dýna sem hentar þeim sem vilja góðan stuðning. Dýnan er samsett úr 18 cm háum gormum og vönduðum svampi sem veitir góða aðlögun.

90x200 cm

Fullt verð: 243.900 kr.

20% afsláttur af öllum sófum, stólum og stillanlegum rúmum*

Perugia svefnsófi

Dökkgrár, bleikur, eða dökkgrænn. Fullt verð: 94.990 kr. Nú 75.992 kr.

Svartur, brúnn eða drapplitaður. Fullt verð: 249.900 kr.

Danskir dagar

Kos 3ja sæta sófi

Beige áklæði. 217x100x84 cm 304.990 Nú 243.992

Kos skammel

Beige áklæði. 86x86x45 cm

84.990 Nú 67.992

*Afsláttur gildir ekki af sérpöntunum, nema Skovby sérpantanir eru með 20% afslætti.

SAUNA

fyrir þau allra kröfuhörðustu

Hágæða saunur frá SAUNASELL í Eistlandi

Margar tegundir í boði.

TILBOÐSPAKKI

PATIO S SAUNA ( Allt að 4ra manna). HUUM Hive mini 11 kw ofn með wifi stýringu.

Dimmanleg LED lýsing.

Bakstuðningur úr ölri.

1.850.000 kr.

Ath. Verð miðast við ósamsetta saunu.

Hægt að velja á hvorri hliðinni hurðin er. Einnig hægt að fá læsanlega hurð.

INFRARED SAUNUR.

NÝTT!

Upplifðu djúpa slökun og heilsusamleg

áhrif infrageisla með fyrsta flokks infraklefum úr náttúrulegum Hemlock-við. 2ja 3ja og 4ra manna klefar í boði.

Verð frá 319.000 kr.

NOVITEK RAFMAGNSPOTTAR.

Finnsk gæði fyrir norrænar slóðir. Háþróaðir, endingargóðir og stílhreinir verðlaunapottar.

Ýmsar stærðir og útfærslur í boði.

Verð frá 1.350.000 kr.

OKKAR LANGVINSÆLUSTU POTTAR TIL Á LAGER.

Hitaveituskeljar og kaldir pottar. Íslensk hönnun og framleiðsla síðan 1982. Margar tegundir í boði. Verð frá 160.000 kr.

Mikið úrval af fylgi- og aukahlutum fyrir pottinn og pottaferðina.

Hörgárbraut

VIKU BLADID.IS

10.20 EM karla í körfubolta

12.15 Pricebræður þræða Norðurlöndin – Finnlandfyrri hluti (5:6)

13.00 Fréttir (með táknmálstúlkun)

13.30 Heimaleikfimi (15:15)

13.40 Kastljós

14.15 Mótorsport

14.50 EM karla í körfubolta

16.40 Mamma mín

17.00 Græni slátrarinn

17.30 KrakkaRÚV

17.31 Monsurnar

17.42 Klassísku Strumparnir (8:10)

18.06 Fjölskyldufár (3:6)

18.13 Svaðilfarir Marra (10:15)

18.18 Ég er fiskur (13:26)

18.20 Krakkafréttir (með

18.25táknmálstúlkun) Á gamans aldri (6:6) (Páll Benediktsson og Birna Berndsen)

18.52 Vikinglottó (36:53)

19.00 Fréttir

19.30 Íþróttir Íþróttafréttir.

19.35 Veður

19.45 Kastljós

20.15 Með okkar augum

20.50 Tveir feður og börn

21.20 Ótryggð (2:6)

22.05 Uppgangur Hitlers (3:3) (Dictator: The Hitler Interviews)

22.55 Ísalög (Tunn is)

23.40 Eitraður fatnaður (Vaatteet myrkkytestissä)

00.10 Dagskrárlok

11.20 Stofan

11.50 Frakkland - Ísland (EM karla í körfubolta)

13.55 Stofan

14.20 Fréttir (með

14.50táknmálstúlkun)

Ísrael - Slóvenía (EM karla í körfubolta)

16.55 Með okkar augum (2:6)

17.30 KrakkaRÚV (101:200)

17.31 Kveikt á perunni –Valslöngva (44:61)

17.44 Einu sinni var... Jörðin (7:26)

18.08 Hvernig varð þetta til?

18.11(6:26)Jasmín & Jómbi – Á bleiku skýi

18.18 Krakkalist - dans – Kara, Eygló og Þórunn - Ballet úr Hnotubrjótinum

18.20 Krakkafréttir (með táknmálstúlkun)

18.25 Lag dagsins – Benni Hemm Hemm - 3000 (2:58)

18.35 Kúpull 16 (1:10)

19.00 Fréttir

19.30 Íþróttir

Íþróttafréttir.

19.35 Veður

19.45 Kastljós

20.15 Uppskriftabókin (Kæfa, sápa og rósavatn)

21.00 Draumahúsið

22.00 Næturlestin

22.45 Kennarinn III

23.30 Nýir vindar (The Change) 23.55 Annáll 632 (Codex 632)

Dagskrárlok

07:00 Barnaefni

09:00 Bold and the Beautiful 09:25 The Summit (6:11)

10:25 Sullivan‘s Crossing (5:10)

11:05 Heimsókn (13:28)

11:25 The PM‘s Daughter 2

11:50 Neighbours (9271:200)

12:15 Golfarinn (7:8)

12:40 Um land allt (5:6) (Elliðavatn - seinni þáttur)

13:25 Hvar er best að búa ? (2:3) (Kanada)

14:00 Æði (4:8) (Hommar eru líka menn)

14:20 Kúnst (3:8)

14:35 The Masked Singer (4:8)

15:40 The Summit (7:11)

16:45 Sullivan‘s Crossing (6:10)

17:30 Bold and the Beautiful 18:00 Neighbours (9272:200)

18:25 Veður (246:365)

18:30 Kvöldfréttir (246:365)

18:50 Sportpakkinn (242:365)

18:55 Ísland í dag (107:250)

19:10 First Dates (10:22) (Emma & Dani)

20:05 The Love Triangle (3:8) (He said, She said)

21:05 The Way Home (3:10)

21:55 Mary & George (2:7) (The Hunt)

22:45 Captivated (1:4)

23:30 For Her Sins (4:4)

00:20 Bannað að hlæja (3:6)

00:50 The Masked Singer (4:8)

01:55 Hvar er best að búa ? (2:3) (Kanada)

02:30 The PM‘s Daughter 2 (6:10)

4. september

07:00 Barnaefni

09:00 Bold and the Beautiful

09:25 The Summit (7:11)

10:25 Sullivan‘s Crossing (6:10)

11:10 Heimsókn (14:28)

11:25 The PM‘s Daughter 2

11:50 Neighbours (9272:200)

12:15 Bætt um betur (3:6)

12:45 Golfarinn (8:8)

13:15 BBQ kóngurinn (1:6)

13:40 LXS (1:6) (Við erum LXS)

14:05 Hvar er best að búa ? (3:3) (Kanaríeyjar)

14:35 The Masked Singer (5:8)

15:40 The Summit (8:11)

16:45 Sullivan‘s Crossing (7:10)

17:30 Bold and the Beautiful 17:55 Neighbours (9273:200)

18:25 Veður (247:365)

18:30 Kvöldfréttir (247:365)

18:50 Sportpakkinn (243:365)

18:55 Ísland í dag (108:250)

19:10 Animal Control (11:12)

19:40 Bannað að hlæja (4:6)

20:15 S.W.A.T. 8 (13:22)

21:05 Bill and Ted Face the...

22:45 Bupkis (5:8)

23:10 Shameless (11:12)

00:05 Shameless (12:12)

01:05 Red Eye (5:6)

01:50 Hvar er best að búa ? (3:3) (Kanaríeyjar)

02:25 The PM‘s Daughter 2

06:00 Ný Tónlist - 03

15:00 Love Island (9:57)

16:00 Survivor (3:16)

17:10 That Animal Rescue Show (7:10)

17:55 The King of Queens (21:25)

18:20 Læknirinn í eldhúsinu (5:6)

18:50 The Block (14:49)

19:45 Love Island (10:57)

20:45 FBI: Most Wanted (21:22)

21:35 Allegiance (5:10)

Í Allegiance stendur Sabrina Sohal frammi fyrir spilltu réttarkerfi og eigin samvisku þegar hún reynir að hreinsa nafn föður síns og enginn er óhultur.

