Dagskráin 30. nóvember - 7. desember 2022

Page 1

48. tbl. 55. árg. 30. nóvember - 7. desember 2022

dagskrain@dagskrain.is

464 2000

vikubladid.is

VORHÚS

GERIÐ GÆÐA- OG VERÐSAMANBURÐ

STILLANLEG HJÓNARÚM

HÖFUM ÞAÐ GOTT HEIMA

Svefn & heilsa WWW.SVEFNOGHEILSA.IS

ALLAR

JÓLAGJAFIRNAR

Á EINUM STAÐ

GLEÐI FYLGIR HVERRI GJÖF Við pökkum inn, skrifum þína kveðju á kort og sendum gjöfina beint til viðtakanda Verslaðu gjöfina á vorhus.is og merktu við innpökkun og kveðju eða komdu við hjá okkur í verslun Vorhús, Hafnarstræti 71, Akureyri

VELKOMIN Í VORHÚS OPIÐ VIRKA DAGA KL 11 - 17 & LAUGARDAGA 11 - 14 Vor h ú s · H a f n a r s t r æ t i 71 · A ku r e y r i · w w w. v o r h u s . i s


BJAR DAG

til 4. des

25%

Jólavörur - Kósývörur - Lemax jólaþorp - Ljós - Perur (ekki Philips Hue) - Ryobi garðverkfæri Ryobi verkfæri - Toe Guard og Solidgear öryggisskór Snickers vinnufatnaður Breyttur afgreiðslutími til 23. desember VIRKIR DAGAR

8-18

LAUGARDAGA

SUNNUDAGA

Nýtt

10-16 12-16


Allt að

RTIR GAR

sember

50% afsláttur

Birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndabrengl.

af völdum vörum


Jólin eru í Dorma CHIRO UNIVERSE heilsurúm með botni JÓL

20%

Chiro heilsudýnurnar eru með vandað pokagormakerfi sem býður upp á minni hreyfingu milli rekkjunauta og betri aðlögun að líkama þínum. Yfirdýnan er svæðaskipt með slitsterkt og mjúkt bómullaráklæði. Dýna sem tryggir réttan stuðning við mikilvæg svæði eins og t.d. neðra mjóbak og axlarsvæði. 100x200 cm

AFSLÁTTUR

Verð: 141.900 kr.

af dýnu

JÓL

122.920 kr.

MOVESGOOD

20%

KOLDING hægindastóll

JÓL

Verð: 169.900 kr.

20%

135.920 kr.

AFSLÁTTUR AF RÚMFÖTUM

DORMA PREMIUM dúnkoddi Þykkur og gefur góðan stuðning. 850g, 15% dúnn og 85% smáfiður. Oekotex vottuaður. Verð: 6.900 kr.

5.520 kr.

DORMA CLASSIC dúnsæng

HOUSE NORDIC GAMBY pulla

Meðalhlý sæng fyllt með hollow fiber (holtrefjum). Áklæði er úr 100% bómull. 1.345 g. 140 x 200 cm.

Ýmsir litir. Ø34 cm.

Verð: 13.900 kr.

Verð: 11.900 kr.

11.120 kr.

Akureyri Dalsbraut 1 558 1100

11 – 18 virka daga 11 – 16 laugardaga

Nú www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is

KOMDU OG SKOÐAÐU

Vörurnar frá Movesgood eru úr silkimjúku lyocell bambusefni, ofið úr 300 þráðum. Efnið andar vel, hitastillandi og bakteríudrepandi og laust við öll ofnæmisvaldandi efni.

AFSLÁTTUR

Stillanlegur hægindastóll með skammel. Svart, rautt eða grátt leður/PVC

Nýtt

9.520 kr.

Verð og vöruupplýsingar í auglýsingunni eru birtar með fyrirvara um prentvillur


20% A F S L ÁT T U R

S E R TA CH A N D O N HEILSURÚM Dýna, botn, fætur og gafl. Grátt eða grænt áklæði. ATH. Gafl er 20 cm breiðari en rúmið. 180 x 200 cm.

Nú 387.920 kr. Fullt verð: 484.900 kr.

S E R TA CH A N D O N STILLANLEGT HEILSURÚM

Dýna, stillanlegur botn, fætur og gafl. Grænt eða grátt áklæði. ATH. Gafl er 20 cm breiðari en rúmið. 180 x 200 cm.

Nú 543.920 kr. Fullt verð: 679.900 kr.

B Y LT I N G A K E N N T 9 S VÆ Ð A NUDDINNLEGG ÚR LEÐRI

STORMUR

HEILSUINNISKÓR, ÝMSIR LITIR

10.900 kr.

20%

A F S L ÁT T U R A F SLOPPUM


FÖSTUDAGUR 2. DESEMBER HÚSAVÍK JÓLABÆRINN MINN

Húsavík býður ykkur velkomin í fallega miðbæjarstemningu á föstudagskvöld Götumarkaðurinn verður opinn frá 17 - 22, ókeypis í jólabíó fyrir börnin, lifandi tónlist, skautasvell, heitt súkkulaði, jólaglögg og veitingar.


Upplifðu aðventuna í Mývatnssveit, töfralandi jólanna LAUGARDAGUR 3. DESEMBER JÓLASVEINAHÁTÍÐIN Í MÝVATNSSVEIT Kl. 11-14 Opnunarhátíð Jólasveinanna í Dimmuborgum Heimsæktu Jólasveinana í Dimmuborgum. Sprell, söngvar og gleði svo allir komast í jólaskap!

Kl. 12-17 Stóri Jólamarkaðurinn í Skjólbrekku

Veljum íslenskt í jólapakkann í ár!

Fjölbreytt úrval af norðlenskri hönnun og matvöru. Yfir 20 seljendur! Kvenfélag Mývatnssveitar verður með kaffi, kakó og vöfflusölu.

Kl. 16 Jólasveinabaðið í Jarðböðunum við Mývatn Jólasveinarnir í Dimmuborgum baða sig einu sinni á ári og eru misglaðir með þá hefð. Sumir gætu hugsað sér margt annað skemmtilegra en í bað skulu þeir!

Ekki láta þig vanta í fjörið!

Jólasveinarnir í Dimmuborgum taka á móti gestum í desember Miðasala fyrir heimsóknir og jólasveinabaðið á tix.is


Smáréttaveislur Verð frá 1.600 kr á mann

www.maturogmork.is

Opið 10-17 Virka daga Göngugreiningar - innlegg og ráðgjöf Sérsmíðaðir skór - Tilbúnir bæklunarskór Hinir landsfrægu K.B. Heilsuinniskór Einar Stefánsson - Sjúkraskósmíðameistari Sími:4611600 - Freyjunes 8 - 603 Akureyri skosmidurinn@skosmidurinn.is

SOROPTIMISTAR OG ZONTA SEGJA NEI VIÐ ÖLLU OFBELDI

LJÓSAGANGA KLUKKAN 16:30 1. DESEMBER 2022 GENGIÐ FRÁ ZONTAHÚSINU AÐALSTRÆTI 54 OG GENGIÐ AÐ BJARMAHLÍÐ-ÞOLENDAMIÐSTÖÐMiðvikudagurinn 30. nóvember 13.00 Heimaleikfimi e. 13.10 Útsvar 2015-2016 (18:27) 14.30 HM stofan 14.50 HM karla í fótbolta (Ástralía - Danmörk) 16.50 HM stofan 17.20 Landakort e. 17.25 KrakkaRÚV 17.26 Hundurinn Ibbi (21:26) e. 17.30 Hæ Sámur (20:51) e. 17.37 Lundaklettur (27:39) e. 17.44 Örvar og Rebekka (1:52) 17.56 Víkingaprinsessan Guðrún (7:10) e. 18.01 Hinrik hittir (7:26) 18.06 Haddi og Bibbi (2:15) 18.08 Hrúturinn Hreinn (1:20) e. 18.15 Krakkafréttir 18.20 Lag dagsins e. 18.30 Fréttir 18.35 HM stofan 18.50 HM karla í fótbolta (Pólland - Argentína) 20.50 HM stofan 21.00 Fréttir 21.25 Íþróttir 21.30 Veður 21.35 Vikinglottó 21.40 Kiljan 22.20 Svarti baróninn (4:8) (Baron Noir III) 23.20 Uppgangur nasista (3:3) (Rise of the Nazis II) Önnur þáttaröð BBC um það hvernig nasistar komust til valda. Þýskaland var lýðræðisríki árið 1930. 00.10 HM kvöld e. 00.55 Dagskrárlok

07:55 Heimsókn (10:10) 08:20 The Mentalist (22:22) 09:05 Bold and the Beautiful 09:25 Cold Case (4:23) 10:05 Mr. Mayor (8:9) 10:25 Masterchef USA (9:18) 11:05 30 Rock (9:21) 11:30 Um land allt (6:6) 12:35 Nágrannar (8893:58) 12:55 Ísskápastríð (8:8) 14:20 Gulli byggir (8:8) 15:50 The Cabins (2:18) 17:15 Lóa Pind: Örir íslendingar (2:3) 17:25 Bold and the Beautiful 17:50 Nágrannar (8893:58) 18:27 Veður (341:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn (336:365) 18:55 Ísland í dag (198:265) 19:10 Afbrigði (7:8) 19:40 An Ice Wine Christmas 21:05 The Good Doctor (3:22) 21:50 Unforgettable (3:13) 22:30 La Brea (9:14) Þegar risa hyldýpi opnast á dularfullan hátt í Los Angeles gleypir það í sig nokkrar blokkir og allt og alla á því svæði. Móðir og sonur falla í hylinn en restin af fjölskyldunni, faðir og dóttir, verða eftir. Fólkið sem hylurinn nær vaknar upp á frumstæðum stað, með ókunnugu fólki, sem þarf að vinna saman til að lifa af og leita svara við því hvar þau eru og hvort það sé einhver leið að komast aftur heim. 00:05 Rutherford Falls (9:10)

Fimmtudagurinn 1. desember 13.00 Heimaleikfimi e. 13.10 Sögustaðir með Evu Maríu (1:4) e. 13.35 Jól með Price og Blomsterberg (1:4) e. 14.00 Landinn e. 14.30 HM stofan 14.50 HM karla í fótbolta (Króatía - Belgía) 16.50 HM stofan 17.10 Músíkmolar 17.20 KrakkaRÚV 17.21 Sögur af apakóngi (4:10) 17.44 Áhugamálið mitt (8:20) e. 17.51 Jólin með Jönu Maríu (1:8) 17.57 Jólamolar KrakkaRÚV e. 18.00 Krakkafréttir 18.05 Randalín og Mundi Dagar í desember (1:24) 18.20 Jólalag dagsins 18.30 Fréttir 18.35 HM stofan 18.50 HM karla í fótbolta (Kosta Ríka - Þýskaland) 20.50 HM stofan 21.00 Fréttir 21.25 Íþróttir 21.30 Veður 21.35 Randalín og Mundi Dagar í desember (1:24) e. (Velkomin í bekkinn) 21.45 Jólamolar 22.00 Fullveldisdagskrá VHS 22.55 Framúrskarandi vinkona III (6:8) e. (My Brilliant Friend III) 23.50 HM kvöld e. 00.35 Dagskrárlok

07:55 Heimsókn (6:10) 08:25 The Mentalist (18:22) 09:05 Bold and the Beautiful (8488:749) 09:30 Cold Case (2:23) 10:15 Lego Masters USA (3:10) 11:00 30 Rock (4:13) 11:20 The Great Christmas Light Fight (3:6) 12:00 Eldað af ást (3:8) 12:10 Nágrannar (8889:58) 12:30 Britain’s Got Talent (15:18) 14:35 All Rise (4:17) 15:15 All Rise (5:17) 16:00 All Rise (6:17) 16:40 Sex, Mind and the Menopause 17:30 Bold and the Beautiful (8488:749) 17:50 Nágrannar (8889:58) 18:25 Veður (335:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn (330:365) 18:55 Annáll 2022 (1:20) 19:00 Ísland í dag (195:265) 19:10 First Dates (1:27) 19:55 The Cabins (2:18) 20:40 A Winter Princess 22:00 Rutherford Falls (9:10) 22:30 Chapelwaite (9:10) 23:20 Magpie Murders (5:6) 00:05 Blinded (5:8) 00:55 A Teacher (10:10) 01:20 The Mentalist (18:22) 02:00 Cold Case (2:23) 02:45 Lego Masters USA (3:10) 03:30 30 Rock (4:13) 03:50 Sex, Mind and the...

Bein útsending

Bannað börnum

06:00 Tónlist 12:00 Dr. Phil (168:161) 12:40 The Late Late Show 13:25 Love Island Australia (10:29) 15:00 The Block (40:47) 16:00 American Housewife (18:20) 16:25 Black-ish (16:15) 17:00 90210 (20:22) 17:40 Dr. Phil (169:161) 18:25 The Late Late Show 19:10 Love Island Australia (11:29) 20:10 Survivor (11:13) 21:00 New Amsterdam (7:22) 21:50 Super Pumped (5:7) 22:50 Guilty Party (7:10) 23:20 The Late Late Show 00:05 Love Island Australia (11:29) 01:05 Law and Order: Special Victims Unit (14:22) 01:50 Chicago Med (15:22) 02:35 The Resident (15:23) 03:15 The Thing About Pam (4:6) 04:00 Walker (13:20)

Stranglega bannað börnum

18:30 Fréttavaktin Fréttir dagsins í opinni dagskrá 19:00 Markaðurinn Viðskiptafréttir samtímans í umsjón blaðamanna Markaðarins 19:30 Útkall (e) Útkall er sjónvarpsútgáfan af sívinsælum og samnefndum bókaflokki Óttars Sveinssonar. (e) 20:00 Bíóbærinn Fjallað um væntanlegar kvikmyndir og þáttaraðir ásamt almennu bíóspjalli. 20:30 Fréttavaktin (e) Fréttir dagsins í opinni dagskrá (e) 21:00 Markaðurinn (e) Viðskiptafréttir samtímans í umsjón blaðamanna Markaðarins

20:00 Að sunnan (e) - 14. þáttur 20:30 Ferðalag um Íslenskt skólakerfi Sport 21:00 Ferðalag um Íslenskt skólakerfi 16:00 Legends: Paul Ince (12:20) 16:30 PL 100 - Robin Van Persie 21:30 Við heimsækjum Espiflöt 22:00 Ferðalag um Íslenskt 17:00 Big Interview: David De skólakerfi Gea (12:24) 22:30 Ferðalag um Íslenskt 17:25 Wolves - Leicester skólakerfi 17:50 Southampton - Arsenal 23:00 Að sunnan (e) - 14. þáttur 18:15 West Ham - Bournemouth 18:40 Tottenham - Newcastle Dagskrá N4 er endurtekin allan 19:05 Man. City - Brighton sólarhringinn um helgar.

Bein útsending

Bannað börnum

11:00 Dr. Phil (8:160) 11:40 The Late Late Show 12:25 The Block (41:47) 13:25 Love Island Australia (11:29) 15:05 Tilraunir með Vísinda Villa (1:12) 15:15 Ávaxtakarfan (1:11) 15:30 Megamind - ísl. tal 17:00 Nánar auglýst síðar 17:40 Dr. Phil (9:160) 18:25 The Late Late Show 19:10 Love Island Australia (12:29) 20:10 Heima (3:6) 20:40 The Resident (16:23) 21:30 The Thing About Pam (5:6) 22:20 Walker (14:20) 23:05 The Late Late Show 23:50 Love Island Australia (12:29) 00:50 Law and Order: Special Victims Unit (15:22) 01:35 Chicago Med (16:22) 02:20 Law and Order: Organized Crime (14:22)

Stranglega bannað börnum

18:30 Fréttavaktin Fréttir dagsins í opinni dagskrá 19:00 Mannamál (e) 19:30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta Mannlífið, atvinnulífið og íþróttirnar á Suðurnesjum 20:00 Grænn iðnaður Umræðuþáttur um áskoranir og tækifæri fyrirtækja í iðnaði samhliða áherslum í umhverfismálum. 20:30 Fréttavaktin (e) Fréttir dagsins í opinni dagskrá (e) 21:00 Mannamál (e) Einn sígildasti viðtalsþátturinn í íslensku sjónvarpi. Sigmundur Ernir ræðir við þjóðþekkta einstaklinga um líf þeirra og störf. (e)

20:00 Að austan - 15. þáttur 20:30 Hæ vinur minn (e) - Á Uppsölum 21:00 Að austan - 15. þáttur Sport 21:30 Hæ vinur minn (e) - Á 16:00 Legends: Thierry Henry Uppsölum 16:30 PL 100 - Les Ferdinand 22:00 Að austan - 15. þáttur 17:00 Big Interview: Bruno 22:30 Hæ vinur minn (e) - Á Guimaraes (13:24) Uppsölum 17:25 Newcastle - Aston Villa 23:00 Að austan - 15. þáttur 17:50 Man. Utd. - West Ham 23:30 Hæ vinur minn (e) - Á 18:15 Fulham - Everton 2022-23 Uppsölum 18:40 Leicester - Man. City 19:05 Liverpool - Leeds 2022-23 Dagskrá N4 er endurtekin 19:35 Crystal P. - Southampton allan sólarhringinn.Föstudagurinn 2. desember 13.00 Heimaleikfimi e. 13.10 Andraland (4:7) e. 13.40 Jólin koma e. 14.00 Græn jól Susanne e. 14.05 92 á stöðinni (17:20) e. 14.30 HM stofan 14.50 HM karla í fótbolta (Suður-Kórea - Portúgal) 16.50 HM stofan 17.10 Landakort e. 17.15 KrakkaRÚV 17.16 Ofurhetjuskólinn (2:13) e. 17.32 Týndu jólin (1:4) e. 17.45 Jólamolar KrakkaRÚV e. 17.50 Húllumhæ (13:20) 18.05 Randalín og Mundi Dagar í desember (2:24) 18.15 Sætt og gott - jól e. 18.30 Fréttir 18.35 HM stofan 18.50 HM karla í fótbolta (Serbía - Sviss) 20.50 HM stofan 21.00 Fréttir 21.25 Íþróttir 21.30 Veður 21.35 Randalín og Mundi Dagar í desember (2:24) e. (Stórreykingakonan) 21.45 Jólamolar 21.55 Vikan með Gísla Marteini 22.50 Barnaby ræður gátuna – Allt fyrir frægðina (Midsomer Murders: For Death Prepare) 00.25 HM kvöld Samantekt frá leikjum dagsins á HM karla í fótbolta. e. 01.10 Dagskrárlok

