Íbúinn 24. október 2019

Page 1

ÍBÚINN frétta- og auglýsingablað

Netfang: olgeirhelgi@islandia.is Útgefandi: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Ritstj. og áb.: Olgeir Helgi Ragnarsson Íbúanum er dreift með Íslandspósti á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmer 301, 310, 311, 320 & 356. Upplag 2.000 eintök. Íbúinn kemur að jafnaði út á fimmtudögum. Skilafrestur auglýsinga kl. 12 á þriðjudögum.

Auglýsingasími: 437 2360

ÍBÚINN

frétta- og auglýsingablað

34. tbl. 14. árgangur

24. október 2019

Bragi Þór ráðinn skólameistari

Bragi Þór Svavarsson hefur verið ráðinn skólameistari Menntaskóla Borgarfjarðar en níu sóttu um starfið. Hann tekur við starfinu þann 1. janúar 2020. Bragi segir í samtali við Íbúann að hann sé mjög spenntur fyrir starfinu og hlakkar til að takast á við þær áskoranir sem því fylgja. „Ég ætla að byggja áfram á því framsækna starfi sem hefur verið unnið innan skólans í samvinnu við allt hans góða starfsfólk og nemendur sem þar eru,“ segir hann. „Ég finn mikinn hug í stjórn skólans

að halda áfram góðu starfi. Við viljum gera skólann enn eftirsóknarverðari þannig að krakkar vilji koma og stunda nám hjá okkur,” segir Bragi og bætir við að hann telji að stofnun eins og menntaskóli eigi að vera hreyfiafl í héraði. Bragi Þór lauk prófi frá kennaradeild Háskólans á Akureyri árið 1999 og meistaraprófi í forystu og stjórnun frá Háskólanum á Bifröst árið 2017. Hann starfar sem breytingastjóri og deildarstjóri í tækniþjónustu Íslandsbanka. Áður var Bragi Þór kennari við Grunnskólann

á Varmalandi og síðan vefstjóri og umsjónarmaður kennslukerfis við Háskólann á Bifröst. Bragi Þór er kvæntur Hrafnhildi Tryggvadóttur, verkefnastjóra á umhverfis- og skipulagssviði Borgarbyggðar og eiga þau þrjár dætur en fjölskyldan býr í Borgarnesi. Bragi Þór hefur á undanförnum árum talsvert komið að íþróttaog ungmennastarfi og er sambandsstjóri UMSB.

Láttu okkur prenta skýrslurnar fyrir þig Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Kveldúlfsgötu 23 - Borgarnesi sími 437 2360 / 893 2361 Netfang: olgeirhelgi@islandia.is

Hágæðaprentun í vönduðum stafrænum prentvélum Innbinding að þínum óskum


Viðburðadagatal fi 24/10-19:15 Íþróttamiðstöðin; Skallagrimur-Vestri - mfl karla má 28/10-19:15 Selfoss-Skallagrimur - mfl karla mi 30/10-19:15 Keflavík; KeflavíkSkallagrímur - mfl kvenna mi 30/10-20:00 Ægir Brákarey; Aðalfundur Lyftinga- og líkamsræktardeildar Skallagríms fi 31/10-20:00 Snorrastofa; Prjónabóka-kaffi la 2/11-13:00 Safnahús Borgarfjarðar; Þess minnst með stuttri athöfn að liðin eru 110 ár frá fæðingu Páls Jónssonar bókavarðar, sem eftirlét bókasafn sitt Héraðsbókasafni Borgarfjarðar á sínum tíma. Sagt verður frá Páli og sýndar fágætar bækur úr safni hans má 4/11-20:00 Landnámssetur; Námskeið: Sturla Þórðarson og íslendingasagan mikla mi 6/11-19:15 Íþróttamiðstöðin; Skallagrímkur-Breiðablik - mfl kvenna

BARNAHORNIÐ

Punktur í punkt

Birting viðburða er án endurgjalds og tímasetningar ekki sannreyndar

ÍBÚINN fer inn á öll heimili og fyrirtæki í póstnúmerum 301, 310, 311, 320 og 356

Láttu vita af þér! - Auglýsing í Íbúanum kemst til skila Auglýsingasími: 437 2360


Samræmd vetrarfrí Vetrarfrí grunnskólanna í Borgarbyggð eru orðin samræmd, þ.e. allir skólarnir eru með vetrarfrí á sama tíma. Hvorki verður kennsla í grunn- né tónlistarskóla frá mánudegi til miðvikudags í næstu viku. Dagana 28. og 29. nóvember nk. eða á mánudag og þriðjudag í næstu viku verður vetrarfrí hjá öllum grunnskólum í Borgarbyggð ásamt Tónlistarskóla Borgarfjarðar og á miðvikudeginum verður svokallaður skipulagsdagur. Þá verða einnig vetrarfrí hjá grunnskólunum á næsta ári, dagana 27. og 28. febrúar.

