Dagskráin 11. maí - 18. maí 2022

Page 1

19. tbl. 55. árg. 11. maí - 18. maí 2022

dagskrain@dagskrain.is

697 6608

vikubladid.is

FRAMSÓKN FYRIR AKUR EYRI Sunna Hlín Jóhannesdóttir Oddviti Framsóknar

FULLKOMIN

ÞÆGINDI PANDORA HÆGINDASTÓLAR HLEÐSLUSTÓLL MEÐ 3 MÓTORUM FALLEG HÖNNUN OG ÞÆGINDI

Allt fyrir góðan svefn og betri heilsu

FRAMTÍÐIN RÆÐST Á MIÐJUNNI ÞITT ATKVÆÐI SKIPTIR MÁLI

Opið alla daga

www.framsoknakureyri.is


VILT ÞÚ SVANSVOTTAÐ TIMBUR Á PALLINN ÞINN? Hjá okkur færðu mikið úrval af ólíku pallefni, verkfærum, festingum og öðru til að klára pallinn.

Skannaðu kóðann & skoðaðu blaðið


LUNAWOOD THERMOWOOD 26x140, burstað greni.

Vnr. 0053424 kr./lm

Birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndabrengl.

1.528

Thermowood frá Lunawood er hitameðhöndlað finnskt greni með aukinni endinguna án nokkurra íblöndunarefna. Til að auka fágað yfirborð pallsins eru faldar smellulausnir í festingum. Svansvottað timbur.

Verslaðu á byko.is


Rafmagns- og götuhjól 20” reiðhjól

Umhverfisvænt - 250W 25 km hraði - Drægni 70 km

Hentar fyrir 115-135 cm hæð

20%

Rafmagnsreiðhjól, 26"

Barnareiðhjól 20" Energy

Grind: 9" grind úr álblöndu. Skipting: 6 gíra (Shimano) Dekk: 20" x 1,50“. Þyngd: 10,6 kg. 3901788

Yadea rafmagnsreiðhjól, 7 gíra borgarhjól, 36V rafhlaða undir bögglabera, Bafang mótor að framan, hleðslutími 3-6 klst., ektro V bremsur. 3903103-3903104

39.890

151.920

kr

189.900kr

kr

Bensín- og rafmagnssláttuvélar

Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. Úrval getur verið misjafnt milli verslana.

20% afsláttur

af öllum sláttuvélum frá Alko og Texas

Garðhúsgögn í úrvali Garðsófasett

Sófi og stóll fyrir svalir, garð eða verönd. Hægt að setja upp sem bekk eða legubekk. Veðurhelt, úr áli. 4 púðar og 3 bakpúðar úr polyester. 3880032

15%

80.742

kr

94.990kr

Grill

15% Gasgrill Q1200

Grillflötur: 32 x 42 cm, ryðfrír brennari. 3000376

39.990 42.990 kr

kr

15%

Gasgrill Omega 200

Gasgrill Graphite 3b

29.740

42.490

Grillflötur: 50x36 cm, tvískiptur brennari. 3000225

34.990 kr

kr

Grillflötur: 56x38 cm, með þremur ryðfríum brennurum. 3000390 49.990 kr

kr


Sumartilboð Húsasmiðjublaðið er komið á husa.is

Skoðaðu blaðið

20%

20%

Sýpris í útipottinn

Stjúpur

80-100 cm.

1.990 2.490 kr

kr

10 stk. 10210630

1.990

2.490 kr

kr
PIRATAR.IS/AKUREYRI


HVERS VEGNA METUM VIÐ EKKI ALLAN MANNAUÐ AÐ VERÐLEIKA? Það eru ALLIR velkomnir á kosningavökuna Pírata þar sem veitingum verður ekki misskipt. Við hlökkum til að sjá ykkur á Ölstofunni frá kl. 21:00 laugardagskvöldið 14. maí.


Smáréttaveislur Verð frá 1.200 kr á mann

LÆGSTA VERÐIÐ www.maturogmork.is

Mýrarvegi, Akureyri

Fimmtudagurinn 12. maí 13.00 Heimaleikfimi 13.10 Kastljós 13.35 Útsvar 2010-2011 14.30 Á tali hjá Hemma Gunn 15.55 Kvöldstund með listamanni 1986-1993 16.10 Átök í uppeldinu 16.50 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónvarpsins 17.05 Landinn 17.35 KrakkaRÚV 17.36 Óargadýr (Deadly Nightmares of Nature II) 18.05 Krakkafréttir 18.10 Lag dagsins (Eurovision 2022: Írland) 18.20 Fréttir 18.40 Íþróttir 18.45 Veður 19.00 Eurovision 2022 (Seinni undankeppni) Bein útsending frá seinni undankeppni Eurovision í Tórínó. Þulur er Gísli Marteinn Baldursson. Útsendingin er á sama tíma á RÚV 2 með táknmálstúlkun. 21.10 Eurovision 2022 skemmtiatriði 21.25 Aldur og yndisþokki (1:8) (Stolthet og forfall) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Lögregluvaktin 23.00 Vitjanir 23.50 Babýlon Berlín 00.40 Dagskrárlok

07:55 Heimsókn 08:20 The O.C. 09:00 Bold and the Beautiful 09:25 Shrill 09:50 Masterchef USA 10:30 Í eldhúsi Evu 11:10 Grand Designs: Australia 12:00 Mom 12:20 Besti vinur mannsins 12:40 Nágrannar 13:00 Suits 13:40 Fresh off the Boat 14:05 Shipwrecked 14:50 The Heart Guy 15:35 Wipeout 16:15 Eldhúsið hans Eyþórs 16:35 Samstarf 16:55 Making It 17:25 Bold and the Beautiful 17:50 Nágrannar 18:26 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn 18:55 Ísland í dag 19:10 Aðalpersónur 19:30 The Cabins 20:20 Girls5eva Einsmellungs stelpuband frá tíunda áratugnum fá nýtt tækifæri til að öðlast frægð, þegar ungur rappari endurgerir lagið þeirra. 20:45 NCIS: New Orleans 21:30 The Blacklist 22:15 Real Time With Bill Maher 23:15 Barry 23:45 Grantchester 00:35 Shetland

Bein útsending

Bannað börnum

06:00 Tónlist 12:30 Dr. Phil 13:15 The Late Late Show with James Corden 14:00 The Block 15:00 Black-ish 15:25 Family Guy 16:30 Spin City 16:55 The King of Queens 17:15 Everybody Loves Raymond 17:40 Dr. Phil 18:25 The Late Late Show with James Corden 19:10 Single Parents 19:40 Superstore 20:05 Ghosts 20:30 Sögur sem breyta heiminum 20:45 Ræktum garðinn 21:00 9-1-1 21:50 NCIS: Hawaii 22:40 Love Island Australia 23:40 The Late Late Show with James Corden 00:25 Strange Angel 06:00 Óstöðvandi fótbolti 12:25 Premier League Review 13:15 Leicester - Norwich 15:15 Watford - Everton 17:15 Völlurinn (32:34) 18:15 Tottenham - Arsenal 20:45 Leeds - Chelsea 22:45 Wolves - Man. City 00:45 Brighton - Man. Utd. 02:45 Óstöðvandi fótbolti

Stranglega bannað börnum 18:30 Fréttavaktin Farið yfir fréttir dagsins í opinni dagskrá 19:00 X 22 Kosningaumfjöllun Fréttavaktarinnar. 19:30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta Mannlífið, atvinnulífið og íþróttirnar á Suðurnesjum 20:00 Pressan Sigurjón Magnús Egilsson fær til sín góða gesti þar sem rætt verður um það sem efst er á baugi hverju sinni. 20:30 Fréttavaktin (e) Farið yfir fréttir dagsins í opinni dagskrá 21:00 X 22 (e) Kosningaumfjöllun Fréttavaktarinnar.

20:00 Að Austan (e) 21/04/2022 20:30 Tenging (e) 21:00 Að Austan (e) 21/04/2022 21:30 Tenging (e) 22:00 Að Austan (e) 21/04/2022 22:30 Tenging (e) 23:00 Að Austan (e) 21/04/2022 23:30 Tenging (e) Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn.


Hafðu það meira næs! KEF-LON Akstur til KEF Veitingar innanlands Bensín innanlands Bílastæði KEF Gisting í KEF Vinnutap/orlof

Minna vesen meira næs!

www.niceair.is

AEY-LON


Föstudagurinn 13. maí 13.00 Heimaleikfimi 13.10 Price og Blomsterberg 13.35 Útsvar 2010-2011 15.00 89 á stöðinni 15.25 Alla leið 16.30 Stiklur 17.15 Tónstofan 17.35 Hnappheldan 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Lesið í líkamann 18.29 Jógastund 18.32 KrakkaRÚV - Tónlist 18.35 Húllumhæ 18.50 Lag dagsins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Á tali í Tórínó 20.10 Sveitarstjórnarkosningar 2022: Umræðuþáttur 22.00 Bandaríska söngvakeppnin (8:8) Bandaríska söngvakeppnin er nú haldin í fyrsta sinn þar sem fylki Bandaríkjanna keppast um að semja og flytja besta lagið. Keppnin er innblásin af evrópsku söngvakeppninni Eurovision. 23.30 Atvikið á Nile Hilton (Le Caire Confidentiel) Spennumynd frá 2017 um lögreglumann í Kaíró sem er fenginn til að rannsaka morð á þekktri söngkonu. Það kemur þó fljótlega í ljós að valdamiklir einstaklingar í borginni vilja ekki að málið verði leyst. 01.20 Dagskrárlok

07:55 Heimsókn 08:20 The O.C. 09:00 Bold and the Beautiful 09:25 Supernanny 10:05 Masterchef USA 10:45 Your Home Made Perfect 11:45 Golfarinn 12:15 It’s Always Sunny in Philadelphia 12:35 Nágrannar 13:00 30 Rock 13:25 First Dates Hotel 14:10 The Bold Type 14:50 Hindurvitni 15:15 Glaumbær 15:50 The Dog House 16:40 Real Time With Bill 17:40 Bold and the Beautiful 18:00 Nágrannar 18:26 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:40 Sportpakkinn 18:55 Fyrsta blikið 19:30 Britain’s Got Talent 20:45 The Night Clerk 22:15 Running With the Devil Spennandi glæpamynd frá 2019 með Nicolas Cage og Laurence Fishburne í aðalhlutverkum. Stór farmur af kókaíni hverfur á dularfullan hátt á leiðinni milli Mexíkó og Kanada. Leiðtogi eiturlyfjahringsins fær tvo af aðstoðarmönnum sínum, Cook og Man, til að komast að því hvað fór úrskeiðis. 23:45 A Million Little Pieces 01:35 The O.C. 02:15 Supernanny

Laugardagurinn 14. maí 07.05 SmáRÚV 07.06 Smástund 07.10 Tikk Takk 07.15 KrakkaRÚV 08.03 Kata og Mummi 08.14 Bréfabær 08.25 Víkingaprinsessan Guðrún 08.30 Mói 08.40 Stuðboltarnir 08.58 Zorro 09.45 Húllumhæ 10.00 Hvað getum við gert? 10.10 Skapalón 10.30 Á tali í Tórínó 11.00 Upp til agna 12.00 Unga Ísland 12.30 Sirkussjómennirnir 13.00 Taka tvö II 13.50 Hið sæta sumarlíf 14.00 Veislan 14.30 Draumahúsið 15.10 Ég vil vera skrítin 16.25 Hljómskálinn 17.00 Mótorsport 17.30 Soð í Dýrafirði 17.45 KrakkaRÚV 17.46 Allt um dýrin 18.10 Reikistjörnurnar: 18.20 Fréttir 18.40 Íþróttir 18.45 Veður 18.52 Lottó 19.00 Eurovision 2022 (3:3) Bein útsending frá úrslitum Eurovision í Tórínó. Þulur er Gísli Marteinn Baldursson. 22.00 Sveitarstjórnarkosningar 2022: Kosningavaka 05.00 Dagskrárlok

08:00 Pipp og Pósý 08:05 Vanda og geimveran 08:20 Strumparnir 08:35 Hvolpasveitin 08:55 Monsurnar 09:20 Ella Bella Bingó 09:25 Leikfélag Esóps 09:35 Tappi mús 09:45 Siggi 09:55 Heiða 10:15 Angelo ræður 10:25 Mia og ég 10:45 K3 11:00 Denver síðasta risaeðlan 11:10 Angry Birds Stella 11:15 Hunter Street 11:40 Impractical Jokers 12:20 Bold and the Beautiful 14:10 Jamie & Jimmy’s Food Fight Club 14:55 The Goldbergs 15:15 Kórar Íslands 16:25 10 Years Younger in 10 Days 17:15 Skítamix 17:45 Fyrsta blikið 18:26 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:45 Sportpakkinn 19:00 Top 20 Funniest 19:45 Big Miracle 21:30 Promising Young Woman 23:20 Blood Money 00:40 Under the Silver Lake 02:55 Hunter Street 03:20 Impractical Jokers 04:00 Jamie & Jimmy’s Food Fight Club

Bein útsending

Bannað börnum

06:00 Tónlist 12:30 Dr. Phil 13:15 The Late Late Show with James Corden 14:00 The Block 14:50 This Is Us 15:35 Top Chef 16:30 Spin City 16:55 The King of Queens 17:15 Everybody Loves Raymond 17:40 Dr. Phil 18:25 The Late Late Show with James Corden 19:10 The Unicorn 19:40 Black-ish 20:10 The Truman Show 21:50 Zoolander 2 23:30 The Accused 01:20 The Sisters Brothers 03:20 Tónlist 06:00 Óstöðvandi fótbolti 14:00 Man. City - Newcastle 16:00 Aston Villa - Liverpool 18:00 Premier League World 18:30 Netbusters Hraður og skemmtilegur þáttur þar sem farið er yfir allt það helsta úr leikjunum í ensku úrvalsdeildinni. 19:00 Tottenham - Arsenal Útsending frá leik Tottenham Hotspur og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. 21:00 Norwich - West Ham 23:00 Arsenal - Leeds Bein útsending

18:00 X 22 Kosningaumfjöllun Fréttavaktarinnar. 18:30 X 22 Kosningaumfjöllun Fréttavaktarinnar. 19:00 Lengjudeildin í beinni Kórdrengir - Fylkir 19:30 Lengjudeildin í beinni Kórdrengir - Fylkir 20:00 Lengjudeildin í beinni Kórdrengir - Fylkir 20:30 Lengjudeildin í beinni Kórdrengir - Fylkir 21:00 X 22 (e) Kosningaumfjöllun Fréttavaktarinnar. 20:00 Föstudagsþátturinn Oddur Bjarni Þorkelsson tekur á móti góðum gestum í myndveri. Ávallt er stutt í brosið og það er ljómandi gott að byrja helgina á einum góðum Föstudagsþætti! 21:00 Tónleikar á Græna hattinum - Óskar Péturs og Eyþór Ingi 22:00 Föstudagsþátturinn 23:00 Tónleikar á Græna hattinum - Óskar Péturs og Eyþór Ingi Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn.

