Íbúinn 13. desember

Page 1

ÍBÚINN frétta- og auglýsingablað

Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplag 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Skilafrestur auglýsinga kl. 12 á þriðjudögum.

Auglýsingasími: 437 2360

ÍBÚINN

frétta- og auglýsingablað

36. tbl. 13. árgangur

13. desember 2018

JÓLATRJÁASALA BJÖRGUNARSVEITANNA Björgunarsveitin Brák Jólatráasala í Brákarey: 15. og 16. des. kl. 13.00-17.00 19. 20. 21. des. kl. 17.00-20.00 22. og 23. des . kl. 13.00-17.00

Björgunarsveitin Heiðar Jólatráasala í Grafarkotsskógi: 15. og 16. des.

kl. 11.00-16.00


Viðburðadagatal

BARNAHORNIÐ

12-18 des Jólatónleikar Tónlistarskóla Borgarfjarðar fi 13/12-17:00 Hjálmaklettur; Hinir árlegu jólatónleikar Hljómlistarfélags Borgarfjarðar. Hljómsveit, skipuð meðlimum í Hljómlistarfélagi Borgarfjarðar, leikur og syngur ásamt gestum. Aðal gestur tónleikanna verður enginn annar en Pálmi Gunnarsson. fi 13/12-20:00 Snorrastofa; Prjónabóka-kaffi með bókakynningu fi 13/12-20:30 Hjálmaklettur; Jólatónleikar Hljómlistarfélags Borgarfjarðar hinir síðari. fö 14/12-20:00 Lyngbrekka; Samlestur Leikdeildar Skallagríms fö 14/12-20:00 Brákarhlíð; Félagsvist la 15/12-11:00 Grafarkotsskógur; Jólatráasala Björgunarsveitarinnar Heiðars la 15&16/12-11:00 Reykholt; Jólaskógur Skógræktarfélags Borgarfjarðar la 15&16/12-13:00 Pétursbúð Brákarey; Jólatrjáasala Björgunarsveitarinnar Brákar Birting viðburða er án endurgjalds og tímasetningar ekki sannreyndar

Tilkynning frá Leikdeild Skallagríms Það verða áheyrnarprufur/samlestur í Lyngbrekku föstudagskvöldið 14. desember kl. 20. Ef þú hefur áhuga á að leika, sjá um búninga, farða, hanna leikmynd, vera ljósamaður eða hvað sem tengist Leikdeildinni skorar Leikdeildin á þig að mæta.

Kveðja frá stjórn Leikdeildar Skallagríms.


Borgarprestakall á aðventu og um jól um jól 24. desember, aðfangadag, kl. 18: Aftansöngur í Borgarneskirkju 25. desember, jóladag, kl. 11: Messa í Borgarkirkju 26. desember, annan í jólum, kl. 11: Guðsþjónusta í Brákarhlíð; kl. 14: Messa í Álftártungukirkju 31. desember, gamlársdag, kl. 18: Aftansöngur í Borgarneskirkju

AUGLÝST EFTIR UMSÓKNUM Í UPPBYGGINGARSJÓÐ VESTURLANDS Veittir verða atvinnuþróunar-, nýsköpunar- og menningarstyrkir ásamt stofn- og rekstrarstyrkjum til menningarverkefna Á heimasíðu Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi, er að finna reglur og viðmið varðandi styrkveitingar. Umsóknarformið er á heimasíðu ssv.is og notaður er Íslykill til innskráningar: http://ssv.is/uppbyggingarsjodur-vesturlands/ Nánari upplýsingar í síma 433-2310 eða senda fyrirspurnir á netfang: uppbyggingarsjodur@ssv.is Frestur til að skila inn umsóknum rennur út á miðnætti 20. janúar 2019


Jólaútvarp NFGB fm 101,3 Nemendafélags Grunnskóla Borgarness sent út frá Óðali 10.– 14. dagskrá útvarpað áður þáttum Handritagerð fór fram þar sem hefur tekið sem sérstakt fréttastofunnar eins og undanfarin ár „Bæjarmálin í beinni” verða rædd. verða úr íþró a- og

frá

10:00 23:00. en síðan flytja

og undanfarin ár og sína þætti beinni útsendingu.

14. des. kl. er á góðum gestum hljóðstofu þar sem sem og frá sveitarfélaginu.

