Meginmarkmið lestrarstefnu eru:
Að tryggja samfellu í námi barna í máli og lestri frá leikskóla til loka grunnskóla.
Að styðja við starfsþróun skólanna, skýra markmið og leiðir sem farnar eru í skólum sveitarfélagsins.
Að veita foreldrum yfirsýn yfir lestrarnámið og skýra hlutverk foreldra og skóla.