Íbúinn 14. febrúar 2019

Page 1

ÍBÚINN frétta- og auglýsingablað

Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplag 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Skilafrestur auglýsinga kl. 12 á þriðjudögum.

Auglýsingasími: 437 2360

ÍBÚINN

frétta- og auglýsingablað

6. tbl. 14. árgangur

14. febrúar 2019

Leikdeild Umf. Skallagríms kynnir gamanleikinn: gamanleikinn

FULLKOMIÐ BRÚÐKAUP

Eftir Robin Hawdon - Örn Árnason þýddi - Leikstjóri Guðmundur Lúðvík Þorvaldsson

Frumsýnt í Lyngbrekku föstudaginn 22. febrúar 2019

Frumsýning föstudaginn 22.febrúar kl. 20:30 2. sýning sunnudaginn 24. febrúar kl. 20:30 3. sýning fimmtudaginn 28. febrúar kl. 20:30 4. sýning föstudaginn 1. mars kl. 20:30 5. sýning sunnudaginn 3. mars kl. 20:30 Miðapantanir í síma 846 2293 og leikdeildskalla@gmail.com Miðaverð kr. 3.000 - Aldraðir og öryrkjar kr. 2.500 - Yngri en 12 ára kr. 2.000 Veitingasala á sýningum - posi á staðnum


Viðburðadagatal fi 14/2-20:00 Menntaskóli Borgarfjarðar; Kynningarfundur um Velferðarstefnu Vesturlands fi 14/2-20:00 Brákarhlíð; félagsvist la 16/2-16:00 Landnámssetur; Farðu á þinn stað su 17/2-11:00 Borgarkirkja; Messa til minningar um Bjarna Valtý Guðjónsson su 17/2-14:45 Brákarhlíð; Helgistund su 17/2-15:00 Lyngbrekka; Söngvaka í minningu Bjarna Valtýs Guðjónssonar su 17/2-16:00 Landnámssetur; Auður djúpúðga - sagan öll mi 20/2-20:00 Snorrastofa; Kvæðamannafélagið Snorri - Opin æfing og fundur fi 21/2-20:00 Snorrastofa; Prjóna-bókakaffi la 23/2-20:00 Landnámssetur; Farðu á þinn stað la 23/2-20:00 Brautartunga; Þorrablót su 24/2-16:00 Landnámssetur; Farðu á þinn stað þr 26/2-18:00 Tónlistarskóli Borgarfjarðar; For-Nótu tónleikar la 2/3-20:00 Brúarás; Góugleði. Miðapantanir í s. 8642672 og 8229549

BARNAHORNIÐ

Birting viðburða er án endurgjalds og tímasetningar ekki sannreyndar

/ĝƵŶŶĂƌƐƚĂĝŝƌ ş >ƵŶĚĂƌƌĞLJŬũĂĚĂů ʹ ŬLJŶŶŝŶŐ͘

Skipulagsauglýsing hjá Borgarbyggð

DŝĝǀŝŬƵĚĂŐŝŶŶ ϮϬ͘ ĨĞďƌƷĂƌ ϮϬϭϵ ŵŝůůŝ Ŭů ϭϳ͗ϬϬ ŽŐ ϭϴ͗ϬϬ ǀĞƌĝĂ ƐƚĂƌĨƐŵĞŶŶ ƵŵŚǀĞƌĮ ƐͲ ŽŐ ƐŬŝƉƵůĂŐƐƐǀŝĝƐ ŽƌŐĂƌďLJŐŐĝĂƌ ŵĞĝ ŽƉŝĝ ŚƷƐ ş ZĄĝŚƷƐŝ ŽƌŐĂƌďLJŐŐĝĂƌ͕ ŽƌŐĂƌďƌĂƵƚ ϭϰ ş ŽƌŐĂƌŶĞƐŝ ƊĂƌ ƐĞŵ Ɵ ůůĂŐĂ Ăĝ ďƌĞLJƟ ŶŐƵ Ą ĝĂůƐŬŝƉƵůĂŐŝ ŽƌŐĂƌďLJŐŐĝĂƌ ϮϬϭϬͲϮϬϮϮ ĨLJƌŝƌ /ĝƵŶŶĂƌƐƚĂĝŝ ş >ƵŶĚĂƌƌĞLJŬũĂĚĂů ǀĞƌĝƵƌ ŬLJŶŶƚ ƐĠƌƐƚĂŬůĞŐĂ ƊĞŝŵ ƐĞŵ ƊĞƐƐ ſƐŬĂ͘


