Dagskráin 17. apríl - 24.apríl 2024

Page 1

16. tbl. 57. árg. 17. apríl - 24. apríl 2024 dagskrain@dagskrain.is 464 2000 vikubladid.is

GLEÐILEGT SUMAR!

-20% AF ÖLLUM REIÐHJÓLUM* á ekki við um rafmagnshjól

Birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndabrengl.

DAGAR

Tilboð gilda frá 18. - 28. apríl

HJÓLA-
SKANNAÐU KÓÐANN OG SJÁÐU ÖLL TILBOÐIN á www.byko.is
ARBOGA borðstofuborð 120 x 120 cm Verð 125.900 kr. CACTUS borðstofuborð Ø130cm Verð 279.900 kr. ALLY borðstofustóll svart pu leður og eikarfætur Verð 22.900 kr. NORRLAND borðstofustóll pu leður og eikarfætur Verð 49.900 kr. WINSTON borðstofuborð Verð 149.900 kr.

borðstofudagar afsláttur 20-30%

Stofudagar
Vogue fyrir heimilið — Glerártorgi (gengið inn að norðan) Sími 462-3504 — akureyri@vogue.is — vogue.is
15%-30% afsláttur af öllum húsgögnum og sófum í Vogue.

SÍLDARMINJASAFNIÐ

LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI

HÚS HÁKARLA JÖRUNDAR

MINJASAFNIÐ

NONNAHÚS

LEIKFANGAHÚSIÐ

DAVÍÐSHÚS

IÐNAÐARSAFNIÐ

MÓTORHJÓLASAFNIÐ

FLÓRA MENNINGARHÚS Í SIGURHÆÐUM

FLUGSAFNIÐ

SMÁMUNASAFN SVERRIS HERMANNSSONAR

#eyfirski NÁNARI UPPLÝSINGAR UM OPNUNARTÍMA OG VIÐBURÐI MÁ FINNA Á SAMFÉLAGSMIÐLASÍÐUM SAFNANNA
FRÍTT Á SÖFNIN APRÍL 2024

Verkefnastjóri í félagslegri liðveislu

Fræðslu- og lýðheilsusvið óskar eftir verkefnastjóra í félagslega liðveislu. Um er að ræða tímabundið starf frá 1. júní 2024 til og með 31. ágúst 2025.

Starfshlutfall er 80% og unnið er í dagvinnu.

Sjá nánari upplýsingar um starfið á heimasíðu Akureyrarbæjar www.akureyri.is þar sem sótt er um.

Umsóknarfrestur er til og með 5. maí 2024.

Geislagata 9 Sími 460 1000 www.akureyri.is

LÆGSTA VERÐIÐ

Mýrarvegi, Akureyri

Síðuskóli: Umsjónarkennari á yngsta stig

Í Síðuskóla er laus til umsóknar 100% staða umsjónarkennara á yngsta stig. Um er að ræða tímabundið starf með möguleika á áframhaldandi ráðningu.

Sjá nánar á heimasíðu Akuryerarbæjar www.akureyri.is þar sem sótt er um.

Umsóknarfrestur er til og með 29. apríl 2024.

Geislagata 9 Sími 460 1000 www.akureyri.is

SAUÐÁRKRÓKUR

KAFFI KRÓKUR

MÁNUDAGINN 14. MAÍ

FRÁ 10:00-18:00

DALVÍK

HÓTEL DALVÍK

ÞRIÐJUDAGINN 15. MAÍ

FRÁ 10:00-18:00

HÚSAVÍK

HLYNUR FÉLAGSHEIMILI

FIMMTUDAGINN 16. MAÍ

FRÁ 10:00-18:00

ÞAÐ ER MIKILVÆGT AÐ PANTA TÍMA

STRAX Í SÍMA 511-6699 EÐA

Í SÍMA 611-8809

35% AFSLÁTTUR FYRIR ALDRAÐA OG ÖRYRKJA

2 FYRIR 1 AF GLERAUGUM ALLT NÁMSFÓLK
FÆR 30% AFSLÁTT
NORÐURLAND SJÓN ER AÐ KOMA

The Good Doctor (9:22) 10:25 Um land allt (5:8) 11:00 Bibba flýgur (3:6) 11:25 Masterchef USA (12:20) 12:05 Neighbours (9007:148) 12:30 Inside the Zoo (10:10)

13:25 The Cabins (3:18)

14:10 Gulli byggir (1:9)

14:50 America’s Got Talent: All Stars (8:9)

16:15 Heimsókn (10:10) 16:45 Friends (554:25) 17:05 Friends (555:25) 17:30 Bold and the Beautiful (8833:750) 17:55 Neighbours (9008:148) 18:25 Veður (109:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2

Shameless (12:12)

Chucky (5:8)

Ummerki (5:6) 02:20 Sneaky Pete (8:10)

(4:10)

The McCarthys (12:15) 18:40 The Neighborhood (3:18) 19:05 The King of Queens (8:25) 19:25 Úrslitakeppnin í handbolta 21:05 Punktalínan (46:50) 21:20 Law and Order (8:22) 22:10 Fatal Attraction (7:8)

The Orville (8:10)

The Good Wife (17:22)

NCIS: Los Angeles (13:24)

House of Lies (6:12)

Californication (6:12)

Kennarastofan (5:6)

Tulsa King (8:9)

1923 (4:8) 06:00 Óstöðvandi fótbolti 12:00 Premier League Review

West Ham - Fulham

N. Forest - Wolves

Arsenal - Aston Villa

Völlurinn (29:34)

Newcastle - Tottenham

Liverpool - Crystal Palace 23:10 Premier League Review 00:10 Óstöðvandi fótbolti

og Blær (17:20) 17:25 Aulinn ég

19:00 Schitt’s Creek (1:13)

19:20 Fóstbræður (1:8)

19:50 Þær tvær (1:6)

20:10 Hotel Portofino (6:6)

21:00 A Knight’s Tale

23:10 Bullet Train

Seinheppni leigumorðinginn Ladybug (Brad Pitt) ætlar sér að fara að öllu með

Bein útsending Bannað börnum Stranglega bannað börnum Miðvikudagurinn 17. apríl 08:00 Heimsókn (8:10) 08:15 Grand Designs: Sweden (3:6) 09:00 Bold and the Beautiful (8831:750) 09:25 The Goldbergs (4:22) 09:45 The Good Doctor (8:22) 10:30 Um land allt (4:8) 11:00 Bibba flýgur (2:6) 11:25 Masterchef USA (11:20) 12:05 Neighbours (9006:148) 12:30 Inside the Zoo (9:10) 13:30 The Cabins (2:18) 14:15 Gullli Byggir (10:10) 14:50 Matarbíll Evu (2:4) 15:10 America’s Got Talent: All Stars (7:9) 16:35 Heimsókn (9:10) 16:50 Friends (552:25) 17:15 Friends (553:25) 17:35 Bold and the Beautiful (8832:750) 18:00 Neighbours (9007:148) 18:25 Veður (108:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn (107:365) 18:55 Ísland í dag (60:265) 19:05 0 uppí 100 (5:6) 19:30 The Traitors (3:12) (3/12) 20:35 Grey’s Anatomy (5:10) 21:20 The Night Shift (8:14) 22:00 Fallen (4:6) 22:50 Friends (552:25) 23:10 Friends (553:25) 23:30 Grantchester (2:6) 00:20 Grantchester (3:6) 01:05 Ummerki (4:6) 01:25 The Goldbergs (4:22) 13.00 Fréttir með táknmálstúlkun 13.25 Heimaleikfimi 13.35 Kastljós 14.00 Skólahreysti 15.00 Sögur af handverki (2:5) 15.10 Alla leið (1:4) 16.15 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónvarpsins 16.30 Börnin í bekknum - tíu ár í grunnskóla (2:3) e. 17.00 Skólahreysti 18.00 Tónatal - brot e. 18.05 KrakkaRÚV 18.06 Molang 5 (5:52) 18.11 Kata og Mummi (13:20) e. 18.22 Ólivía (11:50) 18.32 Fuglafár (14:52) 18.40 Krakkafréttir með táknmálstúlkun 18.45 Lag dagsins 18.52 Vikinglottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Skólahreysti 21.15 Kiljan 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Konur í kvikmyndagerð –Sjónarhorn - nærmynddraumur (6:14) (Women Make Film) 23.25 Lifað í voninni (1:2) e. (Dokument inifrån: Roy måste leva) 00.25 Dagskrárlok 07:00 Dóra könnuður (2:26) 07:25 Skoppa og Skrítla á póstkorti um ísland 2 (7:8) 07:38 Latibær 1 (27:35) 08:01 Hvolpasveitin (2:25) 08:24 Shimmer and Shine 2 08:47 Danni tígur (26:80) 08:59 Rusty Rivets 1b (2:6) 09:21 Svampur Sveinsson 09:45 Dóra könnuður (1:26) 10:05 Skoppa og Skrítla á póstkorti um ísland 2 (6:8) 10:20 Latibær 1 (26:35) 10:45 Hvolpasveitin (1:25) 11:08 Shimmer and Shine 2 11:32 Danni tígur (25:80) 11:42 Rusty Rivets 1b (1:6) 12:05 The Wolf and the Lion 13:42 The Divorce Party 15:15 Svampur Sveinsson 15:36 Dóra könnuður (126:26) 16:00 Skoppa og Skrítla á póstkorti um ísland 2 (5:8) 16:13 Latibær 1 (25:35) 16:36 Hvolpasveitin (26:26) 16:59 Shimmer and Shine 2 17:22 Danni tígur (24:80) 17:34 Trouble 18:58 Schitt’s Creek (14:14) 19:24 Fóstbræður (8:8) 20:00 Allskonar kynlíf (6:6) 20:25 Blinded (1:8) 21:09 Dog 22:47 Knock at the Cabin Stúlka og foreldrar hennar eru tekin sem gíslar af vopnuðum mönnum. 00:24 Barry (4:8) 06:00 Tónlist 12:00 Heartland (3:10) 12:45 Love Island (43:58) 13:35 The Block (10:50) 14:35 Top Chef (5:14) 15:25 90210 (2:22) 16:05 Survivor (7:13) 17:40 Everybody Hates Chris (4:22) 18:05 Rules of Engagement (13:13) 18:25 The McCarthys (11:15) 18:45 The Neighborhood (2:18) 19:10 The King of Queens (7:25) 19:30 Couples Therapy (6:9) 20:10 Secret Celebrity Renovation (2:10) 21:00 Transplant (2:13) 21:50 Quantum Leap (6:13) 22:40 The Great (6:10) 23:30 The Good Wife (16:22) 00:15 NCIS: Los Angeles (12:24) 01:00 House of Lies (5:12) 01:30 Californication (5:12) 02:00 Law and Order (7:22) 02:45 Fatal Attraction (6:8) 03:30 The Orville (7:10) 04:15 Tónlist 12:00 Premier League Review 13:00 Burnley - Brighton 14:50 Brentford - Sheff. Utd. 16:40 Bournemouth - Man. Utd. 18:30 Premier League Review 19:30 Man. City - Luton 21:20 Chelsea - Everton 23:10 Völlurinn (29:34) Sport Bein útsending Bannað börnum Stranglega bannað börnum Fimmtudagurinn 18. apríl 08:00 Heimsókn (9:10) 08:15 Grand Designs: Sweden (4:6) 09:00 Bold and the Beautiful (8832:750) 09:25 The Goldbergs (5:22) 09:45
18:50
18:55
19:05 Ultimate
Planner (2:6) 20:10 Stray 21:25 Shameless (11:12) 22:15
23:10
23:55
00:15 Friends
00:40 Friends
01:00 Showtrial
02:00
13.00 Fréttir með táknmálstúlkun 13.25 Heimaleikfimi 13.35 Kastljós 14.00 Skólahreysti 15.05 Ég er orðinn pabbi 15.15 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónvarpsins 15.30 Pricebræður elda mat úr héraði e. 16.00 Íþróttagreinin mín –Vatnsrugby e. 16.30 Á gamans aldri (3:6) 17.00 Skólahreysti 18.00 Tónatal - brot e. 18.05 KrakkaRÚV 18.06 Listaninja (3:10) e. 18.35 Sögur - Stuttmyndir 18.45 Krakkafréttir með táknmálstúlkun 18.50 Lag dagsins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.00 Skólahreysti 21.10 Nýir grannar (3:6) (The Couple Next Door) Breskir spennuþættir frá 2023 í leikstjórn Dries Vos. Ung hjón flytja í nýtt og glæsilegt hverfi og horfa björtum augum til framtíðar. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Neyðarvaktin (3:22) (Chicago Fire X) 23.05 Suður (4:9) e. (Sul) 23.50 Dagskrárlok 07:00 Dóra könnuður (3:26) 07:20 Skoppa og Skrítla á póstkorti um ísland 2 (8:8) 07:35 Latibær (28:35) 08:00 Hvolpasveitin (3:25) 08:20 Blíða og Blær (19:20) 08:45 Danni tígur (27:80) 08:55 Rusty Rivets 1b (3:6) 09:20 Svampur Sveinsson 09:40 Dóra könnuður (2:26) 10:05 Skoppa og Skrítla á póstkorti um ísland 2 (7:8) 10:20 Latibær (27:35) 10:45 Hvolpasveitin (2:25) 11:05 Blíða og Blær (18:20) 11:30 Danni tígur (26:80) 11:40 Rusty Rivets 1b (2:6) 12:05 The Prince and Me 13:50 Love, Classified 15:15 Svampur Sveinsson 15:40 Dóra könnuður (1:26) 16:00 Skoppa og Skrítla á póstkorti um ísland 2 (6:8) 16:15 Latibær (26:35) 16:40 Hvolpasveitin (1:25) 17:05 Blíða
Sportpakkinn (108:365)
Ísland í dag (61:265)
Wedding
S.W.A.T. (8:13)
(554:25)
(555:25)
(3:5)
03:10 Succession
gát eftir aðeins of margar skyssur. 01:10 Barry (5:8) 01:35 Barry (6:8) 12:00 Heartland (4:10) 12:45 Love Island (44:58) 13:35 The Block (11:50) 14:35 Top Chef (6:14) 15:25 90210 (3:22) 16:05 Come Dance With Me (5:11) 17:35 Everybody Hates Chris (5:22) 18:00 Rules of Engagement (1:24) 18:20
Sport
23:00
00:25
01:10
01:55
02:25
02:55
03:30
04:15
13:00
14:50
16:40
18:30
19:30
21:20
Í
Miðasala er á mak.is. Miðaverð 3.500,- (1.500,- fyrir 12 ára og yngri)
FITNESS
SLANDS MÓTIÐ 2024 Hofi Akureyri Laugardaginn 20. apríl kl 17:00 Fitness Sportfitness Módelfitness Vaxtarrækt Wellness
20 APRÍL

