Dagskráin 25. maí - 1. júní 2022

Page 1

21. tbl. 55. árg. 25. maí - 1. júní 2022

dagskrain@dagskrain.is

GERIÐ GÆÐA- OG VERÐSAMANBURÐ

STILLANLEG HJÓNARÚM

MEÐ BODYPRINT DÝNU

Svefn & heilsa WWW.SVEFNOGHEILSA.IS

ÞÚ FÆRÐ ÚTSKRIFTARGJÖFINA Á GLERÁRTORGI

697 6608

vikubladid.is


Á EKKI AÐ VERJA PALLINN Í SUMAR?

-20% af allri viðarvörn

Skannaðu kóðann og fáðu góð ráð fyrir viðhaldið á pallinum


-20%

Hágæða viðarolía með vörn gegn viðargráma og myglu og dregur úr sprungumyndun. Má nota á palla, skjólveggi, garðhúsgögn o.þ.h. Á ljósan við er æskilegt að nota litaða olíu til að fá betri vernd. Gyllt eða glær.

Vnr. 80602501-2

3.036 3l.

Almennt verð: 3.795

KJÖRVARI 12 PALLAOLÍA

Vnr. 86363041-640

5.036

Almennt verð: 6.295

Verslaðu á byko.is

KJÖRVARI 14 VIÐARVÖRN

4l. -20%

-20%

Kjörvari 12 er olíubundin viðarvörn, sem smýgur vel inn í viðinn, veitir honum góða vatnsvörn og hamlar gegn sprungumyndun. Kjörvari 12 er einkum ætlaður á gagnvarinn við utanhúss t.d. á palla, skjólveggi o.fl. Bestur verður árangurinn ef viðurinn er varinn algjörlega óveðraður.

Birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndabrengl.

GJØCO HERREGÅRD PALLAOLÍA XO

Kjörvari 14 er gagnsæ viðarvörn, gerð úr vatnsheldum alkýðolíum, öflugum fúa- og rotvarnarefnum og ljósheldum litarefnum. Kjörvari 14 er þunnfljótandi, smýgur vel inn í viðinn og hleypir raka úr viðnum auðveldlega í gegnum sig.

Vnr. 86332040-9040

5.436

Almennt verð: 6.795


20%

20%

Útipottar

20% afsláttur

Margarita

Sólboði

10211200

10210424

12 cm pottur.

13 cm pottur.

1.990

1.590

kr

kr

2.490 kr

1.990 kr

28% Margar litasamsetningar

Útskriftarvöndur Blómvals

20%

4.990 6.990 kr

Gróðurmold

kr

45 ltr. 10333655

1.190

kr

Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. Úrval getur verið misjafnt milli verslana.

1.490 kr

Garðhúsgögn

Götuhjól

Rafmagnshjól

afsláttur

afsláttur

afsláttur

20% 20% 20%

Súperkaup Meðan birgðir endast

Eitt vinsælasta grillið okkar

Pallaolía Jotun Treolje

Gasgrill Q3200

Grillflötur: 63x45 cm, brennari: 6,35 kW. 3000225

84.990 89.990 kr

kr

Mest selda pallolían okkar á gagnvarið efni, 3 ltr. 3002011

1.795 45% kr

3.290 kr


Garðveisla 25% afsláttur af öllum sumarblómum

40% Stjúpur

10 stk. 10210630

1.490 2.490 kr

kr


Garðsláttur – Snjómokstur Trjáfellingar - Gröfuvinna, Jarðvegsskipti Leó Fossberg Júlíusson // Leó Verktaki ehf leoverktaki@gmail.com

Facebook / Leó verktaki

Samlokubakkar

www.maturogmork.is

LÆGSTA VERÐIÐ Mýrarvegi, Akureyri


Úrval fallegra húsgagna á 2. hæð í Hafnarstræti


Miðvikudagurinn 25. maí 13.00 Heimaleikfimi 13.10 Kastljós 13.35 Útsvar 2011-2012 15.30 Í garðinum með Gurrý II 16.00 Okkar á milli 16.30 Basl er búskapur 17.00 Orlofshús arkitekta 17.30 Orðbragð 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Tölukubbar 18.06 Hrúturinn Hreinn 18.13 Lundaklettur 18.20 Skotti og Fló 18.27 Lestrarhvutti 18.34 Millý spyr 18.40 Krakkafréttir 18.45 Lag dagsins 18.52 Vikinglottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Upp til agna (2:4) 21.10 Eftir brotlendinguna (3:4) (Un avion sans elle) Frönsk spennuþáttaröð frá 2019. Flugvél á leið til Parísar brotlendir í svissnesku Ölpunum og enginn kemst lífs af nema þriggja mánaða stúlkubarn. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Huliðsheimar sykurpabba (Secrets of Sugar Baby Dating) 23.20 Þrælahald nútímans – Jasídakonur í ánauð (5:6) (Why Slavery?: Yazidi Slaves) 00.20 Dagskrárlok

07:55 Heimsókn 08:15 The O.C. 09:00 Bold and the Beautiful 09:20 Claws 10:05 Masterchef USA 10:45 Adele One Night Only 12:10 Nágrannar 12:35 Margra barna mæður 13:10 Matargleði Evu 13:30 Um land allt 14:05 Gulli byggir 14:45 Framkoma 15:15 Ireland’s Got Talent 16:45 Fósturbörn 17:05 Last Week Tonight with John Oliver 17:25 Bold and the Beautiful 17:50 Nágrannar 18:26 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn 18:55 Ísland í dag 19:10 Fávitar (5:6) 19:25 An Audience with Adele 20:40 Grey’s Anatomy 21:25 Gentleman Jack 22:25 The Blacklist 23:15 Girls5eva 23:45 NCIS: New Orleans 00:25 The Gloaming 01:15 A Black Lady Sketch Show 01:45 The O.C. 02:25 Claws 03:10 Masterchef USA

Fimmtudagurinn 26. maí 08.00 KrakkaRÚV 08.01 Mói 08.12 Skotti og Fló 08.19 Stuðboltarnir 08.30 Rán og Sævar 08.41 Bréfabær 08.52 Hvolpasveitin 09.14 Ronja ræningjadóttir 09.38 Zorro 10.00 Paddington II 11.40 Ísbjarnarhúnninn 12.30 Kirkjur Íslands 13.10 Kastljós 13.35 Útsvar 2011-2012 14.30 Hið sæta sumarlíf 14.40 Á tali hjá Hemma Gunn 1989-1990 15.45 Átök í uppeldinu 16.25 Svikabrögð 16.55 Landinn 17.55 KrakkaRÚV 17.56 Fótboltastrákurinn Jamie 18.24 Tryllitæki 18.31 HM 30 18.38 Matargat 18.43 KrakkaRÚV - Tónlist 18.45 Sögur frá Listahátíð 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Mugison og Cauda Collective - Haglél í 10 ár 21.05 Okkar á milli 21.35 Aldur og yndisþokki 22.10 Hér og nú 23.40 Vitjanir (Fjöllin hafa vakað) 00.30 Dagskrárlok

08:00 Áfram Diego, áfram! 08:40 Hvolpasveitin 09:05 Snigillinn og hvalurinn 09:30 UglyDolls 10:55 Halaprúðar hetjur 12:05 Besti vinur mannsins 12:30 Making It 13:10 The Mentalist 13:55 Suits 14:35 30 Rock 15:00 The Heart Guy 16:20 Blindsker 17:00 Einfalt með Evu 17:20 Wipeout 18:26 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:40 Sportpakkinn 18:50 Draumasmiðjan 20:05 Girls5eva 20:40 NCIS 21:25 The Blacklist 22:15 Real Time With Bill Maher Vandaður og hressandi spjallþáttur í umsjón Bill Maher þar sem hann fer yfir málefni líðandi stundu með hinum ólíkustu gestum. 23:10 Conversations with Friends 23:50 Barry 00:25 Grantchester 01:10 Hotel Portofino 02:05 The Mentalist 02:50 Suits 03:30 30 Rock 03:55 30 Rock

Bein útsending

Bannað börnum

06:00 Tónlist 12:30 Dr. Phil 13:15 The Late Late Show with James Corden 14:00 The Block 15:00 Ræktum garðinn 16:30 Spin City 16:55 The King of Queens 17:15 Everybody Loves Raymond 17:40 Dr. Phil 18:25 The Late Late Show with James Corden 19:10 No Activity 19:40 The Neighborhood 20:10 Survivor 21:00 Chicago Med 21:50 Wolfe 22:40 Love Island Australia 23:40 The Late Late Show with James Corden 00:25 Strange Angel 01:25 The Rookie 02:10 9-1-1 02:55 NCIS: Hawaii 03:40 Tónlist

06:00 Óstöðvandi fótbolti 12:00 Völlurinn (34:34) 13:00 Burnley - Newcastle 15:00 Leicester - Southampton 17:00 Chelsea - Watford 19:00 Premier League Review 20:00 Brighton - West Ham 22:00 Brentford - Leeds 00:00 Óstöðvandi fótbolti Bein útsending

18:30 Fréttavaktin Farið yfir fréttir dagsins í opinni dagskrá 19:00 Markaðurinn Viðskiptafréttir samtímans í umsjón blaðamanna Markaðarins 19:30 Saga og samfélag Málefni líðandi stundar rædd í sögulegu samhengi og vikið að nýjustu rannsóknum fræðimanna á margvíslegum sviðum. 20:00 Bíóbærinn Fjallað um væntanlegar kvikmyndir og þáttaraðir ásamt almennu bíóspjalli. 20:30 Fréttavaktin 21:00 Markaðurinn (e)

20:00 Að sunnan - Ný þáttaröð 20:30 Sveitalífið (e) 21:00 Að sunnan - Ný þáttaröð 21:30 Sveitalífið (e) 22:00 Að sunnan - Ný þáttaröð 22:30 Sveitalífið (e) 23:00 Að sunnan - Ný þáttaröð 23:30 Sveitalífið (e) Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.

Bannað börnum

12:30 Dr. Phil 13:15 The Late Late Show with James Corden 14:00 The Block 15:00 Black-ish 15:25 Family Guy 16:30 Spin City 16:55 The King of Queens 17:15 Everybody Loves Raymond 17:40 Dr. Phil 18:25 The Late Late Show with James Corden 19:10 Single Parents 19:40 Missir 20:15 Sögur sem breyta heiminum 20:30 Ræktum garðinn 20:45 9-1-1 21:35 NCIS: Hawaii 22:25 Love Island Australia 23:25 The Late Late Show with James Corden 00:10 Strange Angel 01:10 Law and Order: Special Victims Unit

Stranglega bannað börnum

Stranglega bannað börnum

18:30 Út að hjóla (e) Sigmundur Ernir fræðir landann um allt sem kemur að hjólreiðum, hvort sem það er fyrir áhugamenn eða keppnisfólk. 19:00 Mannamál Einn sígildasti viðtalsþátturinn í íslensku sjónvarpi. Sigmundur Ernir ræðir við þjóðþekkta einstaklinga um líf þeirra og störf. 19:30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta Mannlífið, atvinnulífið og íþróttirnar á Suðurnesjum 20:00 Kaupmaðurinn á horninu Þáttaröð um sögu og sérstöðu kaupmennskunnar á Íslandi. 20:30 Út að hjóla (e) Sigmundur Ernir fræðir landann um allt sem kemur að hjólreiðum, hvort sem það er fyrir áhugamenn eða keppnisfólk. 21:00 Mannamál (e)

20:00 Að Austan (e) 20:30 Tenging (e) 21:00 Að Austan (e) 21:30 Tenging (e) 12:10 Premier League Review 22:00 Að Austan (e) 13:00 Crystal Palace - Man. Utd. 22:30 Tenging (e) 15:00 Arsenal - Everton 23:00 Að Austan (e) 17:00 Liverpool - Wolves 23:30 Tenging (e) 19:00 Völlurinn 20:00 Man. City - Aston Villa Dagskrá N4 er endurtekin 22:00 Norwich - Tottenham allan sólarhringinn. 00:00 Óstöðvandi fótbolti


Hafðu það meira næs! KEF-LON Akstur til KEF Veitingar innanlands Bensín innanlands Bílastæði KEF Gisting í KEF Vinnutap/orlof

Minna vesen meira næs!

www.niceair.is

AEY-LON


Föstudagurinn 27. maí 13.00 Heimaleikfimi 13.10 Fólkið í landinu 13.35 Útsvar 2011-2012 14.30 Eldað úr afskurði 15.00 90 á stöðinni 15.20 Hið sæta sumarlíf 15.50 Með okkar augum 16.20 Úti 16.45 Stiklur 17.30 Tónstofan 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Lesið í líkamann 18.29 Nei sko! 18.32 KrakkaRÚV - Tónlist 18.35 Húllumhæ 18.50 Sögur frá Listahátíð 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Kastljós 20.00 Gettu betur - Á bláþræði 21.10 Dýrin mín stór og smá 22.00 Marco-áhrifin (Marco effekten) Dönsk spennumynd frá 2021. Ungur drengur af austurevrópskum uppruna er handtekinn fyrir að hafa vegabréf dansks embættismanns í fórum sínum. Embættismaðurinn hvarf eftir að hafa verið sakaður um barnaníð og hefur ekkert til hans spurst um árabil. 00.00 Poirot (Agatha Christie’s Poirot) 00.50 Dagskrárlok