07:55 Heimsókn (7:10) 08:20 The Mentalist (19:22) 09:00 Bold and the Beautiful (8489:749) 09:20 Cold Case (3:23) 10:05 Girls5eva (4:8) 10:30 Út um víðan völl (1:6) 11:05 10 Years Younger in 10 Days (1:6) 11:50 30 Rock (6:21) 12:10 30 Rock (7:21) 12:30 Nágrannar (8890:58) 12:55 Eldað af ást (4:8) 13:05 The Goldbergs (3:22) 13:25 The Goldbergs (4:22) 13:45 Bara grín (5:6) 14:10 Eldhúsið hans Eyþórs (5:9) 14:35 First Dates Hotel (2:12) 15:25 Saved by the Bell (6:10) 15:50 30 Rock (13:21) 16:10 McDonald and Dodds (2:3) 17:40 Bold and the Beautiful (8489:749) 18:00 Nágrannar (8890:58) 18:25 Veður (336:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn (331:365) 18:55 Annáll 2022 (2:20) 19:05 Idol (2:10) 20:25 Billy Elliot 22:20 Predestination 23:55 21 Bridges 01:35 High-Rise Dramatísk mynd frá 2015 með Tom Hiddleston. 03:25 The Mentalist (19:22) 04:10 Cold Case (3:23)

Laugardagurinn 3. desember 07.05 Smástund 07.15 KrakkaRÚV 10.30 Heimilistónajól (1:4) e. 11.00 Jan Johansson - lítil mynd um mikinn listamann e. 11.30 Hraðfréttir 10 ára (4:5) e. 11.55 Vikan með Gísla Marteini 12.50 Kiljan e. 13.30 Upp til agna (3:4) e. 14.30 HM stofan 14.50 HM karla í fótbolta (16-liða úrslit) 16.50 HM stofan 17.10 Jólin hjá Claus Dalby e. 17.20 Landinn e. 17.50 KrakkaRÚV 17.51 Lesið í líkamann (10:13) e. 18.18 Jólamolar KrakkaRÚV e. 18.24 Jólin með Jönu Maríu (2:8) 18.30 Randalín og Mundi Dagar í desember (3:24) 18.40 Sætt og gott - jól e. 18.52 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.40 Randalín og Mundi Dagar í desember (3:24) (Gréta Hansen) 19.50 Jólamolar 20.00 Hraðfréttir 10 ára (5:5) 20.30 Jólin hennar Körlu (Karlas Kabale) 22.00 Evrópskir kvikmyndadagar: Faðir minn, Toni Erdmann 00.40 Nærmyndir – Bréfritarinn 01.10 Dagskrárlok

08:00 Söguhúsið (11:26) 10:15 Angelo ræður (3:78) 10:20 Mia og ég (22:26) 10:45 K3 (20:52) 10:55 Denver síðasta risaeðlan (29:52) 11:10 Angry Birds Stella (3:13) 11:15 Hunter Street (7:20) 11:40 Simpson-fjölskyldan (7:22) 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:45 Bold and the Beautiful 13:05 Bold and the Beautiful 13:25 Bold and the Beautiful 13:50 30 Rock (2:22) 14:10 Franklin & Bash (7:10) 14:50 GYM (5:8) 15:15 Jólaboð Evu (2:4) 15:45 Masterchef USA (8:20) 16:25 Leitin að upprunanum (6:6) 17:10 Idol (2:10) 18:20 Veður (337:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:45 Sportpakkinn (332:365) 18:55 Kviss (14:15) 19:40 Amma Hófí 21:20 Identity Thief 23:05 All My Life 00:35 Archenemy Max Fist segist vera hetja úr annarri vídd sem féll til jarðar í gegnum tíma og rúm en hefur enga ofurkrafta á jörðinni. 02:00 Hunter Street (7:20) 02:25 Simpson-fjölskyldan (7:22) 02:45 30 Rock (2:22)

Bein útsending

Bannað börnum

06:00 Tónlist 11:00 Dr. Phil (9:160) 11:40 The Late Late Show with James Corden (49:150) 12:25 The Block (42:47) 13:25 Love Island Australia (12:29) 15:05 Tilraunir með Vísinda Villa (2:12) 15:15 Ávaxtakarfan (2:11) 15:30 Flushed Away - ísl. tal 17:00 Nánar auglýst síðar 17:40 Dr. Phil (10:160) 18:25 The Late Late Show with James Corden (69:208) 19:10 The Neighborhood (10:22) 19:40 Jólagestir Björgvins 2021 21:55 Licorice Pizza Uppvaxtarsaga Alana Kane og Gary Valentine þar sem þau lifa og leika sér og verða ástfangin í San Fernando Valley árið 1973. 00:05 The Amityville Horror 01:35 The 9th Life of Louis Drax 03:20 From (3:10) 04:20 Tónlist

Stranglega bannað börnum

18:30 Fréttavaktin Fréttir dagsins í opinni dagskrá 19:00 Íþróttavikan með Benna Bó Íþrótta- og skemmtiþáttur með Benedikt Bóasi (e) 19:30 Íþróttavikan með Benna Bó Íþrótta- og skemmtiþáttur með Benedikt Bóasi (e) 20:00 Eyfi + Eyjólfur Kristjánsson fær til sín góða gesti sem taka með honum lagið. 20:30 Fréttavaktin (e) Fréttir dagsins í opinni dagskrá 21:00 Íþróttavikan með Benna Bó (e) Íþrótta- og skemmtiþáttur með Benedikt Bóasi

Sport

20:00 Föstudagsþáttur -04-1116:00 Legends: David Ginola 2022 16:30 PL 100 - Teddy Oddur Bjarni Þorkelsson tekur á Sheringham (5:5) móti góðum gestum í myndveri. 17:00 Big Interview: Marc Guehi Ávallt er stutt í brosið og það er 17:25 West Ham - Crystal Palace ljómandi gott að byrja helgina á 17:50 Tottenham - Liverpool einum góðum Föstudagsþætti! 18:15 Wolves - Brighton 22:00 Tónlist á N4 18:40 Man. City - Fulham 19:05 Nottingham F. - Brentford Dagskrá N4 er endurtekin 19:35 Southampton - Newcastle allan sólarhringinn. Bein útsending

Bannað börnum

06:00 Tónlist 09:00 Dr. Phil (6:160) 09:40 Dr. Phil (7:160) 11:00 Bachelor in Paradise (15:16) 12:25 The Block (43:47) 13:25 Survivor (10:15) 15:05 Tilraunir með Vísinda Villa (3:12) 15:15 Ávaxtakarfan (3:11) 15:30 The Lorax - ísl. tal 17:00 Nánar auglýst síðar 17:15 90210 (21:22) 17:55 Gordon Ramsay’s Future Food Stars (3:8) 18:55 Venjulegt fólk (5:6) 19:30 Á inniskónum (4:5) 20:40 The Holiday 23:00 Hummingbird 00:40 Blades of Glory 02:10 Blue Story 03:40 Tónlist

Stranglega bannað börnum

18:30 Verkís í 90 ár (e) 19:00 Vísindin og við (e) 19:30 Græn framtíð (e) 20:00 Saga og samfélag Málefni líðandi stundar rædd í sögulegu samhengi og vikið að nýjustu rannsóknum fræðimanna á margvíslegum sviðum. 20:30 Verkís í 90 ár (e) Þáttur um 90 ára sögu Verkís. 21:00 Vísindin og við (e) Vísindin og við er þáttaröð um fjölþætt fræða- og rannsóknarstarf innan Háskóla Íslands.

16:00 Að vestan (e) - 12. þáttur 16:30 Frá Landsbyggðunum 17:00 Að norðan (e) - 2. þáttur 17:30 Þórssögur - 2. þáttur 18:00 Himinlifandi 18:30 Ferðalag um Íslenskt skólakerfi 19:00 Ferðalag um Íslenskt Sport skólakerfi 16:00 Legends: Paolo Di Canio 19:30 Að austan - 15. þáttur 16:30 PL 100 - Emile Heskey 20:00 Hæ vinur minn (e) 17:00 Big Interview: Jaap Stam 20:30 Föstudagsþáttur 1/2 17:25 Wolves - Arsenal 2022-23 21:00 Föstudagsþáttur 2/2 17:50 Tottenham - Leeds 21:30 Að vestan (e) - 12. þáttur 18:15 West Ham - Leicester 22:00 Frá Landsbyggðunum 18:40 Nottingham Forest 22:30 Að norðan (e) - 2. þáttur Crystal Palace 2022-23 (4:10) 23:00 Þórssögur - 2. þáttur 19:05 Newcastle - Chelsea 23:30 Himinlifandi 19:35 Man. City - Brentford 20:00 Fulham - Man. Utd. Dagskrá vikunnar er endurtekin 20:25 Liverpool - Southampton frá kl 16:00 á laugardag 20:50 Bournemouth - Everton til 20:00 á sunnudag.


Frakkar og stuttfrakkar

joes.is

SÍMI 462 6200

AKUREYRI

Opið: Mán - fös 10 - 18 Lau. 3. des. 11 - 18 Sun. 4. des. 13 - 17

Joe´s og JMJ eru til húsa að Gránufélagsgötu 4 Akureyri


Sunnudagurinn 4. desember 07.15 KrakkaRÚV 10.00 Stórfljót heimsins – Mississippi (3:3) e. 10.50 Græn jól Susanne e. 11.00 Silfrið 12.10 Örkin (2:6) e. 12.40 Í fótspor gömlu pólfaranna (1:3) e. 13.10 Jólin koma e. 13.30 Jólin hjá Mette Blomsterberg (1:3) e. 14.00 Hljómskálinn 14.30 HM stofan 14.50 HM karla í fótbolta (16-liða úrslit) 16.50 HM stofan 17.15 Opnun e. 17.50 KrakkaRÚV 17.51 Jólaævintýri Þorra og Þuru 18.35 Randalín og Mundi Dagar í desember (4:24) 18.45 Jólalag dagsins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.40 Randalín og Mundi Dagar í desember (4:24) 19.50 Jólamolar 20.00 Landinn 20.30 Carmenrúllur (3:8) (Carmen Curlers) 21.30 Evrópskir kvikmyndadagar: Hvert ferðu, Aida? (Quo Vadis, Aida?) 23.10 Silfrið e. 00.10 Dagskrárlok

08:00 Litli Malabar (18:26) 09:50 Angelo ræður (4:78) 10:00 Mia og ég (23:26) 10:20 Denver síðasta risaeðlan (43:52) 10:35 Hér er Foli (17:20) 10:55 K3 (22:52) 11:10 Soggi og læknarnir fljúgandi 11:35 Náttúruöfl (14:25) 11:40 B Positive (15:22) 12:00 Nágrannar (8886:58) 12:25 Nágrannar (8887:58) 12:45 Nágrannar (8888:58) 13:10 Nágrannar (8889:58) 13:30 Nágrannar (8890:58) 13:50 30 Rock (19:22) 14:10 30 Rock (20:22) 14:35 City Life to Country Life (1:4) 15:20 Kviss (14:15) 16:05 The Good Doctor (2:22) 16:50 Jamie: Together at Christmas (1:2) 16:50 60 Minutes (15:52) 18:20 Veður (338:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:45 Sportpakkinn (333:365) 19:00 Lego Masters USA (4:10) 19:40 Magpie Murders (6:6) 20:25 Gasmamman (2:6) 21:15 Blinded (6:8) 22:10 The Drowning (4:4) 22:55 Afbrigði (6:8) 23:20 Signora Volpe (1:3) 00:50 Pennyworth (3:10) 01:40 B Positive (15:22) 02:00 30 Rock (19:22) 02:20 30 Rock (20:22)

Mánudagurinn 5. desember 13.00 Heimaleikfimi e. 13.10 Útsvar 2015-2016 (19:27) 14.15 Jólin hjá Claus Dalby e. 14.30 HM stofan 14.50 HM karla í fótbolta (16-liða úrslit) 16.50 HM stofan 17.10 Af fingrum fram e. 17.50 KrakkaRÚV 17.51 Vinabær Danna tígurs 18.03 Skotti og Fló (13:26) e. 18.10 Blæja (10:52) e. 18.17 Hrúturinn Hreinn (2:20) e. 18.24 Eldhugar – Cheryl Bridges - íþróttakona (25:30) e. 18.28 KrakkaRÚV - Tónlist 18.30 Krakkafréttir 18.35 Randalín og Mundi (5:24) 18.45 Sætt og gott - jól 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.00 Randalín og Mundi Dagar í desember (5:24) (Hættulegi maðurinn) 20.10 Jólamolar 20.20 Í fótspor gömlu pólfaranna (2:3) (Exit Nordpolen) 21.05 Hrossakaup (5:8) (Transport) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Evrópskir kvikmyndadagar: Fyrir Sömu (For Sama) Heimildarmynd frá 2016. 23.55 Dagskrárlok

07:55 Heimsókn (8:10) 08:20 The Mentalist (20:22) 09:00 Bold and the Beautiful (8490:749) 09:20 Nostalgía (6:6) 09:50 Um land allt (18:21) 10:10 Eldað af ást (5:8) 10:15 Aðalpersónur (3:6) 10:40 First Dates (18:27) 11:30 Grand Designs: Australia (4:8) 12:20 Nágrannar (8891:58) 12:40 Race Across the World (3:9) 13:40 Shark Tank (13:22) 14:25 Inside the Zoo (6:8) 15:25 First Dates (1:27) 16:10 Next Stop Christmas 17:35 Bold and the Beautiful 17:55 Nágrannar (8891:58) 18:25 Veður (339:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn (334:365) 18:55 Annáll 2022 (3:20) 19:00 Ísland í dag (196:265) 19:10 Jamie: Together at Christmas (2:2) 19:55 Signora Volpe (2:3) 21:20 Chapelwaite (10:10) 22:15 60 Minutes (15:52) 23:00 S.W.A.T. (5:22) 23:45 Euphoria (7:8) 00:40 The Mentalist (20:22) 01:20 Nostalgía (6:6) 01:50 Um land allt (18:21) 02:05 First Dates (18:27) 02:55 Grand Designs: Australia (4:8) 03:45 Race Across the World

Bein útsending

Bannað börnum

09:00 Dr. Phil (8:160) - (9:160) 10:20 Dr. Phil (10:160) 11:00 Bachelor in Paradise 12:25 The Block (44:47) 13:25 Top Chef (9:14) 14:10 Black-ish (17:15) 15:05 Tilraunir með Vísinda Villa 15:15 Ávaxtakarfan (4:11) 15:30 Sonic the Hedgehog - ísl. tal 17:00 Nánar auglýst síðar 17:15 90210 (22:22) 17:55 Amazing Hotels 18:55 Kenan (6:9) 19:25 Heima (3:6) 19:50 Jólastjarnan 2022 (2:3) 20:25 Venjulegt fólk (6:6) 21:00 Law and Order (15:22) 21:50 Yellowstone (9:10) 22:40 The Handmaid’s Tale (3:10) 23:40 From (4:10) 00:40 Law and Order: Special Victims Unit (16:22) Sport

16:00 Legends: Andy Cole 16:30 PL 100 - Petr Cech (1:7) 17:00 Crystal Palace - Arsenal 17:25 Fulham - Liverpool 17:50 Tottenham - Southampt. 18:15 Newcastle - N. Forest 18:40 Leeds - Wolves 19:05 Bournemouth - Aston Villa 2022-23 (6:10) 19:35 Everton - Chelsea 20:00 Man. Utd. - Brighton 20:25 Leicester - Brentford 20:50 West Ham - Man. City Bein útsending

18:30 Mannamál (e) Einn sígildasti viðtalsþátturinn í íslensku sjónvarpi. Sigmundur Ernir ræðir við þjóðþekkta einstaklinga um líf þeirra og störf. (e) 19:00 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta (e) Mannlífið, atvinnulífið og íþróttirnar á Suðurnesjum (e) 19:30 Útkall (e) Útkall er sjónvarpsútgáfan af sívinsælum og samnefndum bókaflokki Óttars Sveinssonar. 20:00 Matur og heimili (e) Sjöfn Þórðar fjallar um matargerð í bland við íslenska hönnun og fjölbreyttan lífsstíl. (e) 20:30 Mannamál (e) Einn sígildasti viðtalsþátturinn í íslensku sjónvarpi. Sigmundur Ernir ræðir við þjóðþekkta einstaklinga um líf þeirra og störf. (e) 21:00 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta (e) Mannlífið, atvinnulífið og íþróttirnar á Suðurnesjum (e)

21:00 Að sunnan (e) - 14. þáttur 21:30 Að vestan (e) - 12. þáttur 22:00 Að austan (e) - 14. þáttur 22:30 Frá landsbyggðunum (e) 5. þáttur Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn.