22:25 Star Trek: Discovery (3:14) Bandarísk þáttaröð um áhafnarmeðlimi í geimskipinu USS Discovery sem leita að nýjum plánetum og lífi úti í geimnum.

23:10 The Alienist (6:10)

00:00 NCIS (3:16) Bandarísk sakamálasería sem fjallar um rannsóknarsveit bandaríska sjóhersins. Aðalhlutverkið leikur Mark Harmon.

00:45 NCIS: New Orleans (2:20) Bandarísk sakamálasería sem fjallar um rannsóknarsveit bandaríska sjóhersins í New Orleans. Aðalhlutverkið leikur Scott Bakula.

01:30 9-1-1 (8:18)

02:15 Watson (8:13)

03:00 Heima er best (1:6)

07:00 VARsjáin (3:10) (Premier League)

08:00 Premier League Review (3:30) (Premier League Review)

09:00 The Weekend Wrap (3:10) (Premier League)

09:55 Sunnudagsmessan (3:38) (Premier League)

11:05 VARsjáin (3:10) (Premier League)

12:10 Premier League Review

13:05 The Weekend Wrap (3:10) (Premier League)

14:00 Sunnudagsmessan (3:38) (Premier League)

15:15 Premier League Review (3:30) (Premier League Review)

16:10 Big Ben (2:20) (Premier League)

17:15 VARsjáin (3:10) (Premier League)

18:20 Premier League Review (3:30)

19:15 The Weekend Wrap (3:10) (Premier League)

20:10 The Weekend Wrap (3:10) (Premier League) 21:05 Premier League Review (3:30) (Premier League Review)

22:00 The Weekend Wrap (3:10) (Premier League) 22:55 VARsjáin (3:10) (Premier League)

06:00 Tónlist

16:00 Love Island

17:45 Elska Noreg Vinkonurnar Rakel Garðars og Nína Dögg fara í ferðalag um Noreg en þar ólst Rakel upp.

18:15 The Block

19:15 Nánar auglýst síðar BEINT

21:00 9-1-1 Hörkuspennandi þáttaröð um hetjurnar á neyðarlínunni!

21:50 Six Silent Killings: Ireland’s Vanishing Triangle Heimildaþættir sem fjalla um dularfullt hvarf fimm kvenna nálægt Dublin á Írlandi.

22:40 Reykjavík 112

23:25 Dimma

00:10 Station 19

00:55 NCIS

01:40 FBI

02:25 Sweetpea

03:10 The Chi Bandarísk þáttaröð frá Emmy-verðlaunahafanum Lena Waithe. Lífið í suðurhluta Chicago tekur á sig ýmsar myndir. Þættir sem hafa hlotið mikið lof gagnrýnenda.

04:10 Tónlist

06:30 Sunnudagsmessan (3:38) 07:40 The Weekend Wrap (3:35) 08:40 Premier League Review 09:35 Sunnudagsmessan (3:38) (Premier League)

10:45 VARsjáin (3:35) (Premier League)

11:50 Premier League Review

12:45 VARsjáin (3:35) (Premier League) 13:50 The Weekend Wrap (3:35) 14:45 Premier League Review 15:40 VARsjáin (3:35) 16:50 Ísland U21 - Færeyjar U21 (1:4) (Undankeppni EM U21) Bein útsending frá leik Íslands og Færeyja í Undankeppni EM U21.

19:05 Soccerbox: Roy Keane

20:00 Lokasóknin (1:24) (NFL) 21:00 The Catch-up show (3:35) 22:10 Big Ben (3:35) 23:15 Lokasóknin (1:24) (NFL) 00:20 Cowboys - Eagles (1:65) (NFL)

Bein útsending frá fyrsta leik NFL deildarinnar þar sem Dallas Cowboys og Philadelphia Eagles mætast. Frumsýnt 4.september 2025.

SJÁLFSSTYRKING HUGREKKI

METNAÐUR

LEIKPRUFUÆFINGAR LEIKGLEÐI

13.00 Fréttir (með táknmálstúlkun)

13.30 Heimaleikfimi (1:15)

13.40 Kastljós

14.05 Útsvar 2013-2014 –SeltjarnarnesHvalfjarðarsveit (3:25)

15.05 Spaugstofan e.

15.30 Söngvaskáld – Helgi Björns (3:9)

17.00 Hljómskálinn (5:5)

17.30 KrakkaRÚV (88:100)

17.31 Sögur af apakóngi (7:10)

18.05 Hugo og draumagríman

18.15 Verkstæðið – Búum til tjald (1:6)

18.20 Lag dagsins – DiktaThank You (3:58)

18.25 Fjölskyldan í forgrunni (2:6) (Here We Go)

19.00 Fréttir

19.30 Íþróttir Íþróttafréttir.

19.35 Veður

19.45 Teiknimyndaást (2:5)

19.50 Ævintýralegur flótti (Tangled)

21.25 Stúdíó RÚV - brot – Soffía - He loves someone other than me (Soffía - He loves someone other than me)

21.35 Séra Brown (Father Brown X)

22.25 Dalgliesh III (Kænskubrögð og fýsnir)

00.00 Bardot (5:6) (Bardot)

00.45 Dagskrárlok

07:00 Barnaefni07:35 Hvolpas

09:00 Bold and the Beautiful 09:25 The Summit (8:11) (8/-)

10:25 Sullivan‘s Crossing (7:10)

11:05 The PM‘s Daughter 2

11:35 Wonder (Wonder)

13:20 Idol (7:10) (Sjö manna úrslit)

15:20 BBQ kóngurinn (3:6)

15:35 The Summit (9:11) (9/-)

16:30 Rock Dog

18:00 Bold and the Beautiful 18:25 Veður (248:365)

18:30 Kvöldfréttir (248:365)

18:50 Sportpakkinn (244:365)

18:55 America‘s Got Talent (1:23)

20:30 Bicentennial Man

22:55 Barbarians (Barbarians)

00:25 The Hating Game

02:05 Castle Falls (Castle Falls) Hasarmynd frá 2021 þar sem tvö óvinagengi vilja komast yfir milljónir Bandaríkjadala sem faldar eru inni í blokk sem á að rífa.

Laugardagurinn 6. september

07.00 KrakkaRÚV (108:150)

10.00 Ævintýralegur flótti

11.35 Vísindahorn Ævars –Heimsókn í Surtsey

11.45 Soð á Austurlandi

12.05 16-liða úrslit

(EM karla í körfubolta)

14.10 Fréttir (með táknmálstúlkun)

14.40 Á móti straumnum –Mathias er ljótur

15.20 16-liða úrslit (EM karla í körfubolta)

17.25 Sumarlandabrot (33:40)

17.30 KrakkaRÚV

17.31 Stundin okkar 2022 (6:17)

17.56 Frímó – Dósadáð og Hleypa af stokkum (3:10)

18.11 Erlen og Lúkas – Gömlu handritin

18.20 Tveir feður og börn

18.52 Lottó (36:52)

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir Íþróttafréttir.

19.35 Veður

19.45 Teiknimyndaást (3:5) (Aladdín)

19.50 Aladdín

21.15 Stúdíó RÚV - brot –Spacestation - Hvítt vín (Spacestation - Hvítt vín)

21.25 Raufarhöfn rokkar

21.45 Skálmöld í Heimskautsgerðinu

23.05 Sigur eða dauði (The Survivor)

01.10 Dagskrárlok

07:00 Barnaefni

10:50 Bold and the Beautiful 11:10 Bold and the Beautiful

11:35 Bold and the Beautiful 11:55 Bold and the Beautiful 12:15 Bold and the Beautiful 12:35 The Way Home (3:10) (When You Were Young)

13:20 The Love Triangle (3:8) (He said, She said)

14:10 First Dates (10:22) (Emma & Dani)

14:55 _ (2:10) (Biscuit Week)

16:05 Stóra sviðið (2:6) (Jón Jónsson og Friðrik Dór)

16:55 Animal Control (11:12) (Birds and Foxes)

17:20 The Traitors (12:12)

18:25 Veður (249:365)

18:30 Kvöldfréttir (249:365)

18:50 Sportpakkinn (245:365)

19:00 Kviss (1:15) (Þáttur 1)

19:50 The Space Between Us

22:00 Burial (Burial)

23:40 Mayday (Mayday)

01:20 Grantchester 10 (5:8) (Grantchester)

02:05 Mary & George (2:7) (The Hunt)

02:55 Based on a True Story (5:8)

03:25 Based on a True Story (6:8) (Love You, Buzzfeed)

06:00 Tónlist

16:00 Love Island

18:15 Secret Celebrity Renovation

Skemmtilegir þættir þar sem þekktir einstaklingar aðstoða við endurbætur á heimilum fólksa.