Bannað börnum

06:00 Tónlist 11:30 Dr. Phil 12:15 Dr. Phil 13:00 Dr. Phil 13:45 Dr. Phil 14:30 PEN15 15:00 The Block 16:30 Spin City 16:55 The King of Queens 17:15 Everybody Loves Raymon 17:40 Brúðkaupið mitt 18:15 When Harry Met Sally 19:50 Almost Friends 21:30 The English Patient 00:15 Blind Rómantísk dramamynd frá 2017 með Alec Baldwin og Demi Moore í aðalhlutverkum. Gift kona sem er dæmd til hundrað klukkustunda samfélagsþjónustu á blindraheimili hittir þar blindan mann sem á eftir að heilla hana upp úr skónum og fá hana til að endurmeta hjónaband sitt og lífsstíl frá grunni. 01:5 Case 39 03:40 Tónlist

06:00 Óstöðvandi fótbolti 14:00 Man. City - Newcastle 16:00 Burnley - Aston Villa 18:00 Brighton - Man. Utd. 20:00 Tottenham - Arsenal 22:00 Aston Villa - Liverpool 00:00 Óstöðvandi fótbolti

Stranglega bannað börnum

Stranglega bannað börnum 18:30 Leikskólar 19:00 Undir yfirborðið (e) Ásdís Olsen fjallar hispurslaus um mennskuna, tilgang lífsins og leitina að hamingjunni og varpar ljósi á allt sem er falið og fordæmt. 19:30 Veiðin með Gunnari Bender Gunnar Bender leiðir áhorfendur að árbakkanum, og sýnir þeim allt sem við kemur veiði. 20:00 Bíóbærinn (e) 20:30 Leikskólar (e) 21:00 Undir yfirborðið (e)

16:00 Að Vestan Vesturland 16:30 Taktíkin (e) - 3. þáttur 17:00 Að Norðan (e) 17:30 Mín leið 18:00 Að sunnan (e)- 5. þáttur 18:30 Vegabréf (e) 19:00 Að Austan (e) 19:30 Tenging (e) 20:00 Föstudagsþátturinn 20:30 Föstudagsþátturinn 21:00 Frá landsbyggðunum 21:30 Taktíkin (e) - 3. þáttur 22:00 Að Norðan (e) 22:30 Mín leið 23:00 Að sunnan (e)- 5. þáttur Dagskrá vikunnar er endurtekin frá kl 16:00 á laugardag til 20:00 á sunnudag.Sunnudagurinn 15. maí 07.15 KrakkaRÚV 07.16 Tölukubbar 07.21 Mói 07.32 Elías 07.43 Rán og Sævar 07.54 Kalli og Lóa 08.06 Hæ Sámur 08.13 Sjóræningjarnir 08.24 Eðlukrúttin 08.35 Múmínálfarnir 08.57 Hvolpasveitin 09.19 Ronja ræningjadóttir 09.43 Grettir 09.56 Eldhugar – Katia Krafft eldfjallafræðingur 10.00 Sóttbarnalög 10.30 Ofurheilar – Svefnleysi 11.00 Silfrið 12.00 Sveitarstjórnarkosningar 2022: Aukafréttatími 12.20 Norskir tónar 15.00 Ísland: bíóland 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Frímó 18.25 Menningarvikan 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Landinn 20.15 Örlæti 20.35 Veislan 21.10 Vitjanir 22.05 Í leit að ást (2:3) (The Pursuit of Love) 23.00 Gómorra (11:12) (Gomorrah II) 23.45 Nærmyndir – Hönd Guðs (Talking Heads: The Hand of God) 00.15 Dagskrárlok

08:00 Danni tígur 08:10 Litli Malabar 08:15 Litli Malabar 08:15 Danspartý 08:30 Gus, the Itsy Bitsy Knight 08:45 Monsurnar 08:55 Mæja býfluga 09:05 Tappi mús 09:15 Adda klóka 09:35 Angry Birds Toons 09:40 Lína langsokkur 10:00 Angelo ræður 10:10 Denver síðasta risaeðlan 10:20 It’s Pony 10:45 K3 10:55 Are You Afraid 11:40 Top 20 Funniest 12:25 Nágrannar 13:55 Nágrannar 14:15 Race Across the World 15:20 Family Law 16:05 Britain’s Got Talent 17:20 Okkar eigið Ísland 17:40 60 Minutes 18:26 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:45 Sportpakkinn 18:55 Ísland í dag 19:10 Skítamix 19:40 The Heart Guy 20:25 Silent Witness 21:20 Grantchester 22:10 Hotel Portofino 23:05 Tell Me Your Secrets 23:50 The Blacklist 00:30 Shameless 01:25 Are You Afraid 02:10 Top 20 Funniest

Mánudagurinn 16. maí 13.00 Heimaleikfimi 13.10 Fólkið í landinu 13.34 Útsvar 2010-2011 14.35 Toppstöðin 15.30 Út og suður 15.40 Af fingrum fram 16.25 Sítengd - veröld samfélagsmiðla 16.55 Silfrið 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Lundaklettur 18.08 Hundurinn Ibbi 18.12 Poppý kisukló 18.23 Lestrarhvutti 18.30 Blæja 18.37 Sögur snjómannsins 18.45 Krakkafréttir 18.50 Lag dagsins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Serengetí – Ógæfa 21.00 Áhrif loftslagsbreytinga á náttúru Íslands 21.10 Farmur (4:8) (Rahti) Finnsk, leikin þáttaröð um smygl á fólki. Í þáttunum fléttast saman sögur ólíkra einstaklinga sem tengjast smyglinu, hver á sinn hátt. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Madonna og The Breakfast Club (Madonna and The Breakfast Club) 00.00 Saga hryllingsmynda – Slægingar - fyrri hluti 00.45 Dagskrárlok

07:55 Heimsókn 08:15 The O.C. 09:00 Bold and the Beautiful 09:20 NCIS ( 10:05 Masterchef USA 10:40 Jamie’s Easy Meals 11:05 Ísbíltúr með mömmu 11:30 Um land allt 12:15 30 Rock 12:35 Nágrannar 12:55 30 Rock 13:15 Falleg íslensk heimili 13:50 Á uppleið 14:20 Daisy Maskell: Insomnia 15:15 Saved by the Bell 15:45 Flipping Exes 16:30 Moonshine 17:10 B Positive 17:25 Bold and the Beautiful 17:50 Nágrannar 18:26 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn 18:55 Ísland í dag 19:10 Okkar eigið Ísland 19:20 Race Across the World 20:20 Conversations with Friends 21:00 Silent Witness 21:55 Barry 22:30 60 Minutes 23:15 S.W.A.T. 00:05 Hell´s Kitchen USA 00:50 C.B. Strike: Lethal White 01:45 The O.C. 02:30 NCIS 03:10 Masterchef USA

Bein útsending

Bannað börnum

06:00 Tónlist 11:30 Dr. Phil 12:15 The Block 13:30 Nánar auglýst síðar 16:30 Spin City 16:55 The King of Queens 17:15 Everybody Loves Raymond 17:40 A Million Little Things 18:25 Heil og sæl? 19:00 Sögur sem breyta heiminum 19:15 Ræktum garðinn 19:30 Young Rock 20:00 Brúðkaupið mitt 20:35 This Is Us 21:25 Law and Order: Special Victims Unit 22:15 Billions 23:15 Dexter: New Blood 00:15 Strange Angel 01:15 The Rookie 02:00 FBI: International ( 02:50 Blue Bloods 03:35 Tónlist 08:30 Netbusters 09:00 Premier League World 09:30 Match Pack 10:00 Premier League Preview 10:30 Tottenham - Burnley 12:55 West Ham - Man. City 15:00 Everton - Brentford 17:30 Völlurinn 18:30 Aston Villa - Crystal Palace 20:30 Leeds - Brighton 22:30 Wolves - Norwich Bein útsending

18:30 Matur og heimili (e) Sjöfn Þórðar fjallar um matargerð í bland við íslenska hönnun og fjölbreyttan lífsstíl. (e) 19:00 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta (e) Mannlífið, atvinnulífið og íþróttirnar á Suðurnesjum (e) 19:30 Orkuveitan Hluti af lausninni Þáttur frá ársfundi OR 2022 í gamla Rafveituheimilinu við Elliðaár. Í umsjón Elínar Hirst. 20:00 Orkuveitan Hluti af lausninni Þáttur frá ársfundi OR 2022 í gamla Rafveituheimilinu við Elliðaár. Í umsjón Elínar Hirst. 20:30 Matur og heimili (e) Sjöfn Þórðar fjallar um matargerð í bland við íslenska hönnun og fjölbreyttan lífsstíl. (e) 21:00 Stjórnandinn með Jóni G. Viðtalsþáttur við stjórnendur og frumkvöðla í íslensku samfélagi í umsjón Jóns G. Haukssonar 20:00 Ástarpungarnir Tónleikar Tónleikar með Ástarpungunum 20:30 Ástarpungarnir Tónleikar Tónleikar með Ástarpungunum Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn.

Bannað börnum

06:00 Tónlist 12:30 Dr. Phil 13:15 The Late Late Show 14:00 The Block 15:00 American Auto 15:30 Good Sam 16:30 Spin City 16:55 The King of Queens 17:15 Everybody Loves Raymond 17:40 Dr. Phil 18:25 The Late Late Show 19:10 Broke 19:40 PEN15 20:10 Top Chef 21:00 FBI: International 21:50 Blue Bloods 22:40 Love Island Australia 23:40 The Late Late Show with James Corden 00:25 Strange Angel 01:20 The Rookie 02:05 FBI 02:50 FBI: Most Wanted (15:22) 03:40 Tónlist 06:00 Óstöðvandi fótbolti 12:30 Völlurinn (33:34) 13:30 Watford - Leicester 15:30 Tottenham - Burnley 17:30 Premier League Review 18:30 Newcastle - Arsenal Bein útsending frá leik Newcastle United og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. 21:00 Völlurinn (33:34) 22:00 West Ham - Man. City

Stranglega bannað börnum

Stranglega bannað börnum 18:30 Fréttavaktin Farið yfir fréttir dagsins í opinni dagskrá 19:00 Draugasögur Í sjónvarpsþættinum Draugasögum kynnumst við lífinu að handan 19:30 Undir Yfirborðið Ásdís Olsen fjallar hispurslaus um mennskuna, tilgang lífsins og leitina að hamingjunni og varpar ljósi á allt sem er falið og fordæmt. 20:00 Leikskólar Þáttaröð í umsjón Helga Jónssonar. 20:30 Fréttavaktin 21:00 X 22

20:00 Að Vestan 20:30 Kvöldkaffi Slúður og gróusögur hafa oft fengið að lifa góðu lífi manna á milli á Íslandi. 21:00 Að Vestan 21:30 Kvöldkaffi 22:00 Að Vestan 22:30 Kvöldkaffi 23:00 Að Vestan 23:30 Kvöldkaffi Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn.


Fyrir Akureyri Ágætu Akureyringar Þann 14. maí nk. göngum við til bæjarstjórnarkosninga hér á Akureyri. Miðflokkurinn býður fram lista fólks sem er tilbúið að leggja sig fram um að gera bæinn okkar enn betri en hann er.

Miðflokkurinn ætlar t.d að: sjá til þess við hönnun á tjaldsvæðisreitnum verði gert ráð fyrir tveimur íbúðablokkum fyrir eldri borgara vegna nálægðar svæðisins við þjónustu

fara í stækkun á félagsaðstöðu eldri borgara. lækka kostnað eldri borgara á heimsendum mat. halda Glerárlaug opinni.

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla er á Glerártorgi á virkum dögum klukkan 10 til 18 og um helgar 11 til 15.

Föstudagskvöldið 13. maí stillum við saman strengina fyrir kjördag í kosningamiðstöðinni okkar í anddyri Borgarbíós. Síðasti séns að fá popp og kók á þessum stað. Léttar veitingar og almenn gleði.

Hlynur

Inga Dís

Finnur


Þriðjudagurinn 17. maí 13.00 Heimaleikfimi 13.10 Kastljós 15.00 89 á stöðinni 15.25 Lífsins lystisemdir 16.35 Menningarvikan 17.05 Íslendingar 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Hönnunarstirnin (Designtalenterne V) 18.18 Söguspilið 18.40 Dansinn okkar 18.45 Krakkafréttir 18.50 Lag dagsins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Skapalón (3:4) (Grafík) Ný íslensk þáttaröð þar sem Logi Pedro skoðar heim og sögu íslenskrar hönnunar. Í þáttunum er lögð áhersla á arkitektúr, grafíska hönnun, vöruhönnun og fatahönnun og rætt við starfandi hönnuði í hverri grein um verk þeirra og störf. 20.25 ME: Örmögnun úti á jaðri 21.05 Flekklaus (1:6) (Pure) Breskir gamanþættir um Marnie, unga konu frá skoskum smábæ, sem þjáist af þráhyggjukenndum hugsunum um kynlíf. 21.40 Hamingjuleit (Hvor ligger Løkken? II) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Njósnir í Berlín 23.10 Fjölskyldubönd 00.05 Dagskrárlok

07:55 Heimsókn 08:20 The O.C. 09:05 Bold and the Beautiful 09:25 Ultimate Veg Jamie 10:10 Masterchef USA 10:50 Call Me Kat 11:10 Shark Tank 11:55 Home Economics 12:15 30 Rock 12:35 Nágrannar 12:55 The Great British Bake Off 13:55 Tiny Lives 14:50 Cherish the Day 15:35 The Masked Dancer 16:40 Grey’s Anatomy 17:25 Bold and the Beautiful 17:50 Nágrannar 18:26 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn 18:55 Ísland í dag 19:05 Hell´s Kitchen USA 19:50 B Poritive (1:16) Meinfyndnir þættir um Drew sem er nýfráskilinn og í leit að nýrnagjafa. Hann er við það að gefa upp alla von þegar hann rekst á gamlan og óútreiknanlegan skólafélaga, Ginu, sem bíður honum sitt nýra. 20:25 S.W.A.T. 21:10 Better Call Saul 21:55 Last Week Tonight with John Oliver 22:30 Fávitar 22:45 Gentleman Jack 23:45 Next 00:25 Supernatural

Miðvikudagurinn 18. maí 13.00 Heimaleikfimi 13.10 Kastljós 14.30 Söngvaskáld 15.30 Eitt stykki hönnun, takk 16.30 Basl er búskapur 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Tölukubbar 18.06 Hrúturinn Hreinn 18.13 Lundaklettur 18.20 Skotti og Fló 18.27 Lestrarhvutti 18.34 Millý spyr 18.40 Krakkafréttir 18.45 Lag dagsins 18.52 Vikinglottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.00 Græna röðin með Sinfó (Eva stjórnar Shostakovitsj) 21.05 Eftir brotlendinguna (Un avion sans elle) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Louis Theroux - Mæður á ystu nöf (Louis Theroux - Mothers on the Edge) Heimildarþáttur frá BBC þar sem Louis Theroux heimsækir sérstaka geðdeild fyrir mæður sem glíma við andleg veikindi, þar sem þeim er gert kleift að liggja inni og hafa börnin sín hjá sér á sama tíma. 23.20 Þrælahald nútímans – Kúguð kona (4:6) (Why Slavery?: A Woman Captured) 00.20 Dagskrárlok

07:55 Heimsókn 08:15 The O.C. 09:00 Bold and the Beautiful 09:20 Claws 10:05 Masterchef USA 10:45 Margra barna mæður 11:10 Fósturbörn 11:35 Matargleði Evu 12:05 Um land allt 12:40 Nágrannar 13:05 Ísskápastríð 13:40 The Cabins 14:25 Framkoma 14:50 Lóa Pind: Battlað í borginni 15:35 Ireland’s Got Talent 17:05 Last Week Tonight with John Oliver 17:25 Bold and the Beautiful 17:50 Nágrannar 18:26 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn 18:55 Ísland í dag 19:05 Fávitar 19:25 Backyard Envy 20:10 Grey’s Anatomy 21:00 The Teacher 21:45 Gentleman Jack 22:45 The Blacklist 23:30 Girls5eva 00:00 NCIS: New Orleans 00:45 The Gloaming 01:35 A Black Lady Sketch Show 02:05 The O.C. 02:45 Claws 03:30 Masterchef USA 04:10 The Cabins

Bein útsending

Bannað börnum

06:00 Tónlist 12:30 Dr. Phil 13:15 The Late Late Show with James Corden 14:00 The Block 15:00 Survivor 16:30 Spin City 16:55 The King of Queens 17:15 Everybody Loves Raymond 17:40 Dr. Phil 18:25 The Late Late Show with James Corden 19:10 A.P. BIO 19:40 American Auto 20:10 Good Sam 21:00 FBI 21:50 FBI: Most Wanted 22:40 Love Island Australia 23:40 The Late Late Show with James Corden 00:25 Strange Angel 01:20 The Rookie 02:05 Chicago Med 02:50 Wolfe 03:40 Tónlist 06:00 Óstöðvandi fótbolti 12:15 Premier League Review 13:15 Leeds - Brighton 15:15 Watford - Leicester 17:15 Völlurinn 18:15 Southampton - Liverpool Bein útsending frá leik Southampton og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. 20:45 Newcastle - Arsenal 22:45 Aston Villa - Crystal Palace Bein útsending

Stranglega bannað börnum

18:30 Fréttavaktin Farið yfir fréttir dagsins í opinni dagskrá 19:00 Matur og heimili Sjöfn Þórðar fjallar um matargerð í bland við íslenska hönnun og fjölbreyttan lífsstíl. 19:30 Útkall Útkall er sjónvarpsútgáfan af sívinsælum og samnefndum bókaflokki Óttars Sveinssonar. 20:00 433.is Farið yfir allt það helsta í heimi íþrótta, heima og erlendis 20:30 Fréttavaktin 21:00 X 22

20:00 Að Norðan 20:30 Vegabréf (e) Hafsteinn Helgi Halldórsson og Guðrún Agla Egilsdóttir rækta ávexti á kanarísku eyjunni La Palma. 21:00 Að Norðan 21:30 Vegabréf (e) 22:00 Að Norðan 22:30 Vegabréf (e) 23:00 Að Norðan 23:30 Vegabréf (e) Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn.