Bannað börnum

06:00 Tónlist 11:00 Dr. Phil (10:160) 11:40 The Late Late Show 12:25 The Block (45:47) 13:25 A Million Little Things (16:20) 14:10 The Neighborhood (10:22) 15:05 Tilraunir með Vísinda Villa (5:12) 15:15 Ávaxtakarfan (5:11) 15:30 Hop - ísl. tal 17:00 Nánar auglýst síðar 17:40 Dr. Phil (11:160) 18:25 The Late Late Show 19:10 Love Island Australia (13:29) 20:10 Top Chef (10:14) 21:00 The Rookie (18:22) 21:50 The Capture (1:6) 22:50 Snowfall (1:10) 23:35 The Late Late Show 00:20 Love Island Australia (13:29) 01:20 Law and Order: Special Victims Unit (17:22) 02:05 Chicago Med (18:22) Sport

16:00 Legends: Jamie Carragher 16:30 PL 100 - Paul Scholes 17:00 Wolves - Fulham 2022-23 17:25 Southampton - Leeds 17:50 Man. City - Bournemouth 18:15 N. Forest - West Ham 18:40 Liverpool - Crystal Palace 19:05 Brighton - Newcastle 19:35 Chelsea - Tottenham 20:00 Aston Villa - Everton

Stranglega bannað börnum

Stranglega bannað börnum

18:30 Fréttavaktin Fréttir dagsins í opinni dagskrá. 19:00 Heima er bezt Samtalsþáttur um þjóðlegan fróðleik í anda samnefnds tímarits 19:30 Bridge fyrir alla Þættir um Bridge í umsjón Björns Þorlákssonar. 20:00 433.is Sjónvarpsþáttur 433.is. 20:30 Fréttavaktin (e) Fréttir dagsins í opinni dagskrá. 21:00 Heima er bezt (e) Samtalsþáttur um þjóðlegan fróðleik í anda samnefnds tímarits

20:00 Sjá Suðurland (e) - 3. Þáttur 20:30 Kvöldkaffi - 9. þáttur 21:00 Sjá Suðurland (e) - 3. Þáttur 21:30 Kvöldkaffi - 9. þáttur 22:00 Sjá Suðurland (e) - 3. Þáttur 22:30 Kvöldkaffi - 9. þáttur 23:00 Sjá Suðurland (e) - 3. Þáttur 23:30 Kvöldkaffi - 9. þáttur Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn.


Skyrtur, Bolir, peysur og stakkar

jmjakureyri.is

SÍMI 462 3599

-Fötin skapa manninn

Opið: Mán - fös 10 - 18 Lau. 3. des. 11 - 18 Sun. 4. des. 13 - 17 JMJ og Joe´s eru til húsa að Gránufélagsgötu 4 Akureyri


Þriðjudagurinn 6. desember 12.50 Heimaleikfimi e. 13.00 Kastljós e. 13.25 Kiljan e. 14.05 92 á stöðinni (18:20) e. 14.30 HM stofan 14.50 HM karla í fótbolta (16-liða úrslit) 16.50 HM stofan 17.10 Átök í uppeldinu e. 17.50 KrakkaRÚV 17.51 Tilraunastofan (7:10) 18.14 Áhugamálið mitt (9:20) e. 18.20 Jólamolar KrakkaRÚV e. 18.30 Krakkafréttir 18.35 Randalín og Mundi Dagar í desember (6:24) 18.40 Jólin hjá Claus Dalby e. 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.55 Randalín og Mundi Dagar í desember (6:24) 20.00 Jólamolar 20.15 Yngsta dragdrottning Danmerkur – Jólaóskin (1:2) (Danmarks yngste dragqueen) 20.50 Draugagangur (5:7) (Ghosts II) 21.25 Hljómsveitin (7:10) (Orkestret) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Ummerki (4:6) (Traces) 23.05 Skylduverk (1:7) e. (Line of Duty VI) 00.05 Dagskrárlok

07:55 Heimsókn (9:10) 08:20 The Mentalist (21:22) 09:00 Bold and the Beautiful 09:20 Aðventan með Völu Matt (2:4) 09:40 Impractical Jokers (14:26) 10:20 Eldhúsið hans Eyþórs (4:7) 10:45 Conversations with Friends (4:12) 11:15 Wipeout (10:20) 11:55 30 Rock (2:21) 12:15 Lífið er ljúffengt - um jólin (1:12) 12:20 Nágrannar (8892:58) 12:45 The Great British Bake Off (1:10) 13:50 Listing Impossible (3:8) 14:30 Supergirl (13:20) 15:10 30 Rock (5:21) 15:35 Manifest (3:13) 16:15 A Winter Princess 17:35 Bold and the Beautiful 17:55 Nágrannar (8892:58) 18:25 Veður (340:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn (335:365) 18:55 Annáll 2022 (4:20) 19:00 Ísland í dag (197:265) 19:10 Shark Tank (14:22) 19:55 Inside the Zoo (7:8) 20:55 Masterchef USA (9:20) 21:35 S.W.A.T. (6:22) 22:25 Unforgettable (2:13) 23:05 We Are Who We Are (5:8) 00:00 We Are Who We Are (6:8) 00:50 The Mentalist (21:22) 01:30 Impractical Jokers

Miðvikudagurinn 7. desember 13.00 Heimaleikfimi e. 13.10 Kastljós e. 13.35 Útsvar 2015-2016 (20:27) 14.55 Nautnir norðursins (1:8) e. 15.25 Út og suður (1:17) e. 15.50 Heilabrot (1:10) e. 16.20 Söngvaskáld (1:4) e. 17.10 Í blíðu og stríðu (1:4) e. 17.40 Bækur og staðir e. 17.50 KrakkaRÚV 17.51 Hæ Sámur (21:51) e. 17.58 Lundaklettur (28:39) e. 18.05 Víkingaprinsessan Guðrún 18.10 Örvar og Rebekka (2:52) 18.22 Hvernig varð þetta til? (1:26) 18.25 Krakkafréttir 18.30 Randalín og Mundi Dagar í desember (7:24) 18.40 Jólatónar í Efstaleiti e. 18.52 Vikinglottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.00 Randalín og Mundi Dagar í desember (7:24) (Húsfundurinn) 20.10 Jólamolar 20.20 Kiljan 21.05 Svarti baróninn (5:8) (Baron Noir III) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Leyndarleikur (A Game of Secrets) 23.45 Jólin heima e. (Hemmalive - jul) 00.05 Dagskrárlok

07:55 Heimsókn (10:10) 08:20 The Mentalist (22:22) 09:05 Bold and the Beautiful (8492:749) 09:25 Blindur jólabakstur (1:2) 10:00 Cold Case (4:23) 10:45 Mr. Mayor (7:9) 11:05 30 Rock (9:21) 11:25 Skreytum hús (1:6) 11:40 Ísskápastríð (8:8) 12:20 Lífið er ljúffengt - um jólin (2:12) 12:25 Nágrannar (8893:58) 12:50 The Dog House (2:9) 13:35 Um land allt (6:6) 14:15 The Cabins (2:18) 15:00 Temptation Island USA (4:13) 15:40 Lóa Pind: Örir íslendingar (2:3) 16:25 The Heart Guy (3:10) 17:15 30 Rock (4:22) 17:35 Bold and the Beautiful (8492:749) 18:00 Nágrannar (8893:58) 18:20 Veður (341:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn (336:365) 18:55 Annáll 2022 (5:20) 19:00 Ísland í dag (198:265) 19:25 Afbrigði (7:8) 19:50 An Ice Wine Christmas 21:15 The Good Doctor (3:22) 22:00 Monarch (11:11) 22:50 Unforgettable (3:13) 23:30 Rutherford Falls (9:10) 00:00 Eurogarðurinn (1:8) 00:30 Eurogarðurinn (2:8) 01:00 The Mentalist (22:22)

Bein útsending

Bannað börnum

06:00 Tónlist 12:00 Dr. Phil (167:161) 12:40 The Late Late Show 13:25 Love Island Australia (9:29) 14:25 Survivor (9:13) 15:10 The Block (39:47) 16:10 Venjulegt fólk (5:6) 17:00 90210 (19:22) 17:40 Dr. Phil (168:161) 18:25 The Late Late Show 19:10 Love Island Australia (10:29) 20:10 A Million Little Things (16:20) 21:00 CSI: Vegas (9:10) 21:50 4400 (7:13) 22:35 Joe Pickett (7:10) 23:25 The Late Late Show 00:10 Love Island Australia (10:29) 01:10 Law and Order: Special Victims Unit (13:22) 01:55 Chicago Med (14:22) 02:40 New Amsterdam (6:22) 03:25 Super Pumped (4:7) Sport

16:00 Legends: Ruud Van Nistelrooy (18:20) 16:30 PL 100 - Jimmy Floyd Hasselbaink (3:7) 17:00 Newcastle - Man. City 17:25 West Ham - Brighton 17:50 Tottenham - Wolves 18:15 Leicester - Southampton 18:40 Leeds - Chelsea 2022-23 19:05 Man. Utd. - Liverpool 19:35 Crystal Palace - Aston V. Bein útsending

18:30 Fréttavaktin Fréttir dagsins í opinni dagskrá 19:00 Matur og heimili 19:30 Undir yfirborðið 20:00 Vísindin og við Vísindin og við er þáttaröð um fjölþætt fræða- og rannsóknarstarf innan Háskóla Íslands. Fyrsti þáttur í annarri þáttaröð. 20:30 Fréttavaktin (e) Fréttir dagsins í opinni dagskrá 21:00 Matur og heimili (e)

20:00 Frá landsbyggðunum 20:30 Taktíkin - 10. þáttur 21:00 Frá landsbyggðunum 21:30 Taktíkin - 10. þáttur 22:00 Frá landsbyggðunum 22:30 Taktíkin - 10. þáttur 23:00 Frá landsbyggðunum Ásthildur Ómarsdóttir fer með okkur í ferðalag um landsbyggðirnar. Við sjáum brot af því besta sem N4 hefur fjallað um víðsvegar af landinu. 23:30 Taktíkin - 10. þáttur Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn.

Bannað börnum

06:00 Tónlist 11:00 Dr. Phil (12:160) 11:40 The Late Late Show 12:25 The Block (47:47) 13:25 Love Island Australia (14:29) 15:05 Tilraunir með Vísinda Villa (7:12) 15:15 Ávaxtakarfan (7:11) 15:30 The Road to El Dorado 17:00 Nánar auglýst síðar 17:40 Dr. Phil (13:160) 18:25 The Late Late Show 19:10 Love Island Australia (15:29) 20:10 Survivor (12:15) 21:00 New Amsterdam (8:22) 21:50 Super Pumped (6:7) 22:50 Guilty Party (8:10) 23:20 The Late Late Show with James Corden (52:150) 00:05 Love Island Australia (15:29) 01:00 Law and Order: Special Victims Unit (19:22) 01:45 Chicago Med (20:22) 02:30 The Resident (16:23) 03:15 The Thing About Pam Sport

16:00 Legends: Gianfranco Zola 16:30 PL 100 - Peter Crouch 17:00 Southampton - Man. Utd. 17:25 Wolves - Newcastle 17:50 Man. City - Crystal Palace 18:15 Liverpool - Bournemouth 18:40 N. Forest - Tottenham 19:05 Brighton - Leeds 2022-23 19:35 Chelsea - Leicester

Stranglega bannað börnum

Stranglega bannað börnum

18:30 Fréttavaktin Fréttir dagsins í opinni dagskrá 19:00 Markaðurinn Viðskiptafréttir samtímans í umsjón blaðamanna Markaðarins 19:30 Útkall (e) Útkall er sjónvarpsútgáfan af sívinsælum og samnefndum bókaflokki Óttars Sveinssonar. (e) 20:00 Bíóbærinn Fjallað um væntanlegar kvikmyndir og þáttaraðir ásamt almennu bíóspjalli. 20:30 Fréttavaktin (e) Fréttir dagsins í opinni dagskrá (e) 21:00 Markaðurinn (e) Viðskiptafréttir samtímans í umsjón blaðamanna Markaðarins

20:00 Mín leið - Úlfar Örn 20:30 Garðarölt í Hveragerði(e) 21:00 Mín leið - Úlfar Örn 21:30 Garðarölt í Hveragerði(e) 22:00 Mín leið - Úlfar Örn 22:30 Garðarölt í Hveragerði(e) 23:00 Mín leið - Úlfar Örn 23:30 Garðarölt í Hveragerði(e) Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.Jólatónleikar í Hofi 3. desember

Miðasala í Hofi s. 450 10 00 www.mak.is

Ásamt Stórhljómsveit


Gefðu eihvað næs um jólin Gjafabréf Niceair – fyrir þann sem þig langar að gefa allan heiminn NICEAIR.IS


r a j r y b n a t n e v Að r u k k hjá o ALÞJÓÐLEGI SKAUTADAGURINN ER 4. DESEMBER ÞJÁLFARAR FRÁ SKAUTAFÉLAGINU BJÓÐA UPPÁ FRÍA KENNSLU Á LISTSKAUTA OG HOKKÍ MILLI 13 OG 16

OPNUNARTÍMAR

FÖSTUDAGA 13-16 LAUGARDAGA 13-16 SUNNUDAGA 13-16 skautadiskó! FÖSTUDAGSKVÖLD 19-21Okkar allra lægsta verð Tryggvabrautin á Akureyri lumar á ÓDÝRARA eldsneyti. Þar finnur þú sjálfvirka stöð sem er í hópi þeirra N1 stöðva sem bjóða okkar lægsta verð án allra afslátta og punktasöfnunar. Renndu við þegar þér hentar og fylltu á tankinn af einhverju ÓDÝRARA. Að sjálfsögðu getur þú greitt með N1 kortinu og N1 lyklinum!

ALLA LEIÐ


KLÁRAÐU

JÓLAGJAFIRNAR HEIMA

Carhartt húfa 3.995.- kr

Billi Bi mokkasínur 34.995.- kr

DAY et snyrtitaska 8.995.- kr

Dr Martens skór 35.995.- kr

Malene Birger taska 46.995.- kr

Ganni húfa 14.995.- kr

1-2 DAGA AFHENDING www.ntc.is

online@ntc.is

ntc.is

ntciceland


TAX FREE af öllum * vörum 30. NÓVEMBER - 6. DESEMBER *Gildir ekki af sérpöntunum.

*Að sjálfsögðu fær ríkissjóður 24% virðisaukaskatt af þessari sölu. Verðlækkunin 19,36% er alfarið á kostnað ILVA


Frábært ! í jólapakkann

Söng sögustund

í Hlíðarbæ Óskar Pétursson og Valmar Valjäots

ásamt óvæntum gestum 31. mars og 1. apríl n.k. kl. 19.30

Kaffihúsastemning! Verð miða kr. 4.900.Miðasala í Veiðiríkinu, Óseyri 2


VERÐ

5900

2023 VEGGDAGATAL

með uppáhaldsmyndunum þínum

Tilvalin jólagjöf fyrir þau sem eiga allt!

VERÐ

3200

2023

með standi

VERÐ

2200 áfylling

BORÐDAGATAL Pantið hér: kompanhonnun.is

KOMPAN HÖNNUN


ENGEY Húfa með mynstur

Vindur úlpa fyrir börn Kr. 18.990.-

beggja vegna

Kr. 2.790.-

FÍFA síð Ecodown® úlpa Kr. 29.990.ARIEL

Angora ullarsokkar

Kr. 1.298.REYKJANES barna ullarúlpa Kr. 18.990.MÓAR ullarpeysa Kr. 14.990.-

Eyjafjallajökull hlý dúnúlpa Kr. 48.990.-

Hlýjar gjafir Hlýjar gjafir HAFNARSTRÆTI 106 HAFNARSTRÆTI 106

OPIÐ: MÁN. - MIÐ. 09-18 · FIM. - LAUG. 09-20 · SUN. 10-18

STEINAR

FÖNN ullarúlpa Kr. 44.990.ESJUFJÖLL flíspeysa Kr. 9.990.-

HVÍTANES Merínó húfa Kr. 3.990.-

Coolmax göngusokkar

Kr. 1.490.-

SVARTANES

Merínó ullarbuxur

Kr. 9.990.-

AKUREYRI weekend taska Kr. 6.990.-

FUNI dúnúlpa Kr. 33.990.ASOLO

Falcon herra

Kr. 29.990.-

GRÍMSEY hanskar Kr. 2.990.-FYRIRLESTRAR FRAMUNDAN Á AMTSBÓKASAFNINU Á AKUREYRI

LEIÐIN AÐ PABBALÍFINU LAUGARDAGINN 3. DESEMBER Björn Grétar Baldursson heldur úti Instagram reikningnum @pabba_lifid þar sem hann deilir sinni reynslu af föðurhlutverkinu. Hann ætlar að halda fyrirlestur um foreldrahlutverkið, á kaffihúsi Amtsbókasafnsins, klukkan 13.

UPPLESTUR MEÐ ÆVARI MÁNUDAGINN 5. DESEMBER Ævar Þór Benediktsson les upp úr nýjustu bók sinni, Drengurinn með ljáinn, en hún er fyrsta ungmennabók Ævars. Sigurjón bróðir Ævars myndskreytti bókina. Upplesturinn verður á kaffihúsi Amtsbókasafnsins, klukkan 17.

HÁDEGISFYRIRLESTUR MIÐVIKUDAGINN 7. DESEMBER Brynhildur Björnsdóttir segir frá bókinni sinni, Venjulegar konur - vændi á Íslandi og rannsóknum sínum við gerð hennar. Fyrirlesturinn fer fram á kaffihúsi Amtsbókasafnsins, Lestur Bistro, klukkan 12:15.

Brekkugötu 17 - S: 460-1250 - www.amtsbok.is - bokasafn@amtsbok.is


JÓLIN ERU KOMIN

Á GLERÁRTORGI

FIMMTUDAGUR

16:30 KARÍUS OG BAKTUS VIÐ KAFFITORG

LAUGARDAGUR

13-15

SLÖKKVILIÐIÐ & ÖRYGGISATRIÐIN UM JÓLIN

14-15

FÁÐU MYND MEÐ JÓLASVEINUNUM

15:00

BABY BOP FLYTUR JÓLALÖG

SUNNUDAGUR

14:00 - 15:00 JÓLASVEINARNIR SKEMMTA Á SVÖLUM VERKSMIÐJUNNAR


U

Ungskáld

Allar nánari upplýsingar á ungskald.is

Ritlistakvöld Ungskálda Þriðjudagskvöldið 6. desember kl. 20.00 verður kaffihúsakvöld Ungskálda á LYST í Lystigarðinum. Kvöldið er ætlað ungu fólki á aldrinum 16-25 ára sem hefur áhuga á ritlist. Frábært tækifæri til að hitta önnur skáld, kynnast verkum þeirra og jafnvel lesa upp sín eigin verk. Kaffi, kakó og kökur í boði fyrir gesti.

Úrslit í ritlistakeppni Ungskálda Fimmtudaginn 8. desember kl. 17.00 tilkynnir dómnefnd úrslit í ritlistakeppni Ungskálda 2022 í Amtsbókasafninu á Akureyri.