06:00 Tónlist

12:00 Heartland (5:10)

12:45 Love Island (45:58)

13:35 The Block (12:50)

14:35 Top Chef (7:14)

15:25 90210 (4:22)

17:35 Everybody Hates Chris (6:22)

18:00 Rules of Engagement (2:24)

18:20 The Neighborhood (4:18)

18:45 The McCarthys (13:15)

19:05 The King of Queens (9:25)

19:25 Heil og sæl? (5:7)

20:00 Just Like Heaven

21:40 Monday

23:45 Mission: Impossible III

Ethan Hunt er hættur að starfa á vettvangi sjálfur, en einbeitir sér þess í stað að því að þjálfa aðra leyniþjónustumenn.

01:45 A House on the Bayou Hrollvekjandi spennumynd frá 2021.

03:15 The Chemistry of Death (2:6)

06:00 Óstöðvandi fótbolti

12:00 Völlurinn (29:34)

13:00 Man. City - Luton

14:50 Arsenal - Aston Villa

16:40 Liverpool -

pínupons 10:05 Rikki Súmm (34:52) 10:15 Smávinir (19:52) 10:20 100% Úlfur (21:26) 10:45 Denver síðasta risaeðlan 10:55 Hunter

06:00 Tónlist

11:40 Heartland (6:10)

12:25 Love Island (46:58)

13:30 Sheff. Utd. - Burnley

16:00 90210 (5:22)

16:40 Kids Say the Darndest Things (12:16)

17:30 Everybody Hates Chris (7:22)

17:55 Rules of Engagement (3:24)

18:15 The McCarthys (14:15)

18:35 The Neighborhood (5:18)

19:00 The King of Queens (10:25)

19:20 Kokkaflakk (1:5)

20:00 Það er komin Helgi - 7. nóv 2020

21:40 Tumbledown

23:25 Percy Vs Goliath Percy Schmeiser er sjötugur bóndi sem rís upp gegn stórfyrirtæki þegar erfðabreytt repjuolía frá fyrirtækinu finnst í uppskeru hans.

01:05 Stockholm

02:35 Dark Crimes

04:05 Tónlist

Sport

06:00 Óstöðvandi fótbolti

12:30 Netbusters (34:38)

13:00 Premier League Stories (46:50)

13:30 Sheff. Utd. - Burnley

18:00 Wolves - Arsenal

21:30 Tottenham - Man. Utd.

23:30 Netbusters (34:38)

00:00 Óstöðvandi fótbolti

Mögnuð hasarmynd með Vin Diesel og Samuel L. Jackson í aðalhlutverkum.

22:30 Elizabeth

00:30 Chucky (3:8)

með Skoppu og Skrítlu (1:10) 17:40 Little Vampire 19:00 Schitt’s Creek (3:13) 19:20 Fóstbræður (3:8) 19:45 Simpson-fjölskyldan

20:05 Bob’s Burgers (14:22)

20:25 Missing

22:15 The Green Knight

Bein útsending Bannað börnum Stranglega bannað börnum Föstudagurinn 19. apríl 08:00 Heimsókn (10:10) 08:20 Grand Designs: Sweden (5:6) 09:15 Bold and the Beautiful (8833:750) 09:40 The Goldbergs (6:22) 10:00 The Good Doctor (10:22) 10:40 Um land allt (6:8) 11:15 Bibba flýgur (4:6) 11:45 The Masked Dancer (1:8) 12:50 The Cabins (4:18) 13:35 Gulli byggir (2:9) 14:15 Matarbíll Evu (1:4) 14:40 America’s Got Talent: All Stars (9:9) 16:05 Robson & Jim’s Icelandic Fly Fishing Adventure (2:3) 16:50 Heimsókn (1:10) 17:10 Glaumbær (8:8) 17:50 Bold and the Beautiful (8834:750) 18:25 Veður (110:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn (109:365) 18:55 Kvöldstund með Eyþóri Inga (6:8) 19:45 America’s Got Talent (15:23) 20:30 Salt Hörkuspennandi
með Angelinu
aðalhlutverki. 22:05 Monsters of Man 00:15 True History of the Kelly Gang 02:15 The Goldbergs (6:22) 02:35 The Good Doctor (10:22) 13.00 Fréttir með táknmálstúlkun 13.25 Heimaleikfimi 13.35 Kastljós 14.00 Gettu betur 2016 (3:7) 15.05 Spaugstofan 2002-2003 (24:26) 15.30 Sögur frá Listahátíð e. 15.35 Unglingsskepnan (4:4) 16.05 Líkamsvirðingarbyltingin 16.35(1:3)Ella kannar Suður-Ítalíu –Kalabría (4:7) 17.05 Manstu gamla daga? (8:16) 17.50 Landakort 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Silfruskógur 2 (2:13) 18.23 Sögur af apakóngi (5:10) 18.47 Stundarglasið 18.50 Lag dagsins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Er þetta frétt? (10:13) 20.35 Vikan með Gísla Marteini 21.30 Larkin-fjölskyldan (2:6) (The Larkins II) 22.20 Hold og blóð - Konur í kvikmyndagerð (Kød og blod) Dönsk kvikmynd frá 2020 í leikstjórn Jeanette Nordahl. Ida flytur inn til móðursystur sinnar og sona hennar þegar móðir hennar deyr í bílslysi. e. 23.45 Shakespeare og Hathaway e. 00.30 Dagskrárlok 07:00 Dóra könnuður (4:26) 07:20 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (1:10) 07:35 Latibær (29:35) 08:00 Hvolpasveitin (4:25) 08:20 Blíða og Blær (20:20) 08:45 Danni tígur (28:80) 08:55 Rusty Rivets 1b (4:6) 09:20 Svampur Sveinsson 09:40 Dóra könnuður (3:26) 10:05 Skoppa og Skrítla á póstkorti um ísland 2 (8:8) 10:20 Latibær (28:35) 10:40 Hvolpasveitin (3:25) 11:05 Blíða og Blær (19:20) 11:30 Danni tígur (27:80) 11:40 Rusty Rivets 1b (3:6) 12:00 Miss Potter 13:30 The Break-Up 15:15 Svampur Sveinsson 15:35 Dóra könnuður (2:26) 16:00 Skoppa og Skrítla á póstkorti um ísland 2 (7:8) 16:15 Latibær (27:35) 16:35 Hvolpasveitin (2:25) 17:00 Blíða og Blær (18:20) 17:25 Danni tígur (26:80) 17:35 Nonni norðursins 19:00 Schitt’s Creek (2:13) 19:20 Fóstbræður (2:8) 19:50 American Dad (8:22) 20:10
20:30
mynd frá 2010
Jolie í
Svínasúpan (6:8)
xXx
01:15 Bob’s Burgers (13:22)
18:30 Netbusters
19:00 Premier League Stories 19:30 Bournemouth - Man. Utd. 21:20 Newcastle - Tottenham 23:10 Völlurinn (29:34) 00:10 Óstöðvandi fótbolti Sport Bein útsending Bannað börnum Stranglega bannað börnum Laugardagurinn 20. apríl 08:00
09:00
09:10 Latibær (11:26) 09:20 Taina og verndarar Amazon (16:26) 09:35 Tappi mús (42:52) 09:40 Billi kúrekahamstur 09:50 Gus, riddarinn
Street (17:20) 11:20 Bold and the Beautiful 11:40 Bold and the Beautiful 12:05 Bold and the Beautiful 12:25 Bold and the Beautiful 12:45 Bold and the Beautiful 13:05 The Traitors (3:12) 14:05 Shark Tank (8:22) 14:50 Hell’s Kitchen (8:16) 15:35 The Great British Bake Off (7:10) 16:35 Stray 17:25 Kvöldstund með Eyþóri Inga (6:8) 18:25 Veður (111:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn (110:365) 18:55 Krakkakviss (7:7) 19:25 Jumanji: Welcome to The Jungle Ævintýraleg spennu-
gamanmynd
21:20 Sorry We Missed You 23:00 Tár 01:30 Willy’s Wonderland 02:55 NCIS (7:10) 03:40 The Traitors (3:12) 07.00 KrakkaRÚV (32:100) 10.00 Ævar vísindamaður (2:8) 10.25 Er þetta frétt? (9:13) 11.15 Vikan með Gísla Marteini 12.05 Andri á flandri í túristalandi (6:8) 12.35 Hæpið (3:6) 13.05 Fréttir með táknmálstúlkun 13.30 Kiljan 14.10 Landinn 14.40 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónvarpsins 14.55 Þegar storkurinn flýgur hjá (1:4) 15.55 Ekki gera þetta heima (3:7) 16.25 Tölvuhakk - frítt spil? 16.55 Leiðin á EM 2024 (5:12) 17.20 Mótorsport (1:8) 17.50 Myndavélar (1:6) 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Töfratú (3:52) 18.12 Drónarar 2 (14:26) 18.35 Víkingaþrautin (3:6) e. 18.45 Landakort 18.52 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Hetty Feather (4:5) 20.15 Alla leið (1:3) 21.35 Marley & Me e. (Marley og ég) Bandarísk gamanmynd frá 2008. 23.30 Thank You for Your Service (Takk fyrir þjónustuna) 01.15 Dagskrárlok 07:00 Dóra könnuður (5:26) 07:25 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (2:10) 07:40 Latibær (30:35) 08:05 Hvolpasveitin (5:25) 08:25 Shimmer and Shine 3 08:50 Danni tígur (29:80) 09:00 Rusty Rivets 1b (5:6) 09:20 Svampur Sveinsson 09:45 Dóra könnuður (4:26) 10:10 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (1:10) 10:20 Latibær (29:35) 10:45 Hvolpasveitin (4:25) 11:10 Blíða og Blær (20:20) 11:30 Danni tígur (28:80) 11:45 Rusty Rivets 1b (4:6) 12:05 Marry Me 13:55 Svampur Sveinsson 14:20 Dóra könnuður (3:26) 14:45 Skoppa og Skrítla á póstkorti um ísland 2 (8:8) 14:55 Latibær (28:35) 15:20 Hvolpasveitin (3:25) 15:45 Blíða og Blær (19:20) 16:05 Danni tígur (27:80) 16:20 Rusty Rivets 1b (3:6) 16:40 Svampur Sveinsson 17:00 Dóra könnuður 17:25(4:26)Óskastund
Crystal Palace
(34:38)
Söguhúsið (5:26)
Strumparnir (5:52)
og
frá 2017.