Bannað börnum

Stranglega bannað börnum

06:00 Tónlist 12:30 Dr. Phil 13:15 The Late Late Show with James Corden 14:00 The Block 15:00 Superstore 15:25 Ræktum garðinn 16:30 Spin City 16:55 The King of Queens 17:15 Everybody Loves Raymond 17:40 Dr. Phil 18:25 The Late Late Show with James Corden 19:10 No Activity (US) 19:40 The Neighborhood 20:10 Survivor 21:00 Chicago Med 21:50 Wolfe 22:40 Love Island Australia 23:40 The Late Late Show with James Corden 00:25 Strange Angel 01:20 The Rookie 02:05 9-1-1 02:50 NCIS: Hawaii 03:35 Tónlist

18:30 Fréttavaktin Farið yfir fréttir dagsins í opinni dagskrá 19:00 Markaðurinn Viðskiptafréttir samtímans í umsjón blaðamanna Markaðarins 19:30 Saga og samfélag Málefni líðandi stundar rædd í sögulegu samhengi og vikið að nýjustu rannsóknum fræðimanna á margvíslegum sviðum. 20:00 Bíóbærinn Fjallað um væntanlegar kvikmyndir og þáttaraðir ásamt almennu bíóspjalli. 20:30 Fréttavaktin 21:00 Markaðurinn (e)

06:00 Óstöðvandi fótbolti 12:00 Völlurinn (33:34) 13:00 Wolves - Norwich 15:00 West Ham - Man. City 17:00 Premier League Review 18:00 Tottenham - Burnley 20:00 Southampton - Liverpool 22:00 Aston Villa - Crystal Palace 00:00 Óstöðvandi fótbolti

20:00 Að sunnan - Ný þáttaröð 20:30 Sveitalífið (e) 21:00 Að sunnan - Ný þáttaröð 21:30 Sveitalífið (e) 22:00 Að sunnan - Ný þáttaröð 22:30 Sveitalífið (e) 23:00 Að sunnan - Ný þáttaröð 23:30 Sveitalífið (e) Dagskrá N4 er endurtekin allan sólarhringinn um helgar.


Kjósum VG 14. maí

Nýtum kosningaréttinn Göngum lengra með VG á Akureyri Verið hjartanlega velkomin í kosningamiðstöðina okkar að Brekkugötu 7, þar er alltaf heitt á könnunni. Opið frá kl. 16–18. Öll velkomin í kosningakaffi á kjördag milli kl. 12–17 og í kosninga- og júróvisjónvöku eftir kl. 19 að Brekkugötu 7. Vantar þig akstur á kjördag? Hafðu samband í síma 844-1555.

Fylgið okkur á samfélagsmiðlum: @vgakureyri — facebook.com/vgakureyri
Sunna Jóhannesdóttir Úr málefnaskránni okkar:

Gunnar Már Gunnarsson Úr málefnaskránni okkar:

Við viljum: Við viljum: Fá ríkið að borðinu og byggja Leggja áherslu á nýsköpun í upp framsækið stafrænt tækni og smáiðnaði sem byggir vinnuumhverfi á Akureyri og á grænni orku. flytja fleiri störf á svæðið.

Lífga upp á miðbæinn og ná betri tengingu við menningarstarfsemi bæjarins. Að nýttar séu fjölbreyttar leiðir til að tryggja nægt lóðaframboð og húsnæðisgerð fyrir alla hópa samfélagsins. Hraða uppbyggingu á stígakerfi Akureyrar og gera íbúum kleift að ferðast hjólandi eða gangandi um bæinn. Tryggja nægilegt aðgengi að orku fyrir uppbyggingu atvinnulífs.

Innleiða tekjutengdan lýðheilsustyrk fyrir eldri borgara til að auka virkni og sporna við einangrun. Að gætt verði að varðveislu Listagils og stutt verði við grasrótarstarfið þar. Vinnum áfram að því að brúa bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla með velferð barna, foreldra og starfsfólks í huga.

MÁLEFNASKRÁIN Í HEILD SINNI ER Á


Alfa Jóhannsdóttir

Sverre Jakobsson

Úr málefnaskránni okkar:

Úr málefnaskránni okkar:

Við viljum: Leggja áherslu á innleiðingu farsældarlaga og gæta sérstaklega að jaðarsettum hópum barna og börnum í viðkvæmri stöðu.

Við viljum: Fjárfesta í gæðastundum fjölskyldna með því að styðja við samfelldan virknidag barna

Styrkja forvarnarstarf og styðja við bak þeirra sem starfa með börnum. Huga sérstaklega að andlegri heilsu ungmenna og styðja við þjónustu í geðheilbrigðismálum fyrir allan aldur. Styðja við starf rafíþrótta.

Gera bæinn eftirsóknarverðari áfangastað í samstarfi við ferðaþjónustu og fyrirtæki sem tengjast henni. Huga að velferð og vinnuaðstöðu starfsfólks Akureyrarbæjar. Huga að hlutverki Glerárlaugar þegar kemur að því að treysta forvarnir og heilsuvernd fyrir ólíka hópa, s.s. börn, aldraða og fatlaða.

WWW.FRAMSOKNAKUREYRI.IS


FRAMSÓKN Á KJÖRDAG Kosningaskrifstofa opin frá 10:00 til 22:00

Kosningakaffi í Brekkuskóla frá 14:00 til 17:00

Kosningavaka á kosningaskrifstofunni frá kl 21:00 Skipagötu 10, [Gamli Pósthúsbarinn]

Kosningaskrifstofa

Skipagata 10, [Gamli Pósthúsbarinn] opið mið. til fös. frá 16:00 til 19:00 sími á skrifstofu: 864-3090

SETTU X VIÐ B

framsoknakureyri.is


Framsókn Akureyri

Kæru Akureyringar Nú fer að styttast í kosningar og hver að verða síðastur að ákveða hvaða flokkur eða frambjóðendur fái þeirra traust. Við í Framsókn bjóðum fram öflugan og samstilltan hóp sem leggur áherslu á gott samstarf og að vinna heilshugar að bæði velferð Akureyrarbæjar og íbúa hans. Mannlíf og lífsgæði blómstra þegar velferð og umhverfissjónarmið eru höfð að leiðarljósi til jafns við efnahagsleg markmið. Þau leiðarljós lýstu okkur leið í allri málefnavinnu og urðu eftirtaldar áherslur því kjarni í stefnuskrá okkar, framsókn í verðmætasköpun og framsókn í velferð. Við í Framsókn á Akureyri viljum fjárfesta í velferð barna og hækkandi lífaldur kallar einnig á breytt viðhorf gagnvart skipulagi og í þjónustu við eldra fólk. Unga fólkið er framtíð okkar og til að halda í þau þá verður að vera nægt húsnæði í boði og fjölbreytt atvinnutækifæri. Lýðheilsa í víðum skilningi skiptir okkur máli og viljum við byggja upp útivistar- og íþróttabæinn Akureyri með allan aldur í huga og vinna að framtíðarsýn í þeim efnum. Við viljum samtalið við atvinnulífið, frumkvöðla, stofnanir og ferðaþjónustuaðila og vinna að aðgerðum sem skila sér í aukinni verðmætasköpun.

Sunna Hlín Jóhannesdóttir Oddviti Framsóknar á Akureyri

framsoknakureyri.is


Fólkið fyrst — svo allt hitt! Stefnumál ►

Allir Akureyringar verða að hafa greiðan aðgang að grunnþjónustu, óháð efnahag. Engin börn mega líða skort vegna fátæktar. Fólk á ekki að þurfa að hokra í vanlíðan vegna örorku og efri árin eiga að vera gæðaár, en hvorki fátæktargildra né kvíðaefni.

Við munum tryggja að engin börn þurfi að bíða eftir þjónustu fagfólks. Öll börn, óháð fjárhag foreldra, eiga að hafa aðgang að tómstundastarfi, íþróttum, geðheilbrigðisþjónustu, o.s.frv.

Við viljum efna til átaks í lóðaframboði, þar sem áherslan er á uppbyggingu húsnæðis fyrir aldraða, sértækt húsnæði fyrir fatlað fólk og félagslegt húsnæði.

Opnun kosningaskrifstofu | Glerárgata 28, Akureyri Virkir dagar frá 15-18 (Kaffi og meðlæti) / Helgar 11-15 (Kaffi og meðlæti) Á fimmtudaginn frá kl. 17:00 til 19:00 verður boðið upp á pítsur og spjall á skrifstofunni!

Tinna Guðmundsdóttir

Jón Hjaltason

Brynjólfur Ingvarsson

Sjúkraliðanemi, 5. sæti

Sagnfræðingur, 3. sæti

Geðlæknir, 1. sæti


XF

Glerárgötu 28, Akureyri

Við munum víkja frá ofuráherslu á þéttingu byggðar og huga betur að vistgæðum íbúanna.

Flokkur fólksins mun berjast með kjafti og klóm fyrir því að útrýma biðlistum vegna skorts á hjúkrunarrýmum.

Við viljum að sett verði á fót áfangaheimili fyrir fólk sem er að koma úr áfengis- og fíknimeðferð.

Við viljum greiða foreldrum, sem ákveða að hafa börnin sín heima á aldrinum 1 til 2 ára, mánaðarlegan styrk sem jafngildir niðurgreiðslum Akureyrarbæjar fyrir hvert barn í leikskóla.

Við minnum alla á að kjósa á laugardaginn, 14. maí Kjörstaðir verða opnir til 22:00 Það verður opið á skrifstofunni hjá okkur frá kl. 10 um morguninn og fram eftir nóttu. Góðar veitingar verða á boðstólnum!

Málfríður Þórðardóttir

Hannesína Scheving

Ljósmóðir, 2. sæti

Bráðahjúkrunarfræðingur, 4. sæti


Heimir Örn Árnason 1. sæti

Við ætlum að leggja áherslu á heilsueflingu eldri borgara með markvissum aðgerðum sem einfalda aðgengi að hreyfingu og tómstundum ýmiskonar. Sjálfstæðisflokkurinn mun áfram vinna í anda aðgerðaráætlunar fyrir eldra fólk sem samþykkt var í desember 2021. Sjálfstæðisflokkurinn mun taka upp viðræður við félag eldri borgara og öldungaráð um endurskoðun áætlunarinnar með hagsmuni eldri borgara að leiðarljósi.Lára Halldóra Eiríksdótir 2. sæti

Leikskóli er fyrsta skrefið í skólagöngu barna og með niðurfellingu dvalargjalda er Sjálfstæðisflokkurinn að viðurkenna leikskólann sem fyrsta skólastig barna. Sjálfstæðisflokkurinn mun jafnframt áfram vinna markvisst að því að fundinn verði lausn til frambúðar svo að tryggja megi öllum 12 mánaða börnum leikskólapláss í sveitarfélaginu.


Viðburðir framundan hjá Sjálfstæðisflokknum á Akureyri

Pizzahádegi Fimmtudaginn 12. maí kl. 12:00

Kosningakaffi kl. 14:00 - 17:00

Kosningavaka Laugardaginn 14. maí kl. 21:30

Þarft þú akstur á kjörstað ? Sjálfstæðisflokkurinn á Akureyri býður upp á akstur á kjörstað Akstur er pantaður hjá Karli Guðmundssyni í síma 863 7661

Akureyri

okkar allra


Þórhallur Jónsson 3. sæti

Sjálfstæðisflokkurinn ætlar að tryggja framboð íbúða- og atvinnu-lóða í sveitarfélaginu. Flokkurinn vill jafnframt að efnt verði til hugmyndasamkeppni um uppbyggingu á Akureyrarvelli með það að markmiði að hámarka verðmæti hans. Hagsmuni sveitarfélagsins verði þar hafðir að leiðarljósi og það tryggt um leið að til verði eftirsóknarvert svæði fyrir íbúa bæjarins og gesti hans.


Akureyri

okkar allra Hildur Brynjarsdóttir 4. sæti

Þórhallur Harðarson 5. sæti

Ketill Sigurður Jóelsson

Kjósum strax!

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla á Glerártorgi Alla virka daga kl. 10:00 - 18:30 Um helgar kl. 11:00 - 15:00

Greinar frambjóðenda Helstu kosningaáherslur Upplýsingar um viðburði

islendingur.is

6. sæti


1. sæti Gunnar Líndal


blekhonnun.is

blekhonnun.is


Kjördagur 14. maí 2022 Á kjördegi býðst kjósendum að fá akstur á kjörstað. Sími 899 8392 Verið öll velkomin í kosningakaffi Miðflokksins sem verður í Lionssalnum Skipagötu 14 ,4. hæð klukkan 14 til 17.

Kosningavaka hefst á sama stað klukkan 21

Fyrir Akureyri

Hlynur

Inga Dís

Tímapantanir hjá ráðgjöfum A�lsins eru í síma 461 5959 milli kl. 8 og 12 virka daga. Einnig er hægt að senda tölvupóst á netfangið a�lid@a�lidak.is eða senda okkur Facebook skilaboð.

a�lidak.is

Counseling Center for Survivors of Sexual Abuse and Domestic Violence To get in touch with a counselor call 461 5959 between 8 and 12 Monday to Friday or email us at a�lid@a�lidak.is We also like to recommend our Facebook page were it is possible to leave a message.

a�lidak.is

Finnur

Spennandi starf í boði með sveigjanlegan vinnutíma Fræðslu- og lýðheilsusvið óskar eftir að ráða verkefnastjóra frekari liðveislu. Um er að ræða 80% starfshlutfall með sveigjanlegan vinnutíma og þarf umsækjandi að hefja störf sem fyrst. Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu Akureyrarbæjar www.akureyri.is þar sem sótt er um rafrænt. Umsóknarfrestur er til og með 18. maí 2022.

