Íbúinn 17. desember 2015

Page 1

Reikningar Nótubækur Eyðublöð Fjölritunar- og útgáfuþjónustan s: 437 2360

ÍBÚINN

frétta- og auglýsingablað

35. tbl. 10. árgangur

17. desember 2015

Gef þeim himnesk jólin

Söngfjölskyldan býður til jólatónleika í Borgarneskirkju mánud. 21. desember 2015 kl. 21:00

Flytjendur:

Hanna Ágústa Olgeirsdóttir sópran Sigríður Ásta Olgeirsdóttir sópran Theodóra Þorsteinsdóttir sópran Olgeir Helgi Ragnarsson tenór Ingibjörg Þorsteinsdóttir píanóleikari Gestasöngvari verður Þorsteinn Þorsteinsson bassi Flutt verða jólalög frá ýmsum löndum, hátíðleg og fjörug í bland

Allir velkomnir – Aðgangur ókeypis


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
Íbúinn 17. desember 2015 by Íbúinn - Issuu