07:55 Heimsókn 08:10 The Mentalist 09:05 Bold and the Beautiful 09:25 Supernanny 10:05 Masterchef USA 10:45 Your Home Made Perfect 11:45 Golfarinn 12:15 It’s Always Sunny in 12:35 Nágrannar 12:55 30 Rock 13:15 Bara grín 13:40 Bump 14:10 First Dates Hotel 14:55 Glaumbær 15:40 The Dog House 16:30 Real Time With Bill Maher 17:25 Bold and the Beautiful 17:50 Nágrannar 18:26 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:40 Sportpakkinn 18:45 Wipeout 19:25 Britain’s Got Talent 20:45 Crown Vic 22:35 Tenet Óskarsverðlaunamynd frá 2020 með John David Washington og Robert Pattinson í aðalhlutverkum. Myndin gerist í alþjóðlegum heimi njósna. Söguhetjan hefur aðeins eitt orð í sínu vopnabúri, Tenet, til að berjast fyrir tilveru alls heimsins. 01:00 Birds of Prey 02:40 The Mentalist 03:25 Supernanny 04:05 It’s Always Sunny in Philadelphia

Laugardagurinn 28. maí 07.15 KrakkaRÚV 10.00 Hvað getum við gert? 10.10 Gettu betur - Á bláþræði 11.15 Skapalón 11.30 Upp til agna 12.30 Unga Ísland 13.00 Kastljós 13.15 Veislan 13.50 Hnappheldan 14.10 Afmælismót FRÍ 15.35 Íþróttaafrek 15.50 Mótorsport 16.20 Bikarkeppni kvenna í fótbolta (Selfoss - Afturelding) 18.35 Hið sæta sumarlíf 18.45 Bækur og staðir 18.52 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Horfna rafherbergið (1:8) 20.15 Canterville-draugurinn Breskir gamanþættir frá BBC byggðir á sögu eftir Oscar Wilde um bandaríska fjölskyldu sem festir kaup á Canterville-setrinu í Englandi og flyst þangað inn, grunlaus um að reimt sé í húsinu. 21.10 Geggjuð gleði Margverðlaunuð ítölsk gamanmynd. 23.05 Judy Mynd um bandarísku leikkonuna Judy Garland. Árið 1968, síðasta árið sem hún lifði, fór hún til Lundúna. 01.00 Dagskrárlok

08:00 Pipp og Pósý 08:05 Vanda og geimveran 08:15 Neinei 08:20 Strumparnir 08:35 Hvolpasveitin 09:25 Tappi mús 09:30 Siggi 09:45 Heiða 10:05 Angry Birds Toons 10:10 Angelo ræður 10:25 Mia og ég 10:45 K3 11:00 Denver síðasta risaeðlan 11:10 Angry Birds Stella 11:15 Hunter Street 11:40 Impractical Jokers 12:00 The Goldbergs 12:25 Bold and the Beautiful 13:50 30 Rock 14:10 Jamie & Jimmy’s Food Fight Club 15:00 Bob’s Burgers 15:20 Kviss 16:10 Wipeout 16:50 Skítamix 17:20 Kórar Íslands 18:26 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:45 Sportpakkinn 18:55 Top 20 Funniest 19:40 The Croods 21:15 Four Good Days 22:55 Paradise Hills 00:30 Sorry to Bother You 02:15 Hunter Street 02:35 Impractical Jokers 03:00 The Goldbergs 03:20 30 Rock

Bein útsending

Bannað börnum

12:30 Dr. Phil 13:15 The Late Late Show with James Corden 14:00 The Block 15:00 Bachelor in Paradise 16:30 Spin City 16:55 The King of Queens 17:15 Everybody Loves Raymond 17:40 Dr. Phil 18:25 The Late Late Show with James Corden 19:10 The Unicorn 19:40 Black-ish 20:10 Top Gun 21:55 The Gambler 23:45 Ghost in the Shell 01:30 Mile 22 12:30 Brighton - West Ham 14:20 Burnley - Newcastle 16:10 Brentford - Leeds 18:00 Wigan - Blackpool 2010-11 18:25 Man. Utd. - Arsenal 2011-12 18:50 Man. City - Southampton 2012-13 19:20 Cardiff - Man. City 2013-14 19:45 Man. Utd. - Swansea 2014-15 20:10 Leicester - Sunderland 2015-16 20:40 Arsenal - Liverpool 2016-17 21:05 Arsenal - Leicester 2017-18 21:30 Chelsea - Arsenal 2018-19 22:00 Premier League World 22:30 Netbusters Bein útsending

Bannað börnum

12:30 Dr. Phil (103:170) 14:00 The Block (55:57) 15:00 Young Rock (7:11) 15:25 This Is Us (7:18) 16:30 Spin City (23:26) 16:55 The King of Queens 17:15 Everybody Loves Raymond (1:22) 17:40 Brúðkaupið mitt (6:6) 18:15 Overboard 20:05 Labor Day Niðurdregin einstæð móðir, Adele, og sonur hennar Henry bjóða særðum dæmdum morðingja á flótta far. Á meðan lögreglan leitar hans, þá fá mæðginin að heyra raunrétta sögu hans, en á sama tíma þrengir að þeim og möguleikunum fækkar. 21:55 Cast Away 00:15 The Hunter’s Prayer 01:45 The Infiltrator 03:45 Tónlist

Stranglega bannað börnum 18:30 Fréttavaktin Farið yfir fréttir dagsins í opinni dagskrá 19:00 Lengjudeildin í beinni Bein útsending frá leik í Lengjudeildinni 19:30 Lengjudeildin í beinni Bein útsending frá leik í Lengjudeildinni 20:00 Lengjudeildin í beinni Bein útsending frá leik í Lengjudeildinni 20:30 Lengjudeildin í beinni Bein útsending frá leik í Lengjudeildinni 21:00 Íþróttavikan með Benna Bó Íþrótta- og skemmtiþáttur með Benedikt Bóas

20:00 Föstudagsþátturinn Oddur Bjarni Þorkelsson tekur á móti góðum gestum í myndveri. Ávallt er stutt í brosið og það er ljómandi gott að byrja helgina á einum góðum Föstudagsþætti! 21:00 Tónleikar á Græna hattinum 22:00 Föstudagsþátturinn 23:00 Tónleikar á Græna hattinum Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn. Stranglega bannað börnum 18:30 Leikskólar 19:00 Undir yfirborðið (e) Ásdís Olsen fjallar hispurslaus um mennskuna, tilgang lífsins og leitina að hamingjunni og varpar ljósi á allt sem er falið og fordæmt. 19:30 Veiðin með Gunnari Bender Gunnar Bender leiðir áhorfendur að árbakkanum, og sýnir þeim allt sem við kemur veiði. 20:00 Bíóbærinn (e) 20:30 Leikskólar (e) 21:00 Undir yfirborðið (e) 16:00 Að Vestan Vesturland 16:30 Taktíkin (e) 17:00 Frá Landsbyggðum 17:30 Mín leið 18:00 Að sunnan (e) 18:30 Sveitalíf (e) 19:00 Að Austan (e) 19:30 Húsin í bænum 20:00 Föstudagsþátturinn 20:30 Föstudagsþátturinn 21:00 Að vestan 21:30 Taktíkin (e) 22:00 Frá Landsbyggðum 22:30 Mín leið 23:00 Að sunnan (e)- 5. þáttur

15:20 Cardiff - Man. City 2013-14 15:45 Man. Utd. - Swansea 16:10 Leicester - Sunderland 16:40 Arsenal - Liverpool 2016-17 17:05 Arsenal - Leicester 2017-18 17:30 Chelsea - Arsenal 2018-19 18:00 Everton - Man. Utd. 2010-11 18:25 Blackburn - Arsenal 2011-12 18:50 Southampton - Man. Utd. 19:20 Man. City - Man. Utd. 19:45 Newcastle - Crystal Pal Dagskrá vikunnar er endurtekin 20:10 Man. Utd. - Liverpool frá kl 16:00 á laugardag 20:40 Sunderland - Crystal til 20:00 á sunnudag. 21:05 Chelsea - Burnley


Akureyri - 30.07.22

Ekki missa af hlaupaveislu ársins um versló Skráning er hafin í Súlur Vertical á netskraning.is

Vegalengdir við flestra hæfi. 18km, 28km eða 55km Ultra hlaup í stórkostlegri náttúru. Nú er tíminn til að hefja hlaupasumarið tilvalin áskorun fyrir fjölskyldur, vinahópa og vinnustaði.

sulurvertical.is


Sunnudagurinn 29. maí 07.15 KrakkaRÚV 10.00 Sóttbarnalög Hljómskálans (3:4) 10.35 Gengið um garðinn (2:3) 11.10 Popp- og rokksaga Íslands (2:9) 12.10 Mugison og Cauda Collective - Haglél í 10 ár 13.30 Þú sást mig 13.35 Landakort 13.45 Bikarkeppni kvenna í fótbolta (Keflavík - ÍBV) 15.50 Bikarkvöld kvenna 16.30 Okkar á milli 17.00 Manndómsár Mikkos – 17.30 Menningarvikan 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Stundin okkar 18.40 Grænmeti í sviðsljósinu 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Örlæti 20.05 Ég sé þig Íslenskur heimildarþáttur um hvernig hægt er að nýta skapandi tónlistarmiðlun til að hjálpa fólki til virkni í samfélaginu. Í þættinum fylgjumst við með stofnun Kodu Samfóníu. 20.50 Blaðberinn 21.05 Vitjanir (7:8) (Í bláum skugga) 22.00 Sæluríki (1:8) (Lykkeland II) 22.50 Annasöm nótt (Good Time) 00.30 Dagskrárlok

08:00 Danni tígur 08:10 Litli Malabar 08:30 Gus, the Itsy Bitsy Knight 08:50 Monsurnar 09:05 Mæja býfluga 09:15 Angry Birds Stella 09:30 Adda klóka 09:55 Lína langsokkur 10:35 It’s Pony 11:00 K3 11:10 Are You Afraid of the Dark? 11:55 Top 20 Funniest 12:35 Nágranna 14:05 Simpson-fjölskyldan 14:25 City Life to Country Life 15:10 Race Across the World 16:15 Britain’s Got Talent 17:30 Okkar eigið Ísland 17:40 60 Minutes 18:26 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:45 Sportpakkinn 18:55 Ísland í dag 19:05 Skítamix 19:35 The Heart Guy 20:25 Silent Witness 21:20 Grantchester 22:05 Hotel Portofino Sögulegir dramaþættir sem gerast á Ítalíu árið 1926 á þeim tíma þegar fasismi Benitos Mussolini var að byggjast upp. 23:05 Two Weeks to Live 23:30 Brave New World 00:10 Shameless 01:05 Are You Afraid of the Dark? 01:50 Top 20 Funniest 02:30 Simpson-fjölskylda 02:50 City Life to Country Life 03:35 Race Across the World

Mánudagurinn 30. maí 13.00 Heimaleikfimi 13.10 Fólkið í landinu 13.35 Útsvar 2011-2012 15.30 Út og suður 15.40 Af fingrum fram 16.25 Sítengd - veröld samfélagsmiðla 17.55 KrakkaRÚV 17.56 Lundaklettur 18.03 Hundurinn Ibbi 18.07 Poppý kisukló 18.18 Lestrarhvutti 18.25 Blæja 18.32 Sögur snjómannsins 18.40 Krakkafréttir 18.45 Sögur frá Listahátíð 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Serengetí – Endurfæðing Náttúrulífsþættir frá BBC um stórbrotið dýralíf í Serengetíþjóðgarðinum í Tansaníu. 21.00 Áhrif loftslagsbreytinga á náttúru Íslands (4:6) 21.10 Farmur (6:8) Finnsk, leikin þáttaröð um smygl á fólki. Í þáttunum fléttast saman sögur ólíkra einstaklinga sem tengjast smyglinu, hver á sinn hátt. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Lífshlaup í tíu myndum – Elizabeth Taylor (2:6) 23.15 Saga hryllingsmynda – Innri djöfull (4:7) 00.00 Dagskrárlok

07:55 Heimsókn 08:20 The Mentalist 09:00 Bold and the Beautiful 09:25 NCIS 10:10 Masterchef USA 10:50 Hell´s Kitchen USA 11:30 Ísbíltúr með mömmu 12:00 Um land allt 12:25 Nágrannar 12:50 30 Rock 13:15 30 Rock 13:35 Falleg íslensk heimili 14:05 Á uppleið 14:30 Last Man Standing 14:50 Saved by the Bell 15:15 Flipping Exes 16:00 Extreme Acne 16:40 Moonshine 17:35 Bold and the Beautiful 18:00 Nágrannar 18:26 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn 18:55 Ísland í dag 19:10 Alex from Iceland (1:6) 19:20 Race Across the World 20:25 Conversations with Friends 21:10 Silent Witness (6:10) 22:00 Barry (6:8) 22:35 60 Minutes (35:52) 23:25 S.W.A.T. (21:22) 00:10 The Pembrokeshire Murders (1:3) 00:55 The Mentalist (3:23) 01:40 NCIS (19:24) 02:20 MasterChef Junior (1:16) 03:00 30 Rock (10:22)