Sæti í Loftslagsráði Ragnar Frank Kristjánsson sviðsstjóri umhverfisog skipulagssviðs Borgarbyggðar tók sæti í Loftslagsráði nýverið að beiðni framkvæmdastjóra Sambands íslenskra sveitarfélaga. Það kemur fram í frétt frá Borgarbyggð að með tilkomu Ragnars í ráðinu muni rödd Borgarbyggðar ásamt þeim sveitarfélögum sem hafa víðáttumikil landbúnaðarlönd heyrast betur í ráðinu. Nýtt Loftslagsráð kom saman í haust og tóku þar nýir Getum við aðstoðað þig?

Fjölritunar- og útgáfuþjónustan sími: 437 2360

meðlimir sæti í ráðinu, en þetta er í annað sinn sem ráðið er skipað af Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu. Ráðinu er ætlað að vera stjórnvöldum til ráðgjafar um stefnumarkandi ákvarðanir sem tengjast loftslagsmálum á Íslandi. Í ráðinu eiga sæti fulltrúar atvinnulífsins, háskólasamfélagsins, sveitarfélaga og umhverfisverndarsamtaka auk annarra fulltrúa sem nauðsynlegt er talið að eigi sæti í ráðinu á hverjum tíma. Ráðherra skipar auk þess formann og varaformann Loftslagsráðs.

Hönnun prentgripa & alhliða prentþjónusta: Dreifibréf - Boðsbréf Reikningseyðublöð Ritgerðir - Skýrslur


^ǀĞŝƚĂƌƐƚũſƌŶ ŽƌŐĂƌďLJŐŐĝĂƌ ŚĞĨƵƌ Ą ϭϴϵ͘ ĨƵŶĚŝ ƐşŶƵŵ ƊĂŶŶ ϭϬ͘ ŽŬƚſďĞƌ ϮϬϭϵ͕ ƐĂŵƊLJŬŬƚ Ăĝ ĂƵŐůljƐĂ ĞŌ ŝƌĨĂƌĂŶĚŝ Ɵ ůůƂŐƵ͘ ŽƌŐĂƌďLJŐŐĝ ĂƵŐůljƐŝƌ ŚĠƌ ŵĞĝ ƐŬǀ͘ ϭ͘ ŵŐƌ͘ ϰϯ͘ Őƌ͘ ^ŬŝƉƵůĂŐƐůĂŐĂ Ŷƌ͘ ϭϮϯͬϮϬϭϬ ĞŌ ŝƌƚĂůĚĂ Ɵ ůůƂŐƵ Ăĝ ďƌĞLJƟ ŶŐƵ Ą ĚĞŝůŝƐŬŝƉƵůĂŐŝ͗

Skipulagsauglýsing hjá Borgarbyggð &ŽƐƐĂƚƷŶ ş ŽƌŐĂƌďLJŐŐĝ ʹ Ɵ ůůĂŐĂ Ăĝ ďƌĞLJƟ ŶŐƵ Ą ĚĞŝůŝƐŬŝƉƵůĂŐŝ