Jólin í Innbænum Jólasýning í Nonnahúsi og Minjasafninu Viðburðir á næstunni: 3. desember kl. 13-15 – Jólaföndur Jonnu og Bildu 10. desember kl. 14 – Syngjum saman með Svavari Knúti Jólasveinar úr Dimmuborgum heimsækja Minjasafnið í desember – fylgist með

Opið daglega 13-16 – 1000 kr. Ókeypis fyrir fullorðna í fylgd með börnum 1962 2022

Aðalstræti 58, Akureyri • Sími: 462 4162 • minjasafnid.is

Munið árskortið


TIL SÖLU RÓTGRÓIN FATAVERSLUN Á AKUREYRI Verslunin er í góðu húsnæði, fjölbreytt vöruúrval og vönduð vörumerki. Hér er mjög gott tækifæri á ferðinni. Nánar á: enor.is/vordusteinn eða á hermann@enor.is


ÓKEYPIS RAFGEYMAMÆLING! Eigum allar stærðir rafgeyma á lager

Alternatorar og startar í miklu úrvali

Glerárgata 34b, 600 Akureyri • S4611092 • asco@asco.is


2022

115 g hreindýraborgari · Gouda–ostur · Pikklaður rauðlaukur Sinnepsmajónes · Steiktir sveppir · Salat · Franskar Við erum á Olís! Grill66.isHóhóhó Opnum 1. des. Spennandi opnunartilboð í nýrri verslun á Akureyri 1.-4. des. Allt að

-

50% afsláttur

Pssst ... Þú finnur öll opnunartilboðin á kronan.is/ Akureyri

www.kronan.is | Tryggvabraut 8, 600 Akureyri | Opið alla daga 9- 21

Tilboðin gilda eingöngu í verslun Krónunnar á Akureyri 1.-4. des. 2022 eða á meðan birgðir endast.


VIÐ LÉTTUM ÞÉR LÍFIÐ

Framúrskarandi umhverfi fyrir þitt fyrirtæki Nútímalegur og aðlaðandi vinnustaður skiptir starfsfólk og viðskiptavini sífellt meira máli. Við þekkjum öll að þægileg, örugg og hrein vinnuaðstaða hvetur okkur áfram og lætur okkur líða vel. Hjá Dögum sérhæfum við okkur í að skapa framúrskarandi umhverfi með viðskiptavinum okkar og viðhalda því. Þannig getur þú einbeitt þér að því sem skiptir mestu máli fyrir reksturinn. Þjónustuframboð okkar er fjölbreytt og styður við þínar þarfir: • • • • • •

Heildræn fasteignaumsjón Svansvottuð ræsting Eldvarnarfulltrúar Mottuþjónusta Gluggaþvottur Önnur sérverkefni

Finnum lausn sem hentar þínu fyrirtæki.

sala@dagar.is | 580 0600


Nýtt frá NOW Gæði - Hreinleiki - Virkni

Bætiefni koma ekki í staðinn fyrir fjölbreytta fæðu. Ekki neyta meira af vörunni heldur en ráðlagður daglegur neysluskammtur segir til um án ráðlegginga frá lækni. Ófrískar konur, konur með börn á brjósti og þeir sem eru að taka lyf ættu einnig að ráðfæra sig við lækni varðandi inntöku bætiefna. Geymist þar sem börn ná ekki til.


SJÁLFSBJÖRG Á AKUREYRI AUGLÝSIR

Úthlutun styrkja úr Hjálparsjóði Sjálfsbjargar á Akureyri og nágrenni 2022 Styrkirnir verða afhentir á alþjóðadegi fatlaðra laugardaginn 3. desember í æfingasal endurhæfingarinnar á Bjargi að Bugðusíðu 1 kl. 16.00. Einnig mun fulltrúi jólaaðstoðarinnar 2022 mæta og taka við styrk frá félaginu. Jólalegar veitingar í boði. Vonumst til að sjá sem flesta.


ATH.LENGRI OPNUN

MEIRA EN ORÐ FÁ LÝST

ALLT UNDURSAMLEGA FALLEGT OG SKEMMTILEGT

TÖFRAVERÖLD JÓLANNA

JÓLASVEINAR SNJÓKARLAR JÓLASOKKAR HNETUBRJÓTAR BRENNDAR MÖNDLUR JÓLATRÉSTOPPAR ENGLABÖRN KERTALJÓS JÓLAKÖKUR MARSIPANGRÍS BOLSÍUR JÓLAFUGLAR JÓLAKONFEKT JÓLAGLÖGG RJÚKANDI SÚKKULAÐI JÓLAKÚLUR HÚSKARLAHANGIKJÖT JÓLASTJAKAR LÚSÍUR JÓLATE JÓLASKAUTAR JÓLAEPLI NISSAR KANDÍS JÓLAKAFFI SYKURPÚÐAR JÓLASÖGUR JÓLATRÉ JÓLASKÓR JÓLAKRAKKAR SNJÓKORN GRÝLA ARINELDUR JÓLAILMUR JÓLASÖNGUR HREINDÝR JÓLAHÚS JÓLABÍLL NJÓTUM AÐVENTUNNAR ALLT Í BESTA

Hjartanlega velkomin ALLA DAGA OG ÖLL KVÖLD OPIÐ 12 – 21

BÆJABÚAR OG NÆRSVEITAMENN


STILLANLEG HJÓNARÚM

HÖFUM ÞAÐ GOTT HEIMA

GERIÐ GÆÐA- OG VERÐSAMANBURÐ

ÚRVAL AF VÖNDUÐUM HEILSURÚMUM

EITT MESTA ÚRVAL AF HEILSUDÝNUM Á LANDINU

PANDORA STILLANLEGUR HÆGINDASTÓLL

VANDAÐAR SÆNGUR OG KODDAR Í ÚRVALI

Svefn & heilsa WWW.SVEFNOGHEILSA.IS

VERSLANIR: ENGJATEIGI 17-19, REYKJAVÍK S:581 2233

BALDURSNESI 6, AKUREYRI S: 461 1150

OPIÐ: VIRKA DAGA.......KL. 10:00 -18:00 LAUGARDAGA....KL. 12:00 - 16:00 UMBOÐSAÐILAR: HÚSGAGNAVAL, HÖFN Í HF. BARA SNILLD, EGILSSTAÐIR
bestseller.is

Vönduð föt á frábæru verði fyrir alla fjölskylduna.

FRÍ SENDING Á PÖNTUNUM YFIR 10.000 KR.


Viltu starfa í Kjarnaskógi og taka þátt í að framleiða plöntur í skóga og garða framtíðarinnar ásamt því að vera hluti af samheldnum og öflugum vinnustað?

STARFSMAÐUR Í GRÓÐRARSTÖÐ

Helstu verkefni og ábyrgð Vinna við sáningu og umplöntun Afhending plantna Umhirða, flokkun og vetrarfrágangur Ýmis önnur verkefni í samráði við stjórnendur

He

Hæfniskröfur Reynsla sem nýtist í starfi Jákvætt viðhorf og hæfni til að takast á við fjölbreytt og krefjandi verkefni Lipurð og góð færni í samskiptum

STARFSMAÐUR Í TEYMI Á SKÓGARPLÖNTUSVÆÐI Helstu verkefni og ábyrgð Flutningar plantna innan svæðis Umsjón á skógarplöntusvæði Afhending skógarplantna Pökkun og flokkun skógarplantna Sáning og umplöntun skógarplantna Ýmis önnur verkefni í samráði við stjórnendur Hæfniskröfur Lyftarapróf og reynsla á lyfturum er skilyrði Reynsla úr garðyrkju og/eða skógræktarstörfum Menntun á sviði garðyrkju og/eða skógræktar æskileg Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum Jákvætt viðhorf og hæfni til að takast á við fjölbreytt og krefjandi verkefni Lipurð og góð færni í samskiptum Góð kunnátta í íslensku og/eða ensku

Só ga Vi sk

Vi pl íu fr

Um

Só Um er um

Ná Te


í f ?

SÉRFRÆÐINGUR Í RÆKTUN OG UPPELDI GARÐPLANTNA Helstu verkefni og ábyrgð Umsjón með ræktun og viðhaldi á garðplöntusvæði Vinna í sölu garðplantna og umsjón sölusvæðis Ýmis önnur verkefni í samráði við stjórnendur Hæfniskröfur Menntun og/eða reynsla á sviði plöntuuppeldis Menntun á sviði garðyrkju æskileg Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum Lipurð og góð færni í samskiptum Jákvætt viðhorf og hæfni til að takast á við fjölbreytt og krefjandi verkefni Góð íslenskukunnátta

Sólskógar eru vaxandi garðyrkjufyrirtæki á Akureyri sem ræktar garðplöntur fyrir heimamarkað og skógarplöntur fyrir allt landið. Við erum stærsti garðplöntuframleiðandi á Norðurlandi og stærsti skógarplöntuframleiðandi landsins. Við vinnum nú að því að tæknivæðast til að auka plöntuframleiðsluna og gæði hennar. Við erum stoltir þátttakendur í uppbyggingu skógræktar, landgræðslu og kolefnisbindingar til framtíðar. Umsóknarfrestur er til og með 9. desember 2022 Sótt er um störfin á www.mognum.is. Umsókn skal fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni umsækjanda. Nánari upplýsingar veita Sigríður Ólafsdóttir; sigga@mognum.is og Telma Eiðsdóttir; telma@mognum.is.


JÓLASVEINARNIR Í DIMMUBORGUM mæta í sitt árlega jólabað í Jarðböðunum laugardaginn 3. desember kl. 16:00

MIÐASALA Á TIX.IS

Við hlökkum til að taka á móti ykkur

JARÐBÖÐIN VIÐ MÝVATN


Rekstrarstjóri viðhalds Alcoa Fjarðaál leitar að reyndum sérfræðingi í starf rekstrarstjóra viðhalds á aðalverkstæði. Í hátæknivæddu álveri Alcoa Fjarðaáls vinnur öflugur hópur fólks að því að tryggja áreiðanleika búnaðar með bestu viðhaldskerfum sem völ er á. Rekstrarstjórar hafa yfirumsjón með viðhaldi og viðhaldskostnaði á hverju framleiðslusvæði.

Ábyrgð og verkefni • Yfirumsjón með viðhaldsþjónustu á

Hæfniskröfur • Háskólapróf í verkfræði, tæknifræði

farartækjaverkstæði, loftveitu og lóð

eða önnur hagnýt menntun

• Samskipti við framleiðendur búnaðar

• Reynsla af rekstri viðhalds

varðandi viðhald og endurnýjun • Þróun viðhaldsáætlana með

áreiðanleikateymi og eftirfylgni • Umbætur í rekstri tækja og búnaðar • Tæknistuðningur og bilanagreining

• Jákvæðni og atorkusemi • Frumkvæði og skipulagshæfni • Góð íslensku- og enskukunnátta • Góð tölvukunnátta

Frekari upplýsingar um starfið veitir Árni Páll Einarsson, framkvæmdastjóri viðhalds og áreiðanleika, í tölvupósti á netfangið arni.einarsson@alcoa.com eða í síma 843 7719. Í samræmi við jafnréttisstefnu Alcoa Fjarðaáls og lög nr. 150/2020 eru einstaklingar af öllum kynjum hvattir til að sækja um. Hægt er að sækja um starfið á www.alcoa.is. Umsóknarfrestur er til og með mánudeginum 5. desember.


Aðventutilboð Fögnum aðventunni á Akureyri Við bjóðum upp á ógleymanlega aðventu, slökun, kræsingar og góðar stundir á Berjaya Akureyri Hotels og Aurora Restaurant. Aðventutilboð: Hótelgisting fyrir 2 með morgunverði og fordrykk 22.900 kr. Viðbótarpakkar: Þriggja rétta óvissuferð með jólaívafi 11.100 kr. auka á mann. Smáréttaveisla með freyðandi víni 8.500 kr. auka á mann. Jólabröns (alla sunnudaga kl. 12–14) 7.900 kr. auka á mann.

Tilboð gildir 15. nóvember til 18. desember.


Hjúkrunarfræðingur á heilsugæslu Við leitum að jákvæðum og öflugum hjúkrunarfræðingi til starfa á heilsugæslu Alcoa Fjarðaáls. Starfshlutfall er sveigjanlegt frá 50% upp í 100%. Heilbrigði og vellíðan starfsmanna eru forgangsmál hjá okkur og heilsugæslan í álverinu er hluti af fjölbreyttri starfsemi mannauðsteymis fyrirtækisins. Hjúkrunarfræðingar manna heilsugæsluna á virkum dögum og læknar hafa þar reglulega viðveru.

Ábyrgð og verkefni

Hæfniskröfur

• Heilsufarsskoðanir starfsmanna

• Hjúkrunarfræðimenntun

• Fyrsta meðferð og þjónusta vegna

• Starfsreynsla í heilsugæslu æskileg

veikinda eða meiðsla

• Upplýsingamiðlun og ráðgjöf • Samstarf og skipulag vegna viðveru lækna • Gagnavarsla og skýrslugerð • Umsjón með aðföngum • Eftirfylgni og viðhald staðla og ferla

• Framúrskarandi færni í mannlegum samskiptum • Sjálfstæði og frumkvæði í vinnubrögðum • Skipulagshæfileikar og nákvæmni • Góð íslensku- og enskukunnátta • Góð tölvukunnátta

Frekari upplýsingar veitir Birgitta Inga Birgisdóttir í tölvupósti á netfangið birgittainga.birgisdottir@alcoa.com eða í síma 843 7770. Í samræmi við jafnréttisstefnu Alcoa Fjarðaáls og lög nr. 150/2020 eru einstaklingar af öllum kynjum hvattir til að sækja um. Hægt er að sækja um starfið á www.alcoa.is. Umsóknarfrestur er til og með mánudeginum 5. desember.


JÓLATÓNLEIKAR

Kósý jól í sveit HEIMIR, RANNVÁ OG SIGGI

3.DESEMBER KL.20 DALVÍKURKIRKJA 4.DESEMBER KL.17 GRENIVÍKURKIRKJA

23.DESEMBER KL.17 OG KL.20 MINJASAFNSKIRKJAN

MIÐAVERÐ 3.500 VIÐ INNGANGINN

Skessugil 14-102 Búseturéttur til endursölu

Mjög góð 4 herbergja íbúð á fyrstu hæð í fjórbýli 102 fm, á barnvænum stað í Giljahverfi. Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús, stofu, baðherbergi, þrjú svefnherbergi, þvottahús og geymslu innan íbúðar. Búseturéttur er kr. 4.400 þúsund og mánaðargjald er kr. 187 þúsund. Hiti og öll húsgjöld innifalin en rafmagn greiðist skv. mæli. Íbúðin er laus til afhendingar um miðjan febrúar eða skv. nánara samkomulagi. Umsóknarfrestur er til og með 4.desember. Skrifstofa félagsins í Baldursnesi 4 Afgreiðslutími kl. 9-12 mánudaga til fimmtudaga. Sími skrifstofu: 460 5800 Netfang: bufesti@bufesti.is Heimasíða: www.bufesti.is Búfesti er á facebook og Instagram


LÆGSTA VERÐ ÓB ER VIÐ HLÍÐARBRAUT AKUREYRI


Sölu- og lagerstarf á Akureyri BM Vallá leitar að drífandi sölu- og lagerstarfsmanni í verslun fyrirtækisins að Sjafnargötu. Starfið felur í sér afgreiðslu og ráðgjöf til viðskiptavina ásamt vörumóttöku og frágangi.

Helstu verkefni og ábyrgð • • • • •

Ráðgjöf til viðskiptavina Sala og afgreiðsla í verslun Afhending á vörum af lager Vörumóttaka og tiltekt Önnur tilfallandi verkefni

Menntunar- og hæfniskröfur • • • • • •

Iðnmenntun og/eða reynsla af byggingarvinnu er kostur Reynsla af söluráðgjöf Reynsla af lagerstörfum æskileg Lyftarapróf er kostur Almenn tölvukunnátta Færni í íslensku

Sótt er um starfið á alfred.is Umsóknarfrestur er til og með 11. desember næstkomandi. Upplýsingar um starfið veitir Ívar Ragnarsson, ivar@bmvalla.is BM Vallá | Reykjavík | Akureyri | Akranes | Reyðarfjörður | bmvalla.is | Sími: 412 5050 | sala@bmvalla.is

www.byggd.is

Greta Huld

Lögg. fasteignasali greta@byggd.is

Björn

Björn

Berglind

Lögg. fasteignasali

Lögg. fasteignasali hdl. bjorn@byggd.is bjorn@byggd.is Lögg. fasteignasali

Árni Ólafur Már Freyja Freyja Hrl.

Nemi til lögg.Ritari fast. Ritari olafur@byggd.is

FURUVELLIR 7 Vel staðsett og gott atvinnuhúsnæði til leigu eða sölu, sem skráð er sem vörugeymsla á neðri hæð og verslun og skrifstofa á efri hæð. Undanfarið hefur verið rekið þar eldhús og veitingasalur á neðri hæð ásamt lagerrými en fjögur skrifstofurými á efri hæð sem öll eru í útleigu. Tilboðsfrestur er til kl. 16 þriðjudaginn 6. desember. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu Byggðar. Stærð: 765,8 fm.

STRANDGATA 17

Um er að ræða Strandgötu 17 einbýlishús á tveimur hæðum og stendur á horni Strandgötu og Glerárgötu gegnt Hofi menningarhúsi. Vakin er athygli á því að kvöð er á húsinu um að hluti þess skuli rifinn og það byggt í stíl við upprunalegt hús. Óskað er eftir tilboðum í eignina

LANGAHLÍÐ 6

Vel skipulögð fimm herbergja íbúð á vinsælum stað í Glerárhverfi á neðri hæð í fjórbýlishús ásamt stakstæðum bílskúr sem er 28 fm. Húsið hefur fengið gott viðhald, það meðal annars málað 2021, skipt um skólp og pappi á þakiendurnýjaður á síðustu 10 árum. Stærð: 168,8 fm. Verð: 74 mkr.

MÚLASÍÐA 3 – 203

Skemmtileg, rúmgóð og töluvert endurnýjuð 4 herbergja íbúð á 2. Hæð í fjölbýlishúsi á frábærum stað í Síðuhverfi. Þá hefur húsinu verið nokkuð vel við haldið meðal annars múrviðgert og málað 2022. Stærð: 121,1 fm. Verð: 45,7 mkr.

