Sérlausnir sniðnar að þínum þörfum

Page 3

Timbur

Plötur

Þakefni

Allir okkar timburbirgjar hafa FSC og PEFC rekjanleikavottanir og við getum aðstoðað þig við að finna hvaða tegund hentar þínu verki, við getum boðið:

Við bjóðum mikið úrval af plötum með mismunandi eiginleika, hvort sem þú þarft hljóðeinangrun, mygluvörn, rakaþol eða eldvörn þá finnum við lausnina með þér. Allir timburbirgjarnir okkar hafa FSC og PEFC rekjanleikavottanir. Úrvalið okkar inniheldur:

Við getum boðið allt sem til þarf fyrir þakið, mismunandi tegundir af þakefni ásamt dúk sem hentar hverju verkefni, við veitum ráðleggingar varðandi burðarvirki og mismunandi lausnir í takt við það efni sem valið er hverju sinni, við getum boðið:

• Spónaplötur • Svansvottaðar • Eldþolnar • Plasthúðaðar • Gólfplötur, fræstar fyrir gólfhitalögn • Calcium silicate plötur mygluvarðar • Harðtex plötur • MDF plötur – standard og rakaþolnar • Sólbekki og borðplötur • Límtréplötur • OSB 3 plötur • Krossviður - margar tegundir • Mótaborð • Gipsplötur • Standard gipsplötur • Votrúmsplötur • Eldvarnarplötur • Utanhússplötur • Fermacell trefjagipsplötur • Gólfgipsplötur • Þunnar gipsplötur • Léttar gipsplötur • Harðar gipsplötur • Hljóðeinangrandi Heraklith og Troldtekt trétrefjaplötur • Bílgeymsluloft • Íþróttahús • Sundlaugar

• Þakjárn • Bárujárn • Alusink • Litað • Stallað þakjárn • Solstadtag • Icopal AeroDek Tradition • Icopal AeroDek Unique • Þakdúk • Icopal Base og Top asfaltdúkur • Icopal asfaltdúkur undir torf • Icopal þakdúkur undir asfalt (malbik) • SIGA þakdúkar • Þakrennur • Plastrennur • Stálrennur

• Byggingatimbur • Mygluvarið byggingatimbur • Styrkflokkaðan burðarvið • CE vottun • Gagnvarið timbur – NTR A – NTR B • Harðviður – Ýmsar tegundir • Kebony meðhöndlað timbur • Svansvottað • Hitameðhöndlað timbur • Lunawood - Svansvottað • Málaðar timburklæðningar

Stál Við bjóðum kambstál með EPD umhverfisyfirlýsingu, stál er almennt ekki mjög umhverfisvænt en við getum boðið þér hefðbundið kambstál auk þess að geta einnig aðstoðað þig við að finna umhverfisvænni valkost í sérpöntun, það sem við eigum til eru: • • •

Kamstálsstangir 8 – 32 mm • Stálgæði B500NC • EPD - Umhverfisyfirlýsing Kambstálrúllur 8 – 20 mm • Stálgæði B500NC • EPD - Umhverfisyfirlýsing Kambstálsnet 5, 6, 7 og 8 mm • Stálgæði B500NA

Einangrun Við bjóðum nokkrar tegundir einangrunar, bæði steinull og plasteinangrun. • • •

Steinullareinangrun • EDP - Umhverfisyfirlýsing EPS plasteinangrun XPS þrýstiþolin Plasteinangrun

Kerfisloft Við getum boðið upp á steinullar- og málmklæðningar frá Knauf Ceiling Solutions en slíkar klæðningar henta einkar vel í rými eins og verslanir, skrifstofur, kennslustofur, fundarsali, sjúkrahús og votrými.

Múrefni Við bjóðum nokkrar tegundir af múrblöndum, bæði inni og úti múr, staurasteypu og gólefnismúr. • Schomburg • Innimúr • Útimúr • Gólfefni • BM Vallá • Innimúr • Útimúr • Gólfefni • Staurasteypa fyrir sólpallaundirstöður og almennar viðgerðir. • Sakret • Staurasteypa fyrir sólpallaundirstöður og almennar viðgerðir.

BYKO sérlausnir

Grófvara - 3


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
Sérlausnir sniðnar að þínum þörfum by BYKO ehf - Issuu