Bein útsending

Bannað börnum

11:45 Dr. Phil 14:00 The Block 15:00 PEN15 15:30 Top Chef 16:30 Spin City 16:55 The King of Queens 17:15 Everybody Loves Raymond 17:40 A Million Little Things 18:25 Ordinary Joe 19:10 Sögur sem breyta heiminum 19:25 Ræktum garðinn 19:40 Young Rock 20:10 This Is Us 21:00 Law and Order: Special Victims Unit 21:50 Billion 22:50 Dexter: New Blood 23:50 Strange Angel 00:50 The Rooki 01:35 FBI: International 02:20 Blue Bloods 03:05 Tónlist

Stranglega bannað börnum 18:30 Mannamál (e) Einn sígildasti viðtalsþátturinn í íslensku sjónvarpi. Sigmundur Ernir ræðir við þjóðþekkta einstaklinga um líf þeirra og störf. 19:00 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta (e) Mannlífið, atvinnulífið og íþróttirnar á Suðurnesjum 19:30 Útkall (e) Útkall er sjónvarpsútgáfan af sívinsælum og samnefndum bókaflokki Óttars Sveinssonar. 20:00 Heilsa og lífsgæði í Hveragerði (e) Í þættinum fjallar Elín Hirst um uppbyggingu sem stendur fyrir dyrum á vegum Heilsustofnunar Hveragerðs. Byggður verður verður nýr og glæsilegur íbúðakjarni með sérstökum þjónustsamningi við Heilsustofnun. Dagskrárgerð Pétur Fjeldsted Einarsson. (e) 20:30 Mannamál (e) 21:00 Stjórnandinn með Jóni G. Viðtalsþáttur við stjórnendur og frumkvöðla í íslensku samfélagi í umsjón Jóns G. Haukssonar

16:10 Man. Utd. - Liverpool 16:40 Sunderland - Crystal Palace 2016-17 17:05 Chelsea - Burnley 17:30 Brighton - Man. Utd. 18:00 Man. Utd. - Liverpool 18:25 Man. Utd. - Chelsea 18:50 Man. Utd. - Tottenham 20:00 Veiðihugur 19:20 Chelsea - Man. City 20:30 Veiðihugur 19:45 Everton - Chelsea 20:10 Leicester - Arsenal 20:40 Arsenal - Chelsea 2016-17 Dagskrá N4 er endurtekin 21:05 Man. City - Liverpool allan sólarhringinn. Bein útsending

Bannað börnum

12:30 Dr. Phil 13:15 The Late Late Show with James Corden 14:00 The Block 15:00 American Auto 15:25 Good Sam 16:30 Spin City 16:55 The King of Queens 17:15 Everybody Loves Raymond 17:40 Dr. Phil 18:25 The Late Late Show with James Corden 19:10 Broke 19:40 PEN15 20:10 Top Chef 21:00 FBI: International 21:50 Blue Bloods 22:40 Love Island Australia 23:40 The Late Late Show with James Corden 00:25 Strange Angel 01:25 The Rookie 02:10 FBI 02:55FBI: Most Wanted 16:10 Leicester - Arsenal 16:40 Arsenal - Chelsea 2016-17 17:05 Man. City - Liverpool 17:30 Man. Utd. - Tottenham 18:00 Arsenal - West Brom 18:25 Fulham - QPR 18:50 Tottenham - Chelsea 19:20 Arsenal - Liverpool 19:45 Chelsea - Swansea 20:10 Tottenham - Man. City 20:40 Burnley - Crystal Palace 21:05 West Ham - Tottenham 21:30 Man. Utd. - Newcastle

Stranglega bannað börnum 18:30 Fréttavaktin Farið yfir fréttir dagsins í opinni dagskrá 19:00 Draugasögur Í sjónvarpsþættinum Draugasögum kynnumst við lífinu að handan 19:30 Undir Yfirborðið Ásdís Olsen fjallar hispurslaus um mennskuna, tilgang lífsins og leitina að hamingjunni og varpar ljósi á allt sem er falið og fordæmt. 20:00 Leikskólar Þáttaröð í umsjón Helga Jónssonar. 20:30 Fréttavaktin 21:00 X 22

20:00 Að Vestan 20:30 Kvöldkaffi Slúður og gróusögur hafa oft fengið að lifa góðu lífi manna á milli á Íslandi. 21:00 Að Vestan 21:30 Kvöldkaffi 22:00 Að Vestan 22:30 Kvöldkaffi 23:00 Að Vestan 23:30 Kvöldkaffi Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn.


Smágröfur

Rafstöðvar Hjólagröfur

Skoðaðu nýja bæklinginn ruko.is

Loftpressur Hjólaskóflur Valtarar

Vinnuvélar leiga@ruko.is ruko.is Lambhagavegi 6 |

113 Reykjavík

|

534 6050

|

leiga@ruko.is

|

ruko.is

TIL LEIGU TIL LEIGU TIL LEIGU TIL LEIGU TIL LEIGU TIL LEIGU TIL

Tækifæri til leigu


Þriðjudagurinn 31. maí 13.00 Heimaleikfimi 13.10 Kastljós 13.35 Útsvar 2011-2012 14.40 Fyrir alla muni 15.10 90 á stöðinni 16.00 Lífsins lystisemdir 16.40 Menningarvikan 17.10 Íslendingar 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Hönnunarstirnin 18.18 Söguspilið 18.43 KrakkaRÚV - Tónlist 18.45 Krakkafréttir 18.50 Sögur frá Listahátíð 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Öðruvísi eins og ég (2:3) (Different Like Me) Heimildarþættir frá BBC um fólk sem finnst það af ýmsum ástæðum öðruvísi og hefur einangrað sig frá samfélaginu. Í þáttunum er fólkið kynnt fyrir öðrum sem eru í sömu sporum í von um að það styrki sjálfsmynd þeirra. 21.00 Flekklaus (3:6) (Pure) 21.40 Hamingjuleit (5:5) (Hvor ligger Løkken? II) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Njósnir í Berlín (5:10) 23.10 Fjölskyldubönd (6:8) (MotherFatherSon) 00.05 Dagskrárlok

07:55 Heimsókn 08:15 The Mentalist 09:05 Bold and the Beautiful 09:25 Ultimate Veg Jamie 10:10 MasterChef Junior 10:55 Call Me Kat 11:15 Shark Tank 11:55 Home Economics 12:20 30 Rock 12:35 Nágrannar 12:55 The Great British Bake Off 13:55 Tiny Lives 14:55 Cherish the Day 15:35 The Masked Dancer 16:45 Grey’s Anatomy 17:25 Bold and the Beautiful 17:50 Nágrannar 18:26 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn 18:55 Ísland í dag 19:05 Hell´s Kitchen USA 19:55 Last Man Standing 20:15 S.W.A.T. 21:05 Magnum P.I. 21:50 Under the Volcano Á afskekktri eyju í Karíbahafinu, undir virku eldfjalli, starfaði á tímabili stærsti upptökustjóri heims. 23:25 Fávitar 23:40 Gentleman Jack 00:40 Next 01:20 Supernatural 02:05 The Mentalist 02:45 Ultimate Veg Jamie 03:30 Call Me Kat 03:55 Shark Tank

Miðvikudagurinn 1. júní 13.00 Heimaleikfimi 13.10 Kastljós 13.35 Útsvar 2011-2012 14.35 Söngvaskáld 15.25 Konur rokka 16.25 Í garðinum með Gurrý II 16.55 Sumarlandabrot 2021 17.00 Orlofshús arkitekta 17.30 Orðbragð 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Tölukubbar 18.06 Hrúturinn Hreinn 18.13 Lundaklettur 18.20 Skotti og Fló 18.27 Lestrarhvutti 18.34 Sjóræningjarnir 18.45 Sögur frá Listahátíð 18.52 Vikinglottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Upp til agna (3:4) 21.10 Eftir brotlendinguna (4:4) Frönsk spennuþáttaröð frá 2019. Flugvél á leið til Parísar brotlendir í svissnesku Ölpunum og enginn kemst lífs af nema þriggja mánaða stúlkubarn. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Bráðum kemur betri tíð (Så meget godt i vente) Heimildarmynd um danska bóndann og hugsjónamanninn Niels Stokholm. 23.55 Þrælahald nútímans – Fangelsisvist (6:6) (Why Slavery?: Jailed in America) 00.55Dagskrárlok

07:55 Heimsókn 08:15 The Mentalist 09:00 Bold and the Beautiful 09:20 Claws 10:05 MasterChef Junior 10:45 Margra barna mæður 11:15 Matargleði Evu 11:40 Um land allt 12:20 Nágrannar 12:40 Ísskápastríð 13:15 Gulli byggir 14:00 Flúr & fólk 14:25 Framkoma 15:00 Lóa Pind: Battlað í borginni 15:45 Fósturbörn 16:05 Ireland’s Got Talent 17:35 Bold and the Beautiful 18:00 Nágrannar 18:26 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn 18:55 Ísland í dag 19:05 Fávitar 19:25 Backyard Envy 20:05 Grey’s Anatomy 20:55 The Teacher 21:40 Gentleman Jack 22:40 The Blacklist James Spader er hérna mættur í níundu þáttarröðinni um hin magnaða Red. 23:30 Girls5eva (8:8) 00:05 NCIS 00:45 The Sinner (1:8) 01:35 A Black Lady Sketch Show 02:05 The Mentalist 02:45 Claws 03:30 Margra barna mæður

Bein útsending

Bannað börnum

06:00 Tónlist 12:30 Dr. Phil 13:15 The Late Late Show with James Corden 14:00 The Block 15:00 The Neighborhood 15:25 Survivor 16:30 Spin City 16:55 The King of Queens 17:15 Everybody Loves Raymond 17:40 Dr. Phil 18:25 The Late Late Show with James Corden 19:10 A.P. BIO 19:40 American Auto 20:10 Good Sam 21:00 FBI 21:50 FBI: Most Wanted 22:40 Love Island Australia 23:40 The Late Late Show with James Corden 00:25 Strange Angel 01:25 The Rookie 02:10 Wolfe 03:00 Tónlist 16:10 Tottenham - Man. City 2015-16 (4:25) 16:40 Burnley - Crystal Palace 2016-17 (4:15) 17:05 West Ham - Tottenham 2017-18 (4:16) 17:30 Man. Utd. - Newcastle 18:00 Liverpool - Blackpool 18:25 Man. Utd. - Man. City 2011-12 (5:24) 18:50 Chelsea - Man. Utd. 19:20 Everton - Liverpool Bein útsending

18:30 Fréttavaktin Farið yfir fréttir dagsins í opinni dagskrá 19:00 Matur og heimili Sjöfn Þórðar fjallar um matargerð í bland við íslenska hönnun og fjölbreyttan lífsstíl. 19:30 Útkall Útkall er sjónvarpsútgáfan af sívinsælum og samnefndum bókaflokki Óttars Sveinssonar. 20:00 433.is Farið yfir allt það helsta í heimi íþrótta, heima og erlendis 20:30 Fréttavaktin 21:00 X 22

20:00 Að Norðan 20:30 Vegabréf (e) Hafsteinn Helgi Halldórsson og Guðrún Agla Egilsdóttir rækta ávexti á kanarísku eyjunni La Palma. 21:00 Að Norðan 21:30 Vegabréf (e) 22:00 Að Norðan 22:30 Vegabréf (e) 23:00 Að Norðan 23:30 Vegabréf (e) Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn.

Bannað börnum

06:00 Tónlist 12:30 Dr. Phil 13:15 The Late Late Show with James Corden 14:00 The Block 15:00 Ræktum garðinn 16:30 Spin City 16:55 The King of Queens 17:15 Everybody Loves Raymond 17:40 Dr. Phil 18:25 The Late Late Show with James Corden 19:10 No Activity (US) 19:40 The Neighborhood 20:10 Survivor 21:00 Survivor 22:20 Wolfe 23:10 Love Island Australia 00:10 The Late Late Show with James Corden 00:55 Strange Angel 01:55 The Rookie 02:40 9-1-1 03:25 NCIS: Hawaii 15:20 Everton - Liverpool 201315:45 Leicester - Man. Utd. 16:10 Man. City - Newcastle 16:40 Chelsea - Everton 201617:05 Arsenal - Man. Utd. 201717:30 Man. City - Man. Utd. 18:00 Man. Utd. - West Brom 18:25 Norwich - Blackburn 18:50 Aston Villa - Man. Utd. 19:20 Man. City - Tottenham 2013-14 (6:25) 19:45 Hull - Man. City 2014-15 20:10 Newcastle - Norwich

Stranglega bannað börnum

Stranglega bannað börnum

18:30 Fréttavaktin Farið yfir fréttir dagsins í opinni dagskrá 19:00 Markaðurinn Viðskiptafréttir samtímans í umsjón blaðamanna Markaðarins 19:30 Saga og samfélag Málefni líðandi stundar rædd í sögulegu samhengi og vikið að nýjustu rannsóknum fræðimanna á margvíslegum sviðum. 20:00 Bíóbærinn Fjallað um væntanlegar kvikmyndir og þáttaraðir ásamt almennu bíóspjalli. 20:30 Fréttavaktin 21:00 Markaðurinn (e)

20:00 Að sunnan - Ný þáttaröð 20:30 Sveitalífið (e) 21:00 Að sunnan - Ný þáttaröð 21:30 Sveitalífið (e) 22:00 Að sunnan - Ný þáttaröð 22:30 Sveitalífið (e) 23:00 Að sunnan - Ný þáttaröð 23:30 Sveitalífið (e) Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.


blekhonnun.is

blekhonnun.is


30%


vfs.is

U R Ö V AL I R Æ F K VER

EITT RAFHLÖÐUKERFI VERKFÆRI YFIR

215

EITT RAFHLÖÐUKERFI YFIR VERKFÆRI

95


Láttu áhyggjuleysið elta þig í sumar Ný og enn betri húsvagnatrygging!



