Íbúinn 7. nóvember

Page 1

ÍBÚINN frétta- og auglýsingablað

Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplag 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Skilafrestur auglýsinga kl. 12 á þriðjudögum.

Auglýsingasími: 437 2360

ÍBÚINN

frétta- og auglýsingablað

36. tbl. 14. árgangur

7. nóvember 2019

Hunda- og kattahreinsun 2019

Lögum samkvæmt skulu allir hundar, kettir og kanínur að vera örmerkt og skráð í miðlægan gagnagrunn, www. dyraaudkenni.is. Skráningarskylda er á öllum hundum og köttum í þéttbýli Borgarbyggðar.

í Borgarbyggð sem hér segir: • Borgarnesi 11. nóvember í slökkvistöðinni við Sólbakka. • Fyrir hunda kl. 16:30 -19:00. • Fyrir ketti kl. 19:15 – 20:15. • Bifröst 13. nóvember í kyndistöðinni kl. 16:30 – 18:00. • Gunnar Gauti Gunnarsson annast hreinsunina ofangreinda daga. • Borgarnesi 19. nóvember í slökkvistöðinni við Sólbakka kl. 17:00 – 19:00. • Margrét Katrín Guðnadóttir annast

Skylt er að ormahreinsa alla hunda 4 mánaða og eldri árlega, ormahreinsun er innifalin í leyfisgjaldi sveitarfélagsins. Óskráð gæludýr eru velkomin og geta eigendur nálgast skráningargögn á staðnum. Þeir sem ekki nýta sér þessa þjónustu þurfa að skila vottorði fyrir áramót um að dýr þeirra hafi verið hreinsuð annars staðar. Eftirtaldir dýralæknar eru starfandi í Borgarbyggð: Gunnar Gauti Gunnarsson, s. 892 - 3230 Gunnar Örn Guðmundsson, s. 892 - 0030 Hildur Edda Þórarinsdóttir, s. 892 - 3552 Kristín Þórhallsdóttir, s. 863 - 7372 Margrét Katrín Guðnadóttir, s. 898 - 0034 Harpa Ósk Jóhannesdóttir, s. 865-2781

hreinsunina. • Hvanneyri 20. nóvember í “gamla BÚThúsinu” kl. 16:30 – 19:00. • Edda Þórarinsdóttir annast hreinsunina.

Upplýsingar gæludýrahald í Borgarbyggð er að finna á heimasíðu Borgarbyggðar. Þá er hægt að hafa samband við Ráðhús í síma 433-7100 eða gegnum netfangið borgarbyggd@borgarbyggd.is.

SKESSUHORN 2018

Lögbundin hunda- og kattahreinsun verður


BARNAHORNIÐ

Viðburðadagatal fö 8-10/11 Ensku húsin; Lífið er núna helgi í Borgarfirði fyrir krabbameinsgreinda sem og aðstandendur. Lífið er núna helgin er endurnærandi helgi fyrir félagsmenn Krafts þar sem við njótum þess að vera saman í fallegu umhverfi og byggjum okkur upp líkamlega og andlega fö 8/11-17:00 Kalastaðir; Hunda- og kattahreinsun la 9/11-16:00 Valur-Skallagrímur - mfl kvenna þr 12/11-18:00 Hjálmaklettur; Sefur þú nóg? - Íbúafundur um svefn mi 13/11-19:15 Íþróttamiðstöðin; Skallagrímur-Hamar - mfl karla fi 14/11-20:00 Brákarhlíð; Fræðsluog aðalfundur Krabbameinsfélags Borgarfjarðar- Kynning á Krafti fi 14/11-20:00 Snorrastofa; Prjónabóka-kaffi fö 15/11-20:30 Reykholtskirkja; Tónleikar Minningarstjóðs Heimis Klemenzsonar má 18/11-19:15 Höttur-Skallagrímur - mfl karla má 18/11-20:00 Lyngbrekka; Samlestur á Bót og betrun Birting viðburða er án endurgjalds og tímasetningar ekki sannreyndar

Svör: (að ofan og niður) - skuggamynd fisks - loftbólur - loftbólur - kórall - fálmari kolkrabbans - munnsvipur rauða fisksins stærð kórals - bíll - kórall í vinstra horni - kóralarmar fremst

Finnur þú 10 villur?

Norræn bókmenntavika og Dagur íslenskrar tungu Snorrastofa hefur um árabil tekið áskorun norrænu félaganna um að halda „Norræna bókmenntaviku“ um miðjan nóvember og leggjast þannig á árar við að efla lestrargleði og breiða út norrænar bókmenntir. Um öll Norðurlönd verður efnt til sögustunda og skyldra viðburða þar sem meðal annars er lesið úr sömu verkum alls staðar. Í frétt frá Snorrastofu segir að vikan hefjist með sögustund fyrir yngstu kynslóðina í bókhlöðunni, mánudagsmorguninn 11. nóvember kl. 10. Þangað er yngstu nemendum af Kleppjárnsreykjum og þeim elstu af Hnoðrabóli boðið til að hlýða á sögu Astrid Lindgren, í anda veisluþema vikunnar, af afmælisveislu Línu langsokks. Eftir lestur Þórunnar Reykdal eiga börnin notalega stund á safninu, tjá sig með teikningu og skoða sig um. Hönnubúð í Reykholti býður hressingu.