Geislagata 9

Sími 460 1000

www.akureyri.isSérfræðingur í stjórnkerfum Norðurorka óskar eftir að ráða öflugan sérfræðing stjórnkerfa. Verkefnin eru fjölmörg, áhugaverð og krefjandi í lifandi og góðu starfsumhverfi þar sem metnaður og fagmennska eru í fyrirrúmi. Helstu viðfangsefni eru rekstur stjórnkerfa, öryggiskerfa, iðnstýringa og tengdur búnaður. Vinna að aukinni sjálfvirkni búnaðar og nýtingu upplýsinga frá iðnstýrikerfum og að hámarka skilvirkni ferla og kerfa. Viðkomandi verður þátttakandi í hönnun vegna breytinga og nýfjárfestinga í umræddum kerfum. Tækifæri til þróunar í starfi með símenntun er í boði. Starfs- og ábyrgðarsvið (helstu verkefni) • Daglegur rekstur stjórnkerfa, öryggiskerfa og iðnstýringa • Verkefnastýring á sviði stjórnkerfa • Samskipti við verktaka og þjónustuaðila stjórnkerfa • Vinna við iðnstýringar, gagnasamskipti og mælabúnað • Viðhald og þáttaka í þróun SCADA kerfa (WinCC) • Þáttaka í verkefnum tengdum auknu áfallaþoli kerfa Norðurorku • Búnaðarskráning • Önnur tilfallandi verkefni Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun eða önnur menntun sem nýtist í starfi • Þekking og reynsla af stjórnkerfum og öryggiskerfum • Reynsla af sambærilegum störfum er kostur • Kunnátta í stýrikerfum og öryggismálum (Siemens) er kostur • Þekking og reynsla af SCADA kerfum er kostur • Þekking á netkerfum er kostur • Þekking og reynsla af verkefnastjórnun er kostur • Rík þjónustulund, hæfni í mannlegum samskiptum og geta til að vinna sjálfstætt og í teymi Umsókn skal fylgja ferilskrá, afrit af prófskírteinum og önnur þau gögn sem umsækjandi metur nauðsynleg Umsjón með ráðningunni hefur Erla Björg Guðmundsdóttir mannauðsstjóri Upplýsingar um starfið veitir Sigurbjörn Gunnarsson, verkefnastjóri stjórnkerfa í netfanginu sigurbjorn.gunnarsson@no.is eða í síma 460 1300 Umsækjendur eru beðnir að sækja um á heimasíðu Norðurorku: https://www.no.is/is/um-no/starfsemi/storf-i-bodi Umsóknarfrestur er til og með 30. maí 2022 RANGÁRVÖLLUM

-

603 AKUREYRI

-

SÍMI 460 1300

- no@no.is

- www.no.is


KEYRÐU Á ÖRYGGI! - KAUPTU NOKIAN GÆÐADEKK Sumardekk frá hinum heimsþekkta finnska dekkjaframleiðanda Nokian fást hjá Brimborg Akureyri. Nokian sumardekkin eru sérstaklega hönnuð til að gefa gott grip við breytilegar aðstæður, m.a. í bleytu. Dekkin hrinda vel frá sér vatni sem vill safnast fyrir í hjólförum vega og draga því úr hættu á að bíllinn fljóti.

SENDUM UM ALLT LAND FLUTNINGUR MEÐ FLYTJANDA 1.000 KR. HVERT DEKK

FINNDU DEKKIN ÞÍN Á MAX1.IS

Nokian Powerproof Dekk fyrir fólksbíla og sportjeppa og henta einnig fyrir rafbíla og Hybrid bifreiðar.

Nokian Wetproof Dekk fyrir fólksbíla og sportjeppa og henta einnig fyrir rafbíla og Hybrid bifreiðar.

Tryggvabraut 5 Akureyri S. 515 7050

Nokian Outpost AT Jeppadekk

Opnunartími: Mán-fim kl. 8-17, Fös 8-16:15 Laugardaga kl. 12-16

Nokian C-Line Sendibíladekk

MAX1.IS


HLUTASTÖRF

AK-INN óskar eftir starfsfólki í hlutastörf. Unnið er aðra hverja helgi, eða eftir nánara samkomulagi. Hentar mjög vel með annarri vinnu. Viðkomandi þurfa að vera heiðarlegir, samviskusamir og reyklausir ásamt því að skilja og tala íslensku. Um er að ræða störf við almenna afgreiðslu og grill, ásamt öðru tilfallandi. Áhugasamir vinsamlega sendið inn umsókn ásamt ferilskrá og mynd á netfangið horgarbraut@internet.is. AK-INN - HÖRGÁRBRAUT AKUREYRI - SÍMI 464 6474 - OPIÐ TIL 23:30 ALLA DAGA


Alternatorar og startar í miklu úrvali

Glerárgata 34b, 600 Akureyri • S4611092 • asco@asco.is


Þjónustu- og skipulagssvið Akureyrarbæjar

Stofnana- og athafnasvæði við Súluveg og Miðhúsaveg – nýtt deiliskipulag Bæjarstjórn Akureyrarbæjar auglýsir hér með skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 tillögu að nýju deiliskipulagi fyrir stofnana- og athafnasvæði við Súluveg og Miðhúsaveg. Skipulagssvæðið afmarkast af reitum sem merktir eru S36 og AT13 í gildandi aðalskipulagi. Markmið með skipulagstillögunni eru að afmarka lóð fyrir dýraspítala nyrst á reit S36 upp við Miðhúsabraut, skilgreina uppbyggingarheimildir á lóð Vegagerðarinnar við Súluveg og afmarka athafnalóðir á reit AT13 ásamt því að setja fram skilmála um uppbyggingu og umgengni og loks að bæta aðgengi gangandi og hjólandi vegfarenda um svæðið.

Deiliskipulag athafna-, verslunar- og þjónustusvæðis við Miðhúsabraut, Súluveg og Þingvallastræti – tillaga að breytingu Samhliða tillögu að nýju deiliskipulagi er auglýst tillaga að breytingu á deiliskipulagi athafna-, verslunar- og þjónustusvæðis við Miðhúsabraut, Súluveg og Þingvallastræti skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga. Breytingin gerir ráð fyrir göngustíg meðfram Súluvegi, suður fyrir metan áfyllingarstöð og áfram meðfram Miðhúsabraut. Gönguþverun verður yfir Súluveg og Miðhúsabraut. Uppdrætti og greinargerð fyrir skipulagstillögurnar má nálgast hjá þjónustu- og skipulagssviði í Ráðhúsi Akureyrar frá 11. maí til 24. júní 2022. Tillögurnar munu einnig verða aðgengilegar á sama tímabili á heimasíðu bæjarins: www.akureyri.is – neðst á forsíðu undir: Auglýstar skipulagstillögur. Athugasemdum, þar sem nafn, kennitala og heimilisfang sendanda kemur fram, má skila með tölvupósti á netfangið skipulag@akureyri.is eða bréfleiðis til þjónustu- og skipulagssviðs í Ráðhúsi Akureyrar, Geislagötu 9, 600 Akureyri. Ofangreindar skipulagstillögur voru auglýstar þann 27. apríl sl. með athugasemdafresti til 12. júní nk. Sá frestur hefur nú verið framlengdur til 24. júní nk.

Akureyri, 11. maí 2022 Skipulagsfulltrúi

Geislagata 9

Sími 460 1000

www.akureyri.is

skipulag@akureyri.is


Þjónustu- og skipulagssvið Akureyrarbæjar

Geislagata 5

Tillaga að breytingu á deiliskipulagi miðbæjar Akureyrar Bæjarstjórn Akureyrarbæjar auglýsir hér með skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 tillögu að breytingu á deiliskipulagi miðbæjar. Tillagan gerir ráð fyrir að byggingarreitur Geislagötu 5 muni stækka lítillega og byggt verði ofan á núverandi byggingu þannig að hún verði þar með fimm hæðir með efstu hæðina inndregna á þrjá vegu. Gert er ráð fyrir verslun- og þjónustu á jarðhæð og allt að 12 íbúðum á hæðum 2-5. Tillöguuppdrátt má nálgast hjá þjónustu- og skipulagssviði í Ráðhúsi Akureyrar frá 11. maí til 24. júní 2022. Tillagan verður einnig aðgengileg á sama tímabili á heimasíðu bæjarins: www.akureyri.is – neðst á forsíðu undir: Auglýstar skipulagstillögur. Athugasemdum, þar sem nafn, kennitala og heimilisfang sendanda kemur fram, má skila með tölvupósti á netfangið skipulag@akureyri.is eða bréfleiðis til þjónustu- og skipulagssviðs í Ráðhúsi Akureyrar, Geislagötu 9, 600 Akureyri. Skipulagstillagan var auglýst þann 27. apríl sl. með athugasemdafresti til 10. júní nk. Sá frestur hefur nú verið framlengdur til 24. júní nk.

Akureyri, 11. maí 2022 Skipulagsfulltrúi

Geislagata 9

Sími 460 1000

www.akureyri.is

skipulag@akureyri.is


SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT NORĐURLANDS

VORTÓNLEIKAR 5. SINFÓNÍA BEETHOVENS OG ‘SOS’ SINFÓNÍA JÓNS HLÖÐVERS ÁSKELSSONAR

STJÓRNANDI BJARNI FRÍMANN BJARNASON EINLEIKARI Á MORSTÆKI ARNGRÍMUR JÓHANNSSON Tónlistarmaðurinn og félagsfræðingurinn Kjartan Ólafsson mun halda kynningu á tónverkunum á veitingastaðnum Garún í Hofi. Boðið verður upp á léttar veitingar. Kynningin hefst klukkustund fyrir tónleikana. Öll velkomin. SINFÓNÍU HLJÓMSVEIT NORÐURLANDS

‘21-22

Í HOFI 29. MAÍ - MIÐASALA Á MAK.IS


ALLT AÐ

45% AFSLÁTTUR FYRIR KLÚBBFÉLAGA

4 ára

afmælisveisla Skanva.is Pantaðu glugga og hurðir á netinu Skanva hefur yfir 10 ára reynslu í Skandinavíu, þar sem gott og vandað gæðahandverk einkennir alla glugga og hurðir Skanva. Þar að auki eru Skanva gluggar og hurðir vottaðir og slagveðursprófaðir fyrir íslenskar aðstæður. Skanva framleiðir glugga og hurðir í margvíslegum útfærslum, þar sem er lögð áhersla á efnisgæði, öryggi og fagurfræði.

Netklúbbur Skanva.is Skanva ehf. - Fiskislóð 73 - 101 Reykjavík - S: 558 8400


Helgarnám í vélstjórn A Forsendur : Nemandi skal vera 23 ára að aldri og hafa reynslu af starfi tengdu vélstjórn. Kennslufyrirkomulag: Kennt er um helgar og hefst kennsla kl 15.00 á föstudögum. Kennt til kl. 22.00 með hálftíma matarhlé um kl. 19.00. Á laugardögum hefst kennsla kl 08:00 og lýkur kl. 18.00. Á sunnudögum hefst kennsla kl. 08:00 og lýkur kl. 17:00. Báða dagana er klukkustundar hádegishlé um kl. 12.00. Námsfyrirkomulag: Verklegar og fagbóklegar námsgreinar eru kenndar í staðlotum samkvæmt aðalnámskrá. Í verklegum greinum er skilyrði að nemendur mæti 100%. Sömu námskröfur eru gerðar til allra nemenda skólans og allir nemendur fara í gegnum sama námsmat. Um er að ræða sex helgar á önn. Námstími er tvær annir. Skráningargjald er kr. 50.000 á önn. Sótt er um á skrifstofu skólans og í síma 455-8000. Umsóknarfrestur er til 23. maí 2022. Nánari upplýsingar veitir Björn Sighvatz í síma 892-4171. Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra - 550 Sauðárkróki - Sæmundarhlíð - Sími: 455 8000 - fnv.is - fnv@fnv.is

Aðalfundur Gilfélagsins Aðalfundur Gilfélagsins verður haldinn í Deiglunni, Kaupvangsstræti 23 Akureyri sunnudaginn 22. maí kl 13.00. 1. Hefðbundin aðalfundarstörf 2. Önnur mál Félagsmenn eru hvattir til að mæta og gefa kost á sér til starfa í félaginu. Hægt er að skrá sig í félagið með því að senda póst á gilfelag@listagil.is, með nafni og kennitölu. Léttar veitingar í boði. – Stjórnin

Hugmyndir og umræður Hugmyndir og umræður um næsta vetrar umdagskrá dagskrá næsta vetrar Um viljumvið við fræðast, Umhvað hvað viljum fræðast, hvaðer erfróðlegt fróðlegt að og og sjá?sjá? hvað aðheyra heyra Hittumst mánudaginn 16. maí

Hittumst mánudaginn 16. maí klukkan 14.00 í Birtu í Bugðusíðu klukkan 14.00 í Birtu í Bugðusíðu

Nú er tækifæri til að koma hugmyndum

á framfæri álithugmyndum sitt Nú er tækifæri tilog aðsegja koma á framfæri og segja álit sitt Kaffi á könnunni Vonumst til að sjá sem flesta

Kaffi á könnunni VonumstFræðslunefnd til að sjá sem flesta Fræðslunefnd


blekhonnun.is

blekhonnun.is


Helgarnám í rafvirkjun Forsendur: Nemandi skal vera 23 ára að aldri og hafa reynslu af starfi tengdu rafvirkjun. Kennslufyrirkomulag: Kennt er um helgar og hefst kennsla kl. 15.00 á föstudögum. Kennt til kl. 22.00 með hálftíma matarhlé um kl. 19.00. Á laugardögum hefst kennsla kl. 08:00 og lýkur kl. 18.00. Á sunnudögum hefst kennsla kl. 08:00 og lýkur kl. 17:00. Báða dagana er klukkustundar hádegishlé um kl. 12.00. Námsfyrirkomulag: Verklegar og fagbóklegar námsgreinar eru kenndar í staðlotum samkvæmt aðalnámskrá. Almennar greinar s.s. íslensku, tungumál og stærðfræði þurfa nemendur að taka í hefðbundnu dagskólanámi, í fjarnámi eða hjá símenntunarstöðvum. Í verklegum greinum er skilyrði að nemendur mæti 100%. Sömu námskröfur eru gerðar til allra nemenda skólans og allir nemendur fara í gegnum sama námsmat. Um er að ræða sex helgar á önn. Námstími er sex annir.

Skráningargjald er kr. 50.000 á önn. Sótt er um á skrifstofu skólans og í síma 455-8000. Umsóknarfrestur er til 23. maí 2022. Nánari upplýsingar veitir Garðar Páll Jónsson í síma 894-6206. Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra - 550 Sauðárkróki - Sæmundarhlíð - Sími: 455 8000 - fnv.is - fnv@fnv.is

SUMARSTARF Á SKRIFSTOFU NORLANDAIR

Norlandair óskar eftir að ráða sumarstarfsmann í bókunardeild félagsins. Starfið felur í sér símsvörun, bókanir og önnur tilfallandi störf. Leitað er að einstaklingi með góða þjónustulund. Góð færni í íslensku og ensku er skilyrði, dönskukunnátta er kostur.

Umsóknarfrestur rennur út 23.maí 2022. Umsóknir sendist á norlandair@norlandair.is


Frístundastyrkur Akureyrarbæjar árið 2022 er kr. 40.000,Akureyrarbær veitir styrk til allra barna og unglinga á Akureyri til niðurgreiðslu þátttökugjalda hjá íþrótta- tómstunda og æskulýðsfélögum. Árið 2022 gildir styrkurinn fyrir börn fædd árið 2005 til og með 2016. Foreldrar og forráðamenn geta gengið frá skráningu og nýtingu frístundastyrks í gegnum þjónustugátt Akureyrarbæjar, https://thjonustugatt.akureyri.is/ og einnig í gegnum heimasíður margra íþrótta-, tómstunda- og æskulýðsfélaga sem veita aðstoð og upplýsingar um skráningu, greiðslu og notkun frístundastyrks hjá hverju félagi fyrir sig. Upplýsingar er einnig að finna á www.akureyri.is

HEILSUEFLANDI SAMFÉLAG Akureyrarbær vellíðan fyrir alla


Kvikmyndagerð í skólastarfi FNV býður á haustönn 2022 upp á fjögurra helga, 10 eininga helgarnám í gerð myndabanda/kvikmynda sem nýtist í námi og kennslu. Farið verður yfir grunnatriði í uppbyggingu handrita, kvikmyndagerðar og klippingar. Nemendur læra meginatriði stuttmyndagerðar, gerð tökuáætlunar, undirbúning á upptökustað, grunnatriði í beitingu kvikmyndatökuvélar og grunnatriði við notkun sérhæfðs klippiforrits. Unnið verður að handritsgerð upptökum og klippingu í teymisvinnu. Tilvalið fyrir kennara sem vilja nýta myndbönd í kennslu og skólstarfi og framhaldsskólanemendur sem vilja taka kvikmyndagerð sem valáfanga og dýpka þannig þekkingu sína á myndrænni framsetningu og tjáningu. Kennt er í lotum laugardag og sunnudag fjórar helgar á önn. Skráningargjald er kr. 15.000 á önn. Skráning er á skrifstofu Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra, í síma 455 8000. Nánari upplýsingar fást á skrifstofu eða með því að hafa samband við Árna Gunnarsson kvikmyndagerðarmann og framhaldsskólakennara á netfanginu arnig@fnv.is Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra - 550 Sauðárkróki - Sæmundarhlíð - Sími: 455 8000 - fnv.is - fnv@fnv.is

ÞJÓNUSTUFULLTRÚI Í SUMARSTARF Á AKUREYRI Viðkomandi kemur til með að hefja störf frá og með 1. júní 2022 og möguleiki er á áframhaldandi vinnu í haust.