AÐALFUNDUR AKURS Ágætu félagar, aðalfundur íþróttafélagsins Akurs verður haldinn í sal Lionsklúbbsins Hængs Skipagötu 14, 4. hæð miðvikudaginn 1. júní kl. 17.00 Venjuleg aðalfundardagskrá Veitingar og samvera að fundi loknum Stjórnin

Atvinna framtíðarstarf Við erum að leita að starfskrafti í 100% starf. Ekki yngri en 20 ára! Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Við óskum eftir að umsækjandi hafi: • Frumkvæði, metnað og áhuga. • Sjálfstæð vinnubrögð. • Góða þjónustulund. • Stundvísi. • Tölvukunnátta æskileg. Vinnutími 10-18 virka daga og annan hvorn laugardag 11-16. Áhugasamir sendi umsókn á netfangið akureyri@sport24.is Við tökum við umsóknum til 31. maí.


Það er eitthvað sérstakt við það að búa á Akureyri Útibú Akureyri Strandgötu 3 | 440 2370 | nordurland@sjova.is



Rekstrarstjóri viðhalds Alcoa Fjarðaál leitar að reyndum sérfræðingi í starf rekstrarstjóra viðhalds í kerskála og kersmiðju. Í hátæknivæddu álveri Alcoa Fjarðaáls vinnur öflugur hópur fólks að því að tryggja áreiðanleika búnaðar með bestu viðhaldskerfum sem völ er á. Rekstrarstjórar hafa yfirumsjón með viðhaldi og viðhaldskostnaði á framleiðslusvæðum.

Ábyrgð og verkefni

Yfirumsjón með viðhaldsþjónustu

Menntun, reynsla og hæfni

í kerskála og kersmiðju

Háskólapróf í verkfræði, tæknifræði eða önnur hagnýt menntun

Reynsla af rekstri viðhalds

Jákvæðni og atorkusemi

leikateymi og eftirfylgni á þeim

Frumkvæði og skipulagshæfni

Umbætur í rekstri tækja og búnaðar

Góð íslensku- og enskukunnátta

Tæknistuðningur og bilanagreining

Góð tölvukunnátta

Samskipti við framleiðendur búnaðar varðandi viðhald og endurnýjun

Þróun viðhaldsáætlana með áreiðan-

Frekari upplýsingar um starfið veitir Árni Páll Einarsson, framkvæmdastjóri viðhalds og áreiðanleika, í tölvupósti á netfangið arni.einarsson@alcoa.com eða í síma 843 7719. Í samræmi við jafnréttisstefnu Alcoa Fjarðaáls og lög nr. 150/2020 eru einstaklingar af öllum kynjum hvattir til að sækja um. Hægt er að sækja um starfið á www.alcoa.is. Umsóknarfrestur er til og með mánudeginum 6. júní.


Allt til enda LISTVINNUSTOFUR BARNA


ERTU KLÁR Í GOLFIÐ? SKECHERS GO GOLF SKECH-AIR 15.995 KR. / ST. 36 - 41 NIKE STORM FIT ADV M 35.995 KR. / ST. S- XL

NIKE STORM-FIT ADV M 47.995 KR. / ST. S- XXL

SKECHERS GO GOLF TORQUE 19.995 KR. / ST. 41- 46

NIKE REPEL ACE SLIM W 21.995 KR. / ST. XS - M

NIKE STORM-FIT VICTORY M 15.995 KR. / ST. S - XL

* Auglýsing þessi er birt með fyrirvara um prentvillur

ECCO GOLF BIOM C4 31.995 KR. / ST. 41- 45

ECCO GOLF BIOM H4 32.995 KR. / ST. 36-42

NIKE DRI-FIT VICTORY W 17.995 KR. / ST. XS - L

Hvannavöllum 14, Akureyri / 580-8500 / www.ellingsen.is /

NIKE DRI-FIT VICTORY W 10.995 KR. / ST. XS - L

ellingsen_akureyri


TRÍÓIÐ DJÄSS

Tónleikar á Minjasafninu á Akureyri

Föstudaginn 27. maí kl. 17 Verð aðgöngumiða 2.000 kr. -

DJÄSS KARL OLGEIRSSON píanó JÓN RAFNSSON bassi KRISTINN SNÆR AGNARSSON trommur

Tónleikar föstudaginn 27. maí - Minjasafnið á Akureyri kl.17.00 - Berg menningarhús á Dalvik kl.20.00 Miðasala við innganginn Nánari upplýsingar á www.jrmusic.is

Hársnyrtistofan Samson flytur um næstu mánaðarmót nú þegar Verslunarmiðstöðin Sunnuhlíð fær nýtt hlutverk. Hildur verður eini starfsmaður stofunnar á nýjum stað í Sunnuhlíð 10 og áfram með Aveda vörurnar góðu. Halla fer yfir á Hárið og Vaka fer á Zone í haust. Við þökkum fyrir árin 36, viðskiptin og vináttuna. Sjáumst á nýjum stað! Bókanir sem áður á Noona appinu og í síma 462 7044


SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT NORĐURLANDS

VORTÓNLEIKAR 5. SINFÓNÍA BEETHOVENS OG ‘SOS’ SINFÓNÍA JÓNS HLÖÐVERS ÁSKELSSONAR

STJÓRNANDI BJARNI FRÍMANN BJARNASON EINLEIKARI Á MORSTÆKI ARNGRÍMUR JÓHANNSSON Tónlistarmaðurinn og félagsfræðingurinn Kjartan Ólafsson mun halda kynningu á tónverkunum á veitingastaðnum Garún í Hofi. Boðið verður upp á léttar veitingar. Kynningin hefst klukkustund fyrir tónleikana. Öll velkomin. SINFÓNÍU HLJÓMSVEIT NORÐURLANDS

‘21-22

Í HOFI 29. MAÍ - MIÐASALA Á MAK.IS


Hjallastefnuleikskólinn Hólmasól óskar eftir að bæta í sinn góða hóp einstaklingum í eftirfarandi stöður sem fyrst 100% starf aðstoðarmatráðs sem allra fyrst Aðstoðarmatráður aðstoðar við matargerð og framreiðslu matar í eldhúsi skólans. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem allra fyrst.

100% starf í sérkennlsu frá 9. ágúst n.k. Óskað er eftir þroskaþjálfa, sérkennara eða aðila með annarskonar menntun sem nýtist í starfi. Viðkomandi þarf að hafa gott vald á íslensku. Við skólann starfar sérkennsluteymi sem vinnur þétt saman undir handleiðslu sérkennslustjóra. Við leitum eftir jákvæðum og lífsglöðum einstaklingum sem eru tilbúnir að tileinka sér starfshætti Hjallastefnunnar af gleði og kærleika. Viðkomandi þarf að sýna sjálfstæði í vinnubrögðum og hafa áhuga á jafnrétti og lýðræði í skólastarfi. Vammleysi er mikilvægt, það er að orðspor, framkoma og athafnir á vinnustað sem og utan hans samræmist starfinu. Nánari upplýsingar um Hjallastefnuna má finna á heimasíðu Hjallastefnunnar hjalli.is Laun eru samkvæmt kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags. Umsóknum skal skilað ásamt ferilskrá á holmasol@hjalli.is merkt „Atvinnuumsókn“. Allar nánari upplýsingar veita skólastjórar á netfanginu holmasol@hjalli.is

HJALLI.IS


HEILSUEFLANDI SAMFÉLAG Akureyrarbær vellíðan fyrir alla

25. maí - miðvikudagur

26. maí - fimmtudagur Hreyfibingó UMFÍ fyrir alla fjölskylduna – vinningar í boði!

Sjá nánar á https://www.umfi.is/utgafa/frettasafn/profadu Meginmarkmiðið með Heilsueflandi samfélag er -hreyfibingo-i-hreyfiviku-umfi/ að heilsa og líðan allra íbúa sé í fyrirrúmi í stefnumótun og aðgerðum og þannig skapa 27. maí - föstudagur umhverfi og aðstæður sem stuðla að Norður bíður uppá prufutíma í krakka&unglingawod, heilbrigðum lifnaðarháttum, heilsu og kl.17:30 í Njarðarnesi 10. vellíðan allra íbúa. Heilsuefling er ferli sem Námskeiðið verður í boði í Norður í allt sumar gerir fólki kleift að hafa aukin áhrif á heilsu fyrir krakka & unglinga á aldrinum 10-15 ára. Hægt er að skrá sig í tímann á nordurak@nordurak.is. sína og bæta hana. Hún miðar að því að hafa áhrif á lífsstíl fólks og skapa umhverfi sem 28. maí - laugardagur styður fólk til þess að lifa heilsusamlegu lífi. Hvert langar þig að ganga í dag… Harðarvarða, Hugtakið felur einnig í sér að efla heilbrigði Skólavarða, Gamli eða Fálkafell? með því að skapa fólki félagslegar, menningarlegar og efnahagslegar aðstæður 29. maí - sunnudagur og umhverfi sem gera einstaklingum og Ferðafélag Akureyrar – Tökum skrefið. samfélaginu kleift að auka hreysti og efla Gönguferð frá Strandgötu 23 kl. 10:00. vitund og vilja til að viðhalda heilbrigði.

Kaffi eftir göngu. https://www.ffa.is/is/vidburdir/tokumskrefid-vikulegar-gongur-hja-ffa

Hreyfiviku UMFÍ líkur – muna að skrá Í anda heilsueflandi samfélags hefur íþróttadeild Akureyrarbæjar, með samstarfi við íþróttafélög, einstaklinga og fyrirtæki skipulagt dagskrá í maí 30. maí - mánudagur þar sem boðið verður uppá fjölbreytta hreyfingu Virkur ferðamáti til og frá vinnu/skóla og heilsueflandi viðburði undir verkefninu „Akureyri á iði“. 31. maí - þriðjudagur

• Allir viðburðir eru gjaldfrjálsir og í boði íþróttafélaga, einsktalinga og fyrirtækja. • Akureyringar eru hvattir til að kynna sér og taka þátt í viðburðum í maí. • Meiri og ítarlegri upplýsingar er að finna á https://www.facebook.com/akureyriaidi.

Norður bíður uppá kynningu og prufutíma á námskeiðinu Sumarstart, í Tryggvabraut 22 kl. 17:30. Námskeiðið verður í boði í sumar og hentar vel einstaklingum sem eru að taka sín fyrstu skref í líkamsrækt eða eru að koma til baka eftir pásu. Hægt er að skrá sig í tímann á nordurak@nordurak.is.

Lyftingadeild KA bíður í kennslu í ólympískum lyftingum kl. 19:00 í sal Norður við Tryggvabraut. Skráning á viðburðinn á https://www.facebook.com/akureyriaidi Hámarksfjöldi 20.

Frítt í Sundlaug Akureyrar.

*Þessi dagskrá er birt með fyrirvara um breytingar. Viðburðir verða auglýstir vikulega í maí.

Akureyrarbær er heilsueflandi samfélag

Hjólað í vinnuna líkur – varstu búin/n að skrá allt?


Við þökkum frábærar móttökur við nýja matarvagninum okkar að Óseyri 4

Erum að ráða starfsfólk Sendið okkur línu á akureyrifc@gmail.com Eða heyrið í okkur í 6110303

Ferskur þorskur alla daga

Risa pizza sneiðar úr 18”- hlaðnar áleggi

ta Hraðas a g ú l a bíl s in s d n a l

veitingastyrkir_loka copy.pdf

3

22.4.2022

16:50

Sjá opnunartíma á Facebook síðu okkar

Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur

C

M

Y

M

Við höfum aðstoðað tugi fyrirtækja og sótt styrki yfir 100 milljónir Umsóknartímabil: Ágúst 2021 – Mars 2022

Y

Y

Umsóknarfrestur: Júní 2022

Y

K

Hafðu samband og við könnum rétt þinn

S: 554 5414 | upplysingar@ferdavefir.is | ferdavefir.is


Akureyri

NÝR TOYOTA AYGO X

BLÁBER

Aygo X þræðir götur þéttbýlis lipurlega og tekst leikandi á við þjóðvegi landsins. Njóttu ævintýranna. Reynsluaktu glænýjum Aygo X.