Ertu á aldrinum 16-20 ára?

Viltu eignast vini í útlöndum?

Norrænt vinabæjamót ungmenna verður haldið í Randers í Danmörku

dagana 1. - 5. júlí 2024

Á mótinu er unnið í spennandi vinnuhópum að lifandi verkefnum en grunnþema mótsins er heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um menningu og sjálfbær samfélög.

Þátttaka í NOVU felur í sér:

• Að kynna Akureyri og vera góður fulltrúi Akureyrarbæjar

• Að vera virkur þátttakandi í verkefnum mótsins

• Að kynnast og tengjast ungu fólki frá hinum vinabæjunum í áfengis- og vímuefnalausu umhverfi

Gisting og ferðir

Ferðadagar verða 30. júní og 6. júlí. Kostnaður þátttakenda er kr. 25.000 fyrir ferðir til og frá Akureyri og þeir greiða sjálfir fyrir mat á ferðalaginu. Öll þátttaka í mótinu sjálfu, þar með talinn matur og gisting, er þátttakendum að kostnaðarlausu. Gert er ráð fyrir að 17 ungmenni komist að.

Nánari upplýsingar veitir Ester Ósk Árnadóttir hjá félagsmiðstöðvum Akureyrarbæjar. Netfang esterosk@akureyri.is eða í síma 460 1241.

Skráning fer fram í þjónustugátt Akureyrarbæjar á www.akureyri.is.

Skráningarfrestur er til fimmtudagsins 2. maí 2024

Geislagata 9 Sími 460 1000 www.akureyri.is

06:00 Tónlist

11:00

Ultimate Wedding Planner (2:6)

The Big C (3:13) 15:15 The Dog House (1:9) 16:00 America’s Got Talent 16:45 Krakkakviss (7:7)

17:15 60 Minutes (26:52)

18:25 Veður (112:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn 18:55(111:365) Öll þessi ár (5:6) 19:35 The Great British Bake Off (8:10)

Appels Never Fall (3:7) (Amy)

Succession (5:10)

Salt

Hörkuspennandi mynd frá 2010 með Angelinu Jolie í aðalhlutverki.

Bold and the Beautiful (8824:750) 09:30 Sullivan’s Crossing (8:10)

The Good Doctor (2:22) 10:54 Um land allt (6:9)

11:26 Masterchef USA (4:20) (4/20) 12:05 Neighbours (9000:148)

12:29 Inside the Zoo (2:10) 13:28 The Love Triangle (3:8)

14:24 Gullli Byggir (3:10)

14:52 Alex from Iceland (3:6)

15:04 America’s Got Talent: Extreme (3:4)

16:28 Heimsókn (2:10)

16:47 Friends (664:24)

17:09 Friends (665:24)

17:31 Bold and the Beautiful (8825:750)

17:57 Neighbours (9001:148)

18:25 Veður (99:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2

18:50 Sportpakkinn (98:365)

18:55 Ísland í dag (54:265)

19:10 Viltu finna milljón? (7:7) 19:38 Fallen (3:6) 20:24 Screw (3:6)

21:13 Sneaky Pete (7:10)

22:08 Öll þessi ár (3:6) 22:52 60 Minutes (24:52) 23:35 Appels Never Fall (1:7) 00:37 Friends (664:24)

Friends (665:24)

01:21 Conversations with Friends (10:12)

01:50 Conversations with Friends (11:12)

í handbolta

17:25 Punktalínan (47:50)

18:00 Rules of Engagement (4:24)

18:20 The McCarthys (15:15)

18:40 The Neighborhood (6:18)

19:05 The King of Queens (11:25)

19:25 Kids Say the Darndest Things (13:16)

19:50 Survivor (8:13)

21:00 Kennarastofan (6:6)

21:35 Tulsa King (9:9)

22:25 1923 (5:8)

23:25 The Good Wife (18:22)

00:10 NCIS: Los Angeles (14:24)

00:55 House of Lies (7:12)

01:25 Californication (7:12)

01:55 The Borgias (6:9)

02:55

18:10 Rules of Engagement (5:24) 18:30 Superior Donuts (1:13) 18:50 The Neighborhood (7:18) 19:15 The King of Queens (12:25) 19:35 Frasier (5:10) 20:10 Tough As Nails (2:10) 21:00 The Calling (1:8) 21:50 The Chemistry of Death (3:6) 22:40 Snowfall (8:10) 23:35 The Good Wife (19:22) 00:20 NCIS: Los Angeles (15:24) 01:05 House of Lies (8:12) 01:35 Californication (8:12) 02:05 SkyMed (5:9) 02:50 Poker Face (10:10) 03:35 Evil (5:10)

Bein útsending Bannað börnum Stranglega bannað börnum Sunnudagurinn 21. apríl 08:00 Litli Malabar (10:26) 09:05 100% Úlfur (17:26) 09:30 Mia og ég (17:26) 09:50 Náttúruöfl (8:25) 10:00 Úbbs! 11:25 Neighbours
11:50 Neighbours
12:10 Neighbours
12:35 Neighbours
13:00
13:45
(9005:148)
(9006:148)
(9007:148)
(9008:148)
Grey’s Anatomy (5:10)
14:50
21:35
22:30
20:35
00:40 Minx (2:8) 01:05 The Big C (3:13) 01:35 Grey’s Anatomy (5:10) 02:25 The Dog House (1:9) 07.15 KrakkaRÚV (22:100) 10.00 Með okkar augum (1:6) 10.35 Tónstofan (9:23) 11.05 Diddú (2:2) 11.50 Silfrið 12.45 Brautryðjendur (5:8) 13.10 Fréttir með táknmálstúlkun 13.35 Kvöldstund með listamanni 1986-1993 14.15 Alla leið (1:3) 15.30 Sítengd (1:4) 16.00 Basl er búskapur (8:10) 16.30 Ungmennafélagið (7:27) 17.00 Grafið eftir gulli 17.45 Vináttan – Alba og Evin 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Leiðangurinn (2:9) 18.10 Rammvillt í Reykjavík 18.15 Björgunarhundurinn Bessí 18.23 Víkingaprinsessan Guðrún 18.28 Undraveröld villtu dýranna (9:40) 18.32 Refurinn Pablo (8:26) 18.37 Andy’s baby animals 18.47 Krakkaskaup 2023 (stök atriði) 18.50 Landakort 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Landinn 20.15 Á gamans aldri (4:6) 20.45 Ljósmóðirin (8:8) 21.40 Babýlon Berlín (8:12) 22.30 Hard, Fast And BeautifulWomen Make Film 23.45 Fílafrelsarinn Cher 00.35 Dagskrárlok 07:00 Dóra könnuður (6:26) 07:20 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (3:10) 07:35 Latibær (31:35) 08:00 Hvolpasveitin (6:25) 08:20 Shimmer and Shine 3 08:45 Danni tígur (30:80) 08:55 Rusty Rivets 1b (6:6) 09:15 Svampur Sveinsson 09:40 Hvolpasveitin (5:25) 10:05 Danni tígur (29:80) 10:15 Rusty Rivets 1b (5:6) 10:40 Svampur Sveinsson 11:00 Dóra könnuður (4:26) 11:25 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (2:10) 11:40 Latibær (29:35) 12:00 Martin Margiela: In His Own Words 13:30 Book of Love 15:15 Hvolpasveitin (4:25) 15:35 Blíða og Blær (20:20) 16:00 Danni tígur (30:80) 16:10 Rusty Rivets 1b (6:6) 16:35 Svampur Sveinsson 16:55 Hvolpasveitin (5:25) 17:20 Fireheart 19:00 Schitt’s Creek (4:13) 19:20 Fóstbræður (4:8) 19:45 Góðir landsmenn (4:6) 20:20 Harry Potter and the Goblet of Fire 22:50 Better
sem reynir að vinna
konu hans og dóttur
árum.
00:05 Minx (1:8) Brilljant gamanþættir frá HBO um alvörugefna og ákveðna unga konu og feminísta.
Call Saul (13:13) 23:55 Vengeance is Mine Harry er niðurbrotinn maður
úr morðinu á
fyrir fimm
01:15 Þær tvær (1:6)
Heartland (7:10) 11:45 Love Island (47:58) 12:35 The Block (13:50) 13:35 Top Chef (8:14) 14:25 90210 (6:22) 15:05 Everybody Hates Chris 15:45(8:22)Úrslitakeppnin
Special Ops: Lioness (8:8) 03:40 Snowfall (7:10) 06:00 Óstöðvandi fótbolti 11:30 Netbusters (34:38) 12:00 Everton - N. Forest 15:00 Fulham - Liverpool 17:30 Völlurinn (30:34) 18:30 Man. Utd. - Wolves 00:00 Óstöðvandi fótbolti Sport Bein útsending Bannað börnum Stranglega bannað börnum Mánudagurinn 22. apríl
09:06
08:00 Heimsókn (1:10) 08:21 Grand Designs: Sweden
10:13
00:59
með táknmálstúlkun
Gettu betur 2016 (4:7) 14.40 Á tali hjá Hemma Gunn 1994-1995 (3:12) 15.35 Djöflaeyjan 16.15 Þú ert enn hjá mér 17.00 Örlæti (4:8) 17.15 Gönguleiðir (10:22) 17.35 Rokkarnir geta ekki 18.00þagnaðKrakkaRÚV 18.01 Fílsi og vélarnar –Vörubíll (10:14) 18.07 Bursti – Hjólabretti (9:32) 18.10 Tölukubbar – Sex (16:30) 18.15 Ég er fiskur (13:26) 18.17 Hinrik hittir (16:26) e. 18.22 Rán - Rún (9:52) 18.27 Tillý og vinir (16:52) 18.38 Blæja (50:52) 18.45 Krakkafréttir með táknmálstúlkun 18.50 Lag dagsins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Staðreyndir um loftslagsbreytingar (1:2) 21.10 Hormónar (1:8) (Hormonit!) 22.00 Tíufréttir 22.10 Veður 22.15 Silfrið 23.10 Leiðin á EM 2024 (5:12) e. 23.35 Útrás I (5:8) e. 00.10 Dagskrárlok 07:00 Dóra könnuður (7:26) 07:25 Latibær (32:35) 07:45 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (4:10) 08:00 Hvolpasveitin (7:25) 08:20 Shimmer and Shine 3 08:40 Danni tígur (31:80) 08:55 Rusty Rivets 2 (1:26) 09:15 Svampur Sveinsson 09:40 Dóra könnuður (6:26) 10:05 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (3:10) 10:15 Latibær (31:35) 10:40 Hvolpasveitin (6:25) 11:05 Shimmer and Shine 3 11:25 Danni tígur (30:80) 11:35 Rusty Rivets 1b (6:6) 12:00 Just Go With It 13:50 Svampur Sveinsson 14:15 Dóra könnuður (5:26) 14:40 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (2:10) 14:50 Latibær (30:35) 15:15 Hvolpasveitin (5:25) 15:40 Shimmer and Shine 3 16:00 Danni tígur (29:80) 16:10 Rusty Rivets 1b (5:6) 16:35 Svampur Sveinsson 16:55 Dóra könnuður (6:26) 17:20 Óskastund með Skoppu og Skrítlu (3:10) 17:35 Moonbound 19:00 Schitt’s Creek (5:13) 19:20 Fóstbræður (5:8) 19:50 Stelpurnar (17:24) 20:10 Rutherford Falls (4:8) 20:35 Rutherford Falls (5:8) 20:55 Rams 22:50 X 06:00 Tónlist 12:00 Heartland (8:10) 12:45 Love Island (48:58) 13:35 The Block (14:50) 14:35 Top Chef (9:14) 15:25 90210 (7:22) 17:45 Everybody Hates Chris (9:22)
13.00 Fréttir
13.25 Heimaleikfimi 13.35
04:20 Tónlist 06:00 Óstöðvandi fótbolti 12:00 Völlurinn (30:34) 17:30 Premier League Review (35:38) 18:30 Arsenal - Chelsea 23:00 Völlurinn (30:34) 00:00 Óstöðvandi fótbolti Sport

