Reikningar Nótubækur Eyðublöð Fjölritunar- og útgáfuþjónustan s: 437 2360
ÍBÚINN
frétta- og auglýsingablað
36. tbl. 10. árgangur
23. desember 2015
Borgfirskar dömur syngja jólalög Fimm borgfirskar dömur, þær Sigríður og Steinunn Þorvaldsdætur, Birna Kristín Ásbjörnsdóttir, Þorgerður Ólafsdóttir og Hanna Ágústa Olgeirsdóttir, ætla að syngja saman nokkur vel valin jólalög í Reykholtskirkju þann 27. desember næstkomandi kl.20:30. Aðgangur er ókeypis og vonast þær til að sjá sem flesta!!