SÝNING LAUGARDAGINN 28. MAÍ KL. 12–16

TOYOTA TRYGGINGAR vátryggt af TM

3+4 ÁBYRGÐ

ÁRA ÞJÓNUSTA

Bíllinn í þessari auglýsingu endurspeglar ekki endilega það verð og þann búnað sem tilgreindur er. Fyrirvari við 7 ára ábyrgð: Ökutækinu skal viðhaldið samkvæmt vörulýsingu og leiðbeiningum framleiðandans og ber eigandi kostnaðinn við slíkt viðhald. Sé það ekki gert getur það valdið ógildingu ábyrgðar varðandi hluti sem þarfnast viðhalds. 7 ára ábyrgð gildir eingöngu um bíla sem fluttir eru inn af Toyota á Íslandi ehf. Birt með fyrirvara um villur.


INUIT QAUJIMAJATUQANGIT Á AMTSBÓKASAFNINU Á AKUREYRI

Sýningaropnun 1. júní. Í tilefni af 75 ára afmæli stjórnmálasambands Íslands og Kanada, verður sýningin Inuit Qaujimajatuqangit opnuð á Amtsbókasafninu, miðvikudaginn 1. júní klukkan 16. Jeannette Menzies, sendiherra Kanada á Íslandi, býður öll hjartanlega velkomin!

Brekkugötu 17 - S: 460-1250 - www.amtsbok.is - bokasafn@amtsbok.is

Loftplöntur Engar rætur - engin mold, vökvað 1 sinni í mánuði.

nitah.is

Kertin frá Töfraljós fást hjá okkur.

Draupnisgata 1, Akureyri

/innrommun


BYGGINGARSTJÓRI / VERKSTJÓRI J.E. Skjanni byggingaverktakar leita að öflugum einstaklingi til starfa á Akureyri. Helstu verkefni eru að hafa yfirumsjón með framkvæmdum á byggingarstað. Í því felst m.a. að annast úttektir og aðföng, sjá um öryggis- og gæðaeftirlit og tryggja samhæfingu undirverkataka sem koma að verkinu. Viðkomandi sér um samskipti við undirverktaka og hefur eftirlit með framvindu á byggingartíma. Vinsamlega sendið fyrirspurnir og ferilskrár á netfangið: postur@skjanni.is


Ert þú klár í sumarið? Alhliða áburður fyrir garðog trjáræktendur

SUMARTILBOÐ

10%

AFSLÁTTUR TIL 15. JÚNÍ

bustolpi@bustolpi.is • Sími 460 3350 • www.bustolpi.is

Vaglaskógur Tjald- og hjólhýsasvæðin í Vaglaskógi verða opnuð föstudaginn 27. maí. Gjald fyrir tjaldsvæði er framvegis rukkað í gegnum Parka.is


Alternatorar og startar í miklu úrvali

Glerárgata 34b, 600 Akureyri • S4611092 • asco@asco.is


Sérfræðingur í stjórnkerfum Norðurorka óskar eftir að ráða öflugan sérfræðing stjórnkerfa. Verkefnin eru fjölmörg, áhugaverð og krefjandi í lifandi og góðu starfsumhverfi þar sem metnaður og fagmennska eru í fyrirrúmi. Helstu viðfangsefni eru rekstur stjórnkerfa, öryggiskerfa, iðnstýringa og tengdur búnaður. Vinna að aukinni sjálfvirkni búnaðar og nýtingu upplýsinga frá iðnstýrikerfum og að hámarka skilvirkni ferla og kerfa. Viðkomandi verður þátttakandi í hönnun vegna breytinga og nýfjárfestinga í umræddum kerfum. Tækifæri til þróunar í starfi með símenntun er í boði. Starfs- og ábyrgðarsvið (helstu verkefni) • Daglegur rekstur stjórnkerfa, öryggiskerfa og iðnstýringa • Verkefnastýring á sviði stjórnkerfa • Samskipti við verktaka og þjónustuaðila stjórnkerfa • Vinna við iðnstýringar, gagnasamskipti og mælabúnað • Viðhald og þáttaka í þróun SCADA kerfa (WinCC) • Þáttaka í verkefnum tengdum auknu áfallaþoli kerfa Norðurorku • Búnaðarskráning • Önnur tilfallandi verkefni Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun eða önnur menntun sem nýtist í starfi • Þekking og reynsla af stjórnkerfum og öryggiskerfum • Reynsla af sambærilegum störfum er kostur • Kunnátta í stýrikerfum og öryggismálum (Siemens) er kostur • Þekking og reynsla af SCADA kerfum er kostur • Þekking á netkerfum er kostur • Þekking og reynsla af verkefnastjórnun er kostur • Rík þjónustulund, hæfni í mannlegum samskiptum og geta til að vinna sjálfstætt og í teymi Umsókn skal fylgja ferilskrá, afrit af prófskírteinum og önnur þau gögn sem umsækjandi metur nauðsynleg Umsjón með ráðningunni hefur Erla Björg Guðmundsdóttir mannauðsstjóri Upplýsingar um starfið veitir Sigurbjörn Gunnarsson, verkefnastjóri stjórnkerfa í netfanginu sigurbjorn.gunnarsson@no.is eða í síma 460 1300 Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir um að sækja um starfið á vefslóðinni: https://www.no.is/is/um-no/starfsemi/storf-i-bodi Umsóknarfrestur er til og með 30. maí 2022 RANGÁRVÖLLUM

-

603 AKUREYRI

-

SÍMI 460 1300

- no@no.is

- www.no.is


Erum við að leita að þér? Norðurorka hf. óskar eftir að ráða aðalbókara til starfa í fjármálaeiningu fyrirtækisins Starfið heyrir undir fjármálastjóra Starfs- og ábyrgðarsvið:

• Fjárhags-, verk- og viðskiptamannabókhald • Launakeyrslur • Útgáfa sölureikninga • Afstemming og skil á virðisaukaskatti • Yfirumsjón með bókhaldi dótturfélaga • Frágangur fyrir árshluta- og ársuppgjör • Afstemmingar og skil á gögnum til endurskoðenda • Úrvinnsla tölulegra upplýsinga og upplýsingagjöf • Kerfisstjórnun bókhaldskerfa • Önnur tilfallandi verkefni í samráði við fjármálastjóra Menntunar- og hæfniskröfur:

• Viðskiptafræðimenntun eða annað nám sem nýtist í starfi • Víðtæk þekking og reynsla af fjárhagsbókhaldi, launabókhaldi og virðisaukauppgjörum • Reynsla af uppgjörsvinnu, afstemmingum og skilum til endurskoðanda skilyrði • Skilningur á ferli ársreiknings • Mjög góð tölvufærni skilyrði • Þekking og reynsla af Excel mikilvæg • Skipulögð og nákvæm vinnubrögð • Framúrskarandi þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum • Sjálfstæð vinnubrögð, frumkvæði og metnaður til að ná árangri Norðurorka hf. er tóbakslaus vinnustaður og starfar skv. vottuðu gæðakerfi ISO 9001 Umsjón með ráðningunni hefur Erla Björg Guðmundsdóttir, mannauðsstjóri Upplýsingar um starfið veitir Kristín Kjartansdóttir, núverandi aðalbókari Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir um að sækja um starfið á vefslóðinni https://www.no.is/is/um-no/starfsemi/storf-i-bodi Umsókn skal fylgja ferilskrá, afrit af prófskírteinum og önnur þau gögn sem umsækjandi metur nauðsynleg Umsóknarfrestur er til og með 6. júní 2022 RANGÁRVÖLLUM

-

603 AKUREYRI

-

SÍMI 460 1300

- no@no.is

- www.no.is


Við sýnum allar eignir sjálf Fagmennska frá fyrstu heimsókn 460 6060

Hafnarstræti 97 (Krónunni) á 1. hæð

Víðivellir 22

NÝTT

Mjög gott og mikið endurnýjað 148,0 fm parhús á Eyrinni. Þar af er bílskúr 32,0 fm. Bílskúr er innréttaður sem stúdíóíbúð. Góð steypt verönd.

Verð 64,9 millj.

Mýrarvegur 118 -101

Mjög góð og mikið endurnýjuð hæð í þríbýli á góðum stað a Brekkunni. Íbúðin er 102,8 fm. þar af 9,1 fm. geymsla.

Þórunnarstræti 128 e.h.og ris

Rúmgóð og fín 6 herbergja hæð á frábærum útsýnisstað í Þórunnarstræti. Íbúðin er 169,2 fm. auk hlutdeildar í sameign.

Verð 49,5 millj.

Verð 79,8 millj.

Helluland Aðaldal

Til sölu er jörðin Helluland í Þingeyjarsveit ásamt öllum húsakosti ásamt veiðirétti í Laxá í Aðaldal. Jörðin er talin vera c.a. 59 hektarar þar af er ræktað land 22,3 hektarar. Auk þess fylgir henni hlutdeild í óskiptu landi, samtals c.a. 141 hektari. Á jörðinni er 179.9 fm. 6 herbergja einbýlishús, fjós og önnur útihús.

Hólavegur 5 Dalvík

Fallegt og mikið endurnýjað 8 herbergja einbýlishús á góðum stað miðsvæðis á Dalvík. Húsið er samtals 218 fm. Kjallari, hæð og ris.

Verð 54,9 millj.

Sólvellir Árskógssandi

Mjög góð og mikið endurnýjuð ( árið 2018 ) 87,2 fm 3ja herb. íbúð á fyrstu hæð.

Verð 85,0 millj.

Tilboð

Múli 1 Aðaldal

Leirubakki 6 Seyðisfirði

Til sölu er jörðin Múli 1 ásamt mjólkurkvóta, gripum, vélum og tækjum ásamt veiðirétti í Laxá í Aðaldal. Jörðin er talin vera c.a. 66,5 hektarar auk hlutdeildar í óskiptu landi, samtals c.a. 141 hektari, í sameign með nærliggjandi jörðum. Á jörðinni er 239,6 fm. 5-6 herbergja einbýlishús, fjós og önnur útihús.

Verð 275,0 millj.

Opið, bjart og fallegt 5 herbergja einbýlishús á einni hæð með bílskúr. Húseignin er samtals 178,1 fm. Laust fljótlega.

Verð 42,9 millj.


Arnar

Framkvæmdastjóri Löggiltur fasteignasali gsm: 898 7011 arnar@eignaver.is

Lína Rut

Tryggvi

Löggiltur fasteignasali, lögfræðingur og löggiltur leigumiðlari lina@eignaver.is

Löggiltur fasteignasali gsm: 862-7919 tryggvi@eignaver.is

Begga

Ragnheiður

Löggiltur fasteignasali gsm: 845-0671 begga@eignaver.is

Markaðsmál og bókhald gsm: 896 0212 ragga@eignaver.is

www.eignaver.is

Opnunartími: Alla virka daga 9:00 - 17:00

Námuvegur 6 Ólafsfirði

Dalakofinn

Um er að ræða samtals 695,0 fm. Iðnaðarhúsnæði og geymslu á hafnarsvæðinu á Ólafsfirði. Stálgrindarhús byggt árið 1968.

Til sölu hinn rómaði veitingastaður Dalakofinn að Laugum í Reykjadal, Suður-Þingeyjarsýslu. ATH: Húseignin selst með öllum innréttingum, tækjum

Verð 115,0 millj.

Verð 35,0 millj.

Verð 95,0 millj.

Aðalgata 21 Ólafsfirði

Brimnesvegur 22 Ólafsfirði

Vesturgata 9 Ólafsfirði

Hafnarstræti 22

Til sölu glæsilegt 348,4 fm verslunar/ þjónustuhúsnæði á frábærum stað að Hafnarstræti 22 Akureyri.

Gott 103 fm einbýlishús ásamt 37 fm bílskúr, jafnframt fylgir með 24,0 fm geymsluskúr á baklóð. Samtals er eignin 164,4 fm

Mjög góð og þó nokkuð endurnýjuð íbúð í góðu parhúsi á Ólafsfirði. Íbúðin er skráð 78,6 fm. auk þess er óskráð rými í risi sem nýtist mjög vel.

Verð 29,5 millj.

Lítið 3ja herbergja 53,3 fm. einbýlishús á einni hæð. Laust til afhendingar strax.

Verð 17,9 millj.

Verð 17,9 millj.

Vantar allar gerðir eigna á skrá

MIKIL SALA

Höfum kaupendur að: ∂ 2ja – 3ja herbergja íbúðir. ∂ 2ja – 3ja herbergja íbúðir fyrir 55 ára og eldri. ∂ Nýtt eða nýleg einbýlirað eða parhús á einni hæð með bílskúr í Naustahverfi. ∂ Nýlegar 3-4 herbergja íbúðir í Hagahverfi með eða án stæði í bílageymslu.

∂ Raðhús með bílskúr í Giljahverfi. ∂ Einbýli og raðhús í Lundahverfi. ∂ 2ja – 4ra herbergja íbúðir í Giljahverfi. ∂ Raðhús með 5 svefnherbergjum staðsetning opin. ∂ 2ja – 4ra herbergja íbúðir í fjölbýli í Lundahverfi.


E I G N A M I Ð L U N Pakkhúsið · Hafnarstræti 19 · Opið alla virka daga kl.9-17

Sími 466 1600

·

w w w. ka u p a . i s

MIKIL SALA, VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ TÚNGATA 29 SIGLUFIRÐI

HALLDÓRUHAGI 1 ÍBÚÐ 106

STÆÐI Í BÍLAGEYMSLU FYLGIR Skemmtilegt og mjög mikið uppgert 4-5 herbergja einbýlishús á einni hæð. Stærð 95,7 m² Verð 35,9 millj.