Veggfóður

Nútímaleg, notaleg og ævintýraleg veggfóður í barnaherbergin

Um 3000 mynstur í vefverslun okkar - valið er þitt

Dalvegur 32b, Kópavogur Norðurtorg, Akureyri Sími 517 0404 serefni.is

the Beautiful (8826:750) 09:30 Sullivan’s Crossing (10:10)

Um land allt (8:9)

PJ Karsjó (6:9)

Alex from Iceland (4:6)

Masterchef USA (6:20)

12:05 Neighbours (9002:148)

12:25 Inside the Zoo (4:10)

13:25 The Love Triangle (5:8)

14:25 Gullli Byggir (5:10)

15:05 America’s Got Talent: All Stars (1:9)

16:25 Heimsókn (4:10)

16:45 Friends (668:24)

17:10 Friends (669:24)

17:30 Bold and the Beautiful (8827:750)

17:55 Neighbours (9003:148) 18:25 Veður (101:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2

Sportpakkinn (100:365)

Ísland í dag (56:265)

0 uppí 100 (4:6)

(669:24)

Bein útsending Bannað börnum Stranglega bannað börnum Þriðjudagurinn 23. apríl 08:00 Heimsókn (2:10) 08:20 Grand Designs: Sweden (3:6) 09:05 Bold and the Beautiful (8825:750) 09:30 Sullivan’s Crossing (9:10) 10:10 The Good Doctor (3:22) 10:55 Um land allt (7:9) 11:30 Masterchef USA (5:20) 12:10 Neighbours (9001:148) 12:35 Inside the Zoo (3:10) 13:35 The Love Triangle (4:8) 14:30 Gullli Byggir (4:10) 15:10 America’s Got Talent: Extreme (4:4) 16:30 Heimsókn (3:10) 16:50 Friends
17:15 Friends
17:35 Bold and the Beautiful (8826:750) 18:00 Neighbours
18:25 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn (99:365) 18:55 Ísland í dag (55:265) 19:05 Hell’s Kitchen (7:16) 19:55 Shark Tank (7:22) 20:40 S.W.A.T. (7:13) 21:25 The Big C (2:13) 21:55 Viltu finna milljón? (7:7) 22:25 Æði (8:8) 22:45 0 uppí 100 (3:6) 23:05 Screw (3:6) 23:55 Friends (666:24) 00:15 Friends (667:24) 00:40 Silent Witness (4:6) 01:35 Silent Witness (5:6) 02:35 Ummerki (3:6) 02:55 Sullivan’s Crossing (9:10) 13.00 Fréttir með táknmálstúlkun 13.25 Heimaleikfimi 13.35 Kastljós 14.00 Gettu betur 2016 (5:7) 15.05 Silfrið 16.00 Spaugstofan 2002-2003 (25:26) 16.30 Kiljan 17.10 Biðin eftir þér (7:8) 17.40 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónvarpsins e. 17.55 KrakkaRÚV 17.56 Strumparnir – Strumpum á flug (15:52) e. 18.07 Strumparnir (14:52) 18.19 Klassísku Strumparnir (4:10) 18.45 Krakkafréttir með táknmálstúlkun 18.50 Lag dagsins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Kveikur (7:7) 21.00 Einu sinni var á NorðurÍrlandi (3:5) (Once Upon A Time in Northern Ireland) Heimildarþættir frá 2023 í leikstjórn James Bluemel. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Bláu ljósin í Belfast (5:6) (Blue Lights) 23.15 Max Anger - Alltaf á verði (3:8) e. 00.00 Dagskrárlok 07:00 Dóra könnuður (1:26) 07:25 Skoppa og Skrítla á póstkorti um ísland 2 (6:8) 07:35 Latibær 1 (26:35) 08:00 Hvolpasveitin (1:25) 08:24 Shimmer and Shine 2 08:47 Danni tígur (25:80) 08:59 Rusty Rivets 1b (1:6) 09:21 Svampur Sveinsson 09:45 Dóra könnuður (126:26) 10:05 Skoppa og Skrítla á póstkorti um ísland 2 (5:8) 10:20 Latibær 1 (25:35) 10:45 Hvolpasveitin (26:26) 11:06 Shimmer and Shine 2 11:30 Danni tígur (24:80) 11:40 Rusty Rivets 1 (20:20) 12:04 Almost Famous 14:05 Svampur Sveinsson 14:26 Dóra könnuður (125:26) 14:50 Skoppa og Skrítla á póstkorti um ísland 2 (4:8) 15:02 Latibær 1 (24:35) 15:26 Hvolpasveitin (25:26) 15:49 Shimmer and Shine 2 16:11 Danni tígur (23:80) 16:23 Rusty Rivets 1 (19:20) 16:46 Svampur Sveinsson 17:08 Dóra könnuður (126:26) 17:32 Minions: The Rise of Gru 18:58 Schitt’s Creek (13:14) 19:24 Fóstbræður (7:8) 19:55 Ástríður (7:12) 20:21 Cheaters (6:6) 20:48 Agent Hamilton (2:8) 21:33 Dazed and Confused 23:12 Fear of Rain 02:05 Svínasúpan (5:8) 06:00 Tónlist 12:00 Heartland (9:10) 12:45 Love Island (49:58) 13:35 The Block (15:50) 14:35 Top Chef (10:14) 15:25 90210 (8:22) 16:05 Couples Therapy (6:9) 16:35 Secret Celebrity Renovation (2:10) 17:35 Everybody Hates Chris (10:22) 18:00 Rules of Engagement (6:24) 18:20 Superior Donuts (2:13) 18:40 The Neighborhood (8:18) 19:05 The King of Queens 19:25(13:25)Úrslitakeppnin í handbolta 21:05 Punktalínan (48:50) 21:20 SkyMed (6:9) 22:10 Fellow Travelers (1:8) 23:15 Evil (6:10) 00:00 The Good Wife (20:22) 00:45 NCIS: Los Angeles (16:24) 01:30 House of Lies (9:12) 02:00 Californication (9:12) 02:30 Transplant (2:13) 03:15 Quantum Leap (6:13) 06:00 Óstöðvandi fótbolti 12:00 Premier League Review (35:38) 17:30 Völlurinn (30:34) 18:30 Everton - Liverpool 23:00 Premier League Review 00:00(35:38)Óstöðvandi fótbolti Sport Bein útsending Bannað börnum Stranglega bannað börnum Miðvikudagurinn 24. apríl 08:00 Heimsókn
08:20 Grand Designs: Sweden
09:05 Bold and
(666:24)
(667:24)
(9002:148)
(100:365)
(3:10)
(4:6)
10:10
10:50
11:10
11:25
19:30 The Traitors
20:35 Grey’s Anatomy
21:20 The Night Shift (7:14) 22:05 Fallen (3:6) 22:50 Friends
23:10 Friends
13.00 Fréttir með táknmálstúlkun 13.25 Heimaleikfimi 13.35 Kastljós 14.00 Alla leið (1:3) 15.15 Á tali hjá Hemma Gunn 1994-1995 (4:12) 16.20 Heilabrot (3:8) 16.50 Kveikur 17.30 Börnin í bekknum - tíu ár í grunnskóla (3:3) e. 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Kata og Mummi (14:20) e. 18.12 Ólivía (12:50) 18.23 Háværa ljónið Urri (4:52) 18.33 Fuglafár (15:52) 18.40 Krakkafréttir með táknmálstúlkun 18.45 Lag dagsins 18.52 Vikinglottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Kiljan 20.50 Sinfóníukvöld í sjónvarpinu (Eva og Marianna) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Konur í kvikmyndagerð –Líkamar - kynlíf (7:14) (Women Make Film) 23.25 Karlakórinn Hekla Kvikmynd Guðnýjar Halldórsdóttur frá 1992 um íslenskan karlakór sem fer í söngferðalag. e. 00.55 Dagskrárlok 07:00 Dóra könnuður (2:26) 07:25 Skoppa og Skrítla á póstkorti um ísland 2 (7:8) 07:38 Latibær 1 (27:35) 08:01 Hvolpasveitin (2:25) 08:24 Shimmer and Shine 2 08:47 Danni tígur (26:80) 08:59 Rusty Rivets 1b (2:6) 09:21 Svampur Sveinsson 09:45 Dóra könnuður (1:26) 10:05 Skoppa og Skrítla á póstkorti um ísland 2 (6:8) 10:20 Latibær 1 (26:35) 10:45 Hvolpasveitin (1:25) 11:08 Shimmer and Shine 2 11:32 Danni tígur (25:80) 11:42 Rusty Rivets 1b (1:6) 12:05 The Wolf and the Lion 13:42 The Divorce Party 15:15 Svampur Sveinsson 15:36 Dóra könnuður (126:26) 16:00 Skoppa og Skrítla á póstkorti um ísland 2 (5:8) 16:13 Latibær 1 (25:35) 16:36 Hvolpasveitin (26:26) 16:59 Shimmer and Shine 2 17:22 Danni tígur (24:80) 17:34 Trouble 18:58 Schitt’s Creek (14:14) 19:24 Fóstbræður (8:8) 20:00 Allskonar kynlíf (6:6) 20:25 Blinded (1:8) 21:09 Dog 22:47 Knock at the Cabin Stúlka og foreldrar hennar eru tekin sem gíslar af vopnuðum mönnum. 00:24 Barry (4:8) 06:00 Tónlist 12:00 Heartland (10:10) 12:45 Love Island (50:58) 13:35 The Block (16:50) 14:35 Top Chef (11:14) 15:25 90210 (9:22) 16:05 Survivor (8:13) 17:45 Everybody Hates Chris (11:22) 18:10 Rules of Engagement (7:24) 18:30 Superior Donuts (3:13) 18:50 The Neighborhood (9:18) 19:15 The King of Queens (14:25) 19:35 Couples Therapy (7:9) 20:10 Secret Celebrity Renovation (3:10) 21:00 Transplant (3:13) 21:50 Quantum Leap (7:13) 22:40 The Great (7:10) 23:30 The Good Wife (21:22) 00:15 NCIS: Los Angeles (17:24) 01:00 House of Lies (10:12) 01:30 Californication (10:12) 02:00 Law and Order (8:22) 02:45 Fatal Attraction (7:8) 03:30 The Orville (8:10) 04:15 Tónlist 06:00 Óstöðvandi fótbolti 12:00 Völlurinn (30:34) 17:30 Premier League Review (35:38) 18:30 Brighton - Man. City 23:00 Völlurinn (30:34) 00:00 Óstöðvandi fótbolti Sport
18:50
18:55
19:05
(2:12)
(4:10)
(668:24)
23:30 Grantchester (8:8) 00:20 Grantchester (1:6) 01:05 Ummerki (4:6) 01:30 Sullivan’s Crossing (10:10)

KOMDU OG PRÓFAÐU DRAUMA RAFHJÓLIÐ ÞITT!

Borgarhjól

Mótor: Shimano EP6, 85Nm Torque

Rafhlaða: 630Wh, drægni allt að 130 km

Bretti, bögglaberi, abus lás, ljós framan og aftan

699.995 kr.

Borgarhjól

Mótor: Shimano EP6, 85Nm Torque

Rafhlaða: 630Wh, drægni allt að 130 km

Bretti, bögglaberi, abus lás, ljós framan og aftan

699.995 kr.

Borgarhjól

Mótor: Shimano EP6, 85Nm Torque

Rafhlaða: 630Wh, drægni allt að 130 km

Bretti, bögglaberi, abus lás, ljós framan og aftan

699.995 kr.

Borgarhjól

Mótor: Shimano EP6, 60Nm Torque

Rafhlaða: 630Wh, drægni allt að 130 km

Bretti, bögglaberi, abus lás, ljós framan og aftan

649.995 kr.