MIKIL SALA ◊ VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ


TRAUST FASTEIGNASALA

464 9955

byggd@byggd.is

SKIPAGATA 16 ◊ OPIÐ KL. 9-17 FÖS 9-16 ◊

FASTEIGNASALAN BYGGÐ

MUNKAÞV.STR. 34 – 102

KEILUSÍÐA 4 – 303

DALSGERÐI 2 D

Tveggja herbergja íbúð á neðri hæð í þríbýlishúsi á neðri Brekku. Gengið er inn í íbúðina á suðurhlið hússins en í sameiginlegt þvottahús og geymslur á norður hlið þess. Eignin er í útleigu. Stærð: 67,3 fm. Verð: 29,9 mkr.

Vel skipulögð, björt og mikið endurnýjuð 4 herbergja íbúð á þriðju og efstu hæð í fjölbýlishúsi á frábærum stað í Síðuhverfi, rétt við leik- og grunnskóla. Eignin getur verið laus við kaupsamning. Stærð: 96,4 fm. Verð: 39,9 fm.

Mjög skemmtileg og rúmgóð 5-6 herbergja raðhúsaíbúð á tveimur hæðum á mjög vinsælum stað á efri Brekku. Eignin hefur verið nokkuð endurnýjuð og sérstaklega veröndin vestan við hús. Stærð: 151,8 fm. Verð: 76,9 mkr.

KARLSR.TORG 4 – DALV.

TÚNGATA 18 – SIGLUF.

Fjögurra herbergja raðhúsíbúð á einni hæð með sérgeymslu í sameign sem er ekki inni í fermetratölunni og er staðsett í austurhluta hússins. Timburverönd er sunnan við húsið og einnig fyrir framan íbúð með litlu geymsluskýli. Þak hefur verið endurnýjað. Stærð: 96,9 fm. Verð: 53,9 mkr.

Þriggja hæða einbýlishús á þremur hæðum, skiptist í hæð og ris sem er 6 herbergja en á Glæsilegt og mjög mikið endurnýjað þriggja jarðhæðinni er 3 herbergja ca. 70 fm. íbúð hæða og fimm herbergja einbýlishús, kjallari, með sérinngangi sem er í útleigu. Eignin er hæð og ris. Húsið stendur á eignarlóð og frágangur breytinga mjög vandaður. mjög vel staðsett og mikið endurnýjuð. Stærð: 180,4 fm. Verð: 49,7 mkr. Stærð: 134,8 Verð: 74,9 mkr.

EINHOLT 16 B

VÍÐILUNDUR 24 - 203

Vel skiplögð og töluvert endurnýjuð tveggja herbergja íbúð á 2. hæð í fjöleignarhúsi með lyftu fyrir 60 ára og eldri. Sér geymsla fylgir eigninni, auk sameiginlegs þvottahúss á hæð og sér geymsla í sameign í kjallara. Laus við samningsgerð. Stærð: 79,8 fm. Verð: 47,5 mkr

BORGARSÍÐA 6

Glæsilegt 4-6 herbergja einbýlishús á tveimur hæðum með stakstæðum stórum bílskúr og heitum potti á steyptri verönd. Bakvið húsið er fallegt opið svæði, skemmtilegur staður í Síðuhverfinu. Í dag er eignin fjögurra herbergja en hægt að bæta við tveimur herbergjum. Stærð: 194,1 fm. Verð: 112 mkr.

LINDASÍÐA 4 - 502

TJARNARLUNDUR 12 E

Skemmtileg tveggja herbergja íbúð á 5. Hæð til suðurs með glæsilegu útsýni í í húsi fyrir 60 ára og eldri. Úr húsinu er innangengt um gang yfir í félagsmiðstöð eldri borgara í kjallara að Bjargi. Stærð: 69,1 fm. Verð: 39,9 mkr.

Um er að ræða þriggja herbergja íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Íbúðin er skráð samtals 75,8 fm að stærð og að auki er sér geymsla í sameign á 1. hæð sem er um 6 fm. að stærð. Húsið var málað að utan 2021. Verð: 38,5 mkr.

DAVÍÐSHAGI 2 – 505

HÓLAVEGUR 8

Fallegt og mikið endurnýjað tveggja herbergja 59,2 fm timbur einbýlishús miðsvæðis á Siglufirði. Frábært tækifæri á að eignast Falleg og vel skipulögð þriggja herbergja íbúð einbýli á vinsælum ferðamannastað á Norðurlandi þar sem mikið er um afþreyingu á efstu hæð í nýlegu fjólbýli með lyftu ásamt eins og golfvöll, skíðasvæði og aðra stæði í bílakjallara. Sameign er snyrtileg og náttúruparadís. Heitur pottur er á rúmgóðum gengið er í íbúðina af svalagangi. sólpalli sem er smíðaður úr lerki. Stærð: 59,2 fm. Verð: 29,9 mkr. Stærð: 77,7 fm. Verð: 60 mkr.mkr.

FRÍTT SÖLUVERÐMAT - ALLAR EIGNIR Á BYGGD.IS


Við sýnum allar eignir sjálf Fagmennska frá fyrstu heimsókn 460 6060 NÝTT

Hafnarstræti 97 (Krónunni) á 1. hæð

Hjallalundur 18 íbúð 502

Glæsileg 6-7 herbergja penthouse íbúð á frábærum stað í Lundahverfi. Íbúðin er 185,4 fm. ásamt tveimur rúmgóðum bílastæðum í bílakjallara. Ath: Stærð bílastæða eru ekki skráð í séreignafermetrum íbúðar. Geggjuð íbúð. Einstakt útsýni!

Tilboð

NÝTT

Lyngholt 19

Rúmgott og vel skipulagt 279,2 fm. einbýlishús með góðu útsýni á góðum stað í botlanga. Á l.hæð er lítil aukaíbúð sem er í útleigu. Íbúðirnar eru samtals u.þ.b. 240,5 fm og bílskúrinn 38,7 fm.

Verð 112,9 millj.

NÝTT

Flögusíða 4

Mikið endurnýjað samtals 250,2 fm einbýlishús á rólegum og barnvænum stað í Síðuhverfi á Akureyri. Stakstæður 34,6 fm bílskúr sem búið er að innrétta sem litla studioíbúð.

Verð 114,9 millj.

NÝTT

Helluland, Aðaldal í Þingeyjarsveit

Til sölu er jörðin Helluland í Þingeyjarsveit ásamt öllum húsakosti og veiðirétti í Laxá í Aðaldal svo og öllu því sem jörðinni fylgir og fylgja ber.

Verð 95,0 millj.


Arnar

Framkvæmdastjóri Löggiltur fasteignasali gsm: 898 7011 arnar@eignaver.is

Lína Rut

Löggiltur fasteignasali, lögfræðingur og löggiltur leigumiðlari lina@eignaver.is

Tryggvi

Begga

Löggiltur fasteignasali gsm: 862-7919 tryggvi@eignaver.is

Markaðsmál og bókhald gsm: 896 0212 ragga@eignaver.is

www.eignaver.is

Opnunartími: Alla virka daga 9:00 - 17:00

NÝTT

Ragnheiður

Löggiltur fasteignasali gsm: 845-0671 begga@eignaver.is

ÞÓRUNNARSTRÆTI 114 / HAMARSTÍGUR 11

Um er að ræða fjórar íbúðir ásamt hlutdeild í sameign og lóðarréttindum. Húseignin hefur verið endurnýjuð mikið undanfarið ár á vandaðan hátt og búið er að breyta húseigninni þannig að nú eru í henni fjórar glæsilegar íbúðir. Fallegar innréttingar og gólfefni. Vandað hefur verið til verka í kringum allt húsið og m.a. þá hefur verið sett grjóthleðsla, gangstéttar og rúmgott bílaplan með snjóbræðslukerfi, rafhleðslustöð o.fl. Íbúð 101 3ja herbergja íbúð á l. hæð ásamt geymslu, sem áður var bílskúr. Samtals 105,8 fm. Verð: kr. 64.900.000.

Íbúð 102 3ja herbergja íbúð á l. hæð ásamt geymslu í kjallara. Samtals 126,5 fm. Verð: kr. 72.900.000.

Íbúð 201 3ja herbergja íbúð á 2. hæð ásamt geymslu í kjallara. Samtals 102,5 fm. Verð: kr. 65.900.000.

Íbúð 202 4ra herbergja íbúð á 2. hæð ásamt geymslu í kjallara. Samtals 105,9 fm. Verð: kr. 65.900.000.

Holtagata 9

Mjög gott 207,0 fm. einbýlihús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr á frábærum stað á neðri-Brekku. Búið er að breyta húsinu í tvær aðskildar íbúðir.

Verð 92,9 millj.

Steinahlíð 3

Falleg 4-5 herbergja íbúð í raðhúsi á tveimur hæðum á vinsælum stað í Glerárhverfi. Íbúðin er 119,1 fm.

Verð 61,9 millj.


Við sýnum allar eignir sjálf Fagmennska frá fyrstu heimsókn 460 6060

Hafnarstræti 97 (Krónunni) á 1. hæð

Hólavegur 5, Dalvík

Fallegt og mikið endurnýjað 8 herbergja einbýlishús á góðum stað miðsvæðis á Dalvík. Húsið er samtals 218 fm. Kjallari, hæð og ris.

Verð 52,5 millj.

Hólsgerði 2

Fallegt 256,2 fm. einbýlishús með góðu útsýni á vinsælum stað á Brekkunni. Á fyrstu hæð er c.a. 60 fm. aukaíbúð/leiguíbúð í stað bílskúrs.

Kjalarsíða 18a

Mjög góð og vel skipulögð 4ra herbergja íbúð á 3ju hæð í góðu fjölbýli. Húseignin er í suður-enda á efstu hæð með góðu útsýni.

Verð 39,5 millj.

Birkilundur 19

Glæsilegt, mikið endurnýjað og bjart 5-6 herbergja einbýlishús á einni hæð með bílskúr á góðum stað á Brekkunni. Húseignin er 205,1 fm. á 1.008,0 fm.

Kjarnagata 41-202

Mjög góð 102,1 fm 4ra til 5 herbergja íbúð á 2.hæð í góðu fjölbýli. Eignin getur verið laus fljótlega.

Verð 109,0 millj.

Verð 110,9 millj.

Verð 58,3 millj.

Strandgata 11

Ægissíða 27 Grenivík

Lyngholt 2 eh

Flott íbúð í miðbæ Akureyrar.Íbúðin er 3ja herbergja 52,8 fm efri hæð í mikið endurnýjuðu húsi. Allt innbú fylgir með.

Fallegt og þó nokkuð endurnýjað sex herbergja einbýlishús á tveimur hæðum ásamt stakstæðum bílskúr. Húseignin er samtals 219,2 fm.

Björt og rúmgóð efri sérhæð ásamt bílskúr í góðu og virðulegu tvíbýli á Akureyri. Góðir leigumöguleikar í kjallara. Samtals er eignin 177,7 fm. Þar af er bílskúr

Verð 32,9 millj.

Verð 57,0 millj.

Verð 59,9 millj.

Skarðshlíð 42a - Skútar

Melasíða 6j

Brekkugata 38 - 101

Rúmgóð og björt 4ra herbergja íbúð á 3ju hæð í litlu fjölbýli. Íbúðin er laus til afhendingar fljótlega.

Rúmgóð, björt og falleg 2ja herbergja 104,6 fm. íbúð á jarðhæð með sólskála í góðu fjöleignarhúsi með lyftu og stæði í bílgeymslu. . Laus strax.

Verð 42,9 millj.

Verð 61,9millj.

Um er að ræða 191,0 fm einbýlishús á þremur hæðum á frábærum útsýnisstað. Sannkallaður búgarður í bæ.

Verð 74,9 millj.


Frítt verðmat vegna sölu fasteigna

FASTEIGNASALA AKUREYRAR Skipagata 1 | 600 Akureyri

MÝRARVEGUR 124

Afar fallegt og mikið endurnýjað 151m2 einbýlishús á góðum stað á Brekkunni, eign í mjög góðu ástandi, sólpallur Verð 85,5 m. og heitur pottur.

MUNKAÞVERÁRSTRÆTI 17

231m2 einbýlishús á mjög vinsælum stað á Brekkunni, með rúmgóðum bílskúr og sólpalli, fallegt útsýni. Flott staðsett einbýli á besta stað í bænum. Verð 79,9 m.

FJÓLUGATA 2

TT NÝ

TT

fastak.is | Sími: 460 5151

HRÍSEYJARGATA 5

Ákaflega smekklega endurnýjað einbýlishús á Eyrinni, góðir gluggar, þak endurbætt, nýlegt baðherbergi og eldhús, gólfefni og hurðir.

SKARÐSHLÍÐ 15 Björt 2ja herbergja 53,4m2 íbúð á þriðju hæð í fjölbýli í Glerárhverfi.

Verð 44,9 m.

ENGIMÝRI ÖXNADAL

Til sölu 233m2 einbýlishús, 116m2 hlaða, 86,4m2 fjárhús, hesthús sem er 237,8m2 og gróðurhús, landstærð er 1,75ha.

Verð 27,3 m.

BORGARHLÍÐ 2F

Mjög falleg 5 herb. eign, rétt við Glerárkóla og leikskólann Klappir, íþróttasvæði Þórs. Verð 76,9 m.

VÍÐIHLÍÐ 5 604 HÖRGÁRSVEIT

HAFNARSTRÆTI 81

Tveggja hæða einbýlishús í göngufæri við miðbæinn, með möguleika á tveimur útleigueiningum. Stærð 113,8 m2 Verð 45,0 m.

75,6m2 þriggja herb. á kr. 49,0 millj. og ein fjögurra herb. 107,6m2,verð kr. 67,0 millj. Afhending: febrúar/mars 2023

42,6 m2 stúdíóíbúð á annarri hæð í miðbæ Akureyrar, íbúðin er í útlegu.

FLÖGUSÍÐA 4

SKARÐSHLÍÐ 40

LÆKJARVELLIR 1 106 F

Mjög gott og mikið endurnýjað, 250,2 fm, einbýlishús að Flögusíðu 4. Íbúð er 215,6 fm og bílskúr 34,6 fm, í bílskúr er leigu íbúð.

Afar rúmgóð þriggja herbergja íbúð á jarðhæð með bílskúr, íbúðin hefur öll verið nýstandsett og hin gæsilegasta. Verð 54,9 m.

Verð 25,2 m.

45,2m2 geymsluhúsnæði, vélslípað gólf, stór innkeyrsluhurð ásamt gönguhurð, malbikuð lóð í kringum húsið, laust til afhendingar strax.


Sími 461 2010 www.kasafasteignir.is

Kasa Fasteignir - Ráðhústorgi 1 - 600 Akureyri - Opið alla virka daga milli 10:00 - 17:00 Heiðarlundur 4G

NÝTT

Opið hús fimmtud. 1. des milli kl. 16:00 - 17:00 - Skráning á skrifstofu.

Bjart, fallegt og töluvert endurnýjað 4-5 herbergja 151,9 fm raðhús með bílskúr í Lundarhverfi. Íbúðin skiptist í neðrihæð: forstofa, þvottahús, eldhús, stofu, gestasalerni og bílskúr. Efrihæð: Þrjú svefnherbergi, hol og baðherbergi ásamt suður og norður svölum. Rúmgóður suður sólpallur. Frábær staðsetning, rétt við leik- og grunnskóla. 4-5 herb. 151,9 fm. 78,9 m.

Gudmannshagi 1

NÝTT

Björt og falleg 4 herbergja 79,1 fm íbúð á efstu hæð í nýlegri lyftublokk ásamt sér bílastæði í bílakjallara. Íbúðin er laus til afhendingar. Eignin skiptist í forstofu, baðherbergi þar sem gert er ráð fyrir þvottaaðstöðu, eldhús, stofu, gang, hjónaherbergi og tvö barnaherbergi. Íbúðinni fylgir 7,7 fm geymsla i kjallara og 6 fm svalir til norðurs ásamt sér merktu stæði í bílakjallara. 4 herb. 79.1 fm. 54,9 m.

Ásatún 38

NÝTT

Ásatún 38 íbúð 102. Björt og falleg 95,6 fm 3-4 herbergja enda íbúð á jarðhæð með rúmgóðum suður sólpalli í fjölbýli í Naustahverfi á Akureyri. Eignin skiptist í forstofu, eldhús og stofu í sama rými, þrjú svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús. Frábært útsýni, stutt í leik- og grunnskóla ásamt verslun. 3-4 herb. 95,6 fm. 53,9 m.

Ásatún 38

Ásatún 38 íbúð 301. Björt og falleg 102,3 fm 4 herbergja enda íbúð á þriðju (efstu) hæð í fjölbýli í Naustahverfi á Akureyri. Eignin skiptist í forstofu, eldhús og stofu í sama rými, þrjú svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús ásamt sér geymslu í sameign. Frábært útsýni, stutt í leik- og grunnskóla ásamt verslun. Eignin er laus við kaupsamning. 4 herb. 102,3 fm. 54,5 m.


Sigurpáll

Sigurbjörg

Helgi Steinar

Vilhelm

Lögg. Fast. S: 696 1006

Lögg. Fast. S: 864 0054

Lögg. Fast. S: 666 0999

Skrifstofa S: 891 8363

Kasafasteignir

Kasafasteignir

Sendu okkur fyrirspurn á netfangið: kasa@kasafasteignir.is

Lyngholt 19

Fallegt 279,2 fm einbýlishús með tveimur íbúðum í Holtahverfi. Báðar íbúðir eru í dag í útleigu. Stærri íbúðin skiptist í stofu, borðstofu, eldhús, þvottahús, fjögur svefnherberbergi, baðherbergi, sólpall og á neðri hæð er salerni, herbergi/geymsla, hol og rúmgóður bílskúr. Lítil íbúð er svo í hluta neðri hæðar skiptist í forstofu, hol/stofu, eldhús, salerni og tvö svefnherbergi. 7 herb. 279,2 fm. 112,9 m.