Mánudagur 10. desember 10:00 10:10 11:00 12:00 13:00 14:00 15:00 16:00 17:00 18:00 19:00 20:00 21:00 22:00 23:00

Ávarp útvarpsstjóra Bekkjarþá ur 1. bekkur Bekkjarþá ur 6. bekkur Fré r og veður í umsjón fré astofu Bekkjarþá ur 2. bekkur Félagsstarfið 2018-2019 Sprell og spjall um fótbolta Bíómyndir sem komu út í ár The Queens Jólahefðir í öðrum löndum Lé jólatónlist Jólastund Ketó og fleiri kúrar Tónlist og spjall Dagskrárlok

Stjórn Nemendafélags Grunnskólans í Borgarnesi Eydís og Elinóra Andrea, Bryndís og Kristrún Andrea og Signý María Ragnheiður, Viktoría og Heiðrún Tæknimenn Alexander, Andri Steinn og Vilhjálmur Axel, Jóhannes Benedikt og Þorbjörn Tæknimenn

Þriðjudagur 11. desember 10:00 11:00 12:00 13:00 14:00 15:00 16:00 17:00 18:00 19:00 20:00 21:00 22:00 23:00

Bekkjarþá ur 4. bekkur Bekkjarþá ur 5. bekkur Fré r og veður í umsjón fré astofu Jól í öðrum löndum Sprellandi stuð Tæknimenn spjalla HM í fótbolta frá 1930-2018 Spurningaþá ur Húsráð Óðals Lé jólatónlist Amerískur fótbol á heimsvísu Vísur og ljóð Tónlist og spjall Dagskrárlok

Embla, Marija og Andrea Kris n Þóra, Emma, Þórunn Sara og Fanney Tæknimenn Reynir, Stefán og Örn Dagrún, Ólöf og Vildís Húsráð Óðals Tæknimenn Aron og Halldór Kristján Axel og Elinóra Tæknimenn

Miðvikudagur 12. desember 10:00 11:00 12:00 13:00 14:00 15:00 16:00 17:00 18:00 19:00 20:00 21:00 23:00

Bekkjarþá ur 3. bekkur Bekkjarþá ur 7. bekkur Fré r og veður í umsjón fré astofu Hugleiðingar um jólin Ungmennaráð Vinsælustu íþró avörumerkin Skallagrímur karfa Samsæriskenningar Gamansögur og spjall Lé jólatónlist Fortnite Menntaskóli Borgar arðar Dagskrárlok

Haukur Elín og Elinóra Dagur, Halldór og Þórður Hilmar og Þorsteinn Katrín Embla og Elías Andri Halldór og Vilhjálmur Tæknimenn Jóhann Breið örð, Steinar og Jóhannes Lind Nemendafélag MB

Fimmtudagur 13. desember 10:00 11:00 12:00 13:00 14:00 15:00 16:00 17:00 18:00 19:00 20:00 21:00 22:00 23:00

1. og 2. bekkur, endurflu ur þá ur 6. bekkur endurflu ur þá ur Fré r og veður í umsjón fré astofu 5. bekkur endurflu ur þá ur Jólasyrpa Jólaspjall Tónlist frá 8. áratugnum Jólalög Small three Lé jólatónlist Jólin á Íslandi og Filippseyjum Skyndibi og körfubol Jólatónlist og spjall Dagskrárlok

Bjartur og Arnór Mikael Emma og Þórunn Sara Nemendur úr 9. - 10. bekk Laugargerðisskóla Elín og Thelma Jón Pétur, Kristófer Reynir og Almar Tæknimen Aron Örn, Sigurrós og Maui Arnór Mikael og Bjartur Tæknimenn

Föstudagur 14. desember 10:00 11:00 12:00 13:00 14:00 15:00 16:00 17:00 18:00 19:00

3. og 4. bekkur endurflu ur þá ur 7. bekkur endurflu ur þá ur Fré r og veður í umsjón fré astofu Bæjarmálin í beinni Jólabækur Jólamyndaspjall Fróðleikur og ,,flipperí“ Jólatónlist Tæknimenn spjalla Lokahóf starfsfólks útvarpsins

Nemendafélagið Ásrún og Þóra Arnar, Dagbjört og Díana Dóra Edda, Elfa og Kolfinna Tæknimenn Tæknimenn

Auðvitað minnum við alla á okkar frábæru heimasmíðuðu auglýsingar sem enginn má missa af. Einnig viljum við þakka öllum fyrirtækjum sem styrktu okkur með kaupum á auglýsingu, án þeirra væri þetta ekki hægt.

Gleðileg jól


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.