Borgarhjól

Mótor: Shimano EP6, 85Nm Torque

Rafhlaða: 504Wh, drægni allt að 120 km

Bretti, bögglaberi, abus lás, ljós framan og aftan

649.995 kr.

* Auglýsing þessi er birt með fyrirvara um prentvillur
400 CC
500 EQ IV1
EQ III2
400 EQ III
EQ IV1
MERIDA ESPRESSO
MERIDA ESPRESSO
MERIDA eBIG NINE 400
MERIDA ESPRESSO CITY
MERIDA ESPRESSO 500
Hvannavöllum 14, Akureyri / 580-8500 / www.rafhjolasetur.is / ellingsen_akureyri
RAFHJÓLAÐU INN Í VORIÐ

Lindasíða 31

Til sölu er búseturéttur að Lindasíðu 31, 603 Akureyri. Um er að ræða 94,2 fm raðhúsaíbúð á einni hæð sem skiptist í forstofu, 2-3 svefnherbergi, eldhús, stofa, geymsla (herbergi), baðherbergi og þvottahús. Stór sólpallur er við bakhlið hússins. Við húsið er malbikað bílaplan fyrir 2 bíla.

Eignin er laus.

Ásett verð búseturéttarins er kr. 19.000.000 og mánaðarlegt búsetugjald miðað við 1. mars er kr. 176.918.

Innifalið í mánaðarlegu búsetugjaldi er afborgun skuldabréfa, fasteigna- og holræsagjöld, tryggingar, viðhaldssjóður og þjónustugjald

Þeir sem hafa áhuga á að skoða eignina og/eða gera tilboð í búseturéttinn, vinsamlegast hafið samband í gegnum netfang Búmanna: bumenn@bumenn.is

Allir flokkar blandaðir. Verð um 10 þús. kr. á sólarhring. Frístundast. Systkinaafsláttur.

Verð: 19.000.000

Stærð: 94,2 fm

Gata: Lindasíða 31

Póstnúmer: 603 Akureyri

Byggingarár: 2002

Bílskúr: Nei

Fastanúmer: 226-2205

astjorn.is 462 3980 facebook.com/astjorn instagram – youtube
Stofnaðar 1946 Kristilegar sumarbúðir
Einstakar sumarbúðir í stórkostlegri náttúru í Kelduhverfi við Ásbyrgi 6-12 ára 13-15ogára SÍÐAN 1946
Sjóvá er aðalstyrktaraðili Slysavarnafélagsins Landsbjargar.

Barnadagar

11.–21. apríl

20% appsláttur af ótal barnavörum

Langódýrustu bleyjurnar með appinu!

Þú getur notað appið í öllum verslunum Nettó og á netto.is og fengið fastan 2% afslátt í formi inneignar. Sérstök apptilboð eru auglýst reglulega. Sæktu appið og byrjaðu að spara!

Vortónleikar

Karlakórs Akureyrar-Geysis 2024

í Glerárkirkju 1. maí kl. 17

Fjölbreytt efnisskrá - einsöngvarar úr röðum kórfélaga.

Stjórnandi kórsins er Valmar Valjaots

Miðaðverð kr 3500

Forsala er hjá kórfélögum og svo verður posi við innganginn.

Fyrst mæta aðdáendur auðvitað á Vorleikinn 2024

í Ketilhúsinu og Singalong á Græna Hattinum

á síðasta vetrardag 24. apríl kl. 20 og 21. Forsala hjá kórfélögum og á Græna Hattinum.

SÍÐUSTU DAGAR ÚTSÖLUNNAR

50% afsláttur af sundfatnaði

Bikini toppur 4000 kr.

Bikini buxur 2000 kr.

Sundbolir 4000 kr.

SÖNGVEISLA Í GLERÁRKIRKJU

Kórar eldri borgara á Norðurlandi fagna sumri á sumardaginn fyrsta kl. 17:00

Kórarnir sem mæta eru frá Skagafirði, Fjallabyggð, Akureyri og Húsavík og syngja hver um sig og síðan allir saman.

Gamlingjarnir fylgjast ekki með verðbólgunni og miðaverð er aðeins 3.000 kr. en á móti kemur að enginn posi er á staðnum. Gleðilegt sumar.

augabrúnir eyeliner varir

Undína Sigmundsdóttir

verður á Akureyri 12. - 16. maí

Upplýsingar og tímapantanir hjá Ingu (Ingigerði Ósk) í síma 893 2592.

Undína Sigmundsdóttir meistari í snyrtifræði. Alþjóðlegur kennari í Permanent Make up / Medical Tattoo.

www.nyasynd.is

NOUVEAU CONTOUR

SAUÐANESHÚS

MENNINGARMIÐSTÖÐ ÞINGEYINGA

SAFNAHÚSIÐ

MENNINGARMIÐSTÖÐ ÞINGEYINGA

MENNINGARMIÐSTÖÐ ÞINGEYINGA

HÉRAÐSSKJALASAFN ÞINGEYINGA

MENNINGARMIÐSTÖÐ ÞINGEYINGA

Kynning í Grenjaðarstaðarkirkju mánudaginn 22. apríl kl. 20:00

MENNINGARMIÐSTÖÐ ÞINGEYINGA

HÉRAÐSSKJALASAFN ÞINGEYINGA

Lilja Árnadóttir, þjóðfræðingur og fyrrverandi sviðsstjóri hjá Þjóðminjasafni Íslands, mun kynna refilsaumuðu textílverkin fimmtán, hin skrautlegu tjöld, sem teljast til elstu og merkustu íslensku listaverka sem varðveist hafa. Á meðal þeirra dýrmætustu eru Marteinsklæðið frá Grenjaðarstað í Aðaldal og Maríuklæðið úr Reykjahlíð í Mývatnssveit.

Verið velkomin!

FRÍTT ER INN Á VIÐBURÐINN Á MEÐAN HÚSRÚM LEYFIR

MENNINGARMIÐSTÖÐ ÞINGEYINGA

MENNINGARMIÐSTÖÐ ÞINGEYINGA

EBAK - Félag eldri borgara á Akureyri

MENNINGARMIÐSTÖÐ ÞINGEYINGA

MENNINGARMIÐSTÖÐ ÞINGEYINGA

Kráarkvöld

Dansleikur

MENNINGARMIÐSTÖÐ ÞINGEYINGA

MENNINGARMIÐSTÖÐ ÞINGEYINGA

MENNINGARMIÐSTÖÐ ÞINGEYINGA

verður haldið að Bugðusíðu 1 föstudagskvöldið 19. apríl kl. 20:30 – 24:00. Húsið opnar kl. 20.00.

MENNINGARMIÐSTÖÐ ÞINGEYINGA

MENNINGARMIÐSTÖÐ ÞINGEYINGA

Ari Baldursson sér um fjörið.

Allir Akureyringar og annað skemmtilegt fólk 60 ára og eldra hjartanlega velkomið meðan húsrúm leyfir.

Aðgangseyrir kr. 2000 - ath. við tökum ekki við kortum.

Veitingar að hætti hússins. Góða skemmtun. Skemmtinefndin.

MENNINGARMIÐSTÖÐ ÞINGEYINGA

Refilsaumuðu klæðin Refilsaumuðu klæðin

Námskeið sem enginn má missa af!

22. apríl 2024, kl. 8:45-16:00 Verð: 24.900. Alþýðuhúsið Akureyri Skipagötu 14 . 4. hæð Skráning með nafni og kennitölu greiðanda á netfang: asthildurbj@gmail.com

Öll börn eiga jafnan rétt til náms

Hagnýtar og gagnreyndar hugmyndir til að mæta ólíkum þörfum allra barna

Kennarar: Ásthildur Bj. Snorradóttir, talmeinafræðingur

Halldóra Guðlaug, teymisstjóri skólaþjónustu

8:45- 09:00 Setning – Halldóra Guðlaug

9:00- 10:00 Ásthildur Bj. Snorradóttir – undanfari máls, helstu málþættir,tvítyngi

10:00-10:15 Kaffi

10:15-11:15 Ásthildur Bj. Snorradóttir – Kynning á þróunarverkefni um Snemmtæka íhlutun í leik og grunnskóla. Hlutverk foreldra/forráðamanna

11:15-12:00 Halldóra Guðlaug – Innleiðing á þróunarverkefni og lærdómssamfélögum

12:00-13:00 Matur

13:00-14:45 Halldóra Guðlaug – Hlutverk stjórnenda og skólaþjónustu í innleiðingu verkefna - teymisvinna

14:45-15:00 Kaffi

15:00-15:30 Halldóra Guðlaug – Kynning á námsefni og aðferðum til árangu rs

15:30-16:00 Samantekt – umræður

Námskeiðið er opið öllu áhugafólki um bætt skólastarf.

Kaffi og námskeiðsgögn innifalið

Ávinningur þátttakenda er aukin þekking á gagnreyndum og hagnýtum aðferðum sem veita öryggi til að mæta ólíkum þörfum allra barna, ásamt þekkingu á breytingastarfi og styrkingu lærdómssamfélaga

Fáðu afhent með Dropp!

Nú getur þú fengið sendingar úr vefverslun IKEA afhentar með Dropp! Með þessu aukum við úrval þjónustu okkar og komum til móts við misjafnar þarfir viðskiptavina, hvar á landinu sem er.

Verslun opin 11-20 alla daga - IKEA.is

Frumherji á Akureyri

Við leitum að kraftmiklum og þjónustuliprum einstaklingi í framtíðarstarf.

Lögð er rík áhersla á jákvæð samskipti og samvinnu ásamt því að viðkomandi falli vel að góðri liðsheild fyrirtækisins.

STARFIÐ

• Annast skoðun ökutækja

• Samskipti við viðskiptavini

• Skráningar í tölvu

• Eftirlit með tækjum.

• Önnur tilfallandi verkefni

HÆFNISKRÖFUR

• Starfsréttindi sem bifvélavirki, bifreiðasmíði eða vélvirkjun er skilyrði.

• Meirapróf kostur

• Góð íslenskukunnátta

• Hæfni í mannlegum samskiptum og þjónustulund

Frekari upplýsingar um starfið í síma 570 9144 eða sigridur@frumherji.is Öllum umsóknum verður svarað og þær meðhöndlaðar sem trúnaðarmál.

Frumherji hf. var stofnað árið 1997 og starfar fyrirtækið við ýmiskonar skoðanir og prófanir ásamt annarri tengdri þjónustu. Frumherji starfar nú á átta mismunandi sviðum á um 30 stöðum á landinu og eru flest starfssvið fyrirtækisins rekin samkvæmt viðurkenndum gæðastöðlum.

Frumherji hf.

• Þarabakka 3

• 109 Reykjavík

• www.frumherji.is

Félag eldri borgara á Akureyri

Mánudaginn 22. apríl

• Hleðslustöðvar fyrir ra íla •

• Raflagnir endurnýjun og nýlagnir •

• Dyrasímakerfi •

• Varmadælur •

-Ekkert verk er of stórt eða of lítið-

klukkan 14.00 í Birtu, Bugðusíðu

Ljósberi og lambaspörð

Davíð Hjálmar Haraldsson

frá Stóru-Hámundarstöðum á Árskógsströnd

lýsir í máli og myndum

ævilöngum kynnum af plöntum við Eyjafjörð

Kaffi á könnunni, spjall og spurningar

Fjölmennið meðan húsrúm leyfir

Fræðslunefnd

Goðanes
• Opið virka daga milli 08:00 – 17:00 RAFÓS Sími 519 1800 rafos@rafos.is VANTAR ÞIG RAFVIRKJA?
Þakrennuhiti
16
603 Akureyri • Sími 5191800 rafos@rafos.is
Verið velkomin! •

Fimmtudaginn 25. apríl sumardaginn fyrsta kl. 13-15

Alþjóðlegt

eldhús 2024

á Amtsbókasafninu á Akureyri

Ath! Lokað á safninu!

Innflytjendaráð á Akureyri og nágrenni býður

Akureyringum upp á smakk frá ýmsum löndum

ÓKEYPIS AÐGANGUR

ÞÖKKUM FYRIR FRJÁLS FRAMLÖG

TÖLVULESTUR BÍLA

Tölvuaflestur fyrir flestar gerðir bifreiða – frá ABS, loftpúða, skriðvörn og 4x4 Hægt að koma í bilanagreiningu og aflestur með litlum fyrirvara.