19:00 The Block

20:00 Bachelor in Paradise

21:25 Diana

Díana Spencer, prinsessa af Wales, sem var jafnan kölluð prinsessa fólksins, lést í bílslysi þann 31. ágúst árið 1997. Þessi mynd fjallar um tvö síðustu árin í lífi hennar.

Díana giftist Karli prins í júlí árið 1981, þá nýlega orðin tvítug, og var athöfninni sjónvarpað um allan heim og brúðkaupið kallað brúðkaup aldarinnar. Allt frá byrjun var hjónabandið í ágengu kastljósi fjölmiðla og óttuðust margir að hin unga, tilvonandi drottning myndi ekki standast álagið sem því fylgdi.

23:25 Line of Descent

01:10 Renegades

03:00 Quantum Leap 03:45 Tónlist Bandarísk þáttaröð.

06:00 Tónlist

14:45 Nánar auglýst síðar BEINT

16:30 Love Island

18:25 The Checkup with Dr. David Agus Áhugaverðir þættir þar sem Dr. David Agus ræðir við fræga einstaklinga um heilsu þeirra í einlægu samtali.

19:00 The Block

20:00 Little Men

21:30 Horizon: An American Saga - Chapter 1 Fimmtán ára saga landnáms í Bandaríkjunum fyrir og eftir borgarastríðið frá 18611865. Þetta var vegferð þrungin hættum, erfiðleikum og baráttu við óblíð náttúruöfl.

00:30 The Hurricane Heist Hópur þjófa skipuleggur viðamikið peningarán en um leið nálgast kraftmesti fellibylur allra tíma ránsstaðinn og ógnar bæði þeim og lögreglunni.

02:15 Mile 22 Spennutryllir frá 2018 með Mark Wahlberg í aðalhlutverki. Hér segir frá sérsveitarmanninum James Silva sem fær það erfiða verkefni að smygla asískum lögreglumanni úr landi sínu.

03:50 Tónlist

06:55 Big Ben (3:35)

08:00 The Catch-up show (3:35) 08:55 Lokasóknin (1:24) (NFL) Hitað upp fyrir nýtt keppnistímabil í NFL-deildinni.

09:55 Premier League Review

10:50 The Weekend Wrap (3:35) 11:50 Big Ben (3:35) 12:50 The Catch-up show (3:35) 13:45 Sunnudagsmessan (3:38) 15:00 The Catch-up show (3:35) 15:55 Lokasóknin (1:24) (NFL) 16:50 Big Ben (3:35)

18:00 Ísland - Aserbaísjan (1:8) (Undankeppi HM 2026) Bein útsending frá leik Íslands og Aserbaísjan í undankeppi HM 2026. 20:45 Ísland - Aserbaísjan: Uppgjör (1:8)

21:20 Lokasóknin (1:24) (NFL)

22:15 The Catch-up show (3:35) 23:10 Big Ben (3:35) (Premier League) Gummi Ben og gestir gera upp vikuna.

00:15 Premier League Review (3:30) (Premier League Review) Markaþáttur ensku úrvalsdeildarinnar.

07:00 Ísland - Aserbaísjan: Uppgjör (1:8) (Undankeppni HM 2026) Leikur Íslands og Aserbaísjan í undankeppni HM 2026 gerður upp af sérfræðingum Sýnar Sports. Frumsýnt 5. september 2025.

07:35 Doc Zone (3:30)

10:00 Sunnudagsmessan (3:38) 11:15 The Weekend Wrap (3:35) 12:10 Ísland - Aserbaísjan: Uppgjör (1:8)

12:50 Premier League Review

13:45 Ísland U21 - Færeyjar U21 (1:4) (Undankeppni EM U21)

15:25 VARsjáin (3:35) 16:35 Ísland - Aserbaísjan: Uppgjör (1:8)

17:10 Big Ben (3:35)

18:15 Sunnudagsmessan (3:38) 19:25 The Goalscorers: Robbie Fowler (5:5)

20:00 Ísland - Aserbaísjan: Uppgjör (1:8)

20:35 The Weekend Wrap (3:35) 21:30 Premier League Review

22:25 VARsjáin (3:35)

23:30 Big Ben (3:35) (Premier League)

00:35 The Goalscorers: Robbie Fowler (5:5)

07.00 KrakkaRÚV

10.00 Aladdín

11.25 Með okkar augum

12.05 16-liða úrslit

(EM karla í körfubolta)

14.10 Fréttir (með táknmálstúlkun)

14.30 Fangar Breta (4:4)

15.05 Besti karríréttur heims –Egg bhurji

15.20 16-liða úrslit

(EM karla í körfubolta)

17.25 Sumarlandabrot (34:40)

17.30 KrakkaRÚV

17.31 Stundin okkar (8:9)

17.50 Dagvistun fyrir hunda –Tuskudýrið hennar Elsu (2:12)

17.56 Björgunarhundurinn Bessí (12:24)

18.05 Víkingaprinsessan Guðrún (4:20)

18.10 Undraveröld villtu dýranna (23:26)

18.14 Stundin rokkar – Vor í Vaglaskógi (9:17)

18.20 KrakkaRÚV

18.25 Ímynd – Listin er löng

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir Íþróttafréttir.

19.35 Veður

19.45 Svepparíkið

20.15 Einstakt ferðalag

21.10 Ólgandi heimur I

22.05 Bændurnir

23.55 Dagskrárlok

13.00 Fréttir (með táknmálstúlkun)

13.20 Heimaleikfimi

13.30 Útsvar 2013-2014 –Fjarðabyggð - Norðurþing

14.30 Hatur

15.15 Örlæti – Pæla - Hólar í Rangárvallasýslu

15.35 Uppskriftabókin (Kæfa, sápa og rósavatn)

16.15 Hringfarinn - einn á hjóli í Afríku – Kenýa - Tansanía

17.10 Móðurmál – 5. Anya Sara Ratanpal (5:5)

17.30 KrakkaRÚV

17.31 Litla Ló – Yrðlingurinn

17.38 Molang V

17.43 Jasmín & JómbiTónverksmiðjan I (14:26)

17.44 Vinabær Danna tígurs

17.57 Veistu hvað ég elska þig mikið? (5:26)

18.08 Hæ Sámur IV (26:40)

18.15 Refurinn Pablo (20:26)

18.20 Krakkafréttir (með táknmálstúlkun)

18.25 Lag dagsins – BríetEsjan (4:58)

18.30 Náttúran mín – Skrúður

19.00 Fréttir

19.30 Íþróttir Íþróttafréttir.

19.35 Veður

19.45 Kastljós

20.15 Silfrið

21.05 Nýtt líf (Push)

21.50 Nýjar óbyggðir

(A New Kind of Wilderness)

23.15 Vertu sæl, Marianne

00.00 Dagskrárlok

06:56 Barnaefni

08:50 Rock Dog (Rock Dog)

Fjörug og talsett teiknimynd frá 2016.

10:15 Neighbours (9270:200)

10:40 Neighbours (9271:200)

11:00 Neighbours (9272:200)

11:20 Neighbours (9273:200)

11:45 Grand Designs (7:7)

12:30 Shark Tank 16 (14:20)

13:15 America‘s Got Talent (1:23) (Auditions 1)

14:35 Kviss (1:15) (Þáttur 1)

15:20 Heimsókn (5:10) (Inga Tinna Sigurðardóttir)

15:50 Bicentennial Man

18:00 Augnablik í lífi - Ragnar Axelsson 5 (4:6)

18:25 Veður (250:365)

18:30 Kvöldfréttir (250:365)

18:50 Sportpakkinn (246:365)

18:55 The Masked Singer (14:14)

19:50 The Drowning Pool (1:2)

20:45 Bergerac (1:6) (Person of Interest)

21:40 Knutby (6:6)

22:35 Based on a True Story

23:00 Bill and Ted Face the...