Nýleg og mjög vel skipulögð 3ja herbergja íbúð á jarðhæð í fjölbýli með lyftu og sér stæði í bílageymslu Stærð 77,2 m² Verð 55,8 millj.

GEIRÞRÚÐARHAGI 4B ÍBÚÐ 201

SKÓGARHLÍÐ 12

Nýleg 4ra herbergja íbúð með sér inngangi á efri hæð austur enda í fjölbýlishúsi í Hagahverfi. Stærð 87,4 m² Verð 62,9 millj.

Mjög falleg 4ra herbergja íbúð með sér inngangi á jarðhæð í þríbýli í Skógarhlíð í Hörgársveit. Stærð 108,9 m² Verð 56,5 millj.

SKÁLATÚN 35

ELÍSABETARHAGI 1 ÍBÚÐ 105

Rúmgóð 3ja herbergja neðri hæð í fjölbýlishúsi í Naustahverfi á Akureyri. Stærð 99,4 m² Verð 52,5 millj.

www.kaupa.is

Nýleg 2ja herbergja íbúð á 1. hæð í fjölbýli með lyftu í Hagahverfi. Stærð 61,7 m² en þar af telur geymsla 6,2 m² Verð 39,5 millj.


Sigurður S. Sigurðsson Löggiltur fasteignasali siggi@kaupa.is s. 862 1013

Björn Davíðsson Löggiltur fasteignasali bubbi@kaupa.is s. 862 0440

Íris Egilsdóttir hdl. Löggiltur fasteignasali iris@kaupa.is s. 868 2414

DAVÍÐSHAGI 10 ÍBÚÐ 103

Linda Brá Sveinsdóttir Löggiltur fasteignasali linda@kaupa.is s. 866 8535

Þórunn Friðlaugsdóttir Ritari thorunn@kaupa.is s. 691 4414

Sigurður H. Þrastarson Nemi til lögg. fasteignasala siggithrastar@kaupa.is s. 696 8193

AÐALSTRÆTI 9

INNBÚ SELST MEÐ Skemmtileg studíóíbúð á jarðhæð með steyptri verönd í nýlegu fjölbýli í Hagahverfi. Stærð 46,0 m² Verð 31,5 millj.

Rúmgott 5 herbergja einbýlishús á tveimur hæðum með bílskúr í Innbænum byggt árið 2001 Stærð 241,5 m² Verð 77,5 millj.

HEIÐARBYGGÐ 32

HÖFÐABYGGÐ E23 LUNDSKÓGI

Fallegt sumarhús á útsýnilóð Heiðarbyggð í Vaðlaheiði gegnt Akureyri. Húsið er timburhús, reist ofan á steyptan grunn og steypta plötu - samtals 77,7 m² að stærð auk um 10 m² geymsluskúrs. Verð 38,0 millj.

Glæsilegt steypt heilsárshús í Lundskógi í Fnjóskadal á 11.480 m² leigulóð. Stærð 195 m² en nýtanlegir fermetrar eru fleiri. Verð 99 millj.

- HÖFUM KAUPENDUR AF: 2ja herbergja íbúð í fjölbýli. Verðbil 27 – 32 millj. 3ja herbergja íbúð Verðbil 38 – 45 millj. 4-5 herbergja einbýlishúsi á Brekkunni. Verðbil 80 - 100 millj. 50-70 fm iðnaðarbili. Verðbil 20 – 25 millj. 4-5 herbergja raðhúsaíbúð með eða án bílskúrs í Síðuhverfi. Verðbil 60 – 75 millj. www.kaupa.is


VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ

VILTU SELJA? VIÐ AÐSTOÐUM ÞIG VIÐ ÞAÐ

HAFÐU SAMBAND Í 460 5151 OG VIÐ KOMUM OG VERÐMETUM EIGNINA ÞÍNA.

Arnar

Friðrik

Svala

FASTEIGNASALA AKUREYRAR Skipagata 1 · 600 Akureyri · Sími: 460 5151 · fastak.is


VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ

ER ÞETTA EITTHVAÐ FYRIR ÞIG? Til sölu er fasteignin Norðurgata 43, fjórar leigueiningar með góðum leigusamninum, íbúðarhús með tveimur leiguíbúðum og stórum bílskúr sem breytt hefur verið í tvær leigueiningar, eignin er samtals 205m2 og býður upp á ýmsa möguleika, örstutt í skóla, leikskóla og alls konar verslun og þjónustustarfsemi. Góðar leigutekjur, nánari upplýsingar á skrifstofu Fasteignasölu Akureyrar.

ARNAR GUÐMUNDSSON Löggiltur fasteignasali Sími: 773 5100 arnar@fastak.is

FRIÐRIK SIGÞÓRSSON Löggiltur fasteignasali Sími: 773 5115 fridrik@fastak.is

SVALA JÓNSDÓTTIR Löggiltur fasteignasali Sími: 663 5260 svala@fastak.is


www.byggd.is

Greta Huld

Lögg. fasteignasali greta@byggd.is

Björn

Björn

Berglind

Lögg. fasteignasali

Lögg. fasteignasali hdl. bjorn@byggd.is bjorn@byggd.is Lögg. fasteignasali

Árni Ólafur Már Freyja Freyja Hrl.

Nemi til lögg.Ritari fast. Ritari olafur@byggd.is

ÁSATÚN 28 - 103

Björt og falleg þriggja til fjögurra herbergja íbúð á jarðhæð í fjölbýlishúsi með lyftu í Naustahverfi. Snyrtileg eign, rúmgóðar svalir og með sér geymslu í sameign. Stærð: 77,4 fm. Verð: 47,9 mkr.

MELASÍÐA 5 - 203

Mjög mikið endurnýjuð tveggja herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýli í Síðuhverfi í næsta nágrenni við skóla. Sér geymsla fylgir í sameign og eignin getur verið laus við kaupsamning. Stærð: 61,9 fm. Verð: 31,9 mkr

GRENILUNDUR 15

KRÍUNES - HRÍSEY

Parhús á tveimur hæðum ásamt sambyggðum bílskúr á mjög vinsælum stað á Brekkunni. Búið er að útbúa litla leiguíbúð með sérinngangi á neðri hæð. Góð verönd og garður sem snýr til suðurs. Stærð: 329,6 fm. Verð: 89,4 mkr

Um er að ræða fjórar samtengdar byggingar norðarlega í eyjunni sem áður hýsti Nautastöðina. Rannsóknarstofa, fjós, hlaða og sláturhús. Ástand er eins og ætla má miðað við aldur en búið er að skipta um hluta glugga og hurðir. Stærð: 749,6 fm. Verð: Tilboð

ÆGISGATA 3 - ÓLAFSF.

Um er að ræða 4-5 herbergja einbýlishús með sambyggðum bílskúr sem er 29 fm. Húsið er steinklætt og við það er stór garður auk bílastæðis fyrir framan og við hlið bílskúrs. Stærð: 195,8 fm. Verð: 29,9 mkr.

GOÐABRAUT 13 - NH DALV.

Skemmtileg fjögurra herbergja parhúsíbúð á neðri hæð með 39 fm. stakstæðum bílskúr, á mjög góðum stað á Dalvík. Húsið var klætt 1999, þak málað síðastliðið sumar og búið að endunýja þak á bílskúr. Stærð: 181,2 fm. Verð: 39,4 mkr.

NÁMUVEGUR 6 - ÓLAFSF.

Iðnaðarhúsnæði sem er tveir eignarhlutar, 401,8 fm. sem er einangraður og óeinangraður 293,2 fm. hluti. Stálgrindarhús, klætt með bárujárni sem þarfnast viðhalds. Stærð: 695 fm. Verð: 35 mkr.

MIKIL SALA ◊ FRÍTT SÖLUVERÐMAT


www.kasafasteignir.is

Sigurpáll 696-1006

Sigurbjörg 864-0054

Helgi 666-0999

Vilhelm 891-8363

Kasa Fasteignir - Ráðhústorgi 1 - s: 461-2010 - 600 Akureyri - Opið alla virka daga milli 10:00 - 17:00

Okkur vantar allar gerðir eigna á skrá höfum kaupendur af flestum tegundum eigna

Innifalið í sölulaunum hjá okkur er: - Hágæða fasteigna ljósmyndun - Drónamyndataka af eigninni þinni - Birting á helstu fasteignavefum landsins - Birting á samfélagsmiðlum - og síðast en ekki síst, góð þjónusta!

Dæmi um

drónam

yndir af

eignum

Allar nýjustu eignirnar má sjá á www.kasafasteignir.is

Verið velkomin til okkar á Ráðhústorg 1

Kasafasteignir

Kasafasteignir

Sendu okkur fyrirspurn á netfangið: kasa@kasafasteignir.is


ÞAR SEM VÍSINDI OG NÁTTÚRA KOMA SAMAN

Fiskislóð • Bíldshöfði • Smáratorg • Helluhraun • Baldursnes www.gaeludyr.is


ATVINNA AKUREYRI Óskum eftir Prentsmið /grafískum miðlara / grafískum hönnuði í 100% starf á Akureyri Vinnutíminn er frá 8:00-16:00 mán. - fim. og til 15:30 á föstud. Helstu verkefni : Umbrot, hönnun og stafræn prentun. Hæfniskröfur: • Sveinspróf í prentsmíði / grafískri miðlun / háskólapróf í grafískri hönnun • Góða tölvu- og tækniþekking í faginu • Sköpunargleði, hugmyndaríki og lausnamiðuð hugsun Nánari upplýsingar um starfið veitir framkvæmdastjóri mannauðsmála: isi@prentmetoddi.is, 8 560 601 og útibústjórinn okkar á Akureyri: ghh@prentmetoddi.is, 8 560 660.

Umsóknarfrestur er til 27. maí nk. Vinsamlegast sækið um starfið á alfred.is Prentmet Oddi er stærsta og framsæknasta prentsmiðja landsins sem býður upp á heildarlausnir og hágæða prentun þar sem hraði, gæði og persónuleg þjónusta fara vel saman í framleiðslunni. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í Reykjavík og síðan rekur það útibú á Akureyri og Selfossi. Fyrirtækið er Svansvottað og framleiðir pappírsumbúðir, límmiða, bækur, stimpla og allt almennt prentverk. Lögð er rík áhersla á að starfsfólki líði vel á vinnustað.

Prentmet Oddi er framsækin prentsmiðja með höfuðstöðvar að Lynghálsi 1 í Reykjavík og útibú á Akureyri og Selfossi


Verð frá 15.000 krónum nóttin með morgunmat Við Smáralind, fjölda veitingastaða og fjölbreytta þjónustu. Ný herbergi, gott aðgengi og næg bílastæði. Meiri upplýsingar á 201hotel.is og síma 556-1100 Hringið eða bókið á heimasíðunni með orðinu "dagskra" í Promocode.


ATVINNA Okkur vantar starfsfólk í dagvinnustörf, full störf og hlutastörf í boði. Einnig vantar okkur starfsfólk í seinniparts- og helgarvinnu. Mikil vinna í boði og góðir tekjumöguleikar Upplýsingar veitir: Guðrún, sími 849 2528 gudrun@thrif.is


blekhonnun.is

blekhonnun.is


LÝÐSKÓLINN Á FLATEYRI

sæktu

núna Opið fyrir umsóknir fyrir skólaárið 2022–2023. Nánari upplýsingar er að finna á www.lydflat.is

um

!


Tæki og bifreiðar til sölu hjá Umhverfismiðstöð Akureyrarbæjar Umhverfismiðstöð Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í eftirtalin tæki: - Mercades Benz Strætisvagn 2005 - Arctic Cat Snjósleði 2003 - Fjárkerra - Hestakerra - Kubota sláttutraktor 2017 - Renault Trafic 2005 - Renault Kangoo 2000

Tækin verða til sýnis á Rangárvöllum fyrir framan SVA fimmtudaginn 2. júní milli klukkan 13:00 og 14:30. Starfsfólk Umhverfismiðstöðvar verður á staðnum og svara spurningum sem kunna að koma upp. Þá verða tilboðsblöð á staðnum. Tilboðum skal skila inn til Umhverfis- og mannvirkjasviðs Akureyrarbæjar Geislagötu 9, 4. hæð fyrir klukkan 13.00 miðvikudaginn 9. júní 2022. Einnig er hægt að skila inn tilboðum rafrænt á netfangið umsarekstur@akureyri.is.

Geislagata 9

Sími 460 1000

www.akureyri.is

akureyri@akureyri.is

Hvað ætlar þú að gera skemmtilegt í sumar? VIÐBURÐUR

TÍMABIL

ALDUR

DAGAR

VERÐ

1. Frumkvöðlaflokkur

9. júní-11. júní

7-9 (2013-2015)

3

31.900 kr.

Biðlisti

2. Strákaflokkur I

13. júní-17. júní

8-10 (2012-2014)

5

51.500 kr.

Laus pláss

3. Stelpuflokkur I

20. júní-24. júní

8-10 (2012-2014))

5

51.500 kr.

Laus pláss

4. Stelpuflokkur II

27. júní-1. júlí

9-11 (2011-2013)

5

51.500 kr.