Ó K EYPIS

RAFGEYMAMÆLING! Eigum allar stærðir rafgeyma á lager

VANTAR STARFSMANN

• Bifvélavirkjun eða reynsla af bílaviðgerðum æskileg

• Góð samstarfs- og samkiptahæfni

• Frumkvæði og skipulagshæfileikar

Glerárgata 34b, 600 Akureyri
S4611092
asco@asco.is
N ÝTT!
blekhonnun.is blekhonnun.is

Friðrik Sigþórsson

Löggiltur fasteignasali

Sími: 694 4220

fridrik@fsfasteignir.is

Svala Jónsdóttir

Löggiltur fasteignasali

Sími: 663 5260

svala@fsfasteignir.is

Hofsbót 2

TIL AFHENDINGAR FLJÓTLEGA

Höfðabyggð B06 Lundskógi

NÝTT

Móasíða 2b

húsið stendur á 5000 m2 leigulóð með frábæru útsýni í Fnjóskadal, Þingeyjarsveit..

Verð: 72.000.000

Mýrarvegur 117 - 102

TILBOÐ

Einholt 4b

Fjögurra herbergja 138,1 raðhús á einni hæð með bílskúr

Verð: 72.000.000

Undirhlíð 3

Raðhúsaíbúð sem er 4 herbergja á tveimur hæðum í Einholti 4b á Akureyri stærð 147,8 m²

Eignin er laus til afhendingar við undirritun kaupsamning

Mjög skemmtilega hönnuð 3ja herbergja 117,6m2 íbúð á 4 hæð fyrir 50 ára og eldri, með gluggum til þriggja átta með útsýni. Íbúðinni fylgir stæði í bílakjallara.

Verð: 79.900.000

| GLERÁRGATA 36, 3. HÆÐ | SÍMI 571 9992 | fsfasteignir@fsfasteignir.is |
Vantar allar gerðir eigna á skrá
101 107,6 Seld 102 Seld 103 107,6 72.900.000 201 108,3 73.500.000 202 Seld 203 107,6 73.500.000 Víðihlíð 7, Hörgársveit
Einstaklega skemtilega hannaðar og vandaðar fjögurra herbergja íbúðir sem vert er að skoða.
201 2ja herb. 56,2 m2 Verð 46,9 m -
4ra herb. 106,2
SELD Íbúð 203 3ja herb. 98,5m2 Verð 78,9 m.Íbúð 204 4ra herb. 120,3 m2 Verð 94,9 m Íbúð 301 2ja herb. 56,2m2 SELD Íbúð 302 4ra herb. 105,4 m2 SELD Íbúð 303 3ja herb. 99,3 m2 Verð 79.9 m. Íbúð 304 4ra herb. 121,0 m2 Verð 95.9 m. Íbúð 401 4ra herb. 124,8 m2 SELD Íbúð 402 4ra herb. 1304 m2 SELD
Tilbúnar til afhendingar við undirritun kaupsamnings
Íbúð
Íbúð 202
m2
Glæsilegar íbúðir í miðbæ Akureyrar Tveggja herbergja íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi með lyftu og sér stæði í bílakjallara. Kvöð er um að eigandi íbúðar skuli vera 55 ára eða eldri. Sumarhús 20,5 m2 ásamt um 20 m2 sólpalli í kringum húsið,

Alla leið á öruggari dekkjum

Michelin Cross Climate 2

• Sumardekk fyrir norðlægar slóðir

• Öryggi og ending

• Halda eiginleikum sínum vel út líftímann

• Gott grip við allar aðstæður

• Endingarbestu sumardekkin á markaðnum

Bókaðu tíma í dekkjaskipti í N1 appinu Réttarhvammi 1, Akureyri, 440 1433

Michelin e-Primacy

• Öryggi og ending

• Frábært grip og góð vatnslosun

• Einstakir aksturseiginleikar

• Ferð lengra á hleðslunni /tanknum

• Kolefnisjafnaður flutningur frá framleiðanda

Nú er góð sala og við seljum fasteignir, skráðu eignina hjá okkur

FASTEIGNASALA AKUREYRAR

Skipagata 1 | 600 Akureyri

fastak.is | Sími: 460 5151

NÝTT

OPIÐ HÚS FIM. 18. APRÍL KL. 16:00-16:30

DREKAGIL 28-ÍBÚÐ 702

Mjög fín þriggja herbergja íbúð á efstu hæð,(Penthouse) með einstöku útsýni um allan Eyjafjörð. Gæti verið laus fljótlega.

OPIÐ HÚS FIM. 18. APRÍL KL. 17:00-17:30

ÞÓRUSTAÐIR II

Glæsilegt 6 herbergja einbýlishús á einni hæð, 213m2, stór stofa, flott útisvæði, 100m2 steypt verönd til vesturs með heitum potti.

VÍÐIHLÍÐ 7 - HÖRGÁRSVEIT

Nýjar glæsilegar 5 herb. íbúðir, þær eru fullbúnar og afhendast með ísskáp og uppþvottavél í eldhúsi við kaupsamning. Í íbúðunum er aukasnyrting þar sem þvottahúsið er.

HOFSÁRTKOT – SVARFAÐARDAL

Glæsilegt mikið endurbyggt einbýlishús, vélageymsla/skemma, landstærð um 3,5 ha.

Verð 109,8 m.

KJARNAGATA 51

Mjög smekkleg tveggja herb. íbúð með stæði í bílgeymslu, getur verið laus fljótlega.

Verð 46,9 m.

TJARNARLUNDUR 16H

Falleg og mikið endurnýjuð þriggja herb. íbúð með frábæru útsýni, ný gólfefni, nýtt bað o.fl.

Verð 42,9 m.

KLETTAGERÐI 6

Stórskemmtilegt íbúðarhús á Brekkunni, hannað og teiknað með ýmsar þarfir í huga, í húsinu eru stór rými sem gætu verið vinnustofur, aukaíbúð, bíósalur, eða hvað eina annað sem hugurinn girnist. Verð 159,9 m.

BORGARSÍÐA 14

Mjög gott 4-5 herbergja einbýlishús á rólegum stað í Þorpinu, stakstæður bílskúr og mjög stórt bílaplan við húsið.

Verð 101,9 m.

BIRKILUNDUR 17

Mjög gott fimm herbergja einbýlishús á einni hæð með góðum bílskúr, stórt upphitað bílastæði (rúmar 4 ökutæki).

LÆKJARVELLIR - HÖRGÁRSVEIT

Glæsilegar geymslur/iðnaðarbil til afhendingar strax, stærð á venjulegu bili er 45,2m2 og endabil 47,3m2, einungis eitt endabil óselt.

Verð 99,8 m. Verð 117,9 m. Verð 51,9 m. FRÁTEKIN

ÓdýrASTA eLDSnEYTið oKKAr ER á bALDuRSNeSi

Vilt þú vinna við fjölbreytt og skemmtilegt starf hjá nýju sveitarfélagi?

Þingeyjarsveit óskar eftir starfsmanni á framkvæmdasvið sveitarfélagsins. Um er ræða 100% starf við fjölbreytt verkefni sem snúa að mestu að viðhaldi fasteigna. Helstu verkefni eru almenn viðhalds- og þjónustuverkefni tengd fasteignum sveitarfélagsins og umhverfi þeirra ásamt ýmsum verklegum framkvæmdum sem falla undir áhaldahús sveitarfélagsins.

MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR:

• Iðnmenntun sem nýtist í starfi æskileg

• Reynsla af sambærilegu starfi er kostur

• Þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum er skilyrði

• Sjálfstæð og öguð vinnubrögð

• Geta til að vinna í teymi

• Ökuréttindi eru skilyrði

• Vinnuvélaréttindi eru æskileg

• Aukin ökuréttindi eru kostur

• Íslenskukunnátta

Laun og starfskjör eru samkvæmt kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf eigi síðar en 1. september 2024 eða eftir samkomulagi.

Nánari upplýsingar gefur Ingimar Ingimarsson sviðsstjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs Þingeyjarsveitar í síma 512-1800 eða í tölvupósti ingimar@thingeyjarsveit.is

Umsóknarfrestur er til 20. maí og skal senda umsóknir á umsokn@thingeyjarsveit.is ásamt ferilskrá og kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur um hæfni viðkomandi til að gegna starfinu.

Öll kyn eru hvött til þess að sækja um. Þingeyjarsveit áskilur sér rétt til að hafna öllum umsóknum. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.

Þingeyjarsveit er landmesta sveitarfélag landsins og státar af einstakri náttúrufegurð og náttúruauðlindum. Sveitarfélagið er sannkölluð útivistarparadís. Atvinnulífið er öflugt með fjölbreyttum möguleikum, m.a. í ferðaþjónustu, landbúnaði og matvælaframleiðslu. Aðstaða er fyrir hendi fyrir störf án staðsetningar. Þingeyjarsveit leggur áherslu á umhverfismál og sjálfbæra nýtingu auðlinda ásamt blómlegu mannlífi.

Þingeyjarsveit er ákjósanlegur búsetukostur fyrir þá sem kjósa gott mannlíf, friðsæld í fagurri sveit með nálægð við stóra þéttbýlisstaði.

Þjónustufulltrúi á Akureyri Umboð Sjúkratrygginga Íslands og Tryggingastofnunar

Fullt starf þjónustufulltrúa Tryggingastofnunar og Sjúkratrygginga hjá Sýslumanninum á Norðurlandi eystra, með starfsstöð á Akureyri, er laust til umsóknar. Þjónustufulltrúinn hefur það megin hlutverk að veita góða alhliða þjónustu. Felst það meðal annars í móttöku þjónustuþega á starfsstöð, leiðbeiningum og afgreiðslu ýmissa beiðna og tölvuvinnslu. Samskiptahæfni og hæfileikar til að leysa farsællega úr verkefnum eru nauðsynlegir ásamt góðri tölvu- og skipulagsfærni.

HÆFNISKRÖFUR

• Starfsreynsla sem nýtist í starfi.

• Framúrskarandi þjónustulund og geta til að vinna undir álagi.

• Vandvirkni og ögun í vinnubrögðum.

• Jákvæðni og færni í mannlegum samskiptum

• Frumkvæði og sjálfstæði í starfi.

• Góð íslenskukunnátta.

• Góð færni í ensku er æskileg.

• Góð tölvukunnátta og hæfni til að tileinka sér ný tölvukerfi er nauðsynleg.

• Þekking eða reynsla af verkefnum sýslumanna, Sjúkratrygginga eða Tryggingastofnunar er kostur.

Umsóknarfrestur er til og með 22. apríl 2024. Nánari upplýsingar um starfið og umsóknarferli má finna á starfatorg.is

AÐALFUNDUR

Hollvinasamtök

Þorgeirskirkju boða til aðalfundar miðvikudaginn 24. apríl kl. 20:00 í safnaðarheimili kirkjunnar.

Venjuleg aðalfundarstörf.

Nýir hollvinir hjartanlega velkomnir. Stjórnin.

Umsjónarkennari á yngsta stig

Í Glerárskóla eru laus til umsóknar 80-100% staða umsjónarkennara á yngsta stigi. Ráðið verður í stöðuna frá 1. ágúst 2024 til eins árs með möguleika á áframhaldandi ráðningu.

Sjá nánari upplýsingar um starfið á heimasíðu Akureyrarbæjar www.akureyri.is þar sem sótt er um.

Umsóknarfrestur er til og með 24. apríl 2024.

Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra
Geislagata 9 Sími 460 1000 www.akureyri.is

GIRÐINGABYSSA

FRÁBÆR KRAFTUR

“READY TO FIRE” TÆKNI, ENGIN BIÐTÍMI

ENGIN GASHYLKI OG ENGIN ÞÖRF Á HREINSUN

“DRY-FIRE” LÆSING

SKÝTUR ALLT AÐ 600 GIRÐINGARLYKKJUM

MEÐ EINNI 3.0AH M18 RAFHLÖÐU

SKANNAÐU MIG

Söngfélagið Sálubót

Vortónleikar

Þorgeirskirkju Þingeyjarsveit sumardaginn fyrsta 25. apríl kl 20:00

Borgarhólsskóla Húsavík laugardaginn 27. apríl kl 15:00

Sálubót er blandaður kór fólks frá Húsavík, Þingeyjarsveit og Akureyri.