00:30 Captivated (1:4)

01:15 Chucky (1:8)

01:55 Chucky (2:8)

8. september

07:00 Barnaefni

09:05 Bold and the Beautiful

09:25 The Summit (9:11) (9/-)

10:20 Um land allt (5:8)

10:55 Golfarinn (1:8)

11:30 The PM‘s Daughter 2

11:55 Neighbours (9273:200)

12:20 Dýraspítalinn (3:6)

12:50 Börn þjóða (2:6) (Nadine Guðrún Yaghi)

13:15 Einkalífið (1:12)

13:45 Hvar er best að búa?

14:30 The Masked Singer (6:8)

15:35 The Summit (10:11)

16:45 Sullivan‘s Crossing (8:10)

17:30 Bold and the Beautiful 17:55 Neighbours (9274:200)

18:25 Veður (251:365)

18:30 Kvöldfréttir (251:365)

18:50 Sportpakkinn (247:365)

18:55 Ísland í dag (109:250)

19:10 Augnablik í lífi - Ragnar Axelsson 5 (5:6)

19:25 Billion Dollar Playground

20:30 Grantchester 10 (6:8)

21:25 Red Eye (6:6)

22:25 Safe Home (1:4)

23:20 S.W.A.T. 8 (13:22)

00:05 Bupkis (5:8)

00:30 Hvar er best að búa? (1:8) (Kostaríka)

01:15 The Lovers (5:6)

01:40 The PM‘s Daughter 2

06:00 Tónlist

16:05 Love Island

16:50 The King of Queens

17:15 The Unicorn

17:40 Tough As Nails

18:25 Colin from Accounts

19:00 The Block

20:00 Top Chef

21:00 Reykjavík 112 Kona er myrt á hrottalegan hátt fyrir framan barnunga dóttur sína sem er eina vitnið. Rannsóknarlögreglumaðurinn Huldar fær barnasálfræðinginn Freyju til liðs við sig.

21:50 Sweetpea

22:40 The Chi

23:40 NCIS

00:25 FBI

Bandarískur spennuþáttur um liðsmenn bandarísku alríkislögreglunnar, FBI.

01:10 Matlock

01:55 School Spirits

02:50 Cobra

Hörkupennandi bresk þáttaröð. Óvænt hætta ógnar heiminum og breska ríkisstjórnin setur saman teymi sérfræðinga til að reyna að bjarga því sem bjargað verður.

03:35 Tónlist

07:30 Sunnudagsmessan (3:38) 08:40 Premier League Review (3:30)

09:40 VARsjáin (3:35) (Premier League)

10:40 The Catch-up show (3:35)

11:35 Big Ben (3:35)

12:45 Ísland - Aserbaísjan: Uppgjör (1:8)

13:20 Cowboys - Eagles (1:65) (NFL)

15:55 Lokasóknin (1:24) (NFL)

16:55 Jets - Steelers (2:65) (NFL)

Bein útsending frá leik New York Jets og Pittsburgh Steelers í NFL.

20:20 Packers - Lions (3:65) (NFL)

Bein útsending frá leik Green Bay Packers og Detroit Lions í NFL.

00:10 Big Ben (3:35) (Premier League)

Gummi Ben og gestir gera upp vikuna og hita upp fyrir helgina. Frumsýnt 4. september 2025.

01:10 Sunnudagsmessan (3:38) (Premier League)

Sérfræðingar Sýnar Sports gera upp alla leiki 3. umferðar.

06:00 Ný Tónlist - 01

15:00 Love Island (7:57)

15:45 Survivor (1:16)

Jeff Probst hefur marga fjöruna sopið þegar kemur að því að pína venjulegt fólk í óvenjulegum aðstæðum.

17:10 Beyond the Edge (7:10)

17:55 The King of Queens

18:20(20:25) Í leit að innblæstri (6:6)

18:55 The Block (12:49)

20:00 Love Island (8:57)

21:00 Matlock (3:18) Skemmtilegir þættir um Madeline Matlock, lögfræðing sem snýr aftur til starfa eftir þó nokkurt hlé.

21:50 SEAL Team (10:10)

22:40 Deadwood (6:12)

23:30 The Offer (5:10) Mögnuð þáttaröð sem fjallar um söguna á bak við, The Godfather, eina frægustu kvikmynd allra tíma. Kvikmyndaframleiðandinn og óskarsverðlaunahafinn Albert S. Ruddy segir frá sinni reynslu við gerð myndarinnar sem var lyginni líkust.

00:20 NCIS (1:16) Bandarísk sakamálasería sem fjallar um rannsóknarsveit bandaríska sjóhersins. Aðalhlutverkið leikur Mark Harmon.

01:05 NCIS: Los Angeles (21:21)

01:50 FBI (20:22)

02:35 FBI: International (20:22)

03:20 Ray Donovan (9:12)

04:10 Tónlist

07:20 Premier League Review

08:15 Ísland - Aserbaísjan: Uppgjör (1:8)

08:55 Sunnudagsmessan (3:38) 10:05 VARsjáin (3:35) (Premier League) 11:10 Big Ben (3:35) (Premier League) Gummi Ben og gestir gera upp vikuna og hita upp fyrir helgina. Frumsýnt 4. september 2025.

12:15 The Weekend Wrap (3:35) (Premier League) 13:10 Sunnudagsmessan (3:38) 14:25 Premier League Review 15:20 VARsjáin (3:35) 16:25 The Catch-up show (3:35) 17:15 Ísland - Aserbaísjan: Uppgjör (1:8)

17:20 Big Ben (3:35)

19:00 Fréttaþáttur Meistaradeildarinnar (1:36)

19:35 Jets - Steelers (2:65)(NFL)

22:15 Ísland - Aserbaísjan: Uppgjör (1:8)

22:50 VARsjáin (3:35) (Premier League)

23:55 Fréttaþáttur Meistara deildarinnar (1:36) (Meistaradeild Evrópu) Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu

LYFSEÐILSSKYLD

LYF FRÍTT HEIM

Heimsending að jafnaði innan klukkustundar í Lyfju appinu.

Sæktu Lyfju appið

12.50 Fréttir (með táknmálstúlkun)

13.20 Heimaleikfimi

13.30 Kastljós

13.55 Setning Alþingis

14.40 Silfrið

15.25 Spaugstofan e.

15.45 Í 50 ár – Keflavík í 50 ár

16.25 Vesturfarar (5:10)

17.00 Græni slátrarinn (6:6)

17.30 KrakkaRÚV

17.31 Hrúturinn Hreinn IV (5:30)

17.38 Hvolpasveitin (3:26)

18.00 Fílsi og verkfærin –Pensill

18.06 Haddi og Bibbi (7:15)

18.08 Blæja III – Bíltúr (19:25)

18.15 Tölukubbar – Holan (13:31)

18.20 Krakkafréttir (með táknmálstúlkun)

18.25 Lag dagsins – Cell 7 - City Lights (5:58)

18.30 Meistarinn – Stina Ekblad

19.00 Fréttir

19.30 Íþróttir Íþróttafréttir.

19.35 Veður

19.45 Kastljós

20.15 Hatur

20.55 Bakað í Marokkó

21.25 Morðin í Port Talbot (Steeltown Murders)

22.25 Sakleysi (Innocence)

00.05 Hljómsveitin II (Orkestret II)

00.30 Dagskrárlok

12.40 Fréttir (með táknmálstúlkun)

13.10 Heimaleikfimi (4:15)

13.20 Kastljós

13.50 8-liða úrslit (EM karla í körfubolta)

15.55 Út úr myrkrinu

17.05 Stúdíó RÚV – Vök (Vök)

17.30 KrakkaRÚV

17.31 Monsurnar II (Indæli Ægir)

17.42 Klassísku Strumparnir –Uppskeruvélin & Skjálfandi Strumpar (9:10) (Uppskeruvélin & Skjálfandi Strumpar)

18.06 Fjölskyldufár (4:6) (Eggin)

18.13 Svaðilfarir Marra

18.18 Ég er fiskur (14:26) (I’m a Fish)

18.20 Krakkafréttir (með táknmálstúlkun)

18.25 Fílalag – 1. Láttu þér líða vel - Stjórnin (1:8) (1. Láttu þér líða vel - Stjórnin)

18.52 Vikinglottó (37:53)

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir Íþróttafréttir.