Gránufélagsgata 31

NÝTT

202,4 fm einbýlishús á tveimur hæðum með bílskúr. Húsinu hefur verið breytt í fjórar útleigueiningar sem skila góðum leigutekjum. Allar íbúðirnar eru með sérinngangi, þrjár u.þ.b. 40 fm íbúðir eru á jarðhæð og á efri hæð hússins er stærri u.þ.b. 80 fm íbúð. Lítið tiltökumál væri að breyta innra skipulagi hússins aftur og nýta sem einbýli. Miklir möguleikar í útleigu til ferðmanna. 8 herb. 202,4 fm. 78,9 m.

Hjallatún 11

Björt og falleg 3 herbergja 100 fm íbúð á efri hæð með svölum til vesturs og rúmgóðum sólpalli við inngang. Eignin skiptist í forstofu, gang, eldhús, stofu/borðstofu, baðherbergi, tvö svefnherbergi, geymslu og þvottahús. Frábært staðsetning sutt í leik- og grunnskóla, golfvöllinn og verslun. Eignin getur verið laus fljótlega. 3 herb.

100 fm.

57.5 m.

Dalsgerði 2D

Brekkugata 5

Falleg og vel staðsett 5-6 herbergja 151,8 fm raðhúsaíbúð á tveimur hæðum á Brekkunni. Efrihæð: Forstofa, eldhús, stofa, sjónvarpshol, baðherbergi og eitt svefnherbergi. Neðri hæð: Sér inngangur, gangur, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, geymsla og þvottahús.

Endurbyggt húsnæði í hjarta Akureyrar, 2 hæðir og ris samtals 159,8 fm. Eignin stendur á eignarlóð og fylgir einkabílastæði bakvið húsið. 99,9 m.

5-6 herb.

151,8 fm.

76,9 m.


E I G N A M I Ð L U N Pakkhúsið · Hafnarstræti 19 · Opið alla virka daga kl.9-17

Sími 466 1600

·

w w w. ka u p a . i s

MIKIL SALA, VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ SMÁRAHLÍÐ 14 B

Skemmtileg þriggja herbergja íbúð á jarðhæð með litlum sólpalli til suður Stærð 83,3 m² Verð 41.890.000

GELDINGSÁ LÓÐ NR. 20

Fallegt sumarhús á góðum útsýnisstað í Vaðlaheiðinni gegnt Akureyri. Bústaðurinn er samtals 80,1 m² auk 15 m² geymsluhúss og 6 m² krakkahúss. Verð 44,8 millj.

DAVÍÐSHAGI 2 ÍBÚÐ 502

MARGRÉTARHAGI 2 ÍBÚÐ 203

Vönduð 4ra herbergja endaíbúð á efri hæð með sér inngangi í fjölbýlishúsi í Hagahverfi og 27 m² bílskúr. Á þaki bílskúrs fylgir eigninni verönd, um 69,5 m² að stærð. Stærð 148,6 m² Verð 88,9 millj.

FJÖLNISGATA 6 - EIGNARHLUTI 110

Gott atvinnuhúsnæði, austur endi með tveimur stórum innkeyrsluhurðum. Húsið er byggt árið 2009 og skráð 225,3 m² að stærð en þar af telur milliloft 50,5 m² Verð 73,0 millj.

AUSTURBYGGÐ 9

SÉR STÆÐI Í BÍLAGEYMSLU FYLGIR ÍBÚÐINNI Glæsileg 2ja herbergja íbúð á 5.hæð, efstu í fjölbýli með lyftu í Hagahverfi. Stærð 62,6 m² Verð 47,9 millj.

www.kaupa.is

Vel skipulagt 5 herbergja einbýlishús á með sambyggðum bílskúr á vinsælum stað á Brekkunni. Stærð 215,6 m² Verð 79,0 millj.


Sigurður S. Sigurðsson Löggiltur fasteignasali siggi@kaupa.is s. 862 1013

Björn Davíðsson Löggiltur fasteignasali bubbi@kaupa.is s. 862 0440

Íris Egilsdóttir hdl. Löggiltur fasteignasali iris@kaupa.is s. 868 2414

HRANNARBYGGÐ 13 ÓLAFSFIRÐI

Vel skipulagt 5 herbergja einbýlishús á einni hæð með sambyggðum bílskúr. Stærð 177,6 m², þar af telur bílskúr 42,3 m² Verð 39,0 millj.

STÓRHOLT 8

Linda Brá Sveinsdóttir Löggiltur fasteignasali linda@kaupa.is s. 866 8535

Þórunn Friðlaugsdóttir Ritari thorunn@kaupa.is s. 691 4414

Sigurður H. Þrastarson Löggiltur fasteignasali siggithrastar@kaupa.is s. 888 6661

AÐALGATA 33 ÓLAFSFIRÐI

Vel skipulagt 5 herbergja einbýlishús á einni hæð með sambyggðum bílskúr. Stærð 173,1 m² þar af telur bílskúr 29,8 m² Verð 36,0 millj.

TJARNARLUNDUR 14

EIGNIN ER LAUS VIÐ KAUPSAMNING Stór einbýlishús á þremur hæðum með bílskúr auk 3ja herbergja íbúðar með sér inngangi. Stærð 326,8 m². Á baklóðinni er gamalt hús, byggt árið 1915 og er það skráð 87,0 m² að stærð. Heildarstærð eignar er því 413,8 m² Verð 102,5 millj.

KJARNAGATA 51 - ÍBÚÐ 310

Góð 3ja herbergja íbúð á jarðhæð í fjölbýli í Lundahverfi. Stærð 76,0 m² Verð 39,9 millj.

DAVÍÐSHAGI 6 ÍBÚÐ 303

EIGNINNI FYLGIR SÉR STÆÐI Í BÍLAGEYMSLU Nýleg 5 herbergja íbúð á 3. hæð suður enda í fjölbýli með lyftu í Hagahverfi. Stærð 104,9 m² þar af er geymsla í kjallara 7,6 m² Verð 68,5 millj.

Nýleg 3ja herbergja íbúð á 3.hæð, efstu fjölbýli með lyftu í Hagahverfi. Stórar suður svalir Stærð 77,7 m² Verð 51,0 millj.

www.kaupa.is


E I G N A M I Ð L U N Pakkhúsið · Hafnarstræti 19 · Opið alla virka daga kl.9-17

Sími 466 1600

·

w w w. ka u p a . i s

MIKIL SALA, VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ SKÁLAGERÐI 5

KOTÁRGERÐI 21

Vel staðsett 6-7 herbergja einbýlishús með bílskúr og á 2 hæðum innst í lítilli botnlangagötu á Brekkunni. Stærð 244,4 m² Verð 104,9 millj.

Skemmtilegt 5-6 herbergja einbýlishús á 2 hæðum á vinsælum stað á Brekkunni. Stærð 190,1 m² Verð 97,9 millj.

SPORATÚN 12

HALLDÓRUHAGI 12 - ÍBÚÐ 101

Vel skipulögð 4-5 herbergja parhúsaíbúð á einni hæð með innbyggðum bílskúr. Glæsileg 3ja herbergja íbúð á neðri hæð í nýlegu fjölbýli í Hagahverfi. Stærð 161,0 m², þar af telur bílskúr og geymsla 44,7 m² Stærð 93,5 m² Verð 96,6 millj. Verð 61,9 millj.

LANGHOLT 19

Gott 6 herbergja einbýli á pöllum með innbyggðum bílskúr. Stærð 177,2 m² Verð 82,5 millj.

www.kaupa.is

KRINGLUMÝRI 31

Mikið endurnýjuð 4-5 herbergja efri sér hæð með bílskúr á vinsælum stað á Brekkunni. Virkileg skemmtilegt útsýni er úr íbúðinni. Stærð 160,5 m² Verð 77,0 millj.


Sigurður S. Sigurðsson Löggiltur fasteignasali siggi@kaupa.is s. 862 1013

Björn Davíðsson Löggiltur fasteignasali bubbi@kaupa.is s. 862 0440

HEIÐARLUNDUR 2 L

Íris Egilsdóttir hdl. Löggiltur fasteignasali iris@kaupa.is s. 868 2414

Linda Brá Sveinsdóttir Löggiltur fasteignasali linda@kaupa.is s. 866 8535

Þórunn Friðlaugsdóttir Ritari thorunn@kaupa.is s. 691 4414

Sigurður H. Þrastarson Löggiltur fasteignasali siggithrastar@kaupa.is s. 888 6661

REYNIHLIÐ 9 203 - NÝBYGGING

SKUGGAGIL 10

LAUS VIÐ KAUPSAMNING Góð 5-6 herbergja endaraðhúsaíbúð á 2 hæðum á Vel skipulögð 3-4ra herbergja íbúð á þriðju hæð í vinsælum stað á Brekkunni. fjölbýlishúsi í Giljahverfi. Stærð 174,2 m² Stærð 83,2 m² Verð 82,9 millj. Verð 45,9 millj.

Vönduð svansvottuð 4ra- 5 herbergja íbúð í Hörgársveit. Stærð 115,9 m² Verð 67,0 millj.

NONNAHAGI 14 OG 16 - NÝBYGGING

CMYK BLÁR: 94-19-1-2 S K R Ú FA : 6 0 K KUBBAR: 50K

PA N T O N E BLÁR: 2925 C S K R Ú FA : 6 0 K KUBBAR: 50K

AFHENDINGARTÍMI DESEMBER 2022

Glæsilegar 4ra herbergja raðhúsaíbúðir með bílskúr. Vandaðar innréttingar og vínyl parketi á gólfi. Steinn á bekkjum í eldhúsi. Aukin lofthæð. Dúkur í loftum og innfelld led lýsing. Steypt bílaplan og verönd með hitalögnum í. Verð 98 millj.

Byggingarverktaki HeiðGuð Byggir ehf

KJARNAGATA 65 NÝBYGGING

BÍLAMERKINGAR: Hvítur bíll: Blár: 741 Grár: 759

Vandaðar innréttingar frá GKS. Ísskápur með frysti og uppþvottavél fylgja með öllum íbúðum. Aukin lofthæð og innfelld led lýsing er öllum íbúðum Íbúð 102 – 2ja herbergja – stærð 52,7 m² Verð 36.995.000 Íbúð 103 – 3-4ra herberga – stærð 87,8 m² Verð 59.990.000 Íbúð 204 – 3-4ra herbergja – stærð 87,5 m² Verð 59.990.000

BÍLAMERKINGAR: Svartur / dökkur bíll: Blár: 741 Grár: silfur skrúfa Hvítt letur

Byggingarverktaki BB Byggingar ehf

www.kaupa.is


DAGUR SJÚK Hollvinasamtök Sjúkrahússins á Akureyri ásamt starfsfólki sjúkrahússins standa fyrir

HÁTÍÐ Á GLERÁRTORGI laugardaginn 10. desember milli kl. 14:00 og 16:00


Almannaheillafélag

KRAHÚSSINS Starfsfólk Sjúkrahússins á Akureyri (SAk)stendur fyrir mælingu á blóðþrýstingi, súrefnismettun og púlsi Félagsmenn í hollvinasamtökunum kynna Hollvinasamtök Sjúkrahússins á Akureyri og skrá nýja félaga Hollvinasamtökin safna fyrir Hryggsjá á skurðstofu sjúkrahússins Metnaðarfyllsta verkefnið hingað til

Bangsa og dúkkuhorn Smáfólkinu býðst að koma með uppáhaldsleikfangið sitt í læknisskoðun um leið

Mætum og gerumst hollvinir!

Kjarnafæði er styrktaraðili Hollvinasamtaka sjúkrahússins að degi sjúkrahússins


Persónulegar

JÓLAGJAFIR

Það styttist í jólin! Kíktu á hönnunarvefinn okkar og búðu til persónulegar jólagjafir. • • •

Myndalbúm Dagatöl Jólakort

honnun.prentmetoddi.is

Bjóðum einnig upp á tilbúin dagatöl og dagbækur. Fyrir þau sem ætla að vera skipulögð á árinu er Framkvæmdabókin góður kostur. prentmetoddi.is/vefverslun


Jólagjafir gæludýranna færðu hjá okkur

Fiskislóð • Bíldshöfði • Smáratorg • Helluhraun • Baldursnes www.gaeludyr.is


Sendu jólapakkana hvert á land sem er

Eitt verð fyrir alla pakka undir 45 kg að þyngd og 50 50 50 cm að stærð — aðeins 1.500 kr. Það sama gildir um jólamatinn, við erum sérfræðingar í flutningi á kæli- og frystivöru.

Skráðu þína sendingu á eimskip.is Það er einfaldast og fljótlegast að skrá sendinguna á eimskip.is áður en þú kemur með pakkann til okkar. Þú færð svo tilkynningar um stöðu sendingarinnar beint í símann.


Laufabrauð

Erum byrjuð að taka á móti pöntunum á laufabrauði Við bjóðum upp á:

· Haddýjar laufabrauð 20 stk. kr. 2107

· Haddýjar laufabrauð með kúmeni 20 stk. kr. 2107 · Kristjáns laufabrauð 20 stk. kr. 2190

Það eru 20 stk af ósteiktum kökum í poka. Hægt er að leggja inn pöntun í bakaríinu við Hrísalund, í síma 460-5900 eða með tölvupósti á kristjanstertur@gmail.com

OPNUNARTÍMAR VERSLANA HRÍSALUNDI

Mán til fös 7:30-17 | Lau & Sun 8 -16

HAFNARSTRÆTI

Mán til fös 8 -17 | Lau & Sun 8-16

braudgerd.is

braudgerdkristjans


Með Akure og nærsve í liði


eyri eitum


Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. Úrval getur verið misjafnt milli verslana.

Afsláttur gildir ekki af tilboðsvörum og „Lægsta lága verði Húsasmiðjunnar“.

Aðventu

kvöld á Akureyri

Fimmtudaginn 1. desember kl. 18-21 Tískusýning

Imperial tískuverslun sýnir allt það nýjasta

Vörukynningar og smakk Ráðgjöf og kynning á snjalllýsingu frá Philips HUE og Wiz Kaffikynning frá ÓJK - Ostakynning og smakk frá MS. Malt & Appelsín frá Ölgerðinni Jólaskreytingar - blómaskreytar Blómavals sýna listir sínar Nói Síríus kynnir hið eina sanna jólakonfekt Mynja.is selur fallegt skart frá A&C Oslo ásamt dásamlegum hár- og líkamsvörum frá IDA WARG BEAUTY

Happdrætti - glæsilegir vinningar Gjafakörfur af Sebastian hárvörum og Woodwick ilmkertum Þrjú gjafabréf frá Húsasmiðjunni að verðmæti 10.000 kr. Philips HUE snjalllýsing startpakki Glæsilegir blómvendir frá Blómavali

Lifandi tónlist: Valmar Valjaots spilar undir jólalög og fleira Kynnar kvöldsins: Halla Björns og Sigríður Linda


Allir sem v ersla fá glaðnin g frá Sebastian hárvörum meðan bir gðir endast

30% afsláttur

Allar seríur og jólaljós • Allt jólaskraut • Allar vörur í Blómavali Pottaplöntur • Gervijólatré • Allt á aðventukransinn Jólapappír og borðar • Kerti og kertastjakar • Smáraftæki Pottar og pönnur • Glös og matarstell • Bökunarvörur • Gjafavörur Hreinlætisvörur • Búsáhöld ...og margt fleira

Kláraðu jólin og jólagjafirnar hjá okkur


Jólamarkaður Hinn árlegi jólamarkaður okkar verður haldinn í Skógarlundi föstudaginn 2. desember kl 14-16 og laugardaginn 3. desember kl. 11-16. Til sölu verður falleg gjafavara sem við í Skógarlundi höfum unnið að á þessu ári. Handunnir leir-, gler- og trémunir ásamt vegglistaverkum.

Sjón er sögu ríkari! Posi á staðnum. Kaffi og konfekt í boði. Öll velkomin!


Um leið og við minnum á gjafabréfin okkar sem hina fullkomnu jólagjöf þá viljum við minna á Jóla-matseðilinn hjá North restaurant Rauðrófa – rjómaostur - Tarragon Pura – hvönn – ger Soðiðbrauð – hangikjöt - uppstúfur Brioche - smjör Bleikja frá Hnýfli Epli, DiLL, súrmjólk Síld frá Guðbjarti Rúgbrauð, vatnakarsi, sjávarþang Hreindýr frá Svani Tindur, krækiber, rauðkál Kartöflur frá Pálma í Gröf Reykt ýsa, skyr, blóðberg Villigæs frá Baldri úr Aðaldal Leggur, piparrótarkrem, laufabrauð Gæsabringa, jarðskokkar, rifsber Sólber frá Bjarna á Völlum Brennt smjör, fura, kryddkaka Smákökur frá Stellu og Lillu Mjólkursúkkulaði, SÖL, reykt salt

Hafnarstræti 67, 600 Akureyri


Samhygð Sorgarmiðstöð á Norðurlandi

Jólin og sorgin Samvera og erindi í fundarsal Glerárkirkju miðvikudaginn 7.desember kl.20:00.

Anna Hulda Júlíusdóttir, djákni, ræðir við okkur. Einnig verður samstarf Samhygðar og Sorgarmiðstöðvar til umræðu og framtíð stuðningshópastarfs á Akureyri. Verið velkomin. Finnið okkur á facebook

Fjarðará í Ólafsfirði til leigu Veiðifélag Ólafsfjarðar óskar eftir tilboðum í leigu á Fjarðará í Ólafsfirði. Um er að ræða bleikjuá þar sem með slæðist sjóbirtingur og lax. Veiðitímabil er frá 15. júlí til 20. september ár hvert. Þriðjudagar eru bændadagar. Leigutaki sér um veiðivörslu.

Nánari upplýsingar: veidifelagolafsf@gmail.com Tilboð óskast send til og með 20. desember 2022 á Veiðifélag Ólafsfjarðar, Hlíðarvegi 53 eh, 625 Ólafsfirði. Eða á netfangið veidifelagolafsf@gmail.com Veiðifélagið áskilur sér rétt á að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum.