SUNNUDAGURINN 21.APRÍL Í GLERÁRKIRKJU

Kl.11:00 Sunnudagaskóli í safnaðarheimili kirkjunnar.

Sindri og Snævar taka vel á móti krökkum á öllum aldri og eiga góða stund með söng, sögu og bæn

Kl.16:00 Aðalsafnaðarfundur Lögmannshlíðarsóknar.

Það er komið að aðalfundi sóknarinnar Allir íbúar í póstnúmeri 603 sem skráðir eru í þjóðkirkjuna hafa atkvæðarétt á fundinum.

Framtíð kirkjustarfsins verður til umræðu og ykkur er öllum boðið til samtals Verið velkomin

Kl.18:00 Guðsþjónusta með

Sönghópnum Rok.

Sr Sindri Geir þjónar og Sönghópurinn Rok flytur fallega

tónlist auk þess sem þau leiða okkur í sálmum og lofgjörðarsöng Sjáumst í kirkjunni.

Tónlistarskóli Eyja arðar auglýsir spennandi stöður tónlistarkennara

Trommukennari í 50-100% starfshlutfall.

Trommukennslan er að stærstum hluta kennsla nemenda á grunnskólaaldri.

Tónmennatakennari í 50-100% starfshlutfall.

Kennsla í leikskólum og yngstu bekkjum grunnskóla á starfssvæði tónlistarskólans.

Áhugasvið kennara og hæfni getur ráðið miklu um áherslur í kennslunni.

Önnur hljóðfærakennsla.

Ýmislegt gæti verið í boði en skólanum hentar afar vel að viðkomandi kennarar geti kennt á fleiri en eitt hljóðfæri.

Tónlistarskóli Eyja arðar er rekinn af 4 sveitarfélögum við Eyja örð.

Umsækjendur skulu hafa tónlistarkennaramenntun eða aðra menntun sem nýtist í starfi.

Laun eru samkvæmt samningi FT og FÍH við Samband íslenskra sveitarfélaga.

Umsækjandi þarf að hafa bílpróf og bíl til umráða. Akstur greiddur samkvæmt kjarasamningi.

Umsóknarfrestur er til 3.maí 2024

Nánari upplýsingar: Guðlaugur Viktorsson, skólastjóri te@krummi.is

Verðfyrirspurn á endurnýjun girðingar leikskólans Holtakots

Umhverfis og- mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir verðum í endurnýjun á girðingu umhverfis lóð leikskólans Holtakoti, Þverholti 3-5. Innifalið í verði skal vera allur kostnaður við niðurrif á eldri girðingu og förgun á henni, smíði og uppsetningu á nýrri girðingu.

Afhending gagna vegna verðfyrirspurnar auk nánari upplýsinga eru veittar hjá umhverfis- og mannvirkjasviði Akureyrarbæjar í gegnum netfangið umsarekstur@akureyri.is

Gögn vegna verðfyrirspurnar verða afhentar frá og með 17. apríl 2024 til þeirra sem þess óska.

Tilboðum skal skila rafrænt á netfangið umsarekstur@akureyri.is eigi síðar en kl. 13:00 fimmtudaginn 2. maí 2024.

Geislagata

9 Sími 460 1000 www.akureyri.is akureyri@akureyri.is

Prentaðu minningarnar á hágæða ljósmyndapappír.

Prentmet Oddi á Akureyri býður upp á ljósmyndaprentun.

Kíktu á hönnunarvefinn okkar þar sem við bjóðum upp á eftirfarandi stærðir:

10x15 cm, 13x18 cm, 15x20 cm og 21x30 cm.

honnun.prentmetoddi.is

4 600 700

Glerárgötu 28

prentmetoddi.is

akureyri@prentmetoddi.is

Hin árlega

vorhreinsun

• Háþrýstiþvottur

• Gluggaþvottur

• Djúphreinsun á gólfum

Sérverkefnateymið okkar verður á Norðurlandi dagana 23. og 24. apríl til að veita ráðgjöf og taka við verkbeiðnum fyrir ýmis vorþrif fyrir fyrirtæki, húsfélög og einstaklinga. Við komum svo í maí og vinnum verkin.

Bókaðu tíma hjá kari@solarehf.is

Mæltu með mér Veittu mér brautargengi Forsetakosningar 1. júní 2024 Veljum fjölbreyttar raddir Sigríður Hrund www sigridurhrund is Fylgdu Sigríði Hrund á samfélagsmiðlum @fruforseti

Nesdekk

Bókaðu tíma á netinu Akureyri - Dalsbraut 1. Fáðu ráðleggingar fagmanna við val á réttum dekkjum.
Það er stut t í sumarið og líka í Nesdekk!
Dalsbraut 1
nesdekk.is Dalsbraut 1 600 Akureyri 460 4350 POWER IS NOTHING WITHOUT CONTROL Smurþjónusta Dekkjaþjónusta Smáviðgerðir
Nýr staður Bókaðu t íma og skoðaðu dekkjaúrvalið á nesdekk.is

• Tilboð og viðburðir alla helgina – Opið til kl. 22:00 fimmtudag og föstudag

• 15% afsláttur af flestum vörum á opnunardaginn!

• Fyrstu 30 viðskiptavinirnir fá gjöf frá Goblin!

• Verslaðu fyrir 15.000.- kr. og snúðu lukkuhjólinu!

• Örkynningar á ýmsum skemmtilegum spilum!

• Allir krakkar fá Pokémon glaðning á meðan birgðir endast!

• Skjálaus skemmtun fyrir alla fjölskylduna!

Goblin – Glerártorgi – Akureyri – www.goblin.is – goblin@goblin.is – s. 866 4701

Útboð á stökum yfirborðsmerkingum gatna á Akureyri

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í framkvæmd hluta af yfirborðsmerkingum gatna á Akureyri 2024 - 2026.

Útboðsgögn verða afhent rafrænt á útboðsvef Akureyrarbæjar frá og með miðvikudeginum 17. apríl 2024.

Tilboðum skal skila rafrænt á útboðsvef Akureyrarbæjar eigi síðar en þann 3. maí 2024 kl. 10:00 og verða tilboð opnuð á sama tíma að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.

Geislagata 9 Sími 460 1000 www.akureyri.is akureyri@akureyri.is

11.–24. APRÍL

Í KJÖRBÚÐINNI
BARNADAGAR
í formi inneignar í appinu
20% APPSLÁTTUR Afsláttur
Jón Jónsson 11:13:56 30. September 2020 KEA appið SNERTILAUS VIDSKIPTI

Gerðu frábær kaup á rýmingarsölu Eldhafs

Allt að 70% afsláttur á meðan birgðir endast.

Afsláttur 13%

Afsláttur

Macbook Air 15" fartölva

Þunn hönnun með glæsilegum Liquid

Retina skjá og öflugum M2 örgjörva.

Verð áður 264.990 kr.

Verð nú 229.900 kr.

Apple TV 4K með fjarstýringu

3ja kynslóð með frábærum hljóð- og myndgæðum.

Verð áður 29.990 kr.

Verð nú 26.990 kr.

Afsláttur 23%

Afsláttur

Apple Watch úr Series 7

GPS, 41 mm stálumgjörð og sprunguþolið gler.

Verð áður 64.990 kr.

Verð nú 49.990 kr.

Garmin Vivofit 4 heilsuúr

Mælir skref, vegalengdir, svefn og fleira.

Verð áður 12.990 kr.

Verð nú 9.990 kr.

Allt á að klárast!

Við sameinum verslun

Eldhafs og Origo á nýjum stað í vor.

Tímabil útsölu: 2. apríl til og með 30. apríl

eldhaf.is

LOKAHÁTÍÐ BARNASTARFS

AKUREYRARKIRKJU

SUNNUDAGINN 21. APRÍL KL. 11

MIKILL SÖNGUR OG GLEÐI, BIBLÍUSAGA OG SPJALL

Yngri og Eldri barnakór Akureyrarkirkju

– stjórnendur Sigrún Magna og Erla Mist

Perlukór Háteigskirkju

– stjórnandi Erla Rut Káradóttir

Hákon Geir Snorrason, gítar og söngur

Ívar Helgason, gítar og söngur

Ylfa Kristinsdóttir syngur

Flautunemendur leika

Eftir stundina: Ívar Helgason kennir step-dans

Grillaðar pylsur og djús í boði

Umsjón stundar: Sonja, Sigrún og Hildur

ORGELKRAKKAÆVINTÝRI KL. 13.00-13.30

Ævintýri fyrir orgel og leikara flutt af börnum og fullorðnum

Guðný Einars, Sigrún Magna, Guðmundur, Hákon Geir og orgelkrakkar Íslands

Verið velkomin, aðgangur ókeypis

GET ÉG AÐSTOÐAÐ? BLAÐAAUGLÝSINGAR VEFAUGLÝSINGAR NAFNSPJÖLD BÆKLINGAR PLAKÖT LÓGÓ KORT O.FL. Hafðu samband í síma 866 6805 eða í netpósti á agustomar@simnet.is SKJÓT OG GÓÐ ÞJÓNUSTA OG ÁRALÖNG REYNSLA:

Parhúsa og raðhúsalóðir

í Holtahverfi

Akureyrarbær auglýsir lausar til úthlutunar par- og raðhúsalóðar í Holtahverfi, á svæði milli Krossanesbrautar og smábátahafnarinnar í Sandgerðisbót. Um er að ræða flottar lóðir á svæði þar sem uppbygging er hafin og eru allar lóðirnar byggingarhæfar.

Nánari upplýsingar um lóðirnar er að finna á heimasíðu Akureyrarbæjar, www.akureyri.is.

Skila þarf inn umsóknum í lóðirnar í gegnum þjónustugátt Akureyrarbæjar fyrir kl. 12:00 miðvikudaginn 8. maí n.k. Er gert ráð fyrir að umsóknir verði teknar fyrir í skipulagsráði viku síðar þann 15. maí.

Skipulagsfullrúi Akureyrarbæjar

Geislagata 9 Sími 460 1000 www.akureyri.is skipulag@akureyri.is

Þjónustu- og skipulagssvið Akureyrarbæjar

PRÓFARKA LESTUR

Ég tek að mér prófarkalestur á námsritgerðum á íslensku, hvort sem það eru lokaritgerðir eða aðrar námskeiðsritgerðir.

Ég er með BA gráðu í íslensku og MA gráðu í Hagnýtri ritstjórn og útgáfu.

Ég er með góða reynslu af prófarkalestri.

Ég leiðrétti allt tengt málfari, svo sem stafsetningarvillur, innsláttarvillur, greinarmerkjasetningu o.s.frv.

Einnig get ég farið yfir heimildaskráningu (APA 7).

Endilega hafið samband á irenarut1998@gmail.com eða í síma 857 1668 - Írena.

VERKLEG KENNSLA SKRÁNING HAFIN OG Á GAMLA VERÐINU Í REYKJAVÍK, AKUREYRI, OG Á SAUÐÁRKRÓKI Skráning á aktu.is MEIRAPRÓF Í FJARFUNDI HEFST
ALLIR RÉTTINDAFLOKKAR FJARKENNSLA
HELGAR
HELGAR
2. MAÍ MEIRAPRÓF
2
3

Keyrt um Norðurland

Við erum óendalega þakklátir fyrir mó ökurnar sem við höfum fengið á ferð um landið. Við hlökkum til að hi a ykkur sem flest, nú þegar leið okkar liggur um Norðurland.

Opnir fundir

18. apríl 17:00 Framsýnarsalnum, Húsavík

20. apríl 14:00 Gry unni VMA, Akureyri

21. apríl 14:00 Mímisbrunni, Dalvík

22. apríl 17:00 Síldarminjarsafninu, Siglufirði

23. apríl 12:00 Gránu Bistro, Sauðárkróki

23. apríl 17:30 Sal Búnaðarsambandsins, Blönduósi

F O RSE T A K O SNINGAR 2 0 2 4
baldurogfelix.is

VIKU BLAÐIÐ

MEÐAL EFNIS Í BLAÐINU Á MORGUN

Hægt að draga

úr bruðli

Árlega þurfa rúmlega 22 þúsund manns af upptökusvæði Sjúkrahússins á Akureyri að leita sér lækningar til Reykjavíkur þar sem þjónusta er einungis í boði á höfuðborgarsvæðinu. Starfsfólk sjúkrahússins átti fund með nokkrum þingmönnum kjördæmisins þar sem þetta kom fram. Bent var á að illa væri farið með fjár­

magn að hafa hlutina með þessum hætti og í raun væri um bruðl að ræða. Í hverri viku eru sendir um 50 sjúklingar ásamt fylgdarmanni til Reykjavíkur en SAk vegna krabbameinslækninga. Með því að senda krabbameinslækni norður til starfa 2 til 3 daga í viku mætti draga úr þeim ferðalögum.

