Gesthús gistihús, Eng javegi 56, Selfossi
Efnispakkar Burðarviður í húsin kemur tilsniðinn í réttum stærðum og lengdum ásamt festingum með góðum leiðbeiningum (sperrur koma samsettar ásamt gólfbitum). Auk þess að geta fengið húsin í fjölmörgum stærðum efnispakka fyrir hvert og eitt hús sem helgast þá af því hversu langt er farið í byggingu hússins. Í efnispakka 1 er innifalið allt efni til að gera húsið tilbúið að utan, fokhelt að innan og að auki fylgir einangrun í gólf og gólfspónaplötur.
Stig 1 Grunnstig - Dregarar undir gólfbita - Burðargrind kemur tilsniðin og forboruð fyrir festingar - Samsettar sperrur og gólfbitar - Krossviður í botni er tilsniðinn - Gluggar og hurðir með gleri - Allar festingar vegna grindar og klæðningar (þak og veggir) - Krossviður utan á hús
- Loftunargrind - Borðaklæðning, þakpappi og þakjárn á þak - Þakrennur - Utanhússklæðning, margar tegundir – val viðskiptavinar - Vatnsbretti og listar í kringum glugga - Einangrun í gólf og 22mm gólfspónaplötur