PLÖNTUSALA ZONTA

Umsóknarfrestur er til og með 18. maí 2022. Sótt er um starfið á umsóknarvef Póstsins, posturinn.is/atvinna.

Fjölbreyttir afleggjarar og plöntur af ýmsum toga.

Nánari upplýsingar veitir Fanney Bergrós Pétursdóttir, í netfanginu fanneyp@postur.is.

Laugardaginn 14. maí kl. 13 - 16

Öllum ágóða verður varið til styrktar verkefnum Zonta fyrir konur og stúlkur, 5. heimsmarkmiði SÞ. Sjáumst 14. maí í Zontahúsinu, Aðalstræti 54!

ZO N TA K LÚBBUR A K UR EY R A R


KAMBAR LEITA AÐ STARFSFÓLKI Í FRAMLEIÐSLU Vegna aukinna umsvifa hjá öflugu félagi leitum við að jákvæðum og samviskusömum einstaklingum til starfa í framleiðslu á starfsstöð okkar á Akureyri. Viðkomandi þurfa að vera vandvirkir, hafa gott auga fyrir smáatriðum og geta unnið bæði sjálfstætt og með öðrum. Helstu verkefni og ábyrgð: • Framleiðsla á vörum fyrirtækisins • Önnur tilfallandi verkefni Umsóknir berist á umsoknir@kambar.is Umsóknarfrestur er til og með 16. maí.

Söluskrifstofa Smiðjuvegi 2 | Sími 488 9000 | kambar.is

SAMVERK

GLERVERKSMIÐJA

BÖRKUR

TRÉSMIÐJA

GLUGAASMIÐJAN SELFOSS

SVEINATUNGA SVALAHANDRIÐ

Hjá Kömbum sameinast kraftar fjögurra rótgróinna íslenskra framleiðslufyrirtækja. Hjá okkur sameinast áratuga reynsla og þekking á íslenskum byggingarmarkað og saman erum við einn stærsti framleiðandi landsins á gluggum, gleri og hurðum fyrir íslenskar aðstæður.
KJÖRS

Akureyrarbær

við sveitarstjórnarkosni

B

D

F

K

H S I N Ý S

Listi Framsóknarflokksins Sunna Hlín Jóhannesdóttir Gunnar Már Gunnarsson Alfa Dröfn Jóhannsdóttir Sverre Andreas Jakobsson Thea Rut Jónsdóttir Óskar Ingi Sigurðsson Tanja Hlín Þorgeirsdóttir Grétar Ásgeirsson Ólöf Rún Pétursdóttir Andri Kristjánsson Guðbjörg Anna Björnsdóttir Jóhannes Gunnar Bjarnason Halldóra Kristín Hauksdóttir Tryggvi Már Ingvarsson Ragnhildur Hjaltadóttir Ingimar Eydal Katrín Ásgrímsdóttir Sigurjón Þórsson Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir Snæbjörn Sigurðarson Ingibjörg Ólöf Isaksen Páll H. Jónsson

Listi Sjálfstæðisflokksins

Heimir Örn Árnason Lára Halldóra Eiríksdóttir Þórhallur Jónsson Hildur Brynjarsdóttir Þórhallur Harðarson Ketill Sigurður Jóelsson Jóna Jónsdóttir Sólveig María Árnadóttir Jóhann Gunnar Kristjánsson Ólöf Hallbjörg Árnadóttir Þorsteinn Kristjánsson Sara Halldórsdóttir Jóhann Stefánsson Harpa Halldórsdóttir Valmar Valduri Väljaots Fjóla Björk Karlsdóttir Finnur Reyr Fjölnisson Þorbjörg Jóhannsdóttir Sigurveig Halla Ingólfsdóttir Björn Magnússon Eva Hrund Einarsdóttir Gunnar Gíslason

Flokkur Fólksins

Brynjólfur Ingvarsson Málfríður Þórðardóttir Jón Hjaltason Hannesína Scheving Tinna Guðmundsdóttir Ólöf Lóa Jónsdóttir Halla Birgisdóttir Ottesen Arline Velus Royers Theódóra Anna Torfadóttir Skarphéðinn Birgisson Ásdís Árnadóttir Jónína Auður Sigurðardóttir Guðrún J. Gunnarsdóttir Sigurbjörg G. Kristjánsdóttir Margrét Ásgeirsdóttir Helgi Helgason Hörður Gunnarsson Gísli Karl Sigurðsson Egill Ingvi Ragnarsson Sveinbjörn Smári Herbertsson Birgir Torfason Hjörleifur Hallgríms Herbertsson

Kattarframboðið

Snorri Ásmundsson Ásgeir Ólafsson Lie Ragnheiður Gunnarsdóttir Jóhanna María Matthíasdóttir Stefán Elí Hauksson Eyþór Gylfason Helga S. Valdimarsdóttir María F. Hermannsdóttir Íris Eggertsdóttir Alís Ólafsdóttir Viðar Einarsson

L - List bæjarlisti A

Gunnar Líndal Sig Hulda Elma Eyste Halla Björk Reyni Andri Teitsson Brynja Hlíf Þorste Geir Kristinn Aðal Birna Baldursdótti Jón Þorvaldur Hei Sigríður María Ha Hjálmar Pálsson Ýr Aimée Gautadó Víðir Benediktsso Ólöf Inga Andrésd Arnór Þorri Þorste Brynhildur Pétursd Helgi Haraldsson Anna Fanney Stefá Sæbjörg Sylvía Kr Preben Jón Péturs Anna Hildur Guð Matthías Rögnvald Oddur Helgi Hall


SEÐILL

N R O H

ingarnar 14. maí 2022

L

tinn, Akureyrar

gurðsson einsdóttir isdóttir

einsdóttir lsteinsson ir iðarsson ammer

óttir Presburg on dóttir einsson dóttir

ánsdóttir ristinsdóttir sson ðmundsdóttir dsson ldórsson

M

Listi Miðflokksins

Hlynur Jóhannsson Inga Dís Sigurðardóttir Finnur Aðalbjörnsson Sigrún Elva Briem Einar Gunnlaugsson Karl Liljendal Hólmgeirsson Sif Hjartardóttir Hólmgeir Karlsson Margrét Elísabet Imsland Sigurður Bjarnar Pálsson Bjarney Sigurðardóttir Helgi Sveinbjörn Jóhannsson Regína Helgadóttir Viðar Valdimarsson Helga Kristjánsdóttir Pétur Jóhannsson Sigríður Valdís Bergvinsdóttir Þorvaldur Helgi Sigurpálsson Úlfhildur Rögnvaldsdóttir Karl Egill Steingrímsson Guðný Heiðveig Gestsdóttir Hannes Karlsson

P

Listi Pírata

Hrafndís Bára Einarsdóttir Karl Halldór Vinther Reynisson Erna Sigrún Hallgrímsdóttir Embla Björk Hróadóttir Narfi Storm Sólrúnar Lína Björg Sigurgísladóttir Halldór Arason Þórkatla Eggertz Tinnudóttir Reynir Karlsson Sævar Þór Halldórsson Einar A. Brynjólfsson

S

Listi Samfylkingarinnar

Hilda Jana Gísladóttir Sindri Kristjánsson Elsa María Guðmundsdóttir Ísak Már Jóhannesson Kolfinna María Níelsdóttir Hlynur Örn Ásgeirsson Rannveig Elíasdóttir Jóhannes Óli Sveinsson Valdís Anna Jónsdóttir Sigríður Stefánsdóttir Orri Kristjánsson Unnar Jónsson Albertína Friðbjörg Elíasdóttir Sveinn Arnarsson Valgerður S. Bjarnadóttir Reynir Antonsson Hekla Sólbjörg Gunnarsdóttir Heimir Haraldsson Margrét Kristín Helgadóttir Jón Ingi Cæsarsson Sigríður Huld Jónsdóttir Hreinn Pálsson

V

Listi Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir Ásrún Ýr Gestsdóttir Sif Jóhannesar Ástudóttir Hermann Arason Einar Gauti Helgason Sóley Björk Stefánsdóttir Ólafur Kjartansson Herdís Júlía Júlíusdóttir Inga Elísabet Vésteinsdóttir Angantýr Ó. Ásgeirsson Katla Tryggvadóttir Hildur Friðriksdóttir Valur Sæmundsson Karen Nótt Halldórsdóttir Davíð Örvar Hansson Þuríður Helga Kristjánsdóttir Helgi Þ. Svavarsson Fayrouz Nouh Guðmundur Ármann Sigurjónsson Dýrleif Skjóldal Ólafur Þ. Jónsson Kristín Sigfúsdóttir
Sími 461 2010 www.kasafasteignir.is

Kasa Fasteignir - Ráðhústorgi 1 - 600 Akureyri - Opið alla virka daga milli 10:00 - 17:00 Stapasíða 13C

NÝTT

Opið hús fimmtud. 12. maí kl. 17:00 - 18:00 - Skráning á skrifstofu.

Falleg og mikið endurnýjuð 5 herbergja 165,4 fm íbúð í tveggja hæða raðhúsi ásamt innbyggðum bílskúr í Síðuhverfi á Akureyri. Neðrihæð skiptist í forstofu, þvottahús, eldhús, stofa, gesta salerni og bílskúr ásamt rúmgóðum sólpalli til suðurs. Efrihæð skiptist í hol, fjögur svefnherbergi og baðherbergi ásamt norður og suður svölum. Vel staðsett eign, stutt í leik- og grunnskóla. 5 herb. 165,4 fm. 78,9 m.

Kjalarsíða 8B

NÝTT

Opið hús fimmtud. 12. maí kl. 16:00 - 16:45 - Skráning á skrifstofu.

Vel skipulögð 68,9 fm, 2 herbergja íbúð á fyrstu hæð í fjölbýli í Síðuhverfi á Akureyri. Eignin skiptist í forstofu, eldhús, stofu, baðherbergi, svefnherbergi og geymslu/þvottahús innan íbúðar Vel staðsett eign rétt við leik- og grunnskóla. 2 herb.

68,9 fm.

28,9m.

Bakkahlíð 15

NÝTT

Snyrtilegt einbýlishús 142,5 fm á einni hæð ásamt 68,8 fm bílskúr samtals er eignin 211,3 fm. Nýlega búið að stækka bílaplan, skipta um innihurðar, gera upp baðherbergi, endurnýja gler að hluta og fleira. Eignin skiptist í: forstofu, hol, stofu, eldhús, baðhergi, 4 svefnherbergi, gesta snyrtingu, geymslu, þvottahús, milligang og tvöfaldan bílskúr. Vel staðsett eign, stutt í leik- og grunnskóla 5 herb. 211,3 fm. 87.5 m.

Norðurtorg - Til leigu

330 fm verslunarrými á jarðhæð í verslunarmiðstöðinni Norðurtorgi. Rýmið er mjög sýnilegt þegar keyrt er inn í bæinn og aðgengið mjög gott með bílastæðum fyrir framan innganginn. Á Norðurtorgi má finna verslanir Rúmfatalagersins og Ilvu ásamt hraðhleðslum Tesla. Fyrirhugað er að opna Bónus og Sports Direct árið 2022. Nánari upplýsingar gefa Sigurpáll eða Helgi Steinar.

Heiðarbyggð 36

Til sölu sumarhúsalóð í Heiðarbyggð, Svalbarðsstrandarhrepp. Lóðin telur 3707 fm og er með góðu útsýni yfir til Akureyrar. Nánari uppl á skrifstofu Kasa fasteigna.


Sigurpáll

Sigurbjörg

Helgi Steinar

Vilhelm

Lögg. Fast. S: 696 1006

Lögg. Fast. S: 864 0054

Nemi til löggild. S: 666 0999

Skrifstofa S: 891 8363

Kasafasteignir

Kasafasteignir

Sendu okkur fyrirspurn á netfangið: kasa@kasafasteignir.is

Okkur vantar allar gerðir eigna á skrá höfum kaupendur af flestum tegundum eigna

Innifalið í sölulaunum hjá okkur er: - Hágæða fasteigna ljósmyndun - Drónamyndataka af eigninni þinni - Birting hér í dagskránni - Birting á helstu fasteignavefum landsins - Birting á samfélagsmiðlum - og síðast en ekki síst, góð þjónusta!

Dæmi um

drónam

yndir af

eignum

Komdu til okkar á Ráðhústorg 1 og fáðu tilboð í þín fasteignaviðskipti


www.byggd.is

Greta Huld

Lögg. fasteignasali greta@byggd.is

Björn

Björn

Berglind

Lögg. fasteignasali

Lögg. fasteignasali hdl. bjorn@byggd.is bjorn@byggd.is Lögg. fasteignasali

Árni Ólafur Már Freyja Freyja Hrl.

Nemi til lögg.Ritari fast. Ritari olafur@byggd.is

ÁSVEGUR 23

Skemmtilegt og töluvert endurnýjað einbýlishús á tveimur hæðum auk kjallara og 33 fm. sambyggðum bílskúr. Þá er stór og mikil timburverönd í garði sem nýtist sérstaklega vel og snýr í suður og vestur auk garðskúrs á norðvesturhorni lóðar. Stærð: 331,5 fm. Verð: 120 mkr.

ÆGISGATA 3 – ÓLAFSFIRÐI

Um er að ræða 4-5 herbergja einbýlishús með sambyggðum bílskúr sem er 29 fm. Húsið er steinklætt og við það er stór garður auk bílastæðis fyrir framan og við hlið bílskúrs. Skemmtilegt skipulag er á efri hæð og búið er að endurnýja bílskúrshurð. Stærð: 195,8 fm. Verð: 29,9 mkr.

Námuvegur 6 - Ólafsfirði Um er að ræða iðnaðarhúsnæði tveir eignarhlutar, stálgrindarhús klætt með bárujárni. Stærri eignarhlutinn er 401,8 fm. einangraður með tveimur stórum innkeyrsluhurðum. Minni hlutinn er 293,2 fm. og er óeinangraður. Eignin þarnfast viðhalds. Stærð: 695 fm. Verð: 35 mkr.

Vantar allar gerðir eigna á skrá. Mjög mikil sala. Höfum kaupendur að flestum gerðum eigna. Bjóðum upp á frítt söluverðmat. SPÓNSGERÐI 1

Vel skipulagt og mikið endurnýjað 5 herbergja einbýlishús með stakstæðum bílskúr á afar vinsælum stað á Brekkunni. Gervigras er á lóð ásamt steyptri verönd þar sem gert er ráð fyrir heitum og köldum potti. Þá var þak endurnýjað síðasta sumar, 2021. Stærð: 176,7 fm. Verð: 96,4 mkr

MIKIL SALA ◊ FRÍTT SÖLUVERÐMAT


TRAUST FASTEIGNASALA

464 9955

byggd@byggd.is

SKIPAGATA 16 ◊ OPIÐ KL. 9-17 FÖS 9-16 ◊

FASTEIGNASALAN BYGGÐ

HAFNARSTRÆTI 22

Mjög vel staðsett verslunar- eða veitingahúsnæði við eina aðalumferðaræð Akureyrar. Aðalsalur eignarinnar er rúmgóður og að mestu opinn en auk þess er snyrting og eldhús á neðri hæð. Yfir miðju neðri hæðar er milliloft sem hentar vel tengt rekstri neðri hæðar. Stærð: 348,4 fm. Verð: 115 mkr.

MIÐGARÐAR 4 - GRENIVÍK

Mjög mikið endurnýjað hús sem skipt hefur verið í tvær einingar. Í framhluta er stúdíóíbúð Parhús á tveimur hæðum ásamt sambyggðum bílskúr á mjög vinsælum stað á Brekkunni. Búið og í afturhluta 6 herbergja eign, báðar á tveimur hæðum. er að útbúa litla leiguíbúð með sérinngangi á neðri hæð. Góð verönd og garður sem snýr til Stærð: 203,3 suðurs. Stærð: 329,6 fm. Verð: 89,4 mkr Verð: 61,5 mkr.

STÓRHÓLSVEGUR 8 - DALVÍK

Fimm herbergja einbýlishús á einni hæð ásamt stakstæðum 30 fm. bílskúr miðsvæðis á Dalvík. Skipt var um þak 2013 og búið að endurnýja flest gler ásamt því að skipt var um vatns- og frárennslislagnir 1990.

