Kafli 7

Page 1

Kafli 7 1.) a) Skýrið verðmyndun á frjálsum markaði. Seljandi hefur frjálsan vilja um ásett verð á vörur sem hann hyggst selja. b) Hvers vegna er talað um að það sé byggt á samningni? Þegar Kaupandi og seljandi koma saman þá er verð seljanda yfirleitt hærra en kaupandi er til í að borga. Kaupandi leggur framm tilboð sem er töluvert lægra en hann væri til í að borga fyrir vöruna og þá hefst prúttið. Seljandi lækkar vöruna sína og kaupandi hækkar boðið sitt svo mætast þeir á miðri leið. 2.) Í hverju fellst verðlagningarstefna fyrirtækis? Finna í raun milliveginn milli kaupenda og seljanda þannig báðir koma tilturlega sáttir frá viðskiptum. 3) Hvaða inrri þættir hafa áhrif á verðákvörðun? -Verðlagningar sem ræðst af innri þáttum: 1: Markmið í verðlagningu 1a : Að halda fyrirtæki í rekstri 1b: Að hámarka hagnað til skamms tíma 1c: Að ná hámarksmarkaðshlutdeild 1d: Að bjóða mestu vörugæði 2: Sóluráða verðlagningarstefna 3: Kostnaður verðlagningarstefna 4: Stjórnunarþætti 4) Hvaða ytri þættir hafa áhrif á verðákvörðun? -Verðlagning sem ræðst af ytri þáttum: 1: Tegund markaðar 1a: Í fullkominni samkeppni 1b: Einkasölusamkeppni 1c: Fákeppni 1d: Í einokun 2: Eðli eftirspurnar 3: Samkeppni 4: Aðrir ytri þættir ( góðæri, kreppa ofl.) 5.) Nefnið 4 Tegundir markaða. A: Fullkomin samkeppni: Mörg, smá fyrirtæki að keppa á opnum markaði. Enginn þeirra hefur áhrif á verð á markaði. Það er því ekki um neina verðlagningastefnu að ræða heldur spurning hvort fyrirtæki geti haldið meðalframleiðslukostnaði undir þessu verði. Annas fer fyrirtækið á hausinn. B: Einkasölusamkeppni: Markaður með svipaðar vörur en samt ólíkar, vörur sem gegna sama hlutverki en hafa misjafna eiginleika þó það megi nota vörurnar á sama hátt. Vörumerki eru áberandi og verðlagning er mismunandi. C: Fákeppni: Þar sem fá stór fyrirtæki berjast um einn markað. Vörurnar geta verið ólíkar eða mjög einsleitar. Grimm samkeppni. Verðlagning háð hegðun keppinauta. Geta verið hindranir vegna mikilla fjárfestinga við nýja tækni og fleira.


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.