Fyrirtækjahandbók Casa inniheldur tillögur af jólagjöfum fyrir þitt starfsfólk á frábærum kjörum! Athugið að öll verð eru gefin upp án virðisaukaskatts. Við hjá Casa veitum síðan 30% afslátt af uppgefnu verði til fyrirtækja. Innifalið er innpökkun og heimsending á viðeigandi starfsstöð, fyrirtækinu að kostnaðarlausu. Auk þess geta starfsmenn skilað og skipt jólagjöfinni í öllum verslunum Casa (Skeifunni - Kringlunni - Glerártorgi) og verslunum Dúka (Smáralindinni - Kringlunni).