Hjónin Kristín Gísladóttir og Sigurbjörn Aðalsteinsson, rithöfundar og kvikmyndagerðarfólk í Los Angeles dvelja í gestaíbúð Snorrastofu. Þau munu segja frá verkum sínum og viðfangsefnum í Prjóna-bókakaffinu fimmtudagskvöldið 14. nóvember og eiga einnig stefnumót við eldri nemendur Grunnskóla Borgarfjarðar í vikunni. Þau vinna um þessar mundir að bókaröð sem tengist íslenskri arfleifð, norrænni goðafræði, Íslandssögu og þjóðsögunum. Á íslensku bera bækurnar yfirheitið Dagbjartur Skuggi og útlagarnir og fjalla um líf ungs drengs á Íslandi um aldamótin 1900. Dagbjartur elst upp við óvenjulegar aðstæður þar sem fjölskylda hans hefur verið gerð útlæg úr byggð og hefst við í helli uppi á hálendi. Inntak vikunnar tengist Degi íslenskrar tungu þann 16. nóvember.


&ƌčĝƐůƵ Ͳ ŽŐ ĝĂůĨƵŶĚƵƌ <ƌĂďďĂŵĞŝŶƐĨĠůĂŐƐ ŽƌŐĂƌłĂƌĝĂƌ͘ sĞƌĝƵƌ ŚĂůĚŝŶŶ ĮŵŵƚƵĚĂŐŝŶŶ ƊĂŶŶ ϭϰ͘ Ŷſǀ͘ Ŭů ϮϬ͘ϬϬ ş ƐĂů ƌĄŬĂƌŚůşĝĂƌ͕ ŽƌŐĂƌďƌĂƵƚ ϲϱ͘ ĂŐƐŬƌĄ͗ ϭ͘ ,ƵůĚĂ ,ũĄůŵĂƌƐĚſƫƌ͕ ĨƌĂŵŬǀčŵĚĂƐƚũſƌŝ <ƌĂŌƐ

<LJŶŶŝŶŐ Ą <ƌĂŌŝ ƐĞŵ Ğƌ ƐƚƵĝŶŝŶŐƐĨĠůĂŐ ĨLJƌŝƌ ƵŶŐƚ ĨſůŬ ƐĞŵ ŐƌĞŝŶƐƚ

ŚĞĨƵƌ ŵĞĝ ŬƌĂďďĂŵĞŝŶ ŽŐ ĂĝƐƚĂŶĚĞŶĚƵƌ͘

^ƚƵĝŶŝŶŐƐŶĞƚ <ƌĂŌƐͶĨĠůĂŐĂƐƚƵĝŶŝŶŐƵƌ

hŵƌčĝƵƌ ŽŐ ƐƉƵƌŶŝŶŐĂƌͶ

Ϯ͘ sĞŶũƵůĞŐ ĂĝĂůĨƵŶĚĂƌƐƚƂƌĨ x

PŶŶƵƌ ŵĄů ůůŝƌ ǀĞůŬŽŵŶŝƌ ſŚĄĝ ĨĠůĂŐƐĂĝŝůĚ


Tónleikar á vegum Minningarsjóðs Heimis Klemenzsonar

Tónleikar á vegum Minningarsjóðs Heimis Klemenzsonar verða haldnir í Reykholtskirkju föstudaginn 15. nóvember klukkan 20:30. Á dagskánni veður fjölbreytt tónlist frá öflugum listamönnum. Fram koma að þessu sinni Soffía Björg Óðinsdóttir og Guðmundur Ingi Þorvaldsson. Tilgangur sjóðsins er að styðja við bakið á og efla ungt tónlistarfólk á Vesturlandi í listsköpun sinni. Haldnir eru tónleikar að minnsta kosti árlega til að styrkja sjóðinn

og efla þannig stuðning við unga tónlistarmenn í héraði. Listamenn og aðrir sem að

tónleikunum standa gefa góðfúslega sitt framlag til tónleikanna.

Starfskraftur í eldhús óskast Laust er starf í eldhúsi Brákarhlíðar frá 1. janúar 2020. Um er að ræða 67% starf á vöktum við ýmis störf í eldhúsi, vinnutími er frá kl. 8:00 til 15:30 og aðra hvora helgi. Æskilegt að viðkomandi hafi einhverja starfsreynslu úr eldhúsi og tali og skilji íslenskt mál.

Nánari upplýsingar um starfið veitir Halla Magnúsdóttir, forstöðumaður þjónustusviðs, í síma 692-1876 eða senda póst á netfangið halla@brakarhlid.is.

Láttu vita af þér! - Auglýsing í Íbúanum kemst til skila

Auglýsingasími Íbúans: 437 2360


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.