VIKUBL AÐIÐ 47. TÖLUBLAÐ / 3. ÁRGANGUR / FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER 2022

MEÐAL EFNIS Í BLAÐINU Á MORGUN

Hjólar í 13 tíma á viku Hafdís Sigurðardóttir úr Hjólreiða­ félagi Akureyrar var valin hjól­ reiðakona ársins af Hjólreiða­ sambandi Íslands í október, en hún varð einnig Íslandsmeistari í götuhjólreiðum og tímaþraut í sumar. Hún er gift tveggja barna móðir, menntaður íþróttafræð­ ingur með meistaragráðu í mennt­ unarfræðum og viðbótargráðu í lýðheilsuvísindum. Framhjá fullri vinnu og fjölskyldulífi skarar hún fram úr í sinni íþrótt og stefnir enn lengra. Hafdís hóf að stunda hjólreiðar árið 2013 þegar hún var við nám í Reykjavík. „Ég byrjaði að æfa þrí­ þraut sem ég stundaði í um eitt ár eða þangað til ég varð ófrísk af dóttur minni. Það tímabil sem fór í

barneignir og uppeldi fyrstu árin stundaði ég hjólreiðar mér til skemmtunar og heilsubótar,“ segir Hafdís og bætir við að hún hafi alltaf elskað að keppa og takast á við allskonar áskoranir. „Ég keppti því við og við mér til skemmtunar og til að svala keppnisþörfinni.“ Árið 2019 byrjaði Hafdís að keppa undir merkjum Hjólreiða­ sambands Íslands og þá gerði hún sér grein fyrri því að hún væri bara ágætis hjólari eins og hún kemst sjálf að orði. „Sumarið var rétt svo hálfnað þegar ég var byrjuð að pæla næsta móti,“ segir hún en upp úr því ákvað hún að stunda hjólreiðarnar markvisst og fékk sér þjálfara sem hefur fylgt henni síðan.

Karíus og Baktus í Freyvangi Þegar svona perlur eru settar upp setjum við, fullorðna fólkið, aðeins meiri kröfur á sýningarnar en ella, því við þykjumst vita allt um það hvernig leikritið á að vera og á ekki að vera, kunnum textann jafnvel utanbókar og getum sungið með flestum lögunum. Því kemur maður inn með ákveðnar vænt­ ingar á svona sýningu og vonast til að endurupplifa ljúfar æsku­ minningar.

Freyvangsleikhúsið frumsýndi barnaleikritið góðkunna Karíus og Baktus um liðna helgi og er leikdómur um sýninguna í Vik­ ublaðinu á morgun. „Alltaf er nú jafn hlýlegt og heimilislegt að koma inn í salinn í Freyvangi, en þó hann sé lítill, er hann gæddur þeim kostum að hleypa áhorfandanum nær sýn­ ingunni, sem hentar sérstaklega vel fyrir barnasýningar.,“ segir þar.

ÁSKRIFTARSÍMI 8606751


Extra jólalegt! við komum m

til þín

2.999

kr.stk.

Kirkland jólamerkimiðar

2.699

kr.stk.

Kirkland tvöfaldur gjafapappír

EXTRA OPIÐ AKUREYRI

16 5 29 53 34 10 43 71 18 25 60 15 47 1 33 70 13 7 Í Gryfjunni - Verkmenntaskólanum sunnudaginn 4. desember kl. 13:00 á vegum Þórdunu

og Leikfélags VMA, gengið inn að austan. Veglegir vinningar í boði.

Kökur og góðgæti til sölu. Spjaldið kostar 1.000,-

24/7

48 24 11 22 51 9


SÆKTU

Verð frá

Tækifærisgjafir

2S0LÁ% TTUR

SNJALLSKÁPUR GLERÁRTORGI

sgjöfum

Fáðu sent í snjallskápinn og sæktu þegar þér hentar

IR ALLT FYR

L Ó J U J Æ R G UTEK HJÁ TÖLV

NÝTT! QLED 4KÁ 7.990

RP FR SJÓNVA SE HISEN

4.990

9.990

Trust leikjasett

GPS Krakkaúr

JÓLA TILBOÐ

21.990

19.990

JÓLA TILBOÐ

99.990

4K Hisense 55” QLED Verð frá

Lenovo spjaltölva

6.990

Google Nest Græjur

Reykjavík • Mörkin 3 • 563 6900 | Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900

30. nóvember 2022 • Birt með fyrirvara um breytingar, innsláttarvillur og myndabrengl

AF Af Satzuma tækifæri

392


Leigðu myndakassa fyrir partýið!!

Fullkomið í heimahús og veislusali. Einfalt í uppsetningu.

vidburdastofa.is

Smiðirverkamenn Óskum eftir að ráða smiði og verkamenn í vinnu. Góð verkefnastaða framundan. Frekari upplýsingar veitir Jóhann Þórðarson s. 894-7380

Jólamarkaður í Vaglaskógi Hinn árlegi jólamarkaður verður í Vaglaskógi laugardaginn 10. desember frá kl. 13.-17. Ýmiskonar handverk, matvara og fleira til sölu. Einnig verður hægt að kaupa jólatré, greinar, arinvið og fleira úr Vaglaskógi. Nemendur úr Stórutjarnaskóla verða með kaffisölu fyrir ferðasjóð sinn.

Sjáumst í jólaskapi í skóginum! Skógræktin Vöglum


ÞINN STUÐNINGUR ER OKKAR ENDURHÆFING

Ljósavinir hafa snert líf mitt án þess að vita það. Komdu í hópinn! Í Ljósið leita hundruðir einstaklinga í endurhæfingu í hverjum mánuði en einnig fá þar aðstandendur stuðning og fræðslu. Greiningum á krabbameini fjölgar en á sama tíma verða lífslíkur betri. Því er aukin þörf á faglegri endurhæfingu fyrir líkama og sál. Við þurfum fleiri ljósavini. Vertu mánaðarlegur styrktaraðili á www.ljosid.is


of langt síðan síðast. Það mlegra án þín. Viltu kíkja ð? Ég sakna þín. Blóðgj ga lífum á hverjum degi. u kíkja við? Ekki fresta næ msókn. Allt of langt síðan st. Það er tómlegra án þ of langt síðan síðast. Vilt ja við? Ég sakna þín. Þa ómlegra án þín. Blóðgjafa Tímabókanir í s. 543 5560 Mán.-Mið. kl. 08:00 - 15:00

blodbankinn.is

Fimmtud. kl. 10:00 - 17:00


Lista og handverksmessa Gilfélagsins í Deiglunni. 3. og 4. desember frá kl. 12 - 17 Þáttakendur: Aðalsteinn Þórsson Agnes Ýr Arnbjörg Stefánsdóttir Fanný María Brynjarsdóttir Fríða Karlsdóttir Guja Nóa

Myndlist, handverk, draumafangarar og ljóð

Hadda Hallur Guðmundsson Hjördís Frímann Kristín Birna Karl Guðmundsson Ljozins Rósa Kristín Júlíusdóttir Tereza Kocian Þorbjörg Jónasdóttir

Gilfélagið Kaupvangsstræti 23. 600 Akureyri. www.listagil.is


Verið velkomin til kirkju á aðventunni. Hér í Glerárkirkju verða fjölbreyttar stundir fyrir alla fjölskylduna. Hátíðleiki, jólastemning, krakkafjör og tónlistarupplifanir.

Njótið aðventunnar með okkur

Athugið breyttan tíma aftansöngs á aðfangadag. Guðsþjónustan hefst kl. 17:00.

Helgina 2.-4. desember fagnar Glerárkirkja 30 ára afmæli. Af því tilefni verður hátíðardagskrá í kirkjunni alla helgina og þér er boðið að taka þátt. Föstudagur 2. desember

Kl.17:00 - Opnun listasýningar í Glerárkirkju. Sýningin er samstarf Glerárkirkju og Skógarlundar, miðstöðvar virkni og hæfingar. Verkin eru unnin af öllum þeim sem koma í Skógarlund. Kaffi og veitingar verða í boði á meðan opnunin stendur yfir.

Laugardagur 3. desember

Kl. 15:00 - Kirkja á krossgötum, málþing í safnaðarheimili Glerárkirkju. Við efnum til samtals um stöðu og hlutverk þjóðkirkjunnar. Dr. Sigríður Guðmarsdóttir flytur uppistöðuerindi, dr. Hjalti Hugason og sr. Helga Bragadóttir flytja örerindi og í lokin verða umræður. Kaffiveitingar verða í boði.

Nánari dagskrá má finna á glerarkirkja.is og í safnaðarblaðinu okkar sem borið verður út í öll heimili á Akureyri. Einnig er hægt að nálgast blaðið í Glerárkirkju.


Sunnudagurinn 4. desember Annar sunnudagur í aðventu

Sunnudagaskóli kl.11:00 Sunnudagaskólinn verður á sínum stað með þeim Eydísi og Tinnu.

Hátíðarmessa kl.11:00 Við fögnum 30. ára afmæli Glerárkirkju með hátíðarmessu þar sem kórinn flytur m.a. Missa Gioiosa eftir HansAndré Stamm auk sálma sem samdir voru sérstaklega fyrir vígslu kirkjunnar á sínum tíma. Prestar Glerárkirkju þjóna. Hátíðarkaffi í safnaðarheimili að messu lokinni.

Jólatónleikar Kórs Glerárkirkju kl.16:00 Á dagskránni er fjölbreytt og skemmtileg jólatónlist. Auk kórsins munu Krossbandið, Barna- og Æskulýðskórar kirkjunnar og Margrét Árnadóttir söngkona taka þátt í tónleikunum.

Sunnudagurinn 11. desember Þriðji sunnudagur í aðventu

Dagskrá aðventu og jóla Laugardagurinn 24. desember Aðfangadagur

Aftansöngur kl. 17:00 - ATH TÍMASETNINGU Sr. Magnús Gunnarsson þjónar, Kór Glerárkirkju syngur undir stjórn Valmars Väljaots. Komið og syngið inn jólin með okkur. Messunni lýkur kl.18:00 og við göngum út í jólakvöldið meðan bjöllurnar hringja hátíðina inn.

Næturmessa kl.23:00 Sr. Sindri Geir leiðir helgistund um jólanóttina. Verið velkomin til hátíðlegrar og ljúfrar stundar í kirkjunni. Rannvá Olsen, Siggi Ingimars og Heimir Ingimars leiða jólasöng.

Sunnudagurinn 25. desember Jóladagur

Messa kl.11:00 Sr. Helga Bragadóttir þjónar. Kór Glerárkirkju syngur undir stjórn Petru Bjarkar Pálsdóttur.

Hátíðarmessa kl.14:00 Sr. Helga Bragadóttir þjónar, Kór Glerárkirkju syngur undir stjórn Valmars Väljaots.

Sunnudagaskóli kl.11:00 Eydís og Tinna leiða skemmtilega stund í safnaðarheimilinu fyrir börn á öllum aldri. Síðasti sunnudagaskóli fyrir jól.

Mánudagurinn 26. desember Annar í jólum

Sunnudagurinn 18. desember Fjórði sunnudagur í aðventu

Óskalagahelgistund kl.20:00 Þriðja árið í röð taka Margrét Árnadóttir og Petra Björk Pálsdóttir söngkonur við óskalagabeiðnum og syngja uppáhalds jólalögin og jólasálmana ykkar. Valmar Väljaots leikur undir og sr. Magnús Gunnarsson leiðir stundina.

Fjölskyldumessa kl.11:00 Eydís, Tinna og Sindri leiða samveruna, barna- og æskulýðskórar kirkjunnar syngja og við eigum ljúfa jólastund saman.

Sunnudagurinn 1. janúar 2023 Nýársdagur

Hátíðarmessa kl.14:00 Sr. Helga Bragadóttir þjónar. Kór Glerárkirkju syngur undir stjórn Valmars Väljaots. Syngjum nýja árið inn saman og leggjum það í bæn.


Fjölbrautaskóli Norðurlands býður upp á námskeið í trefjaplastsmíði á vorönn 2023 í samvinnu við Iðuna, Samtök iðnaðarins og Samgöngustofu. Markmið námskeiðsins er að þátttakendur geti að námskeiði loknu unnið sjálfstætt að smíði og viðgerðum á skipum eða öðrum mannvirkjum sem smíðuð eru úr trefjaplasti. Þeir sem hafa lokið slíku námskeiði, hafa sótt nám í grunnteikningu og sem geta lagt fram staðfestingu um fullnægjandi starfstíma við trefjaplastsmíði eiga rétt á að fá viðurkenningu Samgöngustofu sem plastbátasmiður. Bóklegi hluti námsins fer fram í gegnum fjarfundabúnað en verklegi hlutinn fer fram í eina viku í Reykjavík. Umsækjendur skulu hafa náð 25 ára aldri og hafa a.m.k. 12 mánaða reynslu af smíði úr trefjaplasti. Nánari upplýsingar er að finna á www.fnv.is og fésbókarsíðu skólans https://www.facebook.com/FNV01 Námskeiðsgjald er kr. 215.000 Umsóknarfrestur er til 15. desember 2022. Nánari upplýsingar veitir Þorkell V. Þorsteinsson, aðstoðarskólameistari í síma 455-8000 og á netfanginu keli@fnv.is

SKILATÍMI AUGLÝSINGA Auglýsingar sem unnar eru hjá Dagskránni: Mánudagar kl. 10. Texta í auglýsingar þarf að skila á tölvutæku formi og myndum í prenthæfu ástandi

Auglýsingar sem koma tilbúnar til prentunar þurfa að berast fyrir kl. 16:00 á mánud.

Auglýsingapantanir berist á netfangið hera@dagskrain.is Auglýsingaskil berist á netfangið dagskrain@dagskrain.is Smáauglýsingar á netfangið sma@dagskrain.is

STÆRÐIR (br x hæð) Forsíða 103 mm x 180 mm Opna 284 mm x 219 mm 1/1 síða 135 mm x 219 mm ½ síða 135 mm x 108 mm ¼ úr síðu 66 mm x 108 mm Borði 135 mm x 60 mm


Persónuleg

JÓLAKORT - tilvalið að þakka fyrir liðið ár!

KOMPANHONNUN.IS

Fagleg & góð þjónusta


FYRIR UMHVERFIÐ BETRI HEIMUR

Í SÁTT VIÐ SAMFÉLAGIÐ

ÁBYRG FRAMLEIÐSLA

AUGLJÓS UPPRUNI

Gerum gott saman til framtíðar! Ábyrg framleiðsla Við hjá Nóa Síríus erum það lánsöm að hafa verið samferða þjóðinni í rúm hundrað ár og súkkulaðið okkar hefur löngum verið hluti af gleðistundum hennar. En þar sem það er víst ekki heiglum hent að rækta kakóbaunir hér á norðurhveli jarðar þá eru kakóbaunirnar sem verða að uppáhalds súkkulaðinu þínu ræktaðar á Fílabeinsströndinni. Framleiðslu í fjarlægum heims hluta fylgir mikil ábyrgð og rétt eins og við leggjum kapp á að tryggja okkar eigin starfsfólki

Betri heimur með hverjum bita

Bændum er hjálpað við það verkefni að auka fjölbreytileika uppskerunnar og nýta land sitt betur.

gott vinnuumhverfi, þá viljum við stuðla að bættum lífskjörum kakóbænda og kakóræktarsamfélaga. Með því erum við hluti af því verkefni að tryggja sjálfbærni kakóræktunar til framtíðar og komum í veg fyrir beiskt eftirbragð misnotkunar á vinnuafli og slæmrar umgengni við náttúruna.

Þannig gleður þú ekki bara bragðlaukana þegar þú færð þér uppáhalds Síríus súkkulaðið þitt, þú bætir líka heiminn örlítið með hverjum bita. Frá árinu 2013 hefur uppáhalds Síríus súkkulaðið þitt nefnilega verið vottað af samtökum sem nefnast Cocoa Horizons. Það þýðir að kakóhráefnið í súkkulaðið er ræktað á ábyrgan hátt með sjálfbærni að leiðarljósi.

Cocoa Horizons samtökin hafa staðið að valdeflingu kvenna á þeim svæðum þar sem þær stunda kakórækt.


Allt kakóhráefni í Síríus súkkulaðið þitt er ræktað á ábyrgan hátt með sjálfbærni að leiðarljósi Fyrir umhverfið

Augljós uppruni

Bændur eru aðstoðaðir við að auka fjölbreytileika uppskerunnar og nýta land sitt betur. Það er mjög mikilvægt því gamaldags ræktunaraðferðir ýta undir einhæfa flóru og draga úr frjósemi jarðvegsins. Þetta veldur því að sækja þarf á nýjar lendur og oft eru það regnskógarnir sem þurfa að víkja í þessari leit að nýju ræktarlandi. Umhverfisáhrifin af þróaðri ræktunaraðferðum eru því afar jákvæð þar sem þau draga úr eyðingu regnskóga og ýta undir fjölbreyttara lífríki á svæðinu. Hráefnið í súkkulaðið þitt er þannig framleitt á eins umhverfisvænan hátt og kostur er.

Nei, þetta er ekki of gott til að vera satt. Nýjasta tækni sér til þess að við getum rakið baunirnar til ákveðinna kakóræktarsamfélaga sem tryggir að hráefnið sem fer í allt Nóa súkkulaði er vottað. Cocoa Horizons eru sjálfstætt starfandi samtök sem eru með höfuðstöðvar í Sviss en þarlend stjórnvöld sjá um árlega úttekt á störfum þeirra og framvinduskýrslum.

Í sátt við samfélagið Lífsafkoma fjölskyldna á kakóræktarsvæðunum er viðkvæm, enda atvinnustarfsemin einhæf og hefur verið fyrst og fremst í höndum karla. Þessu viljum við

Þegar kemur að nærsamfélaginu þá vinna samtökin náið með samfélögum kakóbænda til að auka almenn lífsgæði.

Kakóhráefnin í súkkulaðið frá Nóa Síríus eru ræktuð með sjálfbærum hætti á Fílabeinsströndinni.

breyta. Þannig hefur valdefling kvenna á kakóræktarsvæðum verið sett á oddinn, m.a. í því skyni að stuðla að auknu öryggi í tekjuöflun heimila. Annað mikilvægt atriði þegar kemur að lífsgæðum er menntun en í dag gengur um helmingur barna á svæðunum í skóla. Efling skólastarfs hefur þegar skilað miklum árangri og stefnan er sett enn hærra. Auk ofangreindra atriða má nefna verkefni sem tryggja öruggara neysluvatn og bætt aðgengi að heilbrigðisþjónustu. Þú getur því verið viss um að hráefnið í þitt Síríus súkkulaði var búið til í sátt við samfélagið með það að markmiði að auka almenn lífsgæði.

