Íbúinn 8. desember 2016

Page 1

Reikningar Nótubækur Eyðublöð Fjölritunar- og útgáfuþjónustan s: 437 2360

ÍBÚINN

frétta- og auglýsingablað

35. tbl. 11. árgangur

8. desember 2016

Jólatré úr Oddsstaðaskógi

JÓLATRÉ TIL SÖLU Sunnudaginn 11. desember, kl. 12.00-15.00, verður sala á jólatrjám úr furu úr Oddsstaðaskógi á Oddsstöðum í Lundarreykjadal.

Boðið verður uppá að höggva sitt eigið tré. Einnig verður hægt að kaupa jólatré hjá Guðmundi og Sigrúnu, Túngötu 11, á Hvanneyri eftir 11. desember. Frekari upplýsingar í síma 862 6361. Íslensk jólatré eru ræktuð án eiturefna og eru ekki flutt á milli landa.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
Íbúinn 8. desember 2016 by Íbúinn - Issuu