19.30 Veður

19.40 Stefnuræða forsætisráðherra

21.35 Tveir feður og börn –Venskabet vokser (4:5) (Far, far, børn)

22.05 Ótryggð (Trolösa)

22.50 Ísalög (Tunn is)

23.35 Dagskrárlok

07:00 Barnaefni

09:05 Bold and the Beautiful 09:25 The Summit (10:11)

10:30 Sullivan‘s Crossing (8:10) (Aftershock)

11:15 Heimsókn (16:28) (Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir)

11:40 The PM‘s Daughter 2

12:05 Neighbours (9274:200)

12:30 Golfarinn (2:8)

13:05 Einkalífið (2:12)

13:40 Rax Augnablik (2:16)

13:45 Hvar er best að búa? (2:8) (Svíþjóð)

14:25 The Masked Singer (7:8)

15:30 The Summit (11:11)

16:40 Sullivan‘s Crossing (9:10)

17:30 Bold and the Beautiful 17:55 Neighbours (9275:200)

18:25 Veður (252:365)

18:30 Kvöldfréttir (252:365)

18:50 Sportpakkinn (248:365)

18:55 Ísland í dag (110:250)

19:10 _ (3:10)

20:25 Shark Tank 16 (15:20)

21:20 The Masked Singer að

22:15 The Lovers (6:6)

22:45 Chucky (3:8)

23:30 Chucky (4:8)

00:15 Knutby (6:6)

01:00 Hvar er best að búa?

01:40 The PM‘s Daughter 2

10.

07:00 Barnaefni

09:00 Bold and the Beautiful

09:25 The Summit (11:11)

10:35 Sullivan‘s Crossing (9:10)

11:15 Heimsókn (17:28) (Ólafur Stephensen)

11:35 Golfarinn (3:8)

12:10 Neighbours (9275:200)

12:35 Grand Designs: Australia

13:35 Hvar er best að búa? (3:8) (Marokkó)

14:15 Ísskápastríð (3:10)

14:50 The Masked Singer (8:8)

15:55 The Traitors (1:11)

16:45 Sullivan‘s Crossing

17:30 Bold and the Beautiful

17:55 Neighbours (9276:200)

18:25 Veður (253:365)

18:30 Kvöldfréttir (253:365)

18:50 Sportpakkinn (249:365)

18:55 Ísland í dag (111:250)

19:10 First Dates (11:22) (Jean & Andy)

20:05 The Love Triangle (4:8)

21:05 The Way Home (4:10)

21:55 Mary & George (3:7)

22:55 Captivated (2:4)

23:40 Bannað að hlæja (4:6)

00:10 Safe Home (1:4)

01:00 Hvar er best að búa?

01:40 Grand Designs: Australia

06:00 Ný Tónlist - 02

15:00 Love Island (8:57)

16:00 Survivor (2:16)

17:10 The Real Love Boat (5:12)

17:55 Ghosts (6:22)

18:20 Að heiman - íslenskir arkitektar (6:6)

19:00 The Block (13:49)

20:00 Love Island (9:57) Bráðskemmtileg raunveruleikasería þar sem eldheitir einstaklingar fá tækifæri til að finna ástina í fjörugum leik.

21:00 FBI (21:22) Bandarískur spennuþáttur um liðsmenn bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, í New York. Frábær þáttaröð frá Dick Wolf, framleiðanda Law & Order og Chicago þáttaraðanna.

21:50 FBI: International (21:22)

22:40 Ray Donovan (10:12) Vandaðir þættir um harðhausinn Ray Donovan sem reynir að beygja lög og reglur sem stundum vilja brotna. Aðalhlutverkin leika Liev Schreiber og Jon Voight.

23:30 Lioness (7:8)

00:20 NCIS (2:16)

01:05 NCIS: New Orleans (1:20) Bandarísk sakamálasería sem fjallar um rannsóknarsveit bandaríska sjóhersins í New Orleans. Aðalhlutverkið leikur Scott Bakula.

01:50 FBI: Most Wanted (20:22)

02:35 Allegiance (4:10)

03:20 Star Trek: Discovery (2:14)

06:00 Ný Tónlist - 03

15:00 Love Island (9:57)

16:00 Survivor (3:16)

17:10 That Animal Rescue Show (7:10)

17:55 The King of Queens (21:25)

18:20 Læknirinn í eldhúsinu (5:6)

18:50 The Block (14:49)

19:45 Love Island (10:57)

20:45 FBI: Most Wanted (21:22)

21:35 Allegiance (5:10) Í Allegiance stendur Sabrina Sohal frammi fyrir spilltu réttarkerfi og eigin samvisku þegar hún reynir að hreinsa nafn föður síns og enginn er óhultur.

22:25 Star Trek: Discovery (3:14) Bandarísk þáttaröð um áhafnarmeðlimi í geimskipinu USS Discovery sem leita að nýjum plánetum og lífi úti í geimnum.

23:10 The Alienist (6:10)

00:00 NCIS (3:16) Bandarísk sakamálasería sem fjallar um rannsóknarsveit bandaríska sjóhersins. Aðalhlutverkið leikur Mark Harmon.

00:45 NCIS: New Orleans (2:20) Bandarísk sakamálasería sem fjallar um rannsóknarsveit bandaríska sjóhersins í New Orleans. Aðalhlutverkið leikur Scott Bakula.

01:30 9-1-1 (8:18)

02:15 Watson (8:13)

03:00 Heima er best (1:6)

07:45 Fréttaþáttur Meistaradeildarinnar (1:36)

08:15 Ísland - Aserbaísjan: Uppgjör (1:8)

08:55 Fréttaþáttur Meistaradeildarinnar (1:36)

09:25 Big Ben (3:35)

10:25 Jets - Steelers (2:65)(NFL) 13:00 Fréttaþáttur Meistaradeildarinnar (1:36)

13:30 Ísland U21 - Færeyjar U21 (1:4)

15:10 Fréttaþáttur Meistaradeildarinnar (1:36)

15:45 Ísland - Aserbaísjan (1:8) (Undankeppi HM 2026)

17:35 Ísland - Aserbaísjan: Uppgjör (1:8)

18:15 Frakkland - Ísland (2:8) (Undankeppi HM 2026) Bein útsending frá leik Frakklands og Íslands í undankeppi HM 2026.

20:45 Frakkland - Ísland: Uppgjör (2:8)

21:20 Lokasóknin (2:24) (NFL) Fjallað um 1. umferðina í NFL-deildinni.

22:20 Packers - Lions (3:65) (NFL)

00:55 Lokasóknin (2:24) (NFL)

07:00 VARsjáin (3:10) (Premier League) 08:00 Premier League Review (3:30) (Premier League Review)

09:00 The Weekend Wrap (3:10) (Premier League) 09:55 Sunnudagsmessan (3:38) (Premier League)

11:05 VARsjáin (3:10) (Premier League)

12:10 Premier League Review

13:05 The Weekend Wrap (3:10) (Premier League)

14:00 Sunnudagsmessan (3:38) (Premier League)

15:15 Premier League Review (3:30) (Premier League Review)

16:10 Big Ben (2:20) (Premier League)

17:15 VARsjáin (3:10) (Premier League)

18:20 Premier League Review (3:30)

19:15 The Weekend Wrap (3:10) (Premier League)

20:10 The Weekend Wrap (3:10) (Premier League)

21:05 Premier League Review (3:30) (Premier League Review)

22:00 The Weekend Wrap (3:10) (Premier League)

22:55 VARsjáin (3:10) (Premier League)

ÚTIMÁLNING

Þegar þú velur útimálningu og viðarvörn

frá Slippfélaginu þá ertu að velja íslenskar

vörur sem þola íslenskt veðurfar .