Biðlisti

6. Dvalarflokkur

11. júlí-15. júlí

11-13 (2009-2011)

5

51.500 kr.

Laus pláss

7. Ævintýraflokkur

18. júlí-22. júlí

12-14 (2008-2010)

5

51.500 kr.

Laus pláss

Rútugjald frá Akureyri er innifalið í dvalargjaldi.

Sumarbúðirnar

hólavatn

skráning er hafin á sumarfjor.is


LAUSAR STÖÐUR Blönduósi Leikskólinn Barnabær á Blönduósi auglýsir lausar stöður kennara og deilarstjóra fyrir skólaárið 2022-2023. Starfshlutfall 100% Ráðningartími: Sem fyrst eða eftir samkomulagi, um framtíðarstörf er að ræða. Leikskólinn Barnabær er fimm deilda skóli með börn á aldrinum eins til fimm ára. Starfað er eftir Aðalnámskrá leikskóla, með áherslu á læsisstefnu leik- og grunnskóla – færni til framtíðar, sem gefin var út af leik- og grunnskólum í austur og vestur Húnavatnssýslum og leikskóla Strandabyggðar 2020.

Menntunar- og hæfniskröfur: • Leyfisbréf til kennslu • Góð íslenskukunnátta • Reynsla af starfi á leikskólastigi eða starfi með börnum æskileg • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum • Sérstök áherlsa er lögð á að viðkomandi búi yfir lipurð í samstarfi og mannlegum samskiptum. • Stundvísi Fáist ekki starfsmenn með leyfisbréf til kennslu, kemur til greina að ráða einstaklinga með aðra uppeldismenntun eða leiðbeinendur.

Umsóknarfrestur er til og með 15. Júní 2022. Nánari upplýsingar veita Edda Brynleifsdóttir leikskólastjóri í síma 455 4740, netfang: edda@blonduos.is eða Jenný Lind Gunnarsdóttir aðstoðarleikskólastjóri í síma 455 4741, netfang: jennylg@blonduos.is Umsóknum má skila inn hér: https://barnabaer.leikskolinn.is/Upplysingar/Starfsumsokn Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi KÍ og launanefndar sveitarfélaga. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um. Unnið er eftir starfslýsingum Félags leikskólakennara sem finna má á www.ki.is Þeir sem ráðnir eru inn í leikskólann Barnabæ þurfa að skila sakavottorði.


Atvinna í boði Terra umhverfisþjónusta óskar eftir fólki á eftirfarandi: sumarstarf og jafnvel framtíðarstarf Vélamenn á gröfur, hjólaskóflur og fleiri tæki viðkomandi þarf að vera með stóra vinnuvélaprófið Bílsstjóra: á sorpbíla, krókbíla Hentar báðum kynjum. Árni Leósson veitir allar upplýsingar um störfin í síma 414 0200 / 660 2873 eða senda tölvupóst á arni@terra.is

Við vinnum saman Við deilum þekkingu Við skiljum ekkert eftir

Afgreiðslutími sumars hefst 30. maí: Virka daga opið 6:45 – 21:00 Laugardaga opið 8:00 – 21:00 Sunnudaga opið 8:00 – 19:30

Skólastígur 4 Sími 461 4455 www.akureyri.is https://www.akureyri.is/is/mannlif/utivist-og-hreyfing/sundlaugar


Strúktúr í samstarfi við Binderholz verður með ráðstefnu 09.06. frá kl 10,00-13,00 á Hótel KEA. Fundarefni er CLT sem byggingarefni og frágangur. Ráðstefnan er opinn öllum sem eru eða ætla að byggja eða hanna úr CLT. Frummælendur verða. Alessandro Muhllechner Sölustjóri Binderholz Framleiðsla, CLT, límtré og fl Gunnar Kristjánsson Bygginga- og brunaverkfræðingur Brunahönnun ehf Brunahönnun CLT og límtré Jón Þór Jónsson Byggingafræðingur Project Manager Selhóll ehf Af hverju að byggja úr CLT Ingólfur Á Sigþórsson Framkvæmdastjóri Strúktúr ehf Hvernig Strúktúr ráðleggur að byggja úr CLT Boðið verður upp á léttan hádegisverð í lokin. Vinsamlegast skráið ykkur á struktur.is


Laus störf í íþróttamannvirkjum Akureyrarbæjar Laus eru til umsóknar framtíðarstörf í eftirfarandi íþróttamannvirkjum Akureyrarbæjar: Íþróttahöllinni, Íþróttamiðstöð Giljaskóla og Íþróttahúsi Síðuskóla. Sjá nánar á heimasíðu Akureyrarbæjar, www.akureyri.is Forstöðumaður íþróttamála

Geislagata 9

Sími 460 1000

www.akureyri.is

akureyri@akureyri.is

SKEMMTILEG SUMARVINNA Óskum eftir að ráða skemmtilegt fólk til að vinna með okkur í sumar. Bæði er um fullt starf og hlutastarf að ræða. Viðkomandi þurfa að vera heiðarlegir, samviskusamir og reyklausir. Áhugasamir sendið inn umsókn ásamt ferilskrá og mynd á netfangið natten@simnet.is.

LEIRUNESTI V/DROTTNINGARBRAUT - SÍMI 461 3008 - OPIÐ TIL 23:30 ALLA DAGA


SUNDLAUGIN ÞELAMÖRK

Ein heitasta sundlaug landsins

HEITIR POT TAR K A LT K A R GUFUBAÐ

Sundlaugin er 33˚ - 35˚ heit og notaleg og tilvalin til leik að leika sér í með börnunum Rennibraut sem þau yngstu elska að renna sér. Opnunartímar:

Fimmtudaginn 26.5. – uppstigningardag:

Þriðjudaginn 31.5. og miðvikudaginn 1.6.:

opið kl. 11.00 – 18:00

lokað vegna viðgerða

Fimmtudaginn 2.6.:

opið kl. 17:00 – 22:30

Laugardaginn 4.6.:

opið kl. 11:00 – 18:00

Föstudaginn 3.6.:

Sumaropnun frá laugardeginum 4.6. 2022 Sunnudaga til fimmtudaga: Föstudaga og laugardaga:

lokað

opið kl. 11:00 – 22:00 opið k. 11:00 – 18:00


Kraftur stendur fyrir risaperluviðburði í Brekkuskóla laugardaginn 28. maí Það verður opið hús milli klukkan 13:00 og 17:00 og getur fólk komið og perlað í nokkrar mínútur og allt upp í fjórar klukkustundar, allt eftir þeirra hentisemi.

Nánari upplýsingar um viðburðinn má finna á Facebook síðu viðburðarins: https://www.facebook.com/events/515430249990649/.


Sumarstarfsmaður óskast Óskum eftir að ráða í sumarafleysingar í afgreiðslu með möguleika á framtíðarstarfi. Unnið á vöktum einnig óskum við eftir starfsfólki á aukavaktir um helgar. Viðkomandi þarf að hafa náð 22 ára aldri og vinna vel undir álagi.

Upplýsingar hjá Margréti á BSO í síma 461 1010 Ferliskrá skal sendast á bsoafgreidsla@gmail.com


HOLLVINASAMTÖK SJÚKRAHÚSSINS Á AKUREYRI Hollvinasamtök Sak hafa afhent nýjan og fullkominn beinþéttimæli á Sjúkrahúsið á Akureyri nú á dögunum. Næsta stóra söfnun Hollvina Sak er að endurnýja rúm á endurhæfingardeild Sak á Kristnesi.. Hollvinir skipta sköpum í samfélaginu og gjöf Hollvina hafa bjargað lífi. Minnum félagsmenn á árgjaldið sem nýlega kom í heimabankann. Hollvinir hafa bætt þjónustu og aukið hagræði lækninga fyrir norður og austurland og eru með mörg metnaðarfull verkefni í farveginum í samstarfi við Sjúkrahúsið á Akureyri. Takk fyrir stuðninginn Hollvinir. Með kveðju stjórn Hollvina SAk

Stjórn hvetur alla til að gerast Hollvinir SAk og er hægt að skrá sig á eftirfarandi slóð https://www.sak.is/is/moya/formbuilder/index/index/ skraning-i-hollvinasamtok Árgjaldið er 5.000.-kr. og er innheimt einusinni á ári.

Markmið samtakanna er að styðja við og styrkja starfsemi Sjúkrahússins á Akureyri. Skal það gert með því að vekja athygli á og hvetja til eflingar starfseminnar á opinberum vettvangi í samráði við yfirstjórn sjúkrahússins og eins með öflun fjár til styrktar starfseminni.


Hlutastarf

Ritari/Aðstoðarmaður í endurhæfingu Bjarg endurhæfing auglýsir eftir ritara og aðstoðarmanni sjúkraþjálfara og iðjuþjálfa í 50% starf. Vinnutími er frá 12.30 til 16.15 Umsækjandi þarf að geta hafið störf á tímabilinu 8. ágúst til 1. september 2022. Starfið gæti hentað vel með skóla. STARFSSVIÐ · Símasvörun · Skráning í tölvukerfi · Samskipti við viðskiptavini · Aðstoð við sjúkraþjálfara · Og fleira

HÆFNISKRÖFUR · Hæfni í mannlegum samskiptum · Framúrskarandi þjónustulund · Góð almenn tölvukunnátta · Kunnátta á bókhaldskerfið navision er kostur · Góð íslenskukunnátta er skilyrði

Starfið getur verið líkamlega erfitt og því er nauðsynlegt að vera líkamlega hraustur. Starfið felur í sér spennandi og krefjandi verkefni á metnaðarfullum vinnustað þar sem áhersla er lögð á vellíðan og ánægju alls starfsfólks. Umsóknarfrestur er til 20. júlí 2022. Með umsókn þarf að fylgja ferilsskrá og kynningarbréf.

ATVINNA

Umsóknum skal skila inn með tölvupósti á jonhardar@bjarg.is

Ljárinn óskar eftir starfsmanni á úðunarbíl Viðkomandi þarf að vera 18 ára og eldri.

Umsóknir berist á netfangið: ljarinn.gardur@gmail.com eða í síma: 698-4787 (Símon) Umsóknarfrestur er til 3. júní

Símon - skrúðgarðyrkjufræðingur Sími 698 4787


Sigraðu innkaupin! Tilboð gilda 26.-29. maí

Grillpakki

36%

Blandað lambakjöt

1.789

kr/kg

2.799 kr/kg

Sigraðu innkaupin og fáðu betra verð á matvöru með Samkaupa appinu

Tilboðin gilda meðan birgðir endast. Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.


Ljósmyndir Shutterstock & Unsplash


FRJÁLSAR Í SUMAR ­ Mánudagur

Þriðjudagur

Miðvikudagur

Fimmtudagur

15:00-16:20

11-14 ára

11-14 ára

11-14 ára

11-14 ára

16:20-17:20

10 ára og yngri

10 ára og yngri

17:30-19:30

Meistaraflokkur

Meistaraflokkur

18:00-19:00

Föstudagur

10 ára og yngri Meistaraflokkur

UFA Plús

Meistaraflokkur

Meistaraflokkur

UFA Plús

­

Lifandi kirkja í þorpinu Uppstigningardagur Fimmtudagurinn 26. maí kl.14:00 Dagur eldriborgara í kirkjunni. Kór eldri borgara, "Í fínu formi", syngur undir stjórn Petru Bjarkar Pálsdóttur. Sr. Guðmundur Guðmundsson þjónar við stundina. Kaffiveitingar í safnaðarheimili. Sunnudagurinn 29. maí kl.11:00 Fermingarmessa. Sr. Sindri Geir, Valmar Väljaots og Kór Glerárkirkju leiða stundina.

Fermingarhópur 2023! Búið er að auglýsa fyrirkomulag fermingarfræðslu og opna á skráningu á fermingardaga á heimasíðu kirkjunnar, glerarkirkja.is Foreldrar og forráðamenn eru velkomin á fund hér í kirkjunni miðvikudaginn 8. júní kl.18:00


SENDUM

FRÍTT UM ALLT LAND!

ER BRÚÐKAUP FRAMUNDAN? Boðskort, sætaskipan, matseðlar og nafnspjöld fyrir veisluna! Kíktu á úrvalið: kompanhonnun.is

KOMPANHONNUN.IS Fagleg & góð þjónusta

Við prentum á hágæða 300 gr mattan pappír Hvít umslög fylgja boðskortum


Meindýravarnir MVE

Árni Sveinbjörnsson · Sími 899 1244 · arni@mve.is

Forvarnir gegn nagdýrum Höfum mikinn búnað á lager gegn nagdýrum. Erum með heildarlausnir fyrir einstaklinga og fyrirtæki

Sími 462 4444 Húsflugur - Silfurskottur - Hambjöllur - Veggjalýs - Mýs

Hrísalundur 1b, Akureyri Sími 462 4433 & 789 4433

Opið:

Mánudaga til föstudaga kl. 12:00-17:00 Laugardaga kl. 12:00-15:00 Sunnudaga lokað

Hjólapallar á Akureyri hjolapallar@gmail.com 6994115 ÖRUGGIR PALLAR - GÓÐ ÞJÓNUSTA

Bílar og tæki Kaupum bíla til niðurrifs. Sækjum og göngum frá allri pappírsvinnu. Lágmarksverð 30.000 kr. allt eftir aldri og ástandi bifreiðar. Hafið samband og við gerum ykkur tilboð. Eigum til varahluti í flestar gerðir bifreiða. Bílapartasalan Austurhlíð sími 462 6512 / 897 9999 og partasala@partasala.is. Opið frá kl. 8:00-17:00 mánud. til fimmtud. og 8:00-16:00 á föstudögum.

