Viðburðadagatal fö 17/1-20:00 Borgarbr.65a; Félagsvist fö 17/1-20:30 Þinghamar; Barna- og fjölskylduleikritið Allt í plati frumsýning fö 17/1-22:00 Kollubar; Baggabandið la 18/1-17:00 Landnámssetur; Baróninn á Hvítárvöllum la 18/1-20:00 Logaland; Matarveisla og skemmtikvöld Söngbræðra su 19/1-14:00 Logaland; Fræðslu- og umræðufundur um alkóhólisma su 19/1-16:00 Þinghamar; Allt í plati su 19/1-20:30 Þinghamar; Félagsvist þr 21/1-20:30 Snorrastofa; Leitin að Veru Herzsch. Dr. Jón Ólafsson fi 23/1-19:15 „Fjósið“ Dominosdeildin Skallagrímur-Stjarnan fi 23/1-20:00 Snorrastofa; Prjónabóka-kaffi fi 23/1-20:30 Þinghamar; Allt í plati fö 24/1-19:00 Hótel Borgarnes; Þorrablót félaga eldri borgara la 25/1-14:00 Snorrastofa; Byggðaþing Framfarafélags Borgarfjarðar la 25/1-16:00 Þinghamar; Allt í plati la 25/1-20:00 Landnámssetur; Baróninn á Hvítárvöllum su 26/1-16:00 Þinghamar; Allt í plati Annað í gangi: Börn í 100 ár í Safnahúsi 13-17 alla daga Edduveröld o.vd. 10-23 & 10-01 helgar Hamarsvöllur; pútt fyrir eldri borgara fimmtudaga kl. 14.00 Íþróttamiðst.Bgn. Frjálsíþróttaæfingar þri & fi kl. 17.00-18.30 Íþróttamiðst.Bgn. Boccia lau 11-12 Landbúnaðarsafnið o. eftir samkomulagi Landnámssetur opið daglega 10-21 Laxárbakki opið alla daga 10-22 Nytjamarkaður Brákarey laugd. 12-16 Páll á Húsafelli opið eftir samkomulagi RKÍ fatabúð Bgn o. fö 12-18 & lau 12-15 Safnahús Borgarfjarðar alla daga 13-17 Samgöngusafnið þri 19-22 lau 13-17 s. 862 6223 & 692 5201 Snorrastofa sýningar alla daga Ullarselið opið fi-fö-lau kl. 13-17 Veiðisafnið Ferjukoti eftir samkomulagi Þórisstaðir húsdýragarður opið 10-17 Birting viðburða er án endurgjalds og tímasetningar ekki sannreyndar
BARNAHORNIÐ
Getur þú hjálpað hundinum að finna boltann?
Þorrablót
Félag eldri borgara Borgarnesi og nágrenni
Á Þorradag, 24. janúar 2014 efnum við til þorrablóts á Hótelinu í Borgarnesi. Húsið opnar kl. 18:30, borðhald hefst kl. 19:00. Miðaverð kr. 4.500 pr. mann. Tilkynna þarf þátttöku fyrir 20. janúar til skemmtinefndar; Björk 437-1228, Ragnheiður 437-1414, Jenný 437-1305 eða skrá sig á lista í Félagsstarfinu. Miðar verða svo seldir þriðjudaginn 21. jan. í Félagsstarfinu milli kl. 14 og 15 ekki posi á staðnum. Þeir sem ekki geta nýtt sér þriðjudaginn greiða við innganginn (ekki posi).
Góða skemmtun á Þorrablóti, mætum sem allra flest.