Arfur Akureyrarbæjar býður í sögugöngu um Hrísey laugardaginn 6. september

Gangan hefst kl. 14:00 við höfnina í Hrísey og endar

á sama stað kl. 17:00. Miðað er við að gestir sem þurfa að taka ferju frá Árskógssandi fari þaðan kl. 13:30 og taki svo ferjuna tilbaka frá Hrísey kl. 17:00.

Gangan er í umsjón Þorsteins G. Þorsteinssonar sem mun segja frá ýmsu áhugaverðu og skemmtilegu úr sögu eyjarinnar.

Öll velkomin!

Hafðu heppnina með þér.

Alhliða bókhaldsþjónusta

Hvort sem þú ert einyrki, með lítið fyrirtæki eða bara með stórar áætlanir, þá erum við með lausnina.

Daglegt bókhald

VSK uppgjör og skil

Launavinnsla

Gerð skattframtala Ársreikningar

Launavinnsla Stofnun félaga og fyrirtækja o.fl.

Hafið samband acumen@acumen.is www.acumen.is

Hefur þú áhuga á handboltaþjálfun?

Langar þig að taka þátt í að móta framtíðar leikmenn?

Við erum að leita að góðum einstaklingum til að þjálfa 7. og 8. flokk hjá okkur í Þór veturinn 2025-2026.

Kostir sem þjálfarar okkar þurfa að hafa:

Reynsla og menntun í þjálfun barna er kostur

Þekking á handbolta er mikilvægur

Snyrtimennska og heiðarleg framkoma

Hafa tamið sér jákvæðni og góða framkomu

Geta til að vinna í hóp með börnum

Æfingar fara fram í íþróttahúsinu við Síðuskóla frá kl. 14.00 - 16.00 á þriðjudögum og fimmtudögum og kl. 14.00 - 15.00 á mánudögum.

Upplýsingar um starfið veitir Oddur Gretarsson, yfirþjálfari yngri flokka Þórs í síma 883 2900 eða á netfanginu yfirthjalfarihandbolti@thorsport.is.

ÚTSALA

HEFST Í DAG KLUKKAN 10 OKKAR

Vantar þig ekki

Undirföt

Sundföt

Náttföt

Náttkjól Slopp

Leitum að fyrirtækjaráðgjafa á Akureyri

SVEIPUÐ SILKIMJÚKUM RAKA

Þessi nýi fljótandi farði sveipar húðina raka og veitir henni einstakan ljóma.

Geláferðin sér til þess að farðinn leggst fullkomlega að húðinni og helst ferskur út allan daginn. Veittu húðinni silkimjúkan ljóma með þessari farðaþrennu frá SENSAI.

GLOWING BASE

RADIANT GLOW FOUNDATION

HYDRATING FIX MIST

Engin krafa um reynslu, aðeins áhuga og sönggleði.

Æfingar eru á mánudögum kl. 19:30 – 21:30

Allar upplýsingar veitir Valmar Väljaots í síma: 849 2949 eða á valliviolin@gmail.com

Við óskum eftir:

Smiðum til að bjóða í sökkla í Týsnesi 10 Einnig jarðvinnuverktaka í jarðvegsvinnu

Einnig óskum við eftir húsnæði til leigu næsta sumar (maí - júní - júlí)

Nánari Upplýsingar eru á netfangið vegr@vegr.is

eða í síma 898 5463

Vélsmiðja Grundarfjarðar

ÚTSALA

Hummel Clean hettupeysa

kr. / 14.995 kr.

kr. / 5.995 kr. Pinewood Abisko dömujakki

kr. / 24.995 kr. Pinewood Abisko herraskyrta

Íslenska sjókonan

skapandi námskeið í Sigurhæðum fyrir 8–10 ára börn

Tveggja daga námskeið þar sem ímyndunaraflið fær að ráða för!

Laugardag 13. sept. kl. 13-16 og sunnudag 14. sept. kl. 13-16

Umsjón: Marsibil Sól Þórarinsdóttir og Salóme Hollanders Skráningargjald 2.000 kr. en ekkert þátttökugjald

Skráning á flora.akureyri@gmail.com

VIÐHALDSFRÍIR GARÐBEKKIR ÚR GRANÍTI

Hægt að grafa skrift í bak og setu. 130 cm breiðir. Þyndg um 140 kíló. 260.000kr

Þessir fjúka ekki, hitna í sólinni og endast og endast.

Hausttilboð

Steinar úr graníti. Sjá má liti og stærðir á heimasíðu. Uppsetning á höfuðborgarsvæði og Norðurlandi innifalin. Frí sending um allt land. Geymum steina ef óskað er.

Hér hvíla hjónin frá Fagrabæ

Hörður Jökull Jónsson

f . 26.06. 1930 d. 26.06. 2015

Guðríður Sóley Jónsdóttir

f . 26.06. 1930 d. 26.06. 2015

Minning ykkar er ljós í lífi okkar

Tilboð 1 (steinn 101) - 545.000

Hér hví la hjónin

Hannes Páll Jónsson

f . 16.06. 1925 d. 16.06. 2017

Guðrún Dögg Friðjónsdóttir f . 16.06. 1922 d. 16.06. 2005

Minning ykkar er ljós í líf i okkar

Tilboð 2 (steinn 103) - 498.000

Stefán Már Ólafsson

f . 26.06. 1942 d. 26.07. 2020

Hér hví la hjónin Aðalheiður Einarsdóttir f . 25.05. 1943 d. 14.07. 2021

Minning ykkar er ljós í lífi okkar

Tilboð 3 (steinn 105) - 498.000

Prentaðu minningarnar á hágæða ljósmyndapappír.

Prentmet Oddi á Akureyri býður upp á ljósmyndaprentun.

Kíktu á hönnunarvefinn okkar þar sem við bjóðum upp á eftirfarandi stærðir:

10x15 cm, 13x18 cm, 15x20 cm og 21x30 cm.

honnun.prentmetoddi.is

Glerárgötu 28

4 600 700 prentmetoddi.is akureyri@prentmetoddi.is

BLÁBER

KRÆKIBER

HRÚTABER

RIFSBER

REYNIBER

HAUST

LAUF

BRÚNN

RAUÐUR

GULUR

SEPTEMBER

RIGNING

ÚLPA

ROK

HÚFA

VINDUR

Finndu 8 villur

NOUVEAU CONTOUR

Undína Sigmundsdóttir augabrúnir eyeliner varir

verður á Akureyri 29. september - 3. október

Upplýsingar og tímapantanir hjá Ingu (Ingigerði Ósk) í síma 893 2592.

Undína Sigmundsdóttir meistari í snyrtifræði. Alþjóðlegur kennari í Permanent Make up / Medical Tattoo.

SMYRJUM Á SMYRJUNINNI

Nýttu þér sérkjör á smurþjónustu hjá Toyota Akureyri til 19. september.

15% afsláttur olíu, síum, rúðuþurrkum, perum og eiru.*

10% afsláttur af vinnu við smurningu.

Toyota Akureyri

Baldursnesi 1, s. 460 4300

Sérkjör á olíum, olíusíum, loftsíum, frjókornasíum, bensín- og hráolíusíum, þurrkublöðum, þurrkugúmmíi, perum, rúðuvökva, frostlegi, Adblue og þjónustu.*

*Afsláttur af vörum gildir eingöngu með þjónustu á staðnum.

TOYOTA

Opið hús laugardaginn

6. september

Einbýlishús 69 m2

Tvö svefnherbergi, eldhús og bað.

Sparaðu allt að

1.000.000 kr

Hausttilboð í sept. og okt.

Skannaðu kóðann og sjáðu úrval húsa, verð o.fl.

Hausttilboð á fullbúnum húsum

Húsin afhendast fullkláruð að innan sem að utan ásamt fullbúnu eldhúsi og baðherbergi sem pöntuð eru í september og október, allt að milljón kr. afsláttur

Dæmi um vinsæl hús

Sumarhús 52 m2

Sumarhús 40 m2

Tvö svefnherbergi, eldhús og bað. Tvö svefnherbergi, eldhús og bað.

Sumarhús 37 m2

Einbýlishús 110 m2

Eitt svefnherbergi, eldhús og bað. Þrjú svefnherbergi, eldhús og bað.