GOÐABRAUT 13 NH - DALVÍK

Skemmtileg fjögurra herbergja parhúsíbúð á neðri hæð með 39 fm. stakstæðum bílskúr, á mjög góðum stað á Dalvík. Húsið var klætt 1999, þak málað síðastliðið sumar og búið að endunýja þak á bílskúr. Stærð: 181,2 fm. Verð: 39,4 mkr.

FLJÓTSBAKKI - ÞING.SVEIT

Um er að ræða jörðina Fljótsbakka í Þingeyjarsveit þar sem rekið er sveitahótel í gamla fjósinu, þar eru 12 herbergi. Verð: 180 mkr.

MIKIL SALA ◊ VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ


Við sýnum allar eignir sjálf Fagmennska frá fyrstu heimsókn 460 6060 NÝTT

Hafnarstræti 97 (Krónunni) á 1. hæð

Þórunnarstræti 128 efri hæð og ris

OPIÐ HÚS FIMMTUDAGINN 12. MAÍ KL. 16:00 - 17:00

Rúmgóð og fín 6 herbergja hæð á frábærum útsýnisstað í Þórunnarstræti. Íbúðin er 169,2 fm. auk hlutdeildar í sameign.

Verð 79,8 millj.

NÝTT

Skarðshlíð 15 F

Glæsileg, mikið endurnýjuð, rúmgóð og björt 3ja herbergja 95,0 fm. á annari hæð í fjölbýli neðarlega í Glerárhverfi.

Verð 42,9 millj.

NÝTT

Hólavegur 5 Dalvík

Fallegt og mikið endurnýjað 8 herbergja einbýlishús á góðum stað miðsvæðis á Dalvík. Húsið er samtals 218 fm. Kjallari, hæð og ris.

Verð 54,9 millj.

NÝTT

Leirubakki 6 Seyðisfirði

Opið, bjart og fallegt 5 herbergja einbýlishús á einni hæð með bílskúr. Húseignin er samtals 178,1 fm. Laust fljótlega.

Verð 42,9 millj.


Arnar

Framkvæmdastjóri Löggiltur fasteignasali gsm: 898 7011 arnar@eignaver.is

Lína Rut

Tryggvi

Löggiltur fasteignasali, lögfræðingur og löggiltur leigumiðlari lina@eignaver.is

Löggiltur fasteignasali gsm: 862-7919 tryggvi@eignaver.is

Begga

Löggiltur fasteignasali gsm: 845-0671 begga@eignaver.is

Ragnheiður

Markaðsmál og bókhald gsm: 896 0212 ragga@eignaver.is

www.eignaver.is

Opnunartími: Alla virka daga 9:00 - 17:00

Sólvellir Árskógssandi

Helluland Aðaldal

Til sölu er jörðin Helluland í Þingeyjarsveit ásamt öllum húsakosti ásamt veiðirétti í Laxá í Aðaldal. Jörðin er talin vera c.a. 59 hektarar þar af er ræktað land 22,3 hektarar. Auk þess fylgir henni hlutdeild í óskiptu landi, samtals c.a. 141 hektari. Á jörðinni er 179.9 fm. 6 herbergja einbýlishús, fjós og önnur útihús.

Mjög góð og mikið endurnýjuð ( árið 2018 ) 87,2 fm 3ja herb. íbúð á fyrstu hæð.

Verð 85,0 millj.

Tilboð

Múli 1 Aðaldal

Mýrarvegur 118 - 001

Til sölu er jörðin Múli 1 ásamt mjólkurkvóta, gripum, vélum og tækjum ásamt veiðirétti í Laxá í Aðaldal. Jörðin er talin vera c.a. 66,5 hektarar auk hlutdeildar í óskiptu landi, samtals c.a. 141 hektari, í sameign með nærliggjandi jörðum. Á jörðinni er 239,6 fm. 5-6 herbergja einbýlishús, fjós og önnur útihús.

Verð 275,0 millj.

Þó nokkuð endurnýjað 3ja herbergja íbúðarrými í kjallara í þríbýli á góðum stað miðsvæðis á Brekkunni. Íbúðarrýmið er samtals 84,2 fm. Íbúðin er ósamþykkt.

Verð 28,9 millj.

Námuvegur 6 Ólafsfirði

Dalakofinn

Um er að ræða samtals 695,0 fm. Iðnaðarhúsnæði og geymslu á hafnarsvæðinu á Ólafsfirði. Stálgrindarhús byggt árið 1968.

Til sölu hinn rómaði veitingastaður Dalakofinn að Laugum í Reykjadal, Suður-Þingeyjarsýslu. ATH: Húseignin selst með öllum innréttingum, tækjum

Verð 115,0 millj.

Verð 35,0 millj.

Verð 95,0 millj.

Aðalgata 21 Ólafsfirði

Brimnesvegur 22 Ólafsfirði

Vesturgata 9 Ólafsfirði

Hafnarstræti 22

Til sölu glæsilegt 348,4 fm verslunar/ þjónustuhúsnæði á frábærum stað að Hafnarstræti 22 Akureyri.

Gott 103 fm einbýlishús ásamt 37 fm bílskúr, jafnframt fylgir með 24,0 fm geymsluskúr á baklóð. Samtals er eignin 164,4 fm

Verð 29,5 millj.

Mjög góð og þó nokkuð endurnýjuð íbúð í góðu parhúsi á Ólafsfirði. Íbúðin er skráð 78,6 fm. auk þess er óskráð rými í risi sem nýtist mjög vel.

Verð 17,9 millj.

Lítið 3ja herbergja 53,3 fm. einbýlishús á einni hæð. Laust til afhendingar strax.

Verð 17,9 millj.


NÝ TT

NÝ TT

VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ

37,9 MILLJ.

VÍÐILUNDUR 8 3ja herbergja endaíbúð á 3. hæð með fallegu útsýni samtals 83,2 m²

LAUGARHOLT 7 A - HÚSAVÍK Um er að ræða Parhús 276,2 m2 á tveimur hæðum með auka íbúð á jarðhæð sem hentar vel til útleigu.

HRAFNAGILSSTRÆTI 22 Mjög rúmgott og skemmtilegt, mikið endurnýjað 232,2 m² einbýlishús á góðum stað á Brekkunni, sex svefnherbergi og tvö baðherbergi, auðvelt að hafa tvær íbúðir í húsinu.

VERÐ 92,9 MILLJ.

VERÐ 30,0 MILLJ.

NÁMUVEGUR 6, ÓLAFSFIRÐI

Um er að ræða 401,8 m2 verkstæði með tveimur stórum hurðum, stór salur með snyrtingu,kaffistofu og geymslu, steypt gólf, hitaveita og rafmagn, stálgrind klæð með bárujárni og einangrað að hluta og svo er 293,2 m2 skemma með einni stóri hurð steypt gólf,húsið er stálgrind klædd með bárujárni þessi hluti er ekki upphitaður. Húsið þarfnast viðhalds.Samtals 695 m2.

VERÐ 15,9 MILLJ.

KIRKJUVEGUR 1, SIGLUFJÖRÐUR

LAXÁRLUNDUR – BIRKIBÓL

Einbýlishús 162,6 m2 á þremur hæðum.

Sjarmerandi sumarhús á einni hæð í Aðaldalnum, samt. 32,0 m2

VILTU SELJA? Arnar

Friðrik

Svala

VIÐ AÐSTOÐUM ÞIG VIÐ ÞAÐ

HAFÐU SAMBAND Í 460 5151 OG VIÐ KOMUM OG VERÐMETUM EIGNINA ÞÍNA.

FASTEIGNASALA AKUREYRAR Skipagata 1 · 600 Akureyri · Sími: 460 5151 · fastak.is


blekhonnun.is

blekhonnun.is


Verð frá 15.000 krónum nóttin með morgunmat Við Smáralind, fjölda veitingastaða og fjölbreytta þjónustu. Ný herbergi, gott aðgengi og næg bílastæði. Meiri upplýsingar á 201hotel.is og síma 556-1100 Hringið eða bókið á heimasíðunni með orðinu "dagskra" í Promocode.


KJÖRBÚÐIN LEITAR EFTIR STARFSFÓLKI Í ALMENN VERSLUNARSTÖRF Allar nánari upplýsingar á www.samkaup.is Samkaup hf. hlaut Menntasprota atvinnulífsins 2020 og hefur hlotið jafnlaunavottun Jafnréttisstofu. Samkaup hf. rekur yfir 60 verslanir víðsvegar um landið. Þær spanna allt frá lágvöruverðsverslunum til þægindaverslana. Helstu verslunarmerki Samkaupa eru: Nettó, Kjörbúðin, Krambúðin, Iceland og Samkaup strax. Hjá félaginu starfa um 1400 starfsmenn í rúmlega 700 stöðugildum.


HÖFUM OPNAÐ LEIK- OG ÞJÁLFUNARSAL

SMÁHUNDAR <10 KG

OPIÐ

ÞRIÐJUDAGA FIMMTUDAGA

16-18 16-18

STÆRRI HUNDAR +10KG

OPIÐ

MIÐVIKUDAGA LAUGARDAGA

16-18 12-14

HÆGT ER AÐ BÓKA SALINN FYRIR LITLA HUNDAHITTINGA Í AFGREIÐSLUNNI

AKUREYRI


LEITAÐU TIL OKKAR akureyri@prentmetoddi.is

4 600 700 Þú finnur okkur í Glerárgötu 28
Garndagar 5. – 16. maí

20 % afsláttur af öllu garni & hannyrðavörum

WWW.A4.IS /A4VERSLANIR


Húsasmiðjan á Akureyri leitar að öflugum liðsmanni. Vilt þú vera með okkur í liði? Um er að ræða spennandi starf sölufulltrúa í nýrri og glæsilegri verslun þar sem öll aðstaða er til fyrirmyndar. Við leitum að drífandi einstaklingi með jákvætt hugarfar sem hefur metnað og áhuga á að veita framúrskarandi þjónustu til okkar viðskiptavina. Við getum einnig bætt við okkur sumarstarfsfólki bæði í hlutastörf og 100% starfshlutfall. Hæfniskröfur: • Menntun og/eða reynsla af byggingarvörum er kostur • Reynsla og áhugi á sölu- og þjónustustörfum er kostur • Framúrskarandi þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum • Gott vald á íslensku

Helstu verkefni: • Sala og þjónusta við viðskiptavini • Vörupantanir • Umsjón með lager • Almenn verslunarstörf

• Almenn tölvukunnátta

Hvetjum alla til að sækja um óháð kyni. Nánari upplýsingar: Kristín Dögg Jónsdóttir rekstrarstjóri á kristindogg@husa.is . Öllum umsóknum verður svarað. Umsóknarfrestur: Til 22. maí 2022

Gildin okkar

Sótt er um: Á ráðningarvef Húsasmiðjunnar www.husa.is/laus-storf

Þjónustulund

Skannaðu QR kóðann og skoðaðu starfið Húsasmiðjan og Blómaval bjóða upp á lifandi starfsumhverfi og frábæran starfsanda. Við leggjum mikla áherslu á símenntun og fræðslu og að starfsmenn fái tækifæri til þess að eflast og þróast í starfi. Starfsmannafélag Húsasmiðjunnar er öflugt og stendur fyrir fjölbreyttum og skemmtilegum uppákomum yfir árið.

Áreiðanleiki Þekking


Miðstöðin Miðstöðin var stofnuð haustið 2021 og býður upp á félagsstarf fyrir fólk með langvarandi stuðningsþarfir vegna fötlunar. Næstu viðburðir Miðstöðvarinnar eru: 11. maí kl. 17-19 í Skógarlundi - Eurovision partý, pylsur og kók 17. maí kl. 17-19 í Skógarlundi - Vorbingó 500 kr spjaldið 25. maí kl. 17-19 í Skógarlundi - Íþróttagleði, pizzur og tónlist 1. júní kl. 17-19 á Græna hattinum - Tónleikar 9. júní kl. 17-19 í Skógarlundi - Grillpartý Veitingar til sölu. Posi á staðnum Hlökkum til að sjá ykkur! Hægt er að fylgjast með á Facebook síðu Miðstöðvarinnar. Geislagata 9

Sími 460 1000

www.akureyri.is

akureyri@akureyri.is

STRÆTÓ- & RÚTUFERÐIR FRÁ HÖFNINNI Þeir aðilar í ferðaþjónustu sem að hafa hug á að vera með rútu eða strætóferðir frá höfninni á Akureyrir í miðbæinn í sumar, eða svokallaðar „hop-on/hop-off“ ferðir, geta óskað eftir þar til gerðu bílastæði á hafnarsvæði Hafnasamlags Norðurlands. Umsóknir skulu berast í tölvupóst á siggaroberts@port.is þar sem að fram kemur nafn og kennitala fyrirtækis. Gjald fyrir hið leigða bílastæði er kr. 85.000 + vsk. fyrir sumarið. Umsóknafrestur er til kl. 16:00 föstudaginn 20. maí nk.


Hér stóð búð! Ljósmyndasýning

Velkomin á búðarfund 12. maí frá 17-19 Segðu okkur þínar búðarsögur - ókeypis aðgangur, kaffi og kleinur

Nánar á:

Hér stóð búð…

Sýningu lýkur 22. maí 1962 2022

Opið alla daga 13-16

minjasafnid.is


SENDUM

FRÍTT UM ALLT LAND!

ER BRÚÐKAUP FRAMUNDAN? Boðskort, sætaskipan, matseðlar og nafnspjöld fyrir veisluna! Kíktu á úrvalið: kompanhonnun.is

KOMPANHONNUN.IS Fagleg & góð þjónusta

Við prentum á hágæða 300 gr mattan pappír Hvít umslög fylgja boðskortum


VERÐLÆKKUN

Á ZERO

KOMDU OG PRÓFAÐU

DRAUMA RAFHJÓLIÐ

RAFHJÓLAÐU INN Í SUMARIÐ! -32.000 kr.

-32.000 kr. Kryptonite lásar Verð frá: 6.995.-

Zero 9 Boost Verð: 107.995.Verð áður: 139.995.-

*Auglýsingin er birt með fyrirvara um prentvillur

-32.000 kr.

Zero 8 Verð nú: 57.995.Verð áður: 89.995.-

Zero 10X Verð: 187.995.Verð áður: 219.995.-

-32.000 kr.

Zero 9 Verð: 87.995.-

Verð áður: 119.995.-

Hvannavöllum 14, Akureyri / 580-8500 / www.ellingsen.is /

Shimano hjálmar Verð frá: 9.995.-

Kask Rapido hjálmur Verð: 20.995.-

ellingsen_akureyri


SUMAR

Sumarið er komið í Tölvutek. Stútfullar verslanir af nýjum sjóðheitum græjum og tilboðum Ð

ALLT A

50%

TUR AFSLAÁHÁTTÖLURUM AF FERÐ

Verð frá

79.990

Verð frá

3.990

Ð

ALLT A

50%

10.995

512GB NVMe SSD

2.394

Duett Bluetooth

TTMUR AFAFSLSSÁ D DISKU

21.990

6.990

Amazfit snjallúr

Lenovo Flex 5

RGB

4.990

SUMARN PAKKIN A,

3.992

kka Þráðlaus fyrir kra

LDTÖLV 7” SPJA RÁÐLAUS GÞ O A K S TA RTÓL HEYRNA

3

LITIR 59.990

54.990 h

Nintendo Switc

27.970

23.990

i Spjaldtölvupakk

9.990

GPS Krakkaúr

Reykjavík • Mörkin 3 • 563 6900 | Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900

11. maí 2021 • Birt með fyrirvara um breytingar, innsláttarvillur og myndabrengl

GRÆJU


Síðasti brunch fyrir sumarfrí!