Gáfu Brák björgunarvesti Hollvinasamtök Borgarness afhentu Björgunarsveitinni Brák 16 björgunarvesti nýverið sem þakklætisvott fyrir þátttöku Brákar í Brákarhátíð. Brák og fleiri bátaeigendur koma með bátana sína á Brákarhátíð og leyfa þeim sem vilja að fara í bátsferð og hefur þessi viðburður ávallt slegið í gegn hjá öllum aldurshópum. „Stjórn Hollvinasamtaka

Borgarness er Brák mjög þakklát fyrir þetta góða samstarf og hlakkar til næstu Brákarhátíðar sem verður haldin 29. júní 2019,“ segir Sigga Dóra, formaður Hollvinasamtakanna. Þess má geta að Björgunarsveitin Brák verður sjötug á árinu. Á myndinni hér hægra megin eru Jakob Guðmundsson gjaldkeri Brákar ásamt stjórnarfólki í Hollvinasamtökunum, þeim: Halldóri Hólm, Siggu Dóru og Margréti Rósu.

KƉŝŶŶ ŬLJŶŶŝŶŐĂƌĨƵŶĚƵƌ Ƶŵ ůĂŐŶŝŶŐƵ ůũſƐůĞŝĝĂƌĂ ş ŽƌŐĂƌďLJŐŐĝ

Ljósleiðari í Borgarbyggð

KƉŝŶŶ ŬLJŶŶŝŶŐĂƌĨƵŶĚƵƌ Ƶŵ ůĂŐŶŝŶŐƵ ůũſƐůĞŝĝĂƌĂ ş ŽƌŐĂƌďLJŐŐĝ ǀĞƌĝƵƌ ŚĂůĚŝŶŶ ş >ŽŐĂůĂŶĚŝ ş ZĞLJŬŚŽůƚƐĚĂů ŵŝĝǀŝŬƵĚĂŐŝŶŶ ϮϬ͘ ĨĞďƌƷĂƌ Ŷ͘Ŭ͘ Ŭů͘ ϮϬ͗ϬϬ͘ dŝů ĨƵŶĚĂƌŝŶƐ ŵčƚĂ 'ƵŶŶůĂƵŐƵƌ :ƷůşƵƐƐŽŶ ƐǀĞŝƚĂƌƐƚũſƌŝ ŽŐ 'ƵĝŵƵŶĚƵƌ ĂŶşĞůƐƐŽŶ ƌĄĝŐũĂĮ ŽƌŐĂƌďLJŐŐĝĂƌ ǀŝĝ ůĂŐŶŝŶŐƵ ůũſƐůĞŝĝĂƌĂ͘ &ƵŶĚĂƌĞĨŶŝ͗ <LJŶŶŝŶŐ Ą ƐƚƂĝƵ ůũſƐůĞŝĝĂƌĂǀĞƌŬĞĨŶŝƐŝŶƐ ŽŐ ŶčƐƚƵ ĄĨĂŶŐĂƌ ůŵĞŶŶĂƌ ƵŵƌčĝƵƌ ŽŐ ĨLJƌŝƌƐƉƵƌŶŝƌ ůůŝƌ ĄŚƵŐĂƐĂŵŝƌ ǀĞůŬŽŵŶŝƌ͘ 'ƵŶŶůĂƵŐƵƌ :ƷůşƵƐƐŽŶ ƐǀĞŝƚĂƌƐƚũſƌŝ


Þóra Elfa Björnsson „Ég hefði fylgt þér “ Svarfhóll í Stafholtstungum á 19. og 20. öld Fyrirlestur í Hallsteinssal fimmtudaginn 14. febrúar 2019, kl. 19.30. Fyrirlestur Þóru Elfu er frásögn af samfélaginu séð gegnum líf hjónanna Björns Ásmundssonar og Þuríðar Jónsdóttur á Svarfhóli sem voru miklir frumkvöðlar á sínum tíma og börn þeirra einnig. Fyrirlesturinn tekur um klukkutíma, svo verður spjallað og heitt á könnunni. Er fólk hvatt til að mæta og hlýða á vandaða framsögu um þetta merka efni. Vakin er athygli á að sama dag kl. 10.00 er Myndamorgunn á vegum Héraðsskjalasafnsins skv. fyrri auglýsingu. Þar greina gestir ljósmyndir.

EEE

Safnahús Borgarfjarðar Bjarnarbraut 4-6 Borgarnesi, 433 7200 Verði breytingar á dagskrá verður það kynnt á www.safnahus.is

Eru útgáfumálin að kaffæra þig?

Léttu þér lífið Við prentum skýrslurnar fyrir þig

Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Kveldúlfsgötu 23 - Borgarnesi sími 437 2360 / 893 2361 Netfang: olgeirhelgi@islandia.is

Hágæðaprentun í vönduðum prentvélum Innbinding að þínum óskum


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.