Afhending húsa fer fram vorið 2026

Viggó Maríasson, söluráðgjafi

Sími 6603058 / thorst@husa.is

Ráðgjöf

Halli Ólafs veitir faglega ráðgjöf við val á húsum og svarar spurningum í Húsasmiðjunni á Akureyri laugardaginn 6. september frá kl. 10-16

Einnig er hægt að senda fyrirspurnir á hus@husa.is Hallgrímur Ólafsson, húsasmíðameistari, 660 3086 / hallo@husa.is

SNERTILAUS VIDSKIPTI

Jónsson

GERÐU VEL VIÐ ÞÍNA FASTEIGN

Hjá BM Vallá færðu réttu viðgerðar- og steypublöndurnar fyrir allar múr- og steypuviðgerðir. Við ráðleggjum þér um efnisval og leiðbeinum með notkun svo múrverkið heppnist sem best.

Kíktu í verslunina á Akureyri og fáðu múrræðagóð ráð frá sérfræðingum okkar.

Sjafnargata 3, 603 Akureyri bmvalla.is

Opið virka daga 8:00-17:00

ÓSKAR PÉTURSSON

ÁSAMT HLJÓMSVEIT & KARLAKÓRNUM HEIMI

s v ei t i n m í n Blessuð sértu s v ei t i n m í n Söngur & gamanmál

MIÐGARÐUR · 24. OKTÓBER HOF · 25. OKTÓBER

TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á TIX.IS

Menningarþrenna að sunnan

Tónleikar í Hofi 19.-20. september

Einstakt tækifæri til að njóta þriggja ólíkra menningarviðburða með þjóðkunnum listamönnum – Diddú, Erni Árnarsyni og Jónasi Þóri.

Þau bjóða upp á þrjár vandaðar og skemmtilegar dagskrár sem vöktu frábærar undirtektir í Salnum, Kópavogi.

Föstudagur 19. september Kl. 17: „Ég man þá tíð“ – Lög og sögur úr íslenskum revíum. Skemmtileg stikla yfir sögu revíunnar á Íslandi – fjörug og fróðleg ferð í gegnum tímann.

Kl. 20: „Léttir sprettir“

– Diddú í Spilverksgalsanum og Bogi róni mætir á svæðið! Gleði, glens og meira að segja… kattardúett! Þetta verður sprelllifandi kvöld!

Laugardagur 20. september Kl. 17: „Tómas og við“

– Menningardagskrá tileinkuð ljóðskáldinu Tómasi Guðmundssyni. Diddú og Örn flytja ljóð og lög í bland, í hjartnæmri og fallegri dagskrá sem sló í gegn í Salnum.

Ath. Hægt er að kaupa miða á alla tónleikana og fá þannig 3 fyrir 2 eða kr. 15.000 fyrir alla. Miðaverð er kr. 7.500 fyrir hvern viðburð.

Beint

3.-7. desember

Athugið! Vegna forfalla

voru 4 sæti að losna til Tallin í beinu flugi frá

Akureyri 17. - 21. október

Miðaldaborgin Riga frá 12. öld er mikil jólaborg með sínum einstöku jólamörkuðum. Borgin umhverfist í lok nóvember þar sem jólandinn ræður rikjum. Talið er jafnvel að jólatréið hafi verið fundið upp i Riga. Riga er einstaklega falleg, mikil menningarborg, rík að sögulegum menjum og söfnum, þar sem finna má heimsklassa tónlistarviðburði og ballet.

Gamli borgarhlutinn er á heimsminjaskrá UNESCO. Auðvelt er fyrir gangandi vegfarendur að komast leiðar sinnar í gamla hluta Riga eftir steinilögðum strætum þar sem sagan liggur í loftinu. Víðsvegar um gamla bæinn má finna falleg torg veitingastaði og kaffihús þar sem er tilvalið að setjast niður og gera vel við sig í mat og drykk.

Verð í tveggja manna herbergi kr. 179.900,- per mann

Flug með tösku og skatti. 4* hotel i miðbænum. Rúta og íslenskur farastjóri.

Trans Atlantic sérhæfir sig í ferðum til Eystrasaltslanda.

Upplýsingar í síma 588 8900

Töluvert mikið af sætum farið!

Laugardagskaffið

Laugardagskaffi

Samfylkingarinnar á Akureyri

snýr af ur ef ir l

Gestur verður Sigmundur Ernir

Rúnarsson, þingmaður, sk ld og

brekkusnigill, sem r ðir

þingstörfin framundan

Sunnuhlíð 12

6. september kl. 1 -12

FÖSTUDAGA & LAUGARDAGA

frá 15 nóv-13 des Bókaðu tímanlega

www.mulaberg.is sími 460-2020

Leikskólinn Ylur auglýsir eftir

aðstoðarleikskólastjóra

Leikskólinn Ylur auglýsir stöðu aðstoðarleikskólastjóra. Um er að ræða gefandi og skemmtilegt stjórnunarstarf í góðu starfsumhverfi barna og fullorðinna. Tækifæri til faglegar starfsþróunar og þátttaka í þróun á starfinu. Leitað er að leikskólakennara með leiðtogahæfileika sem er tilbúinn að taka þátt í að leiða áfram metnaðarfullt og faglegt starf leikskólans.

Ylur er tveggja deilda leikskóli í Mývatnssveit en grunnskólinn, Reykjahlíðarskóli og leikskólinn Ylur eru samreknir. Í leikskólanum eru 26 börn á aldrinum 1 - 5 ára, en gert er ráð fyrir fleiri börn he i dvöl á næstu mánuðum. Ylur er grænfána- og heilsueflandi leikskóli sem leggur áherslu á heilsueflingu, vináttu, leik og útikennslu. Mikið og gott samstarf er á milli leik- og grunnskólans og íþróttamiðstöðvarinnar í Mývatnssveit.

Um er að ræða spennandi starf fyrir metnaðarfullan leikskólakennara. Leitað er að einstaklingi með góða hæfni og lipurð í samskiptum, með góða þekkingu og reynslu af leikskólastarfi og hæfni til að veita faglega forystu.

Helstu verkefni og ábyrgð

• Faglegur leiðtogi og stuðningur við aðra starfsmenn leikskólans.

• Vinna ásamt leikskólastjóra að daglegri stjórnun auk skipulagningar kennslu- og uppeldisstarfsins.

• Staðgengill leikskólastjóra í arveru hans.

• Sinnir starfi deildarstjóra leikskólans.

• Virkur þátttakandi í mótun stefnu leikskólans og áætlunargerð með skólastjóra.

• Samskipti og samvinna við foreldra.

• Sinna öðrum þeim verkefnum sem skólastjóri felur honum.

Umsóknarfrestur er til 11. september 2025.

Sveitarfélagið hefur laust leiguhúnsæði til umráða.

Frekari upplýsingar gefur skólastjóri, Huld Aðalbjarnardóttir, huld@reykjahlidarskoli.is og í síma 848-2205.

Nánari upplýsingar um leikskólann er hægt að finna á https://reykjahlidarskoli.is/leikskoli

Menntunar- og hæfniskröfur

• Kennaramenntun og leyfisbréf til kennslu.

• Góð reynsla af starfi í leikskóla

• Reynsla af stjórnun æskileg.

• Stjórnunarhæfileikar og vilji til að leita nýrra leiða.

• Mjög góð hæfni og lipurð í samskiptum.

• Sjálfstæði og frumkvæði.

• Góð íslenskukunnátta

Við leitum að starfsfólki sem

• Treystir sér í faglega og metnaðarfulla vinnu

• Hefur brennandi áhuga á að starfa með börnum

• Er lausnamiðað og vill taka þátt i samstarfi og teymisvinnu

• Hefur reynslu/menntun af uppeldisog kennslustörfum með ungum börnum

Lögð er áhersla á samvinnu og sameiginlega ábyrgð starfsmanna á verkefnum skólans.

Gerðar eru kröfur um mikla hæfni í mannlegum samskipum, stundvísi, hreint sakarvottorð og góða íslenskukunnáttu í töluðu og rituðu máli.

Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.