Gerum góða helgi enn betri Verið velkomin á okkar rómaða brunch-hlaðborð næsta sunnudag, 15. maí, kl. 12-14. Komið og njótið ómótstæðilegra kræsinga á síðasta sunnudagshlaðborðinu fyrir sumarfrí. Gleðilegt sumar! Verð 4.500 kr. á mann Börn 6-12 ára 2.250 kr. Ókeypis fyrir börn yngri en 6 ára 10% afsláttur fyrir handhafa KEA-korts Bókið borð á dienout.is

Upplýsingar og borðapantanir í síma 518 1000 eða á akureyri@icehotels.is


ÞINN STUÐNINGUR ER OKKAR ENDURHÆFING

Ljósavinir hafa snert líf mitt án þess að vita það. Komdu í hópinn! Í Ljósið leita hundruðir einstaklinga í endurhæfingu í hverjum mánuði en einnig fá þar aðstandendur stuðning og fræðslu. Greiningum á krabbameini fjölgar en á sama tíma verða lífslíkur betri. Því er aukin þörf á faglegri endurhæfingu fyrir líkama og sál. Við þurfum fleiri ljósavini. Vertu mánaðarlegur styrktaraðili á www.ljosid.is


Kórtónleikar í Glerárkirkju Kór Glerárkirkju ásamt Kór Fella- og Hólakirkju flytur fallega söngdagskrá

Laugardag 14. maí kl. 16:00 Kórstjóri Kórs Glerárkirkju: Valmar Väljaots Kórstjóri Kórs Fella- og Hólakirkju: Arnhildur Valgarðsdóttir Einsöngvarar: Garðar Eggertsson og Kristín Ragnhildur Sigurðardóttir Meðleikur á saxófón: Reynir Þormar Þórisson Píanóleikarar: Arnhildur Valgarðsdóttir og Välmar Valjaots

Miðaverð kr. 2500 Posi á staðnum


Viltu skemmtilega vinnu í sumar?

Þá skaltu sækja um starf hjá Velferðarsviði Akureyrarbæjar. Sumarafleysingastörfin á Velferðarsviði eru gefandi og krefjandi og miða að því að styðja við sjálfstæða búsetu fólks og auka lífsgæði þess. Í boði eru ólík störf í dagvinnu og vaktavinnu. Starfsfólk okkar sinnir ólíkum einstaklingum í fjölbreyttu og skemmtilegu umhverfi. Í boði eru 100% störf sem og hlutastörf. Á velferðarsviði er unnið eftir hugmyndafræði um valdeflingu og þjónandi leiðsögn. • Við styðjum fatlað fólk til að lifa góðu lífi. Vinnustaðir eru íbúðakjarnar, íbúðir með þjónustu eða sambýli. • Við aðstoðum eldri borgara og öryrkja við ýmsar athafnir daglegs lífs. • Við styðjum fötluð börn og ungmenni sem þurfa tímabundna dvöl í skammtímavistun. • Við vinnum í sumarvistun með fötluðum börnum og aðstoðum þau til að njóta menningar- tómstunda- og félagslífs. Nánari upplýsingar um störfin er að finna á heimasíðu Akureyrarbæjar, www.akureyri.is þar sem sótt er um rafrænt. Umsóknarfrestur er til 16. maí 2022. Geislagata 9

Sími 460 1000

www.akureyri.is

akureyri@akureyri.is


HEILSUEFLANDI SAMFÉLAG Akureyrarbær vellíðan fyrir alla

11. maí - miðvikudagur

12. maí - fimmtudagur Meginmarkmiðið með Heilsueflandi samfélag er Gaman Saman – útileikfimi fyrir konur að heilsa og líðan allra íbúa sé í fyrirrúmi í kl. 12:00 og 17:00. Hittast við Bónus Langholti. stefnumótun og aðgerðum og þannig skapa 13. maí - föstudagur umhverfi og aðstæður sem stuðla að heilbrigðum lifnaðarháttum, heilsu og Skoraðu á fjölskyldumeðlim eða vin í vellíðan allra íbúa. Heilsuefling er ferli sem Hreyfibingó á www.klefinn.is gerir fólki kleift að hafa aukin áhrif á heilsu https://klefinn.is/hreyfibingo-fjolskyldunnar/ sína og bæta hana. Hún miðar að því að hafa 14. maí - laugardagur áhrif á lífsstíl fólks og skapa umhverfi sem styður fólk til þess að lifa heilsusamlegu lífi. Nota virkan ferðamáta, s.s. ganga eða hjóla Hugtakið felur einnig í sér að efla heilbrigði á kjörstað. Frjáls dans með a.m.k. fimm Eurovision með því að skapa fólki félagslegar, lögum. menningarlegar og efnahagslegar aðstæður og umhverfi sem gera einstaklingum og 15. maí - sunnudagur samfélaginu kleift að auka hreysti og efla vitund og vilja til að viðhalda heilbrigði. Ferðafélag Akureyrar - Tökum skrefið. Gönguferð frá Strandgötu 23 kl. 10:00. Kaffi eftir göngu. Í anda heilsueflandi samfélags hefur íþróttadeild https://www.ffa.is/is/vidburdir/toAkureyrarbæjar, með samstarfi við íþróttafélög, kum-skrefid-vikulegar-gongur-hja-ffa einstaklinga og fyrirtæki skipulagt dagskrá í maí þar sem boðið verður uppá fjölbreytta hreyfingu 16. maí - mánudagur og heilsueflandi viðburði undir verkefninu Göngustígaskoðun á eigin vegum „Akureyri á iði“. í Kjarnaskógi. • Allir viðburðir eru gjaldfrjálsir og í boði íþróttafélaga, einsktalinga og fyrirtækja. 17. maí - þriðjudagur • Akureyringar eru hvattir til að kynna sér og taka þátt í viðburðum í maí. • Meiri og ítarlegri upplýsingar er að finna á https://www.facebook.com/akureyriaidi.

Frítt í Sundlaug Akureyrar!

18. maí - miðvikudagur Kynntu þér gönguleiðir og afþreyingu á www.halloakureyri.is

*Þessi dagskrá er birt með fyrirvara um breytingar. Viðburðir verða auglýstir vikulega í maí.

Akureyrarbær er heilsueflandi samfélag

Barna – og fjölskylduferð með Ferðafélagi Akureyrar í fuglaskoðun. Farið á einkabílum frá húsnæði FFA Strandgötu 23 kl. 17:00. Frítt í Sundlaug Akureyrar.


Pantaðu hoppukastala á

Hoppukastali.is


Áskriftarsími Vikublaðsins er:

464 2000

vikubladid@vikubladid.is

VIKUBL AÐIÐ


Sigraðu innkaupin! Tilboð gilda 12.-15. maí

Nautapiparsteikur

40%

3.299

kr/kg

5.499 kr/kg

Sigraðu innkaupin og fáðu betra verð á matvöru með Samkaupa appinu

Tilboðin gilda meðan birgðir endast. Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.


HERRAKVÖLD ÞÓRS

Laugardaginn 21. maí 2022 - Síðuskóli Húsið opnar kl. 18:00 Miðaverð: 7.900 kr Miðasala í Hamri Húsið opnar svo fyrir aðra gesti, konur og karla, kl.23:00. Þá mun hljómsveitin FÆRIBANDIÐ leika fyrir dansi fram eftir nóttu ásamt gestum! Miðaverð á ball 2.500 kr.- Miðar seldir við hurðina og í HAMRI, félagsheimili Þórs.

Borðapantanir í síma 861 2020 eða odinnsvan89@gmail.com


- Akureyri

Bólusetning gegn Covid-19 80 ára og eldri geta fengið fjórða skammtinn Heilsugæslustöðin á Akureyri býður einstaklingum 80 ára og eldri að fá fjórða skammtinn af bóluefni vegna Covid-19. Bóluefni er einnig í boði fyrir 12 ára og eldri sem ekki eru fullbólusettir eða hafa ekki hafið bólusetningar. Panta þarf tíma í gegnum Heilsuveru eða með því að hringja á heilsugæslustöðina í síma 432 4600.

Bólusetning fer fram í Strandgötu 31. Athugið: Til að geta fengið fjórða skammt bóluefnisins þurfa að lágmarki fjórir mánuðir að hafa liðið frá þriðja skammti bóluefnisins en ekki skiptir máli hvort viðkomandi hefur smitast af Covid-19 eða hvenær. Vinsamlegast mætið í fatnaði þar sem aðgengi að upphandlegg er gott.

Dagsetningar bólusetningar: Fimmtudagur 12. maí kl. 13:00-15:00 Fimmtudagur 19. maí kl. 13:00-15:00


vfs.is

NÝ M18 L É V U T SLÁT ðuhólf. EL™ rafhlö Tvö M18 FU fi. ingar á dri 5 hraðastill handvirkt. ði la hraða á b a rn jó st ð a Hægt á hliðum. framan og LED ljós að llingar. 7 hæðarsti : 53cm. d id re Sláttub ín. : 3.300 sn/m raði blaðs sh rk a m . á m H ð: 25-100 m Skurðarhæ dBA. 6 9 : ig st Hávaða ri: 70L. Grassafna ,5 kg. lö rafh ðu: 38 Þyngd með

12Ah HIGH

OUTPUT™

Skoða á vfs.is

ja 2 stk. M18 lutæki fylg hraðhleðs og r ðu lö rafh

.

VERKFÆRASALAN • TRYGGVABRAUT 24 (aðkoma frá Furuvöllum), AKUREYRI • S: 560 8888 • vfs.is


fastus.is

WEXIÖDISK, COMENDA OG HOBART UPPÞVOTTAVÉLAR

ÖFLUGUR LIÐSAUKI Í ELDHÚSIÐ

WEXIÖDISK Vandaðar og öflugar vélar fyrir þá sem vilja það besta

COMENDA Ódýrari kostur - öflug og góð vél fyrir stærri eldhús

HOBART Frábær fyrir minni eldhús, kaffistofur o.fl.

Nánari upplýsingar veitir sölufólk okkar í síma 580 3900

veitingastyrkir_loka copy.pdf 16:50 Síðumúli 16 I 108 Reykjavík I Sími 358022.4.2022 3900 I fastus.is

Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur

C

M

Y

M

Við höfum aðstoðað tugi fyrirtækja og sótt styrki yfir 100 milljónir Umsóknartímabil: Ágúst 2021 – Mars 2022

Y

Y

Umsóknarfrestur: Júní 2022

Y

K

Hafðu samband og við könnum rétt þinn

S: 554 5414 | upplysingar@ferdavefir.is | ferdavefir.is


SKÓLI FYRIR KRAKKA Á ALDRINUM 11-13 ÁRA

Skráning er hafin í Vísindaskóla unga fólksins sem verður dagana 20.–24. júní frá kl. 9.00–15.00

PENINGAVIT OG RÉTTUR BARNA Hvað kostar það að vera til? Hver borgar? Hvað getur unga fólkið gert til þess draga úr eigin rekstrarkostnaði? Hvað gerir umboðsmaður barna? Hvers vegna þurfa börn umboðsmann? Hvernig nær maður sambandi við umboðsmanninn? Í SKÓGINUM STÓÐ KOFI EINN Er það satt að það hafi verið skógur um allt í gamla daga? Hvað er tré lengi að vaxa? Hvernig ræktum við skóg og til hvers? Hvað er hægt er gera með tré annað en að horfa á þau? Listsköpun úr efnum úr náttúrunni. AÐ GLÍMA VIÐ HREYFINGARLEYSI Við eigum bara einn líkama. Hvað þurfum við að passa. Hvað gerist ef við hreyfum okkur ekki nóg? Hvernig vinna liðamót og af hverju fáum við bakverki? Vöðvar, sinar, taugar og samspil taugakerfis og hreyfingar. Ert þú gæðablóð? Gamlar íþróttir og nýjar. Glíma. MÁL OG MYNDIR Hvernig getum við leikið okkur með tungumálið? Hvað eru til mörg tungumál í heiminum? Er flókið að búa til ljóð? Stuðlar og höfuðstafir, hvað er nú það? Búum til sögu og breytum henni í stuttmynd. Klippiforrit og myndmál. Hvers konar tungumál er myndmál? AÐ FLJÚGA EINS OG FUGLINN Hvenær lærði fólk að fljúga? Hvers vegna getur þung flugvél haldist á lofti en ekki við? Eigum við að hafa flugviskubit? Hvaða orku er hægt að nota til þess að fljúga um loftin blá? Íslensk flugsaga í eina öld.

VÍSINDASKÓLI UNGA FÓLKSINS 20.–24. JÚNÍ 2022

ÞETTA LÆRUM VIÐ Í VÍSINDASKÓLANUM 2022

– F Y R ST I R KO M A , F Y R ST I R FÁ – NÁNARI UPPLÝSINGAR OG SKRÁNING ER Á HEIMSÍÐU SKÓLANS WWW.VISINDASKOLI.IS Hægt er að senda fyrirspurnir á netfangið visindaskoli@unak.is eða hringja í Önnu Soffíu, verkefnastjóra Vísindaskólans, í síma 460 8907


Við þökkum frábærar móttökur við nýja matarvagninum okkar að Óseyri 4

Erum að ráða starfsfólk Sendið okkur línu á akureyrifc@gmail.com Eða heyrið í okkur í 6110303

Ferskur þorskur alla daga

Risa pizza sneiðar úr 18”- hlaðnar áleggi

ta Hraðas a g ú l a bíl s in s d n a l

Sjá opnunartíma á Facebook síðu okkar

Dagana 30. - 31. maí verða sjónfræðingar Sjónstöðvar (Þjónustu- og þekkingarmiðstöðvar), á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Þjónustan er einungis fyrir þá sem eru sjónskertir og skráðir notendur hjá Sjónstöð. Upplýsingar og tímapantanir í síma 545-5800 á milli kl. 09:00 – 15:00 mánudaga til fimmtudaga. miðstod@midstod.is · midstod.is


POWER IS NOTHING WITHOUT CONTROL

Það er stutt í sumarið og líka í Nesdekk!

Akureyri

Njarðarnes 1

Réttu dekkin draga fram bestu eiginleika bílsins og veita hámarks öryggi. Fáðu ráðleggingar fagmanna við val á réttum dekkjum.

Bókaðu tíma fyrir bílinn þinn og skoðaðu dekkjaúrvalið á nesdekk.is

Nesdekk Akureyri

Njarðarnesi 1

S: 460 4350

Tímabókun

nesdekk.is / 561 4200


BLÓÐBANKINN Glerártorgi Við viljum minna á okkur - samfélagið þarf á þér að halda Þeir sem eru heilsuhraustir og á aldrinum 18-65 ára geta orðið blóðgjafar Blóðbankinn er með blóðsöfnun á Glerártorgi, 2. hæð Opnunartími: Mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga kl.8:15 - kl.15:00 Fimmtudaga kl.10:15 - 17:00 Við tökum vel á móti þér! Alltaf heitt á könnunni, ásamt góðu bakkelsi Gefðu með hjartanu – Blóðgjöf er lífgjöf! www.blodbankinn.is – www.blodgjafi.is Við erum á facebookFimmtudagur 12. maí Sameiginlegir foreldramorgnar Akureyrarkirkju og Glerárkirkju í Glerárkirkju kl. 10.00-12.00. Síðasta skiptið í vor, byrjum aftur í september. Umsjón Sonja Kro og Eydís Ösp Eyþórsdóttir. Kyrrðar- og fyrirbænastund í Akureyrarkirkju kl. 12.00. Léttar veitingar á vægu verði að stund lokinni.

Sunnudagur 15. maí Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl. 11.00. Prestur er sr. Svavar Alfreð Jónsson. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.

Miðvikudagur 18. maí Fundur með fermingarbörnum vorsins 2023 (árg. 2009) og foreldrum þeirra í Akureyrarkirkju kl. 20.00. Fermingarstarfið veturinn 2022-2023 kynnt og fermingardagar tilkynntir. Skráning í fermingarfræðsluna hefst. Nánari upplýsingar um starfið og skráning í barna- og kórastarf er að finna á heimasíðu kirkjunnar, www.akirkja.is og á facebook.com

Lifandi kirkja í þorpinu Laugardagurinn 14. maí kl.11:00 Fermingarmessa. Sr. Sindri Geir, Valmar Väljaots og Kór Glerárkirkju leiða stundina. Sunnudagurinn 15. maí kl.11:00 Messa með heimsókn frá kór Fella- og Hólakirkju. Sr. Jón Ómar og sr. Sindri Geir leiða stundina með Valmari Väljaots og tveimur kórum. Mikil söngveisla og súpa í safnaðarheimili á eftir.