Allt að 300 íbúðir í Holtahverfi

Líf er að færast í nýtt Holtahverfi norður, svæði á milli Krossanesbrautar og smábátahafnar í Sandgerðisbót. Húsin rísa hvert á fætur öðru og fyrstu íbúarnir hafa komið sér fyrir í nýjum íbúðum. Enn er eitthvað eftir af lóðum og er Akureyrarbær um þessar mundir að auglýsa par­ og raðhúsalóðir lausar til úthlutunar, en m.a. eru nokkrar lóðir lausar við Álfaholt, Hulduholt og Þursaholt. Í hverfinu verða allt að 300 íbúðir þegar það er fullbyggt og er íbúðir í blandaðri byggð fjölbýlishúsa, rað,­ par,­ og einbýlishúsa

16. TÖLUBLAÐ / 5. ÁRGANGUR / FIMMTUDAGUR 18. APR Í L 2024
ÁSKRIFTARSÍMI 8606751

Hvað er að gerast í bænum?

Akureyri

Aðalnúmer heilsugæslunnar er: 432 4600

Vaktsímanúmer er: 1700

LÖGREGLAN/NEYÐARSÍMI: 112

Hefur þú upplýsingar um fíkniefni?

Hringdu þá í síma: 800-5005

SLÖKKVILIÐ/NEYÐARSÍMI: 112

POLICE/FIRE DEPARTMENT

EMERGENCY LINE: 112

SJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI

Aðalnúmer: 463 0100 // www.sak.is

APÓTEK Á AKUREYRI

Lyfja Glerárgötu 34, sími: 461 3920

LYF & HEILSA Glerártorgi, sími: 461 5800

APÓTEKARINN Hafnarstræti 95, sími: 460 3452

AKUREYRARAPÓTEK Kaupangi, Mýrarv., sími: 460 9999

APÓTEKARINN Hrísalundi sími: 462 2444

www.heilsaogsal.is

s: 830-3930

Opið er fyrir fyrirspurnir á milli kl. 10 og 12 alla virka daga.

Opnunartími:

Mánudaga - föstudags kl. 06:45-21:00.

Laugardaga og sunnudaga kl. 09:00-19:00

graenihatturinn.is

Fim. 18. apríl // kl. 21:00 // Marína Ósk og Ragnar Ólafsson

Fös. 19. apríl // kl. 21:00 // Bryndís Ásmunds - Tina Turner Tribute

KA - Vestri // 24/4 // kl. 14:00 // Besta deild karla // Greifav.

ÞÓR/KA - Þróttur R. // 2/5 // kl. 18:00 // Besta d. kv. // Vís völlur

ÞÓR - Afturelding // 9/5 // kl. 16:00 Lengjudeild karla // Vís völlur

Dalvík/Reynir - ÍBV // 4/5 // kl. 14:00 // Lengjudeild karla

KF - Kormákur/Hvöt // 17/5 // kl. 19:15 // 2. deild karla

Magni - Hvíti Riddarinn // 4/5 // kl. 16:00 // 3. deild karla

Safn: Hildigunnur Birgisdóttir og verk úr safneign 02.12.2023 – 24.11.2024

Brynhildur Kristinsdóttir / Að vera vera / 26.08.2023 – 11.08.2024

Heiðdís Hólm / Vona að ég kveiki ekki í / 23.03.2024 – 18.08.2024

Salóme Hollanders / Engill og fluga / 23.03.2024 – 18.08.2024

Guðný Kristmannsdóttir / Kveikja / 27.01.2024–26.05.2024

Lau. 20. apríl // kl. 21:00 // Bjartmar og Bergrisarnir mak.is

SAMKOMUHÚS HOF

25. - 11/4 Eilífð í Augnabliki - Myndlistars. Stefáns Boulter

1. - 31. apríl // Barnamenningarhátíð 2024

19. - 29. apr. // Hulduverur - Myndlistars. nemenda Brekkusk.

19. apríl kl. 20:00 // Hjartans tónar, rómantísk dægurlög

20. apríl kl. 09:45 // Huldufólk og Álfar í heimabyggð

24. apríl kl. 16:00 // Hæfileikakeppni Akureyrar 2024

AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI

Afgreiðslutímar í sumar 16.05-15.09

Mánudaga til föstudaga: 8:15-19

(Sjálfsafgreiðsla kl. 8:15-10:00)

Laugardaga og sunnud.: Lokað

ATH! Ertu á leið úr bænum og búið að loka bókasafninu? Þá er möguleiki að skila í Eymundsson, Akureyri

Opnunartími verslana

á Glerártorgi:

Virka daga: 10:00 - 18:30

Laugardaga: 10:00 - 17:00

Sunnudaga: 13:00 - 17:00

GLERÁRLAUG Mánudaga til föstudags 6:45-8 & 18-21. Laugardaga 9-14:30. Sunnudaga 9-12.

HRAFNAGIL Mánudaga til fimmtudags 6:30-8 & 14-22. Föstudaga 6:30-8 og 14-19. Laugardaga og sunnudaga 10-19.

ÞELAMÖRK Mánudaga til fimmtudags 17-22:30. Föstudaga 17-20. Laugardaga 11-18. Sunnudaga 11-22:30

ÞJÓNUSTA // ÍÞRÓTTIR // MENNING vikubladid.is
halloakureyri.is
listak.is

KVENNAATHVARFIÐ Á AKUREYRI

Neyðarathvarf fyrir konur og börn þeirra sem flýja þurfa ofbeldi

Viðtalsþjónusta fyrir þolendur & aðstandendur

561-1205

nordurland

@kvennaathvarf.is

Þjónusta

Er tölvan biluð? Viðgerðir, uppsetningar og margt fleira. Hef ódýrustu lausnina. Uppl. í síma 892 5444.

SÓLSTEF GARDÍNUFRAMLEIÐSLA AKUREYRI. Skrín og myrkvunargardínur úr vönduðum Evrópskum og Amerískum efnum. Vinsælt að hafa rúllurnar með rafhlöðumótór sem ekki þarfnast raflagna. Stýrt með rofa, fjarstýringu eða smáforriti úr síma. Vandaður búnaður á góðu verði. Úrval af upp/niður plíseruðum gardínum sem bjóða upp á nýja möguleika. Mæling/ ráðgjöf uppsetning og viðgerðir. Sólstef – Óseyri 6. Sími 466-3000. solstef@simnet.is

Ath. Breyttur afgreiðslutími 12 - 17 í vetur nema föstudaga til 16.

Píanóstillingar

Þarf að stilla píanóið hjá þér? Er búsettur á svæðinu. Vönduð vinna og sanngjarnt verð. Michael Jón Clarke s: 862 0426. mikkjall@mmedia.is.

Fataviðgerðir

Fataviðgerðir. Tek að mér allar almennar fataviðgerðir. Set rennilása í úlpur og lopapeysur. Er einnig með lopapeysur til sölu. Er í Holtateig. Upplýsingar í síma 865 2839, Auður.

Tölvuviðgerðir

TÖLVUVIÐGERÐIR - ÓDÝRT

Gerum við allar gerðir af tölvum. Uppfærum hugbúnað og vírusvörn og gerum þær traustari og hraðvirkari. Kvöld- og helgarþjónusta í boði Uppl. í síma 896 6001.

A.A. fundir á Akureyri Strandgata 21 (þjónustum.st.)

Mán. kl. 12:10

Mán. kl. 20:00 (opinn)

Þri. kl. 12:10

Þri. kl. 21:00 (opinn)

Mið. kl. 12.10

Mið. kl. 20:00 (Hornsteinninn - bókafundur fyrir karla)

Fim. kl. 12:10

Fim. kl. 21:00 (nýliðafundur - opinn)

Fös. kl. 12.10

Fös. kl. 21:00

Lau. kl. 11:30 (kvennafundur - opinn)

Lau. kl. 19:00 AA fundur á pólsku.

Lau. kl. 21:00 (opinn)

Sun. kl. 10:30 sunnudagsmessan

Sun. kl. 21:00

Heimasíða svæðisnefndar á Akureyri www.saaa.is

Skarðshlíð 18

(Hvítasunnukirkjan)

Mán. kl. 20:15 (ekkert hálfkák - opinn)

Hofsbót 4

Mið. kl. 20:00 (Sigurboginn kvk. - lokaður)

Akureyrarkirkja

Fös. kl. 18:30

Glerárkirkja

Mið. kl. 20:00

Sun. kl. 09:00 (Hornsteinninn - bókafundur fyrir karla)

Neyðarsími AA - 849 4012 www.aa.is

Sími 821 5171

Endurmálun

Sandspörtlun

Gifsspörtlun

Utanhússmálun

Löggiltur

málningarverktaki

Bílar og tæki Bílar og tæki

Kaupum bíla til niðurrifs. Sækjum og göngum frá allri pappírsvinnu. Lágmarksverð

40.000 kr. allt eftir aldri og ástandi bifreiðar. Hafið samband og við gerum ykkur tilboð. Eigum til varahluti í flestar gerðir bifreiða.

Bílapartasalan Austurhlíð sími 462 6512 / 823 0421 og partasala@partasala.is.

Tölvulestur á bílum. Er eitthvað ljós í mælaborðinu eða bíllinn eitthvað ósamvinnuþýður? Tölvulesum

flestar gerðir bíla. Kvöldog helgarþjónusta í boði. Uppl. í síma 896 6001.

Skrifstofuhúsnæði Til leigu skrifstofu-

SKILATÍMI AUGLÝSINGA

Auglýsingar sem unnar eru hjá Dagskránni: Mánudagar kl. 10. Texta í auglýsingar þarf að skila á tölvutæku formi og myndum í prenthæfu ástandi

Auglýsingar sem koma tilbúnar til prentunar þurfa að berast fyrir kl. 16:00 á mánud.

Auglýsingapantanir berist á netfangið hera@dagskrain.is

Auglýsingaskil berist á netfangið dagskrain@dagskrain.is Smáauglýsingar á netfangið sma@dagskrain.is

STÆRÐIR (br x hæð)

Forsíða

103 mm x 180 mm

Opna

284 mm x 219 mm

1/1 síða

135 mm x 219 mm

½ síða

135 mm x 108 mm

¼ úr síðu

66 mm x 108 mm

Borði

135 mm x 60 mm

KROSSGÁTAN

Fim. 18. apríl

Marína

Fös. 19. apríl

Tónleikar kl. 21:00

Tónleikar kl. 21:00

Bjartmar og Bergrisarnir

Tónleikar kl. 21:00

• • Akureyri • 461 4646 • 864 5758 LÉT TÖL
Forsalan er á:
Ósk og Ragnar Ólafsson lau. 20. apríl Tina Turner Heiðurstónleikar

25% afsláttur alla fimmtudaga ef þú pantar á spretturinn.is notar aflsláttarkóðann og sækir.

SPRETTUR-INN - PIZZERIA-GRILL KAUPANGI - AKUREYRI OPIÐ ALLA DAGA 11:30-22:00 www.spretturinn.is facebook.com/spretturinn.is SÍMI 4 64 64 64 PIZZERIA I - GRILL
FJOR
ETTUUR-IN O A face S SPR
TAKEAWAY SÆKJA
o
Skemmtilegri 5tudagar!
G il d ir dagana 17 . - 22 . apríl Þriðjudagstilboð: 50% afsláttur af miðanum Tr yggðu þér miða á netinu inn á sambio.is
16 L L SÝ N I N G ART Í MA MÁ F I NNA Á WWW . S AM BIO.I S 16 12
Með ensku & ísl. tali Frumsýnd fös. 19. apríl Frumsýnd fös. 19. apríl
16 16 16 12
Frumsýnd fös. 19. apríl
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.