Áhugasamir einstaklingar án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og FSL (Félags Stjórnenda á Leikskólum)

Salka og Birta, félagsmiðstöðvar fólksins

fyrir öll 18 ára og eldri.

Erum í Víðilundi 22 og Bugðusíðu 1.

Vetraropnun frá 2. september - 30.maí frá 8:45-15:45 / 13:00 á föstudögum.

Sameiginlegur kynningardagur félagsmiðstöðvanna verður 10. september

í Sölku Víðilundi 22 kl. 10:00 - 12:00 (kynning hefst 10:30) og

í Birtu Bugðusíðu 1 kl. 13:00 - 15:00 (kynning hefst 13:30).

Ka og kleinur í boði!

Vinnustofur opna samkvæmt stundaskrá frá 8. september (eru lokaðar 10. september vegna kynningar).

Ka í boði alla morgna til kl 11:00 og heitur matur í hádeginu óra daga vikunnar á hvorum stað.

Leik mi byrjar 16. september á báðum stöðum.

Nánari upplýsingar https://www.akureyri.is/felags-og-tomstundastarf/felagsmidstodvar-folksins

Birta og Salka félagsmiðstöðvar fólksins

Geislagata 9 Sími 460 1000 www.akureyri.is akureyri@akureyri.is

nýja elko blaðið er komið út

Skoðaðu elko

blaðið rafrænt á elko.is/bladid

Þjónusta

Er tölvan biluð? Viðgerðir, uppsetningar og margt fleira. Hef ódýrustu lausnina. Uppl. í síma 892 5444.

SÓLSTEF GARDÍNUFRAMLEIÐSLA AKUREYRI. Framleiðum á staðnum skrín og myrkvunargardínur úr vönduðum efnum. Vinsælt að hafa rúllugardínur með DC hleðslumótór án raflagna – eða beintengdar með t.d Free@Home kerfi. Stýrt með rofa, fjarstýringu eða smáforriti úr farsíma. Úrval af strimlagardinum og upp/niður plíseruðum gardínum sem bjóða uppá nýjar lausnir. Mæling/ráðgjöf/ uppsetning/ viðgerðir. Verslun opin 12 til 17 ­ nema föstud 12 til 16. SólstefÓseyri 6 - Sími 4663000 solstef@simnet.is

Garðaþjónusta

TEK AÐ MÉR ÖLL GARÐVERK. Sérhæfi mig í klippingum, fellingum, slætti, hreinsunum, hellulagningum, þökulagningum og jarðvegsskiptum. Vönduð vinnubrögð. Geri tilboð til húsfélaga. Uppl. í síma 777 8708. Kv. Kiddi garðyrkjumaður.

A.A. fundir á Akureyri

Strandgata 21 (þjónustum.st.)

Mán. kl. 12:10

Mán. kl. 20:00 (opinn)

Þri. kl. 12:10

Þri. kl. 21:00 (opinn)

Mið. kl. 12.10

Mið. kl. 20:00 (Hornsteinninn - bókafundur fyrir karla)

Fim. kl. 12:10

Fim. kl. 21:00 (nýliðafundur - opinn)

Fös. kl. 12.10

Fös. kl. 21:00

Lau. kl. 11:30 (kvennafundur - opinn)

Lau. kl. 19:00 AA fundur á pólsku.

Lau. kl. 21:00 (opinn)

Sun. kl. 10:30 sunnudagsmessan

Sun. kl. 21:00

Heimasíða svæðisnefndar á Akureyri www.saaa.is

Skarðshlíð 18 (Hvítasunnukirkjan)

Vissir þú að inn á

Vikubladid.is

getur þú séð eldri tölublöð af Dagskránni og lesið fréttir Vikublaðsins?

SMÁAUGLÝSINGASÍMI: 464 2000

Netfang: sma@dagskrain.is

Píanóstillingar

Þarf að stilla píanóið hjá þér? Er búsettur á svæðinu. Vönduð vinna og sanngjarnt verð. Michael Jón Clarke s: 862 0426. mikkjall@mmedia.is

Spilum öll fimmtudagskvöld

kl. 19:30 að Bugðusíðu 1

Byrjum fimmtudaginn 4. sept.

Stjórn Félags eldri borgara á Akureyri

TÖLVUVIÐGERÐIR - ÓDÝRT um við allar gerðir af að og vírusvörn og gerum þær traustari og hraðvirkari. þjónusta í boði. Uppl. í síma 896 6001.

Mán. kl. 20:15 (ekkert hálfkák - opinn)

Akureyrarkirkja

Fös. kl. 18:30

Glerárkirkja

Mið. kl. 20:00

Sun. kl. 09:00 (Hornsteinninn - bókafundur fyrir karla)

Neyðarsími AA - 849 4012 www.aa.is

Bílar og tæki

Tölvulestur á bílum. Er eitthvað ljós í mælaborðinu eða bíllinn eitthvað ósamvinnuþýður? Tölvulesum flestar gerðir bíla. Kvöldog helgarþjónusta í boði. Uppl. í síma 896 6001.

Safnasafnið

Safnasafnið, Svalbarðseyri. Einstakur staður til að heimsækja!

Opið alla daga í sumar frá 10:00–17:00 @safnasafnid

Sigluvík á

Svalbarðsströnd. Opið föstud. laugard. og sunnud. 5. – 7. sepember frá kl. 13 – 17. Ýmislegt til sölu s.s. búsáhöld, skrautmunir, bækur, föt, húsgögn og fl. Velkomin á markað, ath. erum með posa. Upplýsingar í síma 8531340, á facebook: flóamarkaðurinn í sigluvík,á instagram: floamarkadurinnsigluvik

AUGLÝSINGASÍMINN ER 860 6751

Sími 821 5171

Endurmálun

Sandspörtlun

Gifsspörtlun

Utanhússmálun

Löggiltur málningarverktaki

Matargjafir Akureyri og nágrenni

Draupnisgata 1 (KFUM)

Sími: 883-1060 (á opnunartíma) Kt: 670117-0300

Bankanúmer: 1187-05-250899 - matargjof@gmail.com

Opið alla mánudaga. kl. 17:30 og 18 (móttaka matar) kl. 18-19 (afhendingmatar)

SKILATÍMI AUGLÝSINGA

Auglýsingar sem unnar eru hjá Dagskránni: Mánudagar kl. 10. Texta í auglýsingar þarf að skila á tölvutæku formi og myndum í prenthæfu ástandi

Auglýsingar sem koma tilbúnar til prentunar þurfa að berast fyrir kl. 16:00 á mánud.

Auglýsingapantanir berist á netfangið hera@dagskrain.is

Auglýsingaskil berist á netfangið dagskrain@dagskrain.is Smáauglýsingar á netfangið sma@dagskrain.is

STÆRÐIR (br x hæð)

Forsíða

103 mm x 180 mm

Opna

284 mm x 219 mm

1/1 síða

135 mm x 219 mm

½ síða

135 mm x 108 mm

¼ úr síðu

66 mm x 108 mm

Borði

135 mm x 60 mm

KROSSGÁTAN

Lausnarorð gátu nr. 691: Grjónagrautur

Fáðu afhent með Dropp!

Pantaðu á IKEA.is og fáðu vörurnar afhentar með Dropp, hvar sem þú ert á landinu.

Vefverslunin er opin allan sólarhringinn, alltaf!

Mánudagar eru dagar 20% afsláttur á

Miðvikudagar eru QR kóða dagar. 20% afsláttur

í sal ef pantað er með QR kóða.

Þú einfaldlega

skannar QR-merkið sem er á borðinu þínu, notar afsláttarkóðann

midvikudagur, pantar, greiðir og maturinn kemur...

15

Deig og sósa …ferskt og

Þriðjudagar eru heimsendingardagar

Frí heimsending* ef þú pantar á spretturinn.is og notar aflsláttarkóðann HEIM

*Gildir eingöngu innan póstnúmera 600 og 603

Gerð u svo ve l!

TAKEAWAY SÆKJA

25% afsláttur alla fimmtudaga ef þú pantar á spretturinn.is notar aflsláttarkóðann FJOR og sækir.

Skemmtilegri 5tudagar!

...því stundum er bara best að vera heima og dúlla sér með sínum bestu :)

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.