AÐALSAFNAÐARFUNDUR. Sunnudaginn 15. maí fer aðalsafnaðarfundur Lögmannshlíðarsóknar fram í Glerárkirkju kl. 13:15.

Vortónleikar Kórs Glerárkirkju. Laugardaginn 14. maí verða vortónleikar kórsins haldnir hér í kirkjunni kl. 16:00.

Kór Fella- og Hólakirkju tekur þátt í tónleikunum og dagskráin er mjög fjölbreytt. Missið ekki af þessari tónlistarveislu hér í kirkjunni. Miðaverð: 2500 kr. Selt verður inn í anddyri kirkjunnar, það verður posi á staðnum.

Hefðbundin aðalfundarstörf og kjör í sóknarnefnd. Nánari upplýsingar um starfið í Glerárkirkju má finna á www.glerarkirkja.is og á facebooksíðu kirkjunnar.


Úrval fallegra húsgagna á 2. hæð í Hafnarstræti


Meindýravarnir MVE

Árni Sveinbjörnsson · Sími 899 1244 · arni@mve.is

Forvarnir gegn nagdýrum Höfum mikinn búnað á lager gegn nagdýrum. Erum með heildarlausnir fyrir einstaklinga og fyrirtæki

Sími 462 4444 Húsflugur - Silfurskottur - Hambjöllur - Veggjalýs - Mýs

Hrísalundur 1b, Akureyri Sími 462 4433 & 789 4433

Opið:

Mánudaga til föstudaga kl. 12:00-17:00 Laugardaga kl. 12:00-15:00 Sunnudaga lokað

Hjólapallar á Akureyri hjolapallar@gmail.com 6994115 ÖRUGGIR PALLAR - GÓÐ ÞJÓNUSTA

Bílar og tæki Kaupum bíla til niðurrifs. Sækjum og göngum frá allri pappírsvinnu. Lágmarksverð 30.000 kr. allt eftir aldri og ástandi bifreiðar. Hafið samband og við gerum ykkur tilboð. Eigum til varahluti í flestar gerðir bifreiða. Bílapartasalan Austurhlíð sími 462 6512 / 897 9999 og partasala@partasala.is. Opið frá kl. 8:00-17:00 mánud. til fimmtud. og 8:00-16:00 á föstudögum.

Þjónusta Er tölvan biluð? Viðgerðir, uppsetningar og margt fleira. Hef ódýrustu lausn­ ina. Uppl. í síma 892 5444. SÓLSTEF GARDÍNUFRAMLEIÐSLA AKUREYRI. Rúllu­ gardínur, skríngardínur og myrkvunar úr vönduðum Evrópskum og Amerískum efnum. Nú vinsælt að fá rúllurnar með fjarstýrðum rafmótór sem ekki þarfnast raflagna. Hægt að stýra með smáforriti úr símanum. Frábært verð á þessum vandaða búnaði. Skoðaðu líka úrvalið af hinum nýju og glæsilegu upp/niður HC plíseruðu gardínum sem bjóða uppá alveg nýja upplifun. Heildræn þjónusta; Mæling/ráðgjöf uppsetning og viðgerðir. Sólstef – Óseyri 6, opið 10 til 17 nema föstud til 16. Sími 466-3000. solstef@ simnet.is

Tölvuviðgerðir TÖLVUVIÐGERÐIR - ÓDÝRT Gerum við allar gerðir af tölvum. Uppfærum hugbúnað og vírusvörn og gerum þær traustari og hraðvirkari. Kvöld- og helgarþjónusta í boði. Uppl. í síma 896 6001.

TIL LEIGU Á AKUREYRI Falleg um 45 fm 2ja herb. risíbúð (3. hæð) á Eyrinni til leigu. Nýlega uppgerð, snyrtileg í hlýlegu fallegu húsi í göngufæri frá miðbænum, skólum, verslunum og þjónustu. Frábært útsýni. Áhugasamir sendi upplýsingar á danith@mail.com eða í síma 848 7205, eftir kl. 19:30.

Píanóstillingar Þarf að stilla píanóið hjá þér? Er búsettur á svæðinu. Vönduð vinna og sanngjarnt verð. Michael Jón Clarke s: 862 0426. mikkjall@mmedia.is.

A.A. fundir á Akureyri

Strandgata 21 (þjónustum.st.) Mán. kl. 12:10 Mán. kl. 20:00 (opinn) Þri. kl. 12:10 Þri. kl. 21:00 (opinn) Mið. kl. 12.10 Mið. kl. 20:00 (Hornsteinninn - bókafundur fyrir karla) Fim. kl. 12:10 Fim. kl. 21:00 (nýliðafundur - opinn) Fös. kl. 12.10 Fös. kl. 21:00 Lau. kl. 11:30 (kvennafundur - opinn) Lau. kl. 19:00 AA fundur á pólsku. Lau. kl. 21:00 (opinn) Sun. kl. 10:30 sunnudagsmessan Sun. kl. 21:00 Heimasíða svæðisnefndar á Akureyri www.saaa.is Skarðshlíð 18 (Hvítasunnukirkjan) Mán. kl. 20:15 (ekkert hálfkák - opinn) Hofsbót 4 Mið. kl. 20:00 (Sigurboginn kvk. - lokaður) Akureyrarkirkja Fös. kl. 18:30 Glerárkirkja Mið. kl. 20:00 Sun. kl. 09:00 (Hornsteinninn - bókafundur fyrir karla) Neyðarsími AA - 849 4012 www.aa.is


Fataviðgerðir

Sími 821 5171 Endurmálun Sandspörtlun Gifsspörtlun Utanhússmálun Löggiltur málningarverktaki Félag eldri borgara á Akureyri

Fataviðgerðir. Tek að mér allar almennar fataviðgerðir. Set rennilása í úlpur og lopapeysur. Er einnig með lopapeysur til sölu. Er í Holtateig. Upplýsingar í síma 865 2839, Auður.

Húsnæði óskast Ég er 73 ára gömul kona og er ellilífeyrisþegi. Ég óska eftir 2ja herbergja íbúð með geymslu til leigu. Nánari upplýsinga í síma 867-1103

Skrifstofa félagsins í Bugðusíðu 1 er opin á miðvikudögum kl. 15:00-15:45. Þar verða stjórnarmenn til viðtals fyrir félagsmenn. Sími 462 3595. Stjórn EBAK

vikubladid.is

Sumarstarfsmaður óskast Óskum eftir að ráða í sumarafleysingar í afgreiðslu með möguleika á framtíðarstarfi Unnið á vöktum einnig óskum við eftir starfsfólki á aukavaktir um helgar. Viðkomandi þarf að hafa náð 22 ára aldri og vinna vel undir álagi. Upplýsingar hjá Margréti á Bso í síma 461 1010 Ferliskrá skal sendast á bsoafgreidsla@gmail.com

Viltu bera út í afleysingum?

Fundir 12 spora samtaka á Akureyri Al-Anon/Alateen á Akureyri Strandgata 21 Þri. kl. 18:00 (barnapössun) www.al-anon.is CoDA á Akureyri Hofsbót 4 Föstud. kl. 12:00 Kvennafundir www.coda.is Gamblers Anonymous GA fundir í Glerárkirkju Lau. kl. 10:30 www.gasamtokin.is GSA á Akureyri Nýr fundarstaður! Glerárkirkja - gengið inn í kjallara norðanmegin. Fundir eru alla þriðjudaga kl 19.00, nýliðafræðsla að fundi loknum. Fundur á Húsavík Seinasta fimmtudag í mánuði eru fundir í Kirkjubæ á Húsavík kl. 17:30. www.gsa.is

NÝTT SÍMANÚMER

Hafðu samband gunnar@vikubladid.is

697 6608 AUGLÝSINGAR Í DAGSKRÁNNI BERA ÁRANGUR!

Dagskráin er borin út á öll heimili og fyrirtæki á Akureyri, Svalbarðseyri, Grenivík, Árskógssandi, Hauganesi og Hjalteyri. Auk þess liggur hún í ýmsum verslunum á Norður- og Austurlandi Hafðu samband ef þú vilt auglýsa: hera@dagskrain.is eða í síma 464 2000


ÞJÓNUSTA // ÍÞRÓTTIR // MENNING vikubladid.is graenihatturinn.is Akureyri

Aðalnúmer heilsugæslunnar er: 432 Vaktsímanúmer er: 1700

4600

LÖGREGLAN/NEYÐARSÍMI: 112 Hefur þú upplýsingar um fíkniefni? Hringdu þá í síma: 800-5005

Fös // 20. maí // kl. 21:00 // Sólstafir Lau // 21. maí // kl. 21:00 // Sóli Hólm - Loksins eftirhermur Mið // 25. maí // kl. 21:00 // Teitur Magnússon KA - FH // 11/5 // kl. 16:00 // Besta d. karla (Dalvík) ÞórKa - Selfoss // 14/5 // kl. 16:00 // Besta deild kv. Þór - Grindavík // 20/5 // kl. 18:00 // Lengjudeild karla Magni - Höttur/Huginn// 20/5 // kl. 19:15 // 2. deild karla

SLÖKKVILIÐ/NEYÐARSÍMI: 112

listak.is NÁND 29.01.2021-22.05.2022 Nemendur listnáms- og hönnunarbrautar VMA Útskriftarsýning 07.05.2022-15.05.2022

POLICE/FIRE DEPARTMENT EMERGENCY LINE: 112

SAMKOMUHÚS

SJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI

Aðalnúmer: 463

0100 // www.sak.is

APÓTEK Á AKUREYRI

Lyfja Glerárgötu 34, sími: 461 3920 LYF & HEILSA Glerártorgi, sími: 461 5800 APÓTEKARINN Hafnarstræti 95, sími: 460 3452 AKUREYRARAPÓTEK Kaupangi, Mýrarv., sími: 460 9999 APÓTEKARINN Hrísalundi sími: 462 2444

www.vikubladid.is Fréttir, fróðleikur og auglýsingar

Opnunartími:

Mán. - Fös. kl. 06:45-21:00 Lau. og sun. kl. 09:00-19:00

mak.is

HOF

Tónleikar Sigfús Halldórsson 100 ára 12/5// kl. 20:00 Einu sinni var// 14/5 Prinsinn 17&18/5 kl. 20:00 Ritlistarsmiðja 18/5 kl. 17:00 Ritlistarsmiðja 18/5 kl. 18:00

AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI Afgreiðslutímar í sumar 16.05-15.09 Mánudaga til föstudaga: 8:15-19 (Sjálfsafgreiðsla kl. 8:15-10:00) Laugardaga og sunnud.: Lokað ATH! Ertu á leið úr bænum og búið að loka bókasafninu? Þá er möguleiki að skila í Eymundsson, Akureyri

Opnunartími verslana á Glerártorgi: Virka daga: 10:00 - 18:30 Laugardaga: 10:00 - 17:00 Sunnudaga: 13:00 - 17:00

GLERÁRLAUG Mán. - fös.: 6:45 - 8 & 18 - 21 Laugard: 9 - 14.30 Sunnud: 9 - 12 HRAFNAGIL Mánud. til fimmtud. 6:30 - 8 & 14 - 22 Föstud. 6:30 - 8 & 14 - 19 Helgar: 10 - 19 ÞELAMÖRK Mánud. til fimmtud.: 17 - 22:30 föstud. Lokað Laugard. 11 - 18 Sunnud. 11 - 22:30


2022

ÞÓR/KA – SELFOSS LAU. 14. MAÍ kl. 16:00

MIÐAVERÐ 2.000 KR. Frítt fyrir 18 ára og yngri

Miða á leikinn er hægt að kaupa í gegnum Stubb appið Ársmiðasalan er í Hamri

Helstu samstarfsaðilar:

Mynd: Skapti Hallgrímsson/akureyri.net

S A LT PAY- V Ö L L U R I N N


COSMO Á FERÐ UM AUSTUR- OG NORÐURLAND DAGSETNINGAR 11. MAÍ Miðvikudagur EGILSSTAÐIR Austrasalurinn, kl. 13-18

12. MAÍ

Fimmtudagur

VOPNAFJÖRÐUR

13. MAÍ

Föstudagur

ÞÓRSHÖFN

15. MAÍ

Sunnudagur

HÚSAVÍK

16. MAÍ

Mánudagur

AKUREYRI

17. MAÍ

Þriðjudagur

ÓLAFSFJÖRÐUR

18. MAÍ

Miðvikudagur

SAUÐÁRKRÓKUR

19. MAÍ

Fimmtudagur

DALVÍK

Hótel Tangi, kl. 14-18

Þórsver kl. 13-18

Hlynur, félagsheimili aldraðra, kl. 13-18

Félagsheimilið Hamar, kl. 13-18

Tjarnaborg, kl. 13-18

Félagsheimilið Ljósheimar, kl. 13-18

Safnaðarheimilið, kl. 13-18

20% AF ÖLLUM VÖRUM

ALLT ÞAÐ NÝJASTA FRÁ LONDON, PARÍS OG ÍTALÍU


K R O S S G Á T A N

Höfundur: Bragi V. Bergmann / bragi@fremri.is

Lausnarorð gátu nr. 522: Herjólfsdalur


HÁDEGIS TILBOÐ 11:30-14:00 alla daga

LÍTIL PIZZA (10”)

1.490

MIÐ PIZZA (12”)

1.890

með 3 áleggjum + 0,5L gos .........

með 3 áleggjum + 0,5L gos .........

HAMBORGARAR (MÁLTÍÐIR)

0,5L gos fylgir öllum hamborgaramáltíðum PANTAÐU PIZZUNA ÞÍNA Á NETINU - SPRETTURINN.IS

SPRETTUR-INN - PIZZERIA-GRILL Kaupangi - Akureyri - Opið alla daga 11:30–22:00

spretturinn.is - Sími 4 64 64 64

ÞUNNUR BOTN EÐA KLASSÍSKUR? - ÞÚ VELUR!

PIZZERIA - GRILL


Gildir dagana 11. - 17. maí

12

16

Mið og fim kl. 17:30 og 20:15 Fös kl. kl 16:50, kl 19:30 og 22:10 Lau kl 16:40, 19:20 og 22:00 Sun kl 15:40, 18:20 og 21:00 Mán-þri kl 17:30 og 20:15

Fös og lau kl. 22:10 Sun kl. 20:30 Mán og þri kl. 20:00

L

Fim kl. 20:00

9

Lau kl. 16:00

14

L

6

Lau kl. 14:00 Sun kl. 13:20

ÍSLENSKT TAL Mið & fim kl. 17:30 Fös kl. 17:00 Lau kl. 14:00 Sun kl. 13:20 og 15:30 Mán og þri kl. 17:30

Fim kl. 20:00 Fös kl. 19:30 Lau kl. 19:00 Sun kl. 18:00

BERDREYMI Mið kl. 20:00

Tryggðu þér miða á netinu inn á

sambio.is

Þriðjudagstilboð: 50% afsláttur af miðanum


Verð birt með fyrirvara um innsláttarvillur og/eða breytingar.

FULLKOMIN ÞÆGINDI STILLANLEG HJÓNARÚM MEÐ BODYPRINT DÝNU

EIN ALLRA BESTA HEILSUDÝNA Í HEIMI

PANDORA HÆGINDASTÓLAR

DURANCE ILMUR 2022 Kerti, ilmstrá, þvottaefni, mýkingarefni og fleira fyrir heimilið.

HLEÐSLUSTÓLL MEÐ 3 MÓTORUM

FALLEG HÖNNUN OG ÞÆGINDI

Allt fyrir góðan svefn og betri heilsu LISTHÚSINU LAUGARDAL s. 581 2233 BALDURSNESI 6, AKUREYRI s. 461 1150 OPIÐ virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga frá kl. 12-16

BALDURSNES 6 – AKUREYRI

VERSLUN & OUTLET – LISTHÚSIÐ – REYKJAVÍK

UMBOÐSAÐILAR Húsgagnaval, Höfn í Hornafirði og Bara snilld, Egilsstöðum | svefnogheilsa.is

UM FJÓRÐUNGUR LANDSMANNA SEFUR Á DÝNU FRÁ SVEFN & HEILSU* *Samkvæmt könnun frá Gallup.