ƐƚčĝĂ ĨLJƌŝƌ ďƌĞLJƟ ŶŐƵ Ğƌ ĂƵŬŝŶ ĞŌ ŝƌƐƉƵƌŶ ŐŝƐƟ ŶŐĂƌ ŽŐ ǀŝůũŝ Ɵ ů Ăĝ ĂƵŬĂ ł ƂůďƌĞLJƟ ůĞŝŬĂ ş ŐŝƐƟ ŵƂŐƵůĞŝŬƵŵ ş &ŽƐƐĂƚƷŶŝ͘ ^ǀĞĨŶƐŬĄůĂƌ ǀĞƌĝĂ ƐƚĂĝƐĞƫ ƌ Ăĝ ŚůƵƚĂ Ą Ɗǀş Ɛǀčĝŝ ƐĞŵ ǀĂƌ ƚũĂůĚƐǀčĝŝ͕ ĞŶ ƐƷ ƊũſŶƵƐƚĂ ŚĞĨƵƌ ǀĞƌŝĝ ůƂŐĝ ŶŝĝƵƌ͘ ^ŬŝƉƵůĂŐƐƐǀčĝŝ ƐƚčŬŬĂƌ Ʒƌ Ϯ͕ϯ ŚĂ ş ϯ͕Ϯ ŚĂ͕ Ɛǀčĝŝĝ ƐƚčŬŬĂƌ ş ŶŽƌĝƵƌ ŽŐ ǀĞƐƚƵƌ ĞŶ ĂĨŵƂƌŬƵŶ Ğƌ ĚƌĞŐŝŶ ŝŶŶĂƌ Ăĝ ĂƵƐƚĂŶ ŽŐ ďƌĞLJƟ Ɛƚ ůşƟ ůůĞŐĂ ŵſƟ ƐƵĝƌŝ͘ ƵŬ ďƌĞLJƩ ƌĂ ĄŚĞƌƐůŶĂ ş ƊũſŶƵƐƚƵ ďƌĞLJƟ Ɛƚ Ɛƚčƌĝ ŽŐ ůĞŐĂ ĚĞŝůŝƐŬŝƉƵůĂŐƐŵĂƌŬĂ Ɵ ů ƐĂŵƌčŵŝƐ ǀŝĝ ƐŬŝƉƵůĂŐƐŵƂƌŬ ĨƌşƐƚƵŶĚĂƌďLJŐŐĝĂƌŝŶŶĂƌ ŽŐ ĨLJůŐũĂ ůſĝĂƌŵƂƌŬƵŵ &ŽƐƐĂƚƷŶƐ͕ ůſĝĂƌŵƂƌŬ ďƌĞLJƚĂƐƚ ůşƟ ůůĞŐĂ͘ 1 Ɵ ůůƂŐƵ Ğƌ ŐĞƌƚ ƌĄĝ ĨLJƌŝƌ Ăĝ ƊũſŶƵƐƚƵŚƷƐ ƐƚčŬŬŝ͘ DĄůƐŵĞĝĨĞƌĝ ǀĂƌ ƐĂŵŬǀčŵƚ ϰϯ͘ ŐƌĞŝŶ ^ŬŝƉƵůĂŐƐůĂŐĂ Ŷƌ͘ ϭϮϯͬϮϬϭϬ͘ KĨĂŶŐƌĞŝŶĚ ƐŬŝƉƵůĂŐƐƟ ůůĂŐĂ ůŝŐŐƵƌ ĨƌĂŵŵŝ ş ZĄĝŚƷƐŝ ŽƌŐĂƌďLJŐŐĝĂƌ͕ ŽƌŐĂƌďƌĂƵƚ ϭϰ ş ŽƌŐĂƌŶĞƐŝ ĨƌĄ Ϯϱ͘ ŽŬƚſďĞƌ ϮϬϭϵ Ɵ ů ϲ͘ ĚĞƐĞŵďĞƌ ϮϬϭϵ ŽŐ Ğƌ ĞŝŶŶŝŐ ĂĝŐĞŶŐŝůĞŐ Ą ŚĞŝŵĂƐşĝƵ ŽƌŐĂƌďLJŐŐĝĂƌ ǁǁǁ͘ ďŽƌŐĂƌďLJŐŐĚ͘ŝƐ͘ ,ǀĞƌũƵŵ ƊĞŝŵ ĂĝŝůĂ ƐĞŵ ŚĂŐƐŵƵŶĂ Ą Ăĝ ŐčƚĂ Ğƌ ŐĞĮ ŶŶ ŬŽƐƚƵƌ Ą Ăĝ ŐĞƌĂ ĂƚŚƵŐĂƐĞŵĚ ǀŝĝ ƐŬŝƉƵůĂŐƐƟ ůůƂŐƵ͘ ƚŚƵŐĂƐĞŵĚŝƌ ŽŐ ĄďĞŶĚŝŶŐĂƌ ƐŬƵůƵ ǀĞƌĂ ƐŬƌŝŇ ĞŐĂƌ ŽŐ ďĞƌĂƐƚ ĞŝŐŝ ƐşĝĂƌ ĞŶ ŵĄŶƵĚĂŐŝŶŶ ϲ͘ ĚĞƐĞŵďĞƌ ϮϬϭϵ ş ZĄĝŚƷƐ ŽƌŐĂƌďLJŐŐĝĂƌ͕ ŽƌŐĂƌďƌĂƵƚ ϭϰ͕ ϯϭϬ ŽƌŐĂƌŶĞƐŝ ĞĝĂ Ą ŶĞƞ ĂŶŐŝĝ ďŽƌŐĂƌďLJŐŐĚΛďŽƌŐĂƌďLJŐŐĚ͘ŝƐ͘ XƌŝĝũƵĚĂŐŝŶŶ ϱ͘ ŶſǀĞŵďĞƌ ϮϬϭϵ ŵŝůůŝ Ŭů͘ ϭϳ͗ϬϬ ŽŐ ϭϴ͗ϬϬ ǀĞƌĝĂ ƐƚĂƌĨƐŵĞŶŶ ƵŵŚǀĞƌĮ ƐͲ ŽŐ ƐŬŝƉƵůĂŐƐƐǀŝĝƐ ŽƌŐĂƌďLJŐŐĝĂƌ ŵĞĝ ŽƉŝĝ ŚƷƐ ş ZĄĝŚƷƐŝ ŽƌŐĂƌďLJŐŐĝĂƌ͕ ŽƌŐĂƌďƌĂƵƚ ϭϰ ş ŽƌŐĂƌŶĞƐŝ ƊĂƌ ƐĞŵ Ɵ ůůĂŐĂŶ ǀĞƌĝƵƌ ŬLJŶŶƚ ƊĞŝŵ ƐĞŵ ƊĞƐƐ ſƐŬĂ͘


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.