Enn betra súkkulaði Þú átt þá kröfu að það hráefni sem fer í uppáhalds súkkulaðið þitt sé ræktað við mannúðlegar aðstæður sem ógna ekki lífríki jarðar. Hafðu það í huga næst þegar þú færð þér bita af gómsætu Síríus súkkulaði – við erum sannfærð um að það muni smakkast jafnvel enn betur.


Meðferð við spilafíkn Göngudeild SÁÁ-Akureyri

Föstudaginn 2. desember 13:00 til 17:00 Laugardaginn 3. desember10:00 til 16:00

Meðferð við spilafíkn verður á Göngudeild SÁÁ Hofsbót 4 dagana 2.-3. desember. Um er að ræða fyrirlestra og hópfundi. Markmið meðferðarinnar er að auka skilning þátttakenda á spilafíkn og stuðla að bata. Meðferðin er opin öllum sem telja hana eiga erindi við sig.

Meðferðin er gjaldfrjáls

Skráning í síma 824-7609 eða sigurbjorg.bjornsdottir@saa.is

Félagsþjónusta: Ráðgjafi við móttöku flóttafólks Laus er til umsóknar 80-100% staða ráðgjafa. Um er að ræða ráðgjöf við móttöku flóttafólks til að sinna húsnæðisleit og aðstoð er kemur að húsnæðismálum flóttafólks ásamt málastjórn er við á. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Um ótímabundið starf er að ræða. Ráðgjafi í móttöku flóttafólks starfar innan félagsþjónustunnar og veitir aðstoð út frá samningi um samræmda móttöku flóttafólks. Unnið er samkvæmt hugmyndafræði valdeflingar í að styrkja stöðu flóttafólks er sest að á Akureyri með hjálp til sjálfshjálpar að leiðarljósi. Allar nánari upplýsingar veitir Anna Marit Níelsdóttir, forstöðumaður félagsþjónustu, anna@akureyri.is eða í síma 460 1000 og Gyða Björk Ólafsdóttir, verkefnastjóri samræmdrar móttöku flóttafólks, gydaolafs@akureyri.is eða í síma 460 1000. Nánari upplýsingar um starfið og menntunar- og hæfniskröfur má finna á www.akureyri.is Umsóknarfrestur er til og með 8. desember 2022

Geislagata 9

Sími 460 1000

www.akureyri.is

akureyri@akureyri.is


vfs.is

VERKFÆRASALAN • TRYGGVABRAUT 24 (aðkoma frá Furuvöllum), AKUREYRI • S: 560 8888 • vfs.is


Frábær tilboð á hverjum degi til jóla

Afsláttur í formi inneignar í appinut r o k a f a j G

Glerártorgs

Gefðu starfsfólkinu jólagjöf sem nýtist

Gjafakortið virkar í öllum verslunum og á veitingastöðum á Glerártorgi og hægt er að endurvekja glötuð kort ef skráð á kennitölu.


blekhonnun.is

blekhonnun.is


OPNUN

Í LISTASAFNINU Á AKUREYRI LAUGARDAGINN 3. DESEMBER KL. 15 LISTASAFN HÁSKÓLA ÍSLANDS

STOFN

SAMSÝNING

SOLANDER 250: BRÉF FRÁ ÍSLANDI KRISTÍN JÓNSDÓTTIR FRÁ MUNKAÞVERÁ

VATNIÐ OG LANDIÐ

Ávörp: Hlynur Hallsson, safnstjóri Listasafnsins á Akureyri, Kristján Steingrímur Jónsson, safnstjóri Listasafns Háskóla Íslands, Pär Ahlberger, sendiherra Svíþjóðar á Íslandi. Arctic Opera flytur nokkur lög kl. 15.30. Leiðsögn um Solander 250: Bréf frá Íslandi kl. 16. Listasafnið á Akureyri er opið alla daga kl. 12-17.


POWER IS NOTHING WITHOUT CONTROL

Velkomin á Nesdekk Njarðarnesi 1 Dekkja, smur, viðgerða- og þrifþjónusta í höndum fagmanna. Verið velkomin.

Njarðarnes 1

Skoðaðu nýju heimasíðuna okkar á nesdekk.is Þar er hægt að sjá verð á dekkjum okkar og panta sér tíma í dekkjaskipti!

Nesdekk

Njarðarnes 1

603 Akureyri

nesdekk.is

akureyri@nesdekk.is 460 4350


Fimmtudagur 1. desember, fullveldisdagurinn

Sameiginlegur foreldramorgunn Akureyrar- og Glerárkirkju í Glerárkirkju kl. 10.00-12.00. Umsjón Sonja og Eydís Ösp. Kyrrðar- og fyrirbænastund í kapellu kl. 12.00. Léttar veitingar á vægu verði að stund lokinni. Barnakórar syngja við hátíðarhöld í Háskólanum á Akureyri í stað æfinga.

2. sunnudagur í aðventu 4. desember

Aðventuhátíð barnanna í Akureyrarkirkju kl. 11.00.Yngri barnakór Akureyrarkirkju syngur. Strengjanemendur úr Tónlistarskóla Akureyrar undir stjórn Mögnu Guðmundsdóttur koma fram. Umsjón Sonja Kro og Sigrún Magna Þórsteinsdóttir. Aðventustund á Hlíð kl. 15.15. Barnakórar Akureyrarkirkju undir stjórn Sigrúnar Mögnu Þórsteinsdóttur syngja. Prestur er sr. Jóhanna Gísladóttir. Aðventukvöld í Grundarkirkju, Eyjafjarðarsveit kl. 20.00.

Mánudagur 5. desember

Samvera á Hlíð kl. 14.00. Prestur er sr. Svavar Alfreð Jónsson.

Miðvikudagur 7. desember

Síðustu barna- og unglingastundirnar fyrir jól. Kirkjukrakkar (1.-4. bekkur) í Safnaðarheimilinu kl. 15.00-16.00. TTT-starf (5.-7. bekkur) í Safnaðarheimilinu kl. 16.30-17.30. Æskulýðsfélag Akureyrarkirkju- ÆFAK í Safnaðarheimilinu kl. 20.00-21.30. Umsjón Sonja Kro ásamt ungleiðtogum.

Nánari upplýsingar um starfið og skráning í fermingar- barna- og æskulýðsstarf er að finna á heimasíðu kirkjunnar, www.akureyrarkirkja.is og á facebook.com

PLASTLAUSAR UMBÚÐIR

Opnunartími verslunar: Mán-fim: 8-16 Fös: 8-15


ÞJÓNUSTA // ÍÞRÓTTIR // MENNING vikubladid.is graenihatturinn.is Akureyri

Aðalnúmer heilsugæslunnar er: 432 Vaktsímanúmer er: 1700

Lau // 3. desember// kl. 21:00 // JóiPé og Rakel Fös // 0. desember // kl. 21:00 // Lúðar og létt tónlist Lau // 10. desember // kl. 21:00 // Lúðar og létt tónlist

4600

LÖGREGLAN/NEYÐARSÍMI: 112 Hefur þú upplýsingar um fíkniefni? Hringdu þá í síma: 800-5005

ÞÓR - Sindri // 9/12 kl. 19:15 1. deild körfu karla ÞÓR - Selfoss U // 2/12 kl. 19:30 Grill 66 deild k. handb. KA - Grótta // 4/12 kl. 17:00 Olís deild karla KA/ÞÓR - Stjarnan // 10/12 kl. 14:00 Olís deild kvenna

SLÖKKVILIÐ/NEYÐARSÍMI: 112 POLICE/FIRE DEPARTMENT EMERGENCY LINE: 112

listak.is SAMKOMUHÚS

SJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI

Aðalnúmer: 463

0100 // www.sak.is

APÓTEK Á AKUREYRI

Lyfja Glerárgötu 34, sími: 461 3920 LYF & HEILSA Glerártorgi, sími: 461 5800 APÓTEKARINN Hafnarstræti 95, sími: 460 3452 AKUREYRARAPÓTEK Kaupangi, Mýrarv., sími: 460 9999 APÓTEKARINN Hrísalundi sími: 462 2444

www.vikubladid.is Fréttir, fróðleikur og auglýsingar

Opnunartími:

Mán. - Fös. kl. 06:45-21:00 Lau. og sun. kl. 09:00-19:00

mak.is

HOF

Jólaljós og lopasokkar 2/12 kl. 20:00 Valdimar 3/12 kl. 20:00 Kósí í desember 4/12 kl. 12:00 & 16:00

AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI Afgreiðslutímar í vetur 16.09-15.05 Mánudaga til föstudaga: 8:15-19 (Sjálfsafgreiðsla kl. 8:15-10:00) Laugardaga 11:00-16:00 Sunnud.: Lokað ATH! Ertu á leið úr bænum og búið að loka bókasafninu? Þá er möguleiki að skila í Eymundsson, Akureyri

Opnunartími verslana á Glerártorgi: Virka daga: 10:00 - 18:30 Laugardaga: 10:00 - 17:00 Sunnudaga: 13:00 - 17:00

GLERÁRLAUG Mánudaga til fimmtud. 6:45 - 8, 18 - 21 Föstud. 6:45 - 8, 18 - 19:30 Laugard. og sunnud. Lokað HRAFNAGIL Mánud. til fimmtud. 6:30 - 8 & 14 - 22 Föstud. 6:30 - 8 & 14 - 19 Helgar: 10 - 19 ÞELAMÖRK Mánud. til fimmtud.: 17 - 22:30 föstud. Lokað Laugard. 11 - 18 Sunnud. 11 - 22:30


Þjónusta

Félag eldri borgara á Akureyri Spilað verður á ný fimmtudaginn 1. desember kl. 19:30 að Bugðusíðu 1 Stjórn Félags eldri borgara á Akureyri

Hrísalundur 1b, Akureyri Sími 462 4433 & 789 4433

Opið:

Mánudaga til föstudaga kl. 12:00-17:00 Laugardaga kl. 12:00-15:00 Sunnudaga lokað

Blikksmiðja Goðanesi 4

Öll almenn blikksmíðavinna Loftræ stingar – Flasningar Þakrennur – Reykrör bblikk@internet.is

Er tölvan biluð? Viðgerðir, uppsetningar og margt fleira. Hef ódýrustu lausn­ ina. Uppl. í síma 892 5444. SÓLSTEF GARDÍNUFRAMLEIÐSLA AKUREYRI. Rúllu­ gardínur, skríngardínur og myrkvunar úr vönduðum Evrópskum og Amerískum efnum. Nú vinsælt að fá rúllurnar með fjarstýrðum rafmótór sem ekki þarfnast raflagna. Hægt að stýra með smáforriti úr símanum. Frábært verð á þessum vandaða búnaði. Skoðaðu líka úrvalið af hinum nýju og glæsilegu upp/niður HC plíseruðu gardínum sem bjóða uppá alveg nýja upplifun. Heildræn þjónusta; Mæling/ráðgjöf uppsetning og viðgerðir. Sólstef – Óseyri 6, opið 10 til 17 nema föstud til 16. Sími 466-3000. solstef@ simnet.is LAUFHREINSUN TRJÁKLIPPING Býð uppá ódýra laufhreinsun og trjáklipp­ ingu fyrir veturinn. Venjulegur heimilisgarður 5000kr og förgun innfalin. Geri tilboð í stærri verkefni. Sé þjónusta pöntuð utan Akureyrar leggst við 75kr kílómetra­ gjald. Kiddi garðyrkjumaður, sími: 777-8708, kiddi.lr@gmail.com HÚSASMIÐIR með mikla reynslu geta bætt við sig verkefnum. Innréttingar, hurðir, gluggar, gler, gólfefni ofl. Uppl. Hinrik 694-5086 hinrik86@ gmail.com

vikubladid.is Píanóstillingar Þarf að stilla píanóið hjá þér? Er búsettur á svæðinu. Vönduð vinna og sanngjarnt verð. Michael Jón Clarke s: 862 0426. mikkjall@mmedia.is.

A.A. fundir á Akureyri

Strandgata 21 (þjónustum.st.) Mán. kl. 12:10 Mán. kl. 20:00 (opinn) Þri. kl. 12:10 Þri. kl. 21:00 (opinn) Mið. kl. 12.10 Mið. kl. 20:00 (Hornsteinninn - bókafundur fyrir karla) Fim. kl. 12:10 Fim. kl. 21:00 (nýliðafundur - opinn) Fös. kl. 12.10 Fös. kl. 21:00 Lau. kl. 11:30 (kvennafundur - opinn) Lau. kl. 19:00 AA fundur á pólsku. Lau. kl. 21:00 (opinn) Sun. kl. 10:30 sunnudagsmessan Sun. kl. 21:00 Heimasíða svæðisnefndar á Akureyri www.saaa.is Skarðshlíð 18 (Hvítasunnukirkjan) Mán. kl. 20:15 (ekkert hálfkák - opinn) Hofsbót 4 Mið. kl. 20:00 (Sigurboginn kvk. - lokaður) Akureyrarkirkja Fös. kl. 18:30 Glerárkirkja Mið. kl. 20:00 Sun. kl. 09:00 (Hornsteinninn - bókafundur fyrir karla) Neyðarsími AA - 849 4012 www.aa.is

Bílar og tæki Kaupum bíla til niðurrifs. Sækjum og göngum frá allri pappírsvinnu. Lágmarksverð 30.000 kr. allt eftir aldri og ástandi bifreiðar. Hafið samband og við gerum ykkur tilboð. Eigum til varahluti í flestar gerðir bifreiða. Bílapartasalan Austurhlíð sími 462 6512 / 823 0421 og partasala@partasala.is. Opið frá kl. 8:00-17:00 mánud. til fimmtud. og 8:00-16:00 á föstudögum.


Tölvuviðgerðir

Sími 821 5171 Endurmálun Sandspörtlun Gifsspörtlun Utanhússmálun

TÖLVUVIÐGERÐIR - ÓDÝRT Gerum við allar gerðir af tölvum. Uppfærum hugbúnað og vírusvörn og gerum þær traustari og hraðvirkari. Kvöld- og helgarþjónusta í boði. Uppl. í síma 896 6001.

Hvítasunnukirkjan

Löggiltur málningarverktaki Félag eldri borgara á Akureyri Skrifstofa félagsins í Bugðusíðu 1 er opin á miðvikudögum kl. 15:00-15:45. Þar verða stjórnarmenn til viðtals fyrir félagsmenn. Sími 462 3595. Stjórn EBAK

Hundaskóli Norðurlands býður upp á fjölbreytta þjónustu fyrir hunda og hundaeigendur á Akureyri og nágrenni.

Nánari upplýsingar á NÝTT SÍMANÚMER www.hundaskolinordurlands.is

697 6608

AUGLÝSINGAR Í DAGSKRÁNNI BERA ÁRANGUR! Hafðu samband ef þú vilt auglýsa: hera@dagskrain.is eða í síma 464 2000

Unglingastarf fyrir 13-20 ára öll föstudagskvöld kl. 20:00. Lofgjörð, kennsla um bænina, spjall og leikir. Notaleg og skemmtileg stund. Allir á þessum aldri eru velkomnir að koma. Erum á Instagram ­ hvak_ak

Húsnæði í boði Til leigu 3ja herbergja íbúð í þorpinu. Reykleysi og reglusemi skilyrði. Engin gæludýr. Frekari upplýsingar í síma 892 5431 eða 692 6121.

Fundir 12 spora samtaka á Akureyri Al-Anon/Alateen á Akureyri Strandgata 21 Þri. kl. 18:00 (barnapössun) www.al-anon.is CoDA á Akureyri Hofsbót 4 Föstud. kl. 12:00 Kvennafundir www.coda.is Gamblers Anonymous GA fundir í Glerárkirkju Lau. kl. 10:30 www.gasamtokin.is GSA á Akureyri Nýr fundarstaður! Glerárkirkja - gengið inn í kjallara norðanmegin. Fundir eru alla þriðjudaga kl 19.00, nýliðafræðsla að fundi loknum. Fundur á Húsavík Seinasta fimmtudag í mánuði eru fundir í Kirkjubæ á Húsavík kl. 17:30. www.gsa.is

Aðstoð óskast Looking for someone with a car around Akureyri. I will pay you to do trips with me now and then. After a stroke I can´t drive myself. Also helping with some practical things, perhaps 2 hours a week. If you have any questions, please email ingelanissen@hotmail.se

Fataviðgerðir Fataviðgerðir. Tek að mér allar almennar fataviðgerðir. Set rennilása í úlpur og lopapeysur. Er einnig með lopapeysur til sölu. Er í Holtateig. Upplýsingar í síma 865 2839, Auður.

LÆGSTA VERÐIÐ Mýrarvegi, Akureyri


KROSSGÁTAN

Höfundur: Bragi V. Bergmann / bragi@fremri.is

Lausnarorð gátu nr. 551: Skjálftasvæði


Hádegis

tilboð Allar pizzur & hamborgarar af matseðli á

2500 kr.

*Gildir aðeins á Akureyri

Frá kl. 11:30 - 16:00


SALATBARINN ER KOMINN AFTUR ALLA VIRKA DAGA 11:30-14:00

NÝR HÁDEGISTILBOÐSSEÐILL RÉTTUR DAGSINS ÚRVAL LÉTTRA RÉTTA

Glerárgata 20 - 600 Akureyri - greinn@greinn.is - 460 1600


Gildir dagana 30. nóv. - 6. des.

Frumsýnd fös. 2.des.

L

16

SÝNINGARTÍMA MÁ FINNA Á WWW.SAMBIO.IS 12

Tryggðu þér miða á netinu inn á

sambio.is

12

Þriðjudagstilboð: 50% afsláttur af miðanum

L


VIÐ HJÁLPUM ÞÉR AÐ FINNA RÉTTU GJÖFINA Það má skila jólagjöfum með jólaskilamiða til 31. janúar. Sjá skilmála á elko.is.

ELKO ehf. | Lindum - Skeifunni - Granda - Akureyri - Flugstöð | 544 4000 | elko@elko.is