Þjónusta Er tölvan biluð? Viðgerðir, uppsetningar og margt fleira. Hef ódýrustu lausn­ ina. Uppl. í síma 892 5444. SÓLSTEF GARDÍNUFRAMLEIÐSLA AKUREYRI. Rúllu­ gardínur, skríngardínur og myrkvunar úr vönduðum Evrópskum og Amerískum efnum. Nú vinsælt að fá rúllurnar með fjarstýrðum rafmótór sem ekki þarfnast raflagna. Hægt að stýra með smáforriti úr símanum. Frábært verð á þessum vandaða búnaði. Skoðaðu líka úrvalið af hinum nýju og glæsilegu upp/niður HC plíseruðu gardínum sem bjóða uppá alveg nýja upplifun. Heildræn þjónusta; Mæling/ráðgjöf uppsetning og viðgerðir. Sólstef – Óseyri 6, opið 10 til 17 nema föstud til 16. Sími 466-3000. solstef@ simnet.is

Tölvuviðgerðir TÖLVUVIÐGERÐIR - ÓDÝRT Gerum við allar gerðir af tölvum. Uppfærum hugbúnað og vírusvörn og gerum þær traustari og hraðvirkari. Kvöld- og helgarþjónusta í boði. Uppl. í síma 896 6001.

TIL LEIGU Á AKUREYRI Falleg um 45 fm 2ja herb. risíbúð (3. hæð) á Eyrinni til leigu. Nýlega uppgerð, snyrtileg í hlýlegu fallegu húsi í göngufæri frá miðbænum, skólum, verslunum og þjónustu. Frábært útsýni. Áhugasamir sendi upplýsingar á danith@mail.com eða í síma 848 7205, eftir kl. 19:30.

Vissir þú að inn á Vikubladid.is getur þú séð eldri tölublöð af Dagskránni og lesið fréttir Vikublaðsins!

Píanóstillingar Þarf að stilla píanóið hjá þér? Er búsettur á svæðinu. Vönduð vinna og sanngjarnt verð. Michael Jón Clarke s: 862 0426. mikkjall@mmedia.is.

A.A. fundir á Akureyri

Strandgata 21 (þjónustum.st.) Mán. kl. 12:10 Mán. kl. 20:00 (opinn) Þri. kl. 12:10 Þri. kl. 21:00 (opinn) Mið. kl. 12.10 Mið. kl. 20:00 (Hornsteinninn - bókafundur fyrir karla) Fim. kl. 12:10 Fim. kl. 21:00 (nýliðafundur - opinn) Fös. kl. 12.10 Fös. kl. 21:00 Lau. kl. 11:30 (kvennafundur - opinn) Lau. kl. 19:00 AA fundur á pólsku. Lau. kl. 21:00 (opinn) Sun. kl. 10:30 sunnudagsmessan Sun. kl. 21:00 Heimasíða svæðisnefndar á Akureyri www.saaa.is Skarðshlíð 18 (Hvítasunnukirkjan) Mán. kl. 20:15 (ekkert hálfkák - opinn) Hofsbót 4 Mið. kl. 20:00 (Sigurboginn kvk. - lokaður) Akureyrarkirkja Fös. kl. 18:30 Glerárkirkja Mið. kl. 20:00 Sun. kl. 09:00 (Hornsteinninn - bókafundur fyrir karla) Neyðarsími AA - 849 4012 www.aa.is


Fataviðgerðir

Sími 821 5171 Endurmálun Sandspörtlun Gifsspörtlun Utanhússmálun Löggiltur málningarverktaki Félag eldri borgara á Akureyri Skrifstofa félagsins í Bugðusíðu 1 er opin á miðvikudögum kl. 15:00-15:45. Þar verða stjórnarmenn til viðtals fyrir félagsmenn.

Fataviðgerðir. Tek að mér allar almennar fataviðgerðir. Set rennilása í úlpur og lopapeysur. Er einnig með lopapeysur til sölu. Er í Holtateig. Upplýsingar í síma 865 2839, Auður.

Húsnæði óskast Ég er 73 ára gömul kona og er ellilífeyrisþegi. Ég óska eftir 2ja herbergja íbúð með geymslu til leigu. Nánari upplýsinga í síma 867-1103

Flóamarkaður

Stjórn EBAK

ATVINNA Í BOÐI Lín Design á Glerártorgi leitar af sumarstarfsmanni í júní og júlí

Helstu verkefni og ábyrgð • Sala og þjónusta við viðskiptavini • Framstilling á vöru og vörumeðhöndlun • Umhirða búðar Umsóknir sendist á lindesign@lindesign.is

BÁTUR TIL SÖLU Léttur álbátur með árum til sölu. Stærð: lengd 3,80 x breidd 1,40. Er á vagni og er staðsettur á Húsavík. Hef einnig til sölu Lítinn rafmagnsmótor sem hentar vel fyrir bátinn og 6 hestafla fjórgengis bensínmótor. Nánari upplýsingar veitir Bessi í síma 661 2815

Al-Anon/Alateen á Akureyri Strandgata 21 Þri. kl. 18:00 (barnapössun) www.al-anon.is CoDA á Akureyri Hofsbót 4 Föstud. kl. 12:00 Kvennafundir www.coda.is Gamblers Anonymous GA fundir í Glerárkirkju Lau. kl. 10:30 www.gasamtokin.is GSA á Akureyri Nýr fundarstaður! Glerárkirkja - gengið inn í kjallara norðanmegin. Fundir eru alla þriðjudaga kl 19.00, nýliðafræðsla að fundi loknum. Fundur á Húsavík Seinasta fimmtudag í mánuði eru fundir í Kirkjubæ á Húsavík kl. 17:30. www.gsa.is

Sími 462 3595.

Við leitum að jákvæðum, glaðlyndum og þjónustuliprum einstaklingi sem er tilbúinn að veita framúrskarandi og ábyrga þjónustu.

Fundir 12 spora samtaka á Akureyri

Flóamarkaðurinn í Sigluvík á Svalbarðsströnd opnar föstudaginn 27. maí kl. 13. Opið föstud. til sunnud. 27. – 29. maí frá kl. 13 – 17. Ýmislegt til sölu s.s. búsáhöld, skrautmunir, bækur, föt, húsgögn og fl. Velkomin á markað, ath. erum með posa. Upplýsingar í síma 8531340, á facebook: flóamarkaðurinn í sigluvík

Viltu bera út í afleysingum? Hafðu samband gunnar@vikubladid.is

Hundaskóli Norðurlands býður upp á fjölbreytta þjónustu fyrir hunda og hundaeigendur á Akureyri og nágrenni.

Nánari upplýsingar á www.hundaskolinordurlands.is


ÞJÓNUSTA // ÍÞRÓTTIR // MENNING vikubladid.is graenihatturinn.is Akureyri

Aðalnúmer heilsugæslunnar er: 432 Vaktsímanúmer er: 1700

4600

LÖGREGLAN/NEYÐARSÍMI: 112 Hefur þú upplýsingar um fíkniefni? Hringdu þá í síma: 800-5005

Fös // 20. maí // kl. 21:00 // Sólstafir Lau // 21. maí // kl. 21:00 // Sóli Hólm - Loksins eftirhermur Mið // 25. maí // kl. 21:00 // Teitur Magnússon KA - Fram // 16/6 // kl. 16:00 // Besta d. karla ÞórKa - Keflavík // 1/6 // kl. 18:00 // Besta deild kv. Þór - Selfoss // 3/6 // kl. 18:00 // Lengjudeild karla Magni - Þróttur R // 4/6 // kl. 13:00 // 2. deild karla

SLÖKKVILIÐ/NEYÐARSÍMI: 112

listak.is

POLICE/FIRE DEPARTMENT EMERGENCY LINE: 112

Form í flæði 19.02.2022-21.08.2022 SAMKOMUHÚS

SJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI

Aðalnúmer: 463

0100 // www.sak.is

APÓTEK Á AKUREYRI

Lyfja Glerárgötu 34, sími: 461 3920 LYF & HEILSA Glerártorgi, sími: 461 5800 APÓTEKARINN Hafnarstræti 95, sími: 460 3452 AKUREYRARAPÓTEK Kaupangi, Mýrarv., sími: 460 9999 APÓTEKARINN Hrísalundi sími: 462 2444

www.vikubladid.is Fréttir, fróðleikur og auglýsingar

Opnunartími:

Mán. - Fös. kl. 06:45-21:00 Lau. og sun. kl. 09:00-19:00

mak.is

Framhaldsprófstónleikar Sunnevu 25/5 kl. 20:00 Formflæði - Opnun 28/5 kl. 14:00 Vortónleikar Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands 29/5 kl. 16:00 Heimferð 4/6 kl. 10:00 Úna Mas í Hofi á Listasumri 25/5 kl. 20:00

AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI Afgreiðslutímar í sumar 16.05-15.09 Mánudaga til föstudaga: 8:15-19 (Sjálfsafgreiðsla kl. 8:15-10:00) Laugardaga og sunnud.: Lokað ATH! Ertu á leið úr bænum og búið að loka bókasafninu? Þá er möguleiki að skila í Eymundsson, Akureyri

Opnunartími verslana á Glerártorgi: Virka daga: 10:00 - 18:30 Laugardaga: 10:00 - 17:00 Sunnudaga: 13:00 - 17:00

GLERÁRLAUG Mán. - fös.: 6:45 - 8 & 18 - 21 Laugard: 9 - 14.30 Sunnud: 9 - 12 HRAFNAGIL Mánud. til fimmtud. 6:30 - 8 & 14 - 22 Föstud. 6:30 - 8 & 14 - 19 Helgar: 10 - 19 ÞELAMÖRK Mánud. til fimmtud.: 17 - 22:30 föstud. Lokað Laugard. 11 - 18 Sunnud. 11 - 22:30

HOF


K R O S S G Á T A N

Höfundur: Bragi V. Bergmann / bragi@fremri.is

Lausnarorð gátu nr. 524: Flugmannspróf


HÁDEGIS TILBOÐ 11:30-14:00 alla daga

LÍTIL PIZZA (10”)

1.490

MIÐ PIZZA (12”)

1.890

með 3 áleggjum + 0,5L gos .........

með 3 áleggjum + 0,5L gos .........

HAMBORGARAR (MÁLTÍÐIR)

0,5L gos fylgir öllum hamborgaramáltíðum PANTAÐU PIZZUNA ÞÍNA Á NETINU - SPRETTURINN.IS

SPRETTUR-INN - PIZZERIA-GRILL Kaupangi - Akureyri - Opið alla daga 11:30–22:00

spretturinn.is - Sími 4 64 64 64

ÞUNNUR BOTN EÐA KLASSÍSKUR? - ÞÚ VELUR!

PIZZERIA - GRILL


Gildir dagana 25. - 30. maí L

12

Mið og fim kl. 17:00 19:40 22:30 Fös kl. 19:20 og 22:20 Lau og sun kl. 17:00 19:40 22:30 Mán-þri kl 17:30 20:20

12

ÍSLENSKT TAL Fim kl. 15:00 Fös kl. 17:20 Lau kl. 13:00 15:00 Sun kl. 15:00 Mán og þri kl. 17:30 L

L

6

Fim kl. 20:00 ÍSLENSKT TAL Mið og fim kl. 19:20 og 22:00 Fös kl. 19:40 og 22:20 Mið kl. 17:00 Fim kl. 15:00 Fös kl. 17:40 Lau og sun kl 19:20 og 22:00 Mán-þri kl 20:00 Lau og sun kl. 13:00 og 15:00

Tryggðu þér miða á netinu inn á

sambio.is

ÍSLENSKT TAL Fim kl. 17:00 Lau og sun kl. 17:00

ÍSLENSKT TAL Sun kl. 13:00

Þriðjudagstilboð: 50% afsláttur af miðanum


STILLANLEG HJÓNARÚM

MEÐ BODYPRINT DÝNU

G E R I Ð G Æ ÐA - O G V E R Ð S A M A N B U R Ð

ÚRVAL AF VÖNDUÐUM HEILSURÚMUM

EITT MESTA ÚRVAL AF HEILSUDÝNUM Á LANDINU

VANDAÐAR SÆNGUR OG KODDAR Í ÚRVALI

VERSLANIR:

Svefn & heilsa WWW.SVEFNOGHEILSA.IS

ENGJATEIGI 17-19, REYKJAVÍK S:581 2233

PANDORA STILLANLEGUR HÆGINDASTÓLL

BALDURSNESI 6, AKUREYRI S: 461 1150

OPIÐ: VIRKA DAGA.......KL. 10:00 -18:00 LAUGARDAGA....KL. 12:00 - 16:00 UMBOÐSAÐILAR: HÚSGAGNAVAL, HÖFN Í HF. BARA SNILLD